Fréttir

Sjálfsmorðssveitin – fyrsta plakat!


Fyrsta plakatið er komið út fyrir and-ofurhetjumyndina Suicide Squad, en hún fjallar um sveit illmenna og -stúlkna úr heimi DC Comics teiknimyndablaðanna. Amanda Waller, sem leikin er af Viola Davis, setur saman sérsveit sem hún kallar Task Force X, en í henni eru margir hættulegustu glæpamenn heims, en sveitin er…

Fyrsta plakatið er komið út fyrir and-ofurhetjumyndina Suicide Squad, en hún fjallar um sveit illmenna og -stúlkna úr heimi DC Comics teiknimyndablaðanna. Amanda Waller, sem leikin er af Viola Davis, setur saman sérsveit sem hún kallar Task Force X, en í henni eru margir hættulegustu glæpamenn heims, en sveitin er… Lesa meira

Coogan og Reilly verða Steini og Olli


Steve Coogan og John C. Reilly munu leika grínfélagana Steina og Olla, eða Stan Laurel og Oliver Hardy í nýrri mynd Jon S. Baird, Stan & Ollie. Handritið skrifar Philomena höfundurinn Jeff Pope. Steve Coogan lék einmitt aðalhlutverk í Philomena, og hlaut mikið lof fyrir. „Stan Laurel og Oliver Hardy…

Steve Coogan og John C. Reilly munu leika grínfélagana Steina og Olla, eða Stan Laurel og Oliver Hardy í nýrri mynd Jon S. Baird, Stan & Ollie. Handritið skrifar Philomena höfundurinn Jeff Pope. Steve Coogan lék einmitt aðalhlutverk í Philomena, og hlaut mikið lof fyrir. "Stan Laurel og Oliver Hardy… Lesa meira

Sama tilfinning og RoboCop


Robocop leikstjórinn Paul Verhoeven er mættur aftur til leiks með nýja mynd, Elle, með Isabelle Huppert í aðalhlutverkinu, en í dag kom út fyrsta stikla fyrir myndina. Um er að ræða spennumynd um konu sem ákveður að hefna sín eftir að ráðist er á hana, og upphefst mikill kattar og…

Robocop leikstjórinn Paul Verhoeven er mættur aftur til leiks með nýja mynd, Elle, með Isabelle Huppert í aðalhlutverkinu, en í dag kom út fyrsta stikla fyrir myndina. Um er að ræða spennumynd um konu sem ákveður að hefna sín eftir að ráðist er á hana, og upphefst mikill kattar og… Lesa meira

Hættir við Ferrari vegna heilsu


Christian Bale hefur sagt skilið við Enzo Ferrari kvikmyndina sem leikstjórinn Michael Mann er að gera, vegna spurninga um áhrif myndarinnar á heilsu leikarans, samkvæmt heimildum Variety kvikmyndaritsins. Heimildir þess herma að mikið þyngdartap sem Bale hefði þurft að undirgangast, hefði þótt hættulegt heilsu Bale. Bale hefur ítrekað megrað sig…

Christian Bale hefur sagt skilið við Enzo Ferrari kvikmyndina sem leikstjórinn Michael Mann er að gera, vegna spurninga um áhrif myndarinnar á heilsu leikarans, samkvæmt heimildum Variety kvikmyndaritsins. Heimildir þess herma að mikið þyngdartap sem Bale hefði þurft að undirgangast, hefði þótt hættulegt heilsu Bale. Bale hefur ítrekað megrað sig… Lesa meira

Winehouse hatar Amy


Mitch Winehouse, faðir söngkonunnar sálugu Amy Winehouse, segir í nýju tísti að hann hati heimildarmyndina Amy. Mitch hefur löngum verið ósáttur við hvernig fjallað er um dóttur hans í þessari átakanlegu heimildarmynd, sem nú hefur verið tilnefnd til Óskarsverðlauna. Leikstjóri er Asif Kapadia. Mitch finnst myndin glötuð, og hefur fundist…

Mitch Winehouse, faðir söngkonunnar sálugu Amy Winehouse, segir í nýju tísti að hann hati heimildarmyndina Amy. Mitch hefur löngum verið ósáttur við hvernig fjallað er um dóttur hans í þessari átakanlegu heimildarmynd, sem nú hefur verið tilnefnd til Óskarsverðlauna. Leikstjóri er Asif Kapadia. Mitch finnst myndin glötuð, og hefur fundist… Lesa meira

Zoolander á forsíðu Vogue


Ben Stiller og Penelope Cruz eru á forsíðu tímaritsins Vogue í tilefni hinnar væntanlegu Zoolander 2. Þar eru þau í gervum Derek Zoolander og Valentina, aðalpersónum myndarinnar ásamt Hansel sem Owen Wilson leikur. Þetta er í fyrsta sinn sem hin fáránlega myndarlega karlfyrirsæta Zoolander kemst á forsíðu Vogue. Derek og…

Ben Stiller og Penelope Cruz eru á forsíðu tímaritsins Vogue í tilefni hinnar væntanlegu Zoolander 2. Þar eru þau í gervum Derek Zoolander og Valentina, aðalpersónum myndarinnar ásamt Hansel sem Owen Wilson leikur. Þetta er í fyrsta sinn sem hin fáránlega myndarlega karlfyrirsæta Zoolander kemst á forsíðu Vogue. Derek og… Lesa meira

Geimskip brotlendir í X-files!


Spennan vex fyrir aðdáendur sjónvarpsþáttanna Ráðgátur, eða X-Files, en ný 6 þátta röð verður frumsýnd þann 24. janúar nk. Í glænýrri stiklu úr þáttunum brotlendir geimskip á Jörðinni, og það má því segja að þættirnir byrji með látum! Eins og Mulder, sem David Duchovny leikur, segir í byrjun stiklunnar, þá…

Spennan vex fyrir aðdáendur sjónvarpsþáttanna Ráðgátur, eða X-Files, en ný 6 þátta röð verður frumsýnd þann 24. janúar nk. Í glænýrri stiklu úr þáttunum brotlendir geimskip á Jörðinni, og það má því segja að þættirnir byrji með látum! Eins og Mulder, sem David Duchovny leikur, segir í byrjun stiklunnar, þá… Lesa meira

Frönsk kvikmyndahátíð byrjar á morgun!


Franska kvikmyndahátíðin 2016,  annar stærsti kvikmyndaviðburður á Íslandi á eftir Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, hefst á morgun, 15. janúar,  og stendur til 27. janúar. Hátíðin fer fram í Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Það er Alliance française í Reykjavík, sendiráð Frakklands á Íslandi og Græna ljósið sem standa að hátíðinni, sem…

Franska kvikmyndahátíðin 2016,  annar stærsti kvikmyndaviðburður á Íslandi á eftir Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, hefst á morgun, 15. janúar,  og stendur til 27. janúar. Hátíðin fer fram í Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Það er Alliance française í Reykjavík, sendiráð Frakklands á Íslandi og Græna ljósið sem standa að hátíðinni, sem… Lesa meira

The Revenant og Mad Max fá flestar Óskarstilnefningar


Tilnefningar til 88. Óskarsverðlaunanna voru birtar rétt í þessu. Formaður Óskarsakademíunnar Cheryl Boone Isaacs, leikstjórinn Guillermo del Toro, leikarinn John Krasinski og leikstjórinn Ang Lee sáu um tilkynninguna að þessu sinni. Flestar tilnefningar þetta árið fá myndirnar The Revenant með 12 tilnefningar og Mad Max: Fury Road með 10. Þar á eftir koma The…

Tilnefningar til 88. Óskarsverðlaunanna voru birtar rétt í þessu. Formaður Óskarsakademíunnar Cheryl Boone Isaacs, leikstjórinn Guillermo del Toro, leikarinn John Krasinski og leikstjórinn Ang Lee sáu um tilkynninguna að þessu sinni. Flestar tilnefningar þetta árið fá myndirnar The Revenant með 12 tilnefningar og Mad Max: Fury Road með 10. Þar á eftir koma The… Lesa meira

Alan Rickman látinn


Breski leikarinn Alan Rickman er látinn 69 ára að aldri, en hann hefur verið einn ástsælasti leikari Breta sl. 30 ár. Banamein hans var krabbamein. Rickman sló í gegn sem Hans Gruber í spennumyndinni Die Hard, en hann fékk það hlutverk tveimur dögum eftir að hann kom til Los Angeles, þegar hann var…

Breski leikarinn Alan Rickman er látinn 69 ára að aldri, en hann hefur verið einn ástsælasti leikari Breta sl. 30 ár. Banamein hans var krabbamein. Rickman sló í gegn sem Hans Gruber í spennumyndinni Die Hard, en hann fékk það hlutverk tveimur dögum eftir að hann kom til Los Angeles, þegar hann var… Lesa meira

Handrit Guardians of the Galaxy Vol. 2 tilbúið


James Gunn, sem leikstýrði Guardians of the Galaxy, hefur lokið við handrit framhaldsmyndarinnar Guardians of the Galaxy Vol. 2. Gunn tilkynnti um áfangann á Facebook og Instagram með því að setja þar mynd af forsíðu handritsins. Þar kemur fram að um fimmta og síðasta uppkastið er að ræða. „Þetta gerist…

James Gunn, sem leikstýrði Guardians of the Galaxy, hefur lokið við handrit framhaldsmyndarinnar Guardians of the Galaxy Vol. 2. Gunn tilkynnti um áfangann á Facebook og Instagram með því að setja þar mynd af forsíðu handritsins. Þar kemur fram að um fimmta og síðasta uppkastið er að ræða. „Þetta gerist… Lesa meira

Versta kvikmyndin valin í febrúar


Fimm rándýrar Hollywood myndir keppa um titilinn Versta mynd ársins 2015 á 36. árlegu Razzie verðlaunahátíðinni í febrúar nk.,  en tilnefningar til verðlaunanna voru birtar í dag. Á meðal mynda sem tilnefndar eru sem versta mynd eru Fifty Shades of Grey ( sem er sú vonda mynd sem naut mestrar…

Fimm rándýrar Hollywood myndir keppa um titilinn Versta mynd ársins 2015 á 36. árlegu Razzie verðlaunahátíðinni í febrúar nk.,  en tilnefningar til verðlaunanna voru birtar í dag. Á meðal mynda sem tilnefndar eru sem versta mynd eru Fifty Shades of Grey ( sem er sú vonda mynd sem naut mestrar… Lesa meira

McConaughey skeggjaður uppreisnarbóndi – Fyrsta stikla!


The Hunger Games leikstjórinn Gary Ross fer á sögulegar slóðir í nýjustu mynd sinni, borgarastríðsdramanu Free State of Jones, en með aðalhlutverkið, hlutverk bónda í suðurríkjum Bandaríkjanna sem gerist uppreisnarmaður, fer Óskarsverðlaunaleikarinn Matthew McConaughey. Upphaflega átti myndin að koma út nú fljótlega eftir áramót, en frumsýningu hefur verið seinkað fram…

The Hunger Games leikstjórinn Gary Ross fer á sögulegar slóðir í nýjustu mynd sinni, borgarastríðsdramanu Free State of Jones, en með aðalhlutverkið, hlutverk bónda í suðurríkjum Bandaríkjanna sem gerist uppreisnarmaður, fer Óskarsverðlaunaleikarinn Matthew McConaughey. Upphaflega átti myndin að koma út nú fljótlega eftir áramót, en frumsýningu hefur verið seinkað fram… Lesa meira

Nýtt í bíó – The Fifth Wave!


Kvikmyndin The Fifth Wave, sem byggð er á samnefndri metsölubók, verður frumsýnd á föstudaginn næsta þann 15. janúar, í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Í tilkynningu  frá Senu segir að myndin sé æsispennandi og byggð á samnefndri vísindaskáldsögu eftir Rick Yancey með ungstirninu Chloë…

Kvikmyndin The Fifth Wave, sem byggð er á samnefndri metsölubók, verður frumsýnd á föstudaginn næsta þann 15. janúar, í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Í tilkynningu  frá Senu segir að myndin sé æsispennandi og byggð á samnefndri vísindaskáldsögu eftir Rick Yancey með ungstirninu Chloë… Lesa meira

Foxx verður Litli Jón


Bandaríski leikarinn Jamie Foxx hefur verið ráðinn í hlutverk Litla Jóns í nýju Hróa hattar myndinni; Robin Hood: Origins. Með hlutverk Hróa fer Taron Egerton og með hlutverk Maid Marian fer Eve Hewson. Með ráðningu Foxx í hlutverkið er strax ljóst að persónan verður talsvert ólík þeirri í upprunalegu sögunni,…

Bandaríski leikarinn Jamie Foxx hefur verið ráðinn í hlutverk Litla Jóns í nýju Hróa hattar myndinni; Robin Hood: Origins. Með hlutverk Hróa fer Taron Egerton og með hlutverk Maid Marian fer Eve Hewson. Með ráðningu Foxx í hlutverkið er strax ljóst að persónan verður talsvert ólík þeirri í upprunalegu sögunni,… Lesa meira

Leikstjóri World War Z 2 hættur


Leikstjórinn Juan Antonio Bayona hefur dregið sig út úr framhaldi World War Z. Ástæðan er sú að hann þarf að ljúka við gerð myndarinnar A Monster Calls  með Felicity Jones og Liam Neeson í aðalhlutverkum. Kvikmyndaverið Paramount vill ljúka við gerð uppvakningatryllisins í sumar og því varð Bayona frá að hverfa. Brad…

Leikstjórinn Juan Antonio Bayona hefur dregið sig út úr framhaldi World War Z. Ástæðan er sú að hann þarf að ljúka við gerð myndarinnar A Monster Calls  með Felicity Jones og Liam Neeson í aðalhlutverkum. Kvikmyndaverið Paramount vill ljúka við gerð uppvakningatryllisins í sumar og því varð Bayona frá að hverfa. Brad… Lesa meira

Handritið að næstu Star Wars myrkara


John Boyega segir að handrit næstu Star Wars-myndar sé frábært en einnig miklu myrkara en það sem skrifað var fyrir Star Wars: The Force Awakens.   Boyega leikur Finn í The Force Awakens, sem hefur náð inn yfir 800 milljónum dala í miðasölunni í N-Ameríku síðan hún var frumsýnd í…

John Boyega segir að handrit næstu Star Wars-myndar sé frábært en einnig miklu myrkara en það sem skrifað var fyrir Star Wars: The Force Awakens.   Boyega leikur Finn í The Force Awakens, sem hefur náð inn yfir 800 milljónum dala í miðasölunni í N-Ameríku síðan hún var frumsýnd í… Lesa meira

Bíóaðsókn jókst á síðasta ári – Everest vinsælust


Aðsóknartekjur kvikmyndahúsa árið 2015 voru kr. 1.551.569.621 en það er 4,44 prósenta aukning frá árinu 2014 þegar tekjur námu kr. 1.485.618.475.  Fjöldi þeirra sem mættu í kvikmyndahús á árinu 2015 var 1.382.494 manns, sem er aukning um 2,8 prósent frá árinu 2014 en þá var fjöldi þeirra sem mættu í…

Aðsóknartekjur kvikmyndahúsa árið 2015 voru kr. 1.551.569.621 en það er 4,44 prósenta aukning frá árinu 2014 þegar tekjur námu kr. 1.485.618.475.  Fjöldi þeirra sem mættu í kvikmyndahús á árinu 2015 var 1.382.494 manns, sem er aukning um 2,8 prósent frá árinu 2014 en þá var fjöldi þeirra sem mættu í… Lesa meira

Pabbarnir vinsælastir


Grínmyndin Daddy´s Home, með þeim Will Ferrell og Mark Wahlberg, gerði sér lítið fyrir og komst ný á lista upp fyrir Star Wars: The Force Awakens á íslenska bíóaðsóknarlistanum sem gefinn var út í dag, og situr nú í toppsætinu, en Star Wars hafði einokað toppsætið síðustu þrjár vikurnar þar á undan.…

Grínmyndin Daddy´s Home, með þeim Will Ferrell og Mark Wahlberg, gerði sér lítið fyrir og komst ný á lista upp fyrir Star Wars: The Force Awakens á íslenska bíóaðsóknarlistanum sem gefinn var út í dag, og situr nú í toppsætinu, en Star Wars hafði einokað toppsætið síðustu þrjár vikurnar þar á undan.… Lesa meira

The Revenant kom, sá og sigraði


The Revenant kom, sá og sigraði á Golden Globe-hátíðinni í nótt. Hún var valin besta dramatíska myndin, aðalleikarinn Leonardo DiCaprio var kjörinn besti leikarinn í dramamynd og Alejandro Inarritu vann fyrir bestu leikstjórn. The Martian var valin besta myndin í flokki gaman- eða söngvamynda, auk þess sem aðalleikarinn Matt Damon…

The Revenant kom, sá og sigraði á Golden Globe-hátíðinni í nótt. Hún var valin besta dramatíska myndin, aðalleikarinn Leonardo DiCaprio var kjörinn besti leikarinn í dramamynd og Alejandro Inarritu vann fyrir bestu leikstjórn. The Martian var valin besta myndin í flokki gaman- eða söngvamynda, auk þess sem aðalleikarinn Matt Damon… Lesa meira

Allar myndir Tarantino – Frá verstu til bestu


Í tilefni af útkomu The Hateful Eight hefur vefsíðan Digital Spy raðað kvikmyndum Quentin Tarantino í röð frá þeirri verstu til þeirrar bestu. Sitt sýnist hverjum um í hvaða röð myndirnar eiga að vera en hérna er engu að síður listi Digital Spy með röksemdafærslum síðunnar: 9. Death Proof (2007)…

Í tilefni af útkomu The Hateful Eight hefur vefsíðan Digital Spy raðað kvikmyndum Quentin Tarantino í röð frá þeirri verstu til þeirrar bestu. Sitt sýnist hverjum um í hvaða röð myndirnar eiga að vera en hérna er engu að síður listi Digital Spy með röksemdafærslum síðunnar: 9. Death Proof (2007)… Lesa meira

Á miðnætti magnast spennan!


Á miðnætti í kvöld að íslenskum tíma hefst 73. Golden Globe verðlaunahátíðin í Hollywood, en hátíðin er jafnan talin gefa góð fyrirheit um hverjir munu þann 28. febrúar nk. hljóta Óskarsverðlaun. Hátíðin verður ekki sýnd í beinni útsendingu í íslensku sjónvarpi en vafalaust er hægt að horfa á hana á erlendum stöðvum…

Á miðnætti í kvöld að íslenskum tíma hefst 73. Golden Globe verðlaunahátíðin í Hollywood, en hátíðin er jafnan talin gefa góð fyrirheit um hverjir munu þann 28. febrúar nk. hljóta Óskarsverðlaun. Hátíðin verður ekki sýnd í beinni útsendingu í íslensku sjónvarpi en vafalaust er hægt að horfa á hana á erlendum stöðvum… Lesa meira

Fimm stærstu floppin 2015


Margar misheppnaðar kvikmyndir komu út á síðasta ári, eins og á hverju einasta ári, og nú hefur vefsíðan Cheatsheet tekið saman lista yfir stærstu floppin árið 2015. Þar kennir ýmissa grasa og ljóst að framleiðendur þessara mynda hljóta að naga sig í handarbökin yfir því hversu illa þeim gekk í kvikmyndahúsum…

Margar misheppnaðar kvikmyndir komu út á síðasta ári, eins og á hverju einasta ári, og nú hefur vefsíðan Cheatsheet tekið saman lista yfir stærstu floppin árið 2015. Þar kennir ýmissa grasa og ljóst að framleiðendur þessara mynda hljóta að naga sig í handarbökin yfir því hversu illa þeim gekk í kvikmyndahúsum… Lesa meira

Slær í gegn með 0% í einkunn


Adam Sandler myndin Ridiculous 6, sem var gerð sérstaklega fyrir Netflix vídeóleiguna, og sem menn héldu á tímabili að hefði verið tekin af Netflix sökum þess hve léleg hún þætti, er vinsælasta frumsýningarmynd á leigunni, frá upphafi! „The Ridiculous 6 er sú mynd sem hefur verið horft mest á í…

Adam Sandler myndin Ridiculous 6, sem var gerð sérstaklega fyrir Netflix vídeóleiguna, og sem menn héldu á tímabili að hefði verið tekin af Netflix sökum þess hve léleg hún þætti, er vinsælasta frumsýningarmynd á leigunni, frá upphafi! "The Ridiculous 6 er sú mynd sem hefur verið horft mest á í… Lesa meira

Game of Thrones 6 kemur 24. apríl!


Bandaríska sjónvarpsstöðin HBO staðfesti nú rétt í þessu að fyrsti þátturinn í sjöttu þáttaröð Game of Thrones þáttanna vinsælu verði frumsýndur í Bandaríkjunum 24. apríl nk. Um er að ræða fyrsta þáttinn af tíu. Þættirnir eru byggðir á bókaröð George R.R. Martin A Song of Ice and Fire, og hafa unnið…

Bandaríska sjónvarpsstöðin HBO staðfesti nú rétt í þessu að fyrsti þátturinn í sjöttu þáttaröð Game of Thrones þáttanna vinsælu verði frumsýndur í Bandaríkjunum 24. apríl nk. Um er að ræða fyrsta þáttinn af tíu. Þættirnir eru byggðir á bókaröð George R.R. Martin A Song of Ice and Fire, og hafa unnið… Lesa meira

Zimmer og Nolan saman í sjöttu myndinni – Dunkirk


Það kemur líklega fáum á óvart, en kvikmyndatónskáldið Hanz Zimmer hefur verið ráðinn til að skrifa tónlist fyrir næstu mynd leikstjórans Christopher Nolan, Dunkirk. Þetta er staðfest á vefsíðunni Hans-Zimmer.com.   Aðdáendur Zimmer og Nolan ættu að fagna þessu, enda hefur tónlist tónskáldsins sett mikinn svip á myndir Nolan í gegnum…

Það kemur líklega fáum á óvart, en kvikmyndatónskáldið Hanz Zimmer hefur verið ráðinn til að skrifa tónlist fyrir næstu mynd leikstjórans Christopher Nolan, Dunkirk. Þetta er staðfest á vefsíðunni Hans-Zimmer.com.   Aðdáendur Zimmer og Nolan ættu að fagna þessu, enda hefur tónlist tónskáldsins sett mikinn svip á myndir Nolan í gegnum… Lesa meira

Jóhann tilnefndur til BAFTA fyrir Sicario


Íslenska kvikmyndatónskáldið og Golden Globe verðlaunahafinn Jóhann Jóhannsson hefur verið tilnefndur til Bafta-verðlauna annað árið í röð – nú fyrir tónlist sína við kvikmyndina Sicario. Eins og segir í frétt RÚV þá hefur tónlist Jóhanns hlotið mikið lof, en í BAFTA etur Jóhann kappi við tvö af þekktustu tónskáldum kvikmyndasögunnar…

Íslenska kvikmyndatónskáldið og Golden Globe verðlaunahafinn Jóhann Jóhannsson hefur verið tilnefndur til Bafta-verðlauna annað árið í röð - nú fyrir tónlist sína við kvikmyndina Sicario. Eins og segir í frétt RÚV þá hefur tónlist Jóhanns hlotið mikið lof, en í BAFTA etur Jóhann kappi við tvö af þekktustu tónskáldum kvikmyndasögunnar… Lesa meira

Góð vond mynd væntanleg


Kvikmyndin The Room, sem er þekkt fyrir að vera ein versta mynd sem gerð hefur verið, verður sýnd í Bíó Paradís þann 22. janúar nk. kl. 20. Myndin kom út árið 2003 og var sýnd við einstaklega dræmar viðtökur í Los Angeles (flestir gestir vildu fá endurgreitt áður en hálftími var…

Kvikmyndin The Room, sem er þekkt fyrir að vera ein versta mynd sem gerð hefur verið, verður sýnd í Bíó Paradís þann 22. janúar nk. kl. 20. Myndin kom út árið 2003 og var sýnd við einstaklega dræmar viðtökur í Los Angeles (flestir gestir vildu fá endurgreitt áður en hálftími var… Lesa meira

Furious 8 tekin upp á Íslandi?


Hasarmyndin Furious 8 verður hugsanlega tekin upp að hluta til á Íslandi. Þetta kemur fram á vefsíðu The Hollywood  Reporter. Einnig er verið að skoða tökustaði fyrir myndina í Rússlandi. Allt stefnir í að Furious 8 verði einnig tekin upp að hluta til á Kúbu en heimildir The Hollywood Reporter…

Hasarmyndin Furious 8 verður hugsanlega tekin upp að hluta til á Íslandi. Þetta kemur fram á vefsíðu The Hollywood  Reporter. Einnig er verið að skoða tökustaði fyrir myndina í Rússlandi. Allt stefnir í að Furious 8 verði einnig tekin upp að hluta til á Kúbu en heimildir The Hollywood Reporter… Lesa meira

Finnskur Chewbacca í Star Wars


Ýmsir hafa velt því fyrir sér sem séð hafa Chewbacca leikarann Peter Mayhew við ýmis tækifæri síðan Star Wars: The Force Awakens var frumsýnd á dögunum, hvernig hann hafi farið að því að framkvæma ýmis áhættusöm atriði í myndinni. Leikarinn, sem leikið hefur hina kafloðnu og hávöxnu persónu í myndinni…

Ýmsir hafa velt því fyrir sér sem séð hafa Chewbacca leikarann Peter Mayhew við ýmis tækifæri síðan Star Wars: The Force Awakens var frumsýnd á dögunum, hvernig hann hafi farið að því að framkvæma ýmis áhættusöm atriði í myndinni. Leikarinn, sem leikið hefur hina kafloðnu og hávöxnu persónu í myndinni… Lesa meira