
Konungsríkið Arendelle er í hættu. Drottningin Elsa og systir hennar Anna, Kristján, snjókarlinn ÓIafur og hreindýrið Sveinn halda til skógar sem er umvafinn töfrum í von um að komast að uppruna krafta Elsu. Lausnin á þeirri ráðgátu gæti varpað miklu ljósi á fortíð konungsríkisins og framtíð þess einnig. „Frozen“ (2013) reyndist vera alger gullnáma fyrir […]