Í viðræðum um gerð seríu um dóttur 007


Dóttir James Bond verður spæjari eins og pabbinn.

Samkvæmt heimildarmanni breska dagblaðsins Sunday Mirror, þá á Killing Eve höfundurinn Phoebe Waller-Bridge í viðræðum um að skrifa handrit að kvikmyndaseríu sem á að fjalla um það þegar dóttir James Bond, 007, er þjálfuð upp í að verða njósnari. Phoebe Waller-Bridge Í blaðinu segir heimildarmaðurinn: “Bond fólk er mjög spennt… Lesa meira

Hanks sem pabbi Gosa


Disney afþreyingarrisinn ætlar sér í náinni framtíð að búa til leikna mynd upp úr ævintýrinu um spýtustrákinn Gosa. Vefsíðan Collider hefur nú heimildir fyrir því að enginn annar en Tom Hanks eigi nú í viðræðum um að leika föður Gosa, Geppetto. Geppetto skar eins og flestir ættu að vita, út…

Disney afþreyingarrisinn ætlar sér í náinni framtíð að búa til leikna mynd upp úr ævintýrinu um spýtustrákinn Gosa. Vefsíðan Collider hefur nú heimildir fyrir því að enginn annar en Tom Hanks eigi nú í viðræðum um að leika föður Gosa, Geppetto. Geppetto skar eins og flestir ættu að vita, út… Lesa meira

Neeson í Men in Black hliðarmynd


Þegar Chris Hemsworth og Tessa Thomson gíra sig upp í að takast á við geimverur og önnur undur alheimsins í nýju Men in Black hliðarmyndinni sem væntanleg er á næsta ári, þá gætu þau þurft að fylgja fyrirmælum frá engum öðrum en Taken stjörnunni Liam Neeson. Samkvæmt fregnum í Variety…

Þegar Chris Hemsworth og Tessa Thomson gíra sig upp í að takast á við geimverur og önnur undur alheimsins í nýju Men in Black hliðarmyndinni sem væntanleg er á næsta ári, þá gætu þau þurft að fylgja fyrirmælum frá engum öðrum en Taken stjörnunni Liam Neeson. Samkvæmt fregnum í Variety… Lesa meira

Tvær Avengers myndir fá Dinklage


Heimildir kvikmyndasíðunnar Variety herma að Game of Thrones stjarnan Peter Dinklage, sem leikur Tyrian Lannister í þáttunum, eigi nú í viðræðum um að leika lykilhlutverk í Marvel myndinni Avengers: Infinity War.  Marvel vildi ekki tjá sig um málið er eftir því var leitað. Tökum á sjöundu þáttaröð Game of Thrones…

Heimildir kvikmyndasíðunnar Variety herma að Game of Thrones stjarnan Peter Dinklage, sem leikur Tyrian Lannister í þáttunum, eigi nú í viðræðum um að leika lykilhlutverk í Marvel myndinni Avengers: Infinity War.  Marvel vildi ekki tjá sig um málið er eftir því var leitað. Tökum á sjöundu þáttaröð Game of Thrones… Lesa meira

Minecraft talar við Carell


Minecraft tölvuleikurinn nýtur mikilla vinsælda og Hollywood er löngu búið að átta sig á því, en nokkuð er síðan ákveðið var að gera kvikmynd byggða á tölvuleiknum. Framleiðsla myndarinnar hefur þó ekki gengið mjög hratt fyrir sig. Í dag komu þó nýjar fréttir þegar sagt var frá því að Office leikarinn Steve…

Minecraft tölvuleikurinn nýtur mikilla vinsælda og Hollywood er löngu búið að átta sig á því, en nokkuð er síðan ákveðið var að gera kvikmynd byggða á tölvuleiknum. Framleiðsla myndarinnar hefur þó ekki gengið mjög hratt fyrir sig. Í dag komu þó nýjar fréttir þegar sagt var frá því að Office leikarinn Steve… Lesa meira

Vilja leikna Aladdin frá Guy Ritchie


Breski Lock Stock and Two Smoking Barrels og Sherlock Holmes leikstjórinn Guy Ritchie á í viðræðum við Disney um að leikstýra leikinni útgáfu af Aladdin teiknimyndinni frá árinu 1992. John August skrifar handrit myndarinnar, sem sögð er eiga að innihalda eitthvað af sömu tónlistinni og var í teiknimyndinni. Aladdin teiknimyndin…

Breski Lock Stock and Two Smoking Barrels og Sherlock Holmes leikstjórinn Guy Ritchie á í viðræðum við Disney um að leikstýra leikinni útgáfu af Aladdin teiknimyndinni frá árinu 1992. John August skrifar handrit myndarinnar, sem sögð er eiga að innihalda eitthvað af sömu tónlistinni og var í teiknimyndinni. Aladdin teiknimyndin… Lesa meira

Del Toro í Predator


Leikstjórinn og handritshöfundurinn Shane Black, sem áður hefur komið við sögu Predator kvikmyndaseríunnar, þar sem hann lék í og skrifaði hluta af handriti fyrstu myndarinnar, vinnur nú að handriti að endurræstum Predator, en fyrsta myndin var frumsýnd árið 1987. Nýjustu fréttir af málinu eru þær, samkvæmt Deadline, að Óskarsverðlaunaleikarinn Benicio Del…

Leikstjórinn og handritshöfundurinn Shane Black, sem áður hefur komið við sögu Predator kvikmyndaseríunnar, þar sem hann lék í og skrifaði hluta af handriti fyrstu myndarinnar, vinnur nú að handriti að endurræstum Predator, en fyrsta myndin var frumsýnd árið 1987. Nýjustu fréttir af málinu eru þær, samkvæmt Deadline, að Óskarsverðlaunaleikarinn Benicio Del… Lesa meira

Kærasta Svarta Pardussins fundin?


12 Years A Slave, Star Wars: The Force Awakens og The Jungle Book Óskarsverðlaunaleikkonan Lupita Nyong’o á í viðræðum um að leika í Marvel myndinni um Svarta Pardusinn, eða Black Panther, samkvæmt frétt The Hollywood Reporter. Í Captain America: Civil War, var Pardusinn kynntur fyrir áhorfendum í fyrsta skipti og…

12 Years A Slave, Star Wars: The Force Awakens og The Jungle Book Óskarsverðlaunaleikkonan Lupita Nyong'o á í viðræðum um að leika í Marvel myndinni um Svarta Pardusinn, eða Black Panther, samkvæmt frétt The Hollywood Reporter. Í Captain America: Civil War, var Pardusinn kynntur fyrir áhorfendum í fyrsta skipti og… Lesa meira

Foxx með drykkfelldri brúðu


Eftir að hafa verið í þróun í þónokkur ár þá er gamanmyndin The Happytime Murders loks komin á skrið. The Jim Henson Company og STX Entertainment eiga nú í viðræðum við leikarann Jamie Foxx um að leika aðalhlutverkið, en myndin verður bönnuð ( R-rated ) og í bland leikin af…

Eftir að hafa verið í þróun í þónokkur ár þá er gamanmyndin The Happytime Murders loks komin á skrið. The Jim Henson Company og STX Entertainment eiga nú í viðræðum við leikarann Jamie Foxx um að leika aðalhlutverkið, en myndin verður bönnuð ( R-rated ) og í bland leikin af… Lesa meira

Keaton næsta Spider-Man illmenni?


Heimildir Variety kvikmyndaritsins herma að Spotlight leikarinn Michael Keaton eigi í viðræðum um að leika illmennið í næstu Spider-Man mynd, Spider-Man: Homecoming, þar sem Tom Holland fer með hlutverk Köngulóarmannsins. Keaton er ekki ókunnugur myndasöguheiminum, þó að hann hafi ekki leikið í Marvel mynd áður. Hann lék DC Comics teiknimyndahetjuna…

Heimildir Variety kvikmyndaritsins herma að Spotlight leikarinn Michael Keaton eigi í viðræðum um að leika illmennið í næstu Spider-Man mynd, Spider-Man: Homecoming, þar sem Tom Holland fer með hlutverk Köngulóarmannsins. Keaton er ekki ókunnugur myndasöguheiminum, þó að hann hafi ekki leikið í Marvel mynd áður. Hann lék DC Comics teiknimyndahetjuna… Lesa meira

Dr. Strange vill danskt illmenni


Variety segir frá því að danski Jagten og Hannibal leikarinn Mads Mikkelsen eigi í viðræðum um að leika einn af þorpurunum í Marvel ofurhetjumyndinni Doctor Strange. Ef af þessu verður þá mun hann leika á móti Benedict Cumberbatch sem leikur titilhlutverkið, Dr. Strange sjálfan. Þá leika einnig í myndinni Chiwetel Ejiofor…

Variety segir frá því að danski Jagten og Hannibal leikarinn Mads Mikkelsen eigi í viðræðum um að leika einn af þorpurunum í Marvel ofurhetjumyndinni Doctor Strange. Ef af þessu verður þá mun hann leika á móti Benedict Cumberbatch sem leikur titilhlutverkið, Dr. Strange sjálfan. Þá leika einnig í myndinni Chiwetel Ejiofor… Lesa meira

Doctor Strange vill McAdams


True Detective leikkonan Rachel McAdams hefur staðfest að hún eigi í viðræðum um að leika aðal kvenhlutverkið í Marvel myndinni Doctor Strange. McAdams sagði í samtali við LA Times að viðræðurnar væru skammt á veg komnar, en hún sé að velta fyrir sér að vera með í myndinni. Breski leikarinn…

True Detective leikkonan Rachel McAdams hefur staðfest að hún eigi í viðræðum um að leika aðal kvenhlutverkið í Marvel myndinni Doctor Strange. McAdams sagði í samtali við LA Times að viðræðurnar væru skammt á veg komnar, en hún sé að velta fyrir sér að vera með í myndinni. Breski leikarinn… Lesa meira

Vilja Roth í Risahákarl


Hrollvekjuleikstjórinn Eli Roth á nú í viðræðum um að taka að sér að leikstýra bíómynd um risahákarl sem kallast „Meg“ fyrir kvikmyndaverið Warner Bros, samkvæmt heimildum kvikmyndavefjarins TheWrap.  Verkefnið hefur verið lengi í pípunum í Hollywood, eða í um áratug, en aldrei komist almennilega af stað. Myndin verður gerð eftir…

Hrollvekjuleikstjórinn Eli Roth á nú í viðræðum um að taka að sér að leikstýra bíómynd um risahákarl sem kallast "Meg" fyrir kvikmyndaverið Warner Bros, samkvæmt heimildum kvikmyndavefjarins TheWrap.  Verkefnið hefur verið lengi í pípunum í Hollywood, eða í um áratug, en aldrei komist almennilega af stað. Myndin verður gerð eftir… Lesa meira

Finnur Keaton King Kong?


Vefmiðillinn The Hollywood Reporter segir frá því í dag að Birdman leikarinn Michael Keaton eigi í viðræðum um að taka að sér hlutverk í stórmyndinni, og King Kong- skrímslamyndinni, Skull Island. Ef samningar nást þá mun Keaton slást í lið með þeim J.K. Simmons og Tom Hiddleston, en myndin fjallar…

Vefmiðillinn The Hollywood Reporter segir frá því í dag að Birdman leikarinn Michael Keaton eigi í viðræðum um að taka að sér hlutverk í stórmyndinni, og King Kong- skrímslamyndinni, Skull Island. Ef samningar nást þá mun Keaton slást í lið með þeim J.K. Simmons og Tom Hiddleston, en myndin fjallar… Lesa meira

Tom Cruise í Star Wars?


SkyNews vefsíðan segir frá því að Tom Cruise eigi í viðræðum um að leika gestahlutverk ( cameo ) í Star Wars: Episode VII, sem leikstýrt er af JJ Abrams. Edge of Tomorrow leikarinn hefur verið í Lundúnaborg að undanförnu og er sagður hafa átt þar fundi með leikstjóranum og öðrum…

SkyNews vefsíðan segir frá því að Tom Cruise eigi í viðræðum um að leika gestahlutverk ( cameo ) í Star Wars: Episode VII, sem leikstýrt er af JJ Abrams. Edge of Tomorrow leikarinn hefur verið í Lundúnaborg að undanförnu og er sagður hafa átt þar fundi með leikstjóranum og öðrum… Lesa meira

Pussy Riot í Spring Breakers 2?


Rússneska pönksveitin Pussy Riot er mögulega á leið til Hollywood að leika í framhaldi myndarinnar  Spring Breakers. Pussy Riot skipa þær Nadezhda “Nadya” Tolokonnikova og Maria “Masha” Alyokhinag. Variety segir frá því að þær stöllur, sem urðu heimsfrægar eftir að hafa leikið pönkbæn gegn Pútín Rússlandsforseta,  í Dómkirkju Krists í Moskvu, og…

Rússneska pönksveitin Pussy Riot er mögulega á leið til Hollywood að leika í framhaldi myndarinnar  Spring Breakers. Pussy Riot skipa þær Nadezhda “Nadya” Tolokonnikova og Maria “Masha” Alyokhinag. Variety segir frá því að þær stöllur, sem urðu heimsfrægar eftir að hafa leikið pönkbæn gegn Pútín Rússlandsforseta,  í Dómkirkju Krists í Moskvu, og… Lesa meira

Forest skoðar Taken 3


Deadline vefsíðan segir frá því að bandaríski leikarinn Forest Whitaker eigi í viðræðum um að leika á móti Liam Neeson í spennumyndinni Taken 3. Olivier Megaton leikstjóri Taken 2 mun leikstýra myndinni en líklegt er að tökur hefjist í mars nk. Eins og í fyrri tveimur myndunum leikur Liam Neeson…

Deadline vefsíðan segir frá því að bandaríski leikarinn Forest Whitaker eigi í viðræðum um að leika á móti Liam Neeson í spennumyndinni Taken 3. Olivier Megaton leikstjóri Taken 2 mun leikstýra myndinni en líklegt er að tökur hefjist í mars nk. Eins og í fyrri tveimur myndunum leikur Liam Neeson… Lesa meira

Vilja nýjan svaramann


Eftir feiknagóða frumsýningarhelgi framhaldsmyndar Malcolm D. Lee, The Best Man Holiday, eða Svaramaður fer í frí, í lauslegri íslenskri þýðingu, nú um helgina, þar sem myndin þénaði 30 milljónir Bandaríkjadala, þá er Universal kvikmyndaverið byrjað að ræða við Lee um að skrifa, framleiða og leikstýra þriðju myndinni í þessari rómantísku…

Eftir feiknagóða frumsýningarhelgi framhaldsmyndar Malcolm D. Lee, The Best Man Holiday, eða Svaramaður fer í frí, í lauslegri íslenskri þýðingu, nú um helgina, þar sem myndin þénaði 30 milljónir Bandaríkjadala, þá er Universal kvikmyndaverið byrjað að ræða við Lee um að skrifa, framleiða og leikstýra þriðju myndinni í þessari rómantísku… Lesa meira

Skógarlífið heillar Favreau


Leikarinn og leikstjórinn Jon Favreau, sem er hvað þekktastur fyrir leikstjórn sína á stórmyndunum Iron Man 1 og 2, og jólamyndinni Elf,  á nú í viðræðum við Disney um að leikstýra kvikmyndagerð á Junglebook eða Skógarlífi eins og hún heitir á íslensku. Favreau tók sér hvíld frá stóru stúdíómyndunum til…

Leikarinn og leikstjórinn Jon Favreau, sem er hvað þekktastur fyrir leikstjórn sína á stórmyndunum Iron Man 1 og 2, og jólamyndinni Elf,  á nú í viðræðum við Disney um að leikstýra kvikmyndagerð á Junglebook eða Skógarlífi eins og hún heitir á íslensku. Favreau tók sér hvíld frá stóru stúdíómyndunum til… Lesa meira

Beckinsale flytur í draugahús


Magic Mike leikarinn Channing Tatum á í viðræðum um að leika í Bad Romance sem Jonathan Levine leikstýrir. Tatum sést næst í  mynd Bennett Miller, Foxcatcher og 22 Jump Street. Hann talar einnig fyrir Superman í Lego myndinni. 12 Years a Slave leikarinn Michael Fassbender á í viðræðum um að…

Magic Mike leikarinn Channing Tatum á í viðræðum um að leika í Bad Romance sem Jonathan Levine leikstýrir. Tatum sést næst í  mynd Bennett Miller, Foxcatcher og 22 Jump Street. Hann talar einnig fyrir Superman í Lego myndinni. 12 Years a Slave leikarinn Michael Fassbender á í viðræðum um að… Lesa meira

Brolin líklegur í Jurassic World


Bandaríski leikarinn Josh Brolin á nú í viðræðum við Universal kvikmyndaverið um að leika aðalhlutverk í Jurassic World, fjórðu Jurassic Park myndinni, sem nú er í undirbúningi. Bryce Dallas Howard, Ty Simpkins og Nick Robinson eiga sömuleiðis í viðræðum um að leika í myndinni. Colin Trevorrow leikstýrir og mun einnig…

Bandaríski leikarinn Josh Brolin á nú í viðræðum við Universal kvikmyndaverið um að leika aðalhlutverk í Jurassic World, fjórðu Jurassic Park myndinni, sem nú er í undirbúningi. Bryce Dallas Howard, Ty Simpkins og Nick Robinson eiga sömuleiðis í viðræðum um að leika í myndinni. Colin Trevorrow leikstýrir og mun einnig… Lesa meira

Cristoph Waltz óvinur Tarzans


Austurísk-þýski leikarinn og tvöfaldi Óskarsverðlaunahafinn Christoph Waltz á í viðræðum um að leika aðal skúrkinn í nýrri mynd um Tarzan, en Alexander Skarsgard leikur Tarzan sjálfan. Leikstjóri verður David Yates.  Enn er óvíst hvaða tökum höfundar myndarinnar ætla að taka þessa margfrægu og sígildu sögu, en heimildir Variety kvikmyndavefjarins herma…

Austurísk-þýski leikarinn og tvöfaldi Óskarsverðlaunahafinn Christoph Waltz á í viðræðum um að leika aðal skúrkinn í nýrri mynd um Tarzan, en Alexander Skarsgard leikur Tarzan sjálfan. Leikstjóri verður David Yates.  Enn er óvíst hvaða tökum höfundar myndarinnar ætla að taka þessa margfrægu og sígildu sögu, en heimildir Variety kvikmyndavefjarins herma… Lesa meira

Rhys Meyers í Star Wars 7?


Breski leikarinn Jonathan Rhys Meyers á í viðræðum um að leika í Star Wars Episode VII, samkvæmt heimildum Lationo-review.com vefsíðunnar. Star Wars 7 mun verða framhald myndarinnar Star Wars Episode VI: Return of the Jedi, og munu tökur hefjast í Bretlandi á næsta ári. Myndin er svo væntanleg í bíó…

Breski leikarinn Jonathan Rhys Meyers á í viðræðum um að leika í Star Wars Episode VII, samkvæmt heimildum Lationo-review.com vefsíðunnar. Star Wars 7 mun verða framhald myndarinnar Star Wars Episode VI: Return of the Jedi, og munu tökur hefjast í Bretlandi á næsta ári. Myndin er svo væntanleg í bíó… Lesa meira

Hiddleston í endurgerð The Crow?


Vefsíðan The Wrap segir frá því að breski leikarinn Tom Hiddleston, sem leikur Loka í Thor myndunum og í The Avengers, eigi í viðræðum um að leika í endurgerð myndarinnar The Crow, eða Krákan, en Brandon Lee heitinn lék aðalhlutverkið í upprunalegu myndinni sem frumsýnd var árið 1994. Spænski leikstjórinn…

Vefsíðan The Wrap segir frá því að breski leikarinn Tom Hiddleston, sem leikur Loka í Thor myndunum og í The Avengers, eigi í viðræðum um að leika í endurgerð myndarinnar The Crow, eða Krákan, en Brandon Lee heitinn lék aðalhlutverkið í upprunalegu myndinni sem frumsýnd var árið 1994. Spænski leikstjórinn… Lesa meira

Robert Redford í viðræðum um Captain America 2


Deadline.com segir frá því að kvikmyndagoðsögnin og Sundance kvikmyndahátíðarstjórinn Robert Redford, 76 ára,  eigi í viðræðum um að leika í Captain America: The Winter Soldier, framhaldinu af Captain America: The First Avenger. Hlutverkið sem hann myndi leika er hlutverk hæstráðanda í S.H.I.E.L.D. samtökunum sem rekin eru af Nick Fury, sem…

Deadline.com segir frá því að kvikmyndagoðsögnin og Sundance kvikmyndahátíðarstjórinn Robert Redford, 76 ára,  eigi í viðræðum um að leika í Captain America: The Winter Soldier, framhaldinu af Captain America: The First Avenger. Hlutverkið sem hann myndi leika er hlutverk hæstráðanda í S.H.I.E.L.D. samtökunum sem rekin eru af Nick Fury, sem… Lesa meira

Hardy og Rapace verða Sovétmenn


Um daginn sögðum við frá því að þau Noomi Rapace úr Karlar sem hata konur og Tom Hardy úr The Dark Knight Rises, myndu leika saman í glæpadramanu Animal Rescue í leikstjórn Michael R. Roskam, sem byggð er á smásögu Dennis Lehane. Sú mynd mun byrja í tökum nú í…

Um daginn sögðum við frá því að þau Noomi Rapace úr Karlar sem hata konur og Tom Hardy úr The Dark Knight Rises, myndu leika saman í glæpadramanu Animal Rescue í leikstjórn Michael R. Roskam, sem byggð er á smásögu Dennis Lehane. Sú mynd mun byrja í tökum nú í… Lesa meira

Teiknimyndir um barnungan 50 Cent í bígerð?


Kvikmyndavefsíðan Deadline segir frá því að rapptónlistarmaðurinn og leikarinn ( og Íslandsvinurinn ) 50 Cent gæti orðið aðalsöguhetjan í nýrri teiknimyndaröð. Vefsíðan segir að Fox sjónvarpsstöðin eigi ekki langt í land með að skrifa undir samning við 50 Cent og framleiðandann Randall Emmet ( End of Watch ) um að…

Kvikmyndavefsíðan Deadline segir frá því að rapptónlistarmaðurinn og leikarinn ( og Íslandsvinurinn ) 50 Cent gæti orðið aðalsöguhetjan í nýrri teiknimyndaröð. Vefsíðan segir að Fox sjónvarpsstöðin eigi ekki langt í land með að skrifa undir samning við 50 Cent og framleiðandann Randall Emmet ( End of Watch ) um að… Lesa meira

Gremlins viðræður aftur í gang


Vulture vefmiðillinn greinir frá því að Warner Bros. kvikmyndafyrirtækið eigi nú í viðræðum við fyrirtæki leikstjórans og framleiðandans Steven Spielberg, Amblin Entertainment, um að endurræsa ( reboot ) hryllings-gamanmyndina Gremlins frá árinu 1984. Eftir fyrstu myndina var gerð ein framhaldsmynd sem frumsýnd var árið 1990. Myndin segir frá því þegar strákur í…

Vulture vefmiðillinn greinir frá því að Warner Bros. kvikmyndafyrirtækið eigi nú í viðræðum við fyrirtæki leikstjórans og framleiðandans Steven Spielberg, Amblin Entertainment, um að endurræsa ( reboot ) hryllings-gamanmyndina Gremlins frá árinu 1984. Eftir fyrstu myndina var gerð ein framhaldsmynd sem frumsýnd var árið 1990. Myndin segir frá því þegar strákur í… Lesa meira

Nýtt tímaferðalag í heitum potti?


Þrátt fyrir að hafa ekki slegið í gegn í miðasölunni í Bandaríkjunum ( myndin þénaði alls 50 milljónir Bandaríkjadala í miðasölu í Bandaríkjunum og kostaði 36 milljónir í framleiðslu, og lenti í þriðja sæti á aðsóknarlistanum á opnunarhelginni á eftir myndunum How to Train Your Dragon og Alice in Wonderland,…

Þrátt fyrir að hafa ekki slegið í gegn í miðasölunni í Bandaríkjunum ( myndin þénaði alls 50 milljónir Bandaríkjadala í miðasölu í Bandaríkjunum og kostaði 36 milljónir í framleiðslu, og lenti í þriðja sæti á aðsóknarlistanum á opnunarhelginni á eftir myndunum How to Train Your Dragon og Alice in Wonderland,… Lesa meira

Universal ræðir Pitch Perfect 2


Söngvamyndin Pitch Perfect var einn af óvæntu smellum ársins í bíómyndaheiminum, og það er því ekki skrýtið að menn séu farnir að huga að framhaldsmynd. Myndin þénaði 80 milljónir Bandaríkjadala í miðasölunni en kostaði minna en 20 milljónir dala – ágætur gróði það! Ein af stjörnum myndarinnar, Skylar Astin, sagði…

Söngvamyndin Pitch Perfect var einn af óvæntu smellum ársins í bíómyndaheiminum, og það er því ekki skrýtið að menn séu farnir að huga að framhaldsmynd. Myndin þénaði 80 milljónir Bandaríkjadala í miðasölunni en kostaði minna en 20 milljónir dala - ágætur gróði það! Ein af stjörnum myndarinnar, Skylar Astin, sagði… Lesa meira