Disney með risatilkynningar um Star Wars-heiminn


Það er ansi margt sem hægt er að hlakka til að sjá í Stjörnustríðsheimi Disney+.

Disney hefur síðustu tvo daga haldið kynningu þar sem fjárfestum er sagt frá framtíðarplönum varðandi fyrirtækið. Það er ansi margt sem hægt er að hlakka til að sjá í Stjörnustríðsheimi Disney+. Í kjölfar vinsælda sjónvarpsþáttaraðarinnar The Mandalorian á Disney+, hefur verið ákveðið að setja allt á fullt og enn fleiri… Lesa meira

Getum við hætt að tala um Star Wars?


Reynt er að loka Stjörnustríðsumræðunni... með því að tala um Stjörnustríð í þaular.

Eru aðdáendur Stjörnustríðs enn í afneitun? Hugsaði Disney aðeins of skammsýnt? Er einu sinni hægt að gera Stjörnustríð “töff” á ný án þess að þurfi að nota orðið Mandalorian?  Þáttastjórnendur hlaðvarpsins Poppkúltúr velta þessum stóra nördamálum fyrir sér og spyrja kurteisislega hvort hugmyndabanki Star Wars sé tæmdur, og hvort við… Lesa meira

Boyega ósáttur við Disney: „Svona ferli ger­ir þig reiðan“


Leikarinn kveðst vera bitur út í framleiðendur nýju Stjörnustríðsmyndanna.

Breski leik­ar­inn John Boyega lét hörð orð falla í garð Disney á dögunum, en hann var staddur í viðtali við tímaritið GQ þegar hann gagnrýndi hvernig framleiðendur nýjasta Star Wars þríleiksins hafi þá leikara sem tilheyrðu minnihlutahópum. Hann telur Disney hafa markaðssett myndirnar á röngum forsendum og var minnihlutahópum síðar… Lesa meira

Veldið snýr aftur í bíó – Framúrskarandi í 40 ár


Uppáhalds Stjörnustríðsmynd margra lendir í kvikmyndahúsum í þessari viku.

Hinum fjölmörgu aðdáendum kvikmyndarinnar The Empire Strikes Back gefst kostur á því að upplifa klassíkina í Sambíóunum Egilshöll á næstu vikum - frá og með miðvikudeginum 8. júlí. Eins og flestir vita er Empire önnur myndin í upprunalega Star Wars-þríleiknum (e. fimmti kaflinn í heildarsögunni). Myndin átti 40 ára útgáfuafmæli… Lesa meira

Handtóku Stormsveitarmann á hátíðisdegi Star Wars-unnenda


Úps?

Eins og glöggir vita hefur dagurinn 4. maí fest sig í sessi sem alþjóðlegur hátíðisdagur Star Wars-aðdáenda um allan heim. Dagsetningin var fyrst stimpluð formlega árið 2011 og með aðstoð veraldarvefsins orðið að sameiningartákni aðdáenda, um allan heim og út fyrir vetrarbrautina. Lögreglan í Alberta-fylki í Kanada virðist hafa misst… Lesa meira

Darth Maul leikari segir Rian Johnson ekki skilja Star Wars


Það er alltaf jafn vinsælt að hrauna yfir The Last Jedi.

Bandaríski leikarinn Sam Witwer, sem þekktur er af mörgum Star Wars unnendum sem rödd Sith-lávarðsins Darth Maul í þáttunum The Clone Wars og Rebels, hefur bæst við hóp þeirra sem voru allt annað en ánægðir með áttunda kafla Skywalker-sögunnar, The Last Jedi.Eins og mörgum er kunnugt var myndin leikstýrð og… Lesa meira

Ný Star Wars-mynd í bígerð frá Taika Waititi


Næsta Star Wars mynd verður eflaust á léttu nótunum.

Á þessum degi, hinum alþjóðlega Star Wars-degi þann 4. maí, tilkynnti Lucasfilm að glæný Stjörnustríðsmynd væri í vinnslu frá engum öðrum en nýsjálenska grínaranum Taika Waititi. Af viðbrögðum netheima að dæma eru aðdáendur hæstánægðir með þessar fregnir en eins og margir vita leikstýrði hann lokaþætti fyrstu seríu The Mandalorian fyrir… Lesa meira

Framhaldsmyndir sem toppa forvera sína


Eflaust þykir fólki ýmist umdeilt á þessum lista.

Leikstjórinn og handritshöfundurinn James Gunn er þekktur fyrir að láta ýmis orð falla á samskiptamiðlinum Twitter (meira um það hér) og er öruggt að fullyrða það að aðgangurinn hans er afar virkur - oft þrælskemmtilegur. Nýverið kom Gunn af stað umræðuþræði þar sem hann taldi upp framhaldsmyndir (en einungis myndir… Lesa meira

Bíótal: Er hugmyndabanki Star Wars tæmdur?


Nýi Star Wars þríleikurinn tekinn í gegn á 10 mínútum.

Tvíeykið úr netþáttunum Bíótal hefur gefið út glænýtt innslag þar sem svonefndi „framhaldsþríleikur“ Star Wars myndanna er í brennidepli. Þar er um ræða myndirnar The Force Awakens, The Last Jedi og The Rise of Skywalker, en sú síðastnefnda var gefin út síðastliðinn vetur og var nýlega gefin út á stafrænu… Lesa meira

Hvaða bíógrímur eru gagnslausar á tímum COVID?


Hér eru bestu og verstu bíógrímur kvikmyndasögunnar á tímum kórónuveirunnar.

Árið 2020 hefur, ásamt fjölda öðru, aukið vitundarvakningu fólks gagnvart áþreifanlegum grímum af ýmsu tagi. COVID-19 hefur sett veröldina á hliðina og skráð sig með ógnarhraða í sögubækurnar. Fólk víða um heim hefur gripið til hugmyndaríkra ráða með alls konar grímur, á almennum vettvangi eða í hlutverkaleik í einangrun. Á… Lesa meira

Lengri útgáfa af The Rise of Skywalker ekki í spilunum: „Ég get ekki ímyndað mér myndina betri“


J.J. Abrams sagður ólíklegur til að gefa út „leikstjóraútgáfu“ af Star Wars IX.

Eins og eflaust mörgum Star Wars-aðdáendum er kunnugt um voru viðtökurnar við níundu og nýjustu mynd svonefndu Skywalker-sögu, The Rise of Skywalker, vægast sagt blendnar. Ef marka má gagnrýnendavefinn Rotten Tomatoes hefur engin leikin Star Wars kvikmynd hlotið slakari dóma og hafa margir hverjir verið duglegir að deila um gæði… Lesa meira

Sjáðu fyrstu 10 mínúturnar úr The Skywalker Legacy


Þetta eru góðar tíu mínútur.

Stórrisarnir hjá Disney hafa hlaðið upp fyrstu tíu mínútunum úr heimildarmyndinni The Skywalker Legacy, sem tilheyrir aukaefni Blu-Ray útgáfu The Rise of Skywalker. Þarna er farið ítarlega á bak við tjöld níundu og nýjustu myndarinnar í myndabálknum og einnig fjallað um gerð gamla þríleiksins, með áður óséðu myndefni frá tökum… Lesa meira

Ingvar fór í prufu fyrir Star Wars: „George Lucas hafði ekki efni á mér“


„Ég var næstum því kominn með hlutverkið,“ segir Ingvar E. Sigurðsson leikari.

Ingvar E. Sigurðsson, einn þekktasti leikari Íslands, fór í prufu fyrir Star Wars kvikmynd. Þetta var árið 1997 og stóð þá til að sækjast eftir stórri rullu fyrir The Phantom Menace, sem beðið var eftir með gífurlegri eftirvæntingu á þessum tíma. Leikarinn flaug til London að lesa línurnar fyrir Sith-lávarðinn… Lesa meira

Aðdáendur æfir yfir nýjum upplýsingum um Palpatine


Ýmsir umræðuþræðir varðandi The Rise of Skywalker hafa verið í brennidepli en einn sá umtalaðasti er í garð keisarans alræmda.

Eins og eflaust er mörgum Star Wars-aðdáendum er kunnugt voru viðtökurnar við nýjustu og níundu mynd svonefndu Skywalker-sögunnar, The Rise of Skywalker, vægast sagt blendnar. Ef marka má gagnrýnendavefinn Rotten Tomatoes hefur engin leikin Star Wars kvikmynd hlotið slakari dóma og hafa margir hverjir verið duglegir að deila um gæði… Lesa meira

Vel á annan tug þúsunda sáu Stjörnstríð í bíó um helgina


Það þarf ekki að koma mörgum á óvart, en Star Wars: The Rise of Skywalker var langvinsælasta kvikmyndin hér á Íslandi um síðustu helgi, rétt eins og í Bandaríkjunum, og við sögðum frá hér á síðunni. Rúmlega tólf þúsund og fimmhundruð manns lögðu leið sína í bíó til að sjá…

Það þarf ekki að koma mörgum á óvart, en Star Wars: The Rise of Skywalker var langvinsælasta kvikmyndin hér á Íslandi um síðustu helgi, rétt eins og í Bandaríkjunum, og við sögðum frá hér á síðunni. Rúmlega tólf þúsund og fimmhundruð manns lögðu leið sína í bíó til að sjá… Lesa meira

Star Wars beint á toppinn í Bandaríkjunum


Mynd leikstjórans J.J. Abrams, Star Wars: The Rise of Skywalker, mokaði til sín um níutíu milljónum Bandaríkjadala í miðasölunni í Banaríkjunum í gær föstudag, sem þýðir að heildartekjur myndarinnar yfir helgina alla þar í landi gætu orðið 190 milljón dalir. Kvikmyndin er lokakafli „framhaldsþríleiksins“ í Stjörnustríðsbálknum, og síðasta myndin í…

Mynd leikstjórans J.J. Abrams, Star Wars: The Rise of Skywalker, mokaði til sín um níutíu milljónum Bandaríkjadala í miðasölunni í Banaríkjunum í gær föstudag, sem þýðir að heildartekjur myndarinnar yfir helgina alla þar í landi gætu orðið 190 milljón dalir. Rey og hennar fríða föruneyti. Kvikmyndin er lokakafli „framhaldsþríleiksins“ í… Lesa meira

Stór geislabardagi skorinn niður í Star Wars mynd


Eitt af því sem aðdáendur Star Wars ræða hvað mest í hverri Stjörnustríðskvikmynd, eru bardagaatriði með geislasverðum, og skiptir þá einu hvort að þar séu Obi-Wan Kenobi og Qui Gon Jinn að berjast við Darth Maul í The Phantom Menace, Anakin Skywalker að berjast við Obi-Wan í Revenge of the…

Eitt af því sem aðdáendur Star Wars ræða hvað mest í hverri Stjörnustríðskvikmynd, eru bardagaatriði með geislasverðum, og skiptir þá einu hvort að þar séu Obi-Wan Kenobi og Qui Gon Jinn að berjast við Darth Maul í The Phantom Menace, Anakin Skywalker að berjast við Obi-Wan í Revenge of the… Lesa meira

Vissi ekki hvaða Star Wars hlutverk hann hafði fengið


Breski Óskarstilnefndi leikarinn Richard E. Grant hefur upplýst um nokkur smáatriði er snúa að því er hann var ráðinn til að leika hinn undirförula hershöfðingja Pryde, í næstu Stjörnustríðskvikmynd, Star Wars: The Rise of Skywalker. Segir leikarinn að eftir að hann afhenti dularfulla myndbandsupptöku þegar hann var í ráðningarferlinu, sem…

Breski Óskarstilnefndi leikarinn Richard E. Grant hefur upplýst um nokkur smáatriði er snúa að því er hann var ráðinn til að leika hinn undirförula hershöfðingja Pryde, í næstu Stjörnustríðskvikmynd, Star Wars: The Rise of Skywalker. Grant þungt hugsi í hlutverki hershöfðingjans. Segir leikarinn að eftir að hann afhenti dularfulla myndbandsupptöku… Lesa meira

Þriggja ára Star Wars hlé


Nýjar fréttir bárust í dag úr herbúðum Stjörnstríðs þegar Disney afþreyingarrisinn tilkynnti um dagsetningar fyrir þrjár nýjar Star Wars kvikmyndir. Von er á Star Wars: The Rise of Skywalker síðar á þessu ári, en eftir hana verður nokkuð langt að bíða eftir næstu kvikmynd í bíó, eða þangað til í…

Nýjar fréttir bárust í dag úr herbúðum Stjörnstríðs þegar Disney afþreyingarrisinn tilkynnti um dagsetningar fyrir þrjár nýjar Star Wars kvikmyndir. Von er á Star Wars: The Rise of Skywalker síðar á þessu ári, en eftir hana verður nokkuð langt að bíða eftir næstu kvikmynd í bíó, eða þangað til í… Lesa meira

Lucas ítrekar ást sína á Jar Jar Binks


George Lucas höfundur Star Wars myndaflokksins, hefur nú enn og aftur látið hafa eftir sér hver sé uppáhalds Star Wars persóna hans, en hún er Jar Jar Binks. Ekki eru þó allir jafn hrifnir. Lucas gaf þessa yfirlýsingu á myndbandsupptöku sem birt var á Star Wars hátíð í Chicago nú…

George Lucas höfundur Star Wars myndaflokksins, hefur nú enn og aftur látið hafa eftir sér hver sé uppáhalds Star Wars persóna hans, en hún er Jar Jar Binks. Ekki eru þó allir jafn hrifnir. Lucas gaf þessa yfirlýsingu á myndbandsupptöku sem birt var á Star Wars hátíð í Chicago nú… Lesa meira

Sýna Star Wars og flytja tónlistina með


Á bíótónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í næstu viku mun hljómsveitin flytja tónlist John Williams sem hann samdi fyrir fyrstu Stjörnustríðsmyndina, Star Wars: A New Hope, og verður myndin sjálf sýnd einnig á tónleikunum sem fram fara í Eldborg í Hörpu, 3., 4. og 5. apríl nk. Eins og segir á vef…

Á bíótónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í næstu viku mun hljómsveitin flytja tónlist John Williams sem hann samdi fyrir fyrstu Stjörnustríðsmyndina, Star Wars: A New Hope, og verður myndin sjálf sýnd einnig á tónleikunum sem fram fara í Eldborg í Hörpu, 3., 4. og 5. apríl nk. Eins og segir á vef… Lesa meira

Star Wars tónskáld á sjúkrahúsi


Star Wars tónskáldið John Williams hefur neyðst til að hætta við að koma fram á þremur tónleikum, eftir að hann þurfti að leggjast inn á spítala vegna veikinda. Tónskáldið, sem er 86 ára gamalt, átti að koma fram með Lundúnarsinfóníunni í Royal Albert Hall á morgun, föstudaginn 26. október. Þá…

Star Wars tónskáldið John Williams hefur neyðst til að hætta við að koma fram á þremur tónleikum, eftir að hann þurfti að leggjast inn á spítala vegna veikinda. Tónskáldið, sem er 86 ára gamalt, átti að koma fram með Lundúnarsinfóníunni í Royal Albert Hall á morgun, föstudaginn 26. október. Þá… Lesa meira

Bond í mynd Star Wars leikstjóra


James Bond leikarinn Daniel Craig hefur skrifað undir samning um að leika aðalhlutverkið í nýjustu kvikmynd Rian Johnson, en það verður fyrsta mynd Johnson frá því hann gerði Star Wars myndina The Last Jedi. Söguþráður kvikmyndarinnar virðist vera einskonar nútímaútgáfa af morðgátu í stíl við sögur Agatha Christie. Í frásögn…

James Bond leikarinn Daniel Craig hefur skrifað undir samning um að leika aðalhlutverkið í nýjustu kvikmynd Rian Johnson, en það verður fyrsta mynd Johnson frá því hann gerði Star Wars myndina The Last Jedi. Söguþráður kvikmyndarinnar virðist vera einskonar nútímaútgáfa af morðgátu í stíl við sögur Agatha Christie. Í frásögn… Lesa meira

Crown leikari í Star Wars


Heimildir Variety kvikmyndaritsins herma að The Crown leikarinn Matt Smith, sé genginn til liðs við Star Wars: Episode IX, sem er nú sem stendur í tökum í Bretlandi. Óvíst er hvort að þessi fyrrum Dr. Who leikari verði í liði uppreisnarmanna, eða á „myrku hliðinni“. Fyrir í leikhópnum er fólk eins…

Heimildir Variety kvikmyndaritsins herma að The Crown leikarinn Matt Smith, sé genginn til liðs við Star Wars: Episode IX, sem er nú sem stendur í tökum í Bretlandi. Óvíst er hvort að þessi fyrrum Dr. Who leikari verði í liði uppreisnarmanna, eða á "myrku hliðinni". Fyrir í leikhópnum er fólk eins… Lesa meira

Felicity stjarna í Stjörnustríð 9


Heimildir kvikmyndaritsins  Variety herma að leikkonan, sem margir þekkja úr sjónvarpsþáttunum Felicity, sem  sýndir voru við miklar vinsældir hér á Íslandi á sínum tíma, Keri Russell, sé um það bil að ganga til liðs við Star Wars: Episode IX, sem J.J. Abrams leikstýrir. Russell og Abrams unnu síðast saman árið 2006 í…

Heimildir kvikmyndaritsins  Variety herma að leikkonan, sem margir þekkja úr sjónvarpsþáttunum Felicity, sem  sýndir voru við miklar vinsældir hér á Íslandi á sínum tíma, Keri Russell, sé um það bil að ganga til liðs við Star Wars: Episode IX, sem J.J. Abrams leikstýrir. Russell og Abrams unnu síðast saman árið 2006 í… Lesa meira

Solo á ljóshraða á toppinn


Það er skammt stórra högga á milli á íslenska bíóaðsóknarlistanum. Í síðustu viku brunaði ofurhetjan Deadpool beint á toppinn í Deadpool 2, en núna er kominn nýr fógeti í bæinn, sjálfur Han Solo í Star Wars hliðarmyndinni Solo: A Star Wars Story.  Beint í þriðja sætið fer svo teiknimyndin Draumur.…

Það er skammt stórra högga á milli á íslenska bíóaðsóknarlistanum. Í síðustu viku brunaði ofurhetjan Deadpool beint á toppinn í Deadpool 2, en núna er kominn nýr fógeti í bæinn, sjálfur Han Solo í Star Wars hliðarmyndinni Solo: A Star Wars Story.  Beint í þriðja sætið fer svo teiknimyndin Draumur.… Lesa meira

Þrælskemmtileg forsaga Han Solo


Í stuttu máli er „Solo: A Star Wars Story“ þrælskemmtileg afþreying uppfull af frábærum hasaratriðum, skemmtilegum persónum og góðum húmor. Han Solo var alltaf óskrifað blað í upprunanlega „Star Wars“ þríleiknum og lítið vitað um hann. Engu púðri var eytt í að gefa honum baksögu annað en allir vissu hvernig…

Í stuttu máli er „Solo: A Star Wars Story“ þrælskemmtileg afþreying uppfull af frábærum hasaratriðum, skemmtilegum persónum og góðum húmor. Han Solo var alltaf óskrifað blað í upprunanlega "Star Wars" þríleiknum og lítið vitað um hann. Engu púðri var eytt í að gefa honum baksögu annað en allir vissu hvernig… Lesa meira

Star Wars leikkona látin


Hin smávaxna kvikmyndaleikkonan Debbie Lee Carrington, sem lék uppreisnarmann frá Mars í upprunalega Arnold Schwarzenegger framtíðatryllinum Total Recall, og ewoka í Star Wars, auk annarra hlutverka í sjónvarpi og kvikmyndum, er látin, 58 ára að aldri. Að því er Deadline kvikmyndavefurinn greinir frá þá staðfesti systir hennar Cathy Ellis andlát…

Hin smávaxna kvikmyndaleikkonan Debbie Lee Carrington, sem lék uppreisnarmann frá Mars í upprunalega Arnold Schwarzenegger framtíðatryllinum Total Recall, og ewoka í Star Wars, auk annarra hlutverka í sjónvarpi og kvikmyndum, er látin, 58 ára að aldri. Að því er Deadline kvikmyndavefurinn greinir frá þá staðfesti systir hennar Cathy Ellis andlát… Lesa meira

Mun Streep verða Lilja prinsessa í Star Wars?


Þegar framleiðslufyrirtækin Disney og Lucasfilm staðfestu að tölvutæknin, eða svokölluð CGI tækni,  yrði ekki notuð til að vekja Lilju prinsessu, eða Leia, til lífsins á ný í Star Wars 9, þá var heldur ekkert minnst á hvort nota ætti lifandi leikkonu í hlutverkið. Hugmyndin hljómar væntanlega eins og helgispjöll í…

Þegar framleiðslufyrirtækin Disney og Lucasfilm staðfestu að tölvutæknin, eða svokölluð CGI tækni,  yrði ekki notuð til að vekja Lilju prinsessu, eða Leia, til lífsins á ný í Star Wars 9, þá var heldur ekkert minnst á hvort nota ætti lifandi leikkonu í hlutverkið. Hugmyndin hljómar væntanlega eins og helgispjöll í… Lesa meira

Star Wars rauf 50 þúsund manna múrinn


Stjörnustríðsmyndin nýja, Star Wars: The Last Jedi, hefur rofið 50.000 manna múrinn í sýningum hér á Íslandi, að því er fram kemur í tilkynningu frá Sambíóunum. Það tók kvikmyndina óvenju skamman tíma að ná áfanganum, eða aðeins 15 daga. Myndin er eina kvikmyndin sem rofið hefur þennan víðfræga aðsóknarmúr hér á…

Stjörnustríðsmyndin nýja, Star Wars: The Last Jedi, hefur rofið 50.000 manna múrinn í sýningum hér á Íslandi, að því er fram kemur í tilkynningu frá Sambíóunum. Það tók kvikmyndina óvenju skamman tíma að ná áfanganum, eða aðeins 15 daga. Myndin er eina kvikmyndin sem rofið hefur þennan víðfræga aðsóknarmúr hér á… Lesa meira