
Nýjasta kvikmynd Gus Van Sant, Don’t Worry, He Won’t Get Far on Foot, verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni Sundance á föstudaginn næstkomandi. Myndin fer síðan í almennar sýningar vestanhafs þann 11. maí. Leikstjórinn, sem er hvað þekktastur fyrir kvikmyndirnar Good Will Hunting og Milk, hefur verið með myndina í kollinum frá því á tíunda áratug síðustu […]