Söguleg endurnýjun Law & Order SVU þáttanna


Bandaríska sjónvarpsstöðin NBC hefur gert samning um gerð 21. þáttaraðarinnar af sjónvarpsþáttunum Law & Order: Special Victims Unit. Þessi pöntun þýðir að þættirnir eru orðnir lífseigasta leikna sería í sjónvarpi sem sýnd er á besta tíma, í sögunni. Þættirnir slá þar með út Law & Order, sem gekk í 20…

Bandaríska sjónvarpsstöðin NBC hefur gert samning um gerð 21. þáttaraðarinnar af sjónvarpsþáttunum Law & Order: Special Victims Unit. Þessi pöntun þýðir að þættirnir eru orðnir lífseigasta leikna sería í sjónvarpi sem sýnd er á besta tíma, í sögunni. Þættirnir slá þar með út Law & Order, sem gekk í 20… Lesa meira

Charles Manson sería fær framhaldslíf


NBC hefur gefið grænt ljós á nýja þáttaröð, þá aðra í röðinni, af sjónvarpsseríu David Duchovny, Aquarius, þar sem hann leikur lögreglu í Los Angeles sem eltist við glæpamanninn Charles Manson, leiðtoga Manson fjölskyldunnar, sem var alræmt glæpagengi á sjöunda áratug síðustu aldar. Manson situr nú í ævilöngu fangelsi. Serían var ákveðið tilraunverkefni…

NBC hefur gefið grænt ljós á nýja þáttaröð, þá aðra í röðinni, af sjónvarpsseríu David Duchovny, Aquarius, þar sem hann leikur lögreglu í Los Angeles sem eltist við glæpamanninn Charles Manson, leiðtoga Manson fjölskyldunnar, sem var alræmt glæpagengi á sjöunda áratug síðustu aldar. Manson situr nú í ævilöngu fangelsi. Serían var ákveðið tilraunverkefni… Lesa meira

Jóhannes Haukur í nýrri seríu frá NBC


Fyrsta stiklan úr A.D., sem er ný sería frá sjónvarpsstöðinni NBC, var birt fyrir stuttu. Þættirnir eru framleiddir af Mark Burnett sem á heiðurinn af raunveruleikaþáttum á borð við Survivor, The Apprentice og The Voice. Þættirnir taka upp þráðinn eftir að Jesús er krossfestur. Þeir eiga að fylgja eftir lífi lærisveina…

Fyrsta stiklan úr A.D., sem er ný sería frá sjónvarpsstöðinni NBC, var birt fyrir stuttu. Þættirnir eru framleiddir af Mark Burnett sem á heiðurinn af raunveruleikaþáttum á borð við Survivor, The Apprentice og The Voice. Þættirnir taka upp þráðinn eftir að Jesús er krossfestur. Þeir eiga að fylgja eftir lífi lærisveina… Lesa meira

Jay Leno hættir 6. febrúar


Samkvæmt frétt Deadline vefjarins þá mun spjallþáttastjórinn vinsæli Jay Leno hætta sem stjórnandi þáttarins The Tonight Show þann 6. febrúar nk. Samstarfsfólk hans í þættinum mun fá greidd laun til septemberloka á næsta ári. Þessi tímasetning kemur ekki alfarið á óvart, en búist var við að Leno myndi hætta einhverntímann…

Samkvæmt frétt Deadline vefjarins þá mun spjallþáttastjórinn vinsæli Jay Leno hætta sem stjórnandi þáttarins The Tonight Show þann 6. febrúar nk. Samstarfsfólk hans í þættinum mun fá greidd laun til septemberloka á næsta ári. Þessi tímasetning kemur ekki alfarið á óvart, en búist var við að Leno myndi hætta einhverntímann… Lesa meira

Fréttaþulur með Parkinson snýr aftur


Michael J. Fox, sem þekktastur er fyrir leik sinn í Back to the Future myndunum þremur, verður aðalleikarinn í nýjum sjónvarpsþáttum á NBC sjónvarpsstöðinni bandarísku næsta haust. Þættirnir munu heita The Michael J. Fox Show. Þættirnir eru eftir sama höfund og samdi þætti Courtney Cox, Cougar town, Sam Laybourne, en…

Michael J. Fox, sem þekktastur er fyrir leik sinn í Back to the Future myndunum þremur, verður aðalleikarinn í nýjum sjónvarpsþáttum á NBC sjónvarpsstöðinni bandarísku næsta haust. Þættirnir munu heita The Michael J. Fox Show. Þættirnir eru eftir sama höfund og samdi þætti Courtney Cox, Cougar town, Sam Laybourne, en… Lesa meira

Fréttaþulur með Parkinson snýr aftur


Michael J. Fox, sem þekktastur er fyrir leik sinn í Back to the Future myndunum þremur, verður aðalleikarinn í nýjum sjónvarpsþáttum á NBC sjónvarpsstöðinni bandarísku næsta haust. Þættirnir munu heita The Michael J. Fox Show. Þættirnir eru eftir sama höfund og samdi þætti Courtney Cox, Cougar town, Sam Laybourne, en…

Michael J. Fox, sem þekktastur er fyrir leik sinn í Back to the Future myndunum þremur, verður aðalleikarinn í nýjum sjónvarpsþáttum á NBC sjónvarpsstöðinni bandarísku næsta haust. Þættirnir munu heita The Michael J. Fox Show. Þættirnir eru eftir sama höfund og samdi þætti Courtney Cox, Cougar town, Sam Laybourne, en… Lesa meira

Hannibal Lecter er mættur aftur – Ný stikla


Eins og við höfum sagt frá hér á síðunni þá eru væntanlegir nýir sjónvarpsþættir á NBC sjónvarpsstöðinni bandarísku um mannætuna Hannibal Lecter, sem Anthony Hopkins gerði ódauðlega í Silence of the Lambs, og fleiri myndum. Nú er komin stikla fyrir þáttinn og hún veldur ekki vonbrigðum. Sjáið stikluna hér að…

Eins og við höfum sagt frá hér á síðunni þá eru væntanlegir nýir sjónvarpsþættir á NBC sjónvarpsstöðinni bandarísku um mannætuna Hannibal Lecter, sem Anthony Hopkins gerði ódauðlega í Silence of the Lambs, og fleiri myndum. Nú er komin stikla fyrir þáttinn og hún veldur ekki vonbrigðum. Sjáið stikluna hér að… Lesa meira

Tyson fer á dauðadeild


Hnefaleikameistarinn Mike Tyson mun þreyta frumraun sína sem leikari í sjónvarpsþætti þegar hann kemur fram í gestahlutverki í NBC þáttunum Law & Order: SVU. Eins og kunnugt er lék Tyson sjálfan sig í bíómyndunum The Hangover 1 og 2, en í þetta sinn mun hann leika morðingja. Um er að ræða…

Hnefaleikameistarinn Mike Tyson mun þreyta frumraun sína sem leikari í sjónvarpsþætti þegar hann kemur fram í gestahlutverki í NBC þáttunum Law & Order: SVU. Eins og kunnugt er lék Tyson sjálfan sig í bíómyndunum The Hangover 1 og 2, en í þetta sinn mun hann leika morðingja. Um er að ræða… Lesa meira

X-Files leikkona læknar Hannibal Lecter


Við sögðum frá því fyrr í haust að danski leikarinn Mads Mikkelsen myndi bregða sér í föt geðsjúka fjöldamorðingjans og mannætunnar Hannibals Lecter, í nýjum sjónvarpsþáttum sem verið er að undirbúa hjá NBC sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum. Nú hefur gömul sjónvarpsstjarna, sjálf Gillian Anderson úr X-Files sjónvarpsþáttunum, bæst í leikarahópinn. X…

Við sögðum frá því fyrr í haust að danski leikarinn Mads Mikkelsen myndi bregða sér í föt geðsjúka fjöldamorðingjans og mannætunnar Hannibals Lecter, í nýjum sjónvarpsþáttum sem verið er að undirbúa hjá NBC sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum. Nú hefur gömul sjónvarpsstjarna, sjálf Gillian Anderson úr X-Files sjónvarpsþáttunum, bæst í leikarahópinn. X… Lesa meira