Fast Five mest sótt af netinu


Það er alltaf gaman að renna yfir (og búa til) lista svona í kringum nýárið og það lítur út fyrir að sá listi sem kvikmyndahúsin og stúdíóin erlendis hata mest er þessi sem birtist árlega inn á vefsíðunni TorrentFreak. Þar er hægt að sjá hvaða myndir voru þær mest sóttu…

Það er alltaf gaman að renna yfir (og búa til) lista svona í kringum nýárið og það lítur út fyrir að sá listi sem kvikmyndahúsin og stúdíóin erlendis hata mest er þessi sem birtist árlega inn á vefsíðunni TorrentFreak. Þar er hægt að sjá hvaða myndir voru þær mest sóttu… Lesa meira

Statham í Fast 6 & 7?


Orðrómur gengur nú um veraldarvefinn þess efnis að hörkutólið sköllótta Jason Statham sé í viðræðum um að ganga til liðs við næstu Fast & The Furious myndir. Já, myndir, því samkvæmt orðróminum verða Fast Six, og Fast Seven, eins og þær kallast, teknar upp í einu lagi á næsta ári.…

Orðrómur gengur nú um veraldarvefinn þess efnis að hörkutólið sköllótta Jason Statham sé í viðræðum um að ganga til liðs við næstu Fast & The Furious myndir. Já, myndir, því samkvæmt orðróminum verða Fast Six, og Fast Seven, eins og þær kallast, teknar upp í einu lagi á næsta ári.… Lesa meira

Statham í Fast 6 & 7?


Orðrómur gengur nú um veraldarvefinn þess efnis að hörkutólið sköllótta Jason Statham sé í viðræðum um að ganga til liðs við næstu Fast & The Furious myndir. Já, myndir, því samkvæmt orðróminum verða Fast Six, og Fast Seven, eins og þær kallast, teknar upp í einu lagi á næsta ári.…

Orðrómur gengur nú um veraldarvefinn þess efnis að hörkutólið sköllótta Jason Statham sé í viðræðum um að ganga til liðs við næstu Fast & The Furious myndir. Já, myndir, því samkvæmt orðróminum verða Fast Six, og Fast Seven, eins og þær kallast, teknar upp í einu lagi á næsta ári.… Lesa meira

Getraun: Fast Five (DVD)


Í gær kom tvennt sem er þess virði að klappa fyrir: nýtt síðuútlit og hinn unaðslega skemmtilega testósterón-vitleysa sem nefnist Fast Five (eða Fast & Furious 5: Rio Heist). Myndin þarf ekki á mikilli kynningu að halda. Hún er af langflestum (þ.á.m. gagnrýnendum) talin vera sú besta í seríunni og…

Í gær kom tvennt sem er þess virði að klappa fyrir: nýtt síðuútlit og hinn unaðslega skemmtilega testósterón-vitleysa sem nefnist Fast Five (eða Fast & Furious 5: Rio Heist). Myndin þarf ekki á mikilli kynningu að halda. Hún er af langflestum (þ.á.m. gagnrýnendum) talin vera sú besta í seríunni og… Lesa meira

Lautner og Johnson gætu orðið Davíð og Golíat


Twilight leikarinn Taylor Lautner og fyrrum ruðningsmeistarinn Dwayne Johnson, einnig þekktur sem The Rock, gætu orðið Davíð og Golíat, ef þeir taka boði Relativity fyrirtækisins um að leika þessa tvo sögufrægu keppinauta úr biblíusögunum. Leikurunum hefur sem sagt báðum verið boðið að leika í myndinni Goliath, en myndinni er líst…

Twilight leikarinn Taylor Lautner og fyrrum ruðningsmeistarinn Dwayne Johnson, einnig þekktur sem The Rock, gætu orðið Davíð og Golíat, ef þeir taka boði Relativity fyrirtækisins um að leika þessa tvo sögufrægu keppinauta úr biblíusögunum. Leikurunum hefur sem sagt báðum verið boðið að leika í myndinni Goliath, en myndinni er líst… Lesa meira

Universal semur við Lin um Sexy Six, og Leading Man


Einn af hasarsmellum ársins, hin bráðskemmtilega Fast and the Furious 5: Rio Heist er nú komin upp í 600 milljónir dollara í tekjur, og er klárlega orðin ein stærsta mynd ársins. Það kemur því ekki á óvart að Universal myndverið vill halda í leikstjóra myndarinnar, Justin Lin, en þeir hafa…

Einn af hasarsmellum ársins, hin bráðskemmtilega Fast and the Furious 5: Rio Heist er nú komin upp í 600 milljónir dollara í tekjur, og er klárlega orðin ein stærsta mynd ársins. Það kemur því ekki á óvart að Universal myndverið vill halda í leikstjóra myndarinnar, Justin Lin, en þeir hafa… Lesa meira

Fast & Furious 6 – Sexy Six frumsýnd 27. maí 2013


Frumsýningardagur sjöttu Fast & Furious hefur verið tilkynntur á heimasíðu leikarans Vin Diesel á Facebook: „Þið öll sem studduð Fast Five, og sáuð hana jafnvel oft í bíó, og hjálpuðuð þannig til við að lyfta henni í hæstu hæðir í miðasölunni…fyrir ykkur sem biðuð þar til að kreditlisti myndarinnar var…

Frumsýningardagur sjöttu Fast & Furious hefur verið tilkynntur á heimasíðu leikarans Vin Diesel á Facebook: "Þið öll sem studduð Fast Five, og sáuð hana jafnvel oft í bíó, og hjálpuðuð þannig til við að lyfta henni í hæstu hæðir í miðasölunni...fyrir ykkur sem biðuð þar til að kreditlisti myndarinnar var… Lesa meira

Fast & Furious 6 – Sexy Six frumsýnd 27. maí 2013


Frumsýningardagur sjöttu Fast & Furious hefur verið tilkynntur á heimasíðu leikarans Vin Diesel á Facebook: „Þið öll sem studduð Fast Five, og sáuð hana jafnvel oft í bíó, og hjálpuðuð þannig til við að lyfta henni í hæstu hæðir í miðasölunni…fyrir ykkur sem biðuð þar til að kreditlisti myndarinnar var…

Frumsýningardagur sjöttu Fast & Furious hefur verið tilkynntur á heimasíðu leikarans Vin Diesel á Facebook: "Þið öll sem studduð Fast Five, og sáuð hana jafnvel oft í bíó, og hjálpuðuð þannig til við að lyfta henni í hæstu hæðir í miðasölunni...fyrir ykkur sem biðuð þar til að kreditlisti myndarinnar var… Lesa meira

Super 8 tryllir beint á toppinn


Vísindatryllirinn Super 8, sem kvikmyndir.is frumsýnd sl. föstudag í Kringlubíói, fór beint á toppinn á aðsóknarlistanum í Bandaríkjunum yfir helgina, með 35,5 milljónir Bandaríkjadala í tekjur. Myndin, sem leikstýrt er af J.J. Abrams, gerist í litlum bæ í Ohio fylki í Bandaríkjunum, og segir frá því þegar nokkrir vinir ganga…

Vísindatryllirinn Super 8, sem kvikmyndir.is frumsýnd sl. föstudag í Kringlubíói, fór beint á toppinn á aðsóknarlistanum í Bandaríkjunum yfir helgina, með 35,5 milljónir Bandaríkjadala í tekjur. Myndin, sem leikstýrt er af J.J. Abrams, gerist í litlum bæ í Ohio fylki í Bandaríkjunum, og segir frá því þegar nokkrir vinir ganga… Lesa meira

Sjóræningjarnir taka völdin


Fjórða Pirates of the Carribbean myndin, On stranger Tides, sigldi beint á toppinn á aðsóknarlistanum í Bandaríkjunum þegar hún var frumsýnd nú um helgina. Áætlaðar tekjur af sýningum helgarinnar eru 90,1 milljón Bandaríkjadala, sem er besta frumsýningarhelgi myndar í Bandaríkjunum það sem af er ári. Aðsóknin á myndina var þó…

Fjórða Pirates of the Carribbean myndin, On stranger Tides, sigldi beint á toppinn á aðsóknarlistanum í Bandaríkjunum þegar hún var frumsýnd nú um helgina. Áætlaðar tekjur af sýningum helgarinnar eru 90,1 milljón Bandaríkjadala, sem er besta frumsýningarhelgi myndar í Bandaríkjunum það sem af er ári. Aðsóknin á myndina var þó… Lesa meira

Skriður kominn á endurgerð Highlander


Hver man ekki eftir Highlander myndunum, um manninn sem var ódrepandi og lifði í gegnum aldirnar óbreyttur á öllum tímum. Sögusagnir hafa verið lífseigar um endurgerð fyrstu myndarinnar, og nú virðist sem skriður sé að komast á málið. Collider vefsíðan segir frá því að RCR Media Group hafi sent frá…

Hver man ekki eftir Highlander myndunum, um manninn sem var ódrepandi og lifði í gegnum aldirnar óbreyttur á öllum tímum. Sögusagnir hafa verið lífseigar um endurgerð fyrstu myndarinnar, og nú virðist sem skriður sé að komast á málið. Collider vefsíðan segir frá því að RCR Media Group hafi sent frá… Lesa meira

Thor vinsælastur, en Brúðarmeyjar óvænt í öðru sæti


Thor gnæfir enn yfir aðrar myndir í bandarískum bíóheimi, en myndin um þessa ofurhetju, sem byggð er á Þór hinum norræna guði, situr eftir helgina í efsta sæti aðsóknarlistans vestra, aðra vikuna í röð. Í öðru sæti sitja brúðarmeyjarnar í myndinni Bridesmaids, sem er betri árangur en menn gerðu ráð…

Thor gnæfir enn yfir aðrar myndir í bandarískum bíóheimi, en myndin um þessa ofurhetju, sem byggð er á Þór hinum norræna guði, situr eftir helgina í efsta sæti aðsóknarlistans vestra, aðra vikuna í röð. Í öðru sæti sitja brúðarmeyjarnar í myndinni Bridesmaids, sem er betri árangur en menn gerðu ráð… Lesa meira

Thor tyllir sér á toppinn í Bandaríkjunum


Þrumuguðinn Þór vann hug og hjörtu áhorfenda í Norður – Ameríku um helgina, þegar myndin um þessa glæstu ofurhetju var frumsýnd. Myndin þénaði 66 milljónir Bandaríkjadala, sem er þriðja besta opnun á Marvel mynd frá upphafi, en Spider-Man og Iron Man opnuðu báðar með meiri látum. Myndinni er leikstýrt af…

Þrumuguðinn Þór vann hug og hjörtu áhorfenda í Norður - Ameríku um helgina, þegar myndin um þessa glæstu ofurhetju var frumsýnd. Myndin þénaði 66 milljónir Bandaríkjadala, sem er þriðja besta opnun á Marvel mynd frá upphafi, en Spider-Man og Iron Man opnuðu báðar með meiri látum. Myndinni er leikstýrt af… Lesa meira

5 hlutir sem þú vissir ekki um Dwayne Johnson og Fast Five


(N.B. Við vitum að samkvæmt dreifingaraðila er myndin kölluð Fast & Furious 5: Rio Heist á Íslandi, en þar sem aðaltitill myndarinnar, Fast Five, er svo miklu svalari munum við nota hann. Þetta er eins og með Live Free or Die Hard. Hvaða mynd er Die Hard 4.0 eiginlega?) 1.…

(N.B. Við vitum að samkvæmt dreifingaraðila er myndin kölluð Fast & Furious 5: Rio Heist á Íslandi, en þar sem aðaltitill myndarinnar, Fast Five, er svo miklu svalari munum við nota hann. Þetta er eins og með Live Free or Die Hard. Hvaða mynd er Die Hard 4.0 eiginlega?) 1.… Lesa meira

Helgin í bíó: Bíókreppan er búin – Thor og Fast Five slá í gegn


Síðustu mánuðir hafa verið afar magrir í bíó, ef litið er á aðsóknartölur. Hér á Íslandi hafa aðeins fjórar myndir komist yfir 20.000 áhorfendur og aðeins ein yfir 25.000 (Klovn: The Movie, sem fór yfir 42.000 manns í upphafi árs), og eins hafa fyrstu fjórir mánuðirnir í Bandaríkjunum verið löng…

Síðustu mánuðir hafa verið afar magrir í bíó, ef litið er á aðsóknartölur. Hér á Íslandi hafa aðeins fjórar myndir komist yfir 20.000 áhorfendur og aðeins ein yfir 25.000 (Klovn: The Movie, sem fór yfir 42.000 manns í upphafi árs), og eins hafa fyrstu fjórir mánuðirnir í Bandaríkjunum verið löng… Lesa meira

Verður Vin Diesel næsti Tortímandi?


Leikstjórinn Justin Lin vinnur nú óðum við að kynna næstu mynd sína, Fast Five, sem er (eins og nafnið gefur til kynna) fimmta myndin í Fast & Furious kvikmyndabálknum. Fyrir stuttu var Lin orðaður við næstu Terminator mynd, sem vill svo til að yrði sú fimmta í þeirri seríu. Á…

Leikstjórinn Justin Lin vinnur nú óðum við að kynna næstu mynd sína, Fast Five, sem er (eins og nafnið gefur til kynna) fimmta myndin í Fast & Furious kvikmyndabálknum. Fyrir stuttu var Lin orðaður við næstu Terminator mynd, sem vill svo til að yrði sú fimmta í þeirri seríu. Á… Lesa meira

Allar stiklurnar frá Super Bowl!


Það hefur alltaf verið venja að sérstakar stiklur eru gerðar til sýningar í þegar kemur að hálfleik í úrslitaleik Super Bowl í Bandaríkjunum. Ofurskálin svokallaða var sýnd í gær og í hálfleik fengu Bandaríkjamenn, sem og þeir sem vöktu og horfðu á leikinn á milli Pittsburgh Steelers og Green Bay…

Það hefur alltaf verið venja að sérstakar stiklur eru gerðar til sýningar í þegar kemur að hálfleik í úrslitaleik Super Bowl í Bandaríkjunum. Ofurskálin svokallaða var sýnd í gær og í hálfleik fengu Bandaríkjamenn, sem og þeir sem vöktu og horfðu á leikinn á milli Pittsburgh Steelers og Green Bay… Lesa meira

Fleiri Fast & Furious myndir


Vefsíðan Collider náði nýlega í Neal Moritz, framleiðanda Fast & Furious myndanna. Þrátt fyrir að einhver tími sé enn í að fimmta myndin í seríunni, Fast Five, líti dagsins ljós þá hefur sú ákvörðun verið tekin að gera enn fleiri myndir um ökukappanna víðfrægu. Í viðtalinu segir Moritz, „Vin [Diesel]…

Vefsíðan Collider náði nýlega í Neal Moritz, framleiðanda Fast & Furious myndanna. Þrátt fyrir að einhver tími sé enn í að fimmta myndin í seríunni, Fast Five, líti dagsins ljós þá hefur sú ákvörðun verið tekin að gera enn fleiri myndir um ökukappanna víðfrægu. Í viðtalinu segir Moritz, "Vin [Diesel]… Lesa meira

Fleiri Fast & Furious myndir


Vefsíðan Collider náði nýlega í Neal Moritz, framleiðanda Fast & Furious myndanna. Þrátt fyrir að einhver tími sé enn í að fimmta myndin í seríunni, Fast Five, líti dagsins ljós þá hefur sú ákvörðun verið tekin að gera enn fleiri myndir um ökukappanna víðfrægu. Í viðtalinu segir Moritz, „Vin [Diesel]…

Vefsíðan Collider náði nýlega í Neal Moritz, framleiðanda Fast & Furious myndanna. Þrátt fyrir að einhver tími sé enn í að fimmta myndin í seríunni, Fast Five, líti dagsins ljós þá hefur sú ákvörðun verið tekin að gera enn fleiri myndir um ökukappanna víðfrægu. Í viðtalinu segir Moritz, "Vin [Diesel]… Lesa meira