Af hverju er Deadpool svona vinsæl?


Ofurhetjumyndin Deadpool hefur slegið rækilega í gegn  síðan hún var frumsýnd fyrir rúmri viku síðan. Aðsóknartekjur myndarinnar nema tæpum 500 milljónum dollara um heim allan, samkvæmt Boxofficemojo, en gerð hennar kostaði 58 milljónir dollara. Hagnaðurinn er því nú þegar orðin gífurlegur, eða hátt tæpar 450  milljónir dollara, sem gerir næstum því 60 milljarða króna. Þessar ótrúlegu…

Ofurhetjumyndin Deadpool hefur slegið rækilega í gegn  síðan hún var frumsýnd fyrir rúmri viku síðan. Aðsóknartekjur myndarinnar nema tæpum 500 milljónum dollara um heim allan, samkvæmt Boxofficemojo, en gerð hennar kostaði 58 milljónir dollara. Hagnaðurinn er því nú þegar orðin gífurlegur, eða hátt tæpar 450  milljónir dollara, sem gerir næstum því 60 milljarða króna. Þessar ótrúlegu… Lesa meira

Fimm stærstu floppin 2015


Margar misheppnaðar kvikmyndir komu út á síðasta ári, eins og á hverju einasta ári, og nú hefur vefsíðan Cheatsheet tekið saman lista yfir stærstu floppin árið 2015. Þar kennir ýmissa grasa og ljóst að framleiðendur þessara mynda hljóta að naga sig í handarbökin yfir því hversu illa þeim gekk í kvikmyndahúsum…

Margar misheppnaðar kvikmyndir komu út á síðasta ári, eins og á hverju einasta ári, og nú hefur vefsíðan Cheatsheet tekið saman lista yfir stærstu floppin árið 2015. Þar kennir ýmissa grasa og ljóst að framleiðendur þessara mynda hljóta að naga sig í handarbökin yfir því hversu illa þeim gekk í kvikmyndahúsum… Lesa meira

Fær ekkert að gera vegna Fantastic Four


Toby Kebbell, sem lék illmennið Doctor Doom í endurgerðinni Fantastic Four, er hræddur um myndin sé að skemma feril sinn.  Myndin fékk slæmar viðtökur gagnrýnenda og almennings og Kebbell segist fyrir vikið ekki lengur fá eins mörg handrit send til sín og áður en hann lék í henni. „Sem leikari þá ertu…

Toby Kebbell, sem lék illmennið Doctor Doom í endurgerðinni Fantastic Four, er hræddur um myndin sé að skemma feril sinn.  Myndin fékk slæmar viðtökur gagnrýnenda og almennings og Kebbell segist fyrir vikið ekki lengur fá eins mörg handrit send til sín og áður en hann lék í henni. „Sem leikari þá ertu… Lesa meira

Íslenskt aðalstef í Fantastic Four


Ofurhetjumyndin Fantastic Four er nú sýnd í íslenskum bíóhúsum. Enginn íslenskur leikari leikur í myndinni  svo vitað sé, en við eigum þó aðkomu að myndinni í gegnum tónlistina þar sem tónlistamaðurinn Ólafur Arnalds samdi aðalþemastef (Theme song) myndarinnar,  sem var frumsýnd á Íslandi sl. miðvikudag og verður frumsýnd í Bandaríkjunum í dag.…

Ofurhetjumyndin Fantastic Four er nú sýnd í íslenskum bíóhúsum. Enginn íslenskur leikari leikur í myndinni  svo vitað sé, en við eigum þó aðkomu að myndinni í gegnum tónlistina þar sem tónlistamaðurinn Ólafur Arnalds samdi aðalþemastef (Theme song) myndarinnar,  sem var frumsýnd á Íslandi sl. miðvikudag og verður frumsýnd í Bandaríkjunum í dag.… Lesa meira

Nýtt upphaf hjá ofurhetjum – Frumsýning!


Sena frumsýnir á morgun, miðvikudag, ofurhetjumyndina The Fantastic Four, en um er að ræða „nýtt upphaf eins þekktasta ofurhetjuteymis Marvel“, eins og segir í frétt frá Senu. The Fantastic Four er sýnd í Smárabíói, Laugarásbíói, Egilshöll, Álfabakka og Borgarbíói Akureyri. Kvikmyndin er byggð á ofurhetjuteyminu vinsæla sem spratt fyrst fram…

Sena frumsýnir á morgun, miðvikudag, ofurhetjumyndina The Fantastic Four, en um er að ræða "nýtt upphaf eins þekktasta ofurhetjuteymis Marvel", eins og segir í frétt frá Senu. The Fantastic Four er sýnd í Smárabíói, Laugarásbíói, Egilshöll, Álfabakka og Borgarbíói Akureyri. Kvikmyndin er byggð á ofurhetjuteyminu vinsæla sem spratt fyrst fram… Lesa meira

Ný stikla úr Fantastic Four


Invisible Woman, The Thing, Mr. Fantastic og The Human Torch eru mætt aftur til leiks í nýrri kvikmynd um Fantastic Four-gengið. Að þessu sinni fara þau Kate Mara, Miles Teller, Jamie Bell og Michael B. Jordan með aðalhlutverkin. Tvær Fantastic Four-myndir hafa áður komið út. Sú síðari, Rise of the…

Invisible Woman, The Thing, Mr. Fantastic og The Human Torch eru mætt aftur til leiks í nýrri kvikmynd um Fantastic Four-gengið. Að þessu sinni fara þau Kate Mara, Miles Teller, Jamie Bell og Michael B. Jordan með aðalhlutverkin. Tvær Fantastic Four-myndir hafa áður komið út. Sú síðari, Rise of the… Lesa meira

Fyrsta stiklan úr Fantastic Four


Invisible Woman, The Thing, Mr. Fantastic og The Human Torch eru mætt aftur til leiks í nýrri kvikmynd um Fantastic Four-gengið. Að þessu sinni fara þau Kate Mara, Miles Teller, Jamie Bell og Michael B. Jordan með aðalhlutverkin. Tvær Fantastic Four-myndir hafa áður komið út. Sú síðari, Rise of the Silver…

Invisible Woman, The Thing, Mr. Fantastic og The Human Torch eru mætt aftur til leiks í nýrri kvikmynd um Fantastic Four-gengið. Að þessu sinni fara þau Kate Mara, Miles Teller, Jamie Bell og Michael B. Jordan með aðalhlutverkin. Tvær Fantastic Four-myndir hafa áður komið út. Sú síðari, Rise of the Silver… Lesa meira

Dr. Dauði fundinn


Fox kvikmyndaverið hefur fundið leikara í hlutverk Dr. Dauða, eða Dr. Doom eins og hann heitir á frummálinu, í endurræsinguna á Fantastic Four ofurhetjumyndinni. Leikarinn heitir Toby Kebbell. Dauði er erkióvinur ofurhetjugengisins frækna, og heitir fullu nafni Victor von Doom. Leitin að Dauða hefur staðið yfir í þónokkurn tíma, og…

Fox kvikmyndaverið hefur fundið leikara í hlutverk Dr. Dauða, eða Dr. Doom eins og hann heitir á frummálinu, í endurræsinguna á Fantastic Four ofurhetjumyndinni. Leikarinn heitir Toby Kebbell. Dauði er erkióvinur ofurhetjugengisins frækna, og heitir fullu nafni Victor von Doom. Leitin að Dauða hefur staðið yfir í þónokkurn tíma, og… Lesa meira

Fantastic Four í tökur 17. júní


Vefsíðan Production Weekly greinir frá því á Twitter síðu sinni að tökur á endurræsingu Marvel myndarinnar um Fantastic Four ofurhetjuteymið, muni hefjast eigi síðar en 17. júní nk. Einnig er vinnuheiti myndarinnar gefið upp en það er Henry Street. Myndinni verður leikstýrt af Josh Trank. Það sem kemur á óvart…

Vefsíðan Production Weekly greinir frá því á Twitter síðu sinni að tökur á endurræsingu Marvel myndarinnar um Fantastic Four ofurhetjuteymið, muni hefjast eigi síðar en 17. júní nk. Einnig er vinnuheiti myndarinnar gefið upp en það er Henry Street. Myndinni verður leikstýrt af Josh Trank. Það sem kemur á óvart… Lesa meira

Endurræsing Fantastic Four 2015


Búið er að ákveða frumsýningardag The Fantastic Four vestanhafs. Hún kemur í bíó 6. mars 2015 á vegum framleiðandans 20th Century Fox. Josh Trank, maðurinn á bak við ofurhetjumyndina Chronicles, hefur verið orðaður við leikstjórastólinn. Marvel-myndin þykir koma ansi snemma árs miðað við hversu dýr hún er. Líkleg ástæða er…

Búið er að ákveða frumsýningardag The Fantastic Four vestanhafs. Hún kemur í bíó 6. mars 2015 á vegum framleiðandans 20th Century Fox. Josh Trank, maðurinn á bak við ofurhetjumyndina Chronicles, hefur verið orðaður við leikstjórastólinn. Marvel-myndin þykir koma ansi snemma árs miðað við hversu dýr hún er. Líkleg ástæða er… Lesa meira

Leikstjóri Chronicle drepur risa


Josh Trank er nýstiginn út á frægðarbraut Hollywood og hefur fengið upp í hendurnar hvert verkefnið á eftir öðru, en hann fangaði hjörtu allra framleiðenda iðnaðarins með ódýru ofurhetju-snilldinni Chronicle sem sá dagsins ljós í byrjun ársins. Nýjasta verkefni Tranks er hins vegar ekki langþráður draumur stórlaxa, heldur draumaverkefni sem…

Josh Trank er nýstiginn út á frægðarbraut Hollywood og hefur fengið upp í hendurnar hvert verkefnið á eftir öðru, en hann fangaði hjörtu allra framleiðenda iðnaðarins með ódýru ofurhetju-snilldinni Chronicle sem sá dagsins ljós í byrjun ársins. Nýjasta verkefni Tranks er hins vegar ekki langþráður draumur stórlaxa, heldur draumaverkefni sem… Lesa meira

Frá Chronicle til Mr. Fantastic


20th Century Fox hefur um nokkurt skeið verið að reyna að koma nýrri mynd um ofurhetjurnar Fantastic Four á hvíta tjaldið. Leit þeirra að nýjum leikstjóra gæti nú verið á enda, en sagt er að hinn 26 ára gamli Josh Trank sé nálægt því að landa starfinu. Trank þessi hefur…

20th Century Fox hefur um nokkurt skeið verið að reyna að koma nýrri mynd um ofurhetjurnar Fantastic Four á hvíta tjaldið. Leit þeirra að nýjum leikstjóra gæti nú verið á enda, en sagt er að hinn 26 ára gamli Josh Trank sé nálægt því að landa starfinu. Trank þessi hefur… Lesa meira

Stan Lee fær stjörnu á Walk of Fame


Rithöfundurinn og myndasögugoðsögnin Stan Lee var heiðraður í dag, 4. janúar, þegar honum var veitt sín eigin stjarna á Frægðargötunni svokölluðu, eða Walk of Fame, í Hollywood. Lee, sem er 88 ára gamall, er maðurinn á bakvið persónur á borð við Spider-Man, Hulk, X-Men, Iron Man, Daredevil og fleiri. „Ég…

Rithöfundurinn og myndasögugoðsögnin Stan Lee var heiðraður í dag, 4. janúar, þegar honum var veitt sín eigin stjarna á Frægðargötunni svokölluðu, eða Walk of Fame, í Hollywood. Lee, sem er 88 ára gamall, er maðurinn á bakvið persónur á borð við Spider-Man, Hulk, X-Men, Iron Man, Daredevil og fleiri. "Ég… Lesa meira

Breytast Willis eða Sutherland í stein


Orðrómur er á kreiki um að annaðhvort Bruce Willis eða Kiefer Sutherland taki að sér hlutverk Ben Grimm – The Thing ( steinakallinn ) í nýrri Fantastic Four mynd, sem á að verða svona hálfgildings endurgerð á fyrstu Fantastic Four myndinni. Frá þessu segir ScreenRant vefsíðan. Ýmsar sögusagnir eru á…

Orðrómur er á kreiki um að annaðhvort Bruce Willis eða Kiefer Sutherland taki að sér hlutverk Ben Grimm - The Thing ( steinakallinn ) í nýrri Fantastic Four mynd, sem á að verða svona hálfgildings endurgerð á fyrstu Fantastic Four myndinni. Frá þessu segir ScreenRant vefsíðan. Ýmsar sögusagnir eru á… Lesa meira