Plakat úr Big Eyes eftir Tim Burton


Fyrsta plakatið úr nýjustu kvikmynd Tim Burton, Big Eyes, er komið á netið. Þar má sjá stjörnur myndarinnar, Amy Adams og Christoph Waltz fyrir framan málverk af sorgmæddri stúlku. Adams leikur bandarísku listakonuna Margaret Keane en þáverandi eiginmaður hennar (Waltz) hélt því fram að hann hefði málað myndirnar hennar. Mikið…

Fyrsta plakatið úr nýjustu kvikmynd Tim Burton, Big Eyes, er komið á netið. Þar má sjá stjörnur myndarinnar, Amy Adams og Christoph Waltz fyrir framan málverk af sorgmæddri stúlku. Adams leikur bandarísku listakonuna Margaret Keane en þáverandi eiginmaður hennar (Waltz) hélt því fram að hann hefði málað myndirnar hennar. Mikið… Lesa meira

Eva Green bætist við Sin City 2


Eva Green hefur bæst við leikarahópinn í framhaldsmyndinni Sin City: A Dame to Kill For. Green, sem sló í gegn í Bond-myndinni Casino Royale, mun leika hina hættulegu „femme fatale“ Ava Lord. Að sögn höfundarins og leikstjórans Frank Miller er Lord: „Draumur hvers einasta manns en á sama tíma hans…

Eva Green hefur bæst við leikarahópinn í framhaldsmyndinni Sin City: A Dame to Kill For. Green, sem sló í gegn í Bond-myndinni Casino Royale, mun leika hina hættulegu "femme fatale" Ava Lord. Að sögn höfundarins og leikstjórans Frank Miller er Lord: "Draumur hvers einasta manns en á sama tíma hans… Lesa meira

Fín en bitlaus afþreying


Þetta var allt voða krúttlegt og saklaust fyrstu fimm eða sex skiptin, en nú er þetta farið að verða frekar óhugnanlegt. Þarna tala ég vitaskuld um vafasömu brómantíkina hjá Johnny Depp og Tim Burton, og ég er nokkuð viss um að leikstjórinn sé búinn að löglega ættleiða hann, nema hann…

Þetta var allt voða krúttlegt og saklaust fyrstu fimm eða sex skiptin, en nú er þetta farið að verða frekar óhugnanlegt. Þarna tala ég vitaskuld um vafasömu brómantíkina hjá Johnny Depp og Tim Burton, og ég er nokkuð viss um að leikstjórinn sé búinn að löglega ættleiða hann, nema hann… Lesa meira

Kvikmyndir.is forsýnir Dark Shadows!


Við elskum kvikmyndir, og við elskum ekki síður að halda forsýningar svo gestir og notendur síðunnar geti séð sumar kvikmyndir á undan öllum öðrum. Rétt í þessu höfum við ákveðið að halda sérstaka Kvikmyndir.is forsýningu á Tim Burton-myndinni Dark Shadows, sem verður heimsfrumsýnd um helgina. Forsýningin verður degi á undan,…

Við elskum kvikmyndir, og við elskum ekki síður að halda forsýningar svo gestir og notendur síðunnar geti séð sumar kvikmyndir á undan öllum öðrum. Rétt í þessu höfum við ákveðið að halda sérstaka Kvikmyndir.is forsýningu á Tim Burton-myndinni Dark Shadows, sem verður heimsfrumsýnd um helgina. Forsýningin verður degi á undan,… Lesa meira

Dark Shadows stiklan vaknar til lífs


Það er ljóst að Tim Burton og eiginkonan hans Helena Bonham Carter séu alveg búin að löglega ættleiða Johnny Depp, því enn og aftur leikur hann aðalhlutverkið í nýjustu mynd leikstjórans þar sem Carter er við hliðina á honum. Dark Shadows er býður að vísu heppilega upp á aðeins fleiri leikara…

Það er ljóst að Tim Burton og eiginkonan hans Helena Bonham Carter séu alveg búin að löglega ættleiða Johnny Depp, því enn og aftur leikur hann aðalhlutverkið í nýjustu mynd leikstjórans þar sem Carter er við hliðina á honum. Dark Shadows er býður að vísu heppilega upp á aðeins fleiri leikara… Lesa meira

Depp segir Gervais til syndanna


Ricky Gervais varð alræmdur fyrir nærgöngult og óvægið grín á Golden Globe hátíðinni 2010, og bætti um betur á hátíðinni 2011. Meðal þeirra sem fengu skot á sig var Johnny Depp – sem þá var á furðulegan hátt tilnefndur sem besti gamanleikari fyrir meðalmoðið The Tourist ásamt Alice in Wonderland.…

Ricky Gervais varð alræmdur fyrir nærgöngult og óvægið grín á Golden Globe hátíðinni 2010, og bætti um betur á hátíðinni 2011. Meðal þeirra sem fengu skot á sig var Johnny Depp - sem þá var á furðulegan hátt tilnefndur sem besti gamanleikari fyrir meðalmoðið The Tourist ásamt Alice in Wonderland.… Lesa meira

Fyrsta myndin úr Dark Shadows


Fyrsta opinbera myndin úr næsta samstarfi þeirra Johnny Depp og Tim Burton var að birtast á veraldarvefnum. Myndin er Dark Shadows, og er endurgerð á vinsælum sjónvarpsþáttum sem sýndir voru á ABC sjónvarpsstöðinni frá árunum 1966 -1972. Johnny Depp var mikill aðdáandi þáttanna sem barn, og sagt er að hann…

Fyrsta opinbera myndin úr næsta samstarfi þeirra Johnny Depp og Tim Burton var að birtast á veraldarvefnum. Myndin er Dark Shadows, og er endurgerð á vinsælum sjónvarpsþáttum sem sýndir voru á ABC sjónvarpsstöðinni frá árunum 1966 -1972. Johnny Depp var mikill aðdáandi þáttanna sem barn, og sagt er að hann… Lesa meira

Johnny Depp og Gore Verbinski saman á ný


Stórleikarinn Johnny Depp og leikstjórinn Gore Verbinski munu leiða saman hesta sína í fimmta skipti í væntanlegri mynd sem byggð verður á karakternum The Lone Ranger. Depp og Verbinski, sem unnu saman við Pirates of the Caribbean myndirnar þrjár, unnu einnig saman við væntanlegu teiknimyndina Rango. The Lone Ranger, sem…

Stórleikarinn Johnny Depp og leikstjórinn Gore Verbinski munu leiða saman hesta sína í fimmta skipti í væntanlegri mynd sem byggð verður á karakternum The Lone Ranger. Depp og Verbinski, sem unnu saman við Pirates of the Caribbean myndirnar þrjár, unnu einnig saman við væntanlegu teiknimyndina Rango. The Lone Ranger, sem… Lesa meira