Illmennið snýr aftur


Eins og margir höfðu spáð, og í ljósi þess hvernig James Bond kvikmyndin Spectre endaði, þá virðist sem leikarinn Christoph Waltz muni snúa aftur í Bond 25 sem illmennið Blofeld, yfirmaður glæpasamtakanna Spectre, í næstu James Bond kvikmynd sem frumsýna á á næsta ári. Bond blaðamaðurinn Baz Bambigoye, sem nýtur…

Eins og margir höfðu spáð, og í ljósi þess hvernig James Bond kvikmyndin Spectre endaði, þá virðist sem leikarinn Christoph Waltz muni snúa aftur í Bond 25 sem illmennið Blofeld, yfirmaður glæpasamtakanna Spectre, í næstu James Bond kvikmynd sem frumsýna á á næsta ári. Bond blaðamaðurinn Baz Bambigoye, sem nýtur… Lesa meira

Minnka sig til að spara peninga


Nýjasta mynd The Descendants og Sideways leikstjórans Alexander Payne, Downsizing, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum sem nú stendur yfir, en um er að ræða vísindaskáldsögu um minnkun á mönnum. Einhverjir muna væntanlega eftir myndum eins og Honey I shrunk the Kids og Innerspace, sem fjölluðu um sömu hugmynd. Fyrsta…

Nýjasta mynd The Descendants og Sideways leikstjórans Alexander Payne, Downsizing, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum sem nú stendur yfir, en um er að ræða vísindaskáldsögu um minnkun á mönnum. Einhverjir muna væntanlega eftir myndum eins og Honey I shrunk the Kids og Innerspace, sem fjölluðu um sömu hugmynd. Fyrsta… Lesa meira

Útskýrir af hverju hann hafnaði Django


Will Smith, sem hefur verið að fá góða dóma fyrir leik sinn í Concussion, hefur tjáð sig um hvers vegna hann hafnaði því að leika aðalhlutverkið í Django Unchained, mynd Quentin Tarantino.   „Þetta snerist um í hvaða listrænu átt söguþráðurinn færi,“ sagði Smith í hringborðsumræðum  The Hollywood Reporter. „Mér fannst hugmyndin…

Will Smith, sem hefur verið að fá góða dóma fyrir leik sinn í Concussion, hefur tjáð sig um hvers vegna hann hafnaði því að leika aðalhlutverkið í Django Unchained, mynd Quentin Tarantino.   „Þetta snerist um í hvaða listrænu átt söguþráðurinn færi," sagði Smith í hringborðsumræðum  The Hollywood Reporter. „Mér fannst hugmyndin… Lesa meira

Spectre fær góða dóma: Sjáðu sjö þeirra!


Spectre, nýjasta myndin um James Bond, er væntanleg í bíó hérlendis í næstu viku. Nú þegar er búið að frumsýna hana í heimalandi njósnarans, Bretlandi, og þar hefur hún víðast hvar fengið prýðilega dóma, sem og hjá bandarískum gagnrýnendum. Hérna eru  ummæli úr nokkrum dómum en fréttin er byggð á…

Spectre, nýjasta myndin um James Bond, er væntanleg í bíó hérlendis í næstu viku. Nú þegar er búið að frumsýna hana í heimalandi njósnarans, Bretlandi, og þar hefur hún víðast hvar fengið prýðilega dóma, sem og hjá bandarískum gagnrýnendum. Hérna eru  ummæli úr nokkrum dómum en fréttin er byggð á… Lesa meira

Hvítklæddur Bond á nýju plakati


Daniel Craig er reffilegur sem njósnari hennar hátignar, 007, á nýju plakati fyrir myndina Spectre. Þar stendur hann í hvítum jakkafötum með byssu í hendi, alvarlegur á svip. Útlitið er sígilt og minnir nokkuð á myndir Roger Moore hér á árum áður. Má þar nefna myndir á borð við The…

Daniel Craig er reffilegur sem njósnari hennar hátignar, 007, á nýju plakati fyrir myndina Spectre. Þar stendur hann í hvítum jakkafötum með byssu í hendi, alvarlegur á svip. Útlitið er sígilt og minnir nokkuð á myndir Roger Moore hér á árum áður. Má þar nefna myndir á borð við The… Lesa meira

Hlutverkið skrifað fyrir Waltz


Austurríski leikarinn Christoph Waltz, sem margir þekkja úr myndunum Inglourious Basterds og Django Unchained, fer með hlutverk illmennisins í nýju James Bond-myndinni, Spectre. Mikil leynd hefur ríkt yfir hlutverkinu og sást t.a.m. ekki í andlit persónunnar í fyrstu stiklunni fyrir myndina. Waltz segir að hlutverkið, illmennið Franz Oberhauser, hafi verið sérstaklega skapað fyrir…

Austurríski leikarinn Christoph Waltz, sem margir þekkja úr myndunum Inglourious Basterds og Django Unchained, fer með hlutverk illmennisins í nýju James Bond-myndinni, Spectre. Mikil leynd hefur ríkt yfir hlutverkinu og sást t.a.m. ekki í andlit persónunnar í fyrstu stiklunni fyrir myndina. Waltz segir að hlutverkið, illmennið Franz Oberhauser, hafi verið sérstaklega skapað fyrir… Lesa meira

Verður Waltz vondi karlinn í Bond?


Talið er að Christoph Waltz hafi samþykkt að leika vonda karlinn í nýjustu James Bond-myndinni.   Ef þetta reynist rétt verður Óskarsverðlaunahafinn því höfuðandstæðingur Daniel Craig í myndinni, sem verður sú 24. í röðinni. Á meðal annarra leikara í James Bond verða þau Ralph Fiennes, Naomie Harris, Rory Kinnear og…

Talið er að Christoph Waltz hafi samþykkt að leika vonda karlinn í nýjustu James Bond-myndinni.   Ef þetta reynist rétt verður Óskarsverðlaunahafinn því höfuðandstæðingur Daniel Craig í myndinni, sem verður sú 24. í röðinni. Á meðal annarra leikara í James Bond verða þau Ralph Fiennes, Naomie Harris, Rory Kinnear og… Lesa meira

Plakat úr Big Eyes eftir Tim Burton


Fyrsta plakatið úr nýjustu kvikmynd Tim Burton, Big Eyes, er komið á netið. Þar má sjá stjörnur myndarinnar, Amy Adams og Christoph Waltz fyrir framan málverk af sorgmæddri stúlku. Adams leikur bandarísku listakonuna Margaret Keane en þáverandi eiginmaður hennar (Waltz) hélt því fram að hann hefði málað myndirnar hennar. Mikið…

Fyrsta plakatið úr nýjustu kvikmynd Tim Burton, Big Eyes, er komið á netið. Þar má sjá stjörnur myndarinnar, Amy Adams og Christoph Waltz fyrir framan málverk af sorgmæddri stúlku. Adams leikur bandarísku listakonuna Margaret Keane en þáverandi eiginmaður hennar (Waltz) hélt því fram að hann hefði málað myndirnar hennar. Mikið… Lesa meira

Rassinn á Christoph Waltz bannaður


MPAA (Motion Picture Association of America) eru samtök í Bandaríkjunum sem setja aldurstakmörk á kvikmyndir og fara yfir auglýsingar og varning kvikmynda, þar á meðal kvikmyndaplaköt. Fyrir stuttu var plakat fyrir framhaldsmyndina Sin City: A Dame To Kill For bannað af MPAA í Bandaríkjunum, um var að ræða plakat af…

MPAA (Motion Picture Association of America) eru samtök í Bandaríkjunum sem setja aldurstakmörk á kvikmyndir og fara yfir auglýsingar og varning kvikmynda, þar á meðal kvikmyndaplaköt. Fyrir stuttu var plakat fyrir framhaldsmyndina Sin City: A Dame To Kill For bannað af MPAA í Bandaríkjunum, um var að ræða plakat af… Lesa meira

Christoph Waltz hrellir í Horrible Bosses 2


Austurríski leikarinn og Óskarsverðlaunahafinn Christoph Waltz hefur verið ráðinn til að leika í framhaldinu af gamanmyndinni Horrible Bosses og slæst þar í hóp með einvalaliði leikara, eins og Jason Bateman, Jason Sudeikis, Charlie Day, Jamie Foxx, Jennifer Aniston, Kevin Spacey og Chris Pine.  New Line framleiðslufyrirtækið hefur einnig gefið út…

Austurríski leikarinn og Óskarsverðlaunahafinn Christoph Waltz hefur verið ráðinn til að leika í framhaldinu af gamanmyndinni Horrible Bosses og slæst þar í hóp með einvalaliði leikara, eins og Jason Bateman, Jason Sudeikis, Charlie Day, Jamie Foxx, Jennifer Aniston, Kevin Spacey og Chris Pine.  New Line framleiðslufyrirtækið hefur einnig gefið út… Lesa meira

Christoph Waltz staðfestur í mynd Tim Burton


Christoph Waltz og Amy Adams munu leika í nýjustu mynd Tim Burton sem hefur fengið nafnið Big Eyes og er byggð á sannsögulegum atburðum. Scott Alexander og Larry Karaszewski skrifa handritið og hafa þeir áður unnið með Burton við myndina Ed Wood með Johnny Depp í aðalhlutverki. Waltz og Adams…

Christoph Waltz og Amy Adams munu leika í nýjustu mynd Tim Burton sem hefur fengið nafnið Big Eyes og er byggð á sannsögulegum atburðum. Scott Alexander og Larry Karaszewski skrifa handritið og hafa þeir áður unnið með Burton við myndina Ed Wood með Johnny Depp í aðalhlutverki. Waltz og Adams… Lesa meira

Óskarsverðlaunin afhent í Hollywood


Ben Affleck tók klökkur við styttunni frægu þegar Argo var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í Los Angeles í nótt. Argo fékk einnig verðlaun í flokki fyrir handrit byggt á aðlöguðu efni og fyrir myndvinnslu. Life of Pi fékk fern verðlaun og var leikstjóri myndarinnar Ang Lee valinn besti leikstjórinn. Það…

Ben Affleck tók klökkur við styttunni frægu þegar Argo var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í Los Angeles í nótt. Argo fékk einnig verðlaun í flokki fyrir handrit byggt á aðlöguðu efni og fyrir myndvinnslu. Life of Pi fékk fern verðlaun og var leikstjóri myndarinnar Ang Lee valinn besti leikstjórinn. Það… Lesa meira

Christoph Waltz skopstælir Jesús


Bandaríski grínþátturinn Saturday Night Live var sýndur síðasta laugardag eins og vanalega á sjónvarpsstöðinni NBC. Christoph Waltz var gestgjafi þáttarins og fór hamförum sem Jesús í einu atriðinu. Þar sést hann slátra Júdasi, Rómverjum og eiginlega öllu sem á vegi hans verður. Í atriðinu segir að Jesús sé snúinn aftur…

Bandaríski grínþátturinn Saturday Night Live var sýndur síðasta laugardag eins og vanalega á sjónvarpsstöðinni NBC. Christoph Waltz var gestgjafi þáttarins og fór hamförum sem Jesús í einu atriðinu. Þar sést hann slátra Júdasi, Rómverjum og eiginlega öllu sem á vegi hans verður. Í atriðinu segir að Jesús sé snúinn aftur… Lesa meira

Lokastiklan úr Django Unchained


Lokastiklan úr nýjustu mynd Quentins Tarantino, Django Unchained, er komin út.  Þar sést meira frá Broomhilde, eiginkonu Django, sem illmennið Calvin Candie heldur fanginni. Einnig eru þar ný atriði með Django og læriföður hans, Schultz.   Hin 165 mínútna langa Django Unchained er frumsýnd í dag í Bandaríkjunum og Kanada…

Lokastiklan úr nýjustu mynd Quentins Tarantino, Django Unchained, er komin út.  Þar sést meira frá Broomhilde, eiginkonu Django, sem illmennið Calvin Candie heldur fanginni. Einnig eru þar ný atriði með Django og læriföður hans, Schultz.   Hin 165 mínútna langa Django Unchained er frumsýnd í dag í Bandaríkjunum og Kanada… Lesa meira

Waltz verður Gorbachev í Reykjavík


Það hefur nú verið staðfest að Christoph Waltz mun túlka hlutverk Mikhail Gorbachev í næstkomandi mynd Mike Newell’s, Reykjavík. Waltz mun leika á móti Michael Douglas, sem fer með hlutverk Ronal Reagan fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Það er alls ekkert leyndarmál að við Íslendingar séum eflaust aðeins spenntari en aðrir fyrir framleiðslu…

Það hefur nú verið staðfest að Christoph Waltz mun túlka hlutverk Mikhail Gorbachev í næstkomandi mynd Mike Newell's, Reykjavík. Waltz mun leika á móti Michael Douglas, sem fer með hlutverk Ronal Reagan fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Það er alls ekkert leyndarmál að við Íslendingar séum eflaust aðeins spenntari en aðrir fyrir framleiðslu… Lesa meira

Fyrsta myndin úr Django Unchained


Fyrsta myndin af setti Django Unchained, næstu mynd meistara Tarantinos, var að detta á netið. Sýnir hún Óskarsverðlaunahafann Christoph Waltz í gervi Dr. King Schultz, þýsks fyrrverandi tannlæknis sem starfar nú sem hausaveiðari. Myndin gerist í suðurríkjum Bandaríkjanna á þrælahaldstímum. Ein mynd segir meira en þúsund orð: Myndin hefur verið í…

Fyrsta myndin af setti Django Unchained, næstu mynd meistara Tarantinos, var að detta á netið. Sýnir hún Óskarsverðlaunahafann Christoph Waltz í gervi Dr. King Schultz, þýsks fyrrverandi tannlæknis sem starfar nú sem hausaveiðari. Myndin gerist í suðurríkjum Bandaríkjanna á þrælahaldstímum. Ein mynd segir meira en þúsund orð: Myndin hefur verið í… Lesa meira

Kjaftur, húmor og persónusköpun


Ég er oft eitthvað svo sjúkur í svona bíómyndir sem gerast allar í afmörkuðu rými og eru annaðhvort byggðar á sviðssýningu eða gefa manni þá tilfinningu að maður sé að horfa á svoleiðis en bara með betri hætti. Það er eitthvað svo spennandi að sjá hvernig saga spilast þegar hún…

Ég er oft eitthvað svo sjúkur í svona bíómyndir sem gerast allar í afmörkuðu rými og eru annaðhvort byggðar á sviðssýningu eða gefa manni þá tilfinningu að maður sé að horfa á svoleiðis en bara með betri hætti. Það er eitthvað svo spennandi að sjá hvernig saga spilast þegar hún… Lesa meira

Polanski snýr aftur til Zurich


Roman Polanski ætlar að mæta á kvikmyndahátíðina í Zurich í Sviss til að taka á móti heiðursverðlaunum hátíðarinnar. Þetta væri varla mikil frétt, nema af því að hann mun mæta tveimur árum of seint. Eins og flestir þekkja var ætlunin að veita Polanski verðlaunin fyrir tveimur árum, en var hann…

Roman Polanski ætlar að mæta á kvikmyndahátíðina í Zurich í Sviss til að taka á móti heiðursverðlaunum hátíðarinnar. Þetta væri varla mikil frétt, nema af því að hann mun mæta tveimur árum of seint. Eins og flestir þekkja var ætlunin að veita Polanski verðlaunin fyrir tveimur árum, en var hann… Lesa meira

Verður ekki indjáni af því að sitja í tjaldi – Viðtal við Christoph Waltz


Óskarsverðlaunahafinn Christoph Waltz leikur á móti Reese Witherspoon og Robert Pattinson í Water for Elephants, stórbrotinni sirkussögu byggð á samnefndri bók Söru Gruen. Waltz leikur August, hrottafenginn stjórnanda sirkussins og eiginmann aðalstjörnunnar, Marlenu (Witherspoon), en hún fellur fyrir ungum dýralækni (Pattinson) sem sér um eitt stykki geðþekkan fíl. -Hvað heillaði…

Óskarsverðlaunahafinn Christoph Waltz leikur á móti Reese Witherspoon og Robert Pattinson í Water for Elephants, stórbrotinni sirkussögu byggð á samnefndri bók Söru Gruen. Waltz leikur August, hrottafenginn stjórnanda sirkussins og eiginmann aðalstjörnunnar, Marlenu (Witherspoon), en hún fellur fyrir ungum dýralækni (Pattinson) sem sér um eitt stykki geðþekkan fíl. -Hvað heillaði… Lesa meira

Maíblað Mynda mánaðarins komið út


Maíblað Mynda mánaðarins er komið út á leigur, í bíó og á alla helstu sölustaði kvikmynda, en í þessu 80 síðna blaði er af ýmsu að taka. Í tilefni þess að fjórða Pirates-myndin, On Stranger Tides, er á leið í bíó ákváðum við að kynna okkur nýju persónurnar í sagnabálknum,…

Maíblað Mynda mánaðarins er komið út á leigur, í bíó og á alla helstu sölustaði kvikmynda, en í þessu 80 síðna blaði er af ýmsu að taka. Í tilefni þess að fjórða Pirates-myndin, On Stranger Tides, er á leið í bíó ákváðum við að kynna okkur nýju persónurnar í sagnabálknum,… Lesa meira

Brjálaðir foreldrar frá Roman Polanski


Leikstjórinn Roman Polanski er heldur umdeildur, en þrátt fyrir það hafa myndir hans oftar en ekki hlotið lof gagnrýnenda og á hann ekki erfitt með að fá leikara til sín. Næsta mynd hanns, Carnage, er gott dæmi um það. Myndin fjallar um tvö hjón í New York sem hittast eitt…

Leikstjórinn Roman Polanski er heldur umdeildur, en þrátt fyrir það hafa myndir hans oftar en ekki hlotið lof gagnrýnenda og á hann ekki erfitt með að fá leikara til sín. Næsta mynd hanns, Carnage, er gott dæmi um það. Myndin fjallar um tvö hjón í New York sem hittast eitt… Lesa meira