Áfram myndirnar endurlífgaðar

Breska Carry On kvikmyndaserían, eða Áfram-myndirnar, eins og þær voru kallaðar hér á Íslandi, gætu verið að ganga í endurnýjun lífdaga, eftir 27 ára baráttu um réttinn á vörumerkinu. Nú hinsvegar verða myndirnar gerðar samkvæmt pólitískum réttrúnaði okkar tíma. Frá þessu er sagt á vefsíðunni Chortle. Brian Baker, vinur framleiðanda upprunalegu seríunnar, Peter Rogers, hefur […]

Breytti tönnunum fyrir kvikmyndahlutverk

Rogue One: A Star Wars Story leikkonan,Felicity Jones, segir í nýju viðtali að hún hafi breytt tönnunum í sér til að leika bandaríska hæstaréttardómarann Ruth Bader Ginsburg í nýrri mynd um ævi hennar og störf, On the Basis of Sex. Leikkonan, sem er 35 ára gömul, sagði í samtali við breska spjallþáttastjórann Graham Norton að hún […]

The Crown snýr aftur – Sjáðu fyrsta sýnishorn

Netflix sjónvarpsþættirnir The Crown, sem fjalla um ævi Elísabetar Englandsdrottningar, voru einir umtöluðustu þættir síðasta árs, og uppskáru ýmis verðlaun, bæði aðalleikkonan Claire Foy, og þættirnir sjálfir. Önnur þáttaröð er nú á leiðinni og fyrsta kitlan var opinberuð í dag. Í kitlunni sjáum við Elísabetu þegar hún hefur verið við stjórnvölinn í tæp 10 ár, […]

Heyrnarlausir fengu engan texta

Heyrnarlausir kvikmyndahúsagestir í Bretlandi þurftu að sætta sig við að éta það sem úti frýs eftir að enginn texti var í boði fyrir þá á sérstakri sýningu á gamanmyndinni Bridget Jones’s Baby fyrir heyrnarlausa, sem þeir höfðu borgað sig inn á. Ekki skánaði það þegar einn sýningargestur fór að kvarta þegar 25 mínútur voru liðnar af […]

Uppáhaldskvikmyndir Breta

The Shawshank Redemption er uppáhaldskvikmynd Breta, samkvæmt nýrri könnun YouGov. Í niðurstöðum YouGov kemur reyndar fram að Star War hafi verið efst á lista þegar svör karlmanna voru tekin saman en Dirty Dancing var efst á lista kvenfólks – en The Shawshank Redemption er vinsælust samanlagt þar sem hún var ofarlega á lista flestra. 1.691 svaraði könnuninni sem snerist […]

Járnfrúin hefur áhrif á frumsýningu Járnmannsins

Eins og alheimur veit þá lést járnfrúin Margaret Thatcher í síðustu viku og hefur það haft þau áhrif að frumsýning Iron Man 3 frestast í Bretlandi. Þann 17. apríl verður Thatcher jörðuð og er það sama dagsetning áætlaðar frumsýningar. Nú hafa framleiðendur myndarinnar frestað frumsýningunni vegna þess að þeir telja að fólk muni ekki fara […]

Leitar að sínum innri jólasveini

Gamanleikarinn James Corden ætlar að skella sér í jólasveinabúning á næsta ári, en hann hefur ákveðið að leika í fjölskyldumyndinni School For Santas, eða Jólasveinaskólinn. Corden, sem er 34 ára gamall, hefur áður gert myndir eins og Can A Song Save Your Life og leikið söngvarann Paul Potts sem sló í gegn í X-Factor í Bretlandi, í […]

Rómantísk Amma

Fyrsta myndin hefur verið birt úr tökum á nýrri mynd BAFTA verðlaunahafans Amma Asante, Belle, en hana má sjá hér að neðan: Amma skrifar sjálf handritið, en í aðalhlutverki er Gugu Mbatha-Raw, sem leikur titilhlutverkið, en leikaraliðið er stjörnum prýtt, og margir af helstu leikurum Bretlands koma við sögu. Á meðal leikenda eru Tom Wilkinson, Sarah Gadon, Miranda […]

Raunsæislegt ofbeldi í Kill list

Fyrir þá sem hafa gaman af raunsæislegum ofbeldismyndum þá ættu viðkomandi að sperra upp augu og eyru, því nú um helgina verður myndin Kill List frumsýnd í Bretlandi. Leikstjórinn, Ben Wheatley, segir að hans markmið með myndinni hafi verið að sýna ofbeldið eins raunsætt og mögulegt væri, þó svo að hann viti að áhorfendur gætu […]