Þögðu í heila viku


Adam Driver og Andrew Garfield þögðu í heila viku, við undirbúning nýjustu myndar sinnar Silence. Myndin, sem er eftir Martin Scorsese, og byggð á sögu eftir Shūsaku Endō,  fjallar um tvo unga Jesúíta-trúboða á 17. öldinni, sem fara til Japans til að leita uppi lærimeistara sinn, sem Liam Neeson leikur.…

Adam Driver og Andrew Garfield þögðu í heila viku, við undirbúning nýjustu myndar sinnar Silence. Myndin, sem er eftir Martin Scorsese, og byggð á sögu eftir Shūsaku Endō,  fjallar um tvo unga Jesúíta-trúboða á 17. öldinni, sem fara til Japans til að leita uppi lærimeistara sinn, sem Liam Neeson leikur.… Lesa meira

Silence frá Scorsese undir þremur tímum


Framleiðandinn Irwin Winkler segir að Silence, nýjasta mynd Martin Scorsese, sú núna 2 klukkustundir og 39 mínútur. Winkler heldur því einnig fram að myndin sé sú besta frá Scorsese, hvorki meira né minna, samkvæmt frétt Playlist.net. Ekki er langt síðan Silence var yfir þriggja tíma löng en Scorsese hefur verið duglegur að…

Framleiðandinn Irwin Winkler segir að Silence, nýjasta mynd Martin Scorsese, sú núna 2 klukkustundir og 39 mínútur. Winkler heldur því einnig fram að myndin sé sú besta frá Scorsese, hvorki meira né minna, samkvæmt frétt Playlist.net. Ekki er langt síðan Silence var yfir þriggja tíma löng en Scorsese hefur verið duglegur að… Lesa meira

Garfield í nýjum noir-glæpatrylli


The Amazing Spider Man leikarinn Andrew Garfield, sem við sáum nýlega í 99 Homes og er væntanlegur á hvíta tjaldið í nýju Mel Gibson myndinni Hacksaw Ridge, hefur verið ráðinn í aðalhlutverk myndarinnar Under the Silver Lake, sem er glæpatryllir eftir handriti hrollvekjuhöfundarins David Robert Mitchell ( It Follows,  The…

The Amazing Spider Man leikarinn Andrew Garfield, sem við sáum nýlega í 99 Homes og er væntanlegur á hvíta tjaldið í nýju Mel Gibson myndinni Hacksaw Ridge, hefur verið ráðinn í aðalhlutverk myndarinnar Under the Silver Lake, sem er glæpatryllir eftir handriti hrollvekjuhöfundarins David Robert Mitchell ( It Follows,  The… Lesa meira

Spider-Man-myndirnar: Frá verstu til bestu


Í tilefni þess að Köngulóarmaðurinn kom óvænt fram í nýrri stiklu Captain America: Civil War, hefur blaðamaður vefsíðunnar NME tekið saman lista yfir allar Spider-Man-myndirnar, frá verstu til bestu. Fyrsta myndin um Spider-Man kom út árið 1977 og svo mætti myndasöguhetjan aftur á hvíta tjaldið 2002 þegar Sam Raimi hóf þríleik sinn…

Í tilefni þess að Köngulóarmaðurinn kom óvænt fram í nýrri stiklu Captain America: Civil War, hefur blaðamaður vefsíðunnar NME tekið saman lista yfir allar Spider-Man-myndirnar, frá verstu til bestu. Fyrsta myndin um Spider-Man kom út árið 1977 og svo mætti myndasöguhetjan aftur á hvíta tjaldið 2002 þegar Sam Raimi hóf þríleik sinn… Lesa meira

The Amazing Spider-Man 2 heimsfrumsýnd í London


Það var mikið um dýrðir þegar The Amazing Spider-Man 2 var heimsfrumsýnd í London rétt fyrir helgina. Aðalleikararnir Andrew Garfield, Emma Stone og Jamie Foxx mættu á rauða dregilinn sem var skreyttur kóngulóamerkinu. Aðdáendur myndanna voru mættir allstaðar að frá Englandi, Skotlandi og Írlandi, sumir hverjir lengra frá. Hér að…

Það var mikið um dýrðir þegar The Amazing Spider-Man 2 var heimsfrumsýnd í London rétt fyrir helgina. Aðalleikararnir Andrew Garfield, Emma Stone og Jamie Foxx mættu á rauða dregilinn sem var skreyttur kóngulóamerkinu. Aðdáendur myndanna voru mættir allstaðar að frá Englandi, Skotlandi og Írlandi, sumir hverjir lengra frá. Hér að… Lesa meira

Rafmögnuð stikla úr The Amazing Spider-Man 2


Það má búast við rafmagnaðri spennu í nýjustu kvikmyndinni um kóngulóarmanninn, The Amazing Spider-Man 2. Í stiklunni er kóngulóarmaðurinn orðinn þjóðþekkt persóna og margir horfa upp til hans. Hlutirnir breytast þó þegar nýr þorpari, Electro, leikinn af Jamie Foxx, kemur fram á sjónarsviðið og fáum við að kynnast því hvernig…

Það má búast við rafmagnaðri spennu í nýjustu kvikmyndinni um kóngulóarmanninn, The Amazing Spider-Man 2. Í stiklunni er kóngulóarmaðurinn orðinn þjóðþekkt persóna og margir horfa upp til hans. Hlutirnir breytast þó þegar nýr þorpari, Electro, leikinn af Jamie Foxx, kemur fram á sjónarsviðið og fáum við að kynnast því hvernig… Lesa meira

Spider-Man „spin-off“ í undirbúningi


Tvær svokallaðar „spin-off“-myndir eru væntanlegar með persónum úr Spider-Man. Í annarri þeirra er ilmennið Venom í aðalhlutverki á meðan önnur illmenni úr Spider-Man fá að njóta sín í The Sinister Six. Samkvæmt vefsíðunni ElectroArrives.com hafa fjórir handritshöfundar verið ráðnir til verksins. Þeir munu starfa með leikstjóranum Marc Webb og tveimur…

Tvær svokallaðar "spin-off"-myndir eru væntanlegar með persónum úr Spider-Man. Í annarri þeirra er ilmennið Venom í aðalhlutverki á meðan önnur illmenni úr Spider-Man fá að njóta sín í The Sinister Six. Samkvæmt vefsíðunni ElectroArrives.com hafa fjórir handritshöfundar verið ráðnir til verksins. Þeir munu starfa með leikstjóranum Marc Webb og tveimur… Lesa meira

Spider-Man "spin-off" í undirbúningi


Tvær svokallaðar „spin-off“-myndir eru væntanlegar með persónum úr Spider-Man. Í annarri þeirra er ilmennið Venom í aðalhlutverki á meðan önnur illmenni úr Spider-Man fá að njóta sín í The Sinister Six. Samkvæmt vefsíðunni ElectroArrives.com hafa fjórir handritshöfundar verið ráðnir til verksins. Þeir munu starfa með leikstjóranum Marc Webb og tveimur…

Tvær svokallaðar "spin-off"-myndir eru væntanlegar með persónum úr Spider-Man. Í annarri þeirra er ilmennið Venom í aðalhlutverki á meðan önnur illmenni úr Spider-Man fá að njóta sín í The Sinister Six. Samkvæmt vefsíðunni ElectroArrives.com hafa fjórir handritshöfundar verið ráðnir til verksins. Þeir munu starfa með leikstjóranum Marc Webb og tveimur… Lesa meira

Jamie Foxx ófrýnilegur sem Electro


Jamie Foxx er ófrýnilegur sem Electro, óvinur Köngulóarmannsins, í nýrri ljósmynd úr The Amazing Spider-Man 2 sem er væntanleg næsta vor. Myndin birtist fyrst hjá Entertainment Weekly. Í The Amazing Spider Man-2 hefur Pétur Parker (Andrew Garfield) í nógu að snúast. Hann glímir við vondu karlana á sama tíma og…

Jamie Foxx er ófrýnilegur sem Electro, óvinur Köngulóarmannsins, í nýrri ljósmynd úr The Amazing Spider-Man 2 sem er væntanleg næsta vor. Myndin birtist fyrst hjá Entertainment Weekly. Í The Amazing Spider Man-2 hefur Pétur Parker (Andrew Garfield) í nógu að snúast. Hann glímir við vondu karlana á sama tíma og… Lesa meira

Rhino með allt niðrum sig á tökustað Spider-Man 2


Tökur á The Amazing Spider-Man 2 eru í fullum gangi þessa dagana. Paul Giamatti leikur illmennið í myndinni og Andrew Garfield fer með hlutverk kóngulóamannsins að nýju. Myndin er framhald myndarinnar vinsælu The Amazing Spider-Man, og helstu leikarar eru Andrew Garfield, Emma Stone, Jamie Foxx, Shailene Woodley, Dane DeHaan, Colm Feore, Paul Giamatti og Sally…

Tökur á The Amazing Spider-Man 2 eru í fullum gangi þessa dagana. Paul Giamatti leikur illmennið í myndinni og Andrew Garfield fer með hlutverk kóngulóamannsins að nýju. Myndin er framhald myndarinnar vinsælu The Amazing Spider-Man, og helstu leikarar eru Andrew Garfield, Emma Stone, Jamie Foxx, Shailene Woodley, Dane DeHaan, Colm Feore, Paul Giamatti og Sally… Lesa meira

Giamatti sem Rhino í Spider-Man 2


Paul Giamatti er í viðræðum um að leika illmennið Rhino í framhaldi The Amazing Spider Man. Felicity Jones er einnig líkleg til að leika í myndinni, samkvæmt The Hollywood Reporter. Rhino, hliðarsjálf Aleksei Mikhailovich Sytsevich, birtist fyrst árið 1966 í 41. tölublaði Köngulóarmannsins, Giamatti hefur sést í mörgum myndum að…

Paul Giamatti er í viðræðum um að leika illmennið Rhino í framhaldi The Amazing Spider Man. Felicity Jones er einnig líkleg til að leika í myndinni, samkvæmt The Hollywood Reporter. Rhino, hliðarsjálf Aleksei Mikhailovich Sytsevich, birtist fyrst árið 1966 í 41. tölublaði Köngulóarmannsins, Giamatti hefur sést í mörgum myndum að… Lesa meira

Sheen rís upp frá dauðum


Ef maður er myrtur í bíómynd, þýðir það ekkert endilega að maður geti ekki leikið persónuna aftur sem var drepin, í framhaldsmynd. Það á til dæmis við um leikarann Martin Sheen, en hann hefur verið kallaður til leiks í The Amazing Spider-Man 2, en eins og þeir sem sáu fyrri…

Ef maður er myrtur í bíómynd, þýðir það ekkert endilega að maður geti ekki leikið persónuna aftur sem var drepin, í framhaldsmynd. Það á til dæmis við um leikarann Martin Sheen, en hann hefur verið kallaður til leiks í The Amazing Spider-Man 2, en eins og þeir sem sáu fyrri… Lesa meira

Tökur á Spider-Man 2 að hefjast


Tökur á The Amazing Spider-Man 2 hefjast í febrúar. Þetta staðfesti „Lói“ sjálfur, Andrew Garfield,  í spjallþætti Ellenar. Garfield bætti við að handritið væri tilbúið og ekkert til vanbúnaðar að hefja undirbúning fyrir tökurnar. Garfield mun endurtaka hlutverk sitt sem köngulóarmaðurinn Pétur Parker. Emma Stone heldur áfram sem Gwen Stacy…

Tökur á The Amazing Spider-Man 2 hefjast í febrúar. Þetta staðfesti "Lói" sjálfur, Andrew Garfield,  í spjallþætti Ellenar. Garfield bætti við að handritið væri tilbúið og ekkert til vanbúnaðar að hefja undirbúning fyrir tökurnar. Garfield mun endurtaka hlutverk sitt sem köngulóarmaðurinn Pétur Parker. Emma Stone heldur áfram sem Gwen Stacy… Lesa meira

Garfield og Webb í The Amazing Spider-Man 2


Andrew Garfield mætir aftur til leiks í gervi Peter Parkers, betur þekktur sem köngulóarmaðurinn, í mynd númer tvö af The Amazing Spider-Man, og Marc Webb mun setjast aftur í leikstjórastólinn. Columbia Pictures framleiðslufyrirtækið tilkynnti þetta í dag. Kærasta Parkers, Emma Stone, á í viðræðum um að vera einnig með á…

Andrew Garfield mætir aftur til leiks í gervi Peter Parkers, betur þekktur sem köngulóarmaðurinn, í mynd númer tvö af The Amazing Spider-Man, og Marc Webb mun setjast aftur í leikstjórastólinn. Columbia Pictures framleiðslufyrirtækið tilkynnti þetta í dag. Kærasta Parkers, Emma Stone, á í viðræðum um að vera einnig með á… Lesa meira

Spider-Man kitlar þig í fjórar mínútur


Snemma í júlí fá áhorfendur að kynnast Andrew Garfield sem Peter Parker og sjá hvort leikstjórinn Mark Webb (500 Days of Summer) nái að gera eitthvað nýtt og sniðugt með Spider-Man-endurræsinguna sem Sam Raimi tókst ekki að gera með sínum myndum. Það kæmi ekkert á óvart ef fólki er farið…

Snemma í júlí fá áhorfendur að kynnast Andrew Garfield sem Peter Parker og sjá hvort leikstjórinn Mark Webb (500 Days of Summer) nái að gera eitthvað nýtt og sniðugt með Spider-Man-endurræsinguna sem Sam Raimi tókst ekki að gera með sínum myndum. Það kæmi ekkert á óvart ef fólki er farið… Lesa meira

Amazing Spider-Man heimasíðan opnast


Eftir að Sony gaf út opinbert plakat og þrjá auglýsingarborða fyrir The Amazing Spider-Man, hefur heimasíða myndarinnar verið opnuð. Á henni má finna glænýjar ljósmyndir af bæði Köngulóarmanninum og helstu lykilkarakterum myndarinnar, ásamt lýsingu á hverjum og einum. Heimasíðan gefur meira innsæi inn í ennþá-gruggugu söguna og það virðist sem…

Eftir að Sony gaf út opinbert plakat og þrjá auglýsingarborða fyrir The Amazing Spider-Man, hefur heimasíða myndarinnar verið opnuð. Á henni má finna glænýjar ljósmyndir af bæði Köngulóarmanninum og helstu lykilkarakterum myndarinnar, ásamt lýsingu á hverjum og einum. Heimasíðan gefur meira innsæi inn í ennþá-gruggugu söguna og það virðist sem… Lesa meira

Litríkir Spiderman borðar


Fyrsta alvöru plakatið fyrir The Amazing Spiderman vatki athygli nú á dögum fyrir smekklega hönnun, myrkar kringumstæður og loforðið um að við hefðum ekki heyrt þessa sögu áður. Nú eru þrír auglýsingaborðar dottnir á netið sem virðast segja hið gagnstæða. Fyrir það fyrsta er aðalhetjan í forgrunni í sinum klassísku…

Fyrsta alvöru plakatið fyrir The Amazing Spiderman vatki athygli nú á dögum fyrir smekklega hönnun, myrkar kringumstæður og loforðið um að við hefðum ekki heyrt þessa sögu áður. Nú eru þrír auglýsingaborðar dottnir á netið sem virðast segja hið gagnstæða. Fyrir það fyrsta er aðalhetjan í forgrunni í sinum klassísku… Lesa meira

Myrkrari og ósagður Köngulóarmaður


Loksins hefur fyrsta plakatið fyrir endurkomu Köngulóarmannsins í leikstjórn Marc Webb litið dagsins ljós, en það veldur klárlega ekki vonbrygðum. Fyrir þá sem ekki vita er nýja myndin, The Amazing Spider-Man, í leikstjórn Marc Webb og skartar hinn efnilega Andrew Garfield í titilhlutverki myndarinnar. Fyrsta plakat myndarinnar var birt á…

Loksins hefur fyrsta plakatið fyrir endurkomu Köngulóarmannsins í leikstjórn Marc Webb litið dagsins ljós, en það veldur klárlega ekki vonbrygðum. Fyrir þá sem ekki vita er nýja myndin, The Amazing Spider-Man, í leikstjórn Marc Webb og skartar hinn efnilega Andrew Garfield í titilhlutverki myndarinnar. Fyrsta plakat myndarinnar var birt á… Lesa meira

Illmenni Amazing Spider-Man afhjúpað


Í PEZ formi. Það hefur verið vitað í einhver tíma að illmenni nýju Spider-Man myndarinnar, The Amazing Spider-Man, verði betri hlið Doktor Curt Connors, The Lizard, leikinn af Rhys Ifans. Það sem hefur hins vegar ekki verið vitað, er hvernig Eðlumaðurinn mun koma til með að líta út í myndinni;…

Í PEZ formi. Það hefur verið vitað í einhver tíma að illmenni nýju Spider-Man myndarinnar, The Amazing Spider-Man, verði betri hlið Doktor Curt Connors, The Lizard, leikinn af Rhys Ifans. Það sem hefur hins vegar ekki verið vitað, er hvernig Eðlumaðurinn mun koma til með að líta út í myndinni;… Lesa meira

Sjáðu kitluna úr The Amazing Spider-Man


Fyrsti svokallaði teaser trailer, eða kitla, úr hinni væntanlegu The Amazing Spider-Man hefur nú lent á netinu og gefur okkur ansi góða hugmynd um við hverjum megi búast. Andrew Garfield fer með hlutverk Peter Parker sem, eins og flestir þekkja, er bitinn af erfðabreyttri könguló og hlýtur ofurkrafta fyrir vikið.…

Fyrsti svokallaði teaser trailer, eða kitla, úr hinni væntanlegu The Amazing Spider-Man hefur nú lent á netinu og gefur okkur ansi góða hugmynd um við hverjum megi búast. Andrew Garfield fer með hlutverk Peter Parker sem, eins og flestir þekkja, er bitinn af erfðabreyttri könguló og hlýtur ofurkrafta fyrir vikið.… Lesa meira

Spider-Man 2 fær grænt ljós


Þótt meira en ár sé í frumsýningu The Amazing Spider-Man hefur Columbia Pictures gefið framhaldinu grænt ljós. Mikill spenningur er sagður ríkja hjá kvikmyndaverinu en þeir hafa fengið James Vanderbilt, sem skrifaði handritið að The Amazing Spider-Man, til að hefja vinnu á framhaldinu. Áður en ákveðið var að endurræsa seríuna…

Þótt meira en ár sé í frumsýningu The Amazing Spider-Man hefur Columbia Pictures gefið framhaldinu grænt ljós. Mikill spenningur er sagður ríkja hjá kvikmyndaverinu en þeir hafa fengið James Vanderbilt, sem skrifaði handritið að The Amazing Spider-Man, til að hefja vinnu á framhaldinu. Áður en ákveðið var að endurræsa seríuna… Lesa meira

Spider-Man fær titil


Hin væntanlega ‘endurræsing’ á Spider-Man seríunni hefur nú fengið fastan titil, en myndin mun bera heitið The Amazing Spider-Man. Þetta tilkynnti Sony nú fyrir stuttu, en þeir létu fyrsta opinbera skotið af Köngulóarmanninum fylgja með. Eins og flestir vita er það Andrew Garfield, úr the Social Network, sem fer með…

Hin væntanlega 'endurræsing' á Spider-Man seríunni hefur nú fengið fastan titil, en myndin mun bera heitið The Amazing Spider-Man. Þetta tilkynnti Sony nú fyrir stuttu, en þeir létu fyrsta opinbera skotið af Köngulóarmanninum fylgja með. Eins og flestir vita er það Andrew Garfield, úr the Social Network, sem fer með… Lesa meira

Myndir af Spider-Man á tökustað


Síðan On Location News hefur birt nokkrar myndir af Spider-Man í fullum skrúða. Myndirnar eru teknar á tökustað þar sem ofurhetjan sprangar um og stekkur á milli bíla á ferð. Tökur hafa staðið yfir í nokkrar vikur, en myndin er sögð koma í bíóhús sumarið 2012. Andrew Garfield fer með…

Síðan On Location News hefur birt nokkrar myndir af Spider-Man í fullum skrúða. Myndirnar eru teknar á tökustað þar sem ofurhetjan sprangar um og stekkur á milli bíla á ferð. Tökur hafa staðið yfir í nokkrar vikur, en myndin er sögð koma í bíóhús sumarið 2012. Andrew Garfield fer með… Lesa meira

Andrew Garfield í Spider-Man búningnum!


Nú hefur lent á vefnum fyrsta skotið af leikaranum Andrew Garfield í Spider-Man búningnum. Garfield, sem lék seinast í myndinni The Social Network, fer eins og margir vita með hlutverk Peter Parker í þessari ‘endurræsingu’ á seríunni um Spider-Man. Eins og má sjá er búningurinn breyttur frá því í fyrri…

Nú hefur lent á vefnum fyrsta skotið af leikaranum Andrew Garfield í Spider-Man búningnum. Garfield, sem lék seinast í myndinni The Social Network, fer eins og margir vita með hlutverk Peter Parker í þessari 'endurræsingu' á seríunni um Spider-Man. Eins og má sjá er búningurinn breyttur frá því í fyrri… Lesa meira

Timberlake berst fyrir Óskarnum


The New York Post greinir frá því að söngvarinn/leikarinn Justin Timberlake berjist nú hart fyrir því að fá Óskarstilnefningu fyrir leik sinn í The Social Network. Í myndinni lék Timberlake stofnanda Napster, Sean Parker, en talið er líklegt að meðleikarar hans úr myndinni þeir Jesse Eisenberg og Andrew Garfield verði…

The New York Post greinir frá því að söngvarinn/leikarinn Justin Timberlake berjist nú hart fyrir því að fá Óskarstilnefningu fyrir leik sinn í The Social Network. Í myndinni lék Timberlake stofnanda Napster, Sean Parker, en talið er líklegt að meðleikarar hans úr myndinni þeir Jesse Eisenberg og Andrew Garfield verði… Lesa meira

Emma Stone að breytast í Gwen Stacy í Spider-Man


Leikarar í nýju Spider-Man myndinni eru þegar farnir að búa sig af fullum krafti undir myndina. Emma Stone, sem mun leika Gwen Stacy, kærustu Peter Parker, var tekin tali af MTV Splash á dögunum um hvernig hún hagaði undirbúningi sínum fyrir persónuna: „Í dag fór ég í hárprufur, því ég…

Leikarar í nýju Spider-Man myndinni eru þegar farnir að búa sig af fullum krafti undir myndina. Emma Stone, sem mun leika Gwen Stacy, kærustu Peter Parker, var tekin tali af MTV Splash á dögunum um hvernig hún hagaði undirbúningi sínum fyrir persónuna: "Í dag fór ég í hárprufur, því ég… Lesa meira

Emma Stone verður kærasta Peter Parker


Nýstirnið Emma Stone hefur landað hlutverki í nýju Spiderman myndinni sem frumsýna á árið 2012. Stone er 22 ára og hefur leikið í myndum eins og Zombieland og Easy A, sem var frumsýnd nú í september. Stone mun leika aðalkvenhlutverkið í myndinni, hlutverk Gwen Stacy, að því er fram kemur…

Nýstirnið Emma Stone hefur landað hlutverki í nýju Spiderman myndinni sem frumsýna á árið 2012. Stone er 22 ára og hefur leikið í myndum eins og Zombieland og Easy A, sem var frumsýnd nú í september. Stone mun leika aðalkvenhlutverkið í myndinni, hlutverk Gwen Stacy, að því er fram kemur… Lesa meira