Diaz kyssir froska

Þessi gullkorn birtust fyrst í nóvemberhefti Mynda mánaðarins. Ég lærði að sitja hest og fara á honum í gegnum lest á ferð, skjótandi úr tveimur byssum samtímis. Það er ekki víst að þetta gagnist mér í framtíðinni en þetta var allavega gaman. – Armie Hammer, um reynslu sína við gerð The Lone Ranger. Ég er ekkert fyrir íshokkí og […]

Gosling var lagður í einelti

Þessar staðreyndir birtust fyrst í nóvemberhefti Mynda mánaðarins. Jamie Foxx byrjaði þriggja ára að læra á píanó og gaf út plötuna Peep This árið 1994. Hann er annar tveggja karlkyns leikara sem hafa hlotið tvöfalda tilnefningu til Óskarsverðlauna sama árið fyrir sitthvora myndina. Hinn er Al Pacino. Faðir Kristinar Scott Thomas fórst í flugslysi árið 1964. Sex árum síðar fórst stjúpfaðir hennar líka […]

Fimm fréttir – Ehle í erótík

Leikkonan Jennifer Ehle á nú í viðræðum um að leika hlutverk Carla í Fifty Shades of Grey. Carla er móðir Anastasia Steele. Hún er fjórgift viljasterk kona úr Suðurríkjunum. Dakota Johnson leikur Anastasia og Charlie Hunnam leikur Christian Grey. Leikarinn ungi og efnilegi Brenton Thwaites mun leika ásamt Gerard Butler, Nikolaj Coster-Waldau og Geoffrey Rush […]

Nokkrar staðreyndir …

Þessar staðreyndir birtust fyrst í októberhefti Mynda mánaðarins: Bradley Cooper fékk 600 þúsund dollara fyrir leikinn í fyrstu Hangover-myndinni, 5 milljónir dollara fyrir leikinn í The Hangover II og 15 milljónir dollara fyrir að leika í þeirri þriðju. Olivia Wilde heitir í raun Olivia Jane Cockburn en tók sér listamannsnafnið „Wilde“ í höfuðið á írska rithöfundinum og skáldinu Oscari Wilde. Mark Ruffalo segist […]

Fimm fréttir: Dolby látinn, Vega trúlofuð

Spy Kids stjarnan Alexa Vega, 25 ára, hefur trúlafast unnusta sínum Carlos Pena. Þetta er önnur trúlofun Vega á þremur árum. Parið byrjaði saman í lok árs 2012. Hér er mynd af þeim saman á Instagram. Vega leikur í Machete Kills sem frumsýnd verður í október nk. Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson, sem leikur í Game […]

Fimm fréttir: Langsokkur selur kynlífsvídeó

Tami Erin, 39 ára sem lék Línu Langsokk í myndinni The New Adventures of Pippi Longstocking, hefur ákveðið að leyfa klámfyrirtæki að gefa út heima-kynlífsmyndband sem hún gerði með gömlum kærasta. Kærastinn hefur sjálfur reynt að hagnast á því. Breski leikarinn Benedict Cumberbatch, 37 ára, úr Star Trek og The Fifth Estate, fær BAFTA Britannia verðlaunin […]

Fimm fréttir – Eastwood skilinn, Scarlett trúlofuð

Scarlett Johansson, 28 ára, hefur trúlofast blaðamanninum Romain Dauriac. „Þau eru trúlofuð og mjög hamingjusöm,“ segir aðili þeim nákominn við People. Dauriac bað Johansson fyrir mánuði síðan. Hringurinn er gamaldags í Art Deco stíl. Kate Bosworth, 30 ára, giftist Michael Polish, 42 ára, á búgarði í Philipsburg, Montana, 31. ágúst sl. Athöfnin fór fram utandyra. […]

Fimm fréttir: 4 Avatar bækur á leiðinni

Eins og sagt hefur verið frá áður þá er von á þremur nýjum Avatar myndum. James Cameron ætlar ekki að láta þar við sitja heldur hefur ráðið rithöfundinn Steven Charles Gould til að skrifa fjórar sjálfstæðar Avatar bækur, sem byggðar verða á myndunum. Trainspotting leikstjórinn Danny Boyle mun leikstýra prufuþætti af gaman-drama sjónvarpsþættinum Babylon fyrir ensku sjónvarpsstöðina Channel 4. Þættirnir eiga að gerast í […]

Fimm fréttir: Oprah hjálpar The Butler á toppinn

Leikur Oprah Winfrey í The Butler var samkvæmt könnun stór ástæða fyrir óvæntri velgengni myndarinnar nú um helgina í Bandaríkjunum. Þetta er fyrsta hlutverk Oprah í Hollywood í 15 ár, síðan hún var í floppinu Beloved. Butler er toppmynd helgarinnar í USA. Steve Wozniak, sem stofnaði Apple ásamt Steve Jobs, hreifst ekki mjög af Jobs. „Ég sá Jobs í kvöld. Mér fannst leikurinn […]

5 fréttir – Bachelor stjarna látin

Bachelor stjarnan Gia Allemand lést í dag, 29 ára að aldri, en hún gerði tilraun til sjálfsmorðs á mánudaginn. Samkvæmt vefmiðlinum TMZ hengdi Allemand sig. Kærasti hennar, NBA stjarnan Ryan Anderson, kom að henni og fór með hana á sjúkrahús. Framhaldsmynd költ-hákarlatryllisins Sharknado sem var sýnd á Syfy sjónvarpsstöðinni bandarísku og síðar í bíóhúsum nú í sumar, hefur fengið nafn. Myndi á […]

5 fréttir – Cox braut úlnlið

Friends leikkonan Courtney Cox datt og braut á sér úlnliðinn á laugardaginn þar sem hún var stödd í sumarfríi í Cancun í Mexíkó. Cox fékk gifs á hendina og fór síðan með einkaflugvél aftur heim til Bandaríkjanna á fund lækna þar í landi. Clint Eastwood hefur ráðið leikarann Erich Bergen í hlutverk Bob Gaudio í […]

5 fréttir – Bosses, Exorcist, Hoffman, Murphy og Zombies

Seth Gordon mun ekki leikstýra Horrible Bosses 2 vegna tímaskorts. Leit er hafin að nýjum leikstjóra.  Fyrsta myndin sló í gegn og þénaði 209 milljónir Bandaríkjadala á alheimsvísu. Gordon gerði einnig hina vinsælu Identity Thief. Morgan Creek fyrirtækið er að undirbúa gerð sjónvarpsþátta upp úr The Exorcist, eða Særingarmanninum. Kvikmyndin The Exorcist fagnar um þessar mundir […]