Hvað er málið með Nicolas Cage?

Er til skýring fyrir því hvers vegna Nicolas Kim Coppola (e. Nicolas Cage) er eins og hann er?

Er maðurinn í algerum sérflokki hvað leikhæfileika varða eða bara gjörsamlega úti á túni og með ekkert áttarskyn?

Hvernig fór Nic annars vegar úr því að vera einn heitasti furðuleikarinn í Hollywood yfir í vandræðalega skammarhornið?

Sú skýring er til. Sigurjón og Tómas kanna þetta furðumál og leggja allar vísindalegar staðreyndir á borðið.

Fleiri þætti af Poppkúltúr má finna hér eða á öllum helstu streymisveitum.