Fréttir

Hver er tilgangur hundalífsins? – Fyrsta stikla


Krúttleg dýr hafa lengi laðað marga í bíó, og nú er á leiðinni ein slík um hund, sem fæðist aftur og aftur í nýjum og nýjum hundalíkama. Myndin heitir A Dog´s Life og er eftir Lasse Hallstrom. Josh Gad talar fyrir hundinn ( hundana ), sem reynir í gegnum mörg…

Krúttleg dýr hafa lengi laðað marga í bíó, og nú er á leiðinni ein slík um hund, sem fæðist aftur og aftur í nýjum og nýjum hundalíkama. Myndin heitir A Dog´s Life og er eftir Lasse Hallstrom. Josh Gad talar fyrir hundinn ( hundana ), sem reynir í gegnum mörg… Lesa meira

Þrestir keppa um Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs


Kvikmyndin Þrestir eftir Rúnar Rúnarsson hefur verið tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs í ár, en hún er meðal fimm tilnefndra mynda frá öllum Norðurlöndunum. Verðlaunin verða afhent 1. nóvember í Kaupmannahöfn. Í fyrra bar myndin Fúsi eftir Dag Kára sigur úr býtum en þess má geta að sigurvegari Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs hlýtur…

Kvikmyndin Þrestir eftir Rúnar Rúnarsson hefur verið tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs í ár, en hún er meðal fimm tilnefndra mynda frá öllum Norðurlöndunum. Verðlaunin verða afhent 1. nóvember í Kaupmannahöfn. Í fyrra bar myndin Fúsi eftir Dag Kára sigur úr býtum en þess má geta að sigurvegari Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs hlýtur… Lesa meira

Landsliðið valið fyndnast


Gamanmyndahátíð Flateyrar var haldin um helgina, við góðar undirtektir fjölda gesta, en alls mættu allt í allt rúmlega 300 gestir á viðburði hátíðarinnar, en íbúafjöldi Flateyrar er innan við 200 manns. Aðstandendur hátíðarinnar ásamt Ágústi og Gísla. Frá vinstri: Ársæll Níelsson, Gísli Halldór Halldórsson, Ágúst Guðmundsson og Eyþór Jóvinsson Í…

Gamanmyndahátíð Flateyrar var haldin um helgina, við góðar undirtektir fjölda gesta, en alls mættu allt í allt rúmlega 300 gestir á viðburði hátíðarinnar, en íbúafjöldi Flateyrar er innan við 200 manns. Aðstandendur hátíðarinnar ásamt Ágústi og Gísla. Frá vinstri: Ársæll Níelsson, Gísli Halldór Halldórsson, Ágúst Guðmundsson og Eyþór Jóvinsson Í… Lesa meira

Gæludýrin loksins á toppnum


Teiknimyndin Leynilíf gæludýra gerir sér lítið fyrir og stekkur úr þriðja sæti íslenska bíóaðsóknarlistans og upp í fyrsta sætið nú um helgina, og hefur þar með sætaskipti við toppmynd síðustu viku, hrollvekjuna Lights Out.  Leynilíf gæludýra hefur lúrt nálægt toppnum undanfarnar vikur, en nú hlýtur hún loksins nafnbótina vinsælasta bíómynd landsins.…

Teiknimyndin Leynilíf gæludýra gerir sér lítið fyrir og stekkur úr þriðja sæti íslenska bíóaðsóknarlistans og upp í fyrsta sætið nú um helgina, og hefur þar með sætaskipti við toppmynd síðustu viku, hrollvekjuna Lights Out.  Leynilíf gæludýra hefur lúrt nálægt toppnum undanfarnar vikur, en nú hlýtur hún loksins nafnbótina vinsælasta bíómynd landsins.… Lesa meira

Draumur baunateljarans – Don´t Breathe toppar í USA


Don’t Breathe, spennutryllirinn/hrollvekjan um hóp af unglingum sem gerir þau stóru mistök að brjótast inn í rangt hús, er vinsælasta myndin í Bandaríkjunum þessa helgina, með áætlaðar tekjur upp á 26,1 milljón Bandaríkjadala. Myndin fetar í fótspor marga annarra mynda í sama flokki sem frumsýndar hafa verið á þessu ári,…

Don’t Breathe, spennutryllirinn/hrollvekjan um hóp af unglingum sem gerir þau stóru mistök að brjótast inn í rangt hús, er vinsælasta myndin í Bandaríkjunum þessa helgina, með áætlaðar tekjur upp á 26,1 milljón Bandaríkjadala. Myndin fetar í fótspor marga annarra mynda í sama flokki sem frumsýndar hafa verið á þessu ári,… Lesa meira

Bourne veldur ógleði í Kína


Bíógestir í Kína hafa átt í vandræðum með að horfa á nýju Bourne myndina, Jason Bourne, í þrívídd. Myndin var frumsýnd í Kína í síðustu viku og samkvæmt notandanum azoombie á samfélagsmiðlinum kínverska Weibo, varð honum óglatt af því að horfa á myndina: „Mér varð óglatt af því að horfa á bardagaatriðin.…

Bíógestir í Kína hafa átt í vandræðum með að horfa á nýju Bourne myndina, Jason Bourne, í þrívídd. Myndin var frumsýnd í Kína í síðustu viku og samkvæmt notandanum azoombie á samfélagsmiðlinum kínverska Weibo, varð honum óglatt af því að horfa á myndina: "Mér varð óglatt af því að horfa á bardagaatriðin.… Lesa meira

Gerði Batman búning – sló heimsmet


Teiknimyndasagnaunnendur hafa margir löngum haft gaman af að búa til búninga uppáhalds ofurhetjanna, og klæðast þeim þá gjarnan á ráðstefnum eins og Comic Con í San Diego. Líklega komast nú fáir með tærnar þar sem írski búningahönnuðurinn Julian Checkley hefur hælana, en hann er nú heimsmeistari í þessari tegund búningahönnunar,…

Teiknimyndasagnaunnendur hafa margir löngum haft gaman af að búa til búninga uppáhalds ofurhetjanna, og klæðast þeim þá gjarnan á ráðstefnum eins og Comic Con í San Diego. Líklega komast nú fáir með tærnar þar sem írski búningahönnuðurinn Julian Checkley hefur hælana, en hann er nú heimsmeistari í þessari tegund búningahönnunar,… Lesa meira

Rússnesk Avengers – Ný stikla!


Eftir gríðarlega velgengni Avengers myndanna bandarísku hafa öll helstu kvikmyndaver í heimi reynt að feta í fótspor Marvel og búa til sambærilegar ofurhetjumyndir, sem gætu fengið áhorfendur til að flykkjast í stórum stíl í bíó. Rússar hafa nú klárað sína útgáfu af Avengers, Guardians. Í Guardians, eða Zaschitniki eins og myndin…

Eftir gríðarlega velgengni Avengers myndanna bandarísku hafa öll helstu kvikmyndaver í heimi reynt að feta í fótspor Marvel og búa til sambærilegar ofurhetjumyndir, sem gætu fengið áhorfendur til að flykkjast í stórum stíl í bíó. Rússar hafa nú klárað sína útgáfu af Avengers, Guardians. Í Guardians, eða Zaschitniki eins og myndin… Lesa meira

Waltz skoðar vélmennalækni


Óskarsverðlaunaleikarinn Cristoph Waltz ( Inglorious Basterds, The Legend of Tarzan ) á í viðræðum um að leika stórt hlutverk í Alita: Battle Angel, í leikstjórn Robert Rodriguez ( Sin City: A Dame to Kill For ). Framleiðandi er James Cameron. Um er að ræða kvikmyndagerð á geysivinsælli japanskri Manga teiknimyndasögu.  Maze…

Óskarsverðlaunaleikarinn Cristoph Waltz ( Inglorious Basterds, The Legend of Tarzan ) á í viðræðum um að leika stórt hlutverk í Alita: Battle Angel, í leikstjórn Robert Rodriguez ( Sin City: A Dame to Kill For ). Framleiðandi er James Cameron. Um er að ræða kvikmyndagerð á geysivinsælli japanskri Manga teiknimyndasögu.  Maze… Lesa meira

Eiðurinn keppir um Gullnu skelina


Nýjasta kvikmynd Baltasar Kormáks, Eiðurinn, hefur verið valin til þátttöku í aðalkeppni San Sebastian hátíðarinnar. San Sebastian hátíðin er ein af fáum svokölluðum „A“ kvikmyndahátíðum og því um mikinn heiður að ræða. Hátíðin fer fram í Donostia-San Sebastián á Spáni frá 16. – 24. september. Í tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands…

Nýjasta kvikmynd Baltasar Kormáks, Eiðurinn, hefur verið valin til þátttöku í aðalkeppni San Sebastian hátíðarinnar. San Sebastian hátíðin er ein af fáum svokölluðum „A“ kvikmyndahátíðum og því um mikinn heiður að ræða. Hátíðin fer fram í Donostia-San Sebastián á Spáni frá 16. – 24. september. Í tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands… Lesa meira

Conjuring hjón með Neeson í The Commuter


The Conjuring hjónin Patrick Wilson og Vera Farmiga hafa gengið til liðs við Liam Neeson í myndinni The Commuter, en í myndinni vinna þeir saman enn á ný þeir Neeson, og leikstjórinn Jaume Collet-Serrais ( Unknown, Non-Stop, Run All Night ). Myndin fjallar um tryggingasölumann, sem Neeson leikur, sem á leið sinni…

The Conjuring hjónin Patrick Wilson og Vera Farmiga hafa gengið til liðs við Liam Neeson í myndinni The Commuter, en í myndinni vinna þeir saman enn á ný þeir Neeson, og leikstjórinn Jaume Collet-Serrais ( Unknown, Non-Stop, Run All Night ). Myndin fjallar um tryggingasölumann, sem Neeson leikur, sem á leið sinni… Lesa meira

Týndist 5 ára – Fyrsta stikla úr Lion


Fyrsta stiklan úr hinni sannsögulegu bíómynd Lion, með þeim Dev Patel, Rooney Mara og Nicole Kidman, kom út í dag, en í myndinni er sögð saga manns sem fer til Indlands á ný, eftir að hann var ættleiddur og verið búsettur í Ástralíu í 25 ár. Leikstjóri er Top of…

Fyrsta stiklan úr hinni sannsögulegu bíómynd Lion, með þeim Dev Patel, Rooney Mara og Nicole Kidman, kom út í dag, en í myndinni er sögð saga manns sem fer til Indlands á ný, eftir að hann var ættleiddur og verið búsettur í Ástralíu í 25 ár. Leikstjóri er Top of… Lesa meira

Borðar augu barna – Fyrsta plakat úr Child Eater!


Fyrsta plakat úr íslensk – amerísku hrollvekjunni Child Eater eftir Erling Óttar Thoroddsen er komið út, en myndin verður frumsýnd í Bíó paradís þann 28. október næstkomandi – rétt fyrir Hrekkjavöku. Í tilkynningu frá Bíó paradís segir að von sé á fyrstu stiklu úr myndinni innan skamms. Erlingur Óttar Thoroddsen skrifaði og…

Fyrsta plakat úr íslensk - amerísku hrollvekjunni Child Eater eftir Erling Óttar Thoroddsen er komið út, en myndin verður frumsýnd í Bíó paradís þann 28. október næstkomandi - rétt fyrir Hrekkjavöku. Í tilkynningu frá Bíó paradís segir að von sé á fyrstu stiklu úr myndinni innan skamms. Erlingur Óttar Thoroddsen skrifaði og… Lesa meira

Dauði eftir sjö daga – Fyrsta stikla úr Rings!


Um áratugur er síðan The Ring serían var á hvíta tjaldinu síðast, en nú, nánar tiltekið á Hrekkjavökunni í október nk., er komið að nýjum kafla í sögunni með myndinni Rings.   Endurgerðin á upprunalegu japönsku myndinni, sem Gore Verbinski gerði árið 2002, sló í gegn, en framhald þeirrar myndar gerði svo leikstjóri upprunalegu…

Um áratugur er síðan The Ring serían var á hvíta tjaldinu síðast, en nú, nánar tiltekið á Hrekkjavökunni í október nk., er komið að nýjum kafla í sögunni með myndinni Rings.   Endurgerðin á upprunalegu japönsku myndinni, sem Gore Verbinski gerði árið 2002, sló í gegn, en framhald þeirrar myndar gerði svo leikstjóri upprunalegu… Lesa meira

Cox borðaði sjálfdauða rollu


Vina leikkonan Courtney Cox borðar sjálfdauða, drukknaða írska rollu í nýjum þætti af raunveruleikaseríu Bear Grylls, Running Wild, en í þáttunum gengur allt út á að bjarga sér úti í villtri náttúrunni. „Það er engin ástæða,“ sagði hin 52 ára gamla Cox, þar sem hún dregur dýrið út að sjó. „Við erum…

Vina leikkonan Courtney Cox borðar sjálfdauða, drukknaða írska rollu í nýjum þætti af raunveruleikaseríu Bear Grylls, Running Wild, en í þáttunum gengur allt út á að bjarga sér úti í villtri náttúrunni. "Það er engin ástæða," sagði hin 52 ára gamla Cox, þar sem hún dregur dýrið út að sjó. "Við erum… Lesa meira

Hjartasteinn meðal nýrra radda í Toronto


Íslenska kvikmyndin Hjartasteinn, fyrsta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd, hefur verið valin í Discovery hluta hinnar virtu alþjóðlegu kvikmyndahátíðar í Toronto í Kanada. Discovery hluti hátíðarinnar er tileinkaður spennandi nýjum röddum í kvikmyndagerð og þar mun Hjartasteinn keppa um FIPRESCI gagnrýnendaverðlaunin. Hátíðin fer fram frá…

Íslenska kvikmyndin Hjartasteinn, fyrsta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd, hefur verið valin í Discovery hluta hinnar virtu alþjóðlegu kvikmyndahátíðar í Toronto í Kanada. Discovery hluti hátíðarinnar er tileinkaður spennandi nýjum röddum í kvikmyndagerð og þar mun Hjartasteinn keppa um FIPRESCI gagnrýnendaverðlaunin. Hátíðin fer fram frá… Lesa meira

Silverstone til Lobster leikstjóra


Tökur eru hafnar í Cincinnati á nýjustu mynd The Lobster leikstjórans Yorgos Lanthimos, The Killing Of  A Sacred Deer. Um er að ræða sálfræðidrama, en í myndinni koma þeir saman á ný leikstjórinn og The Lobster stjarnan Colin Farrell. Nicole Kidman er einnig í stóru hlutverki. Deadline segir frá því…

Tökur eru hafnar í Cincinnati á nýjustu mynd The Lobster leikstjórans Yorgos Lanthimos, The Killing Of  A Sacred Deer. Um er að ræða sálfræðidrama, en í myndinni koma þeir saman á ný leikstjórinn og The Lobster stjarnan Colin Farrell. Nicole Kidman er einnig í stóru hlutverki. Deadline segir frá því… Lesa meira

Tvær nýjar í bíó – Ben-Hur og Pelé: Birth of a Legend


Samfilm frumsýnir tvær kvikmyndir föstudaginn 26. ágúst nk.;  Ben-Hur, í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Akureyri og Keflavík og í Laugarásbíói, Ísafjarðarbíói, Selfossbíói og Bíóhöllinni Akranesi, og Pelé: Birth of a Legend, í Sambíóunum Álfabakka, Kringlunni, Keflavík og Akureyri. Ben-Hur Eftir að hefðarmaðurinn Judah Ben Húr er ranglega sakaður um glæp af æskuvini sínum Messala…

Samfilm frumsýnir tvær kvikmyndir föstudaginn 26. ágúst nk.;  Ben-Hur, í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Akureyri og Keflavík og í Laugarásbíói, Ísafjarðarbíói, Selfossbíói og Bíóhöllinni Akranesi, og Pelé: Birth of a Legend, í Sambíóunum Álfabakka, Kringlunni, Keflavík og Akureyri. Ben-Hur Eftir að hefðarmaðurinn Judah Ben Húr er ranglega sakaður um glæp af æskuvini sínum Messala… Lesa meira

100 bestu myndir 21. aldarinnar


Ný könnun ríkisútvarpssins breska BBC, leiðir í ljós að besta mynd aldarinnar sem við lifum nú á, þeirrar 21., er Mulholland Drive frá árinu 2002 eftir David Lynch. Þó einungis séu liðin 16% af öldinni, þá streyma fram nýjar kvikmyndir í löngum bunum, og þúsundir mynda hafa verið gerðar það…

Ný könnun ríkisútvarpssins breska BBC, leiðir í ljós að besta mynd aldarinnar sem við lifum nú á, þeirrar 21., er Mulholland Drive frá árinu 2002 eftir David Lynch. Þó einungis séu liðin 16% af öldinni, þá streyma fram nýjar kvikmyndir í löngum bunum, og þúsundir mynda hafa verið gerðar það… Lesa meira

Eleven krúnurökuð


Netflix þættirnir Stranger Things hafa vakið mikla athygli að undanförnu, enda eru þeir bæði spennandi og vel leiknir, og hafa ýmsar skemmtilegar vísanir í „eitís“ tímabilið, til dæmis eru sterkar vísanir til kvikmynda þess tímabils eins og E.T., Goonies, Stand By Me og verka Stephen Kings. Þættirnir gerast árið 1983, og…

Netflix þættirnir Stranger Things hafa vakið mikla athygli að undanförnu, enda eru þeir bæði spennandi og vel leiknir, og hafa ýmsar skemmtilegar vísanir í "eitís" tímabilið, til dæmis eru sterkar vísanir til kvikmynda þess tímabils eins og E.T., Goonies, Stand By Me og verka Stephen Kings. Þættirnir gerast árið 1983, og… Lesa meira

Nýtt í bíó – The Shallows


Hákarlatryllirinn The Shallows, með Blake Lively í aðalhlutverki, verður frumsýndur á miðvikudaginn í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Nancy Adams er í sorgarferli eftir dauða móður sinnar. Til að takast á við sorgina einsetti Nancy sér m.a að komast á nafnlausa, afskekkta strönd sem hafði verið í miklu uppáhaldi hjá móður…

Hákarlatryllirinn The Shallows, með Blake Lively í aðalhlutverki, verður frumsýndur á miðvikudaginn í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Nancy Adams er í sorgarferli eftir dauða móður sinnar. Til að takast á við sorgina einsetti Nancy sér m.a að komast á nafnlausa, afskekkta strönd sem hafði verið í miklu uppáhaldi hjá móður… Lesa meira

Ljósin slokkna – hrollvekja á toppnum


Hrollvekjan Lights Out, sem fjallar um raunir fjölskyldu sem sér hrollvekjandi veru þegar ljósin eru slökkt, var vinsælasta mynd landsins nú um helgina og situr á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, sína fyrstu viku á lista. Í humátt á eftir henni er síðan bannaða teiknimyndin Pulsupartý, eða Sausage Party, sömuleiðis ný á lista,…

Hrollvekjan Lights Out, sem fjallar um raunir fjölskyldu sem sér hrollvekjandi veru þegar ljósin eru slökkt, var vinsælasta mynd landsins nú um helgina og situr á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, sína fyrstu viku á lista. Í humátt á eftir henni er síðan bannaða teiknimyndin Pulsupartý, eða Sausage Party, sömuleiðis ný á lista,… Lesa meira

Styttist í mikilvægustu verðlaunin


Tilkynnt verður þann 30. ágúst nk.  hvaða fimm norrænu kvikmyndir eru tilnefndar til hinna eftirsóttu Norrænu kvikmyndaverðlauna. Allar myndirnar verða sýndar á norrænni kvikmyndaveislu í Háskólabíói 15. – 18. september. Um er að ræða mikilvægustu verðlaun í norræna kvikmyndageiranum og hljóða þau upp á 350.000 danskar krónur sem skiptast jafnt…

Tilkynnt verður þann 30. ágúst nk.  hvaða fimm norrænu kvikmyndir eru tilnefndar til hinna eftirsóttu Norrænu kvikmyndaverðlauna. Allar myndirnar verða sýndar á norrænni kvikmyndaveislu í Háskólabíói 15. - 18. september. Um er að ræða mikilvægustu verðlaun í norræna kvikmyndageiranum og hljóða þau upp á 350.000 danskar krónur sem skiptast jafnt… Lesa meira

Stöðva undirbúning MI 6


Gert hefur verið hlé á undirbúningi spennumyndarinnar Mission Impossible 6, samkvæmt frétt Deadline, en ekki verður tekinn upp þráðurinn að nýju fyrr en búið er að semja um launamál við aðalstjörnu myndarinnar, Tom Cruise. Paramount Pictures, sem framleiðir myndina, var búið að ráða 15-20 manns í vinnu í Lundúnum til…

Gert hefur verið hlé á undirbúningi spennumyndarinnar Mission Impossible 6, samkvæmt frétt Deadline, en ekki verður tekinn upp þráðurinn að nýju fyrr en búið er að semja um launamál við aðalstjörnu myndarinnar, Tom Cruise. Paramount Pictures, sem framleiðir myndina, var búið að ráða 15-20 manns í vinnu í Lundúnum til… Lesa meira

Murphy sannfærður um Óskar


Eddie Murphy er sannfærður um að hann muni vinna Óskarsverðlaun í framtíðinni, og hann er meira að segja búinn að taka frá pláss fyrir styttuna heima hjá sér. Dr. Doolittle leikarinn sagði að hann ætti nóg eftir ennþá, og nægur tími væri til að ná þessu markmiði, jafnvel þó hann…

Eddie Murphy er sannfærður um að hann muni vinna Óskarsverðlaun í framtíðinni, og hann er meira að segja búinn að taka frá pláss fyrir styttuna heima hjá sér. Dr. Doolittle leikarinn sagði að hann ætti nóg eftir ennþá, og nægur tími væri til að ná þessu markmiði, jafnvel þó hann… Lesa meira

Gandálfur hafnaði 175 milljónum


Lord of the Rings leikarinn Ian McKellen hafnaði boði upp á 1,5 milljónir Bandaríkjadala, eða ríflega 175 milljónir íslenskra króna, um að gefa saman í hjónaband milljarðamæring og brúði hans, íklæddur gervi Gandálfs, persónu McKellen úr Lord of the Rings myndunum. Vefur The Telegraph greinir frá því að um hafi verið…

Lord of the Rings leikarinn Ian McKellen hafnaði boði upp á 1,5 milljónir Bandaríkjadala, eða ríflega 175 milljónir íslenskra króna, um að gefa saman í hjónaband milljarðamæring og brúði hans, íklæddur gervi Gandálfs, persónu McKellen úr Lord of the Rings myndunum. Vefur The Telegraph greinir frá því að um hafi verið… Lesa meira

Leto í Blade Runner með Ford og Gosling


Suiciede Squad leikarinn Jared Leto hefur verið ráðinn í hlutverk í framhaldsmynd vísindaskáldsögunnar Blade Runner, en áður höfðu þeir Harrison Ford, sem lék aðalhlutverkið í upprunalegu myndinni, og Ryan Gosling, verið staðfestir í myndina. Ekki er vitað hvaða hlutverk Leto mun leika. Ennfremur hafa þær House of Cards leikkonan Robin Wright…

Suiciede Squad leikarinn Jared Leto hefur verið ráðinn í hlutverk í framhaldsmynd vísindaskáldsögunnar Blade Runner, en áður höfðu þeir Harrison Ford, sem lék aðalhlutverkið í upprunalegu myndinni, og Ryan Gosling, verið staðfestir í myndina. Ekki er vitað hvaða hlutverk Leto mun leika. Ennfremur hafa þær House of Cards leikkonan Robin Wright… Lesa meira

Pena í hótelhrolli


Bandaríski leikarinn Michael Pena hefur verið ráðinn í aðalhlutverk hrollvekjunnar The Bringing. Leikstjóri er Jeremy Lovering, en innblásturinn fyrir myndina kemur frá sönnum atburði þegar Elisa Lam fannst látin í vatnstanki á þaki Cecil hótelsins í Los Angeles, en einkennileg hegðun hennar hafði náðst áður á öryggismyndavélar. Myndirnar af henni…

Bandaríski leikarinn Michael Pena hefur verið ráðinn í aðalhlutverk hrollvekjunnar The Bringing. Leikstjóri er Jeremy Lovering, en innblásturinn fyrir myndina kemur frá sönnum atburði þegar Elisa Lam fannst látin í vatnstanki á þaki Cecil hótelsins í Los Angeles, en einkennileg hegðun hennar hafði náðst áður á öryggismyndavélar. Myndirnar af henni… Lesa meira

Affleck í nýrri Agatha Christie ráðgátu


Batman leikarinn Ben Affleck á í viðræðum um að leikstýra og leika aðalhlutverk í myndinni Witness For The Prosecution, en það er mynd sem gera á eftir smásögu Agatha Christie og leikriti sem fyrst kom í bíó árið 1957. Christopher Keyser skrifar handrit og Affleck mun framleiða myndina ásamt Jennifer…

Batman leikarinn Ben Affleck á í viðræðum um að leikstýra og leika aðalhlutverk í myndinni Witness For The Prosecution, en það er mynd sem gera á eftir smásögu Agatha Christie og leikriti sem fyrst kom í bíó árið 1957. Christopher Keyser skrifar handrit og Affleck mun framleiða myndina ásamt Jennifer… Lesa meira

Nýtt Með allt á hreinu singalong


Ný singalong útgáfa af söng- og gamanmyndinni Með allt á hreinu eftir Ágúst Guðmundsson verður sýnd á Gamanmyndahátíð Flateyrar sem haldin verður í fyrsta sinn helgina 25.-28. ágúst nk.  Á hátíðinni verða sýndar tæplega 30 íslenskar gamanmyndir auk þess sem boðið verður upp á fjölda annarra viðburða. Stærsti hluti hátíðarinnar fer…

Ný singalong útgáfa af söng- og gamanmyndinni Með allt á hreinu eftir Ágúst Guðmundsson verður sýnd á Gamanmyndahátíð Flateyrar sem haldin verður í fyrsta sinn helgina 25.-28. ágúst nk.  Á hátíðinni verða sýndar tæplega 30 íslenskar gamanmyndir auk þess sem boðið verður upp á fjölda annarra viðburða. Stærsti hluti hátíðarinnar fer… Lesa meira