Íslenska hrollvekjan Ég man þig, sem gerð er eftir sögu Yrsu Sigurðardóttur, er aðra vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Hún hafði þar með betur en nýjasta mynd Guy Ritchie, King Arthur: Legend of the Sword, sem frumsýnd var nú um helgina. Sú mynd olli vægast sagt vonbrigðum í…
Íslenska hrollvekjan Ég man þig, sem gerð er eftir sögu Yrsu Sigurðardóttur, er aðra vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Hún hafði þar með betur en nýjasta mynd Guy Ritchie, King Arthur: Legend of the Sword, sem frumsýnd var nú um helgina. Sú mynd olli vægast sagt vonbrigðum í… Lesa meira
Fréttir
Paul McCartney mættur í sjóræningjabúningnum
Bítillinn og rokkgoðið Sir Paul McCartney birti í gær mynd af sér í hlutverki sínu í Pirates of the Caribbean: Salazar´s Revenge. Miðað við það sem sjá má á myndinni er eins og hann sé að fara á furðufataball, í gervi Jack Sparrow, aðalpersónu myndarinnar! Þessi persóna er ekki mjög…
Bítillinn og rokkgoðið Sir Paul McCartney birti í gær mynd af sér í hlutverki sínu í Pirates of the Caribbean: Salazar´s Revenge. Miðað við það sem sjá má á myndinni er eins og hann sé að fara á furðufataball, í gervi Jack Sparrow, aðalpersónu myndarinnar! Þessi persóna er ekki mjög… Lesa meira
Leðurfés forsaga kemur í haust
Hvernig ætli keðjusagarmorðinginn Leatherface, eða Leðurfés í lauslegri íslenskri þýðingu, hafa verið sem barn? Það er erfitt að ímynda sér það, en það er þó meðal þess sem fjallað verður um í nýrri kvikmynd, Leatherface, sem er forsaga hinnar goðsagnakenndu hrollvekju The Texas Chain Saw Massacre. Eins og flestum ætti…
Hvernig ætli keðjusagarmorðinginn Leatherface, eða Leðurfés í lauslegri íslenskri þýðingu, hafa verið sem barn? Það er erfitt að ímynda sér það, en það er þó meðal þess sem fjallað verður um í nýrri kvikmynd, Leatherface, sem er forsaga hinnar goðsagnakenndu hrollvekju The Texas Chain Saw Massacre. Eins og flestum ætti… Lesa meira
Ég drep með hjartanu – Fyrsta stikla úr The Dark Tower
Fyrsta stiklan úr Stephen King tryllinum The Dark Tower er komin út, og er full af ráðgátum og spennu. Miðað við það sem sýnt er í stiklunni þá eru til tveir heimar og ungur drengur fer yfir í hliðarheim og hittir þar byssumanninn dularfulla Roland Deschain sem Idris Elba leikur. Byssumaðurinn…
Fyrsta stiklan úr Stephen King tryllinum The Dark Tower er komin út, og er full af ráðgátum og spennu. Miðað við það sem sýnt er í stiklunni þá eru til tveir heimar og ungur drengur fer yfir í hliðarheim og hittir þar byssumanninn dularfulla Roland Deschain sem Idris Elba leikur. Byssumaðurinn… Lesa meira
Samið um Modern Family 9 og 10
ABC sjónvarpsstöðin bandaríska hefur ákveðið að framleiða tvær þáttaraðir af sjónvarpsþáttunum vinsælu Modern Family til viðbótar, sem verða þær níundu og tíundu í röðinni. Líkt og seríur númer 7 og 8, þá munu þáttaraðirnar samanstanda af 22 þáttum hvor, að því er segir á vef People tímaritsins. Þar með fara…
ABC sjónvarpsstöðin bandaríska hefur ákveðið að framleiða tvær þáttaraðir af sjónvarpsþáttunum vinsælu Modern Family til viðbótar, sem verða þær níundu og tíundu í röðinni. Líkt og seríur númer 7 og 8, þá munu þáttaraðirnar samanstanda af 22 þáttum hvor, að því er segir á vef People tímaritsins. Þar með fara… Lesa meira
Nýtt í bíó – Snatched
Gamanmyndin Snatched verður frumsýnd á morgun föstudag í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói, Sambíóunum Álfabakka og Borgarbíói, Akureyri. Þegar kærastinn segir henni upp, þá ákveður Emily að fara með móður sinni, sem er ofur varkár, í ævintýralegt frí til Ecuador. Það endar ekki betur en svo að þeim er rænt. Það hefur hinsvegar…
Gamanmyndin Snatched verður frumsýnd á morgun föstudag í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói, Sambíóunum Álfabakka og Borgarbíói, Akureyri. Þegar kærastinn segir henni upp, þá ákveður Emily að fara með móður sinni, sem er ofur varkár, í ævintýralegt frí til Ecuador. Það endar ekki betur en svo að þeim er rænt. Það hefur hinsvegar… Lesa meira
Kill Bill leikari látinn
Kvikmyndaleikarinn Michael Parks er látinn, 77 ára að aldri. Leikarinn átti að baki langan og farsælan feril í kvikmyndum og sjónvarpi, en er líklega best þekktur fyrir leik sinn í myndum Kevin Smith; Red State og Tusk. Parks fæddist árið 1940 í Corona í Kaliforníu í Bandaríkjunum, þar sem hann vann…
Kvikmyndaleikarinn Michael Parks er látinn, 77 ára að aldri. Leikarinn átti að baki langan og farsælan feril í kvikmyndum og sjónvarpi, en er líklega best þekktur fyrir leik sinn í myndum Kevin Smith; Red State og Tusk. Parks fæddist árið 1940 í Corona í Kaliforníu í Bandaríkjunum, þar sem hann vann… Lesa meira
Lúðafélagið hittir trúðinn
Fyrsta stiklan úr hrollvekjunni IT sem byggð er á bók rithöfundarins Stephen King, sló met þegar hún var frumsýnd fyrir rúmum mánuði síðan, en horft var á hana 197 milljón sinnum á YouTube á einum sólarhring, og sló þar með met sem Fast and Furious 8 hafði sett skömmu áður.…
Fyrsta stiklan úr hrollvekjunni IT sem byggð er á bók rithöfundarins Stephen King, sló met þegar hún var frumsýnd fyrir rúmum mánuði síðan, en horft var á hana 197 milljón sinnum á YouTube á einum sólarhring, og sló þar með met sem Fast and Furious 8 hafði sett skömmu áður.… Lesa meira
Íslenskur hrollur vinsælastur með 10,5 milljónir í tekjur
Íslenska hrollvekjan Ég man þig, sem byggð er á vinsælli bók rithöfundarins Yrsu Sigurðardóttir, dró rúmlega 6.200 gesti í bíó yfir helgina, en myndin var frumsýnd á föstudaginn síðasta. Greiddur aðgangseyrir á myndina nam rúmum 10,5 milljónum króna. Kvikmyndin skaut þar með vinsælustu mynd síðustu helgar, ofurhetju-ævintýramyndinni Guardians of the…
Íslenska hrollvekjan Ég man þig, sem byggð er á vinsælli bók rithöfundarins Yrsu Sigurðardóttir, dró rúmlega 6.200 gesti í bíó yfir helgina, en myndin var frumsýnd á föstudaginn síðasta. Greiddur aðgangseyrir á myndina nam rúmum 10,5 milljónum króna. Kvikmyndin skaut þar með vinsælustu mynd síðustu helgar, ofurhetju-ævintýramyndinni Guardians of the… Lesa meira
Edge of Tomorrow 2 fær nýtt nafn
Framtíðartryllirinn Edge of Tomorrow, eftir Doug Liman, með þeim Tom Cruise og Emily Blunt í aðalhlutverkum, var vel tekið af gagnrýnendum árið 2014. Tekjur af miðasölu námu um það bil tvöföldum framleiðslukostnaði, sem nægði til að mönnum þótti tilefni til að fara af stað með framhaldsmynd. Verkefnið hefur verið í þróun…
Framtíðartryllirinn Edge of Tomorrow, eftir Doug Liman, með þeim Tom Cruise og Emily Blunt í aðalhlutverkum, var vel tekið af gagnrýnendum árið 2014. Tekjur af miðasölu námu um það bil tvöföldum framleiðslukostnaði, sem nægði til að mönnum þótti tilefni til að fara af stað með framhaldsmynd. Verkefnið hefur verið í þróun… Lesa meira
Ófrýnilegur Beckham er riddarinn Trigger
Á meðal leikenda í ævintýramyndinni King Arthur: Legend of the Sword, sem frumsýnd verður um næstu helgi hér á Íslandi, er sjálfur fótboltakappinn og fyrirsætan David Beckham. Beckham, sem sjálfur er snoppufríður með afbrigðum, er ekkert líkur sjálfum sér í myndinni. Búið er að farða hann og gera hann heldur…
Á meðal leikenda í ævintýramyndinni King Arthur: Legend of the Sword, sem frumsýnd verður um næstu helgi hér á Íslandi, er sjálfur fótboltakappinn og fyrirsætan David Beckham. Beckham, sem sjálfur er snoppufríður með afbrigðum, er ekkert líkur sjálfum sér í myndinni. Búið er að farða hann og gera hann heldur… Lesa meira
Mæður mæðra í Bad Moms Christmas
Búið er að ráða í helstu hlutverk í framhaldsmynd Bad Moms, sem sló óvænt í gegn í júlí á síðasta ári, með tekjur upp á 113 milljónir bandaríkjadala, en kostnaðurinn nam einungis 20 milljónum dala. Með hlutverk mæðranna í fyrri myndinni fóru þær Mila Kunis, Kristen Bell og Kathryn Hahn,…
Búið er að ráða í helstu hlutverk í framhaldsmynd Bad Moms, sem sló óvænt í gegn í júlí á síðasta ári, með tekjur upp á 113 milljónir bandaríkjadala, en kostnaðurinn nam einungis 20 milljónum dala. Með hlutverk mæðranna í fyrri myndinni fóru þær Mila Kunis, Kristen Bell og Kathryn Hahn,… Lesa meira
Nístandi hrollvekjusumar í paradís
Hrollvekjur eru sívinsælar og eins og segir í frétt frá Bíó paradís þá tíðkast það víða erlendis að nota sumrin til horfa á slíkar myndir, og láta þá kaldan hrollinn hríslast niður eftir bakinu á heitum síðkvöldum. Bíó paradís ákvað að innleiða þessa ágætu hefð hér á landi og…
Hrollvekjur eru sívinsælar og eins og segir í frétt frá Bíó paradís þá tíðkast það víða erlendis að nota sumrin til horfa á slíkar myndir, og láta þá kaldan hrollinn hríslast niður eftir bakinu á heitum síðkvöldum. Bíó paradís ákvað að innleiða þessa ágætu hefð hér á landi og… Lesa meira
Ný íslensk hrollvekja og sjóræningjar í nýjum Myndum mánaðarins
Maíhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í maímánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…
Maíhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í maímánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira
Eltir sturlaðan vin sinn – ný Johnson mynd fær söguþráð
Vinsælasti og launahæsti leikari vorra tíma, Dwayne Johnson, er nú mættur á tökustað næstu myndar sinnar, Rampage, en myndin verður tekin upp í Atlanta í Bandaríkjunum. Frumsýning er áætluð 20. apríl árið 2018. Þetta er þriðja myndin sem Johnson, eða The Rock eins og hann er stundum kallaður, gerir með…
Vinsælasti og launahæsti leikari vorra tíma, Dwayne Johnson, er nú mættur á tökustað næstu myndar sinnar, Rampage, en myndin verður tekin upp í Atlanta í Bandaríkjunum. Frumsýning er áætluð 20. apríl árið 2018. Þetta er þriðja myndin sem Johnson, eða The Rock eins og hann er stundum kallaður, gerir með… Lesa meira
Veglegir Blu-ray pakkar sem seljast hratt
Viðhafnarútgáfur á Blu-ray af nokkrum „költ“ titlum hjá breska útgáfufyrirtækinu Arrow Video hafa slegið í gegn og seljast á leifturhraða. „The House Collection“ kom út 27. mars síðastliðinn og innihélt breski pakkinn allar fjórar myndirnar á Blu-ray ásamt þykkri bók og hefur hann þegar selst upp og er einungis fáanlegur í…
Viðhafnarútgáfur á Blu-ray af nokkrum „költ“ titlum hjá breska útgáfufyrirtækinu Arrow Video hafa slegið í gegn og seljast á leifturhraða. „The House Collection“ kom út 27. mars síðastliðinn og innihélt breski pakkinn allar fjórar myndirnar á Blu-ray ásamt þykkri bók og hefur hann þegar selst upp og er einungis fáanlegur í… Lesa meira
Nýtt í bíó – Ég man þig
Íslenska hrollvekjan Ég man þig, sem byggð er á vinsælli skáldsögu Yrsu Sigurðardóttur, verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 5. maí, í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Myndin fjallar um ungt fólk sem er að gera upp hús á Hesteyri um miðjan vetur og fer að gruna að þau séu…
Íslenska hrollvekjan Ég man þig, sem byggð er á vinsælli skáldsögu Yrsu Sigurðardóttur, verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 5. maí, í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Myndin fjallar um ungt fólk sem er að gera upp hús á Hesteyri um miðjan vetur og fer að gruna að þau séu… Lesa meira
Risafrumsýningarhelgi hjá Guardians of the Galaxy Vol. 2
Engin mynd í íslenskum bíóhúsum stóðst Marvel ofurhetjumyndinni Guardians of the Galaxy Vol 2 snúning nú um helgina, en greiddur aðgangaseyrir á myndina, sem er ný á lista, nam rúmum 16,6 milljónum króna. Myndin er enda bráðskemmtileg, og það kæmi ekki á óvart ef aðdáendur fyrri myndarinnar hafi fjölmennt í…
Engin mynd í íslenskum bíóhúsum stóðst Marvel ofurhetjumyndinni Guardians of the Galaxy Vol 2 snúning nú um helgina, en greiddur aðgangaseyrir á myndina, sem er ný á lista, nam rúmum 16,6 milljónum króna. Myndin er enda bráðskemmtileg, og það kæmi ekki á óvart ef aðdáendur fyrri myndarinnar hafi fjölmennt í… Lesa meira
Lúxus að fresta tökum á Ég man þig
Óskar Þór Axelsson leikstjóri íslensku hrollvekjunnar Ég man þig sem frumsýnd verður í vikunni, segir í samtali við Morgunblaðið í dag að tökur myndarinnar hafi ekki gengið þrautalaust fyrir sig, meðal annars hafi þær frestast, en það hafi hinsvegar á endanum reynst vera lúxus, eins og hann orðar það. Myndin er aðallega…
Óskar Þór Axelsson leikstjóri íslensku hrollvekjunnar Ég man þig sem frumsýnd verður í vikunni, segir í samtali við Morgunblaðið í dag að tökur myndarinnar hafi ekki gengið þrautalaust fyrir sig, meðal annars hafi þær frestast, en það hafi hinsvegar á endanum reynst vera lúxus, eins og hann orðar það. Myndin er aðallega… Lesa meira
Vildi ekki ógeðslegt hlutverk
Flestir eru líklega sammála um að eitt eftirminnilegasta hlutverk Anthony Hopkins sé hlutverk hans í The Silence of the Lambs sem mannætan Hannibal Lecter. Í raun réttri þá var Hopkins samt ekki fyrsti kostur í hlutverkið, en hann fékk handritið ekki í hendur til skoðunar fyrr en Sean Connery var…
Flestir eru líklega sammála um að eitt eftirminnilegasta hlutverk Anthony Hopkins sé hlutverk hans í The Silence of the Lambs sem mannætan Hannibal Lecter. Í raun réttri þá var Hopkins samt ekki fyrsti kostur í hlutverkið, en hann fékk handritið ekki í hendur til skoðunar fyrr en Sean Connery var… Lesa meira
Stýrir elskendum með harðri hendi
Ný stuttmynd Andra Freys Ríkarðssonar, Ólgusjór, sem stefnt er á að taka upp í sumar, fjallar um unga elskendur sem starfa saman á litlum bát fyrir utan Snæfellsnes. Yfirmaður þeirra stýrir þeim með harðri hendi í gegnum talstöð á meðan margt leynist undir yfirborðinu. Það er ungt framleiðslufyrirtæki, Behind the…
Ný stuttmynd Andra Freys Ríkarðssonar, Ólgusjór, sem stefnt er á að taka upp í sumar, fjallar um unga elskendur sem starfa saman á litlum bát fyrir utan Snæfellsnes. Yfirmaður þeirra stýrir þeim með harðri hendi í gegnum talstöð á meðan margt leynist undir yfirborðinu. Það er ungt framleiðslufyrirtæki, Behind the… Lesa meira
Eggsy mættur aftur í fyrstu stiklu úr Kingsman: The Golden Circle
Njósnaundrið Eggsy er mættur aftur til leiks í Kingsman: The Golden Circle, framhaldi myndarinnar Kingsman: Secret Service sem sló í gegn fyrir þremur árum síðan. Fyrsta stiklan í fullri lengd er líka komin út, sneisafull af njósnahasar. Söguþráðurinn er eftirfarandi: Í myndinni þá er höfuðstöðvum Kingsman gereytt, og heimurinn er…
Njósnaundrið Eggsy er mættur aftur til leiks í Kingsman: The Golden Circle, framhaldi myndarinnar Kingsman: Secret Service sem sló í gegn fyrir þremur árum síðan. Fyrsta stiklan í fullri lengd er líka komin út, sneisafull af njósnahasar. Söguþráðurinn er eftirfarandi: Í myndinni þá er höfuðstöðvum Kingsman gereytt, og heimurinn er… Lesa meira
Avatar 2, 3, 4 og 5 fá frumsýningardaga
Frumsýningardagar fyrir næstu fjórar Avatar myndir hafa nú verið gefnir út opinberlega, en Avatar 2, sú fyrsta af þessum fjórum nýju, verður frumsýnd 18. Desember árið 2020. Hinar þrjár fylgja svo í kjölfarið; Avatar 3 kemur 17. Desember 2021, Avatar 4 kemur í bíó þremur árum síðar, eða 20. desember…
Frumsýningardagar fyrir næstu fjórar Avatar myndir hafa nú verið gefnir út opinberlega, en Avatar 2, sú fyrsta af þessum fjórum nýju, verður frumsýnd 18. Desember árið 2020. Hinar þrjár fylgja svo í kjölfarið; Avatar 3 kemur 17. Desember 2021, Avatar 4 kemur í bíó þremur árum síðar, eða 20. desember… Lesa meira
Stubburinn vinsælastur
Það er enginn annar en Stubbur stjóri sem slær ofur-bílahasarnum Fast and Furious 8 við í miðasölunni hér á Íslandi nú um helgina, en myndin, sem er ný á lista, situr nú í fyrsta sæti íslenska bíóaðsóknarlistans og hefur naumt forskot á bílatryllinn. Í þriðja sæti er svo gamanmyndin Going…
Það er enginn annar en Stubbur stjóri sem slær ofur-bílahasarnum Fast and Furious 8 við í miðasölunni hér á Íslandi nú um helgina, en myndin, sem er ný á lista, situr nú í fyrsta sæti íslenska bíóaðsóknarlistans og hefur naumt forskot á bílatryllinn. Í þriðja sæti er svo gamanmyndin Going… Lesa meira
Sinbad þríleikur á Blu
Nú geta margir komist í tengsl við innra barnið í sér en breska útgáfufyrirtækið Indicator gefur út flottan pakka á Blu-ray af „Sinbad“ þríleik Ray Harryhausen. Brellusérfræðingurinn sálugi varð heimsþekktur á svipstundu þegar „The 7th Voyage of Sinbad“ (1958) kom út en þar sá hann alfarið um sjónbrellur í fyrsta…
Nú geta margir komist í tengsl við innra barnið í sér en breska útgáfufyrirtækið Indicator gefur út flottan pakka á Blu-ray af „Sinbad“ þríleik Ray Harryhausen. Brellusérfræðingurinn sálugi varð heimsþekktur á svipstundu þegar „The 7th Voyage of Sinbad“ (1958) kom út en þar sá hann alfarið um sjónbrellur í fyrsta… Lesa meira
Hobbs og Shaw í Fast and Furious hliðarmynd?
Universal framleiðsluverið, hyggur nú á gerð hliðarmyndar ( spin-off ) af hinni geysivinsælu Fast and Furious 8, sem er að slá öll met í miðasölunni. Hugmyndin er að myndin muni fjalla um tvær persónur myndarinnar, þá Luke Hobbs, sem Dwayne Johnson leikur, og Decker Shaw, sem Jason Statham leikur. Annað…
Universal framleiðsluverið, hyggur nú á gerð hliðarmyndar ( spin-off ) af hinni geysivinsælu Fast and Furious 8, sem er að slá öll met í miðasölunni. Hugmyndin er að myndin muni fjalla um tvær persónur myndarinnar, þá Luke Hobbs, sem Dwayne Johnson leikur, og Decker Shaw, sem Jason Statham leikur. Annað… Lesa meira
Guardians of the Galaxy 3 mun gerast eftir Avengers: Infinity War
Guardians of the Galaxy Vol. 2, sem kemur í bíó 28. þessa mánaðar, mun ekki verða svanasöngur James Gunn í Marvel kvikmyndaheiminum. Leikstjórinn hefur tilkynnt að hann muni snúa aftur til að skrifa handrit og leikstýra Guardians of the Galaxy Vol. 3. Þetta kætir vafalaust aðdáendur hans, og ófáa aðdáendur…
Guardians of the Galaxy Vol. 2, sem kemur í bíó 28. þessa mánaðar, mun ekki verða svanasöngur James Gunn í Marvel kvikmyndaheiminum. Leikstjórinn hefur tilkynnt að hann muni snúa aftur til að skrifa handrit og leikstýra Guardians of the Galaxy Vol. 3. Þetta kætir vafalaust aðdáendur hans, og ófáa aðdáendur… Lesa meira
Nýtt í bíó – Stubbur stjóri
Teiknimyndin Stubbur stjóri verður frumsýnd á morgun, fimmtudag, í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. „Frá þeim sem færði okkur Madagascar-myndirnar kemur fjölskylduskemmtunin Stubbur stjóri sem segir frá kornabarni sem er til í hvern þann slag sem lífið býður upp á!,“ segir í tilkynningu frá Senu. Sjáðu íslenska stiklu úr myndinni…
Teiknimyndin Stubbur stjóri verður frumsýnd á morgun, fimmtudag, í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. "Frá þeim sem færði okkur Madagascar-myndirnar kemur fjölskylduskemmtunin Stubbur stjóri sem segir frá kornabarni sem er til í hvern þann slag sem lífið býður upp á!," segir í tilkynningu frá Senu. Sjáðu íslenska stiklu úr myndinni… Lesa meira
Hröðuðu sér beint á toppinn
Bílatryllirinn Fast and Furious 8 kom sá og sigraði í íslenskum bíóhúsum, sem og erlendum, nú um helgina, en myndin rauk beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans með tæpar átta milljónir króna í tekjur hér á landi. Þar með lauk fjögurra vikna sigurgöngu Beauty and the Beast, sem situr nú í…
Bílatryllirinn Fast and Furious 8 kom sá og sigraði í íslenskum bíóhúsum, sem og erlendum, nú um helgina, en myndin rauk beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans með tæpar átta milljónir króna í tekjur hér á landi. Þar með lauk fjögurra vikna sigurgöngu Beauty and the Beast, sem situr nú í… Lesa meira
Nasistaleiðtogi er skotmarkið – Fyrsta stikla úr The Man With the Iron Heart
Eftir velgengni glæpatryllisins The Connection, sem var með franska leikaranum Jean Dujardin í aðalhlutverki, þá snýr leikstjórinn Cédric Jimenez nú aftur með nýja mynd, Seinni heimsstyrjaldartryllinn The Man With the Iron Heart, og enn fleiri fræga leikara í leikarahópnum. Aðalhlutverkið er í höndum Jason Clarke og Rosamund Pike en Jack O’Connell, Jack…
Eftir velgengni glæpatryllisins The Connection, sem var með franska leikaranum Jean Dujardin í aðalhlutverki, þá snýr leikstjórinn Cédric Jimenez nú aftur með nýja mynd, Seinni heimsstyrjaldartryllinn The Man With the Iron Heart, og enn fleiri fræga leikara í leikarahópnum. Aðalhlutverkið er í höndum Jason Clarke og Rosamund Pike en Jack O’Connell, Jack… Lesa meira

