Fréttir

Hrein illska Halloween – Nýtt Hlaðvarp


Slægjudrottningin Jamie Lee Curtis er mætt á ný í Halloween seríuna, tilbúin að mæta grímuklæddum kvalara sínum Michael Myers augliti til auglitis. Hrollvekjan er beint framhald fyrstu myndarinnar frá 1978 eftir John Carpenter, en hann vildi með myndinni sýna fólki hvernig hrein illska liti út. Oddur Björn Tryggvason, sem veit…

Slægjudrottningin Jamie Lee Curtis er mætt á ný í Halloween seríuna, tilbúin að mæta grímuklæddum kvalara sínum Michael Myers augliti til auglitis. Hrollvekjan er beint framhald fyrstu myndarinnar frá 1978 eftir John Carpenter, en hann vildi með myndinni sýna fólki hvernig hrein illska liti út. Oddur Björn Tryggvason, sem veit… Lesa meira

Dúkkan Eve drekkur smjör


Tyra Banks er mætt aftur í hlutverki lifandi – dúkkunnar Eve, sem dúkkar nú aftur upp og segir: “Hæ, ég er Eve! Besta vinkona þín!”, við Grace, sem Francia Raisa leikur. Grace er 25 ára gömul og forstjóri leikfangafyrirtækis sem á í miklu basli, en fyrirtækið framleiðir einmitt Eve dúkkuna.…

Tyra Banks er mætt aftur í hlutverki lifandi - dúkkunnar Eve, sem dúkkar nú aftur upp og segir: “Hæ, ég er Eve! Besta vinkona þín!”, við Grace, sem Francia Raisa leikur. Grace er 25 ára gömul og forstjóri leikfangafyrirtækis sem á í miklu basli, en fyrirtækið framleiðir einmitt Eve dúkkuna.… Lesa meira

Halloween tekjuhæsta slægjan og tekjuhæsta hryllingssería


Árið 1978 setti John Carpenter ný viðmið í flokki slægjumynda svokallaðra, Slashers, með mynd sinni Halloween, með því að hala inn 70 milljónum bandaríkjadala í tekjur, en myndin varð þar með ein arðsamasta sjálfstæða kvikmynd í fullri lengd allra tíma. Í kjölfarið fylgdi fjöldinn allur af misgóðum framhaldsmyndum og eftirhermumyndum,…

Árið 1978 setti John Carpenter ný viðmið í flokki slægjumynda svokallaðra, Slashers, með mynd sinni Halloween, með því að hala inn 70 milljónum bandaríkjadala í tekjur, en myndin varð þar með ein arðsamasta sjálfstæða kvikmynd í fullri lengd allra tíma. Í kjölfarið fylgdi fjöldinn allur af misgóðum framhaldsmyndum og eftirhermumyndum,… Lesa meira

Krakka Deadpool 2 um Jólin


Ný útgáfa af ofurhetjumyndinni Deadpool 2, sem ætluð er yngri áhorfendum, og yrði líklega bönnuð innan 12 hér á Íslandi, en er PG – 13 í Bandaríkjunum, hefur fengið opinbert heiti. Myndin á að heita Once Upon a Deadpool. Upprunalega myndin var bönnuð innan 16 ára hér á Íslandi, og…

Ný útgáfa af ofurhetjumyndinni Deadpool 2, sem ætluð er yngri áhorfendum, og yrði líklega bönnuð innan 12 hér á Íslandi, en er PG - 13 í Bandaríkjunum, hefur fengið opinbert heiti. Myndin á að heita Once Upon a Deadpool. Upprunalega myndin var bönnuð innan 16 ára hér á Íslandi, og… Lesa meira

Bohemian Rhapsody heillaði landann


Rami Malek, Mike Myers og félagar í tónlistarkvikmyndinni Bohemian Rhapsody heilluðu íslenska bíógesti svo um munaði nú um helgina, en myndin fór ný á lista rakleiðis á topp íslenska bíóaðsóknarlistans. Toppmynd síðustu viku, A Star is Born, laut í gras, og fellur niður í annað sæti listans. Ný mynd er…

Rami Malek, Mike Myers og félagar í tónlistarkvikmyndinni Bohemian Rhapsody heilluðu íslenska bíógesti svo um munaði nú um helgina, en myndin fór ný á lista rakleiðis á topp íslenska bíóaðsóknarlistans. Toppmynd síðustu viku, A Star is Born, laut í gras, og fellur niður í annað sæti listans. Ný mynd er… Lesa meira

Queen veislan rakar inn seðlum


Tónlistarmyndin Bohemian Rhapsody, sem fjallar um bresku hljómsveitina Queen allt frá því hún var stofnuð og þar til hún kom fram á Live Aid tónleikunum árið 1985, er raka inn seðlunum í bíósölum heimsins. Myndin er sannkölluð veisla fyrir aðdáendur Queen og tónlistarunnendur almennt, enda hljómar fjöldi vinsælla Queen laga…

Tónlistarmyndin Bohemian Rhapsody, sem fjallar um bresku hljómsveitina Queen allt frá því hún var stofnuð og þar til hún kom fram á Live Aid tónleikunum árið 1985, er raka inn seðlunum í bíósölum heimsins. Myndin er sannkölluð veisla fyrir aðdáendur Queen og tónlistarunnendur almennt, enda hljómar fjöldi vinsælla Queen laga… Lesa meira

Samræði við Lúsífer


Framleiðslufyrirtækið Artsploitation Films hefur gefið út glænýtt plakat og stiklu fyrir nýjustu mynd sína, argentísku hrollvekjuna Luciferina, en myndin vann verðlaun nýlega fyrir besta samræðis-særingaratriðið á Cinepocalypse kvikmyndahátíðinni. Leikstjóri myndarinnar er Gonzalo Calzada (Resurrection, The Clairvoyant’s Prayer) og fjallar um unga nunnu sem þarf að berjast við lúsífer sjálfan, í iðrum…

Framleiðslufyrirtækið Artsploitation Films hefur gefið út glænýtt plakat og stiklu fyrir nýjustu mynd sína, argentísku hrollvekjuna Luciferina, en myndin vann verðlaun nýlega fyrir besta samræðis-særingaratriðið á Cinepocalypse kvikmyndahátíðinni. Leikstjóri myndarinnar er Gonzalo Calzada (Resurrection, The Clairvoyant’s Prayer) og fjallar um unga nunnu sem þarf að berjast við lúsífer sjálfan, í iðrum… Lesa meira

Trölli og töfraheimur J.K. Rowling


Nóvemberhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í nóvembermánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…

Nóvemberhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í nóvembermánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira

40 ár milli stríða


Í tilefni af 40 ára afmæli „Halloween“ (1978) hefur ný „Halloween“ (2018) nú verið frumsýnd og er henni lýst sem hinni einu sönnu framhaldsmynd af þeim sem að baki henni standa. Að vissu leyti er það rétt staðhæfing en skrautleg saga myndabálksins hefur gert það að verkum að ný framhaldsmynd verður…

Í tilefni af 40 ára afmæli „Halloween“ (1978) hefur ný „Halloween“ (2018) nú verið frumsýnd og er henni lýst sem hinni einu sönnu framhaldsmynd af þeim sem að baki henni standa. Að vissu leyti er það rétt staðhæfing en skrautleg saga myndabálksins hefur gert það að verkum að ný framhaldsmynd verður… Lesa meira

Söngur, drykkja og drama – A Star is Born í hlaðvarpinu


Þóroddur Bjarnason og Freyr Bjarnason ræddu í nýjum hlaðvarpsþætti um kvikmyndina A Star is Born, eftir Bradley Cooper. Myndin virðist vera að spyrjast feykilega vel út og uppselt var á sýningar um síðustu helgi.  Auk þess situr myndin nú á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, eftir fjórar vikur í sýningum hér á…

Þóroddur Bjarnason og Freyr Bjarnason ræddu í nýjum hlaðvarpsþætti um kvikmyndina A Star is Born, eftir Bradley Cooper. Myndin virðist vera að spyrjast feykilega vel út og uppselt var á sýningar um síðustu helgi.  Auk þess situr myndin nú á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, eftir fjórar vikur í sýningum hér á… Lesa meira

Stjarna fæðist á toppnum


Svo virðist sem hin stórgóða drama- og tónlistarkvikmynd A Star is Born sé að spyrjast firnavel út meðal landsmanna, því myndin gerir sér nú lítið fyrir og fer á topp íslenska bíóaðsóknarlistans, eftir fjórar vikur í sýningum. Toppmyndin í Bandaríkjunum, Halloween, sem margir hafa beðið eftir með mikilli eftirvæntingu, nær…

Svo virðist sem hin stórgóða drama- og tónlistarkvikmynd A Star is Born sé að spyrjast firnavel út meðal landsmanna, því myndin gerir sér nú lítið fyrir og fer á topp íslenska bíóaðsóknarlistans, eftir fjórar vikur í sýningum. Toppmyndin í Bandaríkjunum, Halloween, sem margir hafa beðið eftir með mikilli eftirvæntingu, nær… Lesa meira

Naked Gun 4 farin af stað


Margir hafa hlegið dátt yfir ævintýrum Lt Frank Drebin í Naked Gun myndunum þremur, sem eru troðfullar af sprenghlægilegum fimmaurabröndunum, en nú eru 24 ár síðan síðasta mynd var frumsýnd, The Naked Gun 33 1/3: The Final Insult.  Tímaritið Little White Lies segir nú frá því að leikstjóri og einn…

Margir hafa hlegið dátt yfir ævintýrum Lt Frank Drebin í Naked Gun myndunum þremur, sem eru troðfullar af sprenghlægilegum fimmaurabröndunum, en nú eru 24 ár síðan síðasta mynd var frumsýnd, The Naked Gun 33 1/3: The Final Insult.  Tímaritið Little White Lies segir nú frá því að leikstjóri og einn… Lesa meira

Jack Sparrow endurræstur hjá Disney


Disney afþreyingarrisinn hyggst endurræsa risaseríuna Pirates of the Caribbean. Samkvæmt frétt kvikmyndasíðunnar Deadline, þá hefur fyrirtækið átt fundi með Deadpool höfundunum Rhett Reese og Paul Wernick, í þessum tilgangi. Auk þess að skrifa handrit beggja Deadpool myndanna, þá skrifuðu þeir Rheese og Wernick handritið að Zombieland og 6 Underground, spennumyndarinnar…

Disney afþreyingarrisinn hyggst endurræsa risaseríuna Pirates of the Caribbean. Samkvæmt frétt kvikmyndasíðunnar Deadline, þá hefur fyrirtækið átt fundi með Deadpool höfundunum Rhett Reese og Paul Wernick, í þessum tilgangi. Auk þess að skrifa handrit beggja Deadpool myndanna, þá skrifuðu þeir Rheese og Wernick handritið að Zombieland og 6 Underground, spennumyndarinnar… Lesa meira

Ný Four Weddings fær Jessicu og Nikesh


Nýja Four Weddings and a Funeral þáttaröðin sem streymisveitan Hulu er með í undirbúningi, hefur bætt við sig leikurunum Jessica Williams (2 Dope Queens) og Nikesh Patel (Indian Summers), auk þeirra Rebecca Rittenhouse (Into the Dark: The Body) og John Reynolds (Search Party). Leikstjóri er Mindy Kaling. Jessica Williams leikur Jess,…

Nýja Four Weddings and a Funeral þáttaröðin sem streymisveitan Hulu er með í undirbúningi, hefur bætt við sig leikurunum Jessica Williams (2 Dope Queens) og Nikesh Patel (Indian Summers), auk þeirra Rebecca Rittenhouse (Into the Dark: The Body) og John Reynolds (Search Party). Leikstjóri er Mindy Kaling. Jessica Williams leikur Jess,… Lesa meira

Star Wars tónskáld á sjúkrahúsi


Star Wars tónskáldið John Williams hefur neyðst til að hætta við að koma fram á þremur tónleikum, eftir að hann þurfti að leggjast inn á spítala vegna veikinda. Tónskáldið, sem er 86 ára gamalt, átti að koma fram með Lundúnarsinfóníunni í Royal Albert Hall á morgun, föstudaginn 26. október. Þá…

Star Wars tónskáldið John Williams hefur neyðst til að hætta við að koma fram á þremur tónleikum, eftir að hann þurfti að leggjast inn á spítala vegna veikinda. Tónskáldið, sem er 86 ára gamalt, átti að koma fram með Lundúnarsinfóníunni í Royal Albert Hall á morgun, föstudaginn 26. október. Þá… Lesa meira

Strákurinn hrellir á ný


Kvikmyndasíðan Movieweb greinir frá því að framhald verði gert af hrollvekjunni The Boy frá árinu 2016. Myndin fjallaði um mjög óhugnanlega dúkku sem líktist óþægilega mikið lifandi strák. Í framhaldsmyndinni mun engin önnur en Hollywoodstjarnan Katie Holmes ( Logan Lucky )  fara með aðalhlutverk. The Walking Dead leikkonan Lauren Cohan lék…

Kvikmyndasíðan Movieweb greinir frá því að framhald verði gert af hrollvekjunni The Boy frá árinu 2016. Myndin fjallaði um mjög óhugnanlega dúkku sem líktist óþægilega mikið lifandi strák. Í framhaldsmyndinni mun engin önnur en Hollywoodstjarnan Katie Holmes ( Logan Lucky )  fara með aðalhlutverk. The Walking Dead leikkonan Lauren Cohan lék… Lesa meira

Nýr hlaðvarpsþáttur – Er Venom lúði eða töffari?


Splunkunýr hlaðvarpsþáttur er kominn inn á hlaðvarpssíðuna okkar og á i-Tunes, en þar fjalla Þóroddur Bjarnason og Oddur Björn Tryggvason um ofurhetjukvikmyndina Venom. Venom er vinsælasta kvikmynd landsins núna aðra vikuna í röð, og í Bandaríkjunum er hún sú þriðja vinsælasta. Venom er um andhetjuna Venom, sem í rauninni er…

Splunkunýr hlaðvarpsþáttur er kominn inn á hlaðvarpssíðuna okkar og á i-Tunes, en þar fjalla Þóroddur Bjarnason og Oddur Björn Tryggvason um ofurhetjukvikmyndina Venom. Venom er vinsælasta kvikmynd landsins núna aðra vikuna í röð, og í Bandaríkjunum er hún sú þriðja vinsælasta. Venom er um andhetjuna Venom, sem í rauninni er… Lesa meira

Andhetja enn vinsælust


Enn er Marvel ofurhetjukvikmyndin Venom, með Tom Hardy í titilhlutverkinu, hlutverki andhetjunnar Venom, vinsælasta kvikmynd landsins. Mjótt var þó á munum því söngvamyndin og Óskarskandidatinn A Star Is Born velgdi henni verulega undir uggum í öðru sæti íslenska bíóaðsóknarlistans. Þriðja sæti listans fellur svo hinum bráðskemmtilega Johnny English í skaut…

Enn er Marvel ofurhetjukvikmyndin Venom, með Tom Hardy í titilhlutverkinu, hlutverki andhetjunnar Venom, vinsælasta kvikmynd landsins. Mjótt var þó á munum því söngvamyndin og Óskarskandidatinn A Star Is Born velgdi henni verulega undir uggum í öðru sæti íslenska bíóaðsóknarlistans. Þriðja sæti listans fellur svo hinum bráðskemmtilega Johnny English í skaut… Lesa meira

Drukkna, brenna eða kremjast


Fyrsta stiklan úr spennutryllinum Escape Room er komin út, en þarna er á ferðinni mynd sem má segja að blandi saman stemmningu úr hrollvekjum eins og The Saw og The Cube, og aðferðum sem notaður eru við svokallaðar hópastyrkingar ( e. Team Building ) sem margir þekkja úr nútíma fyrirtækjapeppi.…

Fyrsta stiklan úr spennutryllinum Escape Room er komin út, en þarna er á ferðinni mynd sem má segja að blandi saman stemmningu úr hrollvekjum eins og The Saw og The Cube, og aðferðum sem notaður eru við svokallaðar hópastyrkingar ( e. Team Building ) sem margir þekkja úr nútíma fyrirtækjapeppi.… Lesa meira

Annabelle 3 fær Warren hjónin


Deadline kvikmyndavefurinn greinir frá því að rannsakendurnir Ed og Lorraine Warren muni verða á meðal persóna í Annabelle 3 hrollvekjunni, sem er hluti af The Conjuring hrollvekjuseríunni, en hjónin eru þar í aðalhlutverki við að rannsaka yfirskilvitlega atburði. Upphaflega var tilkynnt um gerð Annabelle 3 á afþreyingarhátíðinni Comic-Con í San…

Deadline kvikmyndavefurinn greinir frá því að rannsakendurnir Ed og Lorraine Warren muni verða á meðal persóna í Annabelle 3 hrollvekjunni, sem er hluti af The Conjuring hrollvekjuseríunni, en hjónin eru þar í aðalhlutverki við að rannsaka yfirskilvitlega atburði. Upphaflega var tilkynnt um gerð Annabelle 3 á afþreyingarhátíðinni Comic-Con í San… Lesa meira

Endurtekinn dauði 2 fær fyrsta plakatið


Sú hrollvekja sem kom hvað mest á óvart á síðasta ári, 2017, var mynd leikstjórans Christoper Landon, Happy Death Day, slægju gamanmynd sem notfærði sér sama tímahringavitleysumódel og myndir eins og Groundhog Day og Edge of Tomorrow nýttu sér með góðum árangri. Í forgrunni myndarinnar var leikkonan Jessica Rothe, sem…

Sú hrollvekja sem kom hvað mest á óvart á síðasta ári, 2017, var mynd leikstjórans Christoper Landon, Happy Death Day, slægju gamanmynd sem notfærði sér sama tímahringavitleysumódel og myndir eins og Groundhog Day og Edge of Tomorrow nýttu sér með góðum árangri. Í forgrunni myndarinnar var leikkonan Jessica Rothe, sem… Lesa meira

Jónsi með nýtt bíólag ásamt Troye Sivan


Jónsi úr Sigur Rós og ástralska poppstjarnan Troye Sivan hafa í sameiningu sent frá sér ballöðuna Revelation, fyrir nýja kvikmynd, Boy Erased. Lagið er nú þegar komið út og má hlusta á það á Spotify meðal annars. Í samtali við vefsíðuna Stereogum segir Sivan, sem meðal annars hefur unnið með…

Jónsi úr Sigur Rós og ástralska poppstjarnan Troye Sivan hafa í sameiningu sent frá sér ballöðuna Revelation, fyrir nýja kvikmynd, Boy Erased. Lagið er nú þegar komið út og má hlusta á það á Spotify meðal annars. Í samtali við vefsíðuna Stereogum segir Sivan, sem meðal annars hefur unnið með… Lesa meira

Eitruð og meinfyndin andhetja


Í stuttu máli er „Venom“ vel heppnað ofurhetjufrávik sem tekur sig mátulega hátíðlega. Venom er helst þekktur sem erfiður andstæðingur Köngulóarmannsins og fyrst kom hann fyrir sjónir almennings í teiknimyndablaði árið 1984. Fyrir marga var hann eftirminnilegastur í teiknimyndaseríunni sem framleidd var á árunum 1994-1998 og þegar „Spider-Man“ (2002) kom…

Í stuttu máli er „Venom“ vel heppnað ofurhetjufrávik sem tekur sig mátulega hátíðlega. Venom er helst þekktur sem erfiður andstæðingur Köngulóarmannsins og fyrst kom hann fyrir sjónir almennings í teiknimyndablaði árið 1984. Fyrir marga var hann eftirminnilegastur í teiknimyndaseríunni sem framleidd var á árunum 1994-1998 og þegar „Spider-Man“ (2002) kom… Lesa meira

Hemsworth kveður Men in Black tökustaðinn


Ástralski kvikmyndaleikarinn og kyntröllið Chris Hemsworth staðfesti á Twitter, að tökum sé lokið á nýju Men in Black kvikmyndinni, en með færslunni á samskiptasíðunni birti hann samansafn af ljósmyndum úr verkefninu. Í myndinni leikur Hemsworth á ný með meðleikkonu sinni úr Thor: Ragnarok, Westworld leikkonunni Tessa Thompson. Men in Black…

Ástralski kvikmyndaleikarinn og kyntröllið Chris Hemsworth staðfesti á Twitter, að tökum sé lokið á nýju Men in Black kvikmyndinni, en með færslunni á samskiptasíðunni birti hann samansafn af ljósmyndum úr verkefninu. Í myndinni leikur Hemsworth á ný með meðleikkonu sinni úr Thor: Ragnarok, Westworld leikkonunni Tessa Thompson. Men in Black… Lesa meira

Feðraveldinu umturnað


Breska kvikmyndastjarnan Keira Knightley hefur verið ráðin í aðalhlutverk kvikmyndarinnar Misbehaviour, eða Óþekkt í lauslegri íslenskri þýðingu, en þar er á ferðinni sönn saga af Ungfrú heimur fegurðarsamkeppninni árið 1970. Framleiðendur myndarinnar eru þeir sömu og gera Netflix þættina vinsælu The Crown, Left Bank Pictures og Pathe, og leikstjóri er…

Breska kvikmyndastjarnan Keira Knightley hefur verið ráðin í aðalhlutverk kvikmyndarinnar Misbehaviour, eða Óþekkt í lauslegri íslenskri þýðingu, en þar er á ferðinni sönn saga af Ungfrú heimur fegurðarsamkeppninni árið 1970. Framleiðendur myndarinnar eru þeir sömu og gera Netflix þættina vinsælu The Crown, Left Bank Pictures og Pathe, og leikstjóri er… Lesa meira

Metaðsókn í átta ára sögu Bíó paradísar


Metaðsókn varð í Bíó Paradís nú um helgina, en samkvæmt tilkynningu frá bíóinu hefur aldrei verið tekið á móti fleiri gestum í einu í átta ára sögu bíósins. Kvikmyndin Kler (Clergy) er í fjórða sæti aðsóknarlista bíóhúsanna og eins og bíóið segir þá  má áætla að 5% Pólverja á Íslandi…

Metaðsókn varð í Bíó Paradís nú um helgina, en samkvæmt tilkynningu frá bíóinu hefur aldrei verið tekið á móti fleiri gestum í einu í átta ára sögu bíósins. Kvikmyndin Kler (Clergy) er í fjórða sæti aðsóknarlista bíóhúsanna og eins og bíóið segir þá  má áætla að 5% Pólverja á Íslandi… Lesa meira

Geim-ofurskrímslið Venom ýtti English af toppnum


Geimskrímslið og ofurhetjan Venom í samnefndri mynd, í túlkun Tom Hardy, vann hug og hjörtu bíógesta nú um helgina og tyllti sér á topp íslenska bíóaðsóknarlistans, ný á lista. Toppmynd síðustu viku varð því að gera sér annað sætið að góðu, Johnny English Strikes Again.  Þriðja vinsælasta mynd landsins þessa…

Geimskrímslið og ofurhetjan Venom í samnefndri mynd, í túlkun Tom Hardy, vann hug og hjörtu bíógesta nú um helgina og tyllti sér á topp íslenska bíóaðsóknarlistans, ný á lista. Toppmynd síðustu viku varð því að gera sér annað sætið að góðu, Johnny English Strikes Again.  Þriðja vinsælasta mynd landsins þessa… Lesa meira

Landsliðið valdi A Star is Born


Íslenska landsliðið í fótbolta fer gjarnan í bíó til að slaka aðeins á fyrir leiki, og engin undantekning var gerð nú fyrir leikinn við Sviss, sem hefst nú eftir skamma stund. Samkvæmt frétt frá SAM bíóunum þá ákvað liðið að skella sér í SAMbíóin í Egilshöll í þetta skipti, nánar…

Íslenska landsliðið í fótbolta fer gjarnan í bíó til að slaka aðeins á fyrir leiki, og engin undantekning var gerð nú fyrir leikinn við Sviss, sem hefst nú eftir skamma stund. Samkvæmt frétt frá SAM bíóunum þá ákvað liðið að skella sér í SAMbíóin í Egilshöll í þetta skipti, nánar… Lesa meira

Ofurtöffari í jólasveinabúning


Jólin nálgast óðfluga, og þá má einmitt eiga von á nýjum jólamyndum. Það eru ekki alltaf þekktustu leikararnir sem bregða sér í búning jólasveinsins í jólakvikmyndunum, en í myndinni The Christmas Chronicles, fáum við að sjá einn af þekktustu leikurum samtímans í rauðum búning og með skegg. Leikarinn sem um ræðir…

Jólin nálgast óðfluga, og þá má einmitt eiga von á nýjum jólamyndum. Það eru ekki alltaf þekktustu leikararnir sem bregða sér í búning jólasveinsins í jólakvikmyndunum, en í myndinni The Christmas Chronicles, fáum við að sjá einn af þekktustu leikurum samtímans í rauðum búning og með skegg. Leikarinn sem um ræðir… Lesa meira

Madden sagður með Bond tilboð á borðinu


Þó að Daniel Craig sé enn James Bond og muni leika njósnarann í síðasta skipti í næstu mynd, þeirri 25. í röðinni, þá ganga stöðugar kjaftasögur um hver muni taka við hlutverkinu af honum, þegar hann skilar inn „leyfinu til að drepa“. Breska götublaðið The Sun hefur nú komið fram…

Þó að Daniel Craig sé enn James Bond og muni leika njósnarann í síðasta skipti í næstu mynd, þeirri 25. í röðinni, þá ganga stöðugar kjaftasögur um hver muni taka við hlutverkinu af honum, þegar hann skilar inn "leyfinu til að drepa". Breska götublaðið The Sun hefur nú komið fram… Lesa meira