Fréttir

Foster gerir bandaríska Kona fer í stríð


Tvöfaldi Óskarsverðlaunahafinn Jodie Foster ætlar að leikstýra, framleiða og leika aðalhlutverkið í endurgerð kvikmyndar Benedikts Erlingssonar, Kona fer í stríð, sem fékk kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs á dögunum. Myndin er umhverfisverndartryllir, eins og það er orðað á Deadline kvikmyndavefnum, en myndin verður framlag Íslendinga til Óskarsverðlaunanna í febrúar nk. Foster mun fara…

Tvöfaldi Óskarsverðlaunahafinn Jodie Foster ætlar að leikstýra, framleiða og leika aðalhlutverkið í endurgerð kvikmyndar Benedikts Erlingssonar, Kona fer í stríð, sem fékk kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs á dögunum. Myndin er umhverfisverndartryllir, eins og það er orðað á Deadline kvikmyndavefnum, en myndin verður framlag Íslendinga til Óskarsverðlaunanna í febrúar nk. Foster mun fara… Lesa meira

Ralph og Vannellópa sigra allsstaðar


Ralph og vinkona hans Vannellópa sykursæta eru búin að koma sér vel fyrir á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans í teiknimyndinni Ralph Breaks the Internet, og sitja þar nú aðra vikuna í röð. Og ekki nóg með það heldur eru þau líka á toppi bandaríska aðsóknarlistans, þriðju vikuna í röð þar í…

Ralph og vinkona hans Vannellópa sykursæta eru búin að koma sér vel fyrir á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans í teiknimyndinni Ralph Breaks the Internet, og sitja þar nú aðra vikuna í röð. Og ekki nóg með það heldur eru þau líka á toppi bandaríska aðsóknarlistans, þriðju vikuna í röð þar í… Lesa meira

Resident Evil endurræsing fær leikstjóra og handritshöfund


The Resident Evil kvikmyndaserían verður endurræst innan skamms, að því er vefsíðan Den of Geeks greinir frá. Variety kvikmyndaritið greinir frá því að leikstjóri verði Johannes Roberts, en hann leikstýrði síðast köfunartryllinum 47 meters down. Roberts hyggst sömuleiðis skrifa handritið, en tökur eiga að hefjast á næsta ári, með alveg nýju…

The Resident Evil kvikmyndaserían verður endurræst innan skamms, að því er vefsíðan Den of Geeks greinir frá. Variety kvikmyndaritið greinir frá því að leikstjóri verði Johannes Roberts, en hann leikstýrði síðast köfunartryllinum 47 meters down. Roberts hyggst sömuleiðis skrifa handritið, en tökur eiga að hefjast á næsta ári, með alveg nýju… Lesa meira

Avengers: Endgame stikla – Hluti ferðalagsins er endirinn


Fyrst stiklan úr næstu Avengers mynd, Avengers: Endgame, er komin út, einu ári og einni viku eftir að fyrsta stiklan úr síðustu Avengers mynd, Avengers: Infinity War kom út. Stiklan hefst á drungalegum nótum, þar sem Tony Stark, eða Iron man, er staddur úti í geimi, í geimskipi sem hann…

Fyrst stiklan úr næstu Avengers mynd, Avengers: Endgame, er komin út, einu ári og einni viku eftir að fyrsta stiklan úr síðustu Avengers mynd, Avengers: Infinity War kom út. Stiklan hefst á drungalegum nótum, þar sem Tony Stark, eða Iron man, er staddur úti í geimi, í geimskipi sem hann… Lesa meira

Vice með flestar Golden Globes tilnefningar


Fyrr í dag voru Golden Globes tilnefningarnar opinberaðar, og í flokki kvikmynda er skemmst frá því að segja að hin sannsögulega Vice fékk flestar tilnefningar, eða sex talsins. Næst á eftir komu The Favourite, Green Book og A Star is Born með fimm tilnefningar hver mynd. Golden Globe verðlaunar bæði…

Fyrr í dag voru Golden Globes tilnefningarnar opinberaðar, og í flokki kvikmynda er skemmst frá því að segja að hin sannsögulega Vice fékk flestar tilnefningar, eða sex talsins. Næst á eftir komu The Favourite, Green Book og A Star is Born með fimm tilnefningar hver mynd. Golden Globe verðlaunar bæði… Lesa meira

Gyllenhaal þrjóturinn Mysterio í Spider-Man


Jake Gyllenhaal, sem eitt sinn var orðaður við hlutverk Spider-Man sem arftaki Tobey Maguire í Spider-Man 2 sem leikstýrt var af Sam Raimi, heldur nú innreið sína í Spider-Man heiminn, en ekki sem Spider-Man heldur sem andstæðingur hans, Mysterio. Brokeback Mountain leikarinn mun verða hluti af Marvel Cinematic Universe heimi…

Jake Gyllenhaal, sem eitt sinn var orðaður við hlutverk Spider-Man sem arftaki Tobey Maguire í Spider-Man 2 sem leikstýrt var af Sam Raimi, heldur nú innreið sína í Spider-Man heiminn, en ekki sem Spider-Man heldur sem andstæðingur hans, Mysterio. Brokeback Mountain leikarinn mun verða hluti af Marvel Cinematic Universe heimi… Lesa meira

Jogia verður maður í Zombieland 2


Framhald grín uppvakningamyndarinnar skemmtilegu Zombieland frá árinu 2009 hefur lengi verið á teikniborðinu, en nú er loksins kominn mikill skriður á verkefnið með tilheyrandi ráðningum leikara í helstu hlutverk. Nú segir Empire frá því að tökur myndarinnar eigi að hefjast í næsta mánuði, og búið sé að ráða Avan Jogia í…

Framhald grín uppvakningamyndarinnar skemmtilegu Zombieland frá árinu 2009 hefur lengi verið á teikniborðinu, en nú er loksins kominn mikill skriður á verkefnið með tilheyrandi ráðningum leikara í helstu hlutverk. Nú segir Empire frá því að tökur myndarinnar eigi að hefjast í næsta mánuði, og búið sé að ráða Avan Jogia í… Lesa meira

Ralf rústar miðasölunni


Ralf, í teiknimyndinni Ralf rústar internetinu, gerði sér lítið fyrir um helgina og rústaði líka miðasölunni, og  rauk beint á topp íslenska aðsóknarlistans, á sinni fyrstu viku á lista. Það er nokkuð vel gert hjá honum þar sem helsti keppinauturinn var enginn annar en hnefaleikamaðurinn Adonis Creed í Creed 2,…

Ralf, í teiknimyndinni Ralf rústar internetinu, gerði sér lítið fyrir um helgina og rústaði líka miðasölunni, og  rauk beint á topp íslenska aðsóknarlistans, á sinni fyrstu viku á lista. Það er nokkuð vel gert hjá honum þar sem helsti keppinauturinn var enginn annar en hnefaleikamaðurinn Adonis Creed í Creed 2,… Lesa meira

Saga Freddie og Queen með töluverðu listrænu frelsi


Saga Freddie Mercury og hljómsveitarinnar Queen er rakin hér á frjálslegan máta sögulega séð en á ansi kröftugan og skemmtilegan hátt. Ég man forðum daga þegar ég sá “La Bamba” (1987) í Stjörnubíóinu sáluga og ég og flestir aðrir gjörsamlega heilluðust af sögu hins unga Ritchie Valens sem lést aðeins…

Saga Freddie Mercury og hljómsveitarinnar Queen er rakin hér á frjálslegan máta sögulega séð en á ansi kröftugan og skemmtilegan hátt. Ég man forðum daga þegar ég sá “La Bamba” (1987) í Stjörnubíóinu sáluga og ég og flestir aðrir gjörsamlega heilluðust af sögu hins unga Ritchie Valens sem lést aðeins… Lesa meira

Efron er myndarlegi raðmorðinginn Ted Bundy


Baywatch og Greatest Showman leikarinn Zac Efron, mun innan skamms sjást í hlutverki raðmorðingjans Ted Bundy, í nýrri kvikmynd. Bundy er þekkt umfjöllunarefni, og hefur nú þegar birst í sex kvikmyndum. Efron er þannig sjöundi leikarinn til að bregða sér í hlutverk morðingjans. Bundy er einn þekktasti raðmorðingi í sögu…

Baywatch og Greatest Showman leikarinn Zac Efron, mun innan skamms sjást í hlutverki raðmorðingjans Ted Bundy, í nýrri kvikmynd. Bundy er þekkt umfjöllunarefni, og hefur nú þegar birst í sex kvikmyndum. Efron er þannig sjöundi leikarinn til að bregða sér í hlutverk morðingjans. Bundy er einn þekktasti raðmorðingi í sögu… Lesa meira

Hanks sem pabbi Gosa


Disney afþreyingarrisinn ætlar sér í náinni framtíð að búa til leikna mynd upp úr ævintýrinu um spýtustrákinn Gosa. Vefsíðan Collider hefur nú heimildir fyrir því að enginn annar en Tom Hanks eigi nú í viðræðum um að leika föður Gosa, Geppetto. Geppetto skar eins og flestir ættu að vita, út…

Disney afþreyingarrisinn ætlar sér í náinni framtíð að búa til leikna mynd upp úr ævintýrinu um spýtustrákinn Gosa. Vefsíðan Collider hefur nú heimildir fyrir því að enginn annar en Tom Hanks eigi nú í viðræðum um að leika föður Gosa, Geppetto. Geppetto skar eins og flestir ættu að vita, út… Lesa meira

Jackman í tónleikaferð um heiminn


Ástralska Wolverine og Greatest Showman stjarnan Hugh Jackman, tilkynnti fyrr í dag að hann væri á leið í tónleikaferð um heiminn. Þetta verður fyrsta heimsreisa hans af þessu tagi, en hann mun koma fram á stórum útileikvöngum og tónleikastöðum eins og Madison Square Garden í New York. Jackman hefur undanfarna…

Ástralska Wolverine og Greatest Showman stjarnan Hugh Jackman, tilkynnti fyrr í dag að hann væri á leið í tónleikaferð um heiminn. Þetta verður fyrsta heimsreisa hans af þessu tagi, en hann mun koma fram á stórum útileikvöngum og tónleikastöðum eins og Madison Square Garden í New York. Jackman hefur undanfarna… Lesa meira

Ofurhetja og fljúgandi barnfóstra í nýjum Myndum mánaðarins


Desemberhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í desembermánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…

Desemberhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í desembermánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira

Fyrstu Mary Poppins lögin frumsýnd


Fyrstu tvö lögin úr Mary Poppins framhaldsmyndinni, Mary Poppins Returns, sem væntanleg er í bíó hér á Íslandi á Jóladag, 26. desember nk. hafa nú verið birt í heild sinni á YouTube rás Disney afþreyingarrisans. Um er að ræða lögin The Place Where Lost Things Go og Trip A Little…

Fyrstu tvö lögin úr Mary Poppins framhaldsmyndinni, Mary Poppins Returns, sem væntanleg er í bíó hér á Íslandi á Jóladag, 26. desember nk. hafa nú verið birt í heild sinni á YouTube rás Disney afþreyingarrisans. Um er að ræða lögin The Place Where Lost Things Go og Trip A Little… Lesa meira

Topp 3 óbreytt á milli vikna


Töfraheimurinn í Fantastic Beasts er greinilega vinsæll hjá ungum sem öldnum hér á Íslandi, því Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald er aðra vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, eftir sýningar helgarinnar. Engar breytingar eru heldur í sætum tvö og þrjú, en þar sitja sem fastast annarsvegar sjálfur Trölli…

Töfraheimurinn í Fantastic Beasts er greinilega vinsæll hjá ungum sem öldnum hér á Íslandi, því Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald er aðra vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, eftir sýningar helgarinnar. Engar breytingar eru heldur í sætum tvö og þrjú, en þar sitja sem fastast annarsvegar sjálfur Trölli… Lesa meira

Lion King kitlan sú vinsælasta frá uppafi


Ný kitla úr nýju Lion King kvikmyndinni, sem Walt Disney Pictures frumsýndi nú á fimmtudaginn síðasta , gerði sér lítið fyrir og setti áhorfsmet á netinu. Horft var á kitluna 224,6 milljón sinnum á fyrstu 24 klukkustundunum frá því hún var birt, og varð hún þar með vinsælasta Disney sýnishorn allra…

Ný kitla úr nýju Lion King kvikmyndinni, sem Walt Disney Pictures frumsýndi nú á fimmtudaginn síðasta , gerði sér lítið fyrir og setti áhorfsmet á netinu. Horft var á kitluna 224,6 milljón sinnum á fyrstu 24 klukkustundunum frá því hún var birt, og varð hún þar með vinsælasta Disney sýnishorn allra… Lesa meira

Týnd kvikmyndatónlist flutt á Sinfóníutónleikum


Sinfóníuhljómsveit Íslands mun þann 11 . desember nk. flytja tónlist Jórunnar Viðar við íslenska tímamótaverkið Síðasti bærinn í dalnum, sem var fyrsta kvikmyndatónlist sem samin var á Íslandi við mynd í fullri lengd. Jökull Torfason markaðsfulltrúi Sinfóníuhjómsveitarinnar segir í samtali við Kvikmyndir.is að Þórður Magnússon tónskáld hafi verið fenginn til…

Sinfóníuhljómsveit Íslands mun þann 11 . desember nk. flytja tónlist Jórunnar Viðar við íslenska tímamótaverkið Síðasti bærinn í dalnum, sem var fyrsta kvikmyndatónlist sem samin var á Íslandi við mynd í fullri lengd. Jökull Torfason markaðsfulltrúi Sinfóníuhjómsveitarinnar segir í samtali við Kvikmyndir.is að Þórður Magnússon tónskáld hafi verið fenginn til… Lesa meira

Nýr hlaðvarpsþáttur – Ekkjur ræna í skugga pólítískra átaka


Kvikmyndin Widows kemur í bíó í dag, en kvikmyndir.is fékk tækifæri til að sjá myndina á undan öðrum á sérstakri forsýningu á þriðjudaginn. Í nýjum hlaðvarpsþætti fara Þóroddur Bjarnason og Sveinn Hannesson í saumana á myndinni og ræða meðal annars hvernig myndin er ólík öðrum “ránmyndum” eða Heist movies. Samfélagsmál…

Kvikmyndin Widows kemur í bíó í dag, en kvikmyndir.is fékk tækifæri til að sjá myndina á undan öðrum á sérstakri forsýningu á þriðjudaginn. Í nýjum hlaðvarpsþætti fara Þóroddur Bjarnason og Sveinn Hannesson í saumana á myndinni og ræða meðal annars hvernig myndin er ólík öðrum “ránmyndum” eða Heist movies. Samfélagsmál… Lesa meira

Rambo söguþræði lekið á netið


Nýjum upplýsingum um söguþráð nýju Rambo myndarinnar, Rambo: Last Blood, hefur verið lekið á netið. Þar kemur fram að í myndinni sé John Rambo sestur í helgan stein og búi á búgarði í Bowie í Arizona fylki í Bandaríkjunum. Hann er illa haldinn af PTSD áfallaröskun, Post-Traumatic Stress Disorder. Miðað…

Nýjum upplýsingum um söguþráð nýju Rambo myndarinnar, Rambo: Last Blood, hefur verið lekið á netið. Þar kemur fram að í myndinni sé John Rambo sestur í helgan stein og búi á búgarði í Bowie í Arizona fylki í Bandaríkjunum. Hann er illa haldinn af PTSD áfallaröskun, Post-Traumatic Stress Disorder. Miðað… Lesa meira

Arquette á sjúkrahúsi eftir fjölbragðaglímu


Scream leikarinn David Arquette dvelur nú á spítala þar sem hann er að jafna sig á meiðslum sem hann varð fyrir í fjölbragðaglímu um síðustu helgi, svokölluðu „wrestling death match.“ Hann gaf út yfirlýsingu á Twitter á mánudaginn síðasta þar sem hann ræddi meiðslin, eftir að aðdáendur hans fóru að…

Scream leikarinn David Arquette dvelur nú á spítala þar sem hann er að jafna sig á meiðslum sem hann varð fyrir í fjölbragðaglímu um síðustu helgi, svokölluðu "wrestling death match." Hann gaf út yfirlýsingu á Twitter á mánudaginn síðasta þar sem hann ræddi meiðslin, eftir að aðdáendur hans fóru að… Lesa meira

Keanu klónar fjölskylduna


Splunkuný stikla fyrir nýjustu Keanu Reeves kvikmyndina Replicas er komin út, og miðað við það sem þar má sjá er hér á ferðinni áhugaverður vísindatryllir. Einfaldast er kannski að vitna í meistarann sjálfan, Keanu Reeves, sem útskýrir þetta eins og honum einum er lagið: “There was a Crash. You and…

Splunkuný stikla fyrir nýjustu Keanu Reeves kvikmyndina Replicas er komin út, og miðað við það sem þar má sjá er hér á ferðinni áhugaverður vísindatryllir. Einfaldast er kannski að vitna í meistarann sjálfan, Keanu Reeves, sem útskýrir þetta eins og honum einum er lagið: “There was a Crash. You and… Lesa meira

Ævintýraheimur á toppi aðsóknarlistans


Nýja J.K. Rowling ævintýramyndin, Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald, er vinsælasta kvikmynd landsins eftir sýningar helgarinnar. Sömu sögu er að segja af bandaríska vinsældarlistanum, þar sem myndin tyllti sér einnig á toppinn. Tekjur myndarinnar hér heima námu tæpum 14 milljónum króna, sem var töluvert meira en tekjur næst vinsælustu…

Nýja J.K. Rowling ævintýramyndin, Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald, er vinsælasta kvikmynd landsins eftir sýningar helgarinnar. Sömu sögu er að segja af bandaríska vinsældarlistanum, þar sem myndin tyllti sér einnig á toppinn. Tekjur myndarinnar hér heima námu tæpum 14 milljónum króna, sem var töluvert meira en tekjur næst vinsælustu… Lesa meira

YouTube með „ókeypis“ bíómyndir


YouTube vídeósíðan hefur síðustu misseri boðið notendum sínum upp á að horfa á bíómyndir í fullri lengd, en þá gegn greiðslu. Þetta hefur verið í boði í gegnum YouTube Originals eða YouTube  TV, en með mjög takmarkaðri dreifingu, og því er fjöldi notenda sem ekki á þess kost að nota…

YouTube vídeósíðan hefur síðustu misseri boðið notendum sínum upp á að horfa á bíómyndir í fullri lengd, en þá gegn greiðslu. Þetta hefur verið í boði í gegnum YouTube Originals eða YouTube  TV, en með mjög takmarkaðri dreifingu, og því er fjöldi notenda sem ekki á þess kost að nota… Lesa meira

YouTube stjarna yfirspennt yfir sjálfri sér


YouTube stjarnan Colleen Ballinger deildi í gær stiklu með fyrsta atriðinu sem sést með henni sem persónu í Wreck It Ralph 2, og tapar sér hreinlega af gleði og spenningi, ef eitthvað er að marka orðalagið í Twitter færslu hennar. Hin 31 árs gamla Ballinger, sem þekkt er fyrir hliðarsjálf…

YouTube stjarnan Colleen Ballinger deildi í gær stiklu með fyrsta atriðinu sem sést með henni sem persónu í Wreck It Ralph 2, og tapar sér hreinlega af gleði og spenningi, ef eitthvað er að marka orðalagið í Twitter færslu hennar. Hin 31 árs gamla Ballinger, sem þekkt er fyrir hliðarsjálf… Lesa meira

Óskarsverðlaunahöfundur látinn, 87 ára gamall


Óskarsverðlaunahafinn og handritshöfundurinn William Goldman er látinn. Hann lést í dag, 16. nóvember, á heimili sínu í New York, 87 ára gamall. Goldman skrifaði handritið að Óskarsverðlaunakvikmyndunum Butch Cassidy and the Sundance Kid og All the President´s Men. Þá á hann heiðurinn af handriti myndanna Marathon Man, Magic og The Princess…

Óskarsverðlaunahafinn og handritshöfundurinn William Goldman er látinn. Hann lést í dag, 16. nóvember, á heimili sínu í New York, 87 ára gamall. Goldman skrifaði handritið að Óskarsverðlaunakvikmyndunum Butch Cassidy and the Sundance Kid og All the President´s Men. Þá á hann heiðurinn af handriti myndanna Marathon Man, Magic og The Princess… Lesa meira

Tökum á Avatar framhaldsmyndunum lokið


Næstum 10 ár eru síðan vinsælasta kvikmynd allra tíma, Avatar, kom í bíó, eða árið 2009, og allir urðu orðlausir yfir þrívíddartækninni sem var notuð, í bland við lifandi leikara. Nú hefur verið tilkynnt að tökum sé lokið á framhaldsmyndunum, sem áður hefur verið sagt frá að séu á leiðinni.…

Næstum 10 ár eru síðan vinsælasta kvikmynd allra tíma, Avatar, kom í bíó, eða árið 2009, og allir urðu orðlausir yfir þrívíddartækninni sem var notuð, í bland við lifandi leikara. Nú hefur verið tilkynnt að tökum sé lokið á framhaldsmyndunum, sem áður hefur verið sagt frá að séu á leiðinni.… Lesa meira

Fyrsta Dumbo plakatið – stikla á morgun


Á morgun er von á fyrstu stiklu í fullri lengd fyrir leiknu  Disney kvikmyndina um fílinn Dumbo, sem getur flogið á eyrunum. Í dag hinsvegar var fyrsta alvöru plakatið fyrir myndina birt. Leikstjóri kvikmyndarinnar er Alice in Wonderland leikstjórinn Tim Burton, en myndin fjallar um sirkusstjórann Max Medici, sem Danny…

Á morgun er von á fyrstu stiklu í fullri lengd fyrir leiknu  Disney kvikmyndina um fílinn Dumbo, sem getur flogið á eyrunum. Í dag hinsvegar var fyrsta alvöru plakatið fyrir myndina birt. Leikstjóri kvikmyndarinnar er Alice in Wonderland leikstjórinn Tim Burton, en myndin fjallar um sirkusstjórann Max Medici, sem Danny… Lesa meira

Trölli stal toppsætinu


The Grinsh, eða Trölli sem stal Jólunum eins og persónan og sagan heitir á íslensku, heillaði íslenska bíógesti svo um munaði nú um helgina og stal toppsætinu af hljómsveitinni Queen í Bohemian Rhapsody, sem fór niður í annað sæti íslenska bíóaðsóknarlistans. Myndin sem var í öðru sæti í síðustu viku,…

The Grinsh, eða Trölli sem stal Jólunum eins og persónan og sagan heitir á íslensku, heillaði íslenska bíógesti svo um munaði nú um helgina og stal toppsætinu af hljómsveitinni Queen í Bohemian Rhapsody, sem fór niður í annað sæti íslenska bíóaðsóknarlistans. Myndin sem var í öðru sæti í síðustu viku,… Lesa meira

Marvel goðsögnin Stan Lee látinn


Teiknimyndahöfundurinn Stan Lee er allur, 95 ára að aldri. J.C. Lee dóttir hans staðfesti það við fjölmiðla fyrr í dag. Á MovieWeb var sagt að sjúkrabíll hefði komið að heimili Lee í Hollywood Hills snemma í morgun, og farið með hann í flýti á Cedars-Sinai sjúkrahúsið. Lést Lee stuttu eftir…

Teiknimyndahöfundurinn Stan Lee er allur, 95 ára að aldri. J.C. Lee dóttir hans staðfesti það við fjölmiðla fyrr í dag. Á MovieWeb var sagt að sjúkrabíll hefði komið að heimili Lee í Hollywood Hills snemma í morgun, og farið með hann í flýti á Cedars-Sinai sjúkrahúsið. Lést Lee stuttu eftir… Lesa meira

Taron Egerton verður ekki í Kingsman 3


Breski leikarinn Taron Egerton mun ekki snúa aftur í hlutverki Eggsy í næstu Kingsman kvikmynd, þeirri þriðju í röðinni. Egerton staðfesti þetta í samtali við Yahoo Movies UK , í viðtali vegna nýjustu myndar hans Robin Hood. „Ég veit ekki hvort þetta er orðið opinbert, en ég held að ég…

Breski leikarinn Taron Egerton mun ekki snúa aftur í hlutverki Eggsy í næstu Kingsman kvikmynd, þeirri þriðju í röðinni. Egerton staðfesti þetta í samtali við Yahoo Movies UK , í viðtali vegna nýjustu myndar hans Robin Hood. "Ég veit ekki hvort þetta er orðið opinbert, en ég held að ég… Lesa meira