Vice með flestar Golden Globes tilnefningar

Fyrr í dag voru Golden Globes tilnefningarnar opinberaðar, og í flokki kvikmynda er skemmst frá því að segja að hin sannsögulega Vice fékk flestar tilnefningar, eða sex talsins. Næst á eftir komu The Favourite, Green Book og A Star is Born með fimm tilnefningar hver mynd.

Golden Globe verðlaunar bæði kvikmyndir og sjónvarpsþætti, og í síðarnefnda flokknum fékk sjónvarpsmyndin The Assassination of Gianni Versace: American Crime Story  flestar tilnefningar, eða fjórar talsins.

Golden Globes verðlaunahátíðin fer fram í 76. skiptið þann 6. janúar nk.  Kynnar verða gamanleikarinn Andy Samberg og Grey’s Anatomy leikkonan Sandra Oh.

Leikararnir Terry Crews, Danai Gurira, Leslie Mann og Christian Slater tilkynntu um valið í beinni útsendingu frá Beverly Hills hótelinu.

Hér á eftir er listi yfir helstu tilnefningarnar:

Besta kvikmynd – Drama

BlacKkKlansman

Black Panther

Bohemian Rhapsody

If Beale Street Could Talk

A Star Is Born

Besta kvikmynd – söngva- eða gamanmynd

Crazy Rich Asians

The Favourite

Green Book

Mary Poppins Returns

Vice

Besta sjónvarpssería  – Drama

The Americans

Bodyguard

Homecoming

Killing Eve

Pose

Besta sjónvarpssería – söngva- eða gamanefni

Barry

The Good Place

Kidding

The Kominsky Method

The Marvelous Mrs. Maisel

Besta stuttsería í sjónvarp, eða sjónvarpskvikmynd

The Alienist

The Assassination of Gianni Versace: American Crime Story

Escape at Dannemora

Sharp Objects

A Very Englisch Scandal

Bestu leikur kvenna í kvikmynd – drama

Glenn Close, The Wife

Lady Gaga, A Star Is Born

Nicole Kidman, Destroyer

Melissa McCarthy, Can You Ever Forgive Me?

Rosamund Pike, A Private War

Besti leikur karla í kvikmynd – drama

Bradley Cooper, A Star Is Born

Willem Dafoe, At Eternity’s Gate

Lucas Hedges, Boy Erased

Rami Malek, Bohemian Rhapsody

John David Washington, BlacKkKlansman

Besti leikur kvenna í kvikmynd – söngva- eða gamanmynd

Emily Blunt, Mary Poppins Returns

Olivia Colman, The Favourite

Elsie Fisher, Eighth Grade

Charlize Theron, Tully

Constance Wu, Crazy Rich Asians

Besti leikur karls í kvikmynd – söngva- eða gamanmynd

Christian Bale, Vice

Lin-Manuel Miranda, Mary Poppins Returns

Viggo Mortensen, Green Book

Robert Redford, The Old Man and the Gun

John C. Reilly, Stan & Ollie

Besti leikur kvenna í sjónvarpsseríu  – drama

Caitriona Balfe, Outlander

Elisabeth Moss, The Handmaid’s Tale

Sandra Oh, Killing Eve

Julia Roberts, Homecoming

Keri Russell, The Americans

Besti leikur karla í sjónvarpsseríu – drama

Jason Bateman, Ozark

Stephan James, Homecoming

Billy Porter, Pose

Richard Madden, Bodyguard

Matthew Rhys, The Americans

Besti leikur kvenna í sjónvarpsseríu – söngva – eða gamanefni

Kristen Bell, The Good Place

Candice Bergen, Murphy Brown

Alison Brie, GLOW

Rachel Brosnahan, The Marvelous Mrs. Maisel

Debra Messing, Will & Grace

Besti leikur karls í sjónvarpsseríu – söngva – eða gamanefni

Sacha Baron Cohen, Who Is America?

Jim Carrey, Kidding

Michael Douglas, The Kominsky Method

Donald Glover, Atlanta

Bill Hader, Barry

Besti leikur konu í stuttseríu í sjónvarpi, eða sjónvarpskvikmynd

Amy Adams, Sharp Objects

Patricia Arquette, Escape at Dannemora

Connie Britton, Dirty John

Laura Dern, The Tale

Regina King, Seven Seconds

Besti leikur karls í stuttseríu í sjónvarpi, eða sjónvarpskvikmynd

Antonio Banderas, Genius: Picasso

Daniel Bruhl, The Alienist

Darren Criss, The Assassination of Gianni Versace: American Crime Story

Benedict Cumberbatch, Patrick Melrose

Hugh Grant, A Very English Scandal

Besti leikstjóri

Bradley Cooper, A Star Is Born

Alfonso Cuaron, Roma

Peter Farrelly, Green Book

Spike Lee, BlacKkKlansman

Adam McKay, Vice

Besta kvikmyndahandrit

Alfonso Cuaron, Roma

Deborah Davis & Tony McNamara, The Favourite

Barry Jenkins, If Beale Street Could Talk

Adam McKay, Vice

Brian Hayes Currie, Peter Farrelly & Nick Vallelonga, Green Book

 

Smelltu hér til að sjá allar tilnefningarnar.