A Star is Born
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Í myndinni er ljótt orðbragð
RómantískDramaSöngleikurTónlistarmynd

A Star is Born 2018

Frumsýnd: 5. október 2018

Leiðin á toppinn

7.7 286057 atkv.Rotten tomatoes einkunn 90% Critics 8/10
136 MÍN

Tónlistarmaðurinn Jackson Maine má muna sinn fífil fegurri og þótt hann njóti enn hylli gamalla aðdáenda er ferill hans á fallanda fæti, ekki síst vegna óhóflegrar drykkju. Þegar hann hittir hina efnilegu leik- og söngkonu Ally má segja að hann fái nýtt markmið í lífinu: Að aðstoða Ally við að ná frægð og frama.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn