Hvar má sjá Golden Globe kvikmyndirnar 2019?


Golden Globe verðlaunin voru afhent í byrjun vikunnar við glæsilega athöfn en það eru samtök erlendra blaðamanna í Hollywood sem veita verðlaunin, bæði fyrir það sem best er gert í kvikmyndum og í sjónvarpi. Óvæntasti sigurvegari kvöldsins að margra mati var hin ævisögulega kvikmynd Bohemian Rapsody um bresku hljómsveitina Queen…

Golden Globe verðlaunin voru afhent í byrjun vikunnar við glæsilega athöfn en það eru samtök erlendra blaðamanna í Hollywood sem veita verðlaunin, bæði fyrir það sem best er gert í kvikmyndum og í sjónvarpi. Óvæntasti sigurvegari kvöldsins að margra mati var hin ævisögulega kvikmynd Bohemian Rapsody um bresku hljómsveitina Queen… Lesa meira

Vice með flestar Golden Globes tilnefningar


Fyrr í dag voru Golden Globes tilnefningarnar opinberaðar, og í flokki kvikmynda er skemmst frá því að segja að hin sannsögulega Vice fékk flestar tilnefningar, eða sex talsins. Næst á eftir komu The Favourite, Green Book og A Star is Born með fimm tilnefningar hver mynd. Golden Globe verðlaunar bæði…

Fyrr í dag voru Golden Globes tilnefningarnar opinberaðar, og í flokki kvikmynda er skemmst frá því að segja að hin sannsögulega Vice fékk flestar tilnefningar, eða sex talsins. Næst á eftir komu The Favourite, Green Book og A Star is Born með fimm tilnefningar hver mynd. Golden Globe verðlaunar bæði… Lesa meira

Spáir í Golden Globe sigurvegara


Nú styttist óðum í helstu verðlaunahátíðirnar í Hollywood og nú er einungis ein vika þar til Golden Globe hátíðin fer fram. Óskarsverðlaunahátíðin verður síðan haldin 26. febrúar nk. Blaðamaður Forbes, Ellen Killoran, bregður upp spádómsgleraugum sínum og spáir í spilin í flokki kvikmynda, en eins og flestir ættu að vita eru…

Nú styttist óðum í helstu verðlaunahátíðirnar í Hollywood og nú er einungis ein vika þar til Golden Globe hátíðin fer fram. Óskarsverðlaunahátíðin verður síðan haldin 26. febrúar nk. Blaðamaður Forbes, Ellen Killoran, bregður upp spádómsgleraugum sínum og spáir í spilin í flokki kvikmynda, en eins og flestir ættu að vita eru… Lesa meira

The Revenant kom, sá og sigraði


The Revenant kom, sá og sigraði á Golden Globe-hátíðinni í nótt. Hún var valin besta dramatíska myndin, aðalleikarinn Leonardo DiCaprio var kjörinn besti leikarinn í dramamynd og Alejandro Inarritu vann fyrir bestu leikstjórn. The Martian var valin besta myndin í flokki gaman- eða söngvamynda, auk þess sem aðalleikarinn Matt Damon…

The Revenant kom, sá og sigraði á Golden Globe-hátíðinni í nótt. Hún var valin besta dramatíska myndin, aðalleikarinn Leonardo DiCaprio var kjörinn besti leikarinn í dramamynd og Alejandro Inarritu vann fyrir bestu leikstjórn. The Martian var valin besta myndin í flokki gaman- eða söngvamynda, auk þess sem aðalleikarinn Matt Damon… Lesa meira

Á miðnætti magnast spennan!


Á miðnætti í kvöld að íslenskum tíma hefst 73. Golden Globe verðlaunahátíðin í Hollywood, en hátíðin er jafnan talin gefa góð fyrirheit um hverjir munu þann 28. febrúar nk. hljóta Óskarsverðlaun. Hátíðin verður ekki sýnd í beinni útsendingu í íslensku sjónvarpi en vafalaust er hægt að horfa á hana á erlendum stöðvum…

Á miðnætti í kvöld að íslenskum tíma hefst 73. Golden Globe verðlaunahátíðin í Hollywood, en hátíðin er jafnan talin gefa góð fyrirheit um hverjir munu þann 28. febrúar nk. hljóta Óskarsverðlaun. Hátíðin verður ekki sýnd í beinni útsendingu í íslensku sjónvarpi en vafalaust er hægt að horfa á hana á erlendum stöðvum… Lesa meira

Grínsystur flytja að heiman – Fyrsta sýnishorn


Gamanleikkonurnar og Golden Globes kynnarnir Tina Fey og Amy Poehler hafa birt fyrsta sýnishornið úr væntanlegri mynd þeirra, Sisters, eða Systur. Þær grínsystur leika þar systur sem ákveða að halda svakalegt lokapartý áður en þær flytja úr foreldrahúsum. Myndin er væntanleg í bíó um næstu jól. Maya Rudolph, Kate McKinnon og Rachel Dratch leika…

Gamanleikkonurnar og Golden Globes kynnarnir Tina Fey og Amy Poehler hafa birt fyrsta sýnishornið úr væntanlegri mynd þeirra, Sisters, eða Systur. Þær grínsystur leika þar systur sem ákveða að halda svakalegt lokapartý áður en þær flytja úr foreldrahúsum. Myndin er væntanleg í bíó um næstu jól. Maya Rudolph, Kate McKinnon og Rachel Dratch leika… Lesa meira

Jóhann verðlaunaður á Golden Globe-hátíðinni


Tónskáldið Jóhann Jóhannsson vann verðlaun fyrir bestu frumsömdu tónlistina í kvikmyndinni The Theory of Everything á Golden Globe-verðlaunahátíðinni sem var haldin í nótt. Hann varð þar með fyrsti Íslendingurinn til að hljóta þessi verðlaun, en Björk Guðmundsdóttir hafði áður verið tilnefnd fyrir leik og besta lag í kvikmynd fyrir myndina Dancer…

Tónskáldið Jóhann Jóhannsson vann verðlaun fyrir bestu frumsömdu tónlistina í kvikmyndinni The Theory of Everything á Golden Globe-verðlaunahátíðinni sem var haldin í nótt. Hann varð þar með fyrsti Íslendingurinn til að hljóta þessi verðlaun, en Björk Guðmundsdóttir hafði áður verið tilnefnd fyrir leik og besta lag í kvikmynd fyrir myndina Dancer… Lesa meira

Golden Globes tilnefningar 2015 – Jóhann tilnefndur


Í dag voru birtar tilnefningar til Golden Globes verðlaunanna við hátíðlega athöfn.  Jeremy Piven, Kate Beckinsale, Peter Krause og Paula Patton sjá um að tilkynna það hverjir eru tilkynntir, á Beverly Hilton Hótelinu. Á meðal tilnefndra er Jóhann Jóhannsson tónlistarmaður fyrir bestu frumsömdu tónlistina í kvikmyndinni the Theory of Everything. Myndin fjallar um samband…

Í dag voru birtar tilnefningar til Golden Globes verðlaunanna við hátíðlega athöfn.  Jeremy Piven, Kate Beckinsale, Peter Krause og Paula Patton sjá um að tilkynna það hverjir eru tilkynntir, á Beverly Hilton Hótelinu. Á meðal tilnefndra er Jóhann Jóhannsson tónlistarmaður fyrir bestu frumsömdu tónlistina í kvikmyndinni the Theory of Everything. Myndin fjallar um samband… Lesa meira

Þrælamynd kjörin sú besta


Hin árlegu Golden Globe verðlaun voru afhent í 71 sinn í gærkvöldi í Bandaríkjunum við hátíðlega athöfn. Amy Poehler og Tina Fey sáu um að kynna hátíðina og sjaldan eða aldrei hefur verið jafn mikil ánægja með kynna á hátíðum sem þessum, og má með sanni segja að þær hafi…

Hin árlegu Golden Globe verðlaun voru afhent í 71 sinn í gærkvöldi í Bandaríkjunum við hátíðlega athöfn. Amy Poehler og Tina Fey sáu um að kynna hátíðina og sjaldan eða aldrei hefur verið jafn mikil ánægja með kynna á hátíðum sem þessum, og má með sanni segja að þær hafi… Lesa meira

Golden Globes tilnefningarnar – engin Oprah!


Fyrr í dag voru tilnefningar til Golden Globes verðlaunanna bandarísku tilkynntar, en verðlaunin eru jafnan talin gefa vísbendingu um hverjir fá Óskarsverðlaunatilnefningar. Golden Globes verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn þann 12. janúar, og kynnar í ár verða gamanleikkonurnar Amy Poehler úr gamanseríunni Parks and Recreation og Tina Fey úr gamanseríunni…

Fyrr í dag voru tilnefningar til Golden Globes verðlaunanna bandarísku tilkynntar, en verðlaunin eru jafnan talin gefa vísbendingu um hverjir fá Óskarsverðlaunatilnefningar. Golden Globes verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn þann 12. janúar, og kynnar í ár verða gamanleikkonurnar Amy Poehler úr gamanseríunni Parks and Recreation og Tina Fey úr gamanseríunni… Lesa meira

Tina Fey og Amy Pohler kynna Golden Globes 2013


Ricky Gervais mun ekki kynna Golden Globes verðlaunahátíðina fjórða árið í röð, því NBC hefur ráðið gamanleikkonurnar Tina Fey og Amy Poehler sem kynna á næstu hátíð. Sjötugasta Golden Globes hátíðin verður haldin þann 13. janúar nk. Leikkonurnar hafa unnið lengi saman í Saturday Night Live sjónvarpsþáttunum, og í bíómyndinni…

Ricky Gervais mun ekki kynna Golden Globes verðlaunahátíðina fjórða árið í röð, því NBC hefur ráðið gamanleikkonurnar Tina Fey og Amy Poehler sem kynna á næstu hátíð. Sjötugasta Golden Globes hátíðin verður haldin þann 13. janúar nk. Leikkonurnar hafa unnið lengi saman í Saturday Night Live sjónvarpsþáttunum, og í bíómyndinni… Lesa meira

Ricky Gervais fór mikinn á Globes


George Clooney fékk verðlaun fyrir leik sinn í myndinni The Descendants á Golden Globe verðlaunahátíðinni í gær. Hátíðin var haldin í 69. skiptið við vel heppnaða athöfn. Jim Burke, framleiðandi The Descendants, hrósaði Clooney hástert og sagði m.a. að um væri að ræða bestu frammistöðu hans á ferlinum. Ein af…

George Clooney fékk verðlaun fyrir leik sinn í myndinni The Descendants á Golden Globe verðlaunahátíðinni í gær. Hátíðin var haldin í 69. skiptið við vel heppnaða athöfn. Jim Burke, framleiðandi The Descendants, hrósaði Clooney hástert og sagði m.a. að um væri að ræða bestu frammistöðu hans á ferlinum. Ein af… Lesa meira

Gervais boðið að kynna aftur


Eins og flestir muna eftir var grínistinn Ricky Gervais kynnir á Golden Globe verðlaunahátíðinni nú fyrir stuttu. Þetta var í annað árið í röð sem Gervais kynnti hátíðina, en á meðan flestum áhorfendum fannst hann standa sig með prýði voru stjörnurnar í Hollywood margar ósáttar með kappann. Gervais var ekkert…

Eins og flestir muna eftir var grínistinn Ricky Gervais kynnir á Golden Globe verðlaunahátíðinni nú fyrir stuttu. Þetta var í annað árið í röð sem Gervais kynnti hátíðina, en á meðan flestum áhorfendum fannst hann standa sig með prýði voru stjörnurnar í Hollywood margar ósáttar með kappann. Gervais var ekkert… Lesa meira

Golden Globe sigurvegarar – í beinni!


Kvikmyndir.is vakir að sjálfsögðu fram á nóttina og fylgist með Golden Globe verðlaunahátíðinni. Að þessu sinni er það Ricky Gervais sem er kynnir, en hér fyrir neðan má sjá allar þær tilnefningar sem við koma kvikmyndum og verða sigurvegararnir settir inn um leið og nöfn þeirra eru tilkynnt.. BEST MOTION…

Kvikmyndir.is vakir að sjálfsögðu fram á nóttina og fylgist með Golden Globe verðlaunahátíðinni. Að þessu sinni er það Ricky Gervais sem er kynnir, en hér fyrir neðan má sjá allar þær tilnefningar sem við koma kvikmyndum og verða sigurvegararnir settir inn um leið og nöfn þeirra eru tilkynnt.. BEST MOTION… Lesa meira