Will Smith hefur þurft að hlusta á ýmsar háðsglósur síðan að fyrstu myndir tóku að berast af honum í hlutverki bláa andans í leiknu Aladdin myndinni frá Disney, sem kemur í bíó 22. maí nk., en honum er slétt sama. Í teiknimyndinni frá árinu 1992 var það Robin Williams heitinn,…
Will Smith hefur þurft að hlusta á ýmsar háðsglósur síðan að fyrstu myndir tóku að berast af honum í hlutverki bláa andans í leiknu Aladdin myndinni frá Disney, sem kemur í bíó 22. maí nk., en honum er slétt sama. Smith útdeilir óskum. Í teiknimyndinni frá árinu 1992 var það… Lesa meira
Fréttir
Leitaði í smiðju Tarantino
Snævar Sölvi Sölvason, leikstjóri og handritshöfundur glænýrrar íslenskrar kvikmyndar, Eden, sem frumsýnd var í gær, segist í samtali við Morgunblaðið hafa langað til að gera True Romance á Íslandi, en True Romance er sígild rómantísk glæpamynd sem gerð er eftir handriti bandaríska leikstjórans Quentin Tarantino, en leikstýrt af Tony Scott.…
Snævar Sölvi Sölvason, leikstjóri og handritshöfundur glænýrrar íslenskrar kvikmyndar, Eden, sem frumsýnd var í gær, segist í samtali við Morgunblaðið hafa langað til að gera True Romance á Íslandi, en True Romance er sígild rómantísk glæpamynd sem gerð er eftir handriti bandaríska leikstjórans Quentin Tarantino, en leikstýrt af Tony Scott.… Lesa meira
Elton og Aladdin í nýjum Myndum mánaðarins
Maíhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í maímánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…
Maíhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í maímánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira
Þriggja ára Star Wars hlé
Nýjar fréttir bárust í dag úr herbúðum Stjörnstríðs þegar Disney afþreyingarrisinn tilkynnti um dagsetningar fyrir þrjár nýjar Star Wars kvikmyndir. Von er á Star Wars: The Rise of Skywalker síðar á þessu ári, en eftir hana verður nokkuð langt að bíða eftir næstu kvikmynd í bíó, eða þangað til í…
Nýjar fréttir bárust í dag úr herbúðum Stjörnstríðs þegar Disney afþreyingarrisinn tilkynnti um dagsetningar fyrir þrjár nýjar Star Wars kvikmyndir. Von er á Star Wars: The Rise of Skywalker síðar á þessu ári, en eftir hana verður nokkuð langt að bíða eftir næstu kvikmynd í bíó, eða þangað til í… Lesa meira
Avengers: Endgame tekjuhærri en Titanic
Aðra vikuna í röð er engin samkeppni á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Nær allir bíógestir völdu að sjá Avengers: Endgame, en myndin er að slá í gegn um allan heim. Tekjur myndarinnar á alþjóðavísu eru nú orðnar meiri en sjálf Titanic eftir James Cameron fékk á sínum tíma, eða 2,188 milljarðar…
Aðra vikuna í röð er engin samkeppni á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Nær allir bíógestir völdu að sjá Avengers: Endgame, en myndin er að slá í gegn um allan heim. Tekjur myndarinnar á alþjóðavísu eru nú orðnar meiri en sjálf Titanic eftir James Cameron fékk á sínum tíma, eða 2,188 milljarðar… Lesa meira
Kidman segir Big Little Lies stóra á ferlinum
Aðdáendur HBO sjónvarpsþáttaraðarinnar Big Little Lies bíða nú spenntir eftir annarri þáttaröðinni, sem er á leiðinni. Nicole Kidman, ein af aðalleikkonunum, segir að þættirnir séu eitt þeirra verkefna hennar sem notið hefur hvað mestrar velgengi af öllum þeim sem hún hefur tekið sér fyrir hendur um dagana. Í samtali við…
Aðdáendur HBO sjónvarpsþáttaraðarinnar Big Little Lies bíða nú spenntir eftir annarri þáttaröðinni, sem er á leiðinni. Nicole Kidman, ein af aðalleikkonunum, segir að þættirnir séu eitt þeirra verkefna hennar sem notið hefur hvað mestrar velgengi af öllum þeim sem hún hefur tekið sér fyrir hendur um dagana. Dramatískt augnablik. Í… Lesa meira
Ný uppfærsla á Kvikmyndir.is appinu
Ný nýlega gáfum við út nýja uppfærslu af Kvikmyndir.is appinu, sem nýtur sívaxandi vinsælda hjá bíóáhugamönnum. Meðal nýjunga í appinu eru: Meiri hraði Betri leikaralistar Hægt að skoða leikara Hægt að leita að kvikmynd Fleiri væntanlegar myndir Fréttir Hægt að stækka plakat …og margt fleira
Ný nýlega gáfum við út nýja uppfærslu af Kvikmyndir.is appinu, sem nýtur sívaxandi vinsælda hjá bíóáhugamönnum. Meðal nýjunga í appinu eru: Meiri hraðiBetri leikaralistarHægt að skoða leikaraHægt að leita að kvikmyndFleiri væntanlegar myndirFréttirHægt að stækka plakat...og margt fleira Lesa meira
Hetjunni verður breytt
Leikstjóri ævintýramyndarinnar Sonic the Hedgehog, lofar breytingum, eftir að hávær gagnrýni á stiklu myndarinnar upphófst. „Skilaboðin eru skýr,“ sagði Jeff Fowler á Twitter. „Þið eruð ekki ánægð með útlitið og þið viljið breytingar. Það mun gerast. Allir hjá Paramount og Sega eru áfram um að gera persónuna eins GÓÐA og…
Leikstjóri ævintýramyndarinnar Sonic the Hedgehog, lofar breytingum, eftir að hávær gagnrýni á stiklu myndarinnar upphófst. „Skilaboðin eru skýr,“ sagði Jeff Fowler á Twitter. „Þið eruð ekki ánægð með útlitið og þið viljið breytingar. Það mun gerast. Allir hjá Paramount og Sega eru áfram um að gera persónuna eins GÓÐA og… Lesa meira
Nýtt í bíó: Polaroid
Hin yfirnáttúrulega hryllingsmynd Polaroid, sem byggð er á samnefndri stuttmynd eftir Lars Klevberg, sem er einnig leikstjóri nýju Chucky myndarinnar – Child’s Play sem er væntanleg í bíó í sumar, verður frumsýnd á morgun föstudag, í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói á Akureyri. Í tilkynningu frá Senu segir um myndina að…
Hin yfirnáttúrulega hryllingsmynd Polaroid, sem byggð er á samnefndri stuttmynd eftir Lars Klevberg, sem er einnig leikstjóri nýju Chucky myndarinnar - Child's Play sem er væntanleg í bíó í sumar, verður frumsýnd á morgun föstudag, í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói á Akureyri. Í tilkynningu frá Senu segir um myndina að… Lesa meira
Skipulagt tímaflakk
Í stuttu máli er “Avengers: Endgame” flott ofurhetjumynd sem því miður reiðir sig á tímaflakk til að slútta öllu. Stríðsherra plánetunnar Titan, Thanos (Josh Brolin), stóð við stóru orðin og notaði töfrasteinana sex (Infinity Stones) til að þurrka út helming alls lífs á jörðinni til að ná fram fullkomnu jafnvægi…
Í stuttu máli er “Avengers: Endgame” flott ofurhetjumynd sem því miður reiðir sig á tímaflakk til að slútta öllu. Stríðsherra plánetunnar Titan, Thanos (Josh Brolin), stóð við stóru orðin og notaði töfrasteinana sex (Infinity Stones) til að þurrka út helming alls lífs á jörðinni til að ná fram fullkomnu jafnvægi… Lesa meira
Hitti kærustu fjöldamorðingjans
Leikkonan Lily Collins, sem tók að sér hlutverk unnustu fjöldamorðingjans alræmda Ted Bundy í kvikmyndinni Extremely Wicked, Shockingly Evil and Vile, sem frumsýnd verður 17. þessa mánaðar hér á Íslandi, hitti konuna sem hún leikur og fékk hjá henni góð ráð, en hún var kærasta Bundy í meira en 10…
Leikkonan Lily Collins, sem tók að sér hlutverk unnustu fjöldamorðingjans alræmda Ted Bundy í kvikmyndinni Extremely Wicked, Shockingly Evil and Vile, sem frumsýnd verður 17. þessa mánaðar hér á Íslandi, hitti konuna sem hún leikur og fékk hjá henni góð ráð, en hún var kærasta Bundy í meira en 10… Lesa meira
84% allra bíógesta sáu Endgame
Avengers: Endgame kom sá og sigraði í miðasölunni á Íslandi um nýliðna helgi, eins og hún gerði í Bandaríkjunum einnig og um allan heim. Tekjur myndarinnar hér heima námu tæpum 26 milljónum yfir helgina, en sé horft til fyrstu fimm dagana í sýningum voru tekjurnar rúmlega 44 milljónir króna. Í…
Avengers: Endgame kom sá og sigraði í miðasölunni á Íslandi um nýliðna helgi, eins og hún gerði í Bandaríkjunum einnig og um allan heim. Tekjur myndarinnar hér heima námu tæpum 26 milljónum yfir helgina, en sé horft til fyrstu fimm dagana í sýningum voru tekjurnar rúmlega 44 milljónir króna. Í… Lesa meira
Óvænt viðbót til Wes
Þar sem ný mynd Grand Budapest Hotel leikstjórans Wes Anderson er væntanleg, er einnig von á óvenju hnýsilegum og fjölbreyttum hópi leikara eins og jafnan er í myndum leikstjórans. Þó að ekkert ætti svo sem að koma á óvart í þessum efnum, þar sem tökum á nýjustu kvikmynd leikstjórans, The…
Þar sem ný mynd Grand Budapest Hotel leikstjórans Wes Anderson er væntanleg, er einnig von á óvenju hnýsilegum og fjölbreyttum hópi leikara eins og jafnan er í myndum leikstjórans. Þó að ekkert ætti svo sem að koma á óvart í þessum efnum, þar sem tökum á nýjustu kvikmynd leikstjórans, The… Lesa meira
Braut þrjú rifbein í John Wick 3
Halle Berry braut þrjú rifbein í tökum á nýju John Wick myndinni, John Wick: Chapter 3 – Parabellum. Berry, sem er 52 ára, leikur Sofíu í myndinni á móti Keanu Reeves sem fer með titilhlutverkið, hlutverk leigumorðingjans John Wick, sem neyðist í fyrstu myndinni til að snúa til baka í…
Halle Berry braut þrjú rifbein í tökum á nýju John Wick myndinni, John Wick: Chapter 3 - Parabellum. Halle Berry rifbeinsbrotin. Berry, sem er 52 ára, leikur Sofíu í myndinni á móti Keanu Reeves sem fer með titilhlutverkið, hlutverk leigumorðingjans John Wick, sem neyðist í fyrstu myndinni til að snúa… Lesa meira
Endgame slær öll met í miðasölunni
Eftir að ofurhetjumyndin Avengers: Endgame var frumsýnd utan Bandaríkjanna á miðvikudaginn síðasta, þar á meðal hér á Íslandi, og náði þá til dæmis að slá metið yfir tekjuhæstu mynd á frumsýningardegi allra tíma í Kína, þá var myndin frumsýnd í Bandaríkjunum í gær, föstudag. Hún gerði sér lítið fyrir og…
Eftir að ofurhetjumyndin Avengers: Endgame var frumsýnd utan Bandaríkjanna á miðvikudaginn síðasta, þar á meðal hér á Íslandi, og náði þá til dæmis að slá metið yfir tekjuhæstu mynd á frumsýningardegi allra tíma í Kína, þá var myndin frumsýnd í Bandaríkjunum í gær, föstudag. Hún gerði sér lítið fyrir og… Lesa meira
Auðvelt að tengjast Bond í túlkun Craig
Eins og sagt var frá fyrr í vikunni í helstu miðlum, þá mun Bohemian Rhapsody leikarinn Rami Malek leika aðal óþokkann í næstu James Bond mynd, þeirri 25. í röðinni. Í tilefni af opinberri tilkynningu um málið, og eftir að sögusagnir höfðu gengið lengi, þá tjáði Malek sig um fréttirnar…
Eins og sagt var frá fyrr í vikunni í helstu miðlum, þá mun Bohemian Rhapsody leikarinn Rami Malek leika aðal óþokkann í næstu James Bond mynd, þeirri 25. í röðinni. Rami Malek er klár í slaginn. Í tilefni af opinberri tilkynningu um málið, og eftir að sögusagnir höfðu gengið lengi,… Lesa meira
Avengers: Endgame kemur á óvart í kreditlistanum
Myndin sem svo margir hafa beðið spenntir eftir að fá í bíó, Avengers: Endgame, er loksins komin í sýningar, í allri sinni þriggja klukkutíma löngu dýrð. Myndin markar endapunkt í röð 22 Marvel Cinematic Universe mynda, sem hófst með frumsýningu Iron Man árið 2008, eins og The Independent greinir frá…
Myndin sem svo margir hafa beðið spenntir eftir að fá í bíó, Avengers: Endgame, er loksins komin í sýningar, í allri sinni þriggja klukkutíma löngu dýrð. Myndin markar endapunkt í röð 22 Marvel Cinematic Universe mynda, sem hófst með frumsýningu Iron Man árið 2008, eins og The Independent greinir frá… Lesa meira
Ofurvinsæl ofurhetja
Þriðju vikuna í röð situr ofurhetjan Shazam! á toppi íslenska bíóaðsóknarlistann í samnefndri mynd, en myndin fjallar um unglingsstrák sem getur breytt sér í gríðarlega öfluga ofurhetju með því einu að segja töfraorðið Shazam! Þá hafa engar breytingar orðið á öðru sæti listans, en þar situr sem fyrr teiknimyndin Wonder…
Þriðju vikuna í röð situr ofurhetjan Shazam! á toppi íslenska bíóaðsóknarlistann í samnefndri mynd, en myndin fjallar um unglingsstrák sem getur breytt sér í gríðarlega öfluga ofurhetju með því einu að segja töfraorðið Shazam! Vinirnir fá sér gosdrykk. Þá hafa engar breytingar orðið á öðru sæti listans, en þar situr… Lesa meira
Valin ein af sjö til Cannes
Hvítur, hvítur dagur, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar, sem þekktur er fyrir mynd sína Vetrarbræður, er ein af sjö myndum sem valdar hafa verið í keppni á Critics‘ Week, einni af hliðardagskrám hinnar virtu Cannes kvikmyndahátíðar, þar sem hún verður heimsfrumsýnd. Critics’ Week mun fara fram frá 15.-23.…
Hvítur, hvítur dagur, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar, sem þekktur er fyrir mynd sína Vetrarbræður, er ein af sjö myndum sem valdar hafa verið í keppni á Critics‘ Week, einni af hliðardagskrám hinnar virtu Cannes kvikmyndahátíðar, þar sem hún verður heimsfrumsýnd. Critics' Week mun fara fram frá 15.-23.… Lesa meira
Allt að gulli hjá James Wan
Enn ein kvikmyndin úr smiðju framleiðslufyrirtækis hrollvekjumeistarans James Wan, Atomic Monster, The Curse of La Llorona, sló í gegn í miðasölunni í Bandaríkjunum nú um helgina. Svo virðist sem allt sem Wan snerti, verði að gulli. Þó myndin sé ekki kynnt sem hluti af „Conjuring heiminum“ , þá er hún…
Enn ein kvikmyndin úr smiðju framleiðslufyrirtækis hrollvekjumeistarans James Wan, Atomic Monster, The Curse of La Llorona, sló í gegn í miðasölunni í Bandaríkjunum nú um helgina. Svo virðist sem allt sem Wan snerti, verði að gulli. Ótti Þó myndin sé ekki kynnt sem hluti af "Conjuring heiminum" , þá er… Lesa meira
Draugarannsakandi látinn
Hinn þekkti rannsakandi yfirskilvitlegra atburða, Lorraine Warren, sem varð innblástur fyrir The Conjuring hrollvekjuseríuna, er látin 92 ára að aldri. Warren lést í svefni, og bar andlátið að með eðlilegum hætti. Eiginmaður hennar, Ed Warren, sem var félagi hennar í rannsóknunum, lést árið 2006. Það var barnabarn hennar, Chris McKinnell,…
Hinn þekkti rannsakandi yfirskilvitlegra atburða, Lorraine Warren, sem varð innblástur fyrir The Conjuring hrollvekjuseríuna, er látin 92 ára að aldri. Warren lést í svefni, og bar andlátið að með eðlilegum hætti. Eiginmaður hennar, Ed Warren, sem var félagi hennar í rannsóknunum, lést árið 2006. Það var barnabarn hennar, Chris McKinnell,… Lesa meira
Sandler og Aniston saman á ný
Fyrstu ljósmyndir úr nýjustu kvikmynd Adam Sandler og Jennifer Aniston, Murder Mystery, hafa verið birtar, en kvikmyndin er hluti af samningi Sandler við Netflix streymisrisann. Leikstjóri er Kyle Newacheck. Myndin kemur á Netflix í júní nk. en ekki er búið að gefa út nákvæma dagsetningu. Myndin er önnur mynd þeirra…
Fyrstu ljósmyndir úr nýjustu kvikmynd Adam Sandler og Jennifer Aniston, Murder Mystery, hafa verið birtar, en kvikmyndin er hluti af samningi Sandler við Netflix streymisrisann. Leikstjóri er Kyle Newacheck. Hjónin eru fín í tauinu. Þau eru grunuð um morð. Myndin kemur á Netflix í júní nk. en ekki er búið… Lesa meira
Nýnasisti snýr við blaðinu
Hann fékk Óskarsverðlaun fyrr á þessu ári fyrir stuttmyndina Skin, en áður en það gerðist þá heimsfrumsýndi leikstjórinn Guy Nattiv kvikmynd í fullri lengd með sama heiti ( sem menn eru ekki sammála um hvort séu tengdar ) á kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada í fyrrahaust. Myndin sem er með…
Hann fékk Óskarsverðlaun fyrr á þessu ári fyrir stuttmyndina Skin, en áður en það gerðist þá heimsfrumsýndi leikstjórinn Guy Nattiv kvikmynd í fullri lengd með sama heiti ( sem menn eru ekki sammála um hvort séu tengdar ) á kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada í fyrrahaust. Vel skreyttur líkami. Myndin… Lesa meira
Geimgengill í Chucky stiklu
Ný stikla er komin út fyrir endurgerð hrollvekjunnar Child´s Play, sem MGM framleiðslufyrirtækið er að senda frá sér 21. júní nk. Í stiklunni fáum við að heyra í Chucky sjálfum, sem þýðir að við fáum að heyra rödd sjálfs Loga Geimgengils úr Stjörnustríði, eða leikarans Mark Hamill. Röddin heyrist þó…
Ný stikla er komin út fyrir endurgerð hrollvekjunnar Child´s Play, sem MGM framleiðslufyrirtækið er að senda frá sér 21. júní nk. Í stiklunni fáum við að heyra í Chucky sjálfum, sem þýðir að við fáum að heyra rödd sjálfs Loga Geimgengils úr Stjörnustríði, eða leikarans Mark Hamill. Röddin heyrist þó… Lesa meira
Lucas ítrekar ást sína á Jar Jar Binks
George Lucas höfundur Star Wars myndaflokksins, hefur nú enn og aftur látið hafa eftir sér hver sé uppáhalds Star Wars persóna hans, en hún er Jar Jar Binks. Ekki eru þó allir jafn hrifnir. Lucas gaf þessa yfirlýsingu á myndbandsupptöku sem birt var á Star Wars hátíð í Chicago nú…
George Lucas höfundur Star Wars myndaflokksins, hefur nú enn og aftur látið hafa eftir sér hver sé uppáhalds Star Wars persóna hans, en hún er Jar Jar Binks. Ekki eru þó allir jafn hrifnir. Lucas gaf þessa yfirlýsingu á myndbandsupptöku sem birt var á Star Wars hátíð í Chicago nú… Lesa meira
Ósnertanleg ofurhetja
DC Comics ofurhetjan Shazam, sem í raun er 15 ára gamall strákur sem breytist í ofurhetju þegar hann segir orðið „Shazam!“, situr sem fastast á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, aðra vikuna í röð. Í öðru sæti listans er ný mynd, teiknimyndin Wonder Park, og í þriðja sæti er hrollvekjan Pet Sematary…
DC Comics ofurhetjan Shazam, sem í raun er 15 ára gamall strákur sem breytist í ofurhetju þegar hann segir orðið "Shazam!", situr sem fastast á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, aðra vikuna í röð. Shazam með besta vini sínum, en þeir búa saman á fósturheimili. Í öðru sæti listans er ný mynd,… Lesa meira
Ævintýri Láru Croft halda áfram
Alicia Vikander mun aftur fara í gervi Lara Croft, þar sem búið er að ákveða að gera mynd númer tvö, samkvæmt upplýsingum frá The Hollywood Reporter . Free Fire handritshöfundurinn Amy Jump hefur verið ráðin til að skrifa þetta framhald Tomb Raider frá árinu 2018. Fyrri myndin, sem MGM kvikmyndarisinn…
Alicia Vikander mun aftur fara í gervi Lara Croft, þar sem búið er að ákveða að gera mynd númer tvö, samkvæmt upplýsingum frá The Hollywood Reporter . Free Fire handritshöfundurinn Amy Jump hefur verið ráðin til að skrifa þetta framhald Tomb Raider frá árinu 2018. Fyrri myndin, sem MGM kvikmyndarisinn… Lesa meira
Nýtt í Star Wars: The Rise of Skywalker
Fyrsta kitlu-stiklan fyrir næstu Star Wars mynd, Star Wars: The Rise of Skywalker, kom út í gær, en í henni er að finna fullt af kræsilegum nýjum upplýsingum. Ásamt því sem heiti myndarinnar hefur nú verið opinberað, þá fæst smá innsýn í það sem boðið verður upp á í Episode…
Fyrsta kitlu-stiklan fyrir næstu Star Wars mynd, Star Wars: The Rise of Skywalker, kom út í gær, en í henni er að finna fullt af kræsilegum nýjum upplýsingum. Ásamt því sem heiti myndarinnar hefur nú verið opinberað, þá fæst smá innsýn í það sem boðið verður upp á í Episode… Lesa meira
Anna fær stiklu í skugga ásakana
Lengi vel var hætta á að nauðgunarákæra á franska kvikmyndaleikstjórann Luc Besson yrði til þess að nýjasta spennutrylli hans, Anna, yrði endanlega pakkað ofaní skúffu, en nú þegar málinu hefur verið vísað frá, nánar tiltekið í febrúar sl., eftir níu mánaða rannsókn, gæti útlitið verið bjartara fyrir myndina. Nokkrar aðrar…
Lengi vel var hætta á að nauðgunarákæra á franska kvikmyndaleikstjórann Luc Besson yrði til þess að nýjasta spennutrylli hans, Anna, yrði endanlega pakkað ofaní skúffu, en nú þegar málinu hefur verið vísað frá, nánar tiltekið í febrúar sl., eftir níu mánaða rannsókn, gæti útlitið verið bjartara fyrir myndina. Nokkrar aðrar… Lesa meira
Camila verður ný Öskubuska
Þar sem að réttindin að ævintýrinu um Öskubusku eru komin úr höfundarrétti, sem þýðir að hver sem er getur nýtt sér söguna, þá ætlar Sony framleiðslufyrirtækið nú að gera sína eigin leiknu útgáfu af þessari sígildu sögu með engri annarri en kúbansk-bandarísku poppstjörnunni Camila Cabello, 22 ára, í titilhlutverkinu. Kay…
Þar sem að réttindin að ævintýrinu um Öskubusku eru komin úr höfundarrétti, sem þýðir að hver sem er getur nýtt sér söguna, þá ætlar Sony framleiðslufyrirtækið nú að gera sína eigin leiknu útgáfu af þessari sígildu sögu með engri annarri en kúbansk-bandarísku poppstjörnunni Camila Cabello, 22 ára, í titilhlutverkinu. Camila… Lesa meira

