Ný uppfærsla á Kvikmyndir.is appinu

Ný nýlega gáfum við út nýja uppfærslu af Kvikmyndir.is appinu, sem nýtur sívaxandi vinsælda hjá bíóáhugamönnum. Meðal nýjunga í appinu eru:

  • Meiri hraði
  • Betri leikaralistar
  • Hægt að skoða leikara
  • Hægt að leita að kvikmynd
  • Fleiri væntanlegar myndir
  • Fréttir
  • Hægt að stækka plakat
  • …og margt fleira