Fréttir

Leikföngin lang tekjuhæst


Pixar og Disney teiknimyndin Toy Story 4 fór á topp bandaríska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, en tekjur myndarinnar námu 118 milljónum bandaríkjadala, sem þýðir að myndin er ein tekjuæsta teiknimynd á frumsýningarhelgi í sögunni. Þó voru tekjurnar lægri en búist hafði verið við fyrirfram, eins og segir í The Hollyood…

Pixar og Disney teiknimyndin Toy Story 4 fór á topp bandaríska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, en tekjur myndarinnar námu 118 milljónum bandaríkjadala, sem þýðir að myndin er ein tekjuæsta teiknimynd á frumsýningarhelgi í sögunni. Þó voru tekjurnar lægri en búist hafði verið við fyrirfram, eins og segir í The Hollyood… Lesa meira

Hardy staðfestur í Venom 2


Tom Hardy var góður í hlutverki ofurhetjunnar Venom í fyrra, en menn voru þó missáttir við myndina, eins og gengur. Tekjurnar voru þó átta sinnum meiri en kostnaðurinn, og því nokkuð ljóst að gerð yrði framhaldsmynd. Nú hefur framleiðandi myndarinnar, Amy Pascal, staðfest að Hardy sé klár í slaginn, og…

Tom Hardy var góður í hlutverki ofurhetjunnar Venom í fyrra, en menn voru þó missáttir við myndina, eins og gengur. Tekjurnar voru þó átta sinnum meiri en kostnaðurinn, og því nokkuð ljóst að gerð yrði framhaldsmynd. Nú hefur framleiðandi myndarinnar, Amy Pascal, staðfest að Hardy sé klár í slaginn, og… Lesa meira

Deadpool leikkona í morðrannsókn


Deadpool leikkonan Morena Baccarin hefur skrifað undir samning um að leika á móti King Arthur: Legend of the Sword leikaranum Charlie Hunnam, í spennumyndinni Waldo. Frá þessu segir á vefsíðunni ComingSoon.net. Hunnam mun fara með titilhlutverkið, Charlie Waldo. Honum er lýst sem fyrrum rannsóknarlögregluþjóni í lögreglunni í Los Angeles, LAPD,…

Deadpool leikkonan Morena Baccarin hefur skrifað undir samning um að leika á móti King Arthur: Legend of the Sword leikaranum Charlie Hunnam, í spennumyndinni Waldo. Frá þessu segir á vefsíðunni ComingSoon.net. Hunnam mun fara með titilhlutverkið, Charlie Waldo. Honum er lýst sem fyrrum rannsóknarlögregluþjóni í lögreglunni í Los Angeles, LAPD,… Lesa meira

Kostar Tenet 28 milljarða króna?


Fyrstu kvikmyndirnar sem leikstjórinn Christoper Nolan bjó til kostuðu lítið fé á mælikvarða Hollywood. Following kostaði sex þúsund bandaríkjadali, eða 750 þúsund krónur, og Memento kostaði níu milljónir dala, eða jafnvirði um 1,1 milljarðs íslenskra króna. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar, og Nolan hefur gert hverja rándýru stórmyndina…

Fyrstu kvikmyndirnar sem leikstjórinn Christoper Nolan bjó til kostuðu lítið fé á mælikvarða Hollywood. Following kostaði sex þúsund bandaríkjadali, eða 750 þúsund krónur, og Memento kostaði níu milljónir dala, eða jafnvirði um 1,1 milljarðs íslenskra króna. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar, og Nolan hefur gert hverja rándýru stórmyndina… Lesa meira

Sandler slær áhorfsmet á Netflix


Þó gagnrýnendur hafi ekki verið á einu máli um gæði nýju Adam Sandler og Jennifer Aniston myndarinnar Murder Mystery, sem nýlega var frumsýnd á Netflix, þá tóku áhorfendur kvikmyndinni vel, eins og sést best á því að myndin hefur nú sett nýtt áhorfsemet á streymisveitunni. Myndin, sem frumsýnd var 14.…

Þó gagnrýnendur hafi ekki verið á einu máli um gæði nýju Adam Sandler og Jennifer Aniston myndarinnar Murder Mystery, sem nýlega var frumsýnd á Netflix, þá tóku áhorfendur kvikmyndinni vel, eins og sést best á því að myndin hefur nú sett nýtt áhorfsemet á streymisveitunni. Myndin, sem frumsýnd var 14.… Lesa meira

Svartklædd á toppi aðsóknarlistans


Ný kvikmynd tyllti sér á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina. Þar er á ferð engin önnur en fjórða Men in Black myndin, Men in Black: International, með þeim Chris Hemsworth og Tessa Thompson í aðalhlutverkum. Sæti tvö, þrjú og fjögur eru óbreytt á milli vikna, en toppmynd síðustu viku,…

Ný kvikmynd tyllti sér á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina. Þar er á ferð engin önnur en fjórða Men in Black myndin, Men in Black: International, með þeim Chris Hemsworth og Tessa Thompson í aðalhlutverkum. Á þeysireið. Sæti tvö, þrjú og fjögur eru óbreytt á milli vikna, en toppmynd… Lesa meira

Nú er útlitið svart


Leynilegu samtökin Mennirnir í svörtu hafa ávallt verndað mannkynið fyrir utanaðkomandi ógnum og viðhaldið algerri leynd samhliða því. Nýjasta viðbótin í njósnarateymið, Fulltrúi M (Tessa Thompson) aðstoðar Fulltrúa H (Chris Hemsworth) í að hafa upp á öflugu vopni sem getur þurrkað út jörðina og er því stórhættulegt í röngum höndum.…

Leynilegu samtökin Mennirnir í svörtu hafa ávallt verndað mannkynið fyrir utanaðkomandi ógnum og viðhaldið algerri leynd samhliða því. Nýjasta viðbótin í njósnarateymið, Fulltrúi M (Tessa Thompson) aðstoðar Fulltrúa H (Chris Hemsworth) í að hafa upp á öflugu vopni sem getur þurrkað út jörðina og er því stórhættulegt í röngum höndum.… Lesa meira

Stikla kom Shining leikara á óvart


Fyrsta stiklan úr nýju Stephen King myndinni Doctor Sleep var frumsýnd nú á dögunum, en myndin er framhald hinnar sígildu The Shining frá árinu 1980, þar sem Jack Nicholson hræddi líftóruna úr heimsbyggðinni. Danny Lloyd, sem lék son persónu Jack Nicholson, Jack Torrance, í upprunalegu myndinni, Danny Torrance, segir að…

Fyrsta stiklan úr nýju Stephen King myndinni Doctor Sleep var frumsýnd nú á dögunum, en myndin er framhald hinnar sígildu The Shining frá árinu 1980, þar sem Jack Nicholson hræddi líftóruna úr heimsbyggðinni. Danny Lloyd um það leyti sem hann lék í The Shining, þá fimm ára gamall. Danny Lloyd,… Lesa meira

Geena í glímu


The Long Kiss Goodnight leikkonan Geena Davis hefur gengið til liðs við Netflix þáttaröðina Glow, en þriðja þáttaröð verður frumsýnd þann 9. ágúst næstkomandi. Í þáttunum fylgjumst við með hinum „stórglæsilegu konum í fjölbragðaglímu“ ( Gorgeous Ladies of Wrestling – GLOW ), en Davis mun leika hlutverk Sandy Devereaux St.…

The Long Kiss Goodnight leikkonan Geena Davis hefur gengið til liðs við Netflix þáttaröðina Glow, en þriðja þáttaröð verður frumsýnd þann 9. ágúst næstkomandi. Geena Davis í læknasloppnum í Grey´s Anatomy. Í þáttunum fylgjumst við með hinum "stórglæsilegu konum í fjölbragðaglímu" ( Gorgeous Ladies of Wrestling - GLOW ), en… Lesa meira

Gladiator 2 gerist 25 árum síðar


Gladiator 2, framhald Ridley Scott stórmyndarinnar Gladiator frá árinu 2000, er enn í vinnslu samkvæmt vefsíðu The Independent, og nú hafa nýjar forvitnilegar upplýsingar komið fram um myndina. Á síðasta ári var tilkynnt að Scott ætlaði sér að mæta aftur til leiks og leikstýra myndinni eftir handriti Peter Craig, en…

Gladiator 2, framhald Ridley Scott stórmyndarinnar Gladiator frá árinu 2000, er enn í vinnslu samkvæmt vefsíðu The Independent, og nú hafa nýjar forvitnilegar upplýsingar komið fram um myndina. Crowe til alls líklegur. Á síðasta ári var tilkynnt að Scott ætlaði sér að mæta aftur til leiks og leikstýra myndinni eftir… Lesa meira

X-menn vinsælastir


Ofurhetjurnar í kvikmyndinni X-Men: Dark Phoenix voru vinsælastar allra í íslenskum bíóhúsum nú um Hvítasunnuhelgina. Mátti þó litlu muna á henni og myndinni sem krækti í annað sæti íslenska bíóaðsóknarlistans, Leynilífi gæludýranna 2. Þriðja sætið féll svo í skaut hinnar litríku og ævintýralegu söngvamyndar frá Disney, Aladdin, en hún var…

Ofurhetjurnar í kvikmyndinni X-Men: Dark Phoenix voru vinsælastar allra í íslenskum bíóhúsum nú um Hvítasunnuhelgina. Mátti þó litlu muna á henni og myndinni sem krækti í annað sæti íslenska bíóaðsóknarlistans, Leynilífi gæludýranna 2. Þriðja sætið féll svo í skaut hinnar litríku og ævintýralegu söngvamyndar frá Disney, Aladdin, en hún var… Lesa meira

Áhorfendur gengu út vegna ofbeldisins í The Nightingale


Áhorfendum á frumsýningu sögulega hefndartryllisins The Nightingale í Ástralíu nú um helgina, ofbauð svo það sem þeir sáu, að þeir gengu út úr bíósalnum eftir aðeins 20 mínútur. Það sem olli þessu voru atriði þar sem sýnt var ofbeldi gegn konum og börnum. Myndin, sem er leikstýrt af Jennifer Kent,…

Áhorfendum á frumsýningu sögulega hefndartryllisins The Nightingale í Ástralíu nú um helgina, ofbauð svo það sem þeir sáu, að þeir gengu út úr bíósalnum eftir aðeins 20 mínútur. Það sem olli þessu voru atriði þar sem sýnt var ofbeldi gegn konum og börnum. Clare mundar riffilinn. Myndin, sem er leikstýrt… Lesa meira

Ingvar og Cage verðlaunaðir í Transylvaníu – vídeó


Ingvar Sigurðsson aðalleikari kvikmyndarinnar Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason hlaut leikaraverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Transylvaníu í Rúmeníu í gærkvöldi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá framleiðendum. Þetta er því önnur hátíðin í röð þar sem Ingvar hlýtur verðlaun fyrir leik sinn í myndinni, en fyrir rúmum tveimur vikum hlaut…

Ingvar Sigurðsson aðalleikari kvikmyndarinnar Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason hlaut leikaraverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Transylvaníu í Rúmeníu í gærkvöldi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá framleiðendum. Þetta er því önnur hátíðin í röð þar sem Ingvar hlýtur verðlaun fyrir leik sinn í myndinni, en fyrir rúmum tveimur vikum hlaut… Lesa meira

Bowie mynd komin skrefi framar?


Nú þegar vinsældir ævisögulegra kvikmynda um fræga tónlistarmenn eru miklar ( nú síðast kom Rocketman, myndin um breska rokktónlistarmanninn Elton John , í bíó, og í febrúar fékk Bohemian Rhapsody, myndin um bresku rokkhljómsveitina Queen, fern Óskarsverðlaun ) þá er ekki skrýtið að fleiri hugsi sér til hreyfings. Nú berast…

Nú þegar vinsældir ævisögulegra kvikmynda um fræga tónlistarmenn eru miklar ( nú síðast kom Rocketman, myndin um breska rokktónlistarmanninn Elton John , í bíó, og í febrúar fékk Bohemian Rhapsody, myndin um bresku rokkhljómsveitina Queen, fern Óskarsverðlaun ) þá er ekki skrýtið að fleiri hugsi sér til hreyfings. David Bowie… Lesa meira

Pitt í geimferðalag – bjargar sólkerfinu


Aðdáendur Brad Pitt hljóta að vera kátir þessa dagana, þar sem amk. tvær kvikmyndir með leikaranum í aðalhlutverki koma í bíó á árinu. Ein er Quentin Tarantino myndin Once Upon a Time in Hollywood, en hin er geimmyndin Ad Astra, en framleiðslufyrirtækið 20th Century Fox hefur nú sent frá sér…

Aðdáendur Brad Pitt hljóta að vera kátir þessa dagana, þar sem amk. tvær kvikmyndir með leikaranum í aðalhlutverki koma í bíó á árinu. Ein er Quentin Tarantino myndin Once Upon a Time in Hollywood, en hin er geimmyndin Ad Astra, en framleiðslufyrirtækið 20th Century Fox hefur nú sent frá sér… Lesa meira

Íslensk mynd um tunglferðir – frumsýning á fyrstu stiklu


Ný íslensk heimildarmynd um ferðirnar til tunglsins verður frumsýnd þann 20. júlí næstkomandi, samtímis í Bíó Paradís og í sjónvarpi. Myndin heitir Af jörðu ertu kominn, eða Cosmic Birth á ensku, og leitast höfundar myndarinnar við að kafa dýpra í söguna af tunglferðunum en áður hefur verið gert. „Flestar þær…

Ný íslensk heimildarmynd um ferðirnar til tunglsins verður frumsýnd þann 20. júlí næstkomandi, samtímis í Bíó Paradís og í sjónvarpi. Myndin heitir Af jörðu ertu kominn, eða Cosmic Birth á ensku, og leitast höfundar myndarinnar við að kafa dýpra í söguna af tunglferðunum en áður hefur verið gert. "Flestar þær… Lesa meira

Bond…James Bond x 24


Bond mynd nr. 25 er á döfinni og til stendur að frumsýna hana 8. apríl árið 2020. Allt frá 1962 hefur þessi njósnari á vegum hennar hátignar trekkt að og haldið dampi þrátt fyrir miklar þjóðfélagslegar breytingar, byltingu í kynjamálum og mikinn uppgang pólitískrar rétthugsunar. Einhvern veginn er alltaf hægt…

Bond mynd nr. 25 er á döfinni og til stendur að frumsýna hana 8. apríl árið 2020. Allt frá 1962 hefur þessi njósnari á vegum hennar hátignar trekkt að og haldið dampi þrátt fyrir miklar þjóðfélagslegar breytingar, byltingu í kynjamálum og mikinn uppgang pólitískrar rétthugsunar. Einhvern veginn er alltaf hægt… Lesa meira

Aladdin aftur á toppi aðsóknarlistans


Disneyævintýramyndin Aladdin hélt stöðu sinni á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, aðra vikuna í röð, þrátt fyrir tvær nýjar vinsælar myndir í bíó, Godzilla: King og Monsters, sem var næst vinsælasta kvikmynd helgarinnar, og Rocketman, myndina um tónlistarmanninn Elton John, sem var sú þriðja vinsælasta. Tvær aðrar nýjar myndir eru á listanum…

Disneyævintýramyndin Aladdin hélt stöðu sinni á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, aðra vikuna í röð, þrátt fyrir tvær nýjar vinsælar myndir í bíó, Godzilla: King og Monsters, sem var næst vinsælasta kvikmynd helgarinnar, og Rocketman, myndina um tónlistarmanninn Elton John, sem var sú þriðja vinsælasta. Tvær aðrar nýjar myndir eru á listanum… Lesa meira

Skrímslahelgi í Bandaríkjunum


Þrjár nýjar kvikmyndir sem allar voru í mikilli dreifingu í Bandaríkjunum, hjálpuðu til við að gera helgina 62% aðsóknarmeiri en sömu helgi á síðasta ári. Þetta kemur fram á vef bandaríska blaðsins LA Times. Þar fremst í flokki fór japanska skrímslið Godzilla, í Warner Bros. myndinni Godzilla: King of Monsters,…

Þrjár nýjar kvikmyndir sem allar voru í mikilli dreifingu í Bandaríkjunum, hjálpuðu til við að gera helgina 62% aðsóknarmeiri en sömu helgi á síðasta ári. Þetta kemur fram á vef bandaríska blaðsins LA Times. Godzilla er gríðarstórt skrímsli. Þar fremst í flokki fór japanska skrímslið Godzilla, í Warner Bros. myndinni… Lesa meira

Elton John mótmælir harðlega rússneskri ritskoðun


Breski tónlistarmaðurinn Elton John bregst harkalega við fréttum af því að rússneskur dreifingaraðili hinnar ævisögulegu kvikmyndar Rocketman, sem fjallar um Elton sjálfan, hafi klippt atriði úr myndinni. Segir Elton að slíkt framferði sé enn eitt dæmið um þá staðreynd að heimurinn eigi enn erfitt með að sjá að ástin geti…

Breski tónlistarmaðurinn Elton John bregst harkalega við fréttum af því að rússneskur dreifingaraðili hinnar ævisögulegu kvikmyndar Rocketman, sem fjallar um Elton sjálfan, hafi klippt atriði úr myndinni. Elton John ásamt ástmanni sínum og umboðsmanni í Rocketman. Segir Elton að slíkt framferði sé enn eitt dæmið um þá staðreynd að heimurinn… Lesa meira

Pattinson nýr Batman


Warner Bros. Pictures er sagt hafa samþykkt Twilight stjörnuna Robert Pattinson sem aðalleikara nýrrar seríu um Leðurblökumanninn, The Batman, en stefnt er að því að gera þrjár myndir. Mun Matt Reeves leikstýra þeirri fyrstu síðar á þessu ári. Frá þessu er sagt í The Wrap. Pattinson hefur um tíma verið…

Warner Bros. Pictures er sagt hafa samþykkt Twilight stjörnuna Robert Pattinson sem aðalleikara nýrrar seríu um Leðurblökumanninn, The Batman, en stefnt er að því að gera þrjár myndir. Mun Matt Reeves leikstýra þeirri fyrstu síðar á þessu ári. Frá þessu er sagt í The Wrap. Pattinson hefur um tíma verið… Lesa meira

Dauðinn allt um kring í Rambo: Last Blood stiklu


„I´ve lived in a world of death,“ eða, „Ég hef lifað í heimi þar sem dauðinn er allt um kring“, segir Sylvester Stallone í fyrstu stiklu úr Rambo: Last Blood, en leikarinn er nú mættur rétt eina ferðina í hlutverki hins eitiharða sérsveitarmanns, John Rambo. Serían hófst árið 1982 með…

"I´ve lived in a world of death," eða, "Ég hef lifað í heimi þar sem dauðinn er allt um kring", segir Sylvester Stallone í fyrstu stiklu úr Rambo: Last Blood, en leikarinn er nú mættur rétt eina ferðina í hlutverki hins eitiharða sérsveitarmanns, John Rambo. Serían hófst árið 1982 með… Lesa meira

Tvær teiknimyndir í nýjum Myndum mánaðarins


Júníhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í júnímánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…

Júníhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í júnímánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira

Disney ævintýrið heillaði


Disney ævintýramyndin Aladdin, um þjófinn og „strætisrottuna“ Aladdin, Jasmín prinsessu og bláa andann í glasinu, fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, og ýtti þar með John Wick: Chapter 3 – Parabellum niður í annað sæti listans. Þriðja sætið er svo skipað Pokémoninum Pikachu, í Pokémon: Detective Pikachu.…

Disney ævintýramyndin Aladdin, um þjófinn og "strætisrottuna" Aladdin, Jasmín prinsessu og bláa andann í glasinu, fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, og ýtti þar með John Wick: Chapter 3 - Parabellum niður í annað sæti listans. Þriðja sætið er svo skipað Pokémoninum Pikachu, í Pokémon: Detective Pikachu.… Lesa meira

Wick krufinn í hlaðvarpinu


John Wick serían er til umfjöllunar í nýjum hlaðvarpsþætti okkar. Þrjár myndir hafa verið gerðar og sú nýjasta er í bíó um þessar mundir, sneisafull af botnlausum hasar, slagsmálum og byssu- og hnífabardögum. Í þættinum fara þeir Styrkár Þóroddsson og Þóroddur Bjarnason yfir ýmislegt sem að myndunum snýr. Þeir rifja…

John Wick serían er til umfjöllunar í nýjum hlaðvarpsþætti okkar. Þrjár myndir hafa verið gerðar og sú nýjasta er í bíó um þessar mundir, sneisafull af botnlausum hasar, slagsmálum og byssu- og hnífabardögum. Í þættinum fara þeir Styrkár Þóroddsson og Þóroddur Bjarnason yfir ýmislegt sem að myndunum snýr. Þeir rifja… Lesa meira

Afsöguð hönd leitar eiganda síns


Streymisrisinn Netflix hefur fest kaup á tveimur kvikmyndum sem slógu í gegn á Kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi sem lauk í gær. Fjallar önnur þeirra um afsagaða hönd sem strýkur úr krufningarherbergi og fer að leita að eiganda sínum. Myndirnar tvær sem um ræðir heita Atlantics og I Lost My…

Streymisrisinn Netflix hefur fest kaup á tveimur kvikmyndum sem slógu í gegn á Kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi sem lauk í gær. Fjallar önnur þeirra um afsagaða hönd sem strýkur úr krufningarherbergi og fer að leita að eiganda sínum. Höndin í myrkrinu með kveikjara. Myndirnar tvær sem um ræðir heita… Lesa meira

Kvörtuðu mest yfir Red Sparrow


Njósnatryllirinn Red Sparrow, með Jennifer Lawrence í aðalhlutverki, var sú mynd sem mest var kvartað yfir í Bretlandi á síðasta ári. Þetta kemur fram á vef The Independent. Samkvæmt Breska flokkunarráðinu ( e. British Board of Film Classification (BBFC) ) þá bárust 64 kvartanir vegna myndarinnar, en allar voru þær…

Njósnatryllirinn Red Sparrow, með Jennifer Lawrence í aðalhlutverki, var sú mynd sem mest var kvartað yfir í Bretlandi á síðasta ári. Þetta kemur fram á vef The Independent. Samkvæmt Breska flokkunarráðinu ( e. British Board of Film Classification (BBFC) ) þá bárust 64 kvartanir vegna myndarinnar, en allar voru þær… Lesa meira

Milli tveggja burkna frumsýnd í haust


Þegar streymisrisinn Netflix tilkynnti seint á síðasta ári að vinna með gamanleikaranum Zach Galifianakis og leikstjóranum Scott Aukerman, að því að gera Emmy verðlaunuðu vefþættina Between Two Ferns, eða Milli tveggja burkna, að kvikmynd, þá tóku menn því misvel. Menn voru ekki vissir hvernig þetta efni ætti heima í bíómynd…

Þegar streymisrisinn Netflix tilkynnti seint á síðasta ári að vinna með gamanleikaranum Zach Galifianakis og leikstjóranum Scott Aukerman, að því að gera Emmy verðlaunuðu vefþættina Between Two Ferns, eða Milli tveggja burkna, að kvikmynd, þá tóku menn því misvel. Menn voru ekki vissir hvernig þetta efni ætti heima í bíómynd… Lesa meira

Pitbull hvatti Travolta til að vera sköllóttur


Stórleikarinn John Travolta hefur nú verið sköllóttur í nokkra mánuði, en hann frumsýnd það útlit snemma á þessu ári. Leikarinn er annars þekktur fyrir þykkt og mikið hár sitt. Nú hefur Travolta upplýst hver það var sem hvatti hann til að skipta um útlit með þessum hætti. „Ég og Pitbull…

Stórleikarinn John Travolta hefur nú verið sköllóttur í nokkra mánuði, en hann frumsýnd það útlit snemma á þessu ári. Leikarinn er annars þekktur fyrir þykkt og mikið hár sitt. Travolta á yngri árum með Olivia Newton John. Nú hefur Travolta upplýst hver það var sem hvatti hann til að skipta… Lesa meira

Næsta Nolan mynd verður njósnatryllir


Christopher Nolan hefur nú loks tilkynnt nafnið á næstu kvikmynd sinni, auk þess sem upplýsingar um leikara hafa verið gefnar út. Myndin heitir Tenet, og er lýst sem sögulegri spennumynd, úr alþjóðlegum njósnaheimi. BlacKkKlansman leikarinn John David Washington, Robert Pattinson og Elizabeth Debicki eru nú þegar meðal leikenda, en ný…

Christopher Nolan hefur nú loks tilkynnt nafnið á næstu kvikmynd sinni, auk þess sem upplýsingar um leikara hafa verið gefnar út. Myndin heitir Tenet, og er lýst sem sögulegri spennumynd, úr alþjóðlegum njósnaheimi. BlacKkKlansman leikarinn John David Washington, Robert Pattinson og Elizabeth Debicki eru nú þegar meðal leikenda, en ný… Lesa meira