Fréttir

Leikarar Expendables hafa drepið 1.593


Eins og þeir sem séð hafa myndina The Expendables vita þá týna ýmsir lífinu í þeirri ágætu mynd fyrir hendi hetjanna hans Sly Stallone. Það er því áhugavert að skoða hvað leikararnir í myndunum hafa drepið marga í öllum þeim myndum sem þeir hafa leikið í, en samanlagt hafa þeir…

Eins og þeir sem séð hafa myndina The Expendables vita þá týna ýmsir lífinu í þeirri ágætu mynd fyrir hendi hetjanna hans Sly Stallone. Það er því áhugavert að skoða hvað leikararnir í myndunum hafa drepið marga í öllum þeim myndum sem þeir hafa leikið í, en samanlagt hafa þeir… Lesa meira

Rodriguez og Trejo elda Taco


Leikstjórinn Robert Rodriguez, leikstjóri Machete, sem frumsýnd verður í september, og Danny Trejo, einn aðalleikarinn í myndinni, aðstoðuðu við að elda og dreifa taco skeljum úr sérstökum Machete trukk á Comic Con sem haldin var á dögunum í San Diego í Bandaríkjunum. Vefsíðan ComingSoon.net fékk einkaviðtal við kappana þegar þeir…

Leikstjórinn Robert Rodriguez, leikstjóri Machete, sem frumsýnd verður í september, og Danny Trejo, einn aðalleikarinn í myndinni, aðstoðuðu við að elda og dreifa taco skeljum úr sérstökum Machete trukk á Comic Con sem haldin var á dögunum í San Diego í Bandaríkjunum. Vefsíðan ComingSoon.net fékk einkaviðtal við kappana þegar þeir… Lesa meira

11 11 11 kemur 11 nóvember 2011


Saw leikstjórinn Darren Lynn Bousman hefur ákveðið að taka að sér það verkefni að leikstýra spennumynd sem ber heitið 11 11 11 og verður frumsýnd föstudaginn 11. nóvember árið 2011, þ.e. 11.11.11. Myndin á að vera meira í ætt við myndir eins og Signs eða The Strangers, heldur en Saw…

Saw leikstjórinn Darren Lynn Bousman hefur ákveðið að taka að sér það verkefni að leikstýra spennumynd sem ber heitið 11 11 11 og verður frumsýnd föstudaginn 11. nóvember árið 2011, þ.e. 11.11.11. Myndin á að vera meira í ætt við myndir eins og Signs eða The Strangers, heldur en Saw… Lesa meira

Morðingi myrðir í gegnum unglinga: trailer


Hryllingsmyndaleikstjórinn Wes Craven, sem þekktastur er líklega fyrir myndirnar Nighthmare on Elm Street með draumamorðingjanum Freddy Krueger, hefur lokið við nýja hrollvekju og kætast þá aðdáendur hans mjög. Myndin heitir My Soul To Take, en Craven skrifaði handritið og leikstýrir. Myndin fjallar um hóp táninga frá smábæ sem komast að…

Hryllingsmyndaleikstjórinn Wes Craven, sem þekktastur er líklega fyrir myndirnar Nighthmare on Elm Street með draumamorðingjanum Freddy Krueger, hefur lokið við nýja hrollvekju og kætast þá aðdáendur hans mjög. Myndin heitir My Soul To Take, en Craven skrifaði handritið og leikstýrir. Myndin fjallar um hóp táninga frá smábæ sem komast að… Lesa meira

Janúar komin í X-Men: First Class


Ráðning leikara í X-Men: First Class er nú að komast á lokastig og síðasta leikkonan til að bætast í hópinn er sjálf January Jones úr sjónvarpsþáttunum Mad Men. Jones mun leika hina stórglæsilegu Emmu Frost, stökkbreytta mannveru með hæfileika til hugsanaflutnings og fjarhrifa. Leikstjóri myndarinnar er Matthew Vaughn og leikarar…

Ráðning leikara í X-Men: First Class er nú að komast á lokastig og síðasta leikkonan til að bætast í hópinn er sjálf January Jones úr sjónvarpsþáttunum Mad Men. Jones mun leika hina stórglæsilegu Emmu Frost, stökkbreytta mannveru með hæfileika til hugsanaflutnings og fjarhrifa. Leikstjóri myndarinnar er Matthew Vaughn og leikarar… Lesa meira

Viltu vinna boðsmiða á The Expendables?


Harðasta mynd sumarsins kemur í almennar sýningar í dag og þar sem Kvikmyndir.is hefur verið að hæpa þessa mynd ágætlega upp er það sjálfsagður hlutur af okkur að gefa fáeinum heppnum notendum almenna boðsmiða á myndina. Á laugardaginn héldum við forsýningu, eins og kannski flestir hérna vita, og þótti stemmningin…

Harðasta mynd sumarsins kemur í almennar sýningar í dag og þar sem Kvikmyndir.is hefur verið að hæpa þessa mynd ágætlega upp er það sjálfsagður hlutur af okkur að gefa fáeinum heppnum notendum almenna boðsmiða á myndina. Á laugardaginn héldum við forsýningu, eins og kannski flestir hérna vita, og þótti stemmningin… Lesa meira

3D hentar Resident Evil vel


Resident Evil: Afterlife með millu Jojovich í aðalhlutverkinu verður frumsýnd 10. september nk. í Bandaríkjunum. Myndin er tekin upp í þrívídd sem að sögn aðstandenda hentar söguefninu mjög vel. Í meðfylgjandi myndbroti ræðir leikstjórinn Paul W.S. Anderson og aðalleikonan Milla Jojovich ofl. um gerð myndarinnar, og sýnd eru brot úr…

Resident Evil: Afterlife með millu Jojovich í aðalhlutverkinu verður frumsýnd 10. september nk. í Bandaríkjunum. Myndin er tekin upp í þrívídd sem að sögn aðstandenda hentar söguefninu mjög vel. Í meðfylgjandi myndbroti ræðir leikstjórinn Paul W.S. Anderson og aðalleikonan Milla Jojovich ofl. um gerð myndarinnar, og sýnd eru brot úr… Lesa meira

Efnaverkfræðingur aftur í sviðsljósið


Dolph Lundgren sló í gegn í Hollywood sem Drago í Rocky 4 og sem He-Man í Masters of the Universe, en síðan þá hefur honum lítið orðið ágengt í stórum Hollywood myndum. Eða allt þangað til núna, en hann leikur ásamt fleiri nöglum í The Expendables, undir leikstjórn Sylvester Stallone.…

Dolph Lundgren sló í gegn í Hollywood sem Drago í Rocky 4 og sem He-Man í Masters of the Universe, en síðan þá hefur honum lítið orðið ágengt í stórum Hollywood myndum. Eða allt þangað til núna, en hann leikur ásamt fleiri nöglum í The Expendables, undir leikstjórn Sylvester Stallone.… Lesa meira

Nýr Judge Dredd


Væntanleg í bíó er ný mynd um teiknimyndasöguhetjuna Judge Dredd, en nú þegar hefur ein mynd verið gerð um Dredd. Það var árið 1995 og þá var það Sylvester Stallone sem lék dómarann dómharða. Sylvester Stallone verður fjarri góðu gamni í nýju myndinni en það er leikarinn ný sjálenski Karl…

Væntanleg í bíó er ný mynd um teiknimyndasöguhetjuna Judge Dredd, en nú þegar hefur ein mynd verið gerð um Dredd. Það var árið 1995 og þá var það Sylvester Stallone sem lék dómarann dómharða. Sylvester Stallone verður fjarri góðu gamni í nýju myndinni en það er leikarinn ný sjálenski Karl… Lesa meira

Mara verður Lisbeth Salander


Þá geta menn hætt að velta vöngum yfir hver muni leika Lisbeth Salander í bandarískri útgáfu Millennium myndanna, sem gerðar eru eftir bókum Stieg Larsons. Það er nýliðinn Rooney Mara sem hreppt hefur hnossið, en hún mun leika í myndunum á móti James Bondaranum Daniel Craig, sem mun leika rannsóknarblaðamanninn…

Þá geta menn hætt að velta vöngum yfir hver muni leika Lisbeth Salander í bandarískri útgáfu Millennium myndanna, sem gerðar eru eftir bókum Stieg Larsons. Það er nýliðinn Rooney Mara sem hreppt hefur hnossið, en hún mun leika í myndunum á móti James Bondaranum Daniel Craig, sem mun leika rannsóknarblaðamanninn… Lesa meira

Douglas með æxli í hálsi – er bjartsýnn


Bandaríski kvikmyndaleikarinn og Óskarsverðlaunahafinn Michael Douglas hefur verið greindur með krabbameinsæxli í hálsi og þarf að gangast undir geisla- og lyfjameðferð. Búist er við að meðferðin standi í átta vikur. Douglas, sem er 65 ára gamall, segir að hann búist við að ná sér að fullu. Í yfirlýsingu sagði hann…

Bandaríski kvikmyndaleikarinn og Óskarsverðlaunahafinn Michael Douglas hefur verið greindur með krabbameinsæxli í hálsi og þarf að gangast undir geisla- og lyfjameðferð. Búist er við að meðferðin standi í átta vikur. Douglas, sem er 65 ára gamall, segir að hann búist við að ná sér að fullu. Í yfirlýsingu sagði hann… Lesa meira

Myndir af forsýningunum


Hérna eru ýmsar ljósmyndir teknar um helgina af forsýningunum sem við héldum á Scott Pilgrim vs. the World og The Expendables. Njótið heil og reynið að spotta ykkur sjálf þarna ef þið getið. Svo koma hér nokkrar myndir frá kraftakallasýningunni sem var á föstudaginn: T.V.

Hérna eru ýmsar ljósmyndir teknar um helgina af forsýningunum sem við héldum á Scott Pilgrim vs. the World og The Expendables. Njótið heil og reynið að spotta ykkur sjálf þarna ef þið getið. Svo koma hér nokkrar myndir frá kraftakallasýningunni sem var á föstudaginn: T.V. Lesa meira

Allar sex stjörnustríðsmyndir í Blu-ray á næsta ári


Lucasfilm Ltd. og Twentieth Century Fox hafa tilkynnt að allar sex Stjörnustríðsmyndirnar, muni koma út í sérstöku Blu-ray viðhafnarboxi haustið 2011. Í frétt frá fyrirtækjunum segir að útgáfan muni innihalda „bestu mögulegu hljóð og myndgæði, ásamt hellingi af aukaefni, þar á meðal heimildarmyndir, gamlar upptökur að tjaldabaki, viðtöl, ferilsyfirlit og…

Lucasfilm Ltd. og Twentieth Century Fox hafa tilkynnt að allar sex Stjörnustríðsmyndirnar, muni koma út í sérstöku Blu-ray viðhafnarboxi haustið 2011. Í frétt frá fyrirtækjunum segir að útgáfan muni innihalda "bestu mögulegu hljóð og myndgæði, ásamt hellingi af aukaefni, þar á meðal heimildarmyndir, gamlar upptökur að tjaldabaki, viðtöl, ferilsyfirlit og… Lesa meira

Cameron fer í kaf á afmælisdaginn


Stórmyndaleikstjórinn James Cameron, þekktur fyrir myndir eins og Avatar og Titanic, er einnig stórhuga í einkalífinu og ætlar núna að halda upp á 56 ára afmæli sitt neðansjávar, eða 1.600 metrum fyrir neðan yfirborð vatnsins Baikal í Rússlandi, en það er talið elsta og stærsta vatn í heimi. „.. nema…

Stórmyndaleikstjórinn James Cameron, þekktur fyrir myndir eins og Avatar og Titanic, er einnig stórhuga í einkalífinu og ætlar núna að halda upp á 56 ára afmæli sitt neðansjávar, eða 1.600 metrum fyrir neðan yfirborð vatnsins Baikal í Rússlandi, en það er talið elsta og stærsta vatn í heimi. ".. nema… Lesa meira

Stallone á toppnum, hugar að framhaldi


The Expandables, nýjasta mynd Sylvester Stallone, þaut beint á toppinn á bandaríska aðsóknarlistanum nú um helgina, en hún var frumsýnd sl. föstudag, degi áður en kvikmyndir.is forsýndi hana hér á landi, fyrir troðfullu húsi á powersýningu í Laugarásbíói. Myndin þénaði 35 milljónir Bandaríkjadala í miðasölunni um helgina, en Sylvester Stallone…

The Expandables, nýjasta mynd Sylvester Stallone, þaut beint á toppinn á bandaríska aðsóknarlistanum nú um helgina, en hún var frumsýnd sl. föstudag, degi áður en kvikmyndir.is forsýndi hana hér á landi, fyrir troðfullu húsi á powersýningu í Laugarásbíói. Myndin þénaði 35 milljónir Bandaríkjadala í miðasölunni um helgina, en Sylvester Stallone… Lesa meira

The Expendables: Ykkar álit?


Koma svo, segið hvað ykkur fannst! Á skalanum 1-10, hvað mynduð þið gefa henni?? Og til þeirra sem fóru líka á Scott Pilgrim, hvor fannst ykkur betri? T.V.

Koma svo, segið hvað ykkur fannst! Á skalanum 1-10, hvað mynduð þið gefa henni?? Og til þeirra sem fóru líka á Scott Pilgrim, hvor fannst ykkur betri? T.V. Lesa meira

Sterahasar og one-linerar í kvöld!


Í kvöld er markmiðið að loka bíósumrinu með massalátum. The Expendables forsýningin okkar er semsagt í kvöld á miðnætti og viljum við benda fólki á að það er enn eitthvað af miðum eftir. Skipulagið verður mjög svipað og á Scott Pilgrim. Þeir sem vilja kaupa miða fyrir sýningu – en…

Í kvöld er markmiðið að loka bíósumrinu með massalátum. The Expendables forsýningin okkar er semsagt í kvöld á miðnætti og viljum við benda fólki á að það er enn eitthvað af miðum eftir. Skipulagið verður mjög svipað og á Scott Pilgrim. Þeir sem vilja kaupa miða fyrir sýningu - en… Lesa meira

Toy Story 3 orðin tekjuhæsta teiknimynd allra tíma


Hollywood Reporter greindi frá því í gær að Toy Story 3 teiknimyndin sem frumsýnd var fyrr á þessu ári, sé orðin tekjuhæsta teiknimynd allra tíma, og slær þar með út Shrek 2 sem sat í toppsætinu. Myndin hefur nú þénað 920 milljónir Bandaríkjadala í miðasölu um heim allan, en met…

Hollywood Reporter greindi frá því í gær að Toy Story 3 teiknimyndin sem frumsýnd var fyrr á þessu ári, sé orðin tekjuhæsta teiknimynd allra tíma, og slær þar með út Shrek 2 sem sat í toppsætinu. Myndin hefur nú þénað 920 milljónir Bandaríkjadala í miðasölu um heim allan, en met… Lesa meira

Scott Pilgrim: Ykkar álit?


Koma svo, hvernig fannst ykkur hún? Þið megið svo endilega koma með komment varðandi forsýninguna sjálfa. Hvað mætti gera betur næst o.s.frv. (semsagt, á morgun!!) Vona að flestir hafi haft það gaman. Salurinn var allavega vel í stuði! Þangað til næst… Kv. Tommi

Koma svo, hvernig fannst ykkur hún? Þið megið svo endilega koma með komment varðandi forsýninguna sjálfa. Hvað mætti gera betur næst o.s.frv. (semsagt, á morgun!!) Vona að flestir hafi haft það gaman. Salurinn var allavega vel í stuði! Þangað til næst... Kv. Tommi Lesa meira

Expandables er eins og karlmaður og Gosi er alltaf góður


Tómas Valgeirsson aðalgagnrýnandi kvikmyndir.is hefur nú birt dóm sinn um testesteróntryllinn The Expandables og er mjög hrifinn. Hérna má lesa dóminn í heild sinni.Sjö stjörnur fær myndin hjá Tómasi og lýsir hann henni sem ekta strákamynd, og líkir henni við karlmenn: „Að lýsa The Expendables væri eins og að lýsa…

Tómas Valgeirsson aðalgagnrýnandi kvikmyndir.is hefur nú birt dóm sinn um testesteróntryllinn The Expandables og er mjög hrifinn. Hérna má lesa dóminn í heild sinni.Sjö stjörnur fær myndin hjá Tómasi og lýsir hann henni sem ekta strákamynd, og líkir henni við karlmenn: "Að lýsa The Expendables væri eins og að lýsa… Lesa meira

Ný mynd um grínistann John Belushi


Get the Big Picture vefsíðan segir frá því í dag að í undirbúningi sé ný kvikmynd sem byggð verður á ævi hins rómaða gamanleikara John Belushi, sem lést langt fyrir aldur fram. Segir vefsíðan að Todd Phillips standi á bakvið myndina, en Todd er einkum þekktur fyrir myndirnar The Hangover…

Get the Big Picture vefsíðan segir frá því í dag að í undirbúningi sé ný kvikmynd sem byggð verður á ævi hins rómaða gamanleikara John Belushi, sem lést langt fyrir aldur fram. Segir vefsíðan að Todd Phillips standi á bakvið myndina, en Todd er einkum þekktur fyrir myndirnar The Hangover… Lesa meira

Tölvuleikjahasar á miðnætti í kvöld!


Á miðnætti í kvöld verðum við með fyrstu og með öllum líkindum einu forsýningu landsins á Scott Pilgrim vs. The World. Fyrir þá sem ekki hafa fylgst með þeirri brjáluðu kynningu sem við höfum verið með á þessari mynd þá er þetta nýjasta myndin eftir breska húmoristann Edgar Wright, sem…

Á miðnætti í kvöld verðum við með fyrstu og með öllum líkindum einu forsýningu landsins á Scott Pilgrim vs. The World. Fyrir þá sem ekki hafa fylgst með þeirri brjáluðu kynningu sem við höfum verið með á þessari mynd þá er þetta nýjasta myndin eftir breska húmoristann Edgar Wright, sem… Lesa meira

The Expandables spáð toppsætinu, Juliu Roberts öðru


Samkvæmt nýrri frétt frá AP þá spá menn því nú að The Expandables muni sigla beint á topp bandaríska aðsóknarlistans um helgina með amk. 30 milljónir Bandaríkjadala í aðgangseyri. Eins og fram kemur í fréttinni þá verða það tvær ólíkar myndir sem munu væntanlega berjast á toppnum um þessa frumsýningarhelgi,…

Samkvæmt nýrri frétt frá AP þá spá menn því nú að The Expandables muni sigla beint á topp bandaríska aðsóknarlistans um helgina með amk. 30 milljónir Bandaríkjadala í aðgangseyri. Eins og fram kemur í fréttinni þá verða það tvær ólíkar myndir sem munu væntanlega berjast á toppnum um þessa frumsýningarhelgi,… Lesa meira

Nýtt plakat fyrir Due Date


Í júlí sögðum við frá nýrri gamanmynd þeirra Robert Downey Jr. og Zack Galifianakis, Due Date, þar sem Downey neyðist til að ferðast með Galifianakis yfir þver og endilöng Bandaríkin. Myndin verður frumsýnd 5. nóvember og miðað við fyrri myndir þeirra beggja, sem og trailerinn, má gera sér vonir um…

Í júlí sögðum við frá nýrri gamanmynd þeirra Robert Downey Jr. og Zack Galifianakis, Due Date, þar sem Downey neyðist til að ferðast með Galifianakis yfir þver og endilöng Bandaríkin. Myndin verður frumsýnd 5. nóvember og miðað við fyrri myndir þeirra beggja, sem og trailerinn, má gera sér vonir um… Lesa meira

Röntgen sem sýnir brotinn háls Stallone


Eins og sagt var frá hér á síðunni í fyrradag þá var hart tekist á í bardagaatriðum myndarinnar The Expandables, sem kvikmyndir.is ætlar að forsýna á miðnætti á laugardaginn í Laugarásbíói. Í viðtalinu í fréttinni talar Stallone um að hann þurfi margar aðgerðir á öxl eftir átökin í myndinni, og…

Eins og sagt var frá hér á síðunni í fyrradag þá var hart tekist á í bardagaatriðum myndarinnar The Expandables, sem kvikmyndir.is ætlar að forsýna á miðnætti á laugardaginn í Laugarásbíói. Í viðtalinu í fréttinni talar Stallone um að hann þurfi margar aðgerðir á öxl eftir átökin í myndinni, og… Lesa meira

Röntgen sem sýnir brotinn háls Stallone


Eins og sagt var frá hér á síðunni í fyrradag þá var hart tekist á í bardagaatriðum myndarinnar The Expandables, sem kvikmyndir.is ætlar að forsýna á miðnætti á laugardaginn í Laugarásbíói. Í viðtalinu í fréttinni talar Stallone um að hann þurfi margar aðgerðir á öxl eftir átökin í myndinni, og…

Eins og sagt var frá hér á síðunni í fyrradag þá var hart tekist á í bardagaatriðum myndarinnar The Expandables, sem kvikmyndir.is ætlar að forsýna á miðnætti á laugardaginn í Laugarásbíói. Í viðtalinu í fréttinni talar Stallone um að hann þurfi margar aðgerðir á öxl eftir átökin í myndinni, og… Lesa meira

Miðar seldir í bíóinu aftur í dag!


Ef þú vilt kaupa miða á Scott Pilgrim eða The Expendables án þess að þurfa að nota kreditkort á netinu þá væri líklegast þægilegast fyrir þig að nálgast miðana þína í dag (fimmtudaginn) í bíói. Venjulega myndum við bara segja fólki að mæta fyrir sýninguna sjálfa en til að það…

Ef þú vilt kaupa miða á Scott Pilgrim eða The Expendables án þess að þurfa að nota kreditkort á netinu þá væri líklegast þægilegast fyrir þig að nálgast miðana þína í dag (fimmtudaginn) í bíói. Venjulega myndum við bara segja fólki að mæta fyrir sýninguna sjálfa en til að það… Lesa meira

Nýr Motion-poster fyrir Saw 3D


Nú er það allra heitasta hjá markaðsdeildum kvikmyndastúdíóanna að búa til svokallaða Motion-postera, en það eru posterar sem eru líka nokkurs konar tíserar, þar sem myndirnar á þeim hreyfast. Svona eins og fyrsta skrefið að dagblöðunum í Harry Potter. Nú hafa aðstandendur Saw 3D hent einum slíkum út á ólgusjó…

Nú er það allra heitasta hjá markaðsdeildum kvikmyndastúdíóanna að búa til svokallaða Motion-postera, en það eru posterar sem eru líka nokkurs konar tíserar, þar sem myndirnar á þeim hreyfast. Svona eins og fyrsta skrefið að dagblöðunum í Harry Potter. Nú hafa aðstandendur Saw 3D hent einum slíkum út á ólgusjó… Lesa meira

Ný og aðgengileg DVD síða á kvikmyndir.is


Kvikmyndir.is hefur sett í loftið glænýja og uppfærða DVD síðu þar sem gefst frábært yfirlit á einum stað yfir þær myndir sem væntanlegar eru á DVD og þær sem nýlega eru komnar út. Þessi síða er undir DVD flipanum efst á síðunni. Við vonum að þessar breytingar falli ykkur notendum…

Kvikmyndir.is hefur sett í loftið glænýja og uppfærða DVD síðu þar sem gefst frábært yfirlit á einum stað yfir þær myndir sem væntanlegar eru á DVD og þær sem nýlega eru komnar út. Þessi síða er undir DVD flipanum efst á síðunni. Við vonum að þessar breytingar falli ykkur notendum… Lesa meira

Bekkpressukeppni í bíó


Egill „Gillz“ Einarsson skorar á alla harðhausa Íslands til að taka 100 kíló í bekkpressu núna á föstudaginn fyrir utan Laugarásbíó, en þá verður haldin sérstök „kraftakallaforsýning“ á The Expendables. „Ég vil helst að enginn það verði enginn maður í salnum sem taki undir 100 kíló“ sagði Egill í viðtali…

Egill "Gillz" Einarsson skorar á alla harðhausa Íslands til að taka 100 kíló í bekkpressu núna á föstudaginn fyrir utan Laugarásbíó, en þá verður haldin sérstök "kraftakallaforsýning" á The Expendables. "Ég vil helst að enginn það verði enginn maður í salnum sem taki undir 100 kíló" sagði Egill í viðtali… Lesa meira