Breska leikkonan Rachel Weisz gæti tekið að sér hlutverk í næstu Batman mynd, Dark Knight Rises. Leikstjórinn Christopher Nolan hefur óskað eftir því við leikkonuna að hún verði með í myndinni, en nú síðast var Tom Hardy ráðinn til að leika í myndinni. Samkvæmt vefsíðunni Deadline.com er Rachel á meðal…
Breska leikkonan Rachel Weisz gæti tekið að sér hlutverk í næstu Batman mynd, Dark Knight Rises. Leikstjórinn Christopher Nolan hefur óskað eftir því við leikkonuna að hún verði með í myndinni, en nú síðast var Tom Hardy ráðinn til að leika í myndinni. Samkvæmt vefsíðunni Deadline.com er Rachel á meðal… Lesa meira
Fréttir
Gnarr frumsýning (ljósmyndir)
Í gær var heimildarmyndin Gnarr frumsýnd í Sambíóunum í Egilshöll og ljósmyndari Kvikmyndir.is mætti að sjálfsögðu á svæðið. Skrollið niður og spottið fræga fólkið… T.V.
Í gær var heimildarmyndin Gnarr frumsýnd í Sambíóunum í Egilshöll og ljósmyndari Kvikmyndir.is mætti að sjálfsögðu á svæðið. Skrollið niður og spottið fræga fólkið... T.V. Lesa meira
Kvikmyndir.is forsýnir Harry Potter and the Deathly Hallows (pt1)
Á fimmtudaginn, þann 18. nóvember, mun Kvikmyndir.is halda sína allra stærstu forsýningu til þessa. Umrædd mynd er að sjálfsögðu Harry Potter and the Deathly Hallows: Part I og er um hlélausa forsýningu að ræða. Sýningin verður í sal 1 í Sambíóunum í Egilshöll kl. 21:00. *Uppfært* Miðasala fór upp í…
Á fimmtudaginn, þann 18. nóvember, mun Kvikmyndir.is halda sína allra stærstu forsýningu til þessa. Umrædd mynd er að sjálfsögðu Harry Potter and the Deathly Hallows: Part I og er um hlélausa forsýningu að ræða. Sýningin verður í sal 1 í Sambíóunum í Egilshöll kl. 21:00. *Uppfært* Miðasala fór upp í… Lesa meira
Gwyneth Paltrow söng live á sviði í fyrsta skipti
Leikkonan Gwyneth Paltrow tók nýtt og djarft skref á framabrautinni í gær þegar hún sté á svið og söng „live“ í fyrsta skipti opinberlega á sviði fyrir framan áhorfendur. Lagið sem hún söng er titillag nýjustu myndar hennar Country Strong, en tónleikarnir fóru fram á hinni 44. árlegu sveitasöngva verðaunaafhendingu…
Leikkonan Gwyneth Paltrow tók nýtt og djarft skref á framabrautinni í gær þegar hún sté á svið og söng "live" í fyrsta skipti opinberlega á sviði fyrir framan áhorfendur. Lagið sem hún söng er titillag nýjustu myndar hennar Country Strong, en tónleikarnir fóru fram á hinni 44. árlegu sveitasöngva verðaunaafhendingu… Lesa meira
Pólitík er eins og Eurovision
ÍSLENSK PÓLITÍK ER EINS OG EUROVISION …ÞAÐ FINNST GAUKI ÚLFARSSYNI, LEIKSTJÓRA GNARR, Í ÞAÐ MINNSTA Jón Gnarr og félagar komu öllum á óvart þegar Besti flokkurinn ekki bara bauð sig fram í borgarstjórnarkosningum, heldur vakti mikla athygli og vann sögulegan sigur. Afleiðingin: Grínistinn Jón er nú borgarstjóri Reykjavíkur og er…
ÍSLENSK PÓLITÍK ER EINS OG EUROVISION ...ÞAÐ FINNST GAUKI ÚLFARSSYNI, LEIKSTJÓRA GNARR, Í ÞAÐ MINNSTA Jón Gnarr og félagar komu öllum á óvart þegar Besti flokkurinn ekki bara bauð sig fram í borgarstjórnarkosningum, heldur vakti mikla athygli og vann sögulegan sigur. Afleiðingin: Grínistinn Jón er nú borgarstjóri Reykjavíkur og er… Lesa meira
Getraun: Easy A
Á morgun verður unglingamyndin Easy A frumsýnd og ég ætla að gefa notendum möguleikann á því að vinna sér inn tvo frímiða á almenna sýningu að eigin vali. Myndin segir frá menntaskólastúlkunni Olive (Emma Stone), sem hefur alla tíð lagt mikið upp úr því að halda algerlega óflekkuðu mannorði á…
Á morgun verður unglingamyndin Easy A frumsýnd og ég ætla að gefa notendum möguleikann á því að vinna sér inn tvo frímiða á almenna sýningu að eigin vali. Myndin segir frá menntaskólastúlkunni Olive (Emma Stone), sem hefur alla tíð lagt mikið upp úr því að halda algerlega óflekkuðu mannorði á… Lesa meira
Harrison Ford snýr aftur sem Indiana Jones – Verður Connery með?
Bandaríski leikarinn Harrison Ford segist reiðubúinn að setja aftur upp hattinn og taka svipuna af hillunni, í fimmtu myndinni um fornleifafræðinginn Indiana Jones. Ford, sem orðinn er 68 ára gamall, segir að þeir George Lucas framleiðandi og Steven Spielberg leikstjóri, séu með þetta í undirbúningi. Ford segir: „Ef það er…
Bandaríski leikarinn Harrison Ford segist reiðubúinn að setja aftur upp hattinn og taka svipuna af hillunni, í fimmtu myndinni um fornleifafræðinginn Indiana Jones. Ford, sem orðinn er 68 ára gamall, segir að þeir George Lucas framleiðandi og Steven Spielberg leikstjóri, séu með þetta í undirbúningi. Ford segir: "Ef það er… Lesa meira
Robert De Niro fær heiðursverðlaun á Golden Globe
Gamli refurinn Robert De Niro verður heiðraður á Golden Globe hátíðinni á næsta ári. Mun Robert fá afhent Cecile B. DeMille verðlaunin sem viðurkenning fyrir kvikmyndaferil sinn, sem nær yfir næstum 50 ár og meira en 70 kvikmyndir. Verðlaunin verða afhent þann 16. janúar nk. Það var kollegi De Niro,…
Gamli refurinn Robert De Niro verður heiðraður á Golden Globe hátíðinni á næsta ári. Mun Robert fá afhent Cecile B. DeMille verðlaunin sem viðurkenning fyrir kvikmyndaferil sinn, sem nær yfir næstum 50 ár og meira en 70 kvikmyndir. Verðlaunin verða afhent þann 16. janúar nk. Það var kollegi De Niro,… Lesa meira
Franco áhugalaus og vildi hætta að leika
Bandaríski leikarinn James Franco, sem leikur fjallaklifrara sem sker af sér hendina í myndinni 127 hours, var nálægt því að gefa kvikmyndaleik upp á bátinn af því að honum var alveg sama um þær myndir sem hann lék í. Franco segir að hann hafi ekki valið réttar myndir til að…
Bandaríski leikarinn James Franco, sem leikur fjallaklifrara sem sker af sér hendina í myndinni 127 hours, var nálægt því að gefa kvikmyndaleik upp á bátinn af því að honum var alveg sama um þær myndir sem hann lék í. Franco segir að hann hafi ekki valið réttar myndir til að… Lesa meira
Robert bitur á Gamlárskvöld
Robert De Niro á í viðræðum um að taka þátt í hinni stjörnum prýddu mynd New Year´s Eve, sem er framhald á myndinni Valentine´s Day, sem frumsýnd var í byrjun þessa árs. Aðrir leikarar sem eru orðaðir við myndina eru þau Michelle Pfeiffer, Hilary Swank og Ashton Kutcher, en um…
Robert De Niro á í viðræðum um að taka þátt í hinni stjörnum prýddu mynd New Year´s Eve, sem er framhald á myndinni Valentine´s Day, sem frumsýnd var í byrjun þessa árs. Aðrir leikarar sem eru orðaðir við myndina eru þau Michelle Pfeiffer, Hilary Swank og Ashton Kutcher, en um… Lesa meira
Björgunarmenn mæta í búningum í Bíó Paradís
Norð Vestur – björgunarsaga, heimildamynd eftir Einar Þór Gunnlaugsson, er nú á þriðju sýningarviku í Bíó Paradís og hefur aðsókn verið jöfn og stöðug, að því er fram kemur í tilkynningu frá bíóinu. Í kvöld þriðjudag er gert ráð fyrir stórum hóp björgunarsveitarmanna úr Kópavogi sem mun mæta í merktum…
Norð Vestur - björgunarsaga, heimildamynd eftir Einar Þór Gunnlaugsson, er nú á þriðju sýningarviku í Bíó Paradís og hefur aðsókn verið jöfn og stöðug, að því er fram kemur í tilkynningu frá bíóinu. Í kvöld þriðjudag er gert ráð fyrir stórum hóp björgunarsveitarmanna úr Kópavogi sem mun mæta í merktum… Lesa meira
Björgunarmenn mæta í búningum í Bíó Paradís
Norð Vestur – björgunarsaga, heimildamynd eftir Einar Þór Gunnlaugsson, er nú á þriðju sýningarviku í Bíó Paradís og hefur aðsókn verið jöfn og stöðug, að því er fram kemur í tilkynningu frá bíóinu. Í kvöld þriðjudag er gert ráð fyrir stórum hóp björgunarsveitarmanna úr Kópavogi sem mun mæta í merktum…
Norð Vestur - björgunarsaga, heimildamynd eftir Einar Þór Gunnlaugsson, er nú á þriðju sýningarviku í Bíó Paradís og hefur aðsókn verið jöfn og stöðug, að því er fram kemur í tilkynningu frá bíóinu. Í kvöld þriðjudag er gert ráð fyrir stórum hóp björgunarsveitarmanna úr Kópavogi sem mun mæta í merktum… Lesa meira
Due Date langvinsælust á Íslandi
Gamanmyndinni Due Date tókst það á Íslandi sem henni mistókst í Bandaríkjunum um helgina: að verða vinsælasta myndin í bíó. Á meðan Robert Downey Jr. og hinn burknaelskandi Zach Galifianakis þurftu að lúta í lægra haldi fyrir teiknaða ofurhetjugríninu Megamind vestanhafs var Due Date ótvíræður sigurvegari helgarinnar hér á landi.…
Gamanmyndinni Due Date tókst það á Íslandi sem henni mistókst í Bandaríkjunum um helgina: að verða vinsælasta myndin í bíó. Á meðan Robert Downey Jr. og hinn burknaelskandi Zach Galifianakis þurftu að lúta í lægra haldi fyrir teiknaða ofurhetjugríninu Megamind vestanhafs var Due Date ótvíræður sigurvegari helgarinnar hér á landi.… Lesa meira
Ísmolinn skoðar Dirty Harry mynd
Ice Cube gæti orðið hinn nýi Dirty Harry ef áætlun hans og Three Kings leikstjórans David O Russel gengur eftir, að því er Empire kvikmyndablaðið greinir frá, en þeir félagarnir sem unnu saman að Three Kings, hafa verið að skjóta saman nefjum að undanförnu. Ekki er þó um að ræða…
Ice Cube gæti orðið hinn nýi Dirty Harry ef áætlun hans og Three Kings leikstjórans David O Russel gengur eftir, að því er Empire kvikmyndablaðið greinir frá, en þeir félagarnir sem unnu saman að Three Kings, hafa verið að skjóta saman nefjum að undanförnu. Ekki er þó um að ræða… Lesa meira
Gilroy vill Franco í nýju Bourne myndina
Kvikmyndaleikarinn James Franco er nú sterklega orðaður við aðalhlutverkið í næstu Bourne mynd – The Bourne Legacy. Leikstjórinn Tony Gilroy hefur verið að bera víurnar í leikarann, sem þekktur er fyrir leik sinn í Spiderman og Eat Pray Love, m.a. Nýjasta mynd hans er 127 Hours, en í þeirri mynd…
Kvikmyndaleikarinn James Franco er nú sterklega orðaður við aðalhlutverkið í næstu Bourne mynd - The Bourne Legacy. Leikstjórinn Tony Gilroy hefur verið að bera víurnar í leikarann, sem þekktur er fyrir leik sinn í Spiderman og Eat Pray Love, m.a. Nýjasta mynd hans er 127 Hours, en í þeirri mynd… Lesa meira
Megamind vinsælust í Bandaríkjunum um helgina
Megamind, sem fjallar um ofurskúrkinn Megamind sem sér ekki tilgang í lífinu eftir að hafa sigrað erkióvin sinn, og er með Brad Pitt og Will Ferrel m.a. í aðalhlutverkum, fór beint á topp bandaríska bióaðsóknarlistans um helgina, en tekjur myndarinnar námu 47,6 milljónum Bandaríkjadala. Due Date, grínmyndin með þeim Robert…
Megamind, sem fjallar um ofurskúrkinn Megamind sem sér ekki tilgang í lífinu eftir að hafa sigrað erkióvin sinn, og er með Brad Pitt og Will Ferrel m.a. í aðalhlutverkum, fór beint á topp bandaríska bióaðsóknarlistans um helgina, en tekjur myndarinnar námu 47,6 milljónum Bandaríkjadala. Due Date, grínmyndin með þeim Robert… Lesa meira
Sexið söluhæst á DVD og Blu-ray í USA
Glamúrmyndin Sex and the City 2, sem fjallar um Carrie og vinkonur hennar sem búa í New York borg í Bandaríkjunum, fór á topp listans yfir mest seldu myndir á DVD í Bandaríkjunum í síðustu viku, en þetta er fyrsta vika myndarinnar á þeim lista. Framhaldsmyndin, sem gerði það ágætt…
Glamúrmyndin Sex and the City 2, sem fjallar um Carrie og vinkonur hennar sem búa í New York borg í Bandaríkjunum, fór á topp listans yfir mest seldu myndir á DVD í Bandaríkjunum í síðustu viku, en þetta er fyrsta vika myndarinnar á þeim lista. Framhaldsmyndin, sem gerði það ágætt… Lesa meira
Þrjár myndir fá 8, 5 og 4 stjörnur
Tómas Valgeirsson aðalgagnrýnandi kvikmyndir.is er misörlátur á stjörnurnar í þremur splunkunýjum umfjöllunum hér á síðunni. Hann gefur Easy-A heilar 8 stjörnur af tíu mögulegum, en grínmyndin Due Date, með þeim Robert Downey Jr. og Zach Galifianakis, fær aðeins 5. Lestina í stjörnugjöfum rekur svo nýjasta mynd Baltasars Kormáks, Inhale, með…
Tómas Valgeirsson aðalgagnrýnandi kvikmyndir.is er misörlátur á stjörnurnar í þremur splunkunýjum umfjöllunum hér á síðunni. Hann gefur Easy-A heilar 8 stjörnur af tíu mögulegum, en grínmyndin Due Date, með þeim Robert Downey Jr. og Zach Galifianakis, fær aðeins 5. Lestina í stjörnugjöfum rekur svo nýjasta mynd Baltasars Kormáks, Inhale, með… Lesa meira
Sambíóin Egilshöll opnar í dag
Í dag opnar nýtt kvikmyndahús í Egilshöll. Bíóið er rekið af Sambíóunum og er eitt það fullkomnasta í Evrópu. Það eru fjórir salir og ekkert hefur verið til sparast, salur 1 er með stærsta kvikmyndatjald landsins og allir salirnir eru með það nýjasta í tæknigeiranum, bæði hvað varðar mynd og…
Í dag opnar nýtt kvikmyndahús í Egilshöll. Bíóið er rekið af Sambíóunum og er eitt það fullkomnasta í Evrópu. Það eru fjórir salir og ekkert hefur verið til sparast, salur 1 er með stærsta kvikmyndatjald landsins og allir salirnir eru með það nýjasta í tæknigeiranum, bæði hvað varðar mynd og… Lesa meira
Worthington vill fá slöngulokka í næstu Clash of the Titans
Kvikmyndaleikarinn Sam Worthington vonar að framhaldið af Clash of the Titans, muni „leiðrétta mistökin“ sem gerð voru í fyrstu myndinni. Hinn ástralski Worthington, sem einnig hefur leikið í stórmyndunum Terminator og Avatar, lék Perseus í fyrstu Clash of the Titans. Gagnrýnendur hökkuðu myndina í spað, en áhorfendur voru á öðru…
Kvikmyndaleikarinn Sam Worthington vonar að framhaldið af Clash of the Titans, muni "leiðrétta mistökin" sem gerð voru í fyrstu myndinni. Hinn ástralski Worthington, sem einnig hefur leikið í stórmyndunum Terminator og Avatar, lék Perseus í fyrstu Clash of the Titans. Gagnrýnendur hökkuðu myndina í spað, en áhorfendur voru á öðru… Lesa meira
Næsta Bond mynd kemur í nóvember 2012
Næsta James Bond mynd, sú 23. í röðinni, verður frumsýnd í nóvember 2012, samkvæmt fréttum frá Bang Showbiz fréttaveitunni. Líklegt er að Daniel Craig muni leika James Bond eins og í síðustu tveimur myndum. Verkefnið hefur verið í bið vegna fjárhagsvandræða MGM kvikmyndaversins, en fyrkrtækið hefur nú sótt um að…
Næsta James Bond mynd, sú 23. í röðinni, verður frumsýnd í nóvember 2012, samkvæmt fréttum frá Bang Showbiz fréttaveitunni. Líklegt er að Daniel Craig muni leika James Bond eins og í síðustu tveimur myndum. Verkefnið hefur verið í bið vegna fjárhagsvandræða MGM kvikmyndaversins, en fyrkrtækið hefur nú sótt um að… Lesa meira
Sjáðu Jackass 3D með okkur í kvöld!
Í kvöld verður massastemmning uppi í Laugarásbíói. Kl. 20 verður fyrsta forsýning landsins á Jackass 3D haldin og að sjálfsögðu hlélaus. Við minnum á að það er enn til haugur af miðum. Þú getur keypt þá af netinu hér, en til að gera miðakaupin þægilegri fyrir þá sem ekki eru…
Í kvöld verður massastemmning uppi í Laugarásbíói. Kl. 20 verður fyrsta forsýning landsins á Jackass 3D haldin og að sjálfsögðu hlélaus. Við minnum á að það er enn til haugur af miðum. Þú getur keypt þá af netinu hér, en til að gera miðakaupin þægilegri fyrir þá sem ekki eru… Lesa meira
Robert Downey Jr. hélt að Zach Galifianakis væri heimilislaus flækingur
Kvikmyndaleikarinn Robert Downey Jr. hélt að meðleikari hans í Due Date myndinni, sem verður frumsýnd um helgina í Bandaríkjunum, Zach Galifianakis, væri heimilislaus maður, þegar hann hitti hann fyrst og var næstum búinn að slá hann. Downey Jr., sem er 45 ára, var svo undrandi á sóðalegu útliti Zachs að…
Kvikmyndaleikarinn Robert Downey Jr. hélt að meðleikari hans í Due Date myndinni, sem verður frumsýnd um helgina í Bandaríkjunum, Zach Galifianakis, væri heimilislaus maður, þegar hann hitti hann fyrst og var næstum búinn að slá hann. Downey Jr., sem er 45 ára, var svo undrandi á sóðalegu útliti Zachs að… Lesa meira
Blóðbað á bíómarkaði næsta sumar
Leikstjórinn og leikarinn Jon Favreau, sem leikstýrði m.a. Iron Man 1 og 2, tjáir sig í nýlegu samtali við HeroComplex vefsíðuna um hina gríðarlegu samkeppni sem verður sumarið 2011 á milli tæknibrellu-stórmynda. Sjálfur mun Favreau frumsýna eina slíka, hina stjörnum prýddu Cowboys and Aliens. „Þetta verður blóðbað, eins og á…
Leikstjórinn og leikarinn Jon Favreau, sem leikstýrði m.a. Iron Man 1 og 2, tjáir sig í nýlegu samtali við HeroComplex vefsíðuna um hina gríðarlegu samkeppni sem verður sumarið 2011 á milli tæknibrellu-stórmynda. Sjálfur mun Favreau frumsýna eina slíka, hina stjörnum prýddu Cowboys and Aliens. "Þetta verður blóðbað, eins og á… Lesa meira
Breskur Statham þriller væntanlegur á næsta ári
Hinn grjótharði Jason Statham er kominn á fullt skrið eftir að hafa verið að leika sér með Sylvester Stallone og fleiri góðum í hasarsmelli síðasta sumars, Expendables. Kvikmyndatímaritið Empire segir frá því að tökur á breska glæpaþrillernum Blitz hafi staðið yfir síðasta sumar og hér fyrir neðan má sjá fyrsta…
Hinn grjótharði Jason Statham er kominn á fullt skrið eftir að hafa verið að leika sér með Sylvester Stallone og fleiri góðum í hasarsmelli síðasta sumars, Expendables. Kvikmyndatímaritið Empire segir frá því að tökur á breska glæpaþrillernum Blitz hafi staðið yfir síðasta sumar og hér fyrir neðan má sjá fyrsta… Lesa meira
Getraun: The A-Team (DVD)
Á morgun kemur einhver vanmetnasta hasarmynd ársins í búðir, og það ku vera nýjasta mynd leikstjórans Joe Carnahan (Narc, Smokin’ Aces), The A-Team. Ef þú hefur ekki enn séð þessa dásamlegu hasarþvælu – sem tekur sig ekki alvarlega í hálfa mínútu og fókusar einungis á fjörið – þá hvet ég…
Á morgun kemur einhver vanmetnasta hasarmynd ársins í búðir, og það ku vera nýjasta mynd leikstjórans Joe Carnahan (Narc, Smokin' Aces), The A-Team. Ef þú hefur ekki enn séð þessa dásamlegu hasarþvælu - sem tekur sig ekki alvarlega í hálfa mínútu og fókusar einungis á fjörið - þá hvet ég… Lesa meira
Radcliffe og Rubert grétu þegar tökum á Harry Potter lauk
Harry Potter sjálfur, breski leikarinn Daniel Radcliffe, viðurkennir í samtali við OK blaðið breska að hann hafi verið eyðilagður, og grátið, þegar tökum lauk í júní sl. á síðustu Harry Potter myndinni. Lokakafli Harry Potter myndanna er í tveimur hlutum, en fyrri hlutinn verður frumsýndur þann 19. nóvember nk. hér…
Harry Potter sjálfur, breski leikarinn Daniel Radcliffe, viðurkennir í samtali við OK blaðið breska að hann hafi verið eyðilagður, og grátið, þegar tökum lauk í júní sl. á síðustu Harry Potter myndinni. Lokakafli Harry Potter myndanna er í tveimur hlutum, en fyrri hlutinn verður frumsýndur þann 19. nóvember nk. hér… Lesa meira
Uglurnar fljúga hæst á Íslandi
Það gerist sjaldan að mynd sem er í þriðja sæti á frumsýningarhelgi sinni nái toppsætinu vikuna á eftir, en það gerðist á Íslandi um nýliðna helgi, þegar teiknimyndaævintýrið Legend of the Guardians, eða Konungsríki Uglanna, eins og verkið heitir á hinu ástkæra ylhýra, skellti sér í toppsæti aðsóknarlista íslenskra bíóhúsa.…
Það gerist sjaldan að mynd sem er í þriðja sæti á frumsýningarhelgi sinni nái toppsætinu vikuna á eftir, en það gerðist á Íslandi um nýliðna helgi, þegar teiknimyndaævintýrið Legend of the Guardians, eða Konungsríki Uglanna, eins og verkið heitir á hinu ástkæra ylhýra, skellti sér í toppsæti aðsóknarlista íslenskra bíóhúsa.… Lesa meira
Svona lítur Tinni út
Þrívíddarteiknimynd um hinn ástsæla Tinna eftir Hergé er nú í vinnslu og myndin hér að ofan er fyrsta myndin sem birtist af Tinna eins og hann kemur til með að líta út í myndinni. Myndin heitir the Adventures of Tintin: The Secret of the Unicorn, og að framleiðslunni koma tveir…
Þrívíddarteiknimynd um hinn ástsæla Tinna eftir Hergé er nú í vinnslu og myndin hér að ofan er fyrsta myndin sem birtist af Tinna eins og hann kemur til með að líta út í myndinni. Myndin heitir the Adventures of Tintin: The Secret of the Unicorn, og að framleiðslunni koma tveir… Lesa meira
Facebook leikari notar ekki Facebook
Jesse Eisenberg sem leikur tölvuséníið og stofnanda Facebook, Mark Zuckerberg í myndinni The Social Network, notar ekki Facebook sjálfur og kann ekkert á tölvur. „Ég nota aldrei Facebook,“ sagði Eisenberg við AP fréttastofuna í Róm, þar sem hann er staddur vegna sýningar myndarinnar á kvikmyndahátíðinni þar í borg. „Ég notaði…
Jesse Eisenberg sem leikur tölvuséníið og stofnanda Facebook, Mark Zuckerberg í myndinni The Social Network, notar ekki Facebook sjálfur og kann ekkert á tölvur. "Ég nota aldrei Facebook," sagði Eisenberg við AP fréttastofuna í Róm, þar sem hann er staddur vegna sýningar myndarinnar á kvikmyndahátíðinni þar í borg. "Ég notaði… Lesa meira

