Fréttir

Joker í Dark Knight Rises?


Eins og flestir vita var ætlun Christopher Nolan að The Joker, illmennið úr The Dark Knight, myndi snúa aftur í þriðju og síðustu mynd hans í Batman seríunni víðfrægu. En leikarinn Heath Ledger, sem hlaut meðal annars Óskarsverðlaunin fyrir túlkun sína á geðveika trúðinum, lést rétt eftir að tökum á…

Eins og flestir vita var ætlun Christopher Nolan að The Joker, illmennið úr The Dark Knight, myndi snúa aftur í þriðju og síðustu mynd hans í Batman seríunni víðfrægu. En leikarinn Heath Ledger, sem hlaut meðal annars Óskarsverðlaunin fyrir túlkun sína á geðveika trúðinum, lést rétt eftir að tökum á… Lesa meira

Jackass 3.5 verður sett á netið


Johnny Knoxville og hinir asnakjálkarnir í Jackass hópnum ætla að endurtaka leikinn frá því árið 2007, og fylgja nýjustu kvikmynd sinni Jackass 3D eftir með mynd sem unnin er úr „afgöngum“ sem komust ekki á hvíta tjaldið í Jackass 3D. Myndin verður kölluð Jackass 3.5. Framleiðendur myndarinnar, Paramount Pictures og…

Johnny Knoxville og hinir asnakjálkarnir í Jackass hópnum ætla að endurtaka leikinn frá því árið 2007, og fylgja nýjustu kvikmynd sinni Jackass 3D eftir með mynd sem unnin er úr "afgöngum" sem komust ekki á hvíta tjaldið í Jackass 3D. Myndin verður kölluð Jackass 3.5. Framleiðendur myndarinnar, Paramount Pictures og… Lesa meira

Tom Hanks með Kathryn Bigelow


Stórleikarinn Tom Hanks mun leika í næstu mynd Óskarsverðlaunaleikstjórans Kathryn Bigelow. Hanks er fyrsti leikarinn sem er ráðinn í myndina, Triple Frontier, en búist er við að mjög stór hópur þekktra leikara fái hlutverk í henni. Bigelow, sem vann til ótal margra verðlauna á undanförnu ári fyrir myndin The Hurt…

Stórleikarinn Tom Hanks mun leika í næstu mynd Óskarsverðlaunaleikstjórans Kathryn Bigelow. Hanks er fyrsti leikarinn sem er ráðinn í myndina, Triple Frontier, en búist er við að mjög stór hópur þekktra leikara fái hlutverk í henni. Bigelow, sem vann til ótal margra verðlauna á undanförnu ári fyrir myndin The Hurt… Lesa meira

Disney hataði Jack Sparrow


Í nýlegu viðtalið við Vanity Fair segir leikarinn Johnny Depp frá því að yfirmönnum hjá Disney var meinilla við túlkun hans á Jack Sparrow. Depp hefur leikið sjóræningjann sjarmerandi í þremur myndum, og er sú fjórða á leiðinni, en hann var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í Pirates of…

Í nýlegu viðtalið við Vanity Fair segir leikarinn Johnny Depp frá því að yfirmönnum hjá Disney var meinilla við túlkun hans á Jack Sparrow. Depp hefur leikið sjóræningjann sjarmerandi í þremur myndum, og er sú fjórða á leiðinni, en hann var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í Pirates of… Lesa meira

Irvin Kershner fellur frá


Samkvæmt frönsku fréttastofnuninni AFP er leikstjórinn Irvin Kershner fallinn frá. Kershner, sem var 87 ára, hafði lengi barist við sjúkdóminn sem dró hann loks til dauða. Irvin Kershner fæddist árið 1923 í Philadelphia í Bandaríkjunum en hann byrjaði feril sinn á heimildarmyndum upp úr 1950. Hann varð heimsfrægur fyrir nákvæmlega…

Samkvæmt frönsku fréttastofnuninni AFP er leikstjórinn Irvin Kershner fallinn frá. Kershner, sem var 87 ára, hafði lengi barist við sjúkdóminn sem dró hann loks til dauða. Irvin Kershner fæddist árið 1923 í Philadelphia í Bandaríkjunum en hann byrjaði feril sinn á heimildarmyndum upp úr 1950. Hann varð heimsfrægur fyrir nákvæmlega… Lesa meira

Potter langefstur á Íslandi aðra helgina í röð


Það var ekki jafnmikil spenna á Íslandi og í Bandaríkjunum um hvaða mynd næði að hirða toppsætið. Harry Potter and the Deathly Hallows – Part I var óskoraður sigurvegari aðra helgina í röð. Í þetta sinn fóru um 6.500 áhorfendur í bíó til að fylgjast með ævintýrum Harry og félaga,…

Það var ekki jafnmikil spenna á Íslandi og í Bandaríkjunum um hvaða mynd næði að hirða toppsætið. Harry Potter and the Deathly Hallows - Part I var óskoraður sigurvegari aðra helgina í röð. Í þetta sinn fóru um 6.500 áhorfendur í bíó til að fylgjast með ævintýrum Harry og félaga,… Lesa meira

Harry Potter hársbreidd fyrir ofan Tangled í Bandaríkjunum


Sjöunda myndin um Harry Potter, The Deathly Hallows – Part I, fékk aldeilis keppni um toppsætið á sinni annarri sýningarhelgi í Bandaríkjunum. Disney gaf þá út teiknimyndaævintýrið Tangled og var þessi 50. stóra teiknimynd þeirra næstum búin að gera dvöl Harrys á toppnum styttri en búist var við. Það fór…

Sjöunda myndin um Harry Potter, The Deathly Hallows - Part I, fékk aldeilis keppni um toppsætið á sinni annarri sýningarhelgi í Bandaríkjunum. Disney gaf þá út teiknimyndaævintýrið Tangled og var þessi 50. stóra teiknimynd þeirra næstum búin að gera dvöl Harrys á toppnum styttri en búist var við. Það fór… Lesa meira

James Franco slakar á í borðtennis


James Franco, sem leikur aðalhlutverkið í myndinni 127 Hours er duglegur og vill helst aldrei slaka á. Leikarinn stundar nú nám við nokkra bandaríska háskóla, hann opnaði nýverið einkasýningu á myndlistarverkum sínum, hann á framleiðslufyrirtæki og gaf auk þess út smásagnasafn á dögunum. Franco segir að hann sé svo drifinn…

James Franco, sem leikur aðalhlutverkið í myndinni 127 Hours er duglegur og vill helst aldrei slaka á. Leikarinn stundar nú nám við nokkra bandaríska háskóla, hann opnaði nýverið einkasýningu á myndlistarverkum sínum, hann á framleiðslufyrirtæki og gaf auk þess út smásagnasafn á dögunum. Franco segir að hann sé svo drifinn… Lesa meira

Leslie Nielsen látinn


Gríngoðsögnin Leslie Nielsen er látinn, 84 ára að aldri. Samkvæmt heimildum lést Nielsen úr lungnabólgu, en hann hafði legið á spítala í Fort Lauderdale í tvær vikur. Ættingjar og vinir Nielsen voru við hlið hans þegar hann lést. Margir muna eflaust eftir Nielsen úr grínmyndum á borð við Airplane! og…

Gríngoðsögnin Leslie Nielsen er látinn, 84 ára að aldri. Samkvæmt heimildum lést Nielsen úr lungnabólgu, en hann hafði legið á spítala í Fort Lauderdale í tvær vikur. Ættingjar og vinir Nielsen voru við hlið hans þegar hann lést. Margir muna eflaust eftir Nielsen úr grínmyndum á borð við Airplane! og… Lesa meira

Liam Neeson eitursvalur á nýju plakati


Írski leikarinn Liam Neeson stimplaði sig endanlega inn sem einn mesti töffari kvikmyndanna í spennumyndinni Taken sem kom út árið 2008. Nú fáum við að sjá fyrsta plakatið fyrir næstu mynd meistarans, en hún mun bera heitið Unknown. Í Unknown, sem er byggð á skáldsögu eftir hinn franska Didier van…

Írski leikarinn Liam Neeson stimplaði sig endanlega inn sem einn mesti töffari kvikmyndanna í spennumyndinni Taken sem kom út árið 2008. Nú fáum við að sjá fyrsta plakatið fyrir næstu mynd meistarans, en hún mun bera heitið Unknown. Í Unknown, sem er byggð á skáldsögu eftir hinn franska Didier van… Lesa meira

Ian McKellen staðfestir hlutverk sitt í Hobbit


Um það leyti sem handritshöfundar í Hollywood fóru í verkfall og The Hobbit horfði fram á endalausar tafir lét leikarinn Ian McKellen hafa það eftir sér að ef tökur myndu tefjast mikið lengur myndi hann ekki snúa aftur. McKellen, sem fór með hlutverk Gandalfs í Lord of the Rings seríunni,…

Um það leyti sem handritshöfundar í Hollywood fóru í verkfall og The Hobbit horfði fram á endalausar tafir lét leikarinn Ian McKellen hafa það eftir sér að ef tökur myndu tefjast mikið lengur myndi hann ekki snúa aftur. McKellen, sem fór með hlutverk Gandalfs í Lord of the Rings seríunni,… Lesa meira

STÓRATBURÐUR Í VÆNDUM: KVIKMYNDAVERÐLAUN MYNDA MÁNAÐARINS OG KVIKMYNDIR.IS


Nú er að líða að lokum eins farsælasta árs Mynda mánaðarins frá upphafi göngu þess. Tæpum 17 árum eftir útgáfu fyrsta tölublaðsins stendur tímaritið keikt á toppi afþreyingarita á Íslandi. Í september kom út 200. tölublaðið og var haldið upp á það með pompi og prakt og sérstöku 148 síðna…

Nú er að líða að lokum eins farsælasta árs Mynda mánaðarins frá upphafi göngu þess. Tæpum 17 árum eftir útgáfu fyrsta tölublaðsins stendur tímaritið keikt á toppi afþreyingarita á Íslandi. Í september kom út 200. tölublaðið og var haldið upp á það með pompi og prakt og sérstöku 148 síðna… Lesa meira

Allir bíótímar á einum stað á kvikmyndir.is


Við hjá kvikmyndir.is viljum benda á að við leggjum metnað okkar í að birta þægilegt yfirlit yfir allar bíósýningar sem í gangi eru á hverjum degi hérna á bíósíðunni okkar. Þarna má finna á einum stað alla bíótíma hvers dags, og hægt að velja um mismunandi sjónarhorn á bíótímana, hvort…

Við hjá kvikmyndir.is viljum benda á að við leggjum metnað okkar í að birta þægilegt yfirlit yfir allar bíósýningar sem í gangi eru á hverjum degi hérna á bíósíðunni okkar. Þarna má finna á einum stað alla bíótíma hvers dags, og hægt að velja um mismunandi sjónarhorn á bíótímana, hvort… Lesa meira

Fékk koss dauðans frá Sofiu


Kvikmyndaleikarinn Stephen Dorff segir að það hafi verið eins og að fá koss dauðans, að vinna með leikstjóranum Sofia Coppola. Dorff, sem er 37 ára gamall, og leikur aðalhlutverkið í nýrri mynd Coppola Somewhere, fannst það svo stórkostlegt að vinna með hinni óskarstilnefndu Coppola, að hann er hræddur um að…

Kvikmyndaleikarinn Stephen Dorff segir að það hafi verið eins og að fá koss dauðans, að vinna með leikstjóranum Sofia Coppola. Dorff, sem er 37 ára gamall, og leikur aðalhlutverkið í nýrri mynd Coppola Somewhere, fannst það svo stórkostlegt að vinna með hinni óskarstilnefndu Coppola, að hann er hræddur um að… Lesa meira

Disney heldur upp á 50. teiknimyndina


Disney heldur þessa dagana upp á að Tangled, næsta myndin frá þeim, hlýtur þann heiður að vera fimmtugasta teiknimyndin sem fyrirtækið gefur út. Tangled, sem er uppfærsla á ævintýrinu um prinsessuna í turninum, skartar þeim Zachary Levi og Mandy Moore í aðahlutverkum og hefur hlotið vægast sagt frábæra dóma. Það…

Disney heldur þessa dagana upp á að Tangled, næsta myndin frá þeim, hlýtur þann heiður að vera fimmtugasta teiknimyndin sem fyrirtækið gefur út. Tangled, sem er uppfærsla á ævintýrinu um prinsessuna í turninum, skartar þeim Zachary Levi og Mandy Moore í aðahlutverkum og hefur hlotið vægast sagt frábæra dóma. Það… Lesa meira

Emma Stone að breytast í Gwen Stacy í Spider-Man


Leikarar í nýju Spider-Man myndinni eru þegar farnir að búa sig af fullum krafti undir myndina. Emma Stone, sem mun leika Gwen Stacy, kærustu Peter Parker, var tekin tali af MTV Splash á dögunum um hvernig hún hagaði undirbúningi sínum fyrir persónuna: „Í dag fór ég í hárprufur, því ég…

Leikarar í nýju Spider-Man myndinni eru þegar farnir að búa sig af fullum krafti undir myndina. Emma Stone, sem mun leika Gwen Stacy, kærustu Peter Parker, var tekin tali af MTV Splash á dögunum um hvernig hún hagaði undirbúningi sínum fyrir persónuna: "Í dag fór ég í hárprufur, því ég… Lesa meira

Murakami samþykkti Norwegian Wood mynd eftir 4 ár


Leikstjóri væntanlegrar myndar sem gerð hefur verið upp úr hinni gríðarlega vinsælu bók japanska rithöfundarins Haruki Murakami, Norwegian Wood, segir að það hafi tekið sig fjögur ár að fá leyfi hjá rithöfundinum til að gera kvikmyndina. Víetnamsk-franski leikstjórinn Tran Anh Hung segir að Murakami hafi lengst af varist fimlega öllum…

Leikstjóri væntanlegrar myndar sem gerð hefur verið upp úr hinni gríðarlega vinsælu bók japanska rithöfundarins Haruki Murakami, Norwegian Wood, segir að það hafi tekið sig fjögur ár að fá leyfi hjá rithöfundinum til að gera kvikmyndina. Víetnamsk-franski leikstjórinn Tran Anh Hung segir að Murakami hafi lengst af varist fimlega öllum… Lesa meira

Giskaðu á magnið í Laugarásvídeó


Um þessar mundir er sérstakur leikur í gangi á myndabandaleigunni Laugarásvídeó, þar sem fólk þarf ekki að gera mikið meira en að giska á heildarmagn mynda sem eru á leigunni. Leikurinn stendur til 12. des, en á þeim degi verður liðið ár frá því að staðurinn opnaði aftur eftir bruna.…

Um þessar mundir er sérstakur leikur í gangi á myndabandaleigunni Laugarásvídeó, þar sem fólk þarf ekki að gera mikið meira en að giska á heildarmagn mynda sem eru á leigunni. Leikurinn stendur til 12. des, en á þeim degi verður liðið ár frá því að staðurinn opnaði aftur eftir bruna.… Lesa meira

Svarthöfðabúningur til sölu í dag – fæst á 41 milljón


Uppboðsfyrirtækið Christie´s hefur nú til sölu upprunalegan Svarthöfðabúning úr Star Wars myndunum. Búningurinn, sem samanstendur af svörtum hjálmi, grímu og brynju, er talinn munu seljast í dag á 160.000 – 230.000 pund, eða um 29 – 41,5 milljón íslenskar krónur. Christie´s segir að búningurinn hafi líklegast verið búinn til fyrir…

Uppboðsfyrirtækið Christie´s hefur nú til sölu upprunalegan Svarthöfðabúning úr Star Wars myndunum. Búningurinn, sem samanstendur af svörtum hjálmi, grímu og brynju, er talinn munu seljast í dag á 160.000 - 230.000 pund, eða um 29 - 41,5 milljón íslenskar krónur. Christie´s segir að búningurinn hafi líklegast verið búinn til fyrir… Lesa meira

Ghostbusters 3 fer af stað


Nú fara þær fréttir eins og eldur um sinu að þriðja kvikmyndin í Ghostbusters seríunni muni loks hefja tökur í maí á næsta ári. Síðan FeatureFilmAuditions hefur heimildir fyrir því að bæði Harold Ramis og Dan Akroyd munu snúa aftur í þriðju myndinni, sem og leikstjórinn Ivan Reitman sem leikstýrði…

Nú fara þær fréttir eins og eldur um sinu að þriðja kvikmyndin í Ghostbusters seríunni muni loks hefja tökur í maí á næsta ári. Síðan FeatureFilmAuditions hefur heimildir fyrir því að bæði Harold Ramis og Dan Akroyd munu snúa aftur í þriðju myndinni, sem og leikstjórinn Ivan Reitman sem leikstýrði… Lesa meira

Wahlberg staðfestir Uncharted: Drake’s Fortune


Leikarinn Mark Wahlberg hefur nú staðfest að hann muni leika aðalhlutverkið í næstu mynd leikstjórans David O. Russell, en sú mynd verður byggð á tölvuleiknum Uncharted: Drake’s Fortune. MTV talaði við Wahlberg á dögunum um næstu mynd hans, The Fighter, sem Russell leikstýrði, og spurði hann út í sögusagnirnar sem…

Leikarinn Mark Wahlberg hefur nú staðfest að hann muni leika aðalhlutverkið í næstu mynd leikstjórans David O. Russell, en sú mynd verður byggð á tölvuleiknum Uncharted: Drake's Fortune. MTV talaði við Wahlberg á dögunum um næstu mynd hans, The Fighter, sem Russell leikstýrði, og spurði hann út í sögusagnirnar sem… Lesa meira

Wahlberg staðfestir Uncharted: Drake's Fortune


Leikarinn Mark Wahlberg hefur nú staðfest að hann muni leika aðalhlutverkið í næstu mynd leikstjórans David O. Russell, en sú mynd verður byggð á tölvuleiknum Uncharted: Drake’s Fortune. MTV talaði við Wahlberg á dögunum um næstu mynd hans, The Fighter, sem Russell leikstýrði, og spurði hann út í sögusagnirnar sem…

Leikarinn Mark Wahlberg hefur nú staðfest að hann muni leika aðalhlutverkið í næstu mynd leikstjórans David O. Russell, en sú mynd verður byggð á tölvuleiknum Uncharted: Drake's Fortune. MTV talaði við Wahlberg á dögunum um næstu mynd hans, The Fighter, sem Russell leikstýrði, og spurði hann út í sögusagnirnar sem… Lesa meira

Burton vill ekki meiri Lísu – nema kannski á sviði


Kvikmyndaleikstjórinn Tim Burton hefur útilokað framhald af mynd sinni um Lísu í Undralandi. Burton viðurkennir að endirinn á myndinni hafi verið óljós, og hafi skilið eftir lausa enda sem hægt væri að taka upp í framhaldsmynd. Þrátt fyrir það finnst honum það slæm hugmynd. Í samtali við MTV News segir…

Kvikmyndaleikstjórinn Tim Burton hefur útilokað framhald af mynd sinni um Lísu í Undralandi. Burton viðurkennir að endirinn á myndinni hafi verið óljós, og hafi skilið eftir lausa enda sem hægt væri að taka upp í framhaldsmynd. Þrátt fyrir það finnst honum það slæm hugmynd. Í samtali við MTV News segir… Lesa meira

Bestu myndir ársins, að mati Stephen King


Ég held að það sé ekki mannsbarn í heiminum sem hefur ekki heyrt nafnið Stephen King einhvern tímann. Allavega þá hefur höfundurinn oft látið heyra í sér þegar kemur að kvikmyndum. Í fyrra birti hann topp 10 lista yfir bestu myndir ársins. Sá listi leit svona út: 10. 2012 –…

Ég held að það sé ekki mannsbarn í heiminum sem hefur ekki heyrt nafnið Stephen King einhvern tímann. Allavega þá hefur höfundurinn oft látið heyra í sér þegar kemur að kvikmyndum. Í fyrra birti hann topp 10 lista yfir bestu myndir ársins. Sá listi leit svona út: 10. 2012 –… Lesa meira

Johnny Depp og Gore Verbinski saman á ný


Stórleikarinn Johnny Depp og leikstjórinn Gore Verbinski munu leiða saman hesta sína í fimmta skipti í væntanlegri mynd sem byggð verður á karakternum The Lone Ranger. Depp og Verbinski, sem unnu saman við Pirates of the Caribbean myndirnar þrjár, unnu einnig saman við væntanlegu teiknimyndina Rango. The Lone Ranger, sem…

Stórleikarinn Johnny Depp og leikstjórinn Gore Verbinski munu leiða saman hesta sína í fimmta skipti í væntanlegri mynd sem byggð verður á karakternum The Lone Ranger. Depp og Verbinski, sem unnu saman við Pirates of the Caribbean myndirnar þrjár, unnu einnig saman við væntanlegu teiknimyndina Rango. The Lone Ranger, sem… Lesa meira

Fyrsta skotið úr Sherlock Holmes 2


Nú hefur fyrst myndin úr væntanlegu framhaldi Sherlock Holmes ratað á netið. Í Sherlock Holmes 2 er búist við að Holmes og hans trausti aðstoðarmaður, Dr. Watson, muni þurfa að kljást við hinn dularfulla Dr. Moriarty. Í bókunum um spæjarann Holmes er Dr. Moriarty einmitt erkióvinur hans en eins og…

Nú hefur fyrst myndin úr væntanlegu framhaldi Sherlock Holmes ratað á netið. Í Sherlock Holmes 2 er búist við að Holmes og hans trausti aðstoðarmaður, Dr. Watson, muni þurfa að kljást við hinn dularfulla Dr. Moriarty. Í bókunum um spæjarann Holmes er Dr. Moriarty einmitt erkióvinur hans en eins og… Lesa meira

Travolta og Preston eignast strákinn Benjamin


Kvikmyndastjarnan John Travolta, og eiginkona hans, Kelly Preston, einnig kvikmyndastjarna, eignuðust strák í gær í Flórída. Hefur honum verið gefið nafnið Benjamin. Talskona hjónanna, Samantha Mast segir í yfirlýsingu að hjónin og dóttir þeirra, Ella Bleu, séu himinlifandi yfir nýja fjölskyldumeðlimnum. Í tilkynningunni segir einnig að móður og barni heilsist…

Kvikmyndastjarnan John Travolta, og eiginkona hans, Kelly Preston, einnig kvikmyndastjarna, eignuðust strák í gær í Flórída. Hefur honum verið gefið nafnið Benjamin. Talskona hjónanna, Samantha Mast segir í yfirlýsingu að hjónin og dóttir þeirra, Ella Bleu, séu himinlifandi yfir nýja fjölskyldumeðlimnum. Í tilkynningunni segir einnig að móður og barni heilsist… Lesa meira

Jeremy Renner tekur við Mission: Impossible


Jeremy Renner, sem tilnefndur var til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í The Hurt Locker, hefur nú staðfest að hann muni taka við taumunum á Mission: Impossible kvikmyndaseríunni. Renner, sem vinnur nú hart að tökum á fjórðu Mission: Impossible myndinni, sagði við MTV á dögunum, „Það er hugsunin. Ég get að…

Jeremy Renner, sem tilnefndur var til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í The Hurt Locker, hefur nú staðfest að hann muni taka við taumunum á Mission: Impossible kvikmyndaseríunni. Renner, sem vinnur nú hart að tökum á fjórðu Mission: Impossible myndinni, sagði við MTV á dögunum, "Það er hugsunin. Ég get að… Lesa meira

Christian Bale: TDKR síðasta Batman myndin


Nú hefur leikarinn Christian Bale staðfest það sem Christopher Nolan hefur lengi gefið í skyn, en þriðja mynd Nolans í Batman seríunni geysivinsælu, The Dark Knight Rises, verður þeirra síðasta. Í viðtali við MTV sagði Bale, sem fer með hlutverk Leðurblökumannsins, „Ég er mjög spenntur, því ef Chris [Nolan] heldur…

Nú hefur leikarinn Christian Bale staðfest það sem Christopher Nolan hefur lengi gefið í skyn, en þriðja mynd Nolans í Batman seríunni geysivinsælu, The Dark Knight Rises, verður þeirra síðasta. Í viðtali við MTV sagði Bale, sem fer með hlutverk Leðurblökumannsins, "Ég er mjög spenntur, því ef Chris [Nolan] heldur… Lesa meira

Aronofsky spenntur fyrir The Wolverine því allir eru spenntir


Kvikmyndagerðarmaðurinn Darren Aronofsky er spenntur fyrir að gera myndina The Wolverine þar sem hann hefur góðan stuðning allra í kringum sig. Aronofsky var valinn öllum að óvörum til að leikstýra myndinni, sem gerð verður eftir vinsælli teiknimyndasögu. Sögusvið myndarinnar verður Japan. Leikstjórinn viðurkennir að þetta sé í fyrsta skipti sem…

Kvikmyndagerðarmaðurinn Darren Aronofsky er spenntur fyrir að gera myndina The Wolverine þar sem hann hefur góðan stuðning allra í kringum sig. Aronofsky var valinn öllum að óvörum til að leikstýra myndinni, sem gerð verður eftir vinsælli teiknimyndasögu. Sögusvið myndarinnar verður Japan. Leikstjórinn viðurkennir að þetta sé í fyrsta skipti sem… Lesa meira