Bestu myndir ársins, að mati Stephen King

Ég held að það sé ekki mannsbarn í heiminum sem hefur ekki heyrt nafnið Stephen King einhvern tímann. Allavega þá hefur höfundurinn oft látið heyra í sér þegar kemur að kvikmyndum. Í fyrra birti hann topp 10 lista yfir bestu myndir ársins. Sá listi leit svona út:

10. 2012 – (hans rök: „solid actors having fun, and stuffed with eye-popping special effects“)

9. Fantastic Mr. Fox

8. The Taking of Pelham 1 2 3 („makes Public Enemies look pretty tame.“)

7. Law Abiding Citizen

6. District 9 – („If 2012 is good cheese, then District 9 is a fine wine.“)

5. The Reader

4. Disgrace

3. The Road – („often painful to watch“)

2. The Last House on the Left

1. The Hurt Locker

Í ár hefur hann gefið út nýjan lista, þ.e.a.s. topp 10 bestu myndir ársins 2010 (hingað til?), og án þess að flækja þetta eitthvað frekar þá getið þið séð þann lista hér beint fyrir neðan:

10. Green Zone

9. Jackass 3D

8. Monsters

7. Splice

6. Kick-Ass

5. Takers

4. The Social Network

3. Inception

2. The Town

1. Let Me In

Hvað finnst ykkur um þennan lista? Endilega deilið því með okkur.

T.V.