Sambíóin ásamt Þórhalli miðli og Stöð 2 standa fyrir fjáröflunarsýningu fimmtudaginn 6. janúar nk. í Sambíóunum Egilshöll til styrktar Sjónarhóli – ráðgjafarmiðstöð fyrir foreldra barna með sérþarfir. Í fréttatilkynningu frá SAM bíóunum segir að miðaverð sé 1.500 kr og rennur allur ágóði sýningarinnar til Sjónarhóls en hægt er að kaupa…
Sambíóin ásamt Þórhalli miðli og Stöð 2 standa fyrir fjáröflunarsýningu fimmtudaginn 6. janúar nk. í Sambíóunum Egilshöll til styrktar Sjónarhóli – ráðgjafarmiðstöð fyrir foreldra barna með sérþarfir. Í fréttatilkynningu frá SAM bíóunum segir að miðaverð sé 1.500 kr og rennur allur ágóði sýningarinnar til Sjónarhóls en hægt er að kaupa… Lesa meira
Fréttir
Gulliver og Focker tröllriðu bíóhúsum um áramót
Gamanmyndin Little Fockers hélt toppsætinu í Bandaríkjunum um helgina, en myndin var sú mest sótta í bandarískum bíóhúsum nú yfir áramótin. Myndin þénaði 26,4 milljónir Bandaríkjadala um helgina, en fast á hæla hennar kom endurgerður vestri Cohen bræðra True Grit með 24,5 milljónir. Tron Legacy kom þar skammt á eftir…
Gamanmyndin Little Fockers hélt toppsætinu í Bandaríkjunum um helgina, en myndin var sú mest sótta í bandarískum bíóhúsum nú yfir áramótin. Myndin þénaði 26,4 milljónir Bandaríkjadala um helgina, en fast á hæla hennar kom endurgerður vestri Cohen bræðra True Grit með 24,5 milljónir. Tron Legacy kom þar skammt á eftir… Lesa meira
Pete Postlethwaite látinn, 64 ára að aldri
Breski leikarinn Pete Postlethwaite er látinn, 64 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein, en hann lést á spítala í Shropshire í mið Englandi, eftir langvarandi veikindi. Postlewhite sást síðast á hvíta tjaldinu í einum af smellum síðasta árs, Inception, og lék einnig í stórmyndum eins og The Lost World:…
Breski leikarinn Pete Postlethwaite er látinn, 64 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein, en hann lést á spítala í Shropshire í mið Englandi, eftir langvarandi veikindi. Postlewhite sást síðast á hvíta tjaldinu í einum af smellum síðasta árs, Inception, og lék einnig í stórmyndum eins og The Lost World:… Lesa meira
NASA velur fáránlegustu Sci-Fi myndina
Geimferðastofnun Bandaríkjanna, eða NASA, valdi nýlega fáránlegustu Sci-Fi myndir sem gerðar hafa verið. Listann prýddu myndir á borð við The 6th Day, Armageddon, Chain Reaction og Volcano, en sú mynd sem hreppti þann vafasama heiður að vera fáránlegasta sci-fi myndin var 2012, sem kom út árið 2009. NASA, sem vonast…
Geimferðastofnun Bandaríkjanna, eða NASA, valdi nýlega fáránlegustu Sci-Fi myndir sem gerðar hafa verið. Listann prýddu myndir á borð við The 6th Day, Armageddon, Chain Reaction og Volcano, en sú mynd sem hreppti þann vafasama heiður að vera fáránlegasta sci-fi myndin var 2012, sem kom út árið 2009. NASA, sem vonast… Lesa meira
Colin Farrell ætlaði að hætta að leika
Leikarinn Colin Farrell undirbýr sig nú fyrir Total Recall, endurgerð á samnefndri mynd frá árinu 1990, en hann fer með hlutverkið sem Arnold Schwarzenegger fór með í upprunalegu myndinni. En það munaði litlu að Colin Farrell hætti að leika, en í viðtali lýsti hann óánægju sinni með kvikmyndina Alexander frá…
Leikarinn Colin Farrell undirbýr sig nú fyrir Total Recall, endurgerð á samnefndri mynd frá árinu 1990, en hann fer með hlutverkið sem Arnold Schwarzenegger fór með í upprunalegu myndinni. En það munaði litlu að Colin Farrell hætti að leika, en í viðtali lýsti hann óánægju sinni með kvikmyndina Alexander frá… Lesa meira
Fincher ætlar að gera 3D fyrir Disney
Leikstjórinn David Fincher, þekktur fyrir myndir eins og Fight Club, Seven og Social Network, segir í samtali við vefmiðilinn Collider að hann sé að gíra sig upp í að gera sínu fyrstu þrívíddarmynd. Í viðtalinu, sem fjallar aðallega um útgáfu a Social Network á DVD og Bluray og helstu aðferðir…
Leikstjórinn David Fincher, þekktur fyrir myndir eins og Fight Club, Seven og Social Network, segir í samtali við vefmiðilinn Collider að hann sé að gíra sig upp í að gera sínu fyrstu þrívíddarmynd. Í viðtalinu, sem fjallar aðallega um útgáfu a Social Network á DVD og Bluray og helstu aðferðir… Lesa meira
Gleðilegt nýtt ár!
Kvikmyndir.is óskar notendum síðunnar gleðilegs nýs bíóárs og þakkar fyrir það gamla. Við sjáum fram á frábært bíóár með fjölda spennandi mynda bæði frá Hollywood og Íslandi og öðrum stöðum. Við hér á síðunni stefnum að því hér eftir sem hingað til að fjalla um allt það helsta sem er…
Kvikmyndir.is óskar notendum síðunnar gleðilegs nýs bíóárs og þakkar fyrir það gamla. Við sjáum fram á frábært bíóár með fjölda spennandi mynda bæði frá Hollywood og Íslandi og öðrum stöðum. Við hér á síðunni stefnum að því hér eftir sem hingað til að fjalla um allt það helsta sem er… Lesa meira
The Nightmare Before Christmas 2?
Í nýlegu viðtali var leikarinn Paul Reubens spurður hvort hann hefði áhuga á að vinna með leikstjóranum Tim Burton á ný, en þeir gerðu saman myndina Pee-wee’s Big Adventure árið 1985. Reubens sagði engin slík áform til staðar þar sem Burton hefði margt á sinn könnu þessa dagana. Það sem…
Í nýlegu viðtali var leikarinn Paul Reubens spurður hvort hann hefði áhuga á að vinna með leikstjóranum Tim Burton á ný, en þeir gerðu saman myndina Pee-wee's Big Adventure árið 1985. Reubens sagði engin slík áform til staðar þar sem Burton hefði margt á sinn könnu þessa dagana. Það sem… Lesa meira
Kung Fu Panda 2 – nýr sjónvarpstrailer
DreamWorks kvikmyndafyrirtækið er búið að setja nýja sjónvarpsauglýsingu fyrir næstu teiknimynd sína, Kung Fu Panda 2, í loftið, en myndin verður frumsýnd þann 27. maí nk. Leikstjóri myndarinnar er Jennifer Yuh Nelson, og leikarar eru ekki af verri endanum; Jack Black, Angelina Jolie, Dustin Hoffman, Jackie Chan, Seth Rogen, Lucy…
DreamWorks kvikmyndafyrirtækið er búið að setja nýja sjónvarpsauglýsingu fyrir næstu teiknimynd sína, Kung Fu Panda 2, í loftið, en myndin verður frumsýnd þann 27. maí nk. Leikstjóri myndarinnar er Jennifer Yuh Nelson, og leikarar eru ekki af verri endanum; Jack Black, Angelina Jolie, Dustin Hoffman, Jackie Chan, Seth Rogen, Lucy… Lesa meira
Kevin Smith í stríð við fjölmiðla
Leikstjórinn Kevin Smith hefur lengi átt í strembnu sambandi við fjölmiðla og gagnrýnendur, en nú hefur hann ákveðið að taka ekki lengur þátt í þeim skrípaleik. Smith, sem hefur leikstýrt myndum á borð við Mallrats, Dogma og Clerks, býr sig nú undir að næsta mynd hans, Red State, verði frumsýnd…
Leikstjórinn Kevin Smith hefur lengi átt í strembnu sambandi við fjölmiðla og gagnrýnendur, en nú hefur hann ákveðið að taka ekki lengur þátt í þeim skrípaleik. Smith, sem hefur leikstýrt myndum á borð við Mallrats, Dogma og Clerks, býr sig nú undir að næsta mynd hans, Red State, verði frumsýnd… Lesa meira
Leikstjóri Moon vill World of Warcraft
Það hefur staðið til í nokkurn tíma að Sam Raimi, maðurinn á bak við myndir á borð við Evil Dead og Spider-Man, myndi taka að sér að leikstýra kvikmynd byggðri á tölvuleiknum vinsæla World of Warcraft. Raimi, sem er sjálfur mikill aðdáandi leiksins, lýsti því nýlega yfir að framleiðslu á…
Það hefur staðið til í nokkurn tíma að Sam Raimi, maðurinn á bak við myndir á borð við Evil Dead og Spider-Man, myndi taka að sér að leikstýra kvikmynd byggðri á tölvuleiknum vinsæla World of Warcraft. Raimi, sem er sjálfur mikill aðdáandi leiksins, lýsti því nýlega yfir að framleiðslu á… Lesa meira
Thor búinn að gifta sig
Chris Hemsworth, aðalleikarinn í ofurhetjumyndinni Thor, sem væntanleg er í bíó í maí nk, er búinn að gifta sig. Hin heppna er spænska leikkonan Elsa Pataky. Hjónin nýbökuðu byrjuðu að slá sér upp fyrr á þessu ári. Þetta er fyrsta hjónaband beggja. Hemsworth er 27 ára gamall Ástrali og þreytti…
Chris Hemsworth, aðalleikarinn í ofurhetjumyndinni Thor, sem væntanleg er í bíó í maí nk, er búinn að gifta sig. Hin heppna er spænska leikkonan Elsa Pataky. Hjónin nýbökuðu byrjuðu að slá sér upp fyrr á þessu ári. Þetta er fyrsta hjónaband beggja. Hemsworth er 27 ára gamall Ástrali og þreytti… Lesa meira
10 vondar mömmur
Vefmiðillinn The Daily Beast birtir á vef sínum lista yfir 10 vondar mömmur í bíómyndum. Þar á meðal eru sígildar vondar mömmur eins og Angela Lansbury í The Manchurian Candidate og Joan Crawford í Mildred Pierce, ásamt nýrri vondum mömmum, eins og Melissa Leo í The Fighter, sem frumsýnd verður…
Vefmiðillinn The Daily Beast birtir á vef sínum lista yfir 10 vondar mömmur í bíómyndum. Þar á meðal eru sígildar vondar mömmur eins og Angela Lansbury í The Manchurian Candidate og Joan Crawford í Mildred Pierce, ásamt nýrri vondum mömmum, eins og Melissa Leo í The Fighter, sem frumsýnd verður… Lesa meira
Tilnefningarnar skoðaðar – Besta íslenska mynd
Tilnefningarnar fyrir hvern flokk Kvikmyndaverðlauna Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is verða skoðaðar nánar næstu daga, einn flokk í einu, til að hjálpa lesendum að glöggva sig á hverjum flokki fyrir sig. Hér verða tilnefningarnar fyrir bestu íslensku myndina skoðaðar. Það hefur sjaldan verið jafn mikið úrval af íslenskum myndum eins og…
Tilnefningarnar fyrir hvern flokk Kvikmyndaverðlauna Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is verða skoðaðar nánar næstu daga, einn flokk í einu, til að hjálpa lesendum að glöggva sig á hverjum flokki fyrir sig. Hér verða tilnefningarnar fyrir bestu íslensku myndina skoðaðar. Það hefur sjaldan verið jafn mikið úrval af íslenskum myndum eins og… Lesa meira
Kvikmyndir sem brjóta lögmál
Vefsíðan io9 gaf nýverið út heldur betur skemmtilega töflu sem sýnir nokkrar af þeim helstu sci-fi kvikmyndum sem hafa skemmt áhorfendum í áratugi. Það getur verið erfitt að búa til ævintýramynd án þess að brjóta eitt eða tvö lögmál vísindanna, en taflan sýnir einmitt hvaða myndir brutu hvaða lögmál. Þannig…
Vefsíðan io9 gaf nýverið út heldur betur skemmtilega töflu sem sýnir nokkrar af þeim helstu sci-fi kvikmyndum sem hafa skemmt áhorfendum í áratugi. Það getur verið erfitt að búa til ævintýramynd án þess að brjóta eitt eða tvö lögmál vísindanna, en taflan sýnir einmitt hvaða myndir brutu hvaða lögmál. Þannig… Lesa meira
Tilnefningarnar skoðaðar – drama- eða spennumynd
Tilnefningarnar fyrir hvern flokk Kvikmyndaverðlauna Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is verða skoðaðar nánar næstu daga, einn flokk í einu, til að hjálpa lesendum að glöggva sig á hverjum flokki fyrir sig. Hér verða tilnefningarnar fyrir Bestu drama- eða spennumynd skoðaðar. Í stafrófsröð: The Ghost Writer Þessi nýjasta mynd Romans Polanski náði…
Tilnefningarnar fyrir hvern flokk Kvikmyndaverðlauna Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is verða skoðaðar nánar næstu daga, einn flokk í einu, til að hjálpa lesendum að glöggva sig á hverjum flokki fyrir sig. Hér verða tilnefningarnar fyrir Bestu drama- eða spennumynd skoðaðar. Í stafrófsröð: The Ghost Writer Þessi nýjasta mynd Romans Polanski náði… Lesa meira
Tilnefningarnar skoðaðar – Besta gaman- eða söngvamynd
Tilnefningarnar fyrir hvern flokk Kvikmyndaverðlauna Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is verða skoðaðar nánar, ein í einu næstu daga, til að hjálpa lesendum að glöggva sig á hverjum flokki fyrir sig. Fyrst verða tilnefningarnar fyrir bestu gaman- eða söngvamynd skoðaðar. Við höfum þetta í stafrófsröð, til að gæta sanngirni. Get Him to…
Tilnefningarnar fyrir hvern flokk Kvikmyndaverðlauna Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is verða skoðaðar nánar, ein í einu næstu daga, til að hjálpa lesendum að glöggva sig á hverjum flokki fyrir sig. Fyrst verða tilnefningarnar fyrir bestu gaman- eða söngvamynd skoðaðar. Við höfum þetta í stafrófsröð, til að gæta sanngirni. Get Him to… Lesa meira
TILNEFNINGARNAR OPINBERAÐAR: KVIKMYNDAVERÐLAUN MYNDA MÁNAÐARINS OG KVIKMYNDIR.IS
Kvikmyndaverðlaun Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is verða haldin í fyrsta sinn í lok janúar, en eftir umfangsmikið forval, bæði meðal penna blaðsins og fleiri fróðra manna og margra af dyggustu notendum vefsins, eru tilnefningarnar tilbúnar og eru birtar hér. Það er sérstaklega gaman að því hversu fjölbreyttar íslensku tilnefningarnar eru, enda…
Kvikmyndaverðlaun Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is verða haldin í fyrsta sinn í lok janúar, en eftir umfangsmikið forval, bæði meðal penna blaðsins og fleiri fróðra manna og margra af dyggustu notendum vefsins, eru tilnefningarnar tilbúnar og eru birtar hér. Það er sérstaklega gaman að því hversu fjölbreyttar íslensku tilnefningarnar eru, enda… Lesa meira
Nýr dómur um Little Fockers – og fjórar aðrar myndir
Af og til þá vekjum við athygli á kvikmyndagagnrýni sem skrifuð er hér á síðunni, bæði frá notendum og frá stjórnendum. Eins og sést hér að neðan í dálknum nýlegar umfjallanir, þá bætast reglulega við nýjar umfjallanir. Sindri Snær Ingimundarson skrifar um myndina House of the Dead og er ekki…
Af og til þá vekjum við athygli á kvikmyndagagnrýni sem skrifuð er hér á síðunni, bæði frá notendum og frá stjórnendum. Eins og sést hér að neðan í dálknum nýlegar umfjallanir, þá bætast reglulega við nýjar umfjallanir. Sindri Snær Ingimundarson skrifar um myndina House of the Dead og er ekki… Lesa meira
Gwen Stacy lifir
Kvikmyndaleikkonunni Emmu Stone tókst í samtali við spjallþáttakónginn Jay Leno að gefa smá spoiler fyrir nýju Spider-Man myndina, en Emma leikur í myndinni kærustu Spider-Man, Gwen Stacy. Emma, sem í þættinum skartaði hinu nýja ljóskuútliti sínu, sem hún er með vegna hlutverks síns í myndinni, sagði: „Það verða nokkrar Spider-Men,…
Kvikmyndaleikkonunni Emmu Stone tókst í samtali við spjallþáttakónginn Jay Leno að gefa smá spoiler fyrir nýju Spider-Man myndina, en Emma leikur í myndinni kærustu Spider-Man, Gwen Stacy. Emma, sem í þættinum skartaði hinu nýja ljóskuútliti sínu, sem hún er með vegna hlutverks síns í myndinni, sagði: "Það verða nokkrar Spider-Men,… Lesa meira
Jólin koma í dag – og líka uppáhalds jólamynd Íslendinga – #2 – OG #1!
Við skulum bara vinda okkur beint í þetta. Fólk þarf að bíða nógu mikið eftir öðrum hlutum um jólin. Fyrst kemur annað sætið: 2. sætið DIE HARD (1988) Íslendingar vilja ekki bara snjóþakið gaman með grænum baunum og sykursæta rómantík með súkkulaði yfir jólin; það þarf að sjálfsögðu smá hasar.…
Við skulum bara vinda okkur beint í þetta. Fólk þarf að bíða nógu mikið eftir öðrum hlutum um jólin. Fyrst kemur annað sætið: 2. sætið DIE HARD (1988) Íslendingar vilja ekki bara snjóþakið gaman með grænum baunum og sykursæta rómantík með súkkulaði yfir jólin; það þarf að sjálfsögðu smá hasar.… Lesa meira
Red State ‘teaser’ stikla
Red State er mynd sem þónokkuð margir bíða spenntir eftir að komi út á næsta ári, en nú hefur fyrsta stiklan úr myndinni lent á netinu. Red State er bæði skrifuð og leikstýrð af Kevin Smith, sem hefur hingað til haldið sig við gamanmyndir á borð við Clerks, Chasing Amy…
Red State er mynd sem þónokkuð margir bíða spenntir eftir að komi út á næsta ári, en nú hefur fyrsta stiklan úr myndinni lent á netinu. Red State er bæði skrifuð og leikstýrð af Kevin Smith, sem hefur hingað til haldið sig við gamanmyndir á borð við Clerks, Chasing Amy… Lesa meira
Red State 'teaser' stikla
Red State er mynd sem þónokkuð margir bíða spenntir eftir að komi út á næsta ári, en nú hefur fyrsta stiklan úr myndinni lent á netinu. Red State er bæði skrifuð og leikstýrð af Kevin Smith, sem hefur hingað til haldið sig við gamanmyndir á borð við Clerks, Chasing Amy…
Red State er mynd sem þónokkuð margir bíða spenntir eftir að komi út á næsta ári, en nú hefur fyrsta stiklan úr myndinni lent á netinu. Red State er bæði skrifuð og leikstýrð af Kevin Smith, sem hefur hingað til haldið sig við gamanmyndir á borð við Clerks, Chasing Amy… Lesa meira
Schwimmer áfram bannaður
Friends stjörnunni og leikstjóranum David Schwimmer mistókst í dag að fá mildað aldurstakmarkið á nýjustu mynd sína Trust, en myndin fjallar um hætturnar á internetinu. Von er á myndinni í bíó 1. apríl nk. en myndin fék R stimpil vegna atriða í myndinni þar sem sést nauðgun á unglingi, blótsyrði,…
Friends stjörnunni og leikstjóranum David Schwimmer mistókst í dag að fá mildað aldurstakmarkið á nýjustu mynd sína Trust, en myndin fjallar um hætturnar á internetinu. Von er á myndinni í bíó 1. apríl nk. en myndin fék R stimpil vegna atriða í myndinni þar sem sést nauðgun á unglingi, blótsyrði,… Lesa meira
Vinur á von á barni
Leikarinn vinalegi úr Friends þáttunum, David Schwimmer, á nú von á sínu fyrsta barni. Eiginkona hans Zoe Buckman er ófrísk og eru hjónin í skýjunum. Fjölskylda Davids hefur vitað um þungunina í nokkrar vikur, en hjónakornin voru ákveðin í að halda fréttunum leyndum þangað til nú. Heimildarmaður Bang Showbiz fréttaveitunnar…
Leikarinn vinalegi úr Friends þáttunum, David Schwimmer, á nú von á sínu fyrsta barni. Eiginkona hans Zoe Buckman er ófrísk og eru hjónin í skýjunum. Fjölskylda Davids hefur vitað um þungunina í nokkrar vikur, en hjónakornin voru ákveðin í að halda fréttunum leyndum þangað til nú. Heimildarmaður Bang Showbiz fréttaveitunnar… Lesa meira
Ný umfjöllun um Gauragang
Tómas Valgeirsson aðalgagnrýnandi kvikmyndir.is hefur birt umfjöllun sína um hina glænýju íslensku kvikmynd Gauragang hér á síðunni, en myndin verður frumsýnd á annan í jólum. Skemmst er frá því að segja að Tómas er ekki yfir sig hrifin og telur myndina skorta hlýju og sé ekki eftirminnileg. „Ormur er bara…
Tómas Valgeirsson aðalgagnrýnandi kvikmyndir.is hefur birt umfjöllun sína um hina glænýju íslensku kvikmynd Gauragang hér á síðunni, en myndin verður frumsýnd á annan í jólum. Skemmst er frá því að segja að Tómas er ekki yfir sig hrifin og telur myndina skorta hlýju og sé ekki eftirminnileg. "Ormur er bara… Lesa meira
Danny Aiello gefur út jólaplötu
Fyrir þá sem hafa verið að velta fyrir sér hvað Danny gamli Aiello hefur verið að sýsla upp á síðkastið þá upplýsist það hér með að hann var að senda frá sér jólaplötu, sem hann hefur dreymt um að gera í mörg ár. Platan er tileinkuð syni hans Danny, sem…
Fyrir þá sem hafa verið að velta fyrir sér hvað Danny gamli Aiello hefur verið að sýsla upp á síðkastið þá upplýsist það hér með að hann var að senda frá sér jólaplötu, sem hann hefur dreymt um að gera í mörg ár. Platan er tileinkuð syni hans Danny, sem… Lesa meira
Gibson flúinn frá Kosta Ríka
Stórleikarinn og leikstjórinn umdeildi Mel Gibson hefur ákveðið að selja 500 hektara landareign sína í Kosta Ríka. Ásett verð er 35 milljónir Bandaríkjadala, eða rúmir 4 milljarðar íslenskra króna. Ástæða sölunnar er að landareignin, sem stendur við sjó, er ekki lengur það athvarf sem það var áður fyrir hann. „Hann…
Stórleikarinn og leikstjórinn umdeildi Mel Gibson hefur ákveðið að selja 500 hektara landareign sína í Kosta Ríka. Ásett verð er 35 milljónir Bandaríkjadala, eða rúmir 4 milljarðar íslenskra króna. Ástæða sölunnar er að landareignin, sem stendur við sjó, er ekki lengur það athvarf sem það var áður fyrir hann. "Hann… Lesa meira
Mest ‘downloaduðu’ myndir ársins
Baráttan gegn ólöglegu niðurhali gengur enn og þrátt fyrir ýmsar tilraunir til að koma í veg fyrir að nýjar kvikmyndir séu sóttar af netinu virðist það ekki vera að skila sér. Vefsíðan TorrentFreak gaf nýverið út lista yfir þær tíu myndir sem voru vinsælastar hjá þeim ná í kvikmyndir ólöglega…
Baráttan gegn ólöglegu niðurhali gengur enn og þrátt fyrir ýmsar tilraunir til að koma í veg fyrir að nýjar kvikmyndir séu sóttar af netinu virðist það ekki vera að skila sér. Vefsíðan TorrentFreak gaf nýverið út lista yfir þær tíu myndir sem voru vinsælastar hjá þeim ná í kvikmyndir ólöglega… Lesa meira
Mest 'downloaduðu' myndir ársins
Baráttan gegn ólöglegu niðurhali gengur enn og þrátt fyrir ýmsar tilraunir til að koma í veg fyrir að nýjar kvikmyndir séu sóttar af netinu virðist það ekki vera að skila sér. Vefsíðan TorrentFreak gaf nýverið út lista yfir þær tíu myndir sem voru vinsælastar hjá þeim ná í kvikmyndir ólöglega…
Baráttan gegn ólöglegu niðurhali gengur enn og þrátt fyrir ýmsar tilraunir til að koma í veg fyrir að nýjar kvikmyndir séu sóttar af netinu virðist það ekki vera að skila sér. Vefsíðan TorrentFreak gaf nýverið út lista yfir þær tíu myndir sem voru vinsælastar hjá þeim ná í kvikmyndir ólöglega… Lesa meira

