10 vondar mömmur

Vefmiðillinn The Daily Beast birtir á vef sínum lista yfir 10 vondar mömmur í bíómyndum. Þar á meðal eru sígildar vondar mömmur eins og Angela Lansbury í The Manchurian Candidate og Joan Crawford í Mildred Pierce, ásamt nýrri vondum mömmum, eins og Melissa Leo í The Fighter, sem frumsýnd verður hér á landi í janúar á næsta ári, og Barbara Hershey í The Black Swan.

Skoðið samantektina hér.

Vonda mamman úr The Fighter.