MGM & Eminem gera boxmynd


MGM hefur keypt réttinn að boxmyndinni Southpaw sem verður með rapparanum Eminem í aðalhlutverki og leikstýrt af Antoine Fuqua (Training Day). Þeir félagar höfðu áður reynt að koma myndinni að hjá Dreamworks, en sá samningur varð að engu. Þetta verður fyrsta kvikmyndahlutverk Eminem síðan að 8 Mile kom út árið…

MGM hefur keypt réttinn að boxmyndinni Southpaw sem verður með rapparanum Eminem í aðalhlutverki og leikstýrt af Antoine Fuqua (Training Day). Þeir félagar höfðu áður reynt að koma myndinni að hjá Dreamworks, en sá samningur varð að engu. Þetta verður fyrsta kvikmyndahlutverk Eminem síðan að 8 Mile kom út árið… Lesa meira

MGM & Eminem gera boxmynd


MGM hefur keypt réttinn að boxmyndinni Southpaw sem verður með rapparanum Eminem í aðalhlutverki og leikstýrt af Antoine Fuqua (Training Day). Þeir félagar höfðu áður reynt að koma myndinni að hjá Dreamworks, en sá samningur varð að engu. Þetta verður fyrsta kvikmyndahlutverk Eminem síðan að 8 Mile kom út árið…

MGM hefur keypt réttinn að boxmyndinni Southpaw sem verður með rapparanum Eminem í aðalhlutverki og leikstýrt af Antoine Fuqua (Training Day). Þeir félagar höfðu áður reynt að koma myndinni að hjá Dreamworks, en sá samningur varð að engu. Þetta verður fyrsta kvikmyndahlutverk Eminem síðan að 8 Mile kom út árið… Lesa meira

Endurkoma Tuckers


Gamanleikarinn Chris Tucker er nú í viðræðum um að leika eitt aðalhlutverkið í nýjustu mynd Davids O. Russell (Three Kings, The Fighter), sem ber nafnið The Silver Linings Playbook og þykir einnig líklegur til að leika í gamanmyndinni Neighbourhood Watch, sem Akiva Schaeffer leikstýrir. Schaeffer er þekktur sem einn af…

Gamanleikarinn Chris Tucker er nú í viðræðum um að leika eitt aðalhlutverkið í nýjustu mynd Davids O. Russell (Three Kings, The Fighter), sem ber nafnið The Silver Linings Playbook og þykir einnig líklegur til að leika í gamanmyndinni Neighbourhood Watch, sem Akiva Schaeffer leikstýrir. Schaeffer er þekktur sem einn af… Lesa meira

Wahlberg vill gera The Fighter að þríleik


Mark Wahlberg átti erfitt með að koma The Fighter í framleiðslu, en það endaði heldur betur vel því myndin varð ein sú vinsælasta á árinu. The Fighter halaði inn rúmlega 100 milljón Bandaríkjadölum, en hún kostaði aðeins 25 milljón dollara í framleiðslu. Þar að auki hrepptu þau Christian Bale og…

Mark Wahlberg átti erfitt með að koma The Fighter í framleiðslu, en það endaði heldur betur vel því myndin varð ein sú vinsælasta á árinu. The Fighter halaði inn rúmlega 100 milljón Bandaríkjadölum, en hún kostaði aðeins 25 milljón dollara í framleiðslu. Þar að auki hrepptu þau Christian Bale og… Lesa meira

Tangled hrifsar efsta sætið á Íslandi


Teiknimyndin Tangled hrifsaði til sín efsta sætinu á Íslandi um nýliðna helgi, og það með stæl. Myndin, sem var frumsýnd um síðustu helgi, og endaði þá örlitlu fyrir neðan The Green Hornet, gerði sér lítið fyrir og jók tekjurnar um 9% á milli helga og endaði í langefsta sæti með…

Teiknimyndin Tangled hrifsaði til sín efsta sætinu á Íslandi um nýliðna helgi, og það með stæl. Myndin, sem var frumsýnd um síðustu helgi, og endaði þá örlitlu fyrir neðan The Green Hornet, gerði sér lítið fyrir og jók tekjurnar um 9% á milli helga og endaði í langefsta sæti með… Lesa meira

The Rite á toppnum í Bandaríkjunum


Það fór eins og spáð hafði verið; særingatryllirinn The Rite með Sör Anthony Hopkins í aðalhlutverkinu náði toppsætinu á bíóhúsum Bandaríkjanna um helgina. Það verður að teljast við hæfi, því aðsókn það sem af er ári er búin að vera djöfullega léleg vestra. Um 15 milljónir dollara dugðu The Rite…

Það fór eins og spáð hafði verið; særingatryllirinn The Rite með Sör Anthony Hopkins í aðalhlutverkinu náði toppsætinu á bíóhúsum Bandaríkjanna um helgina. Það verður að teljast við hæfi, því aðsókn það sem af er ári er búin að vera djöfullega léleg vestra. Um 15 milljónir dollara dugðu The Rite… Lesa meira

10 vondar mömmur


Vefmiðillinn The Daily Beast birtir á vef sínum lista yfir 10 vondar mömmur í bíómyndum. Þar á meðal eru sígildar vondar mömmur eins og Angela Lansbury í The Manchurian Candidate og Joan Crawford í Mildred Pierce, ásamt nýrri vondum mömmum, eins og Melissa Leo í The Fighter, sem frumsýnd verður…

Vefmiðillinn The Daily Beast birtir á vef sínum lista yfir 10 vondar mömmur í bíómyndum. Þar á meðal eru sígildar vondar mömmur eins og Angela Lansbury í The Manchurian Candidate og Joan Crawford í Mildred Pierce, ásamt nýrri vondum mömmum, eins og Melissa Leo í The Fighter, sem frumsýnd verður… Lesa meira

Nýr trailer fyrir The Fighter


Nýr trailer hefur verið birtur fyrir myndina The Fighter, sem frumsýna á 10. desember nk. Myndin, sem er byggð á sannsögulegum atburðum, er með þeim Mark Wahlberg og Christian Bale í aðalhlutverkum og fjallar um írska hnefaleikamanninn Mycky Ward og ótrúlega leið hans að heimsmeistaratitlinum í léttþungavigt í hnefaleikum. Rocky-legur…

Nýr trailer hefur verið birtur fyrir myndina The Fighter, sem frumsýna á 10. desember nk. Myndin, sem er byggð á sannsögulegum atburðum, er með þeim Mark Wahlberg og Christian Bale í aðalhlutverkum og fjallar um írska hnefaleikamanninn Mycky Ward og ótrúlega leið hans að heimsmeistaratitlinum í léttþungavigt í hnefaleikum. Rocky-legur… Lesa meira