Fréttir

Tree of Life vann Gullpálmann – Eldfjall Rúnars vann ekki


Mynd bandaríska leikstjórans Terrence Malick , The Tree of Life, vann aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Cannes í Frakklandi, Gullpálmann, en þau voru afhent nú um helgina. Hátíðin, sem er sú 64. í röðinni, hefur staðið frá 11. maí sl. og endaði í gærkvöldi, 22. maí. Mynd Rúnars Rúnarssonar Eldfjall, keppti í…

Mynd bandaríska leikstjórans Terrence Malick , The Tree of Life, vann aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Cannes í Frakklandi, Gullpálmann, en þau voru afhent nú um helgina. Hátíðin, sem er sú 64. í röðinni, hefur staðið frá 11. maí sl. og endaði í gærkvöldi, 22. maí. Mynd Rúnars Rúnarssonar Eldfjall, keppti í… Lesa meira

Sjóræningjarnir taka völdin


Fjórða Pirates of the Carribbean myndin, On stranger Tides, sigldi beint á toppinn á aðsóknarlistanum í Bandaríkjunum þegar hún var frumsýnd nú um helgina. Áætlaðar tekjur af sýningum helgarinnar eru 90,1 milljón Bandaríkjadala, sem er besta frumsýningarhelgi myndar í Bandaríkjunum það sem af er ári. Aðsóknin á myndina var þó…

Fjórða Pirates of the Carribbean myndin, On stranger Tides, sigldi beint á toppinn á aðsóknarlistanum í Bandaríkjunum þegar hún var frumsýnd nú um helgina. Áætlaðar tekjur af sýningum helgarinnar eru 90,1 milljón Bandaríkjadala, sem er besta frumsýningarhelgi myndar í Bandaríkjunum það sem af er ári. Aðsóknin á myndina var þó… Lesa meira

Fyrsta skotið af Tom Hardy sem Bane!


Nú geta aðdáendur Leðurblökumannsins virkilega farið að verða spenntir fyrir The Dark Knight Rises, en rétt í þessu var gefin út fyrsta myndin af Bane. Eins og flestir vita er Bane, skúrkurinn í þessari þriðju Batman mynd Christopher Nolans, leikinn af Tom Hardy, og er ansi vígalegur á meðfylgjandi myndinni.…

Nú geta aðdáendur Leðurblökumannsins virkilega farið að verða spenntir fyrir The Dark Knight Rises, en rétt í þessu var gefin út fyrsta myndin af Bane. Eins og flestir vita er Bane, skúrkurinn í þessari þriðju Batman mynd Christopher Nolans, leikinn af Tom Hardy, og er ansi vígalegur á meðfylgjandi myndinni.… Lesa meira

Schwarzenegger frestar endurkomunni


Undanfarin vika hefur ekki verið sérlega skemmtileg fyrir Arnold Schwarzenegger, en nýverið kom í ljós að hann hafði margsinnis haldið framhjá eiginkonu sinni og eignaðist meðal annars barn með einni ástkonu sinni. Leikarinn og fyrrum ríkisstjórinn hefur því ákveðið að fresta endurkomi sinni í heim kvikmyndanna um óákveðinn tíma. Það…

Undanfarin vika hefur ekki verið sérlega skemmtileg fyrir Arnold Schwarzenegger, en nýverið kom í ljós að hann hafði margsinnis haldið framhjá eiginkonu sinni og eignaðist meðal annars barn með einni ástkonu sinni. Leikarinn og fyrrum ríkisstjórinn hefur því ákveðið að fresta endurkomi sinni í heim kvikmyndanna um óákveðinn tíma. Það… Lesa meira

Bradley Cooper og hæfileikaríkur strippar


Á meðan tökum á The Hangover Part II stóð ákváðu leikararnir að bjóða tökuliðinu á klúbb sem bauð upp á nektardansa. Þeir lentu í heldur ósmekklegu atviki, ef marka má Bradley Cooper, einn aðalleikara myndarinnar. „Bangkok er þekkt fyrir þessa staði þar sem konur geta gert ýmislegt með kynfærum sínum…

Á meðan tökum á The Hangover Part II stóð ákváðu leikararnir að bjóða tökuliðinu á klúbb sem bauð upp á nektardansa. Þeir lentu í heldur ósmekklegu atviki, ef marka má Bradley Cooper, einn aðalleikara myndarinnar. "Bangkok er þekkt fyrir þessa staði þar sem konur geta gert ýmislegt með kynfærum sínum… Lesa meira

Titanic sýnd í þrívídd á 100 ára afmæli Titanic


Stórmyndin Titanic sem er skrifuð, leikstýrt og framleidd af James Cameron, og er með Leonardo di Caprio og Kate Winslet í aðalhlutverkum, kemur aftur í bíó á næsta ári, en nú í þrívídd. Frumsýna á þrívíddarútgáfu myndarinnar þann 6. apríl á næsta ári, en þann 10. apríl 2012 eru nákvæmlega…

Stórmyndin Titanic sem er skrifuð, leikstýrt og framleidd af James Cameron, og er með Leonardo di Caprio og Kate Winslet í aðalhlutverkum, kemur aftur í bíó á næsta ári, en nú í þrívídd. Frumsýna á þrívíddarútgáfu myndarinnar þann 6. apríl á næsta ári, en þann 10. apríl 2012 eru nákvæmlega… Lesa meira

Má kynna fyrir ykkur áhöfnina?


Nýjasta Pirates of the Caribbean-myndin, On Stranger Tides, er væntanleg í bíó á morgun, 20. maí. Myndin er stútfull af nýjum og spennandi persónum og upplagt að kynnast þeim nánar. ANGELICA (PENELOPE CRUZ) Með bæði Svartskegg (Blackbeard) og Jack Sparrow í sínu föruneyti og ætti því engan að undra að…

Nýjasta Pirates of the Caribbean-myndin, On Stranger Tides, er væntanleg í bíó á morgun, 20. maí. Myndin er stútfull af nýjum og spennandi persónum og upplagt að kynnast þeim nánar. ANGELICA (PENELOPE CRUZ) Með bæði Svartskegg (Blackbeard) og Jack Sparrow í sínu föruneyti og ætti því engan að undra að… Lesa meira

Lars Von Trier segist vera nasisti – „Ég skil Hitler.“


Danski leikstjórinn Lars Von Trier hefur ekki einungis getið sér nafn fyrir kvikmyndir sínar heldur einnig fyrir heldur umdeildar yfirlýsingar. En hann hefur væntanlega slegið öll met núna en á blaðamannafundi á Cannes kvikmyndahátíðinni lýsti hann því yfir að hann væri nasisti og finndi til með Hitler. „Ég komst að…

Danski leikstjórinn Lars Von Trier hefur ekki einungis getið sér nafn fyrir kvikmyndir sínar heldur einnig fyrir heldur umdeildar yfirlýsingar. En hann hefur væntanlega slegið öll met núna en á blaðamannafundi á Cannes kvikmyndahátíðinni lýsti hann því yfir að hann væri nasisti og finndi til með Hitler. "Ég komst að… Lesa meira

Lars Von Trier segist vera nasisti – "Ég skil Hitler."


Danski leikstjórinn Lars Von Trier hefur ekki einungis getið sér nafn fyrir kvikmyndir sínar heldur einnig fyrir heldur umdeildar yfirlýsingar. En hann hefur væntanlega slegið öll met núna en á blaðamannafundi á Cannes kvikmyndahátíðinni lýsti hann því yfir að hann væri nasisti og finndi til með Hitler. „Ég komst að…

Danski leikstjórinn Lars Von Trier hefur ekki einungis getið sér nafn fyrir kvikmyndir sínar heldur einnig fyrir heldur umdeildar yfirlýsingar. En hann hefur væntanlega slegið öll met núna en á blaðamannafundi á Cannes kvikmyndahátíðinni lýsti hann því yfir að hann væri nasisti og finndi til með Hitler. "Ég komst að… Lesa meira

Hangover 3 í bígerð


Leikstjóri hinnar geysivinsælu The Hangover, Todd Phillips, vinnur nú hörðum höndum við að kynna framhaldið, The Hangover Part II, sem er aðeins örfáum dögum frá því að lenda í kvikmyndahúsum. Á blaðamannafundi lét Phillips hafa það eftir sér að þriðja myndin í seríunni væri möguleiki. „Við hugsuðum þetta alltaf sem…

Leikstjóri hinnar geysivinsælu The Hangover, Todd Phillips, vinnur nú hörðum höndum við að kynna framhaldið, The Hangover Part II, sem er aðeins örfáum dögum frá því að lenda í kvikmyndahúsum. Á blaðamannafundi lét Phillips hafa það eftir sér að þriðja myndin í seríunni væri möguleiki. "Við hugsuðum þetta alltaf sem… Lesa meira

Hammer nefndur í hlutverk Lone Ranger


Armie Hammer, sem lék Winklevoss tvíburabræðurna í The Social Network, getur nú valið úr hlutverkum, eftir góðan leik í The Social Network. Empire kvikmyndaritið segir frá því, og vitnar í frétt LA Times, að Hammer komi til með að leika The Lone Ranger, en undirbúningur þeirrar myndar stendur nú sem…

Armie Hammer, sem lék Winklevoss tvíburabræðurna í The Social Network, getur nú valið úr hlutverkum, eftir góðan leik í The Social Network. Empire kvikmyndaritið segir frá því, og vitnar í frétt LA Times, að Hammer komi til með að leika The Lone Ranger, en undirbúningur þeirrar myndar stendur nú sem… Lesa meira

Ferrell og Wahlberg saman á ný


Gamanmyndin The Other Guys með þeim Will Ferrell og Mark Wahlberg sló heldur betur í gegn í kvikmyndahúsum, en leikurunum virðist hafa komið vel saman því þeir munu leiða saman hesta sína á ný. Verkefnið sem varð fyrir valinu er gamanmyndin Turkey Bowl, en hún fjallar um tvo smábæjarmenn sem…

Gamanmyndin The Other Guys með þeim Will Ferrell og Mark Wahlberg sló heldur betur í gegn í kvikmyndahúsum, en leikurunum virðist hafa komið vel saman því þeir munu leiða saman hesta sína á ný. Verkefnið sem varð fyrir valinu er gamanmyndin Turkey Bowl, en hún fjallar um tvo smábæjarmenn sem… Lesa meira

Stikla úr Tinna komin á netið


Stikla fyrir væntanlega þrívíddarteiknimynd um Tinna er komin út. Myndin heitir The Adventures Of Tintin: The Secret Of The Unicorn og er framleidd af tveimur risum í kvikmyndaheiminum; Steven Spielberg og Peter Jackson. Jamie Bell talar fyrir Tinna en hann ásamt hundi sínum Tobba, flækjast í leit að týndum fjársjóði…

Stikla fyrir væntanlega þrívíddarteiknimynd um Tinna er komin út. Myndin heitir The Adventures Of Tintin: The Secret Of The Unicorn og er framleidd af tveimur risum í kvikmyndaheiminum; Steven Spielberg og Peter Jackson. Jamie Bell talar fyrir Tinna en hann ásamt hundi sínum Tobba, flækjast í leit að týndum fjársjóði… Lesa meira

Plakat fyrir Prúðuleikarana


Froskurinn Kermit og vinir hans eru á hraðri leið á hvíta tjaldið á ný, en fyrsta plakatið úr nýrri Prúðuleikaramynd hefur lent á netinu. Myndin, sem skrifuð er af Jason Segel og Nicholas Stoller, fjallar um einn allra harðasta aðdáanda Prúðuleikaranna, Walter. Walter kemst að því að olíujöfurinn Tex Richman…

Froskurinn Kermit og vinir hans eru á hraðri leið á hvíta tjaldið á ný, en fyrsta plakatið úr nýrri Prúðuleikaramynd hefur lent á netinu. Myndin, sem skrifuð er af Jason Segel og Nicholas Stoller, fjallar um einn allra harðasta aðdáanda Prúðuleikaranna, Walter. Walter kemst að því að olíujöfurinn Tex Richman… Lesa meira

Skriður kominn á endurgerð Highlander


Hver man ekki eftir Highlander myndunum, um manninn sem var ódrepandi og lifði í gegnum aldirnar óbreyttur á öllum tímum. Sögusagnir hafa verið lífseigar um endurgerð fyrstu myndarinnar, og nú virðist sem skriður sé að komast á málið. Collider vefsíðan segir frá því að RCR Media Group hafi sent frá…

Hver man ekki eftir Highlander myndunum, um manninn sem var ódrepandi og lifði í gegnum aldirnar óbreyttur á öllum tímum. Sögusagnir hafa verið lífseigar um endurgerð fyrstu myndarinnar, og nú virðist sem skriður sé að komast á málið. Collider vefsíðan segir frá því að RCR Media Group hafi sent frá… Lesa meira

Thor vinsælastur, en Brúðarmeyjar óvænt í öðru sæti


Thor gnæfir enn yfir aðrar myndir í bandarískum bíóheimi, en myndin um þessa ofurhetju, sem byggð er á Þór hinum norræna guði, situr eftir helgina í efsta sæti aðsóknarlistans vestra, aðra vikuna í röð. Í öðru sæti sitja brúðarmeyjarnar í myndinni Bridesmaids, sem er betri árangur en menn gerðu ráð…

Thor gnæfir enn yfir aðrar myndir í bandarískum bíóheimi, en myndin um þessa ofurhetju, sem byggð er á Þór hinum norræna guði, situr eftir helgina í efsta sæti aðsóknarlistans vestra, aðra vikuna í röð. Í öðru sæti sitja brúðarmeyjarnar í myndinni Bridesmaids, sem er betri árangur en menn gerðu ráð… Lesa meira

Milla Jovovich talar um næstu Resident Evil


Það virðist ekkert ætla að stöðva hasar-hrollvekju-seríuna Resident Evil, en fimmta myndin í röðinni er á leiðinni. Leikkonan Milla Jovovich, sem hefur farið með aðalhlutverkið í myndunum hingað til, uppljóstraði því á Twitter-síðu sinni hvað fimmta myndin muni heita. „Ég held að myndin muni heita Resident Evil: Retribution, en ég…

Það virðist ekkert ætla að stöðva hasar-hrollvekju-seríuna Resident Evil, en fimmta myndin í röðinni er á leiðinni. Leikkonan Milla Jovovich, sem hefur farið með aðalhlutverkið í myndunum hingað til, uppljóstraði því á Twitter-síðu sinni hvað fimmta myndin muni heita. "Ég held að myndin muni heita Resident Evil: Retribution, en ég… Lesa meira

Áhorf vikunnar (9.-15. maí)


Sá tími vikunnar er kominn og þess vegna er ágætt að rísa upp úr Eurovision-þynnkunni og rembast við það að muna hvað þið sáuð nýtt og skemmtilegt (eða drepleiðinlegt) í þessari viku. Röksemdir og einkunn er ekki skylda, en óneitanlega gerir það lesturinn skemmtilegri fyrir okkur hin þannig að þið…

Sá tími vikunnar er kominn og þess vegna er ágætt að rísa upp úr Eurovision-þynnkunni og rembast við það að muna hvað þið sáuð nýtt og skemmtilegt (eða drepleiðinlegt) í þessari viku. Röksemdir og einkunn er ekki skylda, en óneitanlega gerir það lesturinn skemmtilegri fyrir okkur hin þannig að þið… Lesa meira

Ofur-fjársvikari á hvíta tjaldið í túlkun Roberts De Niro


Kvikmyndaleikarinn Robert De Niro er, samkvæmt Hollywood Reporter fréttaveitunni, líklegur til að fara í skó ofur-fjársvikarans Bernie Madoff. Kapalsjónvarpsstöðin HBO hefur keypt kvikmyndaréttinn að sögunni The Wizard of Lies: Bernie Madoff and the Death of Trust, eftir Diane Henrique. Bókin kom út í síðasta mánuði og fjallar um Madoff sem…

Kvikmyndaleikarinn Robert De Niro er, samkvæmt Hollywood Reporter fréttaveitunni, líklegur til að fara í skó ofur-fjársvikarans Bernie Madoff. Kapalsjónvarpsstöðin HBO hefur keypt kvikmyndaréttinn að sögunni The Wizard of Lies: Bernie Madoff and the Death of Trust, eftir Diane Henrique. Bókin kom út í síðasta mánuði og fjallar um Madoff sem… Lesa meira

Eldfjall fær góðar viðtökur í Cannes


Mbl.is greinir frá því í dag að íslenska kvikmyndin Eldfjall, sem frumsýnd var á Cannes kvikmyndahátíðinni í gærkvöldi, hafi fengið góðar viðtökur. Segir vefsíðan, sem er með blaðamann sinn í Cannes, m.a. frá umsögn gagnrýnanda hins virta kvikmyndarits Variety um myndina; „Með úthugsuðum persónum og tón í myndinni, sem er…

Mbl.is greinir frá því í dag að íslenska kvikmyndin Eldfjall, sem frumsýnd var á Cannes kvikmyndahátíðinni í gærkvöldi, hafi fengið góðar viðtökur. Segir vefsíðan, sem er með blaðamann sinn í Cannes, m.a. frá umsögn gagnrýnanda hins virta kvikmyndarits Variety um myndina; "Með úthugsuðum persónum og tón í myndinni, sem er… Lesa meira

Empire bloggar frá Cannes – Selma Hayek og Banderas kynna Puss in Boots, ofl.


Eins og komið hefur fram hér á síðunni er mikið fjör í Cannes þessa stundina þar sem kvikmyndahátíð fer fram og stjörnur eru á hverju strái. Blaðamenn Empire kvikmyndaritsins eru á staðnum, og þar sem blaðamenn kvikmyndir.is áttu ekki heimangengt þetta árið, þá birtum við hér að neðan smá vídeófrétt…

Eins og komið hefur fram hér á síðunni er mikið fjör í Cannes þessa stundina þar sem kvikmyndahátíð fer fram og stjörnur eru á hverju strái. Blaðamenn Empire kvikmyndaritsins eru á staðnum, og þar sem blaðamenn kvikmyndir.is áttu ekki heimangengt þetta árið, þá birtum við hér að neðan smá vídeófrétt… Lesa meira

Channing Tatum týnir af sér spjarirnar á ný


Kvikmyndaleikairnn Channing Tatum sem meðal annars vann fyrir sér sem strippari í revíusýningu árið 1999 sem skartaði eingöngu karldönsurum ( sjá vídeóið hér að neðan ), hefur ákveðið að leika í næstu mynd Stevens Soderberghs, Magic Mike, en myndin fjallar einmitt um karlkyns fatafellu og umboðsmann hans. „Þetta var villtur…

Kvikmyndaleikairnn Channing Tatum sem meðal annars vann fyrir sér sem strippari í revíusýningu árið 1999 sem skartaði eingöngu karldönsurum ( sjá vídeóið hér að neðan ), hefur ákveðið að leika í næstu mynd Stevens Soderberghs, Magic Mike, en myndin fjallar einmitt um karlkyns fatafellu og umboðsmann hans. "Þetta var villtur… Lesa meira

Dana Wynter er látin – fræg fyrir flótta undan fræbelgjum


Dana Wynter, sem skaust upp á stjörnuhimininn þegar hún flúði undan Fræbelgja fólkinu árið 1956 í hinni sígildu Invasion of the Body Snatchers, er látin. Hún lést nú í vikunni í Suður Kaliforníu, 79 ára að aldri. Banamein hennar var hjartabilun. Wynter lék aðalhlutverkið í ýmsum sjónvarpsþáttum á sjöunda áratugnum,…

Dana Wynter, sem skaust upp á stjörnuhimininn þegar hún flúði undan Fræbelgja fólkinu árið 1956 í hinni sígildu Invasion of the Body Snatchers, er látin. Hún lést nú í vikunni í Suður Kaliforníu, 79 ára að aldri. Banamein hennar var hjartabilun. Wynter lék aðalhlutverkið í ýmsum sjónvarpsþáttum á sjöunda áratugnum,… Lesa meira

Fjórir leikarar og sjö brjálæðingar


Gamanmyndin kolsvarta In Bruges hefur eignast þónokkra aðdáendur síðan hún kom út, en þeir verða eflaust ánægðir að heyra að Colin Farrell og Martin McDonagh, maðurinn sem skrifaði og leikstýrði In Bruges, munu leiða saman hesta sína á ný. Farrell mun fara með hlutverk í myndinni Seven Psychopaths eftir McDonagh,…

Gamanmyndin kolsvarta In Bruges hefur eignast þónokkra aðdáendur síðan hún kom út, en þeir verða eflaust ánægðir að heyra að Colin Farrell og Martin McDonagh, maðurinn sem skrifaði og leikstýrði In Bruges, munu leiða saman hesta sína á ný. Farrell mun fara með hlutverk í myndinni Seven Psychopaths eftir McDonagh,… Lesa meira

Klás og Tómas í Cannes


Nú stendur kvikmyndahátíðin í Cannes í Frakklandi sem hæst, og Eldfjall Rúnars Rúnarssonar verður frumsýnt þar á morgun. En það eru fleiri kvikmyndagerðarmenn sem halda uppi heiðri Íslendinga á hátíðinni. Stuttmyndin Klás eftir Atla Snorrason tekur þátt í einskonar afleggjara eða hliðarkeppni, sem heitir Cannes Short Film Corner, eða Stuttmyndahornið…

Nú stendur kvikmyndahátíðin í Cannes í Frakklandi sem hæst, og Eldfjall Rúnars Rúnarssonar verður frumsýnt þar á morgun. En það eru fleiri kvikmyndagerðarmenn sem halda uppi heiðri Íslendinga á hátíðinni. Stuttmyndin Klás eftir Atla Snorrason tekur þátt í einskonar afleggjara eða hliðarkeppni, sem heitir Cannes Short Film Corner, eða Stuttmyndahornið… Lesa meira

Gandalf dettur í þrívídd


Þetta telst kannski ekki sem frétt, en mér er sama. Mér dytti ekki annað í hug en setja þessa mynd hér inn. Stór hópur fólks vinnur nú hörðum höndum að því að koma The Hobbit í kvikmyndahús, en á myndinni má sjá Ian McKellen í fullum skrúða sem galdrakarlinn eitursvali…

Þetta telst kannski ekki sem frétt, en mér er sama. Mér dytti ekki annað í hug en setja þessa mynd hér inn. Stór hópur fólks vinnur nú hörðum höndum að því að koma The Hobbit í kvikmyndahús, en á myndinni má sjá Ian McKellen í fullum skrúða sem galdrakarlinn eitursvali… Lesa meira

Verður ekki indjáni af því að sitja í tjaldi – Viðtal við Christoph Waltz


Óskarsverðlaunahafinn Christoph Waltz leikur á móti Reese Witherspoon og Robert Pattinson í Water for Elephants, stórbrotinni sirkussögu byggð á samnefndri bók Söru Gruen. Waltz leikur August, hrottafenginn stjórnanda sirkussins og eiginmann aðalstjörnunnar, Marlenu (Witherspoon), en hún fellur fyrir ungum dýralækni (Pattinson) sem sér um eitt stykki geðþekkan fíl. -Hvað heillaði…

Óskarsverðlaunahafinn Christoph Waltz leikur á móti Reese Witherspoon og Robert Pattinson í Water for Elephants, stórbrotinni sirkussögu byggð á samnefndri bók Söru Gruen. Waltz leikur August, hrottafenginn stjórnanda sirkussins og eiginmann aðalstjörnunnar, Marlenu (Witherspoon), en hún fellur fyrir ungum dýralækni (Pattinson) sem sér um eitt stykki geðþekkan fíl. -Hvað heillaði… Lesa meira

Drottnari allra geimvera – Viðtal við Sigourney Weaver


Ef þú ert nýlent geimvera þá ráðleggjum við þér að halda þig fjarri Sigourney Weaver. Hún er nefnilega þekkt, og tilnefnd til Óskarsverðlauna, fyrir að drepa allt sem ekki er af hennar heimi í Alien-myndunum sem hin dáða Ripley. Svo endurtók hún leikinn í Galaxy Quest en þar barðist hún…

Ef þú ert nýlent geimvera þá ráðleggjum við þér að halda þig fjarri Sigourney Weaver. Hún er nefnilega þekkt, og tilnefnd til Óskarsverðlauna, fyrir að drepa allt sem ekki er af hennar heimi í Alien-myndunum sem hin dáða Ripley. Svo endurtók hún leikinn í Galaxy Quest en þar barðist hún… Lesa meira

Eldfjallið gýs á morgun


Eldfjall ( Volvano ), fyrsta mynd leikstjórans Rúnars Rúnarssonar í fullri lengd, verður frumsýnd á morgun á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Í tilkynningu frá framleiðendum segir að sölufyrirtækið Trust Nordisk hafi tryggt sér alþjóðlegt söluumboð á Eldfjalli, en sama fyrirtæki er með söluumboð fyrir nýjustu mynd Lars von Trier, Melancholia, sem…

Eldfjall ( Volvano ), fyrsta mynd leikstjórans Rúnars Rúnarssonar í fullri lengd, verður frumsýnd á morgun á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Í tilkynningu frá framleiðendum segir að sölufyrirtækið Trust Nordisk hafi tryggt sér alþjóðlegt söluumboð á Eldfjalli, en sama fyrirtæki er með söluumboð fyrir nýjustu mynd Lars von Trier, Melancholia, sem… Lesa meira

Jaðarsport á bíótjaldi í næstu viku


Fyrir áhugamenn um jaðaríþróttir þá ætti næsta vika að verða áhugaverð, því Íslenski alpaklúbburinn, í samstarfi við Bíó Paradís, býður þá upp á Alþjóðlegu fjalla- og útivistarkvikmyndahátíðina BANFF Mountain Film Festival dagana 17-18. maí. Í fréttatilkynningu segir að sýndar verði bestu stuttmyndir ársins af afrekum og ævintýrum einstaklinga sem stunda…

Fyrir áhugamenn um jaðaríþróttir þá ætti næsta vika að verða áhugaverð, því Íslenski alpaklúbburinn, í samstarfi við Bíó Paradís, býður þá upp á Alþjóðlegu fjalla- og útivistarkvikmyndahátíðina BANFF Mountain Film Festival dagana 17-18. maí. Í fréttatilkynningu segir að sýndar verði bestu stuttmyndir ársins af afrekum og ævintýrum einstaklinga sem stunda… Lesa meira