Fréttir

Avengerþota brotlent á tökustað í New York


ComingSoon vefsíðan birtir í dag ljósmyndir sem teknar voru á tökustað ofurhetjumyndarinnar The Avengers, í New York. Myndirnar eru fengnar hjá The Superhero Forums og Twitter, nánar tiltekið SuperHeroHype Forums meðlimnum Misjuevos, Iceman og Twitter notandanum Jef_UK í dag, 2. september. Miðað við myndirnar þá virðist sem ofurhetjunar hafi brotlent…

ComingSoon vefsíðan birtir í dag ljósmyndir sem teknar voru á tökustað ofurhetjumyndarinnar The Avengers, í New York. Myndirnar eru fengnar hjá The Superhero Forums og Twitter, nánar tiltekið SuperHeroHype Forums meðlimnum Misjuevos, Iceman og Twitter notandanum Jef_UK í dag, 2. september. Miðað við myndirnar þá virðist sem ofurhetjunar hafi brotlent… Lesa meira

Melancholia – Trailer


Kominn er trailer inn á kvikmyndir.is fyrir nýjustu mynd danska leikstjórans Lars Von Trier, Melancholia, en myndir Triers eru jafnan umdeildar og umtalaðar. Þessi mynd er þar engin undantekning en bæði Trier sjálfur og myndin gerðu allt vitlaust á síðustu Cannes hátíð. Eins og menn muna var Trier rekinn af…

Kominn er trailer inn á kvikmyndir.is fyrir nýjustu mynd danska leikstjórans Lars Von Trier, Melancholia, en myndir Triers eru jafnan umdeildar og umtalaðar. Þessi mynd er þar engin undantekning en bæði Trier sjálfur og myndin gerðu allt vitlaust á síðustu Cannes hátíð. Eins og menn muna var Trier rekinn af… Lesa meira

Madonna fær misjöfn viðbrögð við W.E.


Ný kvikmynd poppsöngkonunnar, leikstjórans og leikkonunnar Madonnu, W.E., var heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í gær, fimmtudag. Viðtökur hafa verið blendnar, en fyrstu umfjallanir um myndina eru allt frá því að segja hana miðlungsgóða í að segja hana lélega. Myndin er lauslega byggð á lífi hinnar fráskildu Wallis Simpson, en…

Ný kvikmynd poppsöngkonunnar, leikstjórans og leikkonunnar Madonnu, W.E., var heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í gær, fimmtudag. Viðtökur hafa verið blendnar, en fyrstu umfjallanir um myndina eru allt frá því að segja hana miðlungsgóða í að segja hana lélega. Myndin er lauslega byggð á lífi hinnar fráskildu Wallis Simpson, en… Lesa meira

Skúli og Sóley spila undir náttúrufegurð


Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík býður jafnan til kvikmyndatónleika meðan á hátíð stendur, og hafa ýmsir af vinsælustu tónlistarmönnum þjóðarinnar leikið lifandi tónlist meðan á sýningu kvikmyndar stendur. Meðal þeirra sem þegar hafa spilað á kvikmyndatónleikum RIFF eru Hjaltalín, Benni Hemm Hemm og nú síðast Kría Brekkan árið 2010. Í ár…

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík býður jafnan til kvikmyndatónleika meðan á hátíð stendur, og hafa ýmsir af vinsælustu tónlistarmönnum þjóðarinnar leikið lifandi tónlist meðan á sýningu kvikmyndar stendur. Meðal þeirra sem þegar hafa spilað á kvikmyndatónleikum RIFF eru Hjaltalín, Benni Hemm Hemm og nú síðast Kría Brekkan árið 2010. Í ár… Lesa meira

George Lucas breytir Star Wars – Svarthöfði segir Nei


George Lucas, skapari Star Wars myndaflokksins, er enn að fikta í myndunum, og gera breytingar, hörðustu aðdáendum til mikillar mæðu. Í gær var sagt frá því að Lucas hefði breytt hljóðrásinni í atriði í myndinni Return of the Jedi, þar sem Svarthöfði gerir sitt síðasta góðverk og hendir hinum illa…

George Lucas, skapari Star Wars myndaflokksins, er enn að fikta í myndunum, og gera breytingar, hörðustu aðdáendum til mikillar mæðu. Í gær var sagt frá því að Lucas hefði breytt hljóðrásinni í atriði í myndinni Return of the Jedi, þar sem Svarthöfði gerir sitt síðasta góðverk og hendir hinum illa… Lesa meira

Lautner og Johnson gætu orðið Davíð og Golíat


Twilight leikarinn Taylor Lautner og fyrrum ruðningsmeistarinn Dwayne Johnson, einnig þekktur sem The Rock, gætu orðið Davíð og Golíat, ef þeir taka boði Relativity fyrirtækisins um að leika þessa tvo sögufrægu keppinauta úr biblíusögunum. Leikurunum hefur sem sagt báðum verið boðið að leika í myndinni Goliath, en myndinni er líst…

Twilight leikarinn Taylor Lautner og fyrrum ruðningsmeistarinn Dwayne Johnson, einnig þekktur sem The Rock, gætu orðið Davíð og Golíat, ef þeir taka boði Relativity fyrirtækisins um að leika þessa tvo sögufrægu keppinauta úr biblíusögunum. Leikurunum hefur sem sagt báðum verið boðið að leika í myndinni Goliath, en myndinni er líst… Lesa meira

Final Destination 5: Ný gagnrýni!


Tómas Valgeirsson fór að sjá fimmtu Final Destination myndina og er búinn að birta gagnrýni hér á kvikmyndir.is. Hann gefur myndinni fjórar stjörnur af tíu mögulegum og er ánægðari með myndina en mynd númer 4: „Final Destination 5 hefur sinn skammt af kostum og mér til gríðarlegrar ánægju kom hún…

Tómas Valgeirsson fór að sjá fimmtu Final Destination myndina og er búinn að birta gagnrýni hér á kvikmyndir.is. Hann gefur myndinni fjórar stjörnur af tíu mögulegum og er ánægðari með myndina en mynd númer 4: "Final Destination 5 hefur sinn skammt af kostum og mér til gríðarlegrar ánægju kom hún… Lesa meira

Leikstjóri One Day fær heiðursverðlaun RIFF


Leikstjóri kvikmyndarinnar One Day, sem nú er í bíó hér á Íslandi, Lone Scherfig frá Danmörku, verður heiðursgestur á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, árið 2011. Scherfig hlýtur Heiðursverðlaun RIFF fyrir framúrskarandi listræna sýn. Verðlaun þessi verða veitt í nafni Frú Vigdísar Finnbogadóttur og mun afhending þeirra verða árlegur viðburður…

Leikstjóri kvikmyndarinnar One Day, sem nú er í bíó hér á Íslandi, Lone Scherfig frá Danmörku, verður heiðursgestur á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, árið 2011. Scherfig hlýtur Heiðursverðlaun RIFF fyrir framúrskarandi listræna sýn. Verðlaun þessi verða veitt í nafni Frú Vigdísar Finnbogadóttur og mun afhending þeirra verða árlegur viðburður… Lesa meira

Moore leikstýrir Die Hard 5


John Moore, sem leikstýrði meðal annars Max Payne, Behind Enemy Lines og Flight of the Phoenix, hefur verið ráðinn til að leikstýra Die Hard 5. Eins og komið hefur fram áður þá var Noam Murro upphaflega orðaður við starfið, en framleiðendur Battle of Artemesia, sem er mynd sprottin upp úr…

John Moore, sem leikstýrði meðal annars Max Payne, Behind Enemy Lines og Flight of the Phoenix, hefur verið ráðinn til að leikstýra Die Hard 5. Eins og komið hefur fram áður þá var Noam Murro upphaflega orðaður við starfið, en framleiðendur Battle of Artemesia, sem er mynd sprottin upp úr… Lesa meira

Ný íslensk kvikmynd frumsýnd – gerist á 9. áratug síðustu aldar


Ný íslensk kvikmynd, Á annan veg, í leikstjórn Hafsteins G. Sigurðssonar verður frumsýnd 2. september í Smárabíói, Háskólabíói og viku seinna, í Borgarbíói Akureyri. Í tilkynningu frá framleiðendum myndarinnar segir hér sé á ferðinni meinfyndin og mannleg kómedía. „Á annan veg er meinfyndin og mannleg kómedía sem segir frá tveimur…

Ný íslensk kvikmynd, Á annan veg, í leikstjórn Hafsteins G. Sigurðssonar verður frumsýnd 2. september í Smárabíói, Háskólabíói og viku seinna, í Borgarbíói Akureyri. Í tilkynningu frá framleiðendum myndarinnar segir hér sé á ferðinni meinfyndin og mannleg kómedía. "Á annan veg er meinfyndin og mannleg kómedía sem segir frá tveimur… Lesa meira

Raunsæislegt ofbeldi í Kill list


Fyrir þá sem hafa gaman af raunsæislegum ofbeldismyndum þá ættu viðkomandi að sperra upp augu og eyru, því nú um helgina verður myndin Kill List frumsýnd í Bretlandi. Leikstjórinn, Ben Wheatley, segir að hans markmið með myndinni hafi verið að sýna ofbeldið eins raunsætt og mögulegt væri, þó svo að…

Fyrir þá sem hafa gaman af raunsæislegum ofbeldismyndum þá ættu viðkomandi að sperra upp augu og eyru, því nú um helgina verður myndin Kill List frumsýnd í Bretlandi. Leikstjórinn, Ben Wheatley, segir að hans markmið með myndinni hafi verið að sýna ofbeldið eins raunsætt og mögulegt væri, þó svo að… Lesa meira

Ofurbarn á leiðinni


Robert Downey Jr., sem hvað þekktastur er nú síðari ár fyrir að leika ofurhetjuna Iron Man, á nú von á sínu öðru barni. Eiginkona leikarans til sex ára, Susan Downey, er þunguð af sínu fyrsta barni, og á að eiga í febrúar 2012. Downey, sem er 46 ára gamall, á…

Robert Downey Jr., sem hvað þekktastur er nú síðari ár fyrir að leika ofurhetjuna Iron Man, á nú von á sínu öðru barni. Eiginkona leikarans til sex ára, Susan Downey, er þunguð af sínu fyrsta barni, og á að eiga í febrúar 2012. Downey, sem er 46 ára gamall, á… Lesa meira

Gagnrýnandi í 10 ár – „Þetta er í genunum“


Tómas Valgeirsson gagnrýnandi á kvikmyndir.is fagnar í dag 10 ára afmæli sínu sem gagnrýnandi, en Tómas skrifaði fyrstu umfjöllunina á kvikmyndir.is þann 31. ágúst árið 2001. „Já það passar. Fyrsta umfjöllunin var skrifuð þennan dag fyrir 10 árum, og var um myndina Planet of the Apes. Ég var 14 ára…

Tómas Valgeirsson gagnrýnandi á kvikmyndir.is fagnar í dag 10 ára afmæli sínu sem gagnrýnandi, en Tómas skrifaði fyrstu umfjöllunina á kvikmyndir.is þann 31. ágúst árið 2001. "Já það passar. Fyrsta umfjöllunin var skrifuð þennan dag fyrir 10 árum, og var um myndina Planet of the Apes. Ég var 14 ára… Lesa meira

Gagnrýnandi í 10 ár – "Þetta er í genunum"


Tómas Valgeirsson gagnrýnandi á kvikmyndir.is fagnar í dag 10 ára afmæli sínu sem gagnrýnandi, en Tómas skrifaði fyrstu umfjöllunina á kvikmyndir.is þann 31. ágúst árið 2001. „Já það passar. Fyrsta umfjöllunin var skrifuð þennan dag fyrir 10 árum, og var um myndina Planet of the Apes. Ég var 14 ára…

Tómas Valgeirsson gagnrýnandi á kvikmyndir.is fagnar í dag 10 ára afmæli sínu sem gagnrýnandi, en Tómas skrifaði fyrstu umfjöllunina á kvikmyndir.is þann 31. ágúst árið 2001. "Já það passar. Fyrsta umfjöllunin var skrifuð þennan dag fyrir 10 árum, og var um myndina Planet of the Apes. Ég var 14 ára… Lesa meira

Spike Lee í boxhringinn með Tyson


Kapalsjónvarpsstöðin HBO hefur ákveðið að framleiða prufuþátt af sjónvarpsþáttunum Da Brick, sem eru lauslega byggðir á fyrstu árum hnefaleikameistarans Mike Tysons í boxhringnum. Spike Lee á að leikstýra og John Ridley á að skrifa handrit og framleiða. Þættirnir eiga að gerast í Newark í New Jersey sem er oft kölluð…

Kapalsjónvarpsstöðin HBO hefur ákveðið að framleiða prufuþátt af sjónvarpsþáttunum Da Brick, sem eru lauslega byggðir á fyrstu árum hnefaleikameistarans Mike Tysons í boxhringnum. Spike Lee á að leikstýra og John Ridley á að skrifa handrit og framleiða. Þættirnir eiga að gerast í Newark í New Jersey sem er oft kölluð… Lesa meira

Nýjar Superman myndir!


Nýjar myndir frá tökum á myndinni um stálmennið og ofurhetjuna, Superman, hafa verið birtar á netinu, en þær eru upprunnar frá Kal-El.9859 og wacots. Á myndunum sést Henry Cavill í gervi Ofurmennisins í Plano í Illinois. Frumsýna á myndina þann 14. júní 2013 og leikstjóri er Zack Snyder. Einnig leika…

Nýjar myndir frá tökum á myndinni um stálmennið og ofurhetjuna, Superman, hafa verið birtar á netinu, en þær eru upprunnar frá Kal-El.9859 og wacots. Á myndunum sést Henry Cavill í gervi Ofurmennisins í Plano í Illinois. Frumsýna á myndina þann 14. júní 2013 og leikstjóri er Zack Snyder. Einnig leika… Lesa meira

The Change-up – ný gagnrýni!


Tómas Valgeirsson gagnrýnandi fór í bíó og sá gamanmyndina og „líkamsskiptimyndina“, eins og Tómas kallar hana, The Change-up. Myndin var vinsælasta myndin á Íslandi í síðustu viku samkvæmt lista SMÁÍS. Fyrirsögnin á umfjölluninni er: „Byrjar illa en batnar svo með tímanum“, og í 6 stjörnu umfjöllun segir Tommi meðal annars:…

Tómas Valgeirsson gagnrýnandi fór í bíó og sá gamanmyndina og "líkamsskiptimyndina", eins og Tómas kallar hana, The Change-up. Myndin var vinsælasta myndin á Íslandi í síðustu viku samkvæmt lista SMÁÍS. Fyrirsögnin á umfjölluninni er: "Byrjar illa en batnar svo með tímanum", og í 6 stjörnu umfjöllun segir Tommi meðal annars:… Lesa meira

Daryl Hannah handtekin enn á ný eftir mótmæli


Kvikmyndaleikkonan og aðgerðasinninn Daryl Hannah var handtekin fyrir utan Hvíta húsið í Washington í gær. Hannah var færð í varðhald, eftir að hún tók þátt í mótmælastöðu til að mótmæla stækkun á olíulögn sem liggur frá Keystone XL tjörusöndunum í Kanada til Oklóhóma í Bandaríkjunum. Ef lögnin fær samþykki bandarískra…

Kvikmyndaleikkonan og aðgerðasinninn Daryl Hannah var handtekin fyrir utan Hvíta húsið í Washington í gær. Hannah var færð í varðhald, eftir að hún tók þátt í mótmælastöðu til að mótmæla stækkun á olíulögn sem liggur frá Keystone XL tjörusöndunum í Kanada til Oklóhóma í Bandaríkjunum. Ef lögnin fær samþykki bandarískra… Lesa meira

Ný sjónvarpsauglýsing fyrir Skytturnar þrjár


Summit Entertainment kvikmyndafyrirtækið hefur gefið út nýja sjónvarpsauglýsingu/trailer fyrir mynd Paul W.S. Anderson, The Three Musketeers, en myndin verður frumsýnd í 3D og 2D, 21. október nk. Miðað við auglýsinguna þá er búið að gefa sögunni sömu ævintýra – hasarmyndameðferð og Sherlock Holmes hefur til dæmis fengið í nýju myndunum…

Summit Entertainment kvikmyndafyrirtækið hefur gefið út nýja sjónvarpsauglýsingu/trailer fyrir mynd Paul W.S. Anderson, The Three Musketeers, en myndin verður frumsýnd í 3D og 2D, 21. október nk. Miðað við auglýsinguna þá er búið að gefa sögunni sömu ævintýra - hasarmyndameðferð og Sherlock Holmes hefur til dæmis fengið í nýju myndunum… Lesa meira

Clooney opnar Feneyjarhátíðina á morgun


Kvikmyndahátíðin í Feneyjum hefst á morgun með sýningu pólitísku dramamyndarinnar The Ides of March, með George Clooney í aðalhlutverkinu. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum er elsta kvikmyndahátíð í heimi, og samkvæmt frétt Reuters er fjöldinn allur af góðum myndum í boði og á hátíðina mætir fræga fólkið í löngum röðum. Stjórnandi hátíðarinnar…

Kvikmyndahátíðin í Feneyjum hefst á morgun með sýningu pólitísku dramamyndarinnar The Ides of March, með George Clooney í aðalhlutverkinu. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum er elsta kvikmyndahátíð í heimi, og samkvæmt frétt Reuters er fjöldinn allur af góðum myndum í boði og á hátíðina mætir fræga fólkið í löngum röðum. Stjórnandi hátíðarinnar… Lesa meira

Tom Cruise til Íslands með Oblivion?


Fréttablaðið segir frá því í dag að talsverðar líkur séu á að kvikmyndin Oblivion með Tom Cruise í aðalhlutverki verði tekin upp hér á landi á næsta ári. „Þetta hefur verið til skoðunar í dágóðan tíma, það stóð til að myndin yrði gerð hér í sumar,“ segir Leifur B. Dagfinnsson,…

Fréttablaðið segir frá því í dag að talsverðar líkur séu á að kvikmyndin Oblivion með Tom Cruise í aðalhlutverki verði tekin upp hér á landi á næsta ári. "Þetta hefur verið til skoðunar í dágóðan tíma, það stóð til að myndin yrði gerð hér í sumar," segir Leifur B. Dagfinnsson,… Lesa meira

Lin vill meiri Söruh Connor í Terminator


Fast and the Furious 5 leikstjórinn Justin Lin er mikið að pæla í Terminator 5 þessa dagana, en eins og við sögðum frá um daginn þá er Terminator eitt af verkefnunum sem hann er tengdur, og er að vinna að. Lin segir í samtali við Moviehole, að á meðal þess…

Fast and the Furious 5 leikstjórinn Justin Lin er mikið að pæla í Terminator 5 þessa dagana, en eins og við sögðum frá um daginn þá er Terminator eitt af verkefnunum sem hann er tengdur, og er að vinna að. Lin segir í samtali við Moviehole, að á meðal þess… Lesa meira

Brolin verður í aðalhlutverki í Oldboy endurgerð


Nú streyma inn Oldboy fréttir, og sú nýjasta er að Josh Brolin, sem margir þekkja sem Bush Bandaríkjaforseta í W og sem þorpara í True Grit, sé búinn að skrifa undir samning um að leika undir stjórn Spike Lee í endurgerð hinnar Suður – kóresku Oldboy. Um daginn sögðum við…

Nú streyma inn Oldboy fréttir, og sú nýjasta er að Josh Brolin, sem margir þekkja sem Bush Bandaríkjaforseta í W og sem þorpara í True Grit, sé búinn að skrifa undir samning um að leika undir stjórn Spike Lee í endurgerð hinnar Suður - kóresku Oldboy. Um daginn sögðum við… Lesa meira

Blóð eða vatn hjá Lewis í Skotlandi í vor


Leikkonan Juliette Lewis hefur verið ráðin til að leika í myndinni Blood or Water, eða Blóð eða vatn, sem er nútíma film noir mynd eftir skoska leikstjórann Justin Molotnikov. Lewis, sem nýlega tók að sér hlutverk í lögfræðiþáttunum The Firm á NBC sjónvarpsstöðinni, mun í myndinni leika á móti bresku…

Leikkonan Juliette Lewis hefur verið ráðin til að leika í myndinni Blood or Water, eða Blóð eða vatn, sem er nútíma film noir mynd eftir skoska leikstjórann Justin Molotnikov. Lewis, sem nýlega tók að sér hlutverk í lögfræðiþáttunum The Firm á NBC sjónvarpsstöðinni, mun í myndinni leika á móti bresku… Lesa meira

Suzuki mynd Sturlu á RIFF – koma báðir til Íslands


Heimildarmyndin Force Of Nature: The David Suzuki Movie verður sýnd á RIFF 2011. Myndin er samantekt á ævi og hugmyndum kanadíska vísindamannsins og umhverfissinnans David Suzuki og er henni leikstýrt af Vestur-Íslendingnum Sturlu Gunnarssyni. Báðir sækja þeir RIFF heim í tilefni af sýningu myndarinnar. „Suzuki, sem er líklega þekktastur fyrir…

Heimildarmyndin Force Of Nature: The David Suzuki Movie verður sýnd á RIFF 2011. Myndin er samantekt á ævi og hugmyndum kanadíska vísindamannsins og umhverfissinnans David Suzuki og er henni leikstýrt af Vestur-Íslendingnum Sturlu Gunnarssyni. Báðir sækja þeir RIFF heim í tilefni af sýningu myndarinnar. "Suzuki, sem er líklega þekktastur fyrir… Lesa meira

Nýr teaser fyrir Hungur-leikana


Lionsgate kvikmyndafyrirtækið frumsýndi kitlu, eða Teaser, fyrir framtíðartryllinn The Hunger Games, á Vídeóverðlaunahátíð MTV sjónvarpsstöðvarinnar um helgina. Teaserinn er núna kominn inn á síðu myndarinnar hér á kvikmyndir.is, og nóg að smella hér til að horfa. Myndin sem verður frumsýnd þann 23. mars á næsta ári gerist í nálægri framtíð.…

Lionsgate kvikmyndafyrirtækið frumsýndi kitlu, eða Teaser, fyrir framtíðartryllinn The Hunger Games, á Vídeóverðlaunahátíð MTV sjónvarpsstöðvarinnar um helgina. Teaserinn er núna kominn inn á síðu myndarinnar hér á kvikmyndir.is, og nóg að smella hér til að horfa. Myndin sem verður frumsýnd þann 23. mars á næsta ári gerist í nálægri framtíð.… Lesa meira

Spy Kids 4: Ný gagnrýni!


Tómas Valgeirsson fór í bíó um helgina og sá myndina Spy Kids 4: All the Time in the World. Myndin er svokölluð fjórvíddarmynd og er bæði í 3D og með lyktarspjöldum sem áhorfendur þefa af ákveðnum stöðum í myndinni, og finna þá sömu lykt og persónurnar í myndinni finna. Tommi…

Tómas Valgeirsson fór í bíó um helgina og sá myndina Spy Kids 4: All the Time in the World. Myndin er svokölluð fjórvíddarmynd og er bæði í 3D og með lyktarspjöldum sem áhorfendur þefa af ákveðnum stöðum í myndinni, og finna þá sömu lykt og persónurnar í myndinni finna. Tommi… Lesa meira

Óskarshöfundur The Departed skrifar Sin City 2


Undirbúningur að Sin City 2 stendur nú sem hæst og leikstjórinn Robert Rodriguez og Frank Miller, sem teiknar myndasöguna sem Sin City er byggð á, hafa nú fengið í lið með sér engan annan en William Monahan til að vinna að handritinu, en Monahan vann Óskarsverðlaunin árið 2006 fyrir handritið…

Undirbúningur að Sin City 2 stendur nú sem hæst og leikstjórinn Robert Rodriguez og Frank Miller, sem teiknar myndasöguna sem Sin City er byggð á, hafa nú fengið í lið með sér engan annan en William Monahan til að vinna að handritinu, en Monahan vann Óskarsverðlaunin árið 2006 fyrir handritið… Lesa meira

Hjálpin enn á toppnum – fellibylurinn Irena setur strik í reikninginn


The Help hélt toppsætinu á bíóaðsóknarlistanum í Bandaríkjunum aðra vikuna í röð, samkvæmt bráðabirgðatölum frá Hollywood, en byggt er á raunverulegum aðsóknartölum frá því á föstudag og laugardag, en tölur frá deginum í dag, sunnudegi, eru áætlaðar. Myndin þénaði 14,3 milljónir Bandaríkjadala á fremur rólegri helgi, enda var mörgum bíóhúsum…

The Help hélt toppsætinu á bíóaðsóknarlistanum í Bandaríkjunum aðra vikuna í röð, samkvæmt bráðabirgðatölum frá Hollywood, en byggt er á raunverulegum aðsóknartölum frá því á föstudag og laugardag, en tölur frá deginum í dag, sunnudegi, eru áætlaðar. Myndin þénaði 14,3 milljónir Bandaríkjadala á fremur rólegri helgi, enda var mörgum bíóhúsum… Lesa meira

DiCaprio og Scorsese saman á ný í The Gambler?


Kvikmyndaleikarinn Leonardo DiCaprio mun samkvæmt deadline.com vefsíðunni ætla að leika í myndinni The Gambler, og mögulega mun hann þar enn á ný vinna undir stjórn kvikmyndaleikstjórans Martin Scorsese. Félagarnir unnu síðast saman við Shutter Island, og þar á undan við Óskarsverðlaunamyndina The Departed, en myndin var m.a. valin besta mynd…

Kvikmyndaleikarinn Leonardo DiCaprio mun samkvæmt deadline.com vefsíðunni ætla að leika í myndinni The Gambler, og mögulega mun hann þar enn á ný vinna undir stjórn kvikmyndaleikstjórans Martin Scorsese. Félagarnir unnu síðast saman við Shutter Island, og þar á undan við Óskarsverðlaunamyndina The Departed, en myndin var m.a. valin besta mynd… Lesa meira