Indónesíska myndin The Raid er varla komin af Toronto Film Festival, en nú þegar er Screen Gems í viðræðum um að hugsanlega endurgera myndina fyrir amerískan markað. Það vill nefninlega svo til að systurfyrirtæki Screen Gems, Sony Pictures Worldwide Acquisitions, nældi í sér í réttinn til að dreifa upprunalegu myndinni…
Indónesíska myndin The Raid er varla komin af Toronto Film Festival, en nú þegar er Screen Gems í viðræðum um að hugsanlega endurgera myndina fyrir amerískan markað. Það vill nefninlega svo til að systurfyrirtæki Screen Gems, Sony Pictures Worldwide Acquisitions, nældi í sér í réttinn til að dreifa upprunalegu myndinni… Lesa meira
Fréttir
Steve Martin gefur Eddie Murphy ráð
Fyrir stuttu ákvað gamanleikarinn Steve Martin að birta opið bréf til Eddie Murphy og gefa honum nokkur ráð (í góðu gríni, vissulega) um hvernig skal verða góður Óskarskynnir. Við skulum bara líta á bréfið sjálft:
Fyrir stuttu ákvað gamanleikarinn Steve Martin að birta opið bréf til Eddie Murphy og gefa honum nokkur ráð (í góðu gríni, vissulega) um hvernig skal verða góður Óskarskynnir. Við skulum bara líta á bréfið sjálft: Lesa meira
Nýtt plakat: Paranormal Activity 3
Ætli arftaki Saw-seríunnar sé loks stiginn fram? Núna er allavega að styttast í þriðju Paranormal Activity-myndina (þriðja árið í röð) og er sagt að þessi sé forsaga hinna beggja. Myndin gerist árið 1988 þegar systurnar Katie og Kristi eru mjög ungar, og fáum við víst að sjá hvernig „færum-hluti-til“ bölvunin…
Ætli arftaki Saw-seríunnar sé loks stiginn fram? Núna er allavega að styttast í þriðju Paranormal Activity-myndina (þriðja árið í röð) og er sagt að þessi sé forsaga hinna beggja. Myndin gerist árið 1988 þegar systurnar Katie og Kristi eru mjög ungar, og fáum við víst að sjá hvernig "færum-hluti-til" bölvunin… Lesa meira
Fimmta Terminator myndin gæti tafist
Framtíð Terminator seríunnar hefur í dágóðan tíma verið óljós en eftir að fjórða myndin kom út var áætluð önnur trílogía. Það gekk hins vegar ekki út af allskonar eignarréttarlögsóknum og svo hjálpaði ekki að fyrirtækið sem framleiddi fjórðu myndina lýsti yfir gjaldþroti stuttu síðar. Eignarréttur seríunnar lá þá í lausu…
Framtíð Terminator seríunnar hefur í dágóðan tíma verið óljós en eftir að fjórða myndin kom út var áætluð önnur trílogía. Það gekk hins vegar ekki út af allskonar eignarréttarlögsóknum og svo hjálpaði ekki að fyrirtækið sem framleiddi fjórðu myndina lýsti yfir gjaldþroti stuttu síðar. Eignarréttur seríunnar lá þá í lausu… Lesa meira
Disney mun opna Avatar skemmtigarð
Ekki er nóg með að James Cameron er að útbúa Avatar framhöldin tvö, heldur hefur hann nú gert samning á heimsvísu við Walt Disney Parks um að opna skemmtigarða í nafni myndanna. Sá fyrsti verður opnaður í Disney World í Orlando, Flórída frá og með árinu 2013 en seinni Avatar…
Ekki er nóg með að James Cameron er að útbúa Avatar framhöldin tvö, heldur hefur hann nú gert samning á heimsvísu við Walt Disney Parks um að opna skemmtigarða í nafni myndanna. Sá fyrsti verður opnaður í Disney World í Orlando, Flórída frá og með árinu 2013 en seinni Avatar… Lesa meira
Ný Bonnie ráðin í The Story of Bonnie and Clyde
Í einhvern tíma núna hefur staðið til að gera nýja mynd um frægasta glæpa-par sögunnar, en þangað til í dag áttu þau Kevin Zegers og Hilary Duff að leika dúóið dýnamíska. Því miður fyrir bæði myndina og okkur var ungfrú Duff rekin úr verkefninu vegna vandamála varðandi nýlegrar þungunar hennar…
Í einhvern tíma núna hefur staðið til að gera nýja mynd um frægasta glæpa-par sögunnar, en þangað til í dag áttu þau Kevin Zegers og Hilary Duff að leika dúóið dýnamíska. Því miður fyrir bæði myndina og okkur var ungfrú Duff rekin úr verkefninu vegna vandamála varðandi nýlegrar þungunar hennar… Lesa meira
Liam Hemsworth í Expendables 2
Nú bætist eitt nafnið enn á sívaxandi kreditlista Expendables 2, en í þetta skiptið er ekki um að ræða útbrunna miðaldra hasarstjörnu. Ástralska sápustjarnan unga, Liam Hemsworth (bróðir Chris „Thor“ Hemsworth) mun taka að sér hlutverk í myndinni – ef ég ætti að giska, son einhvers. Væntanlega er þetta viðleitni…
Nú bætist eitt nafnið enn á sívaxandi kreditlista Expendables 2, en í þetta skiptið er ekki um að ræða útbrunna miðaldra hasarstjörnu. Ástralska sápustjarnan unga, Liam Hemsworth (bróðir Chris "Thor" Hemsworth) mun taka að sér hlutverk í myndinni - ef ég ætti að giska, son einhvers. Væntanlega er þetta viðleitni… Lesa meira
The Captains – Shatner gerir heimildamynd
Fyrir ekki svo löngu síðan birtist þessi mynd af William Shatner og Chris Pine í sjómanni, og við vissum ekkert hvað við áttum að halda. En síðar kom í ljós að þetta var kynning fyrir stórsniðuga heimildamynd, sem William Shatner var að gera. Þar tekur hann viðtöl við alla þá…
Fyrir ekki svo löngu síðan birtist þessi mynd af William Shatner og Chris Pine í sjómanni, og við vissum ekkert hvað við áttum að halda. En síðar kom í ljós að þetta var kynning fyrir stórsniðuga heimildamynd, sem William Shatner var að gera. Þar tekur hann viðtöl við alla þá… Lesa meira
Evangeline Lilly talar um Hobbitann
Nú hafa tökur á Hobbita myndum Peter Jacksons staðið í yfir hálft ár, og fór önnur tökublokk af þrem í gang í lok ágúst. Ein af þeim síðustu sem bættust við leikhópinn var Evangeline Lilly, sem er góðkunn sjónvarpsáhorfendum sem Kate Austen úr Lost. Hún mun leika skógarálfinn Tauriel, sem…
Nú hafa tökur á Hobbita myndum Peter Jacksons staðið í yfir hálft ár, og fór önnur tökublokk af þrem í gang í lok ágúst. Ein af þeim síðustu sem bættust við leikhópinn var Evangeline Lilly, sem er góðkunn sjónvarpsáhorfendum sem Kate Austen úr Lost. Hún mun leika skógarálfinn Tauriel, sem… Lesa meira
Bíó Paradís verður heimili RIFF
Bíó Paradís verður heimili Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík (RIFF) dagana sem hátíðin stendur yfir. Þetta felur í sér að hið einstaka kvikmyndahús við Hverfisgötuna, sem á dögunum fagnaði árs afmæli sínu, verður miðpunktur hátíðarinnar og helsti sýningarstaður. Helstu myndir RIFF verða sýndar í Bíó Paradís og þar fer einnig fram…
Bíó Paradís verður heimili Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík (RIFF) dagana sem hátíðin stendur yfir. Þetta felur í sér að hið einstaka kvikmyndahús við Hverfisgötuna, sem á dögunum fagnaði árs afmæli sínu, verður miðpunktur hátíðarinnar og helsti sýningarstaður. Helstu myndir RIFF verða sýndar í Bíó Paradís og þar fer einnig fram… Lesa meira
Nýr trailer: J. Edgar
Clint Eastwood lætur aldurinn alls ekki stöðva sig frá því að gera að minnsta kosti eina bíómynd á ári (og oftar en ekki erum við að ræða um svokallaðar Óskarsbeitur) og í þetta sinn erum við að ræða um J. Edgar Hoover, sem leikinn er af Leonardo DiCaprio. J. Edgar…
Clint Eastwood lætur aldurinn alls ekki stöðva sig frá því að gera að minnsta kosti eina bíómynd á ári (og oftar en ekki erum við að ræða um svokallaðar Óskarsbeitur) og í þetta sinn erum við að ræða um J. Edgar Hoover, sem leikinn er af Leonardo DiCaprio. J. Edgar… Lesa meira
Sveppi enn á toppnum, Simbi sigrar BNA
Þriðja árið í röð kemur Sveppi með nýja bíómynd og rústar allri samkeppni. Barnamyndin Algjör Sveppi og töfraskápurinn tekur toppsæti vinsældarlistans aðra helgina í röð og er aðsóknarfjöldi kominn núna upp í tæplega 19 þúsund manns. Glæpadramanu Drive gekk einnig ótrúlega vel í öðru sætinu en í kringum 5 þúsund…
Þriðja árið í röð kemur Sveppi með nýja bíómynd og rústar allri samkeppni. Barnamyndin Algjör Sveppi og töfraskápurinn tekur toppsæti vinsældarlistans aðra helgina í röð og er aðsóknarfjöldi kominn núna upp í tæplega 19 þúsund manns. Glæpadramanu Drive gekk einnig ótrúlega vel í öðru sætinu en í kringum 5 þúsund… Lesa meira
Umfjöllunarkerfið á leiðinni aftur
Eins og mörg ykkar hafa tekið eftir þá hefur ekki verið hægt að skrifar nýjar umfjallanir á vefnum eftir að nýja útlitið fór í loftið. Við aðstandendur síðunnar viljum samt fullvissa ykkur um það að þetta er einungis tímabundið á meðan lagfæringar standa og nýir fídusar fara að detta fljótlega…
Eins og mörg ykkar hafa tekið eftir þá hefur ekki verið hægt að skrifar nýjar umfjallanir á vefnum eftir að nýja útlitið fór í loftið. Við aðstandendur síðunnar viljum samt fullvissa ykkur um það að þetta er einungis tímabundið á meðan lagfæringar standa og nýir fídusar fara að detta fljótlega… Lesa meira
Evans talar um jafnvægi í Avengers
Opnunarmynd næsta bíósumars verður hinn gríðarstóra The Avengers, eins og fastagestir vefjarins gera sér eflaust grein fyrir, og mun spennan gagnvart myndinni aukast með hverjum mánuðinum. Ýmsir hafa þó kannski smá áhyggjur af afrakstinum þar sem myndin sameinar nokkuð margar persónur í eina brelludrifna hasarmynd. Það tíðkast ekki sjaldan að…
Opnunarmynd næsta bíósumars verður hinn gríðarstóra The Avengers, eins og fastagestir vefjarins gera sér eflaust grein fyrir, og mun spennan gagnvart myndinni aukast með hverjum mánuðinum. Ýmsir hafa þó kannski smá áhyggjur af afrakstinum þar sem myndin sameinar nokkuð margar persónur í eina brelludrifna hasarmynd. Það tíðkast ekki sjaldan að… Lesa meira
Áhorf vikunnar (12.-18. september)
Enn ein vikan að baki og þá kemur að því að draga upp úr notendum það sem þeir sáu í nýliðinni viku. Standard reglur halda áfram; titill, einkunn og komment. Þeir sem kunna ekki á spjallkerfið okkar þurfa ekki að hika við það að senda okkur tölvupóst. Segðu okkur núna…
Enn ein vikan að baki og þá kemur að því að draga upp úr notendum það sem þeir sáu í nýliðinni viku. Standard reglur halda áfram; titill, einkunn og komment. Þeir sem kunna ekki á spjallkerfið okkar þurfa ekki að hika við það að senda okkur tölvupóst. Segðu okkur núna… Lesa meira
Jonah Hill og James Franco bætast við Jay and Seth Vs. The Apocalypse
Árið 2007 gerði Seth Rogen ásamt Evan Goldberg 8-mínútna stuttmynd að nafni Jay and Seth Vs. The Apocalypse. Hún fjallaði um tvo vini (leikna af Rogen og Jay Baruchel) sem loka sig inni í íbúð á meðan að heimssendir á sér stað en brátt komast þeir að því að þeir…
Árið 2007 gerði Seth Rogen ásamt Evan Goldberg 8-mínútna stuttmynd að nafni Jay and Seth Vs. The Apocalypse. Hún fjallaði um tvo vini (leikna af Rogen og Jay Baruchel) sem loka sig inni í íbúð á meðan að heimssendir á sér stað en brátt komast þeir að því að þeir… Lesa meira
Fyrsta stiklan úr [REC]³ Genesis komin
Fyrsta stiklan úr þriðju [REC] myndinni, Genesis, lenti á fréttasíðunni ShockTillYouDrop fyrr í dag. Þetta er aðeins 50-sekúndna ‘teaser’, en hann er klipptur á sniðugan hátt í kringum brúðkaupsmyndaalbúm; enda er sögusvið myndarinnar brúðkaupsveisla. Leikstjórinn að þessu sinni er Paco Plaza en hann var aðstoðarleikstjóri við fyrstu tvær myndirnar. Það…
Fyrsta stiklan úr þriðju [REC] myndinni, Genesis, lenti á fréttasíðunni ShockTillYouDrop fyrr í dag. Þetta er aðeins 50-sekúndna 'teaser', en hann er klipptur á sniðugan hátt í kringum brúðkaupsmyndaalbúm; enda er sögusvið myndarinnar brúðkaupsveisla. Leikstjórinn að þessu sinni er Paco Plaza en hann var aðstoðarleikstjóri við fyrstu tvær myndirnar. Það… Lesa meira
Nýr Breaking Dawn 1 Trailer
Á dögunum skall nýr trailer á veraldarvefinn fyrir fjórðu myndina í hinni stórvinsælu Twilight seríu. Ber hún nafnið The Twilight Saga: Breaking Dawn – Part 1, og verður aðeins byggð á hálfri bók, líkt og nú er í tísku, en síðasta Harry Potter bókin og hinar væntanlegu Hobbita myndir fengu…
Á dögunum skall nýr trailer á veraldarvefinn fyrir fjórðu myndina í hinni stórvinsælu Twilight seríu. Ber hún nafnið The Twilight Saga: Breaking Dawn - Part 1, og verður aðeins byggð á hálfri bók, líkt og nú er í tísku, en síðasta Harry Potter bókin og hinar væntanlegu Hobbita myndir fengu… Lesa meira
Gleymd Eddie Murphy mynd á leiðinni
Kvikmyndin A Thousand Words, sem Eddie Murphy lék aðalhlutverkið í árið 2008, verður loksins sett í dreifingu í mars 2012. Myndin fjallar um mann sem uppgötvar það að hann á bara 1000 orð eftir ósögð þangað til hann deyr. Leikstjóri myndarinnar var Brian Robbins, sem gerði m.a. Norbit og Meet…
Kvikmyndin A Thousand Words, sem Eddie Murphy lék aðalhlutverkið í árið 2008, verður loksins sett í dreifingu í mars 2012. Myndin fjallar um mann sem uppgötvar það að hann á bara 1000 orð eftir ósögð þangað til hann deyr. Leikstjóri myndarinnar var Brian Robbins, sem gerði m.a. Norbit og Meet… Lesa meira
Notenda-tían: Bestu flétturnar!
Hér fengum við sendan inn einn efnisríkan og ýtarlegan; Akkúrat eins og við viljum hafa topplista! Þessi var sendur inn af Jónasi Haukssyni. .:BESTU PLOT TVISTARNIR:. (spoilergrein, augljóslega) Plot tvistar hafa lengi verið í kvikmyndum. Fyrir þá sem vita ekki hvað plot tvist er þá er það þegar eitthvað óvænt…
Hér fengum við sendan inn einn efnisríkan og ýtarlegan; Akkúrat eins og við viljum hafa topplista! Þessi var sendur inn af Jónasi Haukssyni. .:BESTU PLOT TVISTARNIR:. (spoilergrein, augljóslega) Plot tvistar hafa lengi verið í kvikmyndum. Fyrir þá sem vita ekki hvað plot tvist er þá er það þegar eitthvað óvænt… Lesa meira
Singleton vill Abduction framhald
John Singleton, leikstjóri táningahasarsins Abduction er greinilega handviss um velgengni myndarinnar. Hann tilkynnti í viðtali á rauða teppinu að framhald yrði pottþétt gert, og hann ætlaði sér að leikstýra því. Leikstjórinn segir ekki mikið um hvers eðlis framhaldið yrði, en Abduction fjallar um unglingspilt sem finnur gamla mynd af sér…
John Singleton, leikstjóri táningahasarsins Abduction er greinilega handviss um velgengni myndarinnar. Hann tilkynnti í viðtali á rauða teppinu að framhald yrði pottþétt gert, og hann ætlaði sér að leikstýra því. Leikstjórinn segir ekki mikið um hvers eðlis framhaldið yrði, en Abduction fjallar um unglingspilt sem finnur gamla mynd af sér… Lesa meira
Blair Witch 3 á leiðinni?
Eduardo Sanchez og Daniel Myrick, höfundar fyrstu Blair Witch myndarinnar, hafa hugmyndir um að gera þriðju myndina, og sagði Sanchez í nýlegu viðtali þá aldrei hafa verið eins nálægt því að koma myndinni í gang og núna. Eins og flestir muna var The Blair Witch Project hræódýr stúdentamynd, sem tókst…
Eduardo Sanchez og Daniel Myrick, höfundar fyrstu Blair Witch myndarinnar, hafa hugmyndir um að gera þriðju myndina, og sagði Sanchez í nýlegu viðtali þá aldrei hafa verið eins nálægt því að koma myndinni í gang og núna. Eins og flestir muna var The Blair Witch Project hræódýr stúdentamynd, sem tókst… Lesa meira
Ash verður ekki í nýju Evil Dead myndinni
Aðdáendur klassísku hryllingsseríunnar The Evil Dead geta andað aðeins léttar í dag; Bruce Campbell skrifaði á Twitter í gær að karakterinn sem hann gerði ódauðlegan, Ash, mun ekki koma fram í endurgerðinni af upprunalegu Evil Dead myndinni. Hann bætti einnig við að allir viðstaddir væru hæstánægðir með áttina sem endurgerðin…
Aðdáendur klassísku hryllingsseríunnar The Evil Dead geta andað aðeins léttar í dag; Bruce Campbell skrifaði á Twitter í gær að karakterinn sem hann gerði ódauðlegan, Ash, mun ekki koma fram í endurgerðinni af upprunalegu Evil Dead myndinni. Hann bætti einnig við að allir viðstaddir væru hæstánægðir með áttina sem endurgerðin… Lesa meira
Pósturinn Páll fær kvikmynd
Í dag tilkynntu Classic Media og RGH Entertainment að sjálfur Pósturinn Páll myndi birtast á hvíta tjaldinu í fyrsta skiptið í kvikmyndinni Postman Pat: The Movie – You Know You’re the One. Tilkynningin kemur í tilefni 30 ára afmæli karaktersins en þeir John Cunliffe og Ivor Wood sköpuðu þættina árið…
Í dag tilkynntu Classic Media og RGH Entertainment að sjálfur Pósturinn Páll myndi birtast á hvíta tjaldinu í fyrsta skiptið í kvikmyndinni Postman Pat: The Movie - You Know You're the One. Tilkynningin kemur í tilefni 30 ára afmæli karaktersins en þeir John Cunliffe og Ivor Wood sköpuðu þættina árið… Lesa meira
Ben Stiller undirbýr kvikmynd á Íslandi
Eins og glöggir fréttalesendur hafa tekið eftir hafa íslenskir vefmiðlar setið um leikarann Ben Stiller frá því að hann birti mynd af tónlistarhúsinu Hörpu á Twitter síðu sinni í fyrradag. Nú greinir vísir.is frá því að Stiller sé hér til þess að undirbúa endurgerð kvikmyndarinnar The Secret Life of Walter…
Eins og glöggir fréttalesendur hafa tekið eftir hafa íslenskir vefmiðlar setið um leikarann Ben Stiller frá því að hann birti mynd af tónlistarhúsinu Hörpu á Twitter síðu sinni í fyrradag. Nú greinir vísir.is frá því að Stiller sé hér til þess að undirbúa endurgerð kvikmyndarinnar The Secret Life of Walter… Lesa meira
Source Code verður að sjónvarpsþáttum
Svo virðist sem sjónvarpsstöðin ABC ætli sér að gera sjónvarpsþætti innblásna af kvikmyndinni Source Code sem sló í gegn fyrr á þessu ári. Myndin sem er eftir Duncan Jones með Jake Gyllenhaal í aðalhlutverki fjallaði um tækni sem gerði mönnum kleift að endurráðstafa síðustu 8 mínútunum í lífi einhvers. Í…
Svo virðist sem sjónvarpsstöðin ABC ætli sér að gera sjónvarpsþætti innblásna af kvikmyndinni Source Code sem sló í gegn fyrr á þessu ári. Myndin sem er eftir Duncan Jones með Jake Gyllenhaal í aðalhlutverki fjallaði um tækni sem gerði mönnum kleift að endurráðstafa síðustu 8 mínútunum í lífi einhvers. Í… Lesa meira
Polanski snýr aftur til Zurich
Roman Polanski ætlar að mæta á kvikmyndahátíðina í Zurich í Sviss til að taka á móti heiðursverðlaunum hátíðarinnar. Þetta væri varla mikil frétt, nema af því að hann mun mæta tveimur árum of seint. Eins og flestir þekkja var ætlunin að veita Polanski verðlaunin fyrir tveimur árum, en var hann…
Roman Polanski ætlar að mæta á kvikmyndahátíðina í Zurich í Sviss til að taka á móti heiðursverðlaunum hátíðarinnar. Þetta væri varla mikil frétt, nema af því að hann mun mæta tveimur árum of seint. Eins og flestir þekkja var ætlunin að veita Polanski verðlaunin fyrir tveimur árum, en var hann… Lesa meira
Charlie Sheen: Ég hefði rekið mig
Svo virðist sem fyrrum Two and a Half Men stjarnan Charlie Sheen hafi róast aðeins síðan fjölmiðlafárið í kring um hann náði sem mestum hæðum fyrr á árinu, og vera farinn að ganga hringinn í fjölmiðlum til að biðjast afsökunar. Nú í gærkvöldi lét hann sjá sig í sófanum hjá…
Svo virðist sem fyrrum Two and a Half Men stjarnan Charlie Sheen hafi róast aðeins síðan fjölmiðlafárið í kring um hann náði sem mestum hæðum fyrr á árinu, og vera farinn að ganga hringinn í fjölmiðlum til að biðjast afsökunar. Nú í gærkvöldi lét hann sjá sig í sófanum hjá… Lesa meira
Getraun: Fast Five (DVD)
Í gær kom tvennt sem er þess virði að klappa fyrir: nýtt síðuútlit og hinn unaðslega skemmtilega testósterón-vitleysa sem nefnist Fast Five (eða Fast & Furious 5: Rio Heist). Myndin þarf ekki á mikilli kynningu að halda. Hún er af langflestum (þ.á.m. gagnrýnendum) talin vera sú besta í seríunni og…
Í gær kom tvennt sem er þess virði að klappa fyrir: nýtt síðuútlit og hinn unaðslega skemmtilega testósterón-vitleysa sem nefnist Fast Five (eða Fast & Furious 5: Rio Heist). Myndin þarf ekki á mikilli kynningu að halda. Hún er af langflestum (þ.á.m. gagnrýnendum) talin vera sú besta í seríunni og… Lesa meira
Nýtt útlit!
Það hlaut að koma að því að Kvikmyndir.is tæki upp á enn einum útlitsbreytingum, en þær eru loksins orðnar að veruleika eftir mikla bið og eftirvæntingu. En svo það komi alveg örugglega fram þá er enn ýmislegt sem þarf að lagfæra og breyta. Ef þið hafið einnig uppástungur eða athugasemdir…
Það hlaut að koma að því að Kvikmyndir.is tæki upp á enn einum útlitsbreytingum, en þær eru loksins orðnar að veruleika eftir mikla bið og eftirvæntingu. En svo það komi alveg örugglega fram þá er enn ýmislegt sem þarf að lagfæra og breyta. Ef þið hafið einnig uppástungur eða athugasemdir… Lesa meira

