Fréttir

This Means War – stikla


Fyrsta stiklan úr hasargamanmyndinni This Means War er dottin á netið. Myndin er fyrsta mynd leikstjórans McG síðan að Terminator Salvation olli peningamönnum í Hollywood og nördum um allan heim vonbrigðum árið 2009. Myndin skartar tveimur rísandi stjörnum í aðalhlutverkum, þeim Tom Hardy og Chris Pine, og einni hnígandi, henni…

Fyrsta stiklan úr hasargamanmyndinni This Means War er dottin á netið. Myndin er fyrsta mynd leikstjórans McG síðan að Terminator Salvation olli peningamönnum í Hollywood og nördum um allan heim vonbrigðum árið 2009. Myndin skartar tveimur rísandi stjörnum í aðalhlutverkum, þeim Tom Hardy og Chris Pine, og einni hnígandi, henni… Lesa meira

Thor 2 fær leikstjóra


og er frestað… Marvel staðfesti í gær að Patty Jenkins hefði verið ráðin í leikstjórastól Thor 2. Orðrómur þess efnis hafði verið uppi fyrir nokkrum vikum og svo virðist sem að Marvel séu sannfærðir um að hún sé rétta manneskjan í starfið. Fyrir það var talið að sjónvarpsleikstjórinn Brian Kirk,…

og er frestað... Marvel staðfesti í gær að Patty Jenkins hefði verið ráðin í leikstjórastól Thor 2. Orðrómur þess efnis hafði verið uppi fyrir nokkrum vikum og svo virðist sem að Marvel séu sannfærðir um að hún sé rétta manneskjan í starfið. Fyrir það var talið að sjónvarpsleikstjórinn Brian Kirk,… Lesa meira

Ný stikla: Shame


Stjarna Michael Fassbender hefur risið hratt undanfarin ár, en hann virðist ekki vera hræddur við að taka sénsa. Nú var að koma stikla á netið fyrir myndina Shame, en þar vinnur hann aftur með leikstjóranum/listamanninum Steve McQueen, en Fassbender lék einnig í fyrstu mynd hans, Hunger. Sú mynd fjallaði um…

Stjarna Michael Fassbender hefur risið hratt undanfarin ár, en hann virðist ekki vera hræddur við að taka sénsa. Nú var að koma stikla á netið fyrir myndina Shame, en þar vinnur hann aftur með leikstjóranum/listamanninum Steve McQueen, en Fassbender lék einnig í fyrstu mynd hans, Hunger. Sú mynd fjallaði um… Lesa meira

Tvisvar sinnum tvær í röð


Það virðist vera orðið daglegt brauð að tvær íslenskar kvikmyndir séu frumsýndar sama dag. Fyrir tveim vikum voru kvikmyndirnar Eldfjall og Hrafnar Sóleyjar & Myrra frumsýndar. Í gær voru svo Hetjur Valhallar – Þór úr framleiðslu Caoz, og Borgríki eftir Ólaf Jóhannesson frumsýndar. Hetjur Valhallar – Þór er byggð á…

Það virðist vera orðið daglegt brauð að tvær íslenskar kvikmyndir séu frumsýndar sama dag. Fyrir tveim vikum voru kvikmyndirnar Eldfjall og Hrafnar Sóleyjar & Myrra frumsýndar. Í gær voru svo Hetjur Valhallar - Þór úr framleiðslu Caoz, og Borgríki eftir Ólaf Jóhannesson frumsýndar. Hetjur Valhallar - Þór er byggð á… Lesa meira

Kvikmyndasíða birtir skemmtilegt kynningarmyndband


Heimasíðan Icelandic Cinema Online, sem opnaði í maí á þessu ári, og hefur fengið mjög góðar undirtektir erlendis, hefur nú birt skemmtilegt kynningarmyndband um heimasíðuna sem segir í stuttu máli um hvað síðan snýst. Hér má segja að um verulega góða landkynningu sé að ræða, svo við hvetjum ykkur til…

Heimasíðan Icelandic Cinema Online, sem opnaði í maí á þessu ári, og hefur fengið mjög góðar undirtektir erlendis, hefur nú birt skemmtilegt kynningarmyndband um heimasíðuna sem segir í stuttu máli um hvað síðan snýst. Hér má segja að um verulega góða landkynningu sé að ræða, svo við hvetjum ykkur til… Lesa meira

Ný stikla: The Muppets


Það styttist í að Prúðuleikararnir fá að kitla hláturtaugar nýrra aðdáenda sem og þeirra gömlu, en í dag kom út síðasta stiklan fyrir myndina. Hingað til höfum við fengið skopstælingar af öðrum stiklum fyrir kvikmyndir á borð við The Girl With The Dragon Tattoo, Green Lantern og The Hangover; en…

Það styttist í að Prúðuleikararnir fá að kitla hláturtaugar nýrra aðdáenda sem og þeirra gömlu, en í dag kom út síðasta stiklan fyrir myndina. Hingað til höfum við fengið skopstælingar af öðrum stiklum fyrir kvikmyndir á borð við The Girl With The Dragon Tattoo, Green Lantern og The Hangover; en… Lesa meira

Illmenni Taken 2 staðfest


Eftir að hafa tilkynnt útgáfudag myndarinnar í fyrradag, staðfesti 20th Century Fox í dag að nú hefur hlutverk aðal illmennis Taken 2 verið fyllt; af engum öðrum en Rade Serbedzija. Rade er auðvitað þekktur sem einn af „þessum gaurum“; leikarar sem allir kannast við en enginn man nafnið á; og…

Eftir að hafa tilkynnt útgáfudag myndarinnar í fyrradag, staðfesti 20th Century Fox í dag að nú hefur hlutverk aðal illmennis Taken 2 verið fyllt; af engum öðrum en Rade Serbedzija. Rade er auðvitað þekktur sem einn af "þessum gaurum"; leikarar sem allir kannast við en enginn man nafnið á; og… Lesa meira

10 mest niðurhöluðustu myndir allra tíma


Eins og flestir vita þá er ólöglegt að niðurhala kvikmyndum. Eigendur skráarskiptiforritsins BitTorrent hafa sýnt í gegnum tíðina að þeir fara sínar eigin leiðir og gefa lögum og reglum lítinn gaum. BitTorrent tók saman 10 vinsælustu myndirnar frá upphafi nú um daginn. Listinn byggist á fjölda niðurhala í gegnum BitTorrent…

Eins og flestir vita þá er ólöglegt að niðurhala kvikmyndum. Eigendur skráarskiptiforritsins BitTorrent hafa sýnt í gegnum tíðina að þeir fara sínar eigin leiðir og gefa lögum og reglum lítinn gaum. BitTorrent tók saman 10 vinsælustu myndirnar frá upphafi nú um daginn. Listinn byggist á fjölda niðurhala í gegnum BitTorrent… Lesa meira

Nýtt Phantom Menace plakat


Þeir sem sáu Star Wars: Episode I – The Phantom Menace í bíó á sínum tíma eru ábyggilega að leka úr spenningi yfir því að geta notið hennar aftur á stóra skjánum, svo ekki sé minnst á allar þær kynslóðir sem misstu af henni. Ef einhver skynjar vott af kaldhæðni…

Þeir sem sáu Star Wars: Episode I - The Phantom Menace í bíó á sínum tíma eru ábyggilega að leka úr spenningi yfir því að geta notið hennar aftur á stóra skjánum, svo ekki sé minnst á allar þær kynslóðir sem misstu af henni. Ef einhver skynjar vott af kaldhæðni… Lesa meira

American Reunion fær kitlu


Tólf árum eftir að fyrsta American Pie-myndin leit dagsins ljós – og nákvæmlega 10 árum eftir að önnur myndin kom út – er komið að því að sameina allt liðið aftur á ný, eða allavega mjög stóran hluta af því. Enn og aftur virðist Jim (Jason Biggs) aldrei fá að…

Tólf árum eftir að fyrsta American Pie-myndin leit dagsins ljós - og nákvæmlega 10 árum eftir að önnur myndin kom út - er komið að því að sameina allt liðið aftur á ný, eða allavega mjög stóran hluta af því. Enn og aftur virðist Jim (Jason Biggs) aldrei fá að… Lesa meira

Johnny Depp ósáttur með Lone Ranger


Leikarinn Johnny Depp er ósáttur með peningamálin í kvikmyndinni Lone Ranger. Myndin fjallar um kúreka sem berst gegn misrétti í villta vestrinu, en karakterinn hefur verið mjög vinsæll í Bandaríkjunum frá 5.áratug síðustu aldar. Gerðar hafa verið fjölmargar myndir og sjónvarpsseríur um hann. Lone Ranger var staðfest í upphafi árs…

Leikarinn Johnny Depp er ósáttur með peningamálin í kvikmyndinni Lone Ranger. Myndin fjallar um kúreka sem berst gegn misrétti í villta vestrinu, en karakterinn hefur verið mjög vinsæll í Bandaríkjunum frá 5.áratug síðustu aldar. Gerðar hafa verið fjölmargar myndir og sjónvarpsseríur um hann. Lone Ranger var staðfest í upphafi árs… Lesa meira

Hvar verður Weaver í Avatar 2?


Margir aðdáendur stórmyndarinnar Avatar voru heldur ringlaðir þegar þeir lásu að Sigourney Weaver myndi snúa aftur í næstu mynd. Það er spurning hvort það sé hægt að kalla þetta spoiler þegar um er að ræða mynd sem nánast allir með púls og göngugetu sáu í bíói, en flestir ættu að…

Margir aðdáendur stórmyndarinnar Avatar voru heldur ringlaðir þegar þeir lásu að Sigourney Weaver myndi snúa aftur í næstu mynd. Það er spurning hvort það sé hægt að kalla þetta spoiler þegar um er að ræða mynd sem nánast allir með púls og göngugetu sáu í bíói, en flestir ættu að… Lesa meira

Javier Bardem verður Bond illmenni


Spænski leikarinn Javier Bardem staðfesti í viðtali við Nightline á ABC News að hann muni leika Bond illmennið í næstu James Bond mynd. ,,Ég er mjög spenntur. Ég horfði á allar myndirnar með foreldrum mínum þegar ég var yngri þannig að það hefur verið draumur minn lengi að leika í…

Spænski leikarinn Javier Bardem staðfesti í viðtali við Nightline á ABC News að hann muni leika Bond illmennið í næstu James Bond mynd. ,,Ég er mjög spenntur. Ég horfði á allar myndirnar með foreldrum mínum þegar ég var yngri þannig að það hefur verið draumur minn lengi að leika í… Lesa meira

Notenda-tían: X-Men leikur


Laumar þú á þér góðum topp(eða botn-)lista? Einhverjir hérna hafa ábyggilega orðið vitni af okkar stórskemmtilegu topplistum sem koma beint frá okkar eigin notendum. Notenda-tían hefur hingað til farið þokkalega af stað en til að krydda aðeins upp á þátttöku ætla ég að bjóða upp á X-Men: First Class DVD…

Laumar þú á þér góðum topp(eða botn-)lista? Einhverjir hérna hafa ábyggilega orðið vitni af okkar stórskemmtilegu topplistum sem koma beint frá okkar eigin notendum. Notenda-tían hefur hingað til farið þokkalega af stað en til að krydda aðeins upp á þátttöku ætla ég að bjóða upp á X-Men: First Class DVD… Lesa meira

Die Hard 5 fær útgáfudag


20th Century Fox gaf út nýlega lista yfir útgáfudaga væntanlegra mynda næstu tvö árin, en þar mátti m.a. finna næstu Die Hard myndina; sem mun bera titilinn A Good Day to Die Hard og líklega Die Hard 5 hér í Evrópu, í stíl við forvera hennar. Myndin mun koma út…

20th Century Fox gaf út nýlega lista yfir útgáfudaga væntanlegra mynda næstu tvö árin, en þar mátti m.a. finna næstu Die Hard myndina; sem mun bera titilinn A Good Day to Die Hard og líklega Die Hard 5 hér í Evrópu, í stíl við forvera hennar. Myndin mun koma út… Lesa meira

Barnabíó í Sambíóunum


Eftirfarandi er fréttatilkynning frá Sambíóunum: Sambíóin Álfabakka flytja ykkur þær gleðifregnir að laugardaginn 15. okt. og sunnudaginn 16. okt. kl. 11:00 verða sérstakar barnasýningar á nýjustu mynd Bangsímonar og félaga. Þetta er hugsað sem fyrsta bíóupplifunin fyrir yngstu börnin. Þessar barnasýningar verða frábrugðnar hefðbundnum sýningum að því leyti að hljóðstyrkur…

Eftirfarandi er fréttatilkynning frá Sambíóunum: Sambíóin Álfabakka flytja ykkur þær gleðifregnir að laugardaginn 15. okt. og sunnudaginn 16. okt. kl. 11:00 verða sérstakar barnasýningar á nýjustu mynd Bangsímonar og félaga. Þetta er hugsað sem fyrsta bíóupplifunin fyrir yngstu börnin. Þessar barnasýningar verða frábrugðnar hefðbundnum sýningum að því leyti að hljóðstyrkur… Lesa meira

Bíóstrípa: Abduction


Glæný myndastrípa frá teiknaranum okkar, Arnari Steini Pálssyni, og í þetta sinn er sigtið sett á myndina Abduction eða nánar til tekið aðalleikarann. Þetta „comic“ segir það sem við höfum alltaf hugsað. Smellið á:

Glæný myndastrípa frá teiknaranum okkar, Arnari Steini Pálssyni, og í þetta sinn er sigtið sett á myndina Abduction eða nánar til tekið aðalleikarann. Þetta "comic" segir það sem við höfum alltaf hugsað. Smellið á: Lesa meira

Ný stikla: The Avengers


Stundin sem margir hafa eflaust beðið spenntir eftir hefur runnið upp; fyrsta stiklan fyrir hina væntanlegu The Avengers var gefin út í dag. Ef fyrir einhverjar ástæður þú veist ekki hvað The Avengers er, þá er þetta samansafn ofurhetja af epískri stærðargráðu. Frá árinu 2008 hafa fimm myndir, Iron Man,…

Stundin sem margir hafa eflaust beðið spenntir eftir hefur runnið upp; fyrsta stiklan fyrir hina væntanlegu The Avengers var gefin út í dag. Ef fyrir einhverjar ástæður þú veist ekki hvað The Avengers er, þá er þetta samansafn ofurhetja af epískri stærðargráðu. Frá árinu 2008 hafa fimm myndir, Iron Man,… Lesa meira

Skotvopn ætluð WWZ gerð upptæk


Eitt helsta markmiðið við tökur uppvakningamyndarinnar World War Z hefur verið að halda hlutunum eins raunverulegum og unnt er, en ætli það hafi farið úr böndunum? Raunveruleg SWAT lögregla var kölluð á flugvöll í Búdapest í morgun vegna grunnsemdar um innflutning á raunverulegum skotvopnum fyrir World War Z, sem reyndist…

Eitt helsta markmiðið við tökur uppvakningamyndarinnar World War Z hefur verið að halda hlutunum eins raunverulegum og unnt er, en ætli það hafi farið úr böndunum? Raunveruleg SWAT lögregla var kölluð á flugvöll í Búdapest í morgun vegna grunnsemdar um innflutning á raunverulegum skotvopnum fyrir World War Z, sem reyndist… Lesa meira

Ævintýri Tinna: forsýning


Þá er komið að fjórðu Kvikmyndir.is forsýningunni okkar á þessu ári (hinar eru Super 8, Harry Potter (7 og) 8 og Captain America – fyrir þá sem eru forvitnir), og lengi höfum við haft auga á stórmyndinni The Adventures of Tintin: The Secret of the Unicorn. Við evrópubúar þekkjum þetta…

Þá er komið að fjórðu Kvikmyndir.is forsýningunni okkar á þessu ári (hinar eru Super 8, Harry Potter (7 og) 8 og Captain America - fyrir þá sem eru forvitnir), og lengi höfum við haft auga á stórmyndinni The Adventures of Tintin: The Secret of the Unicorn. Við evrópubúar þekkjum þetta… Lesa meira

Headhunters á leið til Bandaríkjanna


Bandaríksu kvikmyndaréttindin að norsku metsölubók Jo Nesbøs, Headhunters (Hodejegerne), hafa verið seld til Summit Entertainment (Twilight, The Hurt Locker og 50/50). Bókin kom nýlega út í Bandaríkjunum og hefur notið gríðarlegra vinsælda meðal gagnrýnenda og lesenda um allan heim og kvikmynd framleidd af þeim sömu og færðu okkur kvikmyndirnar byggðar…

Bandaríksu kvikmyndaréttindin að norsku metsölubók Jo Nesbøs, Headhunters (Hodejegerne), hafa verið seld til Summit Entertainment (Twilight, The Hurt Locker og 50/50). Bókin kom nýlega út í Bandaríkjunum og hefur notið gríðarlegra vinsælda meðal gagnrýnenda og lesenda um allan heim og kvikmynd framleidd af þeim sömu og færðu okkur kvikmyndirnar byggðar… Lesa meira

Kvikmyndir.is gefur afslátt á Kevin Smith


Þeir sem kíkja reglulega á vef eins og Kvikmyndir.is vita vafalaust flestir hver leikstjórinn Kevin Smith er, en hann ætlar að heiðra okkur Íslendinga með nærveru sinni og halda sitt heimsfræga Q&A í Eldborgarsal Hörpunnar þann 11/11/11. Miðasala er í Hörpunni og midi.is. Enn er eitthvað til af miðum og…

Þeir sem kíkja reglulega á vef eins og Kvikmyndir.is vita vafalaust flestir hver leikstjórinn Kevin Smith er, en hann ætlar að heiðra okkur Íslendinga með nærveru sinni og halda sitt heimsfræga Q&A í Eldborgarsal Hörpunnar þann 11/11/11. Miðasala er í Hörpunni og midi.is. Enn er eitthvað til af miðum og… Lesa meira

Bíógestur ósáttur með Drive


Sarah Deming, bíógestur í Michigan-fylki, var nógu ósátt með markaðsetningu verðlaunamyndarinnar Drive til að fara með málið fyrir dómstól. Svo virðist sem að hún bjóst við hraðskreiðari hasarmynd á borð við Fast Five miðað við stiklur myndarinnar. Í lögsókninni kemur meðal annars fram: „[stiklurnar] kynntu kvikmyndina líkt og Fast and…

Sarah Deming, bíógestur í Michigan-fylki, var nógu ósátt með markaðsetningu verðlaunamyndarinnar Drive til að fara með málið fyrir dómstól. Svo virðist sem að hún bjóst við hraðskreiðari hasarmynd á borð við Fast Five miðað við stiklur myndarinnar. Í lögsókninni kemur meðal annars fram: "[stiklurnar] kynntu kvikmyndina líkt og Fast and… Lesa meira

Mæðrastyrksnefnd fær 250 bíómiða á Þór


Títan fjárfestingafélag, Sena og CAOZ gáfu Mæðrastyrksnefnd 250 miða á kvikmyndina Hetjur Valhallar – Þór Snædís Baldursdóttir 7 ára, afhenti, fyrir hönd Títans fjárfestingafélags, Senu og CAOZ, Ragnhildi Guðmundsdóttur framkvæmdastjóra Mæðrastyrksnefndar 250 aðgöngumiðmiða á kvikmyndina Hetjur Valhallar – Þór ásamt 250 gjafamiðum fyrir poppi og gosi. Með þessu vildu áðurnefnd…

Títan fjárfestingafélag, Sena og CAOZ gáfu Mæðrastyrksnefnd 250 miða á kvikmyndina Hetjur Valhallar - Þór Snædís Baldursdóttir 7 ára, afhenti, fyrir hönd Títans fjárfestingafélags, Senu og CAOZ, Ragnhildi Guðmundsdóttur framkvæmdastjóra Mæðrastyrksnefndar 250 aðgöngumiðmiða á kvikmyndina Hetjur Valhallar - Þór ásamt 250 gjafamiðum fyrir poppi og gosi. Með þessu vildu áðurnefnd… Lesa meira

Áhorf vikunnar (3.-9. október)


Tíminn þar sem notendur mætast á spjallborðinu góða og segja upphátt hvað þeir gláptu á nú í vikunni sem var að líða. Standard reglur halda áfram; titill, einkunn og komment. Þeir sem kunna ekki á spjallkerfið okkar þurfa ekki að hika við það að senda okkur tölvupóst. Segðu okkur núna…

Tíminn þar sem notendur mætast á spjallborðinu góða og segja upphátt hvað þeir gláptu á nú í vikunni sem var að líða. Standard reglur halda áfram; titill, einkunn og komment. Þeir sem kunna ekki á spjallkerfið okkar þurfa ekki að hika við það að senda okkur tölvupóst. Segðu okkur núna… Lesa meira

Leikstjóri talar um framhald af Tucker & Dale vs. Evil


Í fyrra kom út hryllings-gamanmyndin Tucker & Dale vs. Evil sem var bæði skrifuð og leikstýrt af Eli Craig. Myndin er aðeins nýbúin að fá útbreiðslu í amerískum kvikmyndahúsum á þessu ári og settist Craig því niður með What Culture! Þar gaf hann í ljós að ef að myndinni myndi…

Í fyrra kom út hryllings-gamanmyndin Tucker & Dale vs. Evil sem var bæði skrifuð og leikstýrt af Eli Craig. Myndin er aðeins nýbúin að fá útbreiðslu í amerískum kvikmyndahúsum á þessu ári og settist Craig því niður með What Culture! Þar gaf hann í ljós að ef að myndinni myndi… Lesa meira

Leikstjóri talar um framhald af Tucker & Dale vs. Evil


Í fyrra kom út hryllings-gamanmyndin Tucker & Dale vs. Evil sem var bæði skrifuð og leikstýrt af Eli Craig. Myndin er aðeins nýbúin að fá útbreiðslu í amerískum kvikmyndahúsum á þessu ári og settist Craig því niður með What Culture! Þar gaf hann í ljós að ef að myndinni myndi…

Í fyrra kom út hryllings-gamanmyndin Tucker & Dale vs. Evil sem var bæði skrifuð og leikstýrt af Eli Craig. Myndin er aðeins nýbúin að fá útbreiðslu í amerískum kvikmyndahúsum á þessu ári og settist Craig því niður með What Culture! Þar gaf hann í ljós að ef að myndinni myndi… Lesa meira

Coriolanus – Stikla


Ný stikla úr Coriolanus er komin á netið. Myndin er fyrsta leikstjórnarverkefni Ralph Fiennes, og er byggð á leikriti Shakespeares sama nafni, sem aftur byggði á sannsögulegum atburðum. Hún fjallar um Rómverskan leiðtoga, Coriolanus, er leitar hefnda á fyrrum heimalandi sínu eftir að hann fellur í ónáð. Handritshöfundurinn John Logan…

Ný stikla úr Coriolanus er komin á netið. Myndin er fyrsta leikstjórnarverkefni Ralph Fiennes, og er byggð á leikriti Shakespeares sama nafni, sem aftur byggði á sannsögulegum atburðum. Hún fjallar um Rómverskan leiðtoga, Coriolanus, er leitar hefnda á fyrrum heimalandi sínu eftir að hann fellur í ónáð. Handritshöfundurinn John Logan… Lesa meira

Leikstjóri Dredd rekinn?


Fréttir úr eftirvinnslunni á framtíðarmyndinni Dredd boða ekki gott. Pete Travis, leikstjóri myndarinnar hefur víst verið rekinn úr klippiherberginu, og framleiðendur tekið stjórnina þar. Þettalofar ekki góðu uppá gæði myndarinnar, þar sem Karl Urban leikur hinn ósigranlega Judge Dredd sem er hluti af löggæsluvaldi í ónefndri stórborg í framtíðinni, og…

Fréttir úr eftirvinnslunni á framtíðarmyndinni Dredd boða ekki gott. Pete Travis, leikstjóri myndarinnar hefur víst verið rekinn úr klippiherberginu, og framleiðendur tekið stjórnina þar. Þettalofar ekki góðu uppá gæði myndarinnar, þar sem Karl Urban leikur hinn ósigranlega Judge Dredd sem er hluti af löggæsluvaldi í ónefndri stórborg í framtíðinni, og… Lesa meira

Er þetta nýja Bondstúlkan?


Og er Bond 23 komin með nafn? – Skv. skemmtanafréttadálki skrifuðum af Baz Maigoye í breska slúðurblaðinu Daily Mail, hefur franska leikkonan Berenice Marlohe hreppt hlutverk í næsta ævintýri James Bond, sem verður það 23 í röðinni. Venjulega telst það ekki frásögu færandi hvaða „fréttir“ má lesa í gulu pressunni,…

Og er Bond 23 komin með nafn? - Skv. skemmtanafréttadálki skrifuðum af Baz Maigoye í breska slúðurblaðinu Daily Mail, hefur franska leikkonan Berenice Marlohe hreppt hlutverk í næsta ævintýri James Bond, sem verður það 23 í röðinni. Venjulega telst það ekki frásögu færandi hvaða "fréttir" má lesa í gulu pressunni,… Lesa meira