Fréttir

Brýtur Bane blökuna?


Nýjasta plakatið fyrir The Dark Knight Rises var birt í dag og hefur farið eins og eldur um sinu á þeim stutta tíma, enda feikilega flott plakat á alla vegu. Spennan fyrir The Dark Knight Rises er að aukast þessa daganna en fyrstu brotin úr myndinni voru heimsfrumsýnd nú á…

Nýjasta plakatið fyrir The Dark Knight Rises var birt í dag og hefur farið eins og eldur um sinu á þeim stutta tíma, enda feikilega flott plakat á alla vegu. Spennan fyrir The Dark Knight Rises er að aukast þessa daganna en fyrstu brotin úr myndinni voru heimsfrumsýnd nú á… Lesa meira

Paranormal 3 fer beint á vídeó


Það virðast óvenjulega margir hafa sent okkur póst og forvitnast um hvenær hrollvekjan Paranormal Activity 3 kemur í kvikmyndahús á Íslandi en því miður þurfa íslensku aðdáendur seríunnar að sætta sig við það að bíða eftir DVD/Blu-Ray útgáfunni. Myndin fer semsagt ekki í bíó hérlendis þrátt fyrir að hinar tvær…

Það virðast óvenjulega margir hafa sent okkur póst og forvitnast um hvenær hrollvekjan Paranormal Activity 3 kemur í kvikmyndahús á Íslandi en því miður þurfa íslensku aðdáendur seríunnar að sætta sig við það að bíða eftir DVD/Blu-Ray útgáfunni. Myndin fer semsagt ekki í bíó hérlendis þrátt fyrir að hinar tvær… Lesa meira

Er Battleship nýja Transformers?


Frá leikstjóranum (og leikaranum) Peter Berg, sem meðal annars færði okkur The Rundown, The Kingdom og Hancock, kemur risastór sumarsprengja sem hefur líklegast verið framleidd til að ná til áhorfendahópa Transformers-myndanna. Það er svosem ekki skrítið, enda er leikfangafyrirtækið Hasbro að hluta til að styrkja myndina. Stórmyndin Battleship er satt…

Frá leikstjóranum (og leikaranum) Peter Berg, sem meðal annars færði okkur The Rundown, The Kingdom og Hancock, kemur risastór sumarsprengja sem hefur líklegast verið framleidd til að ná til áhorfendahópa Transformers-myndanna. Það er svosem ekki skrítið, enda er leikfangafyrirtækið Hasbro að hluta til að styrkja myndina. Stórmyndin Battleship er satt… Lesa meira

Myrkrari og ósagður Köngulóarmaður


Loksins hefur fyrsta plakatið fyrir endurkomu Köngulóarmannsins í leikstjórn Marc Webb litið dagsins ljós, en það veldur klárlega ekki vonbrygðum. Fyrir þá sem ekki vita er nýja myndin, The Amazing Spider-Man, í leikstjórn Marc Webb og skartar hinn efnilega Andrew Garfield í titilhlutverki myndarinnar. Fyrsta plakat myndarinnar var birt á…

Loksins hefur fyrsta plakatið fyrir endurkomu Köngulóarmannsins í leikstjórn Marc Webb litið dagsins ljós, en það veldur klárlega ekki vonbrygðum. Fyrir þá sem ekki vita er nýja myndin, The Amazing Spider-Man, í leikstjórn Marc Webb og skartar hinn efnilega Andrew Garfield í titilhlutverki myndarinnar. Fyrsta plakat myndarinnar var birt á… Lesa meira

Madagascar strandaglóparnir í Evrópu


Sérkennilegi dýragarðshópurinn frá New York snýr aftur á næsta ári til að kitla hláturtaugarnar á ný og í þetta sinn gerist ævintýrið um hinar ýmsu evrópuborgir á leið þeirra aftur til New York. Aðalleikarar fyrri myndanna snúa aftur í sínum hlutverkum fyrir Madagascar 3: Europe’s Most Wanted ásamt leikstjóranum Eric…

Sérkennilegi dýragarðshópurinn frá New York snýr aftur á næsta ári til að kitla hláturtaugarnar á ný og í þetta sinn gerist ævintýrið um hinar ýmsu evrópuborgir á leið þeirra aftur til New York. Aðalleikarar fyrri myndanna snúa aftur í sínum hlutverkum fyrir Madagascar 3: Europe's Most Wanted ásamt leikstjóranum Eric… Lesa meira

Mel Gibson í harðsoðnu sumarfríi


Heimsþekkti leikarinn og leikstjórinn Mel Gibson hefur fengið allt nema hlýjar viðtökur síðan á síðasta ári og átti myndin The Beaver erfitt með markaðsettningu sína í kjölfar þess. Nýi harðsoðna spennumyndin hans How I Spent My Summer Vacation virðist einnig hafa átt við sömu erfiðleika að stríða miðað við að…

Heimsþekkti leikarinn og leikstjórinn Mel Gibson hefur fengið allt nema hlýjar viðtökur síðan á síðasta ári og átti myndin The Beaver erfitt með markaðsettningu sína í kjölfar þess. Nýi harðsoðna spennumyndin hans How I Spent My Summer Vacation virðist einnig hafa átt við sömu erfiðleika að stríða miðað við að… Lesa meira

Rupert Grint brotlendir í Noregi


Við höfum fylgst ágætlega með því hvað Daniel Radcliffe hefur tekið sér fyrir hendur nú eftir að Harry Potter ævintýrinu lauk (hryllingsmyndin The Woman in Black er væntanleg) og heyrt að Emma Watson haldi sér upptekinni með litlu hlutverki í My Week With Marilyn og stærra í The Perks of…

Við höfum fylgst ágætlega með því hvað Daniel Radcliffe hefur tekið sér fyrir hendur nú eftir að Harry Potter ævintýrinu lauk (hryllingsmyndin The Woman in Black er væntanleg) og heyrt að Emma Watson haldi sér upptekinni með litlu hlutverki í My Week With Marilyn og stærra í The Perks of… Lesa meira

Allt liðið er mætt í American Reunion


Universal hefur gefið út nýtt plakat fyrir myndina American Reunion, fjórðu „alvöru“ myndina í American Pie seríunni. Það er greinilegt hverju er verið að fiska eftir; nostalgíu. Eins og glöggir lesendur sjá er þetta nákvæm eftirlíking frægasta plakatsins fyrir fyrstu myndina – áratug seinna. Myndin mun gerast 10 árum á…

Universal hefur gefið út nýtt plakat fyrir myndina American Reunion, fjórðu "alvöru" myndina í American Pie seríunni. Það er greinilegt hverju er verið að fiska eftir; nostalgíu. Eins og glöggir lesendur sjá er þetta nákvæm eftirlíking frægasta plakatsins fyrir fyrstu myndina - áratug seinna. Myndin mun gerast 10 árum á… Lesa meira

Cruise vinnur að Top Gun 2


Sú var tíðin er Tom Cruise var stærsta action-hetja hvíta tjaldsins á heimsvísu, en í kringum enda 20. aldarinnar dvínaði glampinn eitthvað. Meðal best þekktu (en ekki bestu) kvikmynda hans frá dýrðardögunum var karlmennsku- 80’s tryllirinn Top Gun, sem fjallaði um ungan flugmann (Cruise) sem fær tækifæri til að þjálfa…

Sú var tíðin er Tom Cruise var stærsta action-hetja hvíta tjaldsins á heimsvísu, en í kringum enda 20. aldarinnar dvínaði glampinn eitthvað. Meðal best þekktu (en ekki bestu) kvikmynda hans frá dýrðardögunum var karlmennsku- 80's tryllirinn Top Gun, sem fjallaði um ungan flugmann (Cruise) sem fær tækifæri til að þjálfa… Lesa meira

Tyldrum tæklar sjöbura


Norski leikstjórinn Morten Tyldrum, sem síðast gerði hina frábæru Headhunters, hefur tekið að sér sína fyrstu Bandarísku mynd, og ber hún heitið What Happened to Monday? Myndin gerist í framtíð þar sem systkin eru ólögleg – hver fjölskylda má bara eiga eitt barn – og fjallar um eineggja sjöbura sem…

Norski leikstjórinn Morten Tyldrum, sem síðast gerði hina frábæru Headhunters, hefur tekið að sér sína fyrstu Bandarísku mynd, og ber hún heitið What Happened to Monday? Myndin gerist í framtíð þar sem systkin eru ólögleg - hver fjölskylda má bara eiga eitt barn - og fjallar um eineggja sjöbura sem… Lesa meira

Stooges-stiklan vekur upp kjánahroll


Einu sinni var sú tíð að fólk var ofsalega spennt fyrir nýrri mynd frá Farrelly-bræðrum, en þeir, fyrir þá sem ekki vita, stóðu á bakvið Dumb & Dumber, Kingpin, There’s Something About Mary og Shallow Hal svo eitthvað sé nefnt. Flestir gagnrýnendur – og sennilega margir áhorfendur – hafa sagt að…

Einu sinni var sú tíð að fólk var ofsalega spennt fyrir nýrri mynd frá Farrelly-bræðrum, en þeir, fyrir þá sem ekki vita, stóðu á bakvið Dumb & Dumber, Kingpin, There's Something About Mary og Shallow Hal svo eitthvað sé nefnt. Flestir gagnrýnendur - og sennilega margir áhorfendur - hafa sagt að… Lesa meira

Jolie í hasarmynd eftir Besson


Ókrýndur konungur evrópskra hasarmynda, Luc Besson, á nú í viðræðum við Angelinu Jolie um að taka að sér aðalhlutverk í dramatískum spennutrilli sem Besson skrifaði handritið að, og ætlar sé aldrei þessu vant að leikstýra. Ekki er mikið meira vitað um myndina, en hún er sögð eiga að gerast í…

Ókrýndur konungur evrópskra hasarmynda, Luc Besson, á nú í viðræðum við Angelinu Jolie um að taka að sér aðalhlutverk í dramatískum spennutrilli sem Besson skrifaði handritið að, og ætlar sé aldrei þessu vant að leikstýra. Ekki er mikið meira vitað um myndina, en hún er sögð eiga að gerast í… Lesa meira

„Fullorðna“ fólkið fær aðra mynd


Stundum getur verið ofsalega erfitt að vera kvikmyndaunnandi þegar bíómyndir eins og Jack & Jill og Grown Ups hirða miklu meiri athygli heldur en þær á skilið. Bíófíklar víða um heiminn eru enn að bíða eftir Sin City 2, Kick-Ass 2 og The Incredibles 2, svo eitthvað sé nefnt, en það  dregst…

Stundum getur verið ofsalega erfitt að vera kvikmyndaunnandi þegar bíómyndir eins og Jack & Jill og Grown Ups hirða miklu meiri athygli heldur en þær á skilið. Bíófíklar víða um heiminn eru enn að bíða eftir Sin City 2, Kick-Ass 2 og The Incredibles 2, svo eitthvað sé nefnt, en það  dregst… Lesa meira

"Fullorðna" fólkið fær aðra mynd


Stundum getur verið ofsalega erfitt að vera kvikmyndaunnandi þegar bíómyndir eins og Jack & Jill og Grown Ups hirða miklu meiri athygli heldur en þær á skilið. Bíófíklar víða um heiminn eru enn að bíða eftir Sin City 2, Kick-Ass 2 og The Incredibles 2, svo eitthvað sé nefnt, en það  dregst…

Stundum getur verið ofsalega erfitt að vera kvikmyndaunnandi þegar bíómyndir eins og Jack & Jill og Grown Ups hirða miklu meiri athygli heldur en þær á skilið. Bíófíklar víða um heiminn eru enn að bíða eftir Sin City 2, Kick-Ass 2 og The Incredibles 2, svo eitthvað sé nefnt, en það  dregst… Lesa meira

Thor 2 orðin leikstjóralaus


Patty Jenkins hefur hætt við að leikstýra Marvel myndinni Thor 2. Hún hafði verið að undirbúa myndina frá því í október, en er sögð hafa gengið burt frá myndinni vegna „listræns ágreinings“ (creative difference) sem segir okkur náttúrulega ekki neitt. Þetta er talsvert áfall fyrir Marvel, en leitin að nýjum…

Patty Jenkins hefur hætt við að leikstýra Marvel myndinni Thor 2. Hún hafði verið að undirbúa myndina frá því í október, en er sögð hafa gengið burt frá myndinni vegna "listræns ágreinings" (creative difference) sem segir okkur náttúrulega ekki neitt. Þetta er talsvert áfall fyrir Marvel, en leitin að nýjum… Lesa meira

Columbus finnur Krist


Tilvistarkreppa hins sjö ára gamla Jesús verður efniviðurinn í næstu mynd framleiðandans Chris Columbus. Þó situr Columbus ekki í leikstjórasætinu að þessu sinni, heldur er það Cyrus Nowrasteh sem hefur áður leikstýrt dramamynd sem gerist í Mið-Austurlöndunum og er einnig handritshöfundur myndarinnar ásamt Betsy Nowrasteh. Bókin fjallar um Jesús og…

Tilvistarkreppa hins sjö ára gamla Jesús verður efniviðurinn í næstu mynd framleiðandans Chris Columbus. Þó situr Columbus ekki í leikstjórasætinu að þessu sinni, heldur er það Cyrus Nowrasteh sem hefur áður leikstýrt dramamynd sem gerist í Mið-Austurlöndunum og er einnig handritshöfundur myndarinnar ásamt Betsy Nowrasteh. Bókin fjallar um Jesús og… Lesa meira

DeVito verður skeggjaður skógardvergur


Hinn heitelskaði barnabókahöfundur Dr. Seuss hefur ekki átt sjö daganna sæla í kvikmyndaheiminum þar sem Jim Carrey oflék Trölla árið 2000, sjálfan sig í Horton árið 2008 og Mike Myers gerði útaf við alla ást sem tengdist Kettinum með Höttinn árið 2004. Nú virðist hinsvegar teiknimyndaframleiðendurnir hjá Illumination Entertainment hafa…

Hinn heitelskaði barnabókahöfundur Dr. Seuss hefur ekki átt sjö daganna sæla í kvikmyndaheiminum þar sem Jim Carrey oflék Trölla árið 2000, sjálfan sig í Horton árið 2008 og Mike Myers gerði útaf við alla ást sem tengdist Kettinum með Höttinn árið 2004. Nú virðist hinsvegar teiknimyndaframleiðendurnir hjá Illumination Entertainment hafa… Lesa meira

Robocop í Star Trek 2


Gamla brýnið Peter Weller, sem þekktastur er fyrir að hafa leikið Robocop í samnefndri mynd Paul Verhoven frá 1987 (sem nú er einmitt verið að endurgera), hefur verið ráðinn í hlutverk í framhaldi Star Trek, sem koma á út vorið 2013. Ekki er mikið vitað um hlutverk hans, en netspekingarnir…

Gamla brýnið Peter Weller, sem þekktastur er fyrir að hafa leikið Robocop í samnefndri mynd Paul Verhoven frá 1987 (sem nú er einmitt verið að endurgera), hefur verið ráðinn í hlutverk í framhaldi Star Trek, sem koma á út vorið 2013. Ekki er mikið vitað um hlutverk hans, en netspekingarnir… Lesa meira

Shyamalan svipast um eftir leikkonum


Eftir að hafa sokkið enn neðar við gerð myndarinnar The Last Airbender, hefur leikstjórinn alræmdi M. Night Shyamalan ákveðið að taka nýtt skref á ferli sínum; hann ætlar að leikstýra kvikmynd byggðri á handriti, sem er ekki eftir hann sjálfan. Sú mynd mun bera heitið One Thousand A.E. og er…

Eftir að hafa sokkið enn neðar við gerð myndarinnar The Last Airbender, hefur leikstjórinn alræmdi M. Night Shyamalan ákveðið að taka nýtt skref á ferli sínum; hann ætlar að leikstýra kvikmynd byggðri á handriti, sem er ekki eftir hann sjálfan. Sú mynd mun bera heitið One Thousand A.E. og er… Lesa meira

Tuttugu og fjórir á tveimur tímum?


Það er langt síðan aðdáendur sjónvarpsseríunnar 24 fengu þær fréttir um að bíómynd í fullri lengd (ekki sjónvarpsmynd, eins og 24: Redemption, heldur alvöru) væri á leiðinni. Umræðurnar spruttu upp löngu áður en serían kláraðist. Það kom jafnvel upp sú hugmynd á tímapunkti að loka þáttunum með kvikmynd áður en…

Það er langt síðan aðdáendur sjónvarpsseríunnar 24 fengu þær fréttir um að bíómynd í fullri lengd (ekki sjónvarpsmynd, eins og 24: Redemption, heldur alvöru) væri á leiðinni. Umræðurnar spruttu upp löngu áður en serían kláraðist. Það kom jafnvel upp sú hugmynd á tímapunkti að loka þáttunum með kvikmynd áður en… Lesa meira

Tuttugu og fjórir á tveimur tímum?


Það er langt síðan aðdáendur sjónvarpsseríunnar 24 fengu þær fréttir um að bíómynd í fullri lengd (ekki sjónvarpsmynd, eins og 24: Redemption, heldur alvöru) væri á leiðinni. Umræðurnar spruttu upp löngu áður en serían kláraðist. Það kom jafnvel upp sú hugmynd á tímapunkti að loka þáttunum með kvikmynd áður en…

Það er langt síðan aðdáendur sjónvarpsseríunnar 24 fengu þær fréttir um að bíómynd í fullri lengd (ekki sjónvarpsmynd, eins og 24: Redemption, heldur alvöru) væri á leiðinni. Umræðurnar spruttu upp löngu áður en serían kláraðist. Það kom jafnvel upp sú hugmynd á tímapunkti að loka þáttunum með kvikmynd áður en… Lesa meira

Möguleg þynnka í Los Angeles


Þrátt fyrir slaka dóma tókst The Hangover: Part II að skila inn yfir $580 milljónum í kassann í ár og óhjákvæmilega þýðir það að þriðja myndin líti dagsins ljós áður en langt um líður. Leikstjórinn og handritshöfundurinn Todd Phillips vinnur núna hörðum höndum að handritinu og hingað til hefur hann gefið það…

Þrátt fyrir slaka dóma tókst The Hangover: Part II að skila inn yfir $580 milljónum í kassann í ár og óhjákvæmilega þýðir það að þriðja myndin líti dagsins ljós áður en langt um líður. Leikstjórinn og handritshöfundurinn Todd Phillips vinnur núna hörðum höndum að handritinu og hingað til hefur hann gefið það… Lesa meira

Chris Hemsworth í skógartrylli


Það er alltaf hundleiðinlegt þegar athyglisverðum myndum er frestað í langan tíma, en Cabin in the Woods, sem kemur úr smiðju Joss Whedon. Hann er nú ekki beinlínis maður sem þarf á kynningu að halda, en fyrir þá sem ekki vita þá er hann meðal annars ábyrgur fyrir Buffy, Firefly…

Það er alltaf hundleiðinlegt þegar athyglisverðum myndum er frestað í langan tíma, en Cabin in the Woods, sem kemur úr smiðju Joss Whedon. Hann er nú ekki beinlínis maður sem þarf á kynningu að halda, en fyrir þá sem ekki vita þá er hann meðal annars ábyrgur fyrir Buffy, Firefly… Lesa meira

Áhorf vikunnar (28. nóv-4. des)


Það styttist í hátíðirnar og það þýðir aðeins eitt fyrir grjótharða kvikmyndaáhugamanninn: Die Hard fer bráðum í tækið! Og kannski Die Hard 2 líka, ef ekki þá Nightmare Before Christmas eða Bad Santa. Ojæja, burtséð frá jólamyndasmekknum ykkar þá megið þið núna fara að deila með okkur það sem þið…

Það styttist í hátíðirnar og það þýðir aðeins eitt fyrir grjótharða kvikmyndaáhugamanninn: Die Hard fer bráðum í tækið! Og kannski Die Hard 2 líka, ef ekki þá Nightmare Before Christmas eða Bad Santa. Ojæja, burtséð frá jólamyndasmekknum ykkar þá megið þið núna fara að deila með okkur það sem þið… Lesa meira

Snjöll, fyndin og krúttleg jólaklisja


Ég ætla ekki að segja að ég sé harður aðdáandi þeirra hjá Aardman Animations en engu að síður hef ég nokkuð gaman af flestu sem þeir hafa gert. Þeir leggja gríðarlega mikla vinnu í það sem þeir gera og þar að auki er breski húmor þeirra fantagóð hliðstæða við allt…

Ég ætla ekki að segja að ég sé harður aðdáandi þeirra hjá Aardman Animations en engu að síður hef ég nokkuð gaman af flestu sem þeir hafa gert. Þeir leggja gríðarlega mikla vinnu í það sem þeir gera og þar að auki er breski húmor þeirra fantagóð hliðstæða við allt… Lesa meira

Örfréttir vikunnar


Stundum er svo mikið að frétta úr afþreyingarheiminum að það er gjörsamlega ómögulegt að troða heilu fréttunum fyrir. Þess vegna hjálpar það einstaka sinnum að segja frá því nýjasta í örfréttum. Kíkjum á hvað er nýtt: Íslenska spennudramað Svartur á leik hefur verið færð um tvo mánuði. Upphaflega átti að…

Stundum er svo mikið að frétta úr afþreyingarheiminum að það er gjörsamlega ómögulegt að troða heilu fréttunum fyrir. Þess vegna hjálpar það einstaka sinnum að segja frá því nýjasta í örfréttum. Kíkjum á hvað er nýtt: Íslenska spennudramað Svartur á leik hefur verið færð um tvo mánuði. Upphaflega átti að… Lesa meira

Riddick 3 verður að veruleika


Universal tilkynntu fyrir stuttu að hætt yrði við gerð Riddick 3 vegna peningaskorts. Eftir strangar samningaviðræður er ljóst að myndin hefur tryggt sér fjármagn og verður gerð eftir allt saman. Vin Diesel verður í aðalhlutverki rétt eins og í Pitch Black og The Chronicles of Riddick, en í báðum myndunum…

Universal tilkynntu fyrir stuttu að hætt yrði við gerð Riddick 3 vegna peningaskorts. Eftir strangar samningaviðræður er ljóst að myndin hefur tryggt sér fjármagn og verður gerð eftir allt saman. Vin Diesel verður í aðalhlutverki rétt eins og í Pitch Black og The Chronicles of Riddick, en í báðum myndunum… Lesa meira

Nokkuð fyndin þrívíddarofnotkun


Það er nú varla annað en sanngjarnt að stóner-hóparnir fái líka jólamynd með jákvæðu gildi fyrst að börnin og fjölskyldurnar eiga einhverjar milljónir slíkra mynda. Að vísu er auðveldara fyrir jólamynd að ná klassískum status hjá svona afmörkuðum markhópi heldur en breiðari áhorfendum, og svo ég viti til er listi…

Það er nú varla annað en sanngjarnt að stóner-hóparnir fái líka jólamynd með jákvæðu gildi fyrst að börnin og fjölskyldurnar eiga einhverjar milljónir slíkra mynda. Að vísu er auðveldara fyrir jólamynd að ná klassískum status hjá svona afmörkuðum markhópi heldur en breiðari áhorfendum, og svo ég viti til er listi… Lesa meira

Worthington snýr aftur í Reiði guðanna


Reiði guðanna er kannski ekki alveg nákvæm þýðing á titlinum (Reiði risanna kannski?) en það breytir því ekki að stórmyndin Wrath of the Titans er á leiðinni hvort sem fólki líkar það betur eða verr. Fyrri myndin, Clash of the Titans, féll hvorki í kramið hjá gagnrýnendum eða áhorfendum þótt…

Reiði guðanna er kannski ekki alveg nákvæm þýðing á titlinum (Reiði risanna kannski?) en það breytir því ekki að stórmyndin Wrath of the Titans er á leiðinni hvort sem fólki líkar það betur eða verr. Fyrri myndin, Clash of the Titans, féll hvorki í kramið hjá gagnrýnendum eða áhorfendum þótt… Lesa meira

Starship Troopers fær endurgerð


Það lítur út fyrir að öll ferilskrá leikstjórans Paul Verhoeven fái endurgerð; Total Recall er væntanleg á næsta ári, Robocop er í vinnslu og nú hefur verið tilkynnt að framleiðandinn bakvið Total Recall, Neal Mortiz, sé að setja Starship Troopers endurgerð í framleiðslu. Handritshöfundar Thor og X-Men: First Class, Ashley…

Það lítur út fyrir að öll ferilskrá leikstjórans Paul Verhoeven fái endurgerð; Total Recall er væntanleg á næsta ári, Robocop er í vinnslu og nú hefur verið tilkynnt að framleiðandinn bakvið Total Recall, Neal Mortiz, sé að setja Starship Troopers endurgerð í framleiðslu. Handritshöfundar Thor og X-Men: First Class, Ashley… Lesa meira