Contraband, eins og flestir kannski vita sem fylgjast með bíósíðum, var frumsýnd í Bandaríkjunum í gær og voru viðtökurnar vægast sagt góðar. Myndin tók $9 milljónir á föstudegi og er áætlað að hún taki milli $25m og $30m alla helgina og þar með #1 sæti á tekjulistanum í Bandaríkjunum. Áhorfendur…
Contraband, eins og flestir kannski vita sem fylgjast með bíósíðum, var frumsýnd í Bandaríkjunum í gær og voru viðtökurnar vægast sagt góðar. Myndin tók $9 milljónir á föstudegi og er áætlað að hún taki milli $25m og $30m alla helgina og þar með #1 sæti á tekjulistanum í Bandaríkjunum. Áhorfendur… Lesa meira
Fréttir
Nýjar myndir úr The Dark Knight Rises
Entertainment Weekly birti fjórar nýjar myndir úr næstu Batman mynd Christopher Nolan og Christian Bale sem kemur út næsta sumar. Myndin ber nafnið The Dark Knight Rises og gerist 8 árum eftir lok síðustu myndar þar sem staðan í Gotham er verri en nokkurn tímann áður. Myndirnar má sjá hér…
Entertainment Weekly birti fjórar nýjar myndir úr næstu Batman mynd Christopher Nolan og Christian Bale sem kemur út næsta sumar. Myndin ber nafnið The Dark Knight Rises og gerist 8 árum eftir lok síðustu myndar þar sem staðan í Gotham er verri en nokkurn tímann áður. Myndirnar má sjá hér… Lesa meira
Moonrise Kingdom stiklan er mátulega súr
Moonrise Kingdom er nýjasta mynd leikstjórans Wes Anderson (The Royal Tenenbaums, Rushmore). Myndin gerist á 6.áratug síðustu aldar og fjallar um ungt par sem flýr heimabæ sinn, en flóttinn leiðir til þess að gerð er ein allsherjarleit að þeim þar sem þau eru talin af. Myndin skartar leikurum eins og…
Moonrise Kingdom er nýjasta mynd leikstjórans Wes Anderson (The Royal Tenenbaums, Rushmore). Myndin gerist á 6.áratug síðustu aldar og fjallar um ungt par sem flýr heimabæ sinn, en flóttinn leiðir til þess að gerð er ein allsherjarleit að þeim þar sem þau eru talin af. Myndin skartar leikurum eins og… Lesa meira
Krabbamein með húmor!
Ég get ekki ímyndað mér að maður geti oft sagt að mynd sem fjallar um lífshættulegt krabbamein sem hellist yfir ungan mann sé á köflum ógurlega fyndin. Myndin 50/50 á víst heima í þessum einstaka flokki og leikstjórinn virðist gera sér grein fyrir því hversu brothætt það getur verið að…
Ég get ekki ímyndað mér að maður geti oft sagt að mynd sem fjallar um lífshættulegt krabbamein sem hellist yfir ungan mann sé á köflum ógurlega fyndin. Myndin 50/50 á víst heima í þessum einstaka flokki og leikstjórinn virðist gera sér grein fyrir því hversu brothætt það getur verið að… Lesa meira
Stallone fer í fangelsi – Schwarzenegger slæðist með
Næsta verkefni Sylvester Stallone á eftir testósterón sprengjunni The Expendables 2 verður kvikmyndin The Tomb, sem Summit er með í undirbúningi. Myndin hefur enn ekki fengið leikstjóra, en mörg nöfn hafa hringsólað verkefnið. Antoine Fuqua ætlaði einu sinni að gera myndina, og þá átti Bruce Willis að fara með aðalhlutverkið.…
Næsta verkefni Sylvester Stallone á eftir testósterón sprengjunni The Expendables 2 verður kvikmyndin The Tomb, sem Summit er með í undirbúningi. Myndin hefur enn ekki fengið leikstjóra, en mörg nöfn hafa hringsólað verkefnið. Antoine Fuqua ætlaði einu sinni að gera myndina, og þá átti Bruce Willis að fara með aðalhlutverkið.… Lesa meira
Kvikmyndir.is stækkar við sig (aftur)
Það má eiginlega segja að 2012 marki ekki aðeins byltingarkennt ár hvað stórmyndir á sumartíma varða heldur líka ætlar Kvikmyndir.is að nýjar leiðir, með vonir um að gera vefinn að betra enn samfélagi fyrir áhugasama um afþreyingar af öllum tegundum. Seinustu mánuðir hafa verið ansi merkilegir í sögu vefjarins en…
Það má eiginlega segja að 2012 marki ekki aðeins byltingarkennt ár hvað stórmyndir á sumartíma varða heldur líka ætlar Kvikmyndir.is að nýjar leiðir, með vonir um að gera vefinn að betra enn samfélagi fyrir áhugasama um afþreyingar af öllum tegundum. Seinustu mánuðir hafa verið ansi merkilegir í sögu vefjarins en… Lesa meira
Spielberg talar um Robopocalypse
Stórleikstjórinn Steven Spielberg stendur nú í því að leggja lokahönd á ævisögulegu kvikmyndina Lincoln, sem hefur verið á dagskrá hjá honum í nánast tíu ár núna og mun koma út síðar á þessu ári. Eftir fullklárun hennar hins vegar mun framleiðsla hefjast á næsta verkefni hans, Robopocalypse, sem er byggð…
Stórleikstjórinn Steven Spielberg stendur nú í því að leggja lokahönd á ævisögulegu kvikmyndina Lincoln, sem hefur verið á dagskrá hjá honum í nánast tíu ár núna og mun koma út síðar á þessu ári. Eftir fullklárun hennar hins vegar mun framleiðsla hefjast á næsta verkefni hans, Robopocalypse, sem er byggð… Lesa meira
Wall-E tónskáld semur Bond tónlist
Í fyrsta sinn síðan að Tomorrow Never Dies kom út árið 1997, mun einhver annar en David Arnold sjá um tónlistina í mynd um James Bond. Eins og kunnugt er vinnur nú leikstjórinn Sam Mendes hörðum höndum að myndinni Skyfall, sem kemur út í nóvember þessa árs, og hefur hann…
Í fyrsta sinn síðan að Tomorrow Never Dies kom út árið 1997, mun einhver annar en David Arnold sjá um tónlistina í mynd um James Bond. Eins og kunnugt er vinnur nú leikstjórinn Sam Mendes hörðum höndum að myndinni Skyfall, sem kemur út í nóvember þessa árs, og hefur hann… Lesa meira
Fyrstu Contraband-dómarnir dottnir inn
Það er erfitt að ímynda sér annað en að Baltasar okkar Kormákur sé upptrekktur af spenningi og kvíða gagnvart þessari helgi, því á morgun verður Contraband, myndin sem þarf ekki á neinni kynningu að halda, frumsýnd í Bandaríkjunum. Og það lítur út fyrir að fyrstu dómarnir séu farnir að týnast…
Það er erfitt að ímynda sér annað en að Baltasar okkar Kormákur sé upptrekktur af spenningi og kvíða gagnvart þessari helgi, því á morgun verður Contraband, myndin sem þarf ekki á neinni kynningu að halda, frumsýnd í Bandaríkjunum. Og það lítur út fyrir að fyrstu dómarnir séu farnir að týnast… Lesa meira
Sjáðu 7 mínútur úr Red Tails
Í lok janúar kemur kvikmyndin Red Tails loksins út í Bandaríkjunum. Myndin er ástríðuverkefni George Lucas, sem við þekkjum náttúrulega best sem höfund Star Wars og Indiana Jones, og hefur hann unnið að undirbúningi myndarinnar með hléum síðan árið 1988. Lucas steig þó til hliðar við vinnslu myndarinnar og gegnir…
Í lok janúar kemur kvikmyndin Red Tails loksins út í Bandaríkjunum. Myndin er ástríðuverkefni George Lucas, sem við þekkjum náttúrulega best sem höfund Star Wars og Indiana Jones, og hefur hann unnið að undirbúningi myndarinnar með hléum síðan árið 1988. Lucas steig þó til hliðar við vinnslu myndarinnar og gegnir… Lesa meira
46 ára gömul Hobbitakvikmynd
Tvær kvikmyndir í fullri lengd sem byggðar eru á bókinni Hobbitanum (e. The Hobbit) munu koma út árið 2012 og 2013. Fáir vita þó að kvikmyndaréttur bókarinnar var seldur til framleiðandans William Snyder á slikk árið 1964 og það kom út kvikmynd byggð á bókinni árið 1966! Teiknimyndagerðarmaðurinn Gene Deitch…
Tvær kvikmyndir í fullri lengd sem byggðar eru á bókinni Hobbitanum (e. The Hobbit) munu koma út árið 2012 og 2013. Fáir vita þó að kvikmyndaréttur bókarinnar var seldur til framleiðandans William Snyder á slikk árið 1964 og það kom út kvikmynd byggð á bókinni árið 1966! Teiknimyndagerðarmaðurinn Gene Deitch… Lesa meira
Jónsi býr til tónlist fyrir Crowe
Leikstjórinn Cameron Crowe staðfesti í viðtali við Indiewire í dag að Jónsi hafi verið ráðinn til þess að sjá um tónlistina í næstu kvikmynd hans. Jónsi sá einnig um tónlistina í síðustu mynd Cameron Crowe, We Bought A Zoo, sem kom út vestanhafs um jólin en verður frumsýnd á Íslandi…
Leikstjórinn Cameron Crowe staðfesti í viðtali við Indiewire í dag að Jónsi hafi verið ráðinn til þess að sjá um tónlistina í næstu kvikmynd hans. Jónsi sá einnig um tónlistina í síðustu mynd Cameron Crowe, We Bought A Zoo, sem kom út vestanhafs um jólin en verður frumsýnd á Íslandi… Lesa meira
Lohan leikur Elizabeth Taylor
25 ára meðferðardrottningin Lindsay Lohan mun að öllum líkindum leika stórstjörnuna Elizabeth Taylor fyrir sjónvarpsstöðina Lifetime, en Taylor lést á síðasta ári. Myndin ber nafnið ,,Elizabeth & Richard: A Love Story“. Myndin mun vera byggð á hjónaböndum Elizabeth Taylor og Richard Burton, en þau voru gift tvisvar frá 1964 –…
25 ára meðferðardrottningin Lindsay Lohan mun að öllum líkindum leika stórstjörnuna Elizabeth Taylor fyrir sjónvarpsstöðina Lifetime, en Taylor lést á síðasta ári. Myndin ber nafnið ,,Elizabeth & Richard: A Love Story". Myndin mun vera byggð á hjónaböndum Elizabeth Taylor og Richard Burton, en þau voru gift tvisvar frá 1964 -… Lesa meira
The Devil Inside vekur mikla athygli
Hrollvekjan The Devil Inside stal senunni vestanhafs um helgina en hún fór beint á toppinn yfir vinsælustu myndirnar í kvikmyndahúsum með 34,5 milljónir dollara í tekjur. Myndin hefur hlotið hroðalega dóma, 7% á RottenTomatoes.com, 4.4 á Internet Movie DataBase og F á CinemaScore. Gagnrýnendur eru á einu máli en almenningur…
Hrollvekjan The Devil Inside stal senunni vestanhafs um helgina en hún fór beint á toppinn yfir vinsælustu myndirnar í kvikmyndahúsum með 34,5 milljónir dollara í tekjur. Myndin hefur hlotið hroðalega dóma, 7% á RottenTomatoes.com, 4.4 á Internet Movie DataBase og F á CinemaScore. Gagnrýnendur eru á einu máli en almenningur… Lesa meira
Leiksigur í meðalgóðri Marilyn-mynd
Mér finnst oft pirrandi þegar leikarar reyna að túlka frægar fígúrur eða persónur án þess að líkjast þeim eitthvað sérstaklega eða ná töktunum þeirra. Sem betur fer virðist Michelle Williams gera sér grein fyrir því að hún er ekkert voðalega lík Marilyn Monroe, einni ómótstæðilegustu stórstjörnu fyrr og síðar, en…
Mér finnst oft pirrandi þegar leikarar reyna að túlka frægar fígúrur eða persónur án þess að líkjast þeim eitthvað sérstaklega eða ná töktunum þeirra. Sem betur fer virðist Michelle Williams gera sér grein fyrir því að hún er ekkert voðalega lík Marilyn Monroe, einni ómótstæðilegustu stórstjörnu fyrr og síðar, en… Lesa meira
Njósnaþriller fyrir hugsandi fólk
Eins mikið og ég hef nú oft gaman af hávaðsömum og hraðskreiðum afþreyingarmyndum, þá er ég líka alveg vitlaus í myndir eins og þessa; Myndir sem eru hægar, gáfaðar, margbrotnar og sóa ekki senum í það sem skiptir engu máli. Myndir sem setja söguþráðinn í 150% forgang og velta sér…
Eins mikið og ég hef nú oft gaman af hávaðsömum og hraðskreiðum afþreyingarmyndum, þá er ég líka alveg vitlaus í myndir eins og þessa; Myndir sem eru hægar, gáfaðar, margbrotnar og sóa ekki senum í það sem skiptir engu máli. Myndir sem setja söguþráðinn í 150% forgang og velta sér… Lesa meira
Melancholia hlýtur stór verðlaun
Verðlaunahátíðirnar vestanhafs eru nú komnar á fullt en í gær fór fram árleg verðlaunaafhending á vegum Gagnrýnendasamtaka Bandaríkjanna, en samtökin bera nafnið the National Society of Film Critics. Þetta er í 46.sinn sem verðlaunaafhendingin á sér stað. Samtökin eru mjög virt vestanhafs, en litið er á verðlaunin sem leið gagnrýnenda…
Verðlaunahátíðirnar vestanhafs eru nú komnar á fullt en í gær fór fram árleg verðlaunaafhending á vegum Gagnrýnendasamtaka Bandaríkjanna, en samtökin bera nafnið the National Society of Film Critics. Þetta er í 46.sinn sem verðlaunaafhendingin á sér stað. Samtökin eru mjög virt vestanhafs, en litið er á verðlaunin sem leið gagnrýnenda… Lesa meira
Uppáhaldsmyndir Róberts árið 2011
Nýja árið er komið á skrið og til að fylgja í fótspor Þorsteins hef ég hér mínar uppáhaldsmyndir frá árinu 2011. Persónulega gat ég þó ekki fyllt Topp 10 lista, þannig ég læt 8 myndir duga. Sem betur fer sá ég mest allt sem hafði náð forvitni minni frá árinu…
Nýja árið er komið á skrið og til að fylgja í fótspor Þorsteins hef ég hér mínar uppáhaldsmyndir frá árinu 2011. Persónulega gat ég þó ekki fyllt Topp 10 lista, þannig ég læt 8 myndir duga. Sem betur fer sá ég mest allt sem hafði náð forvitni minni frá árinu… Lesa meira
Vaughn leitar að nýjum Kick-Ass leikstjóra
Matthew Vaughn fékk ekki lítið lof þegar hann kynnti heiminum fyrir einni djörfustu og siðlausustu „ofurhetjumynd“ síðustu ára, og að hugsa til þess að hann ætli ekki að leikstýra framhaldsmyndinni hljómar næstum því jafnfúlt og ef Kenneth Branagh myndi ekki gera aðra Thor-mynd. Nei, alveg rétt. Andskotinn! Vaughn (alveg eins…
Matthew Vaughn fékk ekki lítið lof þegar hann kynnti heiminum fyrir einni djörfustu og siðlausustu "ofurhetjumynd" síðustu ára, og að hugsa til þess að hann ætli ekki að leikstýra framhaldsmyndinni hljómar næstum því jafnfúlt og ef Kenneth Branagh myndi ekki gera aðra Thor-mynd. Nei, alveg rétt. Andskotinn! Vaughn (alveg eins… Lesa meira
Hvaða brellumyndir komast á Óskarinn?
Af þeim tíu myndum sem koma til greina á Óskarsverðlaununum í flokki bestu tæknibrella, þá munu einungis fimm komast áfram (stundum hafa þær samt bara verið þrjár). En stóra spurningin er: Hvaða fimm? 2011 bauð upp á ansi mikið af sjónarspilum (m.a. Hogwarts-orrustan, risaeðlurnar í Tree of Life eða seinasti…
Af þeim tíu myndum sem koma til greina á Óskarsverðlaununum í flokki bestu tæknibrella, þá munu einungis fimm komast áfram (stundum hafa þær samt bara verið þrjár). En stóra spurningin er: Hvaða fimm? 2011 bauð upp á ansi mikið af sjónarspilum (m.a. Hogwarts-orrustan, risaeðlurnar í Tree of Life eða seinasti… Lesa meira
Bridesmaids 2 án Kristen Wiig?
Bridesmaids var ein af skemmtilegustu gamanmyndum síðasta árs, sem var ekki síst að þakka frammistöðu Kristen Wiig í aðalhlutverki myndarinar ásamt sterku handriti sem hún skrifaði ásamt Annie Mumalo. Það kemur því verulega á óvart að Universal sé að íhuga möguleikann á að gera framhaldsmynd án þáttöku hennar. Þá furðulegu…
Bridesmaids var ein af skemmtilegustu gamanmyndum síðasta árs, sem var ekki síst að þakka frammistöðu Kristen Wiig í aðalhlutverki myndarinar ásamt sterku handriti sem hún skrifaði ásamt Annie Mumalo. Það kemur því verulega á óvart að Universal sé að íhuga möguleikann á að gera framhaldsmynd án þáttöku hennar. Þá furðulegu… Lesa meira
Aðalskúrkur Star Trek 2 fundinn
Illmenni næstu Star Trek myndar viðist vera fundið, en Benedict Cumberbatch er sagður hafa hreppt hlutverkið sem Benicio del Toro og Carlos Ramirez höfðu áður verið orðaðir við. Því miður er lítið annað vitað um hlutverkið, en einhverntíman gáfu handritshöfundar þá vísbendingu að búast mæti við kunnulegri persónu úr upprunalegu…
Illmenni næstu Star Trek myndar viðist vera fundið, en Benedict Cumberbatch er sagður hafa hreppt hlutverkið sem Benicio del Toro og Carlos Ramirez höfðu áður verið orðaðir við. Því miður er lítið annað vitað um hlutverkið, en einhverntíman gáfu handritshöfundar þá vísbendingu að búast mæti við kunnulegri persónu úr upprunalegu… Lesa meira
Paranormal Activity 4 fær útgáfudag
Nei ég hitti ekki á vitlausan tölustaf. Í október síðastliðnum spruttu upp þeir orðrómar að fjórða Paranormal Activity myndin væri ekki svo ólíkleg þar sem sú þriðja þénaði u.þ.b. samanlagðar tekjur beggja forvera hennar. Nú fyrr í vikunni staðfesti Paramount Pictures að fjórða myndin væri svo sannarlega á leiðinni í…
Nei ég hitti ekki á vitlausan tölustaf. Í október síðastliðnum spruttu upp þeir orðrómar að fjórða Paranormal Activity myndin væri ekki svo ólíkleg þar sem sú þriðja þénaði u.þ.b. samanlagðar tekjur beggja forvera hennar. Nú fyrr í vikunni staðfesti Paramount Pictures að fjórða myndin væri svo sannarlega á leiðinni í… Lesa meira
James Franco gefur út bók
James Franco er þekktur fyrir að sitja ekki auðum höndum. Hann útskrifaðist úr háskóla samfara kvikmyndaferlinum sínum með 1.einkunn fyrir nokkrum árum síðan og nú hefur hann 10 opin kvikmyndaverkefni til að dunda sér við árið 2012, geri aðrir betur. Þessum 33 ára orkubolta finnst það greinilega ekki nóg. Hann…
James Franco er þekktur fyrir að sitja ekki auðum höndum. Hann útskrifaðist úr háskóla samfara kvikmyndaferlinum sínum með 1.einkunn fyrir nokkrum árum síðan og nú hefur hann 10 opin kvikmyndaverkefni til að dunda sér við árið 2012, geri aðrir betur. Þessum 33 ára orkubolta finnst það greinilega ekki nóg. Hann… Lesa meira
Vanmetnustu/ofmetnustu myndir ársins
Dagarnir fyrir og eftir áramótin eru oftast mjög pakkaðir hjá okkur sem skrifa fyrir kvikmyndatengdan fjölmiðil, en þess vegna reynir maður að nýta þá eins vel og maður getur með því að búa til flottar samantektir yfir bíóárið sem er að baki. Að þessu sinni datt mér enn og aftur…
Dagarnir fyrir og eftir áramótin eru oftast mjög pakkaðir hjá okkur sem skrifa fyrir kvikmyndatengdan fjölmiðil, en þess vegna reynir maður að nýta þá eins vel og maður getur með því að búa til flottar samantektir yfir bíóárið sem er að baki. Að þessu sinni datt mér enn og aftur… Lesa meira
Fyrstu myndirnar úr Cloud Atlas mættar
Árið 2004 gaf breski rithöfundurinn David Mitchell út vísindaskáldsöguna Cloud Atlas og fimm árum síðar keyptu Wachowski systkinin kvikmyndaréttinn. Síðan þá hafa þau, í samstarfi við kvikmyndagerðamanninn Tom Tykwer (Run Lola Run, Perfume), unnið að þessari metnaðarfullu mynd, en saga bókarinnar spannar yfir tvo áratugi og sex sögur. Þríeikið skiptir…
Árið 2004 gaf breski rithöfundurinn David Mitchell út vísindaskáldsöguna Cloud Atlas og fimm árum síðar keyptu Wachowski systkinin kvikmyndaréttinn. Síðan þá hafa þau, í samstarfi við kvikmyndagerðamanninn Tom Tykwer (Run Lola Run, Perfume), unnið að þessari metnaðarfullu mynd, en saga bókarinnar spannar yfir tvo áratugi og sex sögur. Þríeikið skiptir… Lesa meira
Allt á hvolfi í Upside Down stiklunni
Skrítnasta stikla mánaðarins er dottin á netið og ljóst er að rómantíska spennumyndin Upside Down verði ein mynd súrasta mynd ársins 2012, en mögulega líka ein sú frumlegasta. Ég sé ekki betur en að hún verði allavega ein sú forvitnilegasta. Þau Jim Sturgess og Kirsten Dunst fara með aðalhlutverkin (persónur…
Skrítnasta stikla mánaðarins er dottin á netið og ljóst er að rómantíska spennumyndin Upside Down verði ein mynd súrasta mynd ársins 2012, en mögulega líka ein sú frumlegasta. Ég sé ekki betur en að hún verði allavega ein sú forvitnilegasta. Þau Jim Sturgess og Kirsten Dunst fara með aðalhlutverkin (persónur… Lesa meira
Fast Five mest sótt af netinu
Það er alltaf gaman að renna yfir (og búa til) lista svona í kringum nýárið og það lítur út fyrir að sá listi sem kvikmyndahúsin og stúdíóin erlendis hata mest er þessi sem birtist árlega inn á vefsíðunni TorrentFreak. Þar er hægt að sjá hvaða myndir voru þær mest sóttu…
Það er alltaf gaman að renna yfir (og búa til) lista svona í kringum nýárið og það lítur út fyrir að sá listi sem kvikmyndahúsin og stúdíóin erlendis hata mest er þessi sem birtist árlega inn á vefsíðunni TorrentFreak. Þar er hægt að sjá hvaða myndir voru þær mest sóttu… Lesa meira
Kastljós: Sergio Corbucci (1. hluti af 3)
DJANGO (1966) Vestraformið – og þá sérstaklega ítalski spaghettívestrinn – hefur löngum staðið nærri hjarta leikstjórans Quentin Tarantinos. Hann hefur oft lýst því yfir að The Good, The Bad and the Ugly (1966) eftir Sergio Leone sé líklega uppáhaldsmyndin hans og áhrif formsins hafa seitlað inn í kvikmyndir Tarantinos…
DJANGO (1966) Vestraformið – og þá sérstaklega ítalski spaghettívestrinn – hefur löngum staðið nærri hjarta leikstjórans Quentin Tarantinos. Hann hefur oft lýst því yfir að The Good, The Bad and the Ugly (1966) eftir Sergio Leone sé líklega uppáhaldsmyndin hans og áhrif formsins hafa seitlað inn í kvikmyndir Tarantinos… Lesa meira
Uppáhaldsmyndir Þorsteins árið 2011
Í tilefni áramótanna ætla ég að birta smá lista yfir þær kvikmyndir sem ég sá árið 2011, og hélt sérstaklega upp á. Nokkur atriði sem þarf að hafa í huga. 1) Listinn er ekki yfir bestu myndir ársins, heldur þær sem ég hélt upp á. Það eru örugglega ekki sömu…
Í tilefni áramótanna ætla ég að birta smá lista yfir þær kvikmyndir sem ég sá árið 2011, og hélt sérstaklega upp á. Nokkur atriði sem þarf að hafa í huga. 1) Listinn er ekki yfir bestu myndir ársins, heldur þær sem ég hélt upp á. Það eru örugglega ekki sömu… Lesa meira

