Fréttir

Tvöföld ánægja í nýju Bíótali


Nýr föstudagur. Nýtt Bíótal. Þarna finnast varla betri fréttir í augum þeirra sem elska íslenska (net)vídeóþætti sem kryfja eldri bíómyndir með kómískum og hversdagslegum hætti. Og ástæðan fyrir því að það kom ekki þáttur í síðustu viku er sú að lengri þáttur hefur verið gefinn út að þessu sinni. Seinast…

Nýr föstudagur. Nýtt Bíótal. Þarna finnast varla betri fréttir í augum þeirra sem elska íslenska (net)vídeóþætti sem kryfja eldri bíómyndir með kómískum og hversdagslegum hætti. Og ástæðan fyrir því að það kom ekki þáttur í síðustu viku er sú að lengri þáttur hefur verið gefinn út að þessu sinni. Seinast… Lesa meira

Johny Depp með fuglahatt í Lone Ranger


Fyrsta ljósmyndin úr endurgerðinni af The Lone Ranger frá Disney hefur litið dagsins ljós, en hún er vægast sagt furðuleg (já, jafnvel fyrir Johnny Depp). Á ljósmyndinni sjást tveir aðalleikarar myndarinnar, Armie Hammer sem titilkarakter myndarinnar og Johnny Depp sem ameríski indjáninn og hjálparhellan Tonto: Fyrir þá sem kannast ekki…

Fyrsta ljósmyndin úr endurgerðinni af The Lone Ranger frá Disney hefur litið dagsins ljós, en hún er vægast sagt furðuleg (já, jafnvel fyrir Johnny Depp). Á ljósmyndinni sjást tveir aðalleikarar myndarinnar, Armie Hammer sem titilkarakter myndarinnar og Johnny Depp sem ameríski indjáninn og hjálparhellan Tonto: Fyrir þá sem kannast ekki… Lesa meira

Partýið stækkar í Project X… 2


Partýmyndin Project X var ekki lengi að græða tilbaka framleiðslukostnaðinn sinn í bandaríkjunum og hefur þegar náð að tvöfalda hann, og í hinum gráðuga Hollywood-heimi þýðir það einfaldlega tvennt; að aðstandendur séu ofsalega kátir og eflaust syndnandi í vinnutilboðum, og að framhald sé gjörsamlega óhjákvæmilegt. Annars er ekkert erfitt að…

Partýmyndin Project X var ekki lengi að græða tilbaka framleiðslukostnaðinn sinn í bandaríkjunum og hefur þegar náð að tvöfalda hann, og í hinum gráðuga Hollywood-heimi þýðir það einfaldlega tvennt; að aðstandendur séu ofsalega kátir og eflaust syndnandi í vinnutilboðum, og að framhald sé gjörsamlega óhjákvæmilegt. Annars er ekkert erfitt að… Lesa meira

Topher Grace styttir Star Wars I-III


Margir kannast við hugtakið ‘fan-edit’ þar sem aðdáendur klippa myndir til í það form sem þeim líkar best, en ein frægasta aðdáenda-klippta útgáfan á netinu er án efa endurklippta útgáfan af Star Wars Episode I: The Phantom Menace, The Phantom Edit, sem tókst að vekja athygli á hugtakinu. En í…

Margir kannast við hugtakið 'fan-edit' þar sem aðdáendur klippa myndir til í það form sem þeim líkar best, en ein frægasta aðdáenda-klippta útgáfan á netinu er án efa endurklippta útgáfan af Star Wars Episode I: The Phantom Menace, The Phantom Edit, sem tókst að vekja athygli á hugtakinu. En í… Lesa meira

Forsala hafin á The Hunger Games


Smám saman hefur „hæpið“ fyrir The Hunger Games verið að stigmagnast og ljóst er að þetta verði ein af forvitnilegri myndum ársins sem mun vonandi standa undir væntingum. Myndform tilkynnti það í morgun að forsalan á henni væri hafin inn á midi.is. The Hunger Games er byggð á fyrstu bókinni…

Smám saman hefur "hæpið" fyrir The Hunger Games verið að stigmagnast og ljóst er að þetta verði ein af forvitnilegri myndum ársins sem mun vonandi standa undir væntingum. Myndform tilkynnti það í morgun að forsalan á henni væri hafin inn á midi.is. The Hunger Games er byggð á fyrstu bókinni… Lesa meira

Með/á móti: The Spirit


(Með/á móti er fastur liður á síðunni þar sem tveir stjórnendur með ólíkar skoðanir á tiltekinni bíómynd segja nákvæmlega það sem þeim finnst (helst í einni efnisgrein) og er undir notendum komið að velja þá hlið sem er raunsærri, skemmtilegri eða meira sannfærandi. En svo er alltaf séns á því…

(Með/á móti er fastur liður á síðunni þar sem tveir stjórnendur með ólíkar skoðanir á tiltekinni bíómynd segja nákvæmlega það sem þeim finnst (helst í einni efnisgrein) og er undir notendum komið að velja þá hlið sem er raunsærri, skemmtilegri eða meira sannfærandi. En svo er alltaf séns á því… Lesa meira

Andrew Stanton kynnir mátt frásagnar


Óskarsverðlaunaleikstjórinn sem færði okkur m.a. Toy Story, Finding Nemo, Wall-E og John Carter, sem verður frumsýnd nú síðar í vikunni, hefur komið fram í nýju myndbandi frá TED Talks þar sem hann ræðir kjarna frásagnar og hvað hann telur mikilvægt í góðum sögum. Eins og þið getið búist við er náunginn…

Óskarsverðlaunaleikstjórinn sem færði okkur m.a. Toy Story, Finding Nemo, Wall-E og John Carter, sem verður frumsýnd nú síðar í vikunni, hefur komið fram í nýju myndbandi frá TED Talks þar sem hann ræðir kjarna frásagnar og hvað hann telur mikilvægt í góðum sögum. Eins og þið getið búist við er náunginn… Lesa meira

MIB-3: Will Smith slæst við fisk


Stiklan í fullri lengd fyrir Men in Black 3 var að detta á netið, og sýnir okkur miklu meira efni en þessi stutta . Óhætt er að fullyrða að hún lofi ævintýri á stærri skala en fyrri myndirnar, með sama gamansama andrúmsloftinu. Sjáið myndbandið hér: Myndin átti hörmulegt framleiðsluferli sem…

Stiklan í fullri lengd fyrir Men in Black 3 var að detta á netið, og sýnir okkur miklu meira efni en þessi stutta . Óhætt er að fullyrða að hún lofi ævintýri á stærri skala en fyrri myndirnar, með sama gamansama andrúmsloftinu. Sjáið myndbandið hér: Myndin átti hörmulegt framleiðsluferli sem… Lesa meira

Bíógestur ósáttur við tímasóun í bíó


Bíógesturinn Brynjólfur Ari Sigurðsson er greinilega maður sem ekki lætur sér nægja að tuða út í horni útaf því sem hann er ekki sáttur við. Hann kvartaði formlega yfir því við Neytendastofu að bíómyndir í bíóhúsum landsins byrjuðu ekki á auglýstum tímum, en varð að láta í minni pokann þar…

Bíógesturinn Brynjólfur Ari Sigurðsson er greinilega maður sem ekki lætur sér nægja að tuða út í horni útaf því sem hann er ekki sáttur við. Hann kvartaði formlega yfir því við Neytendastofu að bíómyndir í bíóhúsum landsins byrjuðu ekki á auglýstum tímum, en varð að láta í minni pokann þar… Lesa meira

Villtu Folarnir snúa vonandi aftur


Þeir vitleysingar í hljómsveitinni Wyld Stallyns, Bill Preston og Ted Logan, gætu verið aftur á leiðinni upp á hvíta tjaldið ef allt gengur vel. Keanu Reeves var í viðtali við The Independent í vikunni og staðfesti þar að handritið fyrir þriðju Bill & Ted myndina væri fullklárað: „Já, handritið er…

Þeir vitleysingar í hljómsveitinni Wyld Stallyns, Bill Preston og Ted Logan, gætu verið aftur á leiðinni upp á hvíta tjaldið ef allt gengur vel. Keanu Reeves var í viðtali við The Independent í vikunni og staðfesti þar að handritið fyrir þriðju Bill & Ted myndina væri fullklárað: "Já, handritið er… Lesa meira

Djúpið færist um fimm mánuði


Það gerist oft þegar íslenskum bíómyndum er frestað. Til dæmis átti Svartur á leik að vera upphaflega frumsýnd núna síðastliðinn janúar áður en hún var færð um tvo mánuði. Síðan hefur ekkert enn heyrst af myndinni Þetta reddast (hentugur titill miðað við framleiðsluvesenið á henni), en hún fór víst í…

Það gerist oft þegar íslenskum bíómyndum er frestað. Til dæmis átti Svartur á leik að vera upphaflega frumsýnd núna síðastliðinn janúar áður en hún var færð um tvo mánuði. Síðan hefur ekkert enn heyrst af myndinni Þetta reddast (hentugur titill miðað við framleiðsluvesenið á henni), en hún fór víst í… Lesa meira

Epísk japönsk Brave stikla skín skært


Pixar hafa verið ansi lágstemmdir í markaðsetningu nýju kvikmyndar þeirra, Brave, sem er væntanleg seinna á þessu ári. En nú hefur japanska stiklan gert betur grein fyrir söguþræði myndarinnar og sést mun betur hversu stór ræman er í raun. Satt að segja var ég ekki jafn spenntur yfir þessari í…

Pixar hafa verið ansi lágstemmdir í markaðsetningu nýju kvikmyndar þeirra, Brave, sem er væntanleg seinna á þessu ári. En nú hefur japanska stiklan gert betur grein fyrir söguþræði myndarinnar og sést mun betur hversu stór ræman er í raun. Satt að segja var ég ekki jafn spenntur yfir þessari í… Lesa meira

Svartur á met!


Íslenska glæpamyndin Svartur á leik var frumsýnd á föstudaginn, eins og kannski menn hafa tekið eftir, og það lítur ekki út fyrir annað en að hún hafi farið af stað með pomp og prakt. Hún gerði allt vitlaust um helgina í öllum þeim kvikmyndahúsum þar sem hún var sýnd og…

Íslenska glæpamyndin Svartur á leik var frumsýnd á föstudaginn, eins og kannski menn hafa tekið eftir, og það lítur ekki út fyrir annað en að hún hafi farið af stað með pomp og prakt. Hún gerði allt vitlaust um helgina í öllum þeim kvikmyndahúsum þar sem hún var sýnd og… Lesa meira

Asura’s Wrath hittir ekki í mark


Reiðasti karakter 2012 er mögulega fundinn. Asura, titilkarakter leiksins, er einn af 8 guðum í asískri guðafræði. Gaur að nafni Deus, sem er víst ekki einn af þessum 8, tekur sig til og myrðir keisarann þeirra. Hann fellur svo sökinni á Asura,  en Deus tekur sig líka til og drepur…

Reiðasti karakter 2012 er mögulega fundinn. Asura, titilkarakter leiksins, er einn af 8 guðum í asískri guðafræði. Gaur að nafni Deus, sem er víst ekki einn af þessum 8, tekur sig til og myrðir keisarann þeirra. Hann fellur svo sökinni á Asura,  en Deus tekur sig líka til og drepur… Lesa meira

Asura's Wrath hittir ekki í mark


Reiðasti karakter 2012 er mögulega fundinn. Asura, titilkarakter leiksins, er einn af 8 guðum í asískri guðafræði. Gaur að nafni Deus, sem er víst ekki einn af þessum 8, tekur sig til og myrðir keisarann þeirra. Hann fellur svo sökinni á Asura,  en Deus tekur sig líka til og drepur…

Reiðasti karakter 2012 er mögulega fundinn. Asura, titilkarakter leiksins, er einn af 8 guðum í asískri guðafræði. Gaur að nafni Deus, sem er víst ekki einn af þessum 8, tekur sig til og myrðir keisarann þeirra. Hann fellur svo sökinni á Asura,  en Deus tekur sig líka til og drepur… Lesa meira

Sjáðu 10 mínútur úr John Carter


John Carter kemur út næsta föstudag, og markaðsdeildin hjá Disney reyna nú að beita öllum mögulegum brögðum til þess að auka áhugann á myndinni, en hefur ekki þótt vera að standa sig alveg nógu vel. Til að auka pressuna á þá er sagt að myndin sé svo dýr að hún…

John Carter kemur út næsta föstudag, og markaðsdeildin hjá Disney reyna nú að beita öllum mögulegum brögðum til þess að auka áhugann á myndinni, en hefur ekki þótt vera að standa sig alveg nógu vel. Til að auka pressuna á þá er sagt að myndin sé svo dýr að hún… Lesa meira

Harry Potter og draugahúsið


Ég er nú ansi hræddur um að Daniel Radcliffe þurfi að sýna mér örlitla þolinmæði ef ég gæti átt erfitt með að kaupa hann sem einhvern annan karakter en Harry Potter. Elsku drengurinn gerir aðdáunarverða og heiðarlega tilraun til þess að prófa nýja hluti eftir að epíska serían um galdrastrákinn kláraðist. En þegar…

Ég er nú ansi hræddur um að Daniel Radcliffe þurfi að sýna mér örlitla þolinmæði ef ég gæti átt erfitt með að kaupa hann sem einhvern annan karakter en Harry Potter. Elsku drengurinn gerir aðdáunarverða og heiðarlega tilraun til þess að prófa nýja hluti eftir að epíska serían um galdrastrákinn kláraðist. En þegar… Lesa meira

DDR verður blóðug bardagaíþrótt


Nei, þetta er ekki faux-stikla, þetta er alvörunni kvikmynd um gengjastríð og harkalega Dance Dance Revolution-bardaga. Myndin er sjálfstæð endurgerð af samnefndri stuttmynd frá bræðrunum Jason Trost og Brandon Trost, en sá fyrrnefndi leikur einnig aðalhlutverk í myndinni. Myndin hefur hlotið R-stymplininn í bandaríkjunum (já, virkilega). Hér fyrir neðan er…

Nei, þetta er ekki faux-stikla, þetta er alvörunni kvikmynd um gengjastríð og harkalega Dance Dance Revolution-bardaga. Myndin er sjálfstæð endurgerð af samnefndri stuttmynd frá bræðrunum Jason Trost og Brandon Trost, en sá fyrrnefndi leikur einnig aðalhlutverk í myndinni. Myndin hefur hlotið R-stymplininn í bandaríkjunum (já, virkilega). Hér fyrir neðan er… Lesa meira

Gwyneth Paltrow stofnar súpergrúppu


Hvort sem það eru áhrif frá eiginmanninum eða eitthvað annað þá er nokkuð ljóst að Gwyneth Paltrow hefur gaman af söng en þrátt fyrir afar lélega dóma seinustu söngvamyndar hennar, Country Strong, er önnur slík á dagskrá hjá Gwyneth. Í þetta skiptið deilir hún sviðinu með engum öðrum en Cameron…

Hvort sem það eru áhrif frá eiginmanninum eða eitthvað annað þá er nokkuð ljóst að Gwyneth Paltrow hefur gaman af söng en þrátt fyrir afar lélega dóma seinustu söngvamyndar hennar, Country Strong, er önnur slík á dagskrá hjá Gwyneth. Í þetta skiptið deilir hún sviðinu með engum öðrum en Cameron… Lesa meira

Bananar og kartöflur í Aulanum ég


Kitlan fyrir Aulinn Ég 2 (e. Despicable Me 2) hefur nú verið opinberuð og er óhætt að segja að hún sé bráðskemmtileg (og örlítið pirrandi). Universal gáfu út fyrri myndina árið 2010 en hún vakti mikla lukku meðal áhorfenda og gagnrýnenda. Mynd númer tvö verður frumsýnd sumarið 2013. Stórleikararnir Al Pacino,…

Kitlan fyrir Aulinn Ég 2 (e. Despicable Me 2) hefur nú verið opinberuð og er óhætt að segja að hún sé bráðskemmtileg (og örlítið pirrandi). Universal gáfu út fyrri myndina árið 2010 en hún vakti mikla lukku meðal áhorfenda og gagnrýnenda. Mynd númer tvö verður frumsýnd sumarið 2013. Stórleikararnir Al Pacino,… Lesa meira

Fyrsta Hobbitablogg ársins kætir fyrir helgina


Hobbitar í viðartunnum, langir göngupallar í náttúruverndarskyni og framleiðsla myndarinnar nær miðjumarki sínu. Peter Jackson og áhöfn kunna svo sannarlega að gefa fólki hresst og skemmtilegt innlit í framleiðsluferli The Hobbit-myndanna, en samkvæmt myndbandinu eru þau nú opinberlega hálfnuð og byrjuð á seinni hlutanum The Hobbit: There and Back Again.…

Hobbitar í viðartunnum, langir göngupallar í náttúruverndarskyni og framleiðsla myndarinnar nær miðjumarki sínu. Peter Jackson og áhöfn kunna svo sannarlega að gefa fólki hresst og skemmtilegt innlit í framleiðsluferli The Hobbit-myndanna, en samkvæmt myndbandinu eru þau nú opinberlega hálfnuð og byrjuð á seinni hlutanum The Hobbit: There and Back Again.… Lesa meira

Fokkíng góður skítur!


Íslenskar kvikmyndir hafa oft virkað á mig eins og hæfileikaríkur krakki með mikinn áhuga en lélegt sjálfstraust, þar sem manni langar að klappa honum á hausinn eftir hverja framför og segja: „Þetta var gott, en ég veit að þú getur betur.“ Okkur skortir oft frumleika og það er merkilegt hvað…

Íslenskar kvikmyndir hafa oft virkað á mig eins og hæfileikaríkur krakki með mikinn áhuga en lélegt sjálfstraust, þar sem manni langar að klappa honum á hausinn eftir hverja framför og segja: "Þetta var gott, en ég veit að þú getur betur." Okkur skortir oft frumleika og það er merkilegt hvað… Lesa meira

Ný Avengers-stikla bjargar deginum!


Það er styttra í páskana en mann grunar, og það þýðir einnig að það sé styttra í smekkfullt bíósumar þar sem opnunarmyndin er ekki nema stærsta Marvel-ofurhetjumynd sem hefur verið gerð (hugsanlega stærsta ofurhetjumyndin, punktur!). Joss Whedon og hans ljúfa markaðsteymi hefur verið duglegt að auka spennufiðringinn í þessari viku.…

Það er styttra í páskana en mann grunar, og það þýðir einnig að það sé styttra í smekkfullt bíósumar þar sem opnunarmyndin er ekki nema stærsta Marvel-ofurhetjumynd sem hefur verið gerð (hugsanlega stærsta ofurhetjumyndin, punktur!). Joss Whedon og hans ljúfa markaðsteymi hefur verið duglegt að auka spennufiðringinn í þessari viku.… Lesa meira

Prometheus persóna talar hjá TED


Markaðsöflin hjá 20th Century Fox fóru óvenjulega og skemmtilega leið í dag til að kynna vísindaskáldskapinn og Alien-forsöguna Prometheus. Fyrirlestrasíðan vinsæla, Ted.com, var fengin til liðs við kvikmyndagerðarmennina, og birtur var þriggja mínútna fyrirlestur eftir eina persónu myndarinnar, leikna af Guy Pearce. Myndbandið gerist árið 2023 og Pearce er í hlutverki…

Markaðsöflin hjá 20th Century Fox fóru óvenjulega og skemmtilega leið í dag til að kynna vísindaskáldskapinn og Alien-forsöguna Prometheus. Fyrirlestrasíðan vinsæla, Ted.com, var fengin til liðs við kvikmyndagerðarmennina, og birtur var þriggja mínútna fyrirlestur eftir eina persónu myndarinnar, leikna af Guy Pearce. Myndbandið gerist árið 2023 og Pearce er í hlutverki… Lesa meira

Nýja Avengers-plakatið gleður augað!


Þegar maður sér bíóplaköt með lélega Photoshop-vinnu vildi maður óska að fleiri myndu fara sígildu Drew Struzan-leiðina, en í fáeinum tilfellum er manni sama um hönnunina og sáttur með þá áminningu að eitthvað merkilegt sé handan við hornið. Ef nýja Avengers-plakatið myndi ekkert sýna annað en fljótandi hausa myndu fréttirnar…

Þegar maður sér bíóplaköt með lélega Photoshop-vinnu vildi maður óska að fleiri myndu fara sígildu Drew Struzan-leiðina, en í fáeinum tilfellum er manni sama um hönnunina og sáttur með þá áminningu að eitthvað merkilegt sé handan við hornið. Ef nýja Avengers-plakatið myndi ekkert sýna annað en fljótandi hausa myndu fréttirnar… Lesa meira

Will Smith átti hugmyndina að MIB 3


Hafið það endilega á bakvið eyrað, kæru lesendur, að ef Men in Black 3 verður ömurleg, þá getum við öll sagt að það sé Will Smith að kenna. Eða svona hér um bil. Leikstjórinn Barry Sonnenfeld, sem gerði einnig hinar tvær myndirnar um svartklæddu geimverubananna, sagði í viðtali við breska…

Hafið það endilega á bakvið eyrað, kæru lesendur, að ef Men in Black 3 verður ömurleg, þá getum við öll sagt að það sé Will Smith að kenna. Eða svona hér um bil. Leikstjórinn Barry Sonnenfeld, sem gerði einnig hinar tvær myndirnar um svartklæddu geimverubananna, sagði í viðtali við breska… Lesa meira

Mark Wahlberg vill verða Hausaveiðari


Eldingu lýstur aldrei niður tvisvar á sama stað segir máltækið, en Mark Wahlberg er samt greinilega það ánægður með árangur Contraband að hann langar til að freista þess að endurgera fleiri skandínavískar glæpamyndir. Whalberg sagði í viðtali nýlega: „Ég sá mynd fyrir stuttu sem hét Headhunters. Þetta er norsk mynd,…

Eldingu lýstur aldrei niður tvisvar á sama stað segir máltækið, en Mark Wahlberg er samt greinilega það ánægður með árangur Contraband að hann langar til að freista þess að endurgera fleiri skandínavískar glæpamyndir. Whalberg sagði í viðtali nýlega: "Ég sá mynd fyrir stuttu sem hét Headhunters. Þetta er norsk mynd,… Lesa meira

Hver elskar ekki að sjá leikara tapa ?


Óskarsverðlaunahátíðin fór fram í 84.sinn síðastliðinn sunnudag og í þetta skiptið voru það myndirnar The Artist og Hugo sem báru af. Þó svo að það sé skemmtilegt að sjá leikara, leikstjóra, handritshöfunda og kvikmyndageirafólk vinna verðlaun hlýtur að vera hægt að fá smá kikk út úr því að horfa á…

Óskarsverðlaunahátíðin fór fram í 84.sinn síðastliðinn sunnudag og í þetta skiptið voru það myndirnar The Artist og Hugo sem báru af. Þó svo að það sé skemmtilegt að sjá leikara, leikstjóra, handritshöfunda og kvikmyndageirafólk vinna verðlaun hlýtur að vera hægt að fá smá kikk út úr því að horfa á… Lesa meira

Kvikmyndir.is vinnur alþjóðleg verðlaun


Firmamerki ( lógó ) kvikmyndir.is fékk á dögunum alþjóðleg verðlaun. Merkið er hannað af Stefáni Einarssyni grafískum hönnuði hjá auglýsingastofunni Hvíta húsinu, en Stefán hefur unnið ýmis verðlaun í gegnum tíðina, bæði fyrir firmamerki sín sem og aðra hönnun. Kvikmyndir.is merkið var annað tveggja verka eftir Stefán sem verðlaunað var…

Firmamerki ( lógó ) kvikmyndir.is fékk á dögunum alþjóðleg verðlaun. Merkið er hannað af Stefáni Einarssyni grafískum hönnuði hjá auglýsingastofunni Hvíta húsinu, en Stefán hefur unnið ýmis verðlaun í gegnum tíðina, bæði fyrir firmamerki sín sem og aðra hönnun. Kvikmyndir.is merkið var annað tveggja verka eftir Stefán sem verðlaunað var… Lesa meira