Fréttir

Gordon-Levitt er ungur Bruce Willis


Tímaflakksmyndin Looper, þar sem þeir Bruce Willis og Joseph Gordon-Levitt leika sömu persónuna á sitthvorum aldrinum, hefur verið á radarnum hjá flestum sci-fi nördum í dágóðann tíma, en fyrst nú er markaðssetning myndarinnar að fara í gang. Myndin gerist í framtíð þar sem tímaflakk hefur verið fundið upp en er…

Tímaflakksmyndin Looper, þar sem þeir Bruce Willis og Joseph Gordon-Levitt leika sömu persónuna á sitthvorum aldrinum, hefur verið á radarnum hjá flestum sci-fi nördum í dágóðann tíma, en fyrst nú er markaðssetning myndarinnar að fara í gang. Myndin gerist í framtíð þar sem tímaflakk hefur verið fundið upp en er… Lesa meira

Nicole Kidman verður Grace Kelly


Ástralska leikkonan Nicole Kidman er sögð hafa samþykkt að taka að sér hlutverk þokkagyðjunnar Grace Kelly í kvikmyndinni Grace of Monaco. Olivier Dahan leikstýrir myndinni, en hann leikstýrði síðast La vie en rose. Grace Kelly varð þekkt leikkona í Hollywood ung að aldri og lék m.a. í myndum eins og Rear…

Ástralska leikkonan Nicole Kidman er sögð hafa samþykkt að taka að sér hlutverk þokkagyðjunnar Grace Kelly í kvikmyndinni Grace of Monaco. Olivier Dahan leikstýrir myndinni, en hann leikstýrði síðast La vie en rose. Grace Kelly varð þekkt leikkona í Hollywood ung að aldri og lék m.a. í myndum eins og Rear… Lesa meira

Sjáðu The Raid annað kvöld


Það er með ólíkindum hvað ein hasarmynd getur fengið gott umtal, og orðið á götunni segir að ef þú spyrð einhvern sem hefur séð The Raid hvort hún standist alveg væntingar eftir allt hæpið, þá er kinkað bara kolli og sagt að hasarinn sé skemmtilegri og fjölbreyttari en maður heldur.…

Það er með ólíkindum hvað ein hasarmynd getur fengið gott umtal, og orðið á götunni segir að ef þú spyrð einhvern sem hefur séð The Raid hvort hún standist alveg væntingar eftir allt hæpið, þá er kinkað bara kolli og sagt að hasarinn sé skemmtilegri og fjölbreyttari en maður heldur.… Lesa meira

Áhorf vikunnar 2. – 8. apríl


Gleðilega Páska öll sömul! Vonandi hafa allir notið sín með fjölskyldu og vinum og legið í hollari (og óhollari) leti um helgina. Einhver svakalegasti (ef ekki aðal) bíómánuður ársins tók sinn fyrsta kipp með American Reunion og Titanic, en í þessari viku verða 100 ár liðin frá jómfrúferð skipsins og…

Gleðilega Páska öll sömul! Vonandi hafa allir notið sín með fjölskyldu og vinum og legið í hollari (og óhollari) leti um helgina. Einhver svakalegasti (ef ekki aðal) bíómánuður ársins tók sinn fyrsta kipp með American Reunion og Titanic, en í þessari viku verða 100 ár liðin frá jómfrúferð skipsins og… Lesa meira

Hver mun leikstýra Hunger Games 2?


Lionsgate vinna nú hörðum höndum að því að koma Catching Fire, annarri bókinni í Hunger Games seríunni, á hvíta tjaldið eftir að fyrsta myndin kom sá og sigraði í miðasölunni nú í vor. Gary Ross (Seabiscuit) leikstýrði sem kunnugt er fyrstu myndinni eftir að hafa barist hart fyrir því að vera…

Lionsgate vinna nú hörðum höndum að því að koma Catching Fire, annarri bókinni í Hunger Games seríunni, á hvíta tjaldið eftir að fyrsta myndin kom sá og sigraði í miðasölunni nú í vor. Gary Ross (Seabiscuit) leikstýrði sem kunnugt er fyrstu myndinni eftir að hafa barist hart fyrir því að vera… Lesa meira

Dóp-epík Olivers Stone fær stiklu


Oliver Stone er einn af þessum metnaðarfullu og hæfileikaríku leikstjórum sem hafa spígsporað stefnulaust í gegnum 21. öldina og nokkurn veginn migið frá sér ferlinum (ég er að horfa á þig Terry Gilliam!). Stone ætlar greinilega að afsanna það með nýjustu mynd sinni, Savages, en hún virðist vera aðeins innihaldsríkari…

Oliver Stone er einn af þessum metnaðarfullu og hæfileikaríku leikstjórum sem hafa spígsporað stefnulaust í gegnum 21. öldina og nokkurn veginn migið frá sér ferlinum (ég er að horfa á þig Terry Gilliam!). Stone ætlar greinilega að afsanna það með nýjustu mynd sinni, Savages, en hún virðist vera aðeins innihaldsríkari… Lesa meira

Dóp-epík Olivers Stone fær stiklu


Oliver Stone er einn af þessum metnaðarfullu og hæfileikaríku leikstjórum sem hafa spígsporað stefnulaust í gegnum 21. öldina og nokkurn veginn migið frá sér ferlinum (ég er að horfa á þig Terry Gilliam!). Stone ætlar greinilega að afsanna það með nýjustu mynd sinni, Savages, en hún virðist vera aðeins innihaldsríkari…

Oliver Stone er einn af þessum metnaðarfullu og hæfileikaríku leikstjórum sem hafa spígsporað stefnulaust í gegnum 21. öldina og nokkurn veginn migið frá sér ferlinum (ég er að horfa á þig Terry Gilliam!). Stone ætlar greinilega að afsanna það með nýjustu mynd sinni, Savages, en hún virðist vera aðeins innihaldsríkari… Lesa meira

Leikjatal spjallar


Í nýjasta „podcast“ þættinum munum við ræða um umdeilda endinn á Mass Effect. Þegar við tókum upp þáttinn var ekki búið að segja frá „Mass Effect Extended Cut,“ en í þeim DLC er leikmönnum sýnt hvað gerist fyrir suma af uppáhalds karakterunum að sögn Bioware. Við tölum ekki bara um…

Í nýjasta "podcast" þættinum munum við ræða um umdeilda endinn á Mass Effect. Þegar við tókum upp þáttinn var ekki búið að segja frá "Mass Effect Extended Cut," en í þeim DLC er leikmönnum sýnt hvað gerist fyrir suma af uppáhalds karakterunum að sögn Bioware. Við tölum ekki bara um… Lesa meira

Með/á móti: Iron Man


(Með/á móti er fastur liður á síðunni þar sem tveir stjórnendur með ólíkar skoðanir á tiltekinni bíómynd segja nákvæmlega það sem þeim finnst (helst í minna en 300 orðum) og er undir notendum komið að velja þá hlið sem er raunsærri, skemmtilegri eða meira sannfærandi. En svo er alltaf séns…

(Með/á móti er fastur liður á síðunni þar sem tveir stjórnendur með ólíkar skoðanir á tiltekinni bíómynd segja nákvæmlega það sem þeim finnst (helst í minna en 300 orðum) og er undir notendum komið að velja þá hlið sem er raunsærri, skemmtilegri eða meira sannfærandi. En svo er alltaf séns… Lesa meira

Krúttleg kitla fyrir nýja Hosoda-mynd


Fyrsta myndefnið úr nýjustu kvikmynd hins magnaða leikstjóra, Mamoru Hosoda, hefur litið dagsins ljós í fyrstu kitlunni fyrir myndina The Wolf Children Ame & Yuki. Fyrir þá sem eru ekki jafn miklir anime-nerðir eins og ég, skal ég segja ykkur stutt frá náunganum: Hosoda braut sér leið í teiknimyndaleikstjórn með fyrstu seríunni…

Fyrsta myndefnið úr nýjustu kvikmynd hins magnaða leikstjóra, Mamoru Hosoda, hefur litið dagsins ljós í fyrstu kitlunni fyrir myndina The Wolf Children Ame & Yuki. Fyrir þá sem eru ekki jafn miklir anime-nerðir eins og ég, skal ég segja ykkur stutt frá náunganum: Hosoda braut sér leið í teiknimyndaleikstjórn með fyrstu seríunni… Lesa meira

Nolan og Cameron eru ósammála um 3-D


Mikil umræða hefur myndast í kringum þrívíddartækni sem er notuð í miklum mæli í kvikmyndum nútímans. Mörgum finnst þetta vera þróun til hins betra en margir eru ósammála því og kjósa að horfa á myndir í tvívídd. Stórleikstjórarnir James Cameron og Christopher Nolan eru á öndverðum meiði þegar kemur að…

Mikil umræða hefur myndast í kringum þrívíddartækni sem er notuð í miklum mæli í kvikmyndum nútímans. Mörgum finnst þetta vera þróun til hins betra en margir eru ósammála því og kjósa að horfa á myndir í tvívídd. Stórleikstjórarnir James Cameron og Christopher Nolan eru á öndverðum meiði þegar kemur að… Lesa meira

Motown mamman Whitney Houston


Fyrsta stiklan úr Sparkle var að detta á alnetið. Sú mynd var síðasta verk Whitney Houston á ferlinum en hún lést í febrúar á þessu ári eins og allir vita. Whitney leikur hér fyrrum söngstjörnu sem er að ala upp þrjár dætur en þær hafa allar sjúklega tónlistarhæfileika (en ekki…

Fyrsta stiklan úr Sparkle var að detta á alnetið. Sú mynd var síðasta verk Whitney Houston á ferlinum en hún lést í febrúar á þessu ári eins og allir vita. Whitney leikur hér fyrrum söngstjörnu sem er að ala upp þrjár dætur en þær hafa allar sjúklega tónlistarhæfileika (en ekki… Lesa meira

Fyndnasta bökumyndin í 13 ár


Það er mér algjör ráðgáta hvernig þessi Jim Levenstein nær að vera svona óskiljanlega misheppnaður einstaklingur, þar sem aðstæðum tekst alltaf að versna í kringum hann og verða sífellt neyðarlegri. Honum er bara aldrei ætlað að stunda eðlilega sjálfsfróun eða eiga vesenlaust kynlíf. Sennilega er það vegna þess að einhvers…

Það er mér algjör ráðgáta hvernig þessi Jim Levenstein nær að vera svona óskiljanlega misheppnaður einstaklingur, þar sem aðstæðum tekst alltaf að versna í kringum hann og verða sífellt neyðarlegri. Honum er bara aldrei ætlað að stunda eðlilega sjálfsfróun eða eiga vesenlaust kynlíf. Sennilega er það vegna þess að einhvers… Lesa meira

Kvikmyndahúsin eru opin alla páskana


Við höfum fengið þónokkrar fyrirspurnir varðandi opnunartíma kvikmyndahúsa yfir páskana og því er vert að taka eftirfarandi fram. Öll bíóin (Sambíóin, Smárabíó og Laugarásbíó) eru opin alla páskana. Við mælum að sjálfsögðu með því að þið kíkið í bíó um páskana og náið úr ykkur páskaeggjaátinu með popp og kók.…

Við höfum fengið þónokkrar fyrirspurnir varðandi opnunartíma kvikmyndahúsa yfir páskana og því er vert að taka eftirfarandi fram. Öll bíóin (Sambíóin, Smárabíó og Laugarásbíó) eru opin alla páskana. Við mælum að sjálfsögðu með því að þið kíkið í bíó um páskana og náið úr ykkur páskaeggjaátinu með popp og kók.… Lesa meira

Kvikmyndir.is býður á The Raid! *UPPFÆRT*


Í næstu viku (nánar til tekið á miðvikudaginn, þann 11. apríl) verður Kvikmyndir.is með afnot á heilum bíósal þar sem boðið verður upp á túrbóhasarmyndina The Raid: Redemption. Sýningin verður kl. 20:00 í Laugarásbíói og verða reglulega haldnir leikir þangað til, bæði hér og á Facebook-síðunni okkar. Myndin sem við…

Í næstu viku (nánar til tekið á miðvikudaginn, þann 11. apríl) verður Kvikmyndir.is með afnot á heilum bíósal þar sem boðið verður upp á túrbóhasarmyndina The Raid: Redemption. Sýningin verður kl. 20:00 í Laugarásbíói og verða reglulega haldnir leikir þangað til, bæði hér og á Facebook-síðunni okkar. Myndin sem við… Lesa meira

Bond fær sér Heineken, ekki martini


Næsta Bond myndin, Skyfall, er væntanleg í kvikmyndahús seinna á þessu ári og bíð ég allavega fáranlega spenntur eftir henni. Síðan að Daniel Craig kom í seríuna í Casino Royale hafa litlar breytingar verið gerðar á myndunum í hvert skipti sem ný Bond mynd kemur út. Það virðist ætla halda…

Næsta Bond myndin, Skyfall, er væntanleg í kvikmyndahús seinna á þessu ári og bíð ég allavega fáranlega spenntur eftir henni. Síðan að Daniel Craig kom í seríuna í Casino Royale hafa litlar breytingar verið gerðar á myndunum í hvert skipti sem ný Bond mynd kemur út. Það virðist ætla halda… Lesa meira

Hermenn í miklum hremmingum á Íslandi


Sturla Pálsson, framkvæmdastjóri alþjóða- og markaðssviðs Seðlabankans, stofnaði félagið Winterhouse árið 2008 til þess að framleiða kvikmyndir. Félagið stofnaði hann ásamt Steingrími Wernerssyni. Eina verk félagsins til þessa hefur verið framleiðsla kvikmyndarinnar Veturhús sem frumsýnd verður á Stöð 2 á páskadag. Að sögn Sturlu er heimildarmyndagerð eitt af áhugamálum hans…

Sturla Pálsson, framkvæmdastjóri alþjóða- og markaðssviðs Seðlabankans, stofnaði félagið Winterhouse árið 2008 til þess að framleiða kvikmyndir. Félagið stofnaði hann ásamt Steingrími Wernerssyni. Eina verk félagsins til þessa hefur verið framleiðsla kvikmyndarinnar Veturhús sem frumsýnd verður á Stöð 2 á páskadag. Að sögn Sturlu er heimildarmyndagerð eitt af áhugamálum hans… Lesa meira

Svellköld stikla fyrir Frost


Nýjasta mynd Reynis Lyngdal, Frost, er öll að púslast saman eftir erfiðar tökur í vetur og verður hún frumsýnd þann 21. september í Sambíóunum. Aðalleikarar eru Björn Thors, Anna Gunndís, Helgi Björns og Hilmar Jónsson. Kvikmyndafélag Íslands framleiðir þennan spennuþriller. Nú getið þið séð 30 sekúndna stiklu, og metið hvort…

Nýjasta mynd Reynis Lyngdal, Frost, er öll að púslast saman eftir erfiðar tökur í vetur og verður hún frumsýnd þann 21. september í Sambíóunum. Aðalleikarar eru Björn Thors, Anna Gunndís, Helgi Björns og Hilmar Jónsson. Kvikmyndafélag Íslands framleiðir þennan spennuþriller. Nú getið þið séð 30 sekúndna stiklu, og metið hvort… Lesa meira

Fyrsta myndin úr Django Unchained


Fyrsta myndin af setti Django Unchained, næstu mynd meistara Tarantinos, var að detta á netið. Sýnir hún Óskarsverðlaunahafann Christoph Waltz í gervi Dr. King Schultz, þýsks fyrrverandi tannlæknis sem starfar nú sem hausaveiðari. Myndin gerist í suðurríkjum Bandaríkjanna á þrælahaldstímum. Ein mynd segir meira en þúsund orð: Myndin hefur verið í…

Fyrsta myndin af setti Django Unchained, næstu mynd meistara Tarantinos, var að detta á netið. Sýnir hún Óskarsverðlaunahafann Christoph Waltz í gervi Dr. King Schultz, þýsks fyrrverandi tannlæknis sem starfar nú sem hausaveiðari. Myndin gerist í suðurríkjum Bandaríkjanna á þrælahaldstímum. Ein mynd segir meira en þúsund orð: Myndin hefur verið í… Lesa meira

Wahlberg vingast við orðljótan bangsa


Í fyrra var það Paul, núna í ár er það Ted. Myndirnar eru svosem ekkert tengdar, fyrir utan það að vera báðar gamanmyndir, framleiddar af Universal og ganga út á það að frægir leikarar spinna alls kyns grín á móti lítilli, tölvugerðri, fantasíukenndri persónu sem blótar, reykir gras og sýnir…

Í fyrra var það Paul, núna í ár er það Ted. Myndirnar eru svosem ekkert tengdar, fyrir utan það að vera báðar gamanmyndir, framleiddar af Universal og ganga út á það að frægir leikarar spinna alls kyns grín á móti lítilli, tölvugerðri, fantasíukenndri persónu sem blótar, reykir gras og sýnir… Lesa meira

Steikt, litrík og stutt


Einkenni Dr. Seuss-bókanna voru oftast þau sömu; persónur voru ýktar, heimurinn furðulegur, frásögnin einföld og boðskapur sterkur og áberandi. Bækurnar voru mjög stuttar og er það ein af ástæðunum af hverju það hefur ekki gengið svo vel að gera bíómyndir úr þeim. Ég veit heldur ekki hvaða aulum fannst það…

Einkenni Dr. Seuss-bókanna voru oftast þau sömu; persónur voru ýktar, heimurinn furðulegur, frásögnin einföld og boðskapur sterkur og áberandi. Bækurnar voru mjög stuttar og er það ein af ástæðunum af hverju það hefur ekki gengið svo vel að gera bíómyndir úr þeim. Ég veit heldur ekki hvaða aulum fannst það… Lesa meira

Dumb and Dumber 2 fer í tökur á árinu


Það er rétt liðið yfir ár síðan að Farrelly bræðurnir fóru fyrst að tala opinberlega um framhald af 1994 gamanmynd þeirra Dumb and Dumber og síðan þá hafa uppfærslur verkefnisins aðeins verið góðar. Þeir Sean Anders og John Morris, handritshöfundar Sex Drive sem vinna nú hörðum höndum að That's My…

Það er rétt liðið yfir ár síðan að Farrelly bræðurnir fóru fyrst að tala opinberlega um framhald af 1994 gamanmynd þeirra Dumb and Dumber og síðan þá hafa uppfærslur verkefnisins aðeins verið góðar. Þeir Sean Anders og John Morris, handritshöfundar Sex Drive sem vinna nú hörðum höndum að That's My… Lesa meira

Total Recall stiklan veldur ekki vonbrigðum!


Stiklan fyrir vísindaskáldskapsspennumyndina Total Recall með Colin Farrell, Bryan Cranston, Kate Beckinsale og Jessica Biel í aðalhlutverkum er (opinberlega) komin út og hún veldur ekki vonbrigðum! Total Recall er endurgerð samnefndrar myndar frá 1990 með Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverki sem flestir sci-fi nördar ættu að kannast við. Endurgerðin verður víst…

Stiklan fyrir vísindaskáldskapsspennumyndina Total Recall með Colin Farrell, Bryan Cranston, Kate Beckinsale og Jessica Biel í aðalhlutverkum er (opinberlega) komin út og hún veldur ekki vonbrigðum! Total Recall er endurgerð samnefndrar myndar frá 1990 með Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverki sem flestir sci-fi nördar ættu að kannast við. Endurgerðin verður víst… Lesa meira

Áhorf vikunnar (26. mars – 1. apríl)


Þá er aprílmánuður byrjaður og margir nemar komnir í páskafrí- vonandi fer að hitna almennilega úti á næstunni. Í tilefni dagsins í gær tóku heilmargar vefsíður þátt í aprílgabbi, þó sumir brilleruðu meira en aðrir (sjá meðfylgjandi mynd frá aprílgabbi Criterion Collection), og að sjálfsögðu tókum við á Kvikmyndir.is þátt…

Þá er aprílmánuður byrjaður og margir nemar komnir í páskafrí- vonandi fer að hitna almennilega úti á næstunni. Í tilefni dagsins í gær tóku heilmargar vefsíður þátt í aprílgabbi, þó sumir brilleruðu meira en aðrir (sjá meðfylgjandi mynd frá aprílgabbi Criterion Collection), og að sjálfsögðu tókum við á Kvikmyndir.is þátt… Lesa meira

Chuck Norris tjáir sig um PG-13 Expendables 2


Þegar að Chuck Norris var fenginn í Expendables hópinn á sínum tíma neitaði hann að taka þátt nema myndin fengi PG-13 stimpil, og af eitthverjum einkennilegum ástæðum samþykktu framleiðendur myndarinnar það með bros á vör (líklegast peninganna vegna). Aðdáendur voru hinsvegar brjálaðir og heimtuðu að myndin fengi R stimpil aftur…

Þegar að Chuck Norris var fenginn í Expendables hópinn á sínum tíma neitaði hann að taka þátt nema myndin fengi PG-13 stimpil, og af eitthverjum einkennilegum ástæðum samþykktu framleiðendur myndarinnar það með bros á vör (líklegast peninganna vegna). Aðdáendur voru hinsvegar brjálaðir og heimtuðu að myndin fengi R stimpil aftur… Lesa meira

Batman-endurgerð Aronofskys í bígerð


Enn eru 3 mánuðir í lokakaflan í Batman-þríleik Christophers Nolan, en alveg síðan að kappinn tilkynnti að The Dark Knight Rises yrði hans síðasta Batman-mynd hefur kvikmyndaheimurinn velt því fyrir sér hver arftaki hans verður og hver stefna Batmans verður. Warner Bros. gáfu frá sér yfirlýsingu í dag sem leysir…

Enn eru 3 mánuðir í lokakaflan í Batman-þríleik Christophers Nolan, en alveg síðan að kappinn tilkynnti að The Dark Knight Rises yrði hans síðasta Batman-mynd hefur kvikmyndaheimurinn velt því fyrir sér hver arftaki hans verður og hver stefna Batmans verður. Warner Bros. gáfu frá sér yfirlýsingu í dag sem leysir… Lesa meira

Nicholas Winding Refn fær 10 Ráð


Danski leikstjórinn sem færði okkur Drive, Pusher-þríleikinn, og Bronson, var staðfestur í gær sem framleiðandi og leikstjóri myndarinnar The Hitman’s Guide To Housecleaning af forsvarsmönnum Truenorth, sem munu vinna með tökuliðinu hérlendis þegar að því kemur. Myndin er byggð á bókinni 10 ráð til að hætta að drepa fólk og…

Danski leikstjórinn sem færði okkur Drive, Pusher-þríleikinn, og Bronson, var staðfestur í gær sem framleiðandi og leikstjóri myndarinnar The Hitman's Guide To Housecleaning af forsvarsmönnum Truenorth, sem munu vinna með tökuliðinu hérlendis þegar að því kemur. Myndin er byggð á bókinni 10 ráð til að hætta að drepa fólk og… Lesa meira

Arnold, DeVito og Murphy eru þríburar


Á sérstökum tíma frá árunum 1988 til 1994 leikstýrði og framleiddi grín-goðið Ivan Reitman tveimur kvikmyndum með þeim Arnold Schwarzenegger og Danny DeVito í aðalhlutverki: Junior og Twins. Ein fjallaði um óléttan Arnold, á meðan hin fjallaði um ólíklegu fjölskyldubönd þeirra félaga. Sem betur fer hefur Junior 2 ekki enn…

Á sérstökum tíma frá árunum 1988 til 1994 leikstýrði og framleiddi grín-goðið Ivan Reitman tveimur kvikmyndum með þeim Arnold Schwarzenegger og Danny DeVito í aðalhlutverki: Junior og Twins. Ein fjallaði um óléttan Arnold, á meðan hin fjallaði um ólíklegu fjölskyldubönd þeirra félaga. Sem betur fer hefur Junior 2 ekki enn… Lesa meira

Sýnir framfarir en alls ekki miklar


(ath. þessi umfjöllun gefur það upp hvort það eru góðu gaurarnir eða vondu gaurarnir sem vinna, og ef þú ert virkilega það tregur eða lyktandi af óskhyggju eins og svarið við því sé ekki lúðalega augljóst, þá myndi ég segja þér að lesa ekki lengra. Og kannski ráðleggja þér að…

(ath. þessi umfjöllun gefur það upp hvort það eru góðu gaurarnir eða vondu gaurarnir sem vinna, og ef þú ert virkilega það tregur eða lyktandi af óskhyggju eins og svarið við því sé ekki lúðalega augljóst, þá myndi ég segja þér að lesa ekki lengra. Og kannski ráðleggja þér að… Lesa meira

Leikjatal tekur Mass Effect 3


Fimmti þátturinn okkar  verður enginn smá þáttur en  núna ætlum við að fjalla um Mass Effect 3. Það er leikur sem allir leikjaaðdáendur  ætti að kannast við. Mass Effect serían er sú stærsta sem við  höfum fengið að kynnast í tölvuleikjaheiminum þar sem að ákvarðanir þínar úr fyrri leikjum hafa…

Fimmti þátturinn okkar  verður enginn smá þáttur en  núna ætlum við að fjalla um Mass Effect 3. Það er leikur sem allir leikjaaðdáendur  ætti að kannast við. Mass Effect serían er sú stærsta sem við  höfum fengið að kynnast í tölvuleikjaheiminum þar sem að ákvarðanir þínar úr fyrri leikjum hafa… Lesa meira