Á fimmtudaginn kl. 23:00 í Sambíóunum, Egilshöll gefst áhorfendum tækifæri að fá svakalegt forskot á ofurhetjusæluna því þá verður haldin epísk forsýning á stórmyndinni The Avengers, sem er í hnotskurn glæsileg opnunarmynd á einu flottasta bíósumari síðustu ára. Undirritaður lofar því að hér sé á ferðinni ein af bestu myndum…
Á fimmtudaginn kl. 23:00 í Sambíóunum, Egilshöll gefst áhorfendum tækifæri að fá svakalegt forskot á ofurhetjusæluna því þá verður haldin epísk forsýning á stórmyndinni The Avengers, sem er í hnotskurn glæsileg opnunarmynd á einu flottasta bíósumari síðustu ára. Undirritaður lofar því að hér sé á ferðinni ein af bestu myndum… Lesa meira
Fréttir
Ný og töffaraleg G.I. Joe plaköt
Ég held að margir geta verið sammála því að G.I. Joe: Retaliation lítur aðeins betur út en maður bjóst við. Fyrri myndin, sem Stephen Sommers leikstýrði, féll ekkert sérstaklega vel í kramið hjá kvikmyndaáhugamönnum eða gagnrýnendum, en það er aldrei að vita nema framhaldsmyndin bæti upp fyrir hana með hárréttum…
Ég held að margir geta verið sammála því að G.I. Joe: Retaliation lítur aðeins betur út en maður bjóst við. Fyrri myndin, sem Stephen Sommers leikstýrði, féll ekkert sérstaklega vel í kramið hjá kvikmyndaáhugamönnum eða gagnrýnendum, en það er aldrei að vita nema framhaldsmyndin bæti upp fyrir hana með hárréttum… Lesa meira
Meðalmennsku-Mjallhvít
Ef Tarsem Singh væri ekki með svona fáránlega gott auga, þá myndi ég kalla þessa mynd Mirror Mygla, því þetta er ábyggilega flottasta „ekkert“ sem ég hef séð síðan Alice in Wonderland. Munurinn þar var samt sá að Alice reyndi að vera með söguþráð og framvindu þótt það hafi alls ekki heppnast nógu vel.…
Ef Tarsem Singh væri ekki með svona fáránlega gott auga, þá myndi ég kalla þessa mynd Mirror Mygla, því þetta er ábyggilega flottasta "ekkert" sem ég hef séð síðan Alice in Wonderland. Munurinn þar var samt sá að Alice reyndi að vera með söguþráð og framvindu þótt það hafi alls ekki heppnast nógu vel.… Lesa meira
Segel og Blunt trúlofast til frambúðar
Það er tæpur mánuður í gamanmyndina The Five-Year Engagement hérlendis, en hingað til hefur umtalið verið ansi lítið í garð myndarinnar. Kannski hefur einkennilega markaðssetningin eitthvað með það að gera, enda auglýsa plakötin með stórum skærbleikum stöfum að hér séu „framleiðendur Bridesmaids“ að grafa eftir öðrum gullmola. Það er hins…
Það er tæpur mánuður í gamanmyndina The Five-Year Engagement hérlendis, en hingað til hefur umtalið verið ansi lítið í garð myndarinnar. Kannski hefur einkennilega markaðssetningin eitthvað með það að gera, enda auglýsa plakötin með stórum skærbleikum stöfum að hér séu "framleiðendur Bridesmaids" að grafa eftir öðrum gullmola. Það er hins… Lesa meira
Catching Fire finnur leikstjóra
Óvissunni um hver muni leikstýra Hunger Games framhaldinu Catching Fire fer bráðum að linna, en sagt er að Lionsgate hafi í snarhasti boðið Francis Lawrence starfið. Síðan að Gary Ross sagði skilið við seríuna í síðustu viku sökum tímaskorts hefur fyrirtækið leitað að leikstjóra sem gæti hoppað í starfið ekki seinna en núna…
Óvissunni um hver muni leikstýra Hunger Games framhaldinu Catching Fire fer bráðum að linna, en sagt er að Lionsgate hafi í snarhasti boðið Francis Lawrence starfið. Síðan að Gary Ross sagði skilið við seríuna í síðustu viku sökum tímaskorts hefur fyrirtækið leitað að leikstjóra sem gæti hoppað í starfið ekki seinna en núna… Lesa meira
Pearce mætir Járnmanninum
Leikaravalið í Iron Man 3 heldur áfram að stækka en þegar er nýbúið að tilkynna það að Ben Kingsley muni leika illmenni myndarinnar, Mandarin. Nú hefur Guy Pearce gengið frá samningum sínum og mun fara með hlutverk Alrich Killian, sem harðir aðdáendur myndasagnanna ættu að þekkja nokkuð vel (a.m.k. þeir…
Leikaravalið í Iron Man 3 heldur áfram að stækka en þegar er nýbúið að tilkynna það að Ben Kingsley muni leika illmenni myndarinnar, Mandarin. Nú hefur Guy Pearce gengið frá samningum sínum og mun fara með hlutverk Alrich Killian, sem harðir aðdáendur myndasagnanna ættu að þekkja nokkuð vel (a.m.k. þeir… Lesa meira
Spider-Man batnar með hverjum deginum
Ný stikla fyrir The Amazing Spider-Man birtist fyrir japanskan markað nú um helgina. Það væri nú ekki frásögu færandi fyrir utan það að stiklan sýnir áður óbirt atriði sem veita aðeins meiri innsýn í söguþráð myndarinnar en áður. Í stiklunni er mun fleiri hasaratriði en birt hafa verið á Bandaríkja-…
Ný stikla fyrir The Amazing Spider-Man birtist fyrir japanskan markað nú um helgina. Það væri nú ekki frásögu færandi fyrir utan það að stiklan sýnir áður óbirt atriði sem veita aðeins meiri innsýn í söguþráð myndarinnar en áður. Í stiklunni er mun fleiri hasaratriði en birt hafa verið á Bandaríkja-… Lesa meira
Stripparastikla!
Ég veit ekki með ykkur en ég held að ég eigi eftir að verða Steven Soderbergh óendanlega þakklát í sumar þegar ég sé myndina hans Magic Mike. Sá maður er hér að smala saman nokkrum af heitustu leikurunum í Hollywood í dag og láta þá strippa fyrir okkur á hvíta…
Ég veit ekki með ykkur en ég held að ég eigi eftir að verða Steven Soderbergh óendanlega þakklát í sumar þegar ég sé myndina hans Magic Mike. Sá maður er hér að smala saman nokkrum af heitustu leikurunum í Hollywood í dag og láta þá strippa fyrir okkur á hvíta… Lesa meira
Ómissandi blendingsgrautur!
(ath. þessi umfjöllun er spoiler-laus) Ég er hrikalega feginn að hafa farið að ráðum skarpra netnörda sem ítrekuðu að maður ætti helst að sjá þessa mynd án þess að vita nokkuð um hana fyrirfram. Mér finnst það reyndar eiga við um allar myndir ef maður kemst auðveldlega hjá sýnishornum en…
(ath. þessi umfjöllun er spoiler-laus) Ég er hrikalega feginn að hafa farið að ráðum skarpra netnörda sem ítrekuðu að maður ætti helst að sjá þessa mynd án þess að vita nokkuð um hana fyrirfram. Mér finnst það reyndar eiga við um allar myndir ef maður kemst auðveldlega hjá sýnishornum en… Lesa meira
Paródía af bestu gerð. Grínlaust!
Það getur svo oft verið erfitt að útskýra hvernig og hvers vegna eitthvað er fyndið. Þess vegna dettur manni sjaldan betri lýsingu í hug en einfaldlega: „Af því bara!“ Þegar kemur að því að rýna í grínmyndir er ekkert sem skiptir meira máli en að húmorinn haldist stöðugur og skemmtanagildið…
Það getur svo oft verið erfitt að útskýra hvernig og hvers vegna eitthvað er fyndið. Þess vegna dettur manni sjaldan betri lýsingu í hug en einfaldlega: "Af því bara!" Þegar kemur að því að rýna í grínmyndir er ekkert sem skiptir meira máli en að húmorinn haldist stöðugur og skemmtanagildið… Lesa meira
Á annan veg til New York
Íslensk kvikmyndahátíð verður haldin í Lincoln Center í New York dagana 18. – 26.apríl næstkomandi. Kvikmyndadeild Lincoln Center skipuleggur hátíðina í samvinnu við Kvikmyndamiðstöð Íslands. Sýndar verðar 20 myndir sem spanna frá árinu 1949 til 2011, en þetta er ein yfirgripsmesta kynning sem íslenskar kvikmyndir hafa fengið á erlendri grundu…
Íslensk kvikmyndahátíð verður haldin í Lincoln Center í New York dagana 18. - 26.apríl næstkomandi. Kvikmyndadeild Lincoln Center skipuleggur hátíðina í samvinnu við Kvikmyndamiðstöð Íslands. Sýndar verðar 20 myndir sem spanna frá árinu 1949 til 2011, en þetta er ein yfirgripsmesta kynning sem íslenskar kvikmyndir hafa fengið á erlendri grundu… Lesa meira
Áhorf vikunnar (9.-15. apríl)
Orrustuskip, nasistar á tunglinu og skallinn á Bruce Willis er svona það helsta sem skaut upp kollinum í bíó um helgina, en þótt þetta sé allt býsna súrrealískt og flippað í sameiningu held ég að það furðulegasta sem hafi verið sýnt um helgina hafi hiklaust verið Endhiran (Robot), indverska stórmyndin…
Orrustuskip, nasistar á tunglinu og skallinn á Bruce Willis er svona það helsta sem skaut upp kollinum í bíó um helgina, en þótt þetta sé allt býsna súrrealískt og flippað í sameiningu held ég að það furðulegasta sem hafi verið sýnt um helgina hafi hiklaust verið Endhiran (Robot), indverska stórmyndin… Lesa meira
Karlar, konur og vasaklútamyndin
Hvað er ‘konumyndin’ og hvers vegna fylgir henni ímyndin af kvenáhorfendum með vasaklút? Það verður rætt hér innan skamms en tökum sem fyrst dæmi um slíka áhorfendur konumynda innan konumyndanna sjálfra. Fyrsta dæmið ætti að vera áþekkt en það er úr konumyndinni góðkunnugu Sleepless in Seattle. Þar eru persónur Meg…
Hvað er 'konumyndin' og hvers vegna fylgir henni ímyndin af kvenáhorfendum með vasaklút? Það verður rætt hér innan skamms en tökum sem fyrst dæmi um slíka áhorfendur konumynda innan konumyndanna sjálfra. Fyrsta dæmið ætti að vera áþekkt en það er úr konumyndinni góðkunnugu Sleepless in Seattle. Þar eru persónur Meg… Lesa meira
Stanslaus, heilalaus hasar að mínu skapi
Munið þið eftir senunni í fyrstu Harold & Kumar-myndinni þar sem tvær skólastelpur eru staddar á almenningsklósetti og keppast um það hvor þeirra geti átt háværri og blautari ræpu? Þetta vinalega flipp hjá þeim átti sér nafnið BattleSHIT og var sennilega besta dulda ádeila á borðspilið Battleship sem ég hef…
Munið þið eftir senunni í fyrstu Harold & Kumar-myndinni þar sem tvær skólastelpur eru staddar á almenningsklósetti og keppast um það hvor þeirra geti átt háværri og blautari ræpu? Þetta vinalega flipp hjá þeim átti sér nafnið BattleSHIT og var sennilega besta dulda ádeila á borðspilið Battleship sem ég hef… Lesa meira
Laxness í lifandi myndum
Þann 23. apríl næstkomandi eru 110 ár liðin frá fæðingu Halldórs Laxness. Í tilefni afmælisins eru ýmsir atburðir á döfinni. Einn af þeim er kvikmyndahátíðin „Laxness í lifandi myndum“ sem haldin verður í Bíó Paradís dagana 23. – 28. apríl. Meðal annars verður höfð til sýninga sænska kvikmyndin Salka Valka sem…
Þann 23. apríl næstkomandi eru 110 ár liðin frá fæðingu Halldórs Laxness. Í tilefni afmælisins eru ýmsir atburðir á döfinni. Einn af þeim er kvikmyndahátíðin „Laxness í lifandi myndum“ sem haldin verður í Bíó Paradís dagana 23. - 28. apríl. Meðal annars verður höfð til sýninga sænska kvikmyndin Salka Valka sem… Lesa meira
Nasistar á tunglinu – og með húmor
Alveg sama hvernig heildarniðurstaðan er, þá elska ég þegar einhver kokkar upp frumlegar steypuhugmyndir og býr til heila bíómynd úr þeim, og jafnvel ef Iron Sky væri algjör hundaskítur þá yrði tilvist hennar samt auðveldlega réttlætanleg. Þetta segi ég vegna þess að hún tekur einhverja æðislegustu, fyndnustu og mest abstrakt…
Alveg sama hvernig heildarniðurstaðan er, þá elska ég þegar einhver kokkar upp frumlegar steypuhugmyndir og býr til heila bíómynd úr þeim, og jafnvel ef Iron Sky væri algjör hundaskítur þá yrði tilvist hennar samt auðveldlega réttlætanleg. Þetta segi ég vegna þess að hún tekur einhverja æðislegustu, fyndnustu og mest abstrakt… Lesa meira
Leikjatal spilar Tiger Woods
Í sjötta þætti okkar munum við fara aðeins út fyrir okkar reynslusvæði og gagnrýna nýjasta leik Tiger Woods PGA Tour 13, en er frekar langt síðan að við báðir spiluðum golf leik þess vegan fannst okkur frekar áhugavert að prufa þennan nýjasta leik frá EA-games. Viljum minna á Facebok síðuna…
Í sjötta þætti okkar munum við fara aðeins út fyrir okkar reynslusvæði og gagnrýna nýjasta leik Tiger Woods PGA Tour 13, en er frekar langt síðan að við báðir spiluðum golf leik þess vegan fannst okkur frekar áhugavert að prufa þennan nýjasta leik frá EA-games. Viljum minna á Facebok síðuna… Lesa meira
‘Suðri’ Tarantinos verður svakalegur
Fyrsta plakatið fyrir nýjustu kvikmynd Quentin Tarantinos, Django Unchained, hefur nú verið birt á netinu og veitir okkur vægan ilm af því sem koma skal. Ekkert rosalegt en samt sem áður áhugavert. Það minnir mjög mikið á Spaghetti-vestra, en þetta er í raun myndin sem Tarantino er búinn að vera…
Fyrsta plakatið fyrir nýjustu kvikmynd Quentin Tarantinos, Django Unchained, hefur nú verið birt á netinu og veitir okkur vægan ilm af því sem koma skal. Ekkert rosalegt en samt sem áður áhugavert. Það minnir mjög mikið á Spaghetti-vestra, en þetta er í raun myndin sem Tarantino er búinn að vera… Lesa meira
'Suðri' Tarantinos verður svakalegur
Fyrsta plakatið fyrir nýjustu kvikmynd Quentin Tarantinos, Django Unchained, hefur nú verið birt á netinu og veitir okkur vægan ilm af því sem koma skal. Ekkert rosalegt en samt sem áður áhugavert. Það minnir mjög mikið á Spaghetti-vestra, en þetta er í raun myndin sem Tarantino er búinn að vera…
Fyrsta plakatið fyrir nýjustu kvikmynd Quentin Tarantinos, Django Unchained, hefur nú verið birt á netinu og veitir okkur vægan ilm af því sem koma skal. Ekkert rosalegt en samt sem áður áhugavert. Það minnir mjög mikið á Spaghetti-vestra, en þetta er í raun myndin sem Tarantino er búinn að vera… Lesa meira
Sin City 2 loksins staðfest!
Eftir margra ára bið, endalaus áform, og linnulausar tilkynningar um að það muni ‘hugsanlega’ gerast, hefur framhaldið af hinni lofuðu og geysivinsælu Sin City loksins verið staðfest og er nú í forvinnslu. Hún hefur öðlast titilinn Frank Miller’s Sin City: A Dame To Kill For, en myndin verður byggð á samnefndri…
Eftir margra ára bið, endalaus áform, og linnulausar tilkynningar um að það muni 'hugsanlega' gerast, hefur framhaldið af hinni lofuðu og geysivinsælu Sin City loksins verið staðfest og er nú í forvinnslu. Hún hefur öðlast titilinn Frank Miller's Sin City: A Dame To Kill For, en myndin verður byggð á samnefndri… Lesa meira
Gordon-Levitt eltist við sjálfan sig
Hjartaknúsarinn tapar brosi sínu og setur upp DeNiro-svipinn í fyrstu stiklunni fyrir væntanlega vísindaskáldskapstryllirinn Looper. Myndin er nýjasta ræman hans Rian Johnson, sem tókst að vekja mikla athygli gagnrýnenda á titileikara Looper með fyrstu mynd sinni, Neo-Noir tryllinum Brick. Náunginn fékk einnig fína dóma fyrir gamanmyndina sína The Brothers Bloom. Looper…
Hjartaknúsarinn tapar brosi sínu og setur upp DeNiro-svipinn í fyrstu stiklunni fyrir væntanlega vísindaskáldskapstryllirinn Looper. Myndin er nýjasta ræman hans Rian Johnson, sem tókst að vekja mikla athygli gagnrýnenda á titileikara Looper með fyrstu mynd sinni, Neo-Noir tryllinum Brick. Náunginn fékk einnig fína dóma fyrir gamanmyndina sína The Brothers Bloom. Looper… Lesa meira
Nýjar myndir úr Prometheus!
Kvikmyndavefsíðan Hey U Guys hefur birt nýjar myndir úr næstu mynd Ridley Scott, Prometheus, sem er að hluta til tekin upp á Íslandi. Mikil eftirvænting er fyrir myndinni, en um er að ræða geimhrollvekju í anda Alien myndanna (enda söguþræðirnir tengdir eins og flestir kvikmyndanördar vita). Söguþráðurinn er þannig að…
Kvikmyndavefsíðan Hey U Guys hefur birt nýjar myndir úr næstu mynd Ridley Scott, Prometheus, sem er að hluta til tekin upp á Íslandi. Mikil eftirvænting er fyrir myndinni, en um er að ræða geimhrollvekju í anda Alien myndanna (enda söguþræðirnir tengdir eins og flestir kvikmyndanördar vita). Söguþráðurinn er þannig að… Lesa meira
Miðamerískir kvikmyndadagar 12.-14. apríl
Ef þið voruð að leita ykkur að einhverju skemmtilegu að gera næstu þrjá daga, viljið gera eitthvað menningarlegt og það alveg ókeypis eru Miðamerískir Kvikmyndadagar í Háskóla Íslands eitthvað fyrir ykkur! Kvikmyndadagarnir, sem hefjast kl. 17 í dag, eru skipulagðir af nemendum við HÍ sem setið hafa námskeið um kvikmyndir…
Ef þið voruð að leita ykkur að einhverju skemmtilegu að gera næstu þrjá daga, viljið gera eitthvað menningarlegt og það alveg ókeypis eru Miðamerískir Kvikmyndadagar í Háskóla Íslands eitthvað fyrir ykkur! Kvikmyndadagarnir, sem hefjast kl. 17 í dag, eru skipulagðir af nemendum við HÍ sem setið hafa námskeið um kvikmyndir… Lesa meira
The Raid: Álit?
Fyrsta forsýning landins á hasarmyndinni The Raid er að baki og þeir sem voru á staðnum eru eindregið hvattir til þess að deila sinni skoðun á þessari hasarorgíu til að gefa þeim sem hafa ekki séð myndina snöggan þef af því sem þeir gætu átt von á. Íslenskir bíógestir eru…
Fyrsta forsýning landins á hasarmyndinni The Raid er að baki og þeir sem voru á staðnum eru eindregið hvattir til þess að deila sinni skoðun á þessari hasarorgíu til að gefa þeim sem hafa ekki séð myndina snöggan þef af því sem þeir gætu átt von á. Íslenskir bíógestir eru… Lesa meira
Verður Ben Kingsley illmennið í Iron man 3 ?
Sir Ben Kingsley stendur nú í samningaviðræðum við Marvel um að leika illmennið í Iron Man 3, en tökur á myndinni hefjast í næsta mánuði. Kingsley er mikils metinn leikari, en hann var aðlaður fyrir störf sín á leiklistarsviðinu árið 2001. Orðið á götunni er að hlutverkið sem um ræðir…
Sir Ben Kingsley stendur nú í samningaviðræðum við Marvel um að leika illmennið í Iron Man 3, en tökur á myndinni hefjast í næsta mánuði. Kingsley er mikils metinn leikari, en hann var aðlaður fyrir störf sín á leiklistarsviðinu árið 2001. Orðið á götunni er að hlutverkið sem um ræðir… Lesa meira
Stórkostlegi ótti Simons Pegg
Dagskráin hjá gamanleikaranum Simon Pegg hefur nú aldeilis verið troðfull síðustu árin með ógrynni af stórmyndum, þar á meðal The Adventures of Tintin, Mission: Impossible – Ghost Protocol og Star Trek. Nú hins vegar hefur hann snúið sér aftur að rótum sínum í Bretlandi með hinni óþekktu gamanmynd A Fantastic…
Dagskráin hjá gamanleikaranum Simon Pegg hefur nú aldeilis verið troðfull síðustu árin með ógrynni af stórmyndum, þar á meðal The Adventures of Tintin, Mission: Impossible - Ghost Protocol og Star Trek. Nú hins vegar hefur hann snúið sér aftur að rótum sínum í Bretlandi með hinni óþekktu gamanmynd A Fantastic… Lesa meira
Kvikmyndirnar taka lagið
Hefur þig einvern tíman langað að heyra Han Solo, Skara, Kim-Jong Ill brúðuna, og Pinhead syngja bjagaða útgáfu af Don’t Stop Believing eftir Journey? Ef svo er, þá ert þú með afar sérhæfa drauma sem eru nú að rætast. Aðdáendur á netinu geta gert ýmislegt ef þeir hafa klippiforrit og…
Hefur þig einvern tíman langað að heyra Han Solo, Skara, Kim-Jong Ill brúðuna, og Pinhead syngja bjagaða útgáfu af Don't Stop Believing eftir Journey? Ef svo er, þá ert þú með afar sérhæfa drauma sem eru nú að rætast. Aðdáendur á netinu geta gert ýmislegt ef þeir hafa klippiforrit og… Lesa meira
Ross yfirgefur Hungurleikana
Jæja, nú er það loksins komið á hreint. Undanfarna daga hefur þessi umræða sveiflast mikið til. Fyrst kom fram að leikstjórinn Gary Ross myndi ekki leikstýra myndinni Catching Fire (önnur bókin í Hunger Games-þríleiknum). Síðan breyttist það og svo var aftur sagt að hann væri hættur. Svo leiðrétti einhver það…
Jæja, nú er það loksins komið á hreint. Undanfarna daga hefur þessi umræða sveiflast mikið til. Fyrst kom fram að leikstjórinn Gary Ross myndi ekki leikstýra myndinni Catching Fire (önnur bókin í Hunger Games-þríleiknum). Síðan breyttist það og svo var aftur sagt að hann væri hættur. Svo leiðrétti einhver það… Lesa meira
Gordon-Levitt er ungur Bruce Willis
Tímaflakksmyndin Looper, þar sem þeir Bruce Willis og Joseph Gordon-Levitt leika sömu persónuna á sitthvorum aldrinum, hefur verið á radarnum hjá flestum sci-fi nördum í dágóðann tíma, en fyrst nú er markaðssetning myndarinnar að fara í gang. Myndin gerist í framtíð þar sem tímaflakk hefur verið fundið upp en er…
Tímaflakksmyndin Looper, þar sem þeir Bruce Willis og Joseph Gordon-Levitt leika sömu persónuna á sitthvorum aldrinum, hefur verið á radarnum hjá flestum sci-fi nördum í dágóðann tíma, en fyrst nú er markaðssetning myndarinnar að fara í gang. Myndin gerist í framtíð þar sem tímaflakk hefur verið fundið upp en er… Lesa meira
Nicole Kidman verður Grace Kelly
Ástralska leikkonan Nicole Kidman er sögð hafa samþykkt að taka að sér hlutverk þokkagyðjunnar Grace Kelly í kvikmyndinni Grace of Monaco. Olivier Dahan leikstýrir myndinni, en hann leikstýrði síðast La vie en rose. Grace Kelly varð þekkt leikkona í Hollywood ung að aldri og lék m.a. í myndum eins og Rear…
Ástralska leikkonan Nicole Kidman er sögð hafa samþykkt að taka að sér hlutverk þokkagyðjunnar Grace Kelly í kvikmyndinni Grace of Monaco. Olivier Dahan leikstýrir myndinni, en hann leikstýrði síðast La vie en rose. Grace Kelly varð þekkt leikkona í Hollywood ung að aldri og lék m.a. í myndum eins og Rear… Lesa meira

