Fréttir

Sin City 2: Jessica Alba spennt


Jessica Alba gerði garðinn frægan í hlutverki sínu sem Nancy Callahan í fyrstu myndinni um Syndaborgina. Síðan þá hafa komið fréttir árlega um gerð nýrrar myndar en ekkert gerst fyrr en nú. Tökur eru hafnar á Sin City: A Dame To Kill For og er Jessica Alba spennt og ánægð…

Jessica Alba gerði garðinn frægan í hlutverki sínu sem Nancy Callahan í fyrstu myndinni um Syndaborgina. Síðan þá hafa komið fréttir árlega um gerð nýrrar myndar en ekkert gerst fyrr en nú. Tökur eru hafnar á Sin City: A Dame To Kill For og er Jessica Alba spennt og ánægð… Lesa meira

Nýtt Iron Man 3 plakat og framtíðin í myndvinnslu


Marvel hefur frumsýnt nýtt plakat fyrir nýju myndina um milljarðarmæringinn Tony Stark sem verður frumsýnd þann 3. maí næstkomandi. Guy Pierce fer með hlutverk Aldrich Killian sem er illmennið í myndinni. Að öðrum fréttum frá Iron Man landi þá er Dan Lebental, sem hefur séð um myndvinnslu fyrir allar Iron Man…

Marvel hefur frumsýnt nýtt plakat fyrir nýju myndina um milljarðarmæringinn Tony Stark sem verður frumsýnd þann 3. maí næstkomandi. Guy Pierce fer með hlutverk Aldrich Killian sem er illmennið í myndinni. Að öðrum fréttum frá Iron Man landi þá er Dan Lebental, sem hefur séð um myndvinnslu fyrir allar Iron Man… Lesa meira

Frumsýning: Jagten ( The Hunt )


Græna ljósið frumsýnir myndina Jagten, eða The Hunt eins og hún heitir á ensku, á föstudaginn næsta, þann 22. febrúar. Myndin verður sýnd í Háskólabíói og Bíó Paradís. „Getur lygi orðið að sannleika? Kvikmyndin Jagten sýnir á áhrifaríkan máta hversu hratt slúður, efi og illgirni geta gert lygar sannar,“ segir…

Græna ljósið frumsýnir myndina Jagten, eða The Hunt eins og hún heitir á ensku, á föstudaginn næsta, þann 22. febrúar. Myndin verður sýnd í Háskólabíói og Bíó Paradís. "Getur lygi orðið að sannleika? Kvikmyndin Jagten sýnir á áhrifaríkan máta hversu hratt slúður, efi og illgirni geta gert lygar sannar," segir… Lesa meira

Frumsýning: This Is 40


Myndform frumsýnir gamanmyndina This is 40 á föstudaginn næsta, þann 22. febrúar. Myndin verður sýnd í Smárabíó, Hskólabíói, Sambíóunum Kringlunni og Borgarbíó Akureyri. This is 40 er „nokkurs konar“ framhald af myndinni Knocked Up. Myndin fjallar um parið Pete (Rudd) og Debbie (Mann) og hvernig þeim hefur gengið í lífinu.…

Myndform frumsýnir gamanmyndina This is 40 á föstudaginn næsta, þann 22. febrúar. Myndin verður sýnd í Smárabíó, Hskólabíói, Sambíóunum Kringlunni og Borgarbíó Akureyri. This is 40 er "nokkurs konar" framhald af myndinni Knocked Up. Myndin fjallar um parið Pete (Rudd) og Debbie (Mann) og hvernig þeim hefur gengið í lífinu.… Lesa meira

Amanda Seyfried talar um hlutverk sitt sem klámstjarnan Lovelace


Kvikmyndin um Deep Throat klámstjörnuna Lindu Lovelace var frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni í síðasta mánuði og heitir hún einfaldlega Lovelace. Amanda Seyfreid leikur Lindu og segir við blaðið The Sun að hún vissi frá upphafi að þetta ætti ekki að vera kvikmynd um klámstjörnu, heldur fyrst og fremst sé þetta…

Kvikmyndin um Deep Throat klámstjörnuna Lindu Lovelace var frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni í síðasta mánuði og heitir hún einfaldlega Lovelace. Amanda Seyfreid leikur Lindu og segir við blaðið The Sun að hún vissi frá upphafi að þetta ætti ekki að vera kvikmynd um klámstjörnu, heldur fyrst og fremst sé þetta… Lesa meira

Nýtt Star Trek hreyfiplakat og myndband


J.J. Abrams segir í nýju myndbandi ( featurette ) að hasaratriðin í nýju Star Trek myndinni sem hann leikstýrir, Star Trek Into Darkness, séu ljósárum framar heldur en í síðustu Star Trek mynd, sem hann leikstýrði einnig. Sjáðu J.J. Abrams og leikarana Zachary Quinto og Chris Pine ofl. segja frá myndinni…

J.J. Abrams segir í nýju myndbandi ( featurette ) að hasaratriðin í nýju Star Trek myndinni sem hann leikstýrir, Star Trek Into Darkness, séu ljósárum framar heldur en í síðustu Star Trek mynd, sem hann leikstýrði einnig. Sjáðu J.J. Abrams og leikarana Zachary Quinto og Chris Pine ofl. segja frá myndinni… Lesa meira

Frumsýning: Beautiful Creatures


Sambíóin frumsýna bíómyndina Beautiful Creatures á fimmtudaginn 28. febrúar. Hér er á ferðinni stórskemmtileg ævintýramynd sem er byggð á samnefndum metsölubókum, að því er segir í tilkynningu frá Sambíóunum. Sjáðu stikluna úr myndinni hér að neðan: Beautiful Creatures er gerð eftir samnefndri metsölubók sem kom út árið 2009 og fjallar…

Sambíóin frumsýna bíómyndina Beautiful Creatures á fimmtudaginn 28. febrúar. Hér er á ferðinni stórskemmtileg ævintýramynd sem er byggð á samnefndum metsölubókum, að því er segir í tilkynningu frá Sambíóunum. Sjáðu stikluna úr myndinni hér að neðan: Beautiful Creatures er gerð eftir samnefndri metsölubók sem kom út árið 2009 og fjallar… Lesa meira

Góð íslensk Die Hard helgi


Helgin var góð fyrir Bruce Willis hér á Íslandi eins og í Bandaríkjunum, en nýjasta mynd hans, A Good Day to Die Hard, fór beint á topp íslenska aðsóknarlistans, en myndin var frumsýnd á fimmtudaginn síðasta. Um er að ræða fimmtu myndina í Die Hard seríunni en í myndinni vinna…

Helgin var góð fyrir Bruce Willis hér á Íslandi eins og í Bandaríkjunum, en nýjasta mynd hans, A Good Day to Die Hard, fór beint á topp íslenska aðsóknarlistans, en myndin var frumsýnd á fimmtudaginn síðasta. Um er að ræða fimmtu myndina í Die Hard seríunni en í myndinni vinna… Lesa meira

Frumsýning: Flight


Sambíóin frumsýna myndina Flight á föstudaginn næsta, þann 22. febrúar. Myndin er frá leikstjóra Forrest Gump og Cast Away, Robert Zemeckis, og er með Denzel Washington í aðalhlutverki. Flight er tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna. Sjáðu stikluna úr myndinni hér fyrir neðan: Flight segir frá því þegar flugstjóri sýnir bæði getu…

Sambíóin frumsýna myndina Flight á föstudaginn næsta, þann 22. febrúar. Myndin er frá leikstjóra Forrest Gump og Cast Away, Robert Zemeckis, og er með Denzel Washington í aðalhlutverki. Flight er tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna. Sjáðu stikluna úr myndinni hér fyrir neðan: Flight segir frá því þegar flugstjóri sýnir bæði getu… Lesa meira

Sam Mendes aftur með Bond?


Nýja James Bond myndin Skyfall hefur fengið einróma lof gagnrýnenda og er því engin furða að framleiðslufyrirtækið EON vilji semja aftur við Sam Mendes um að leikstýra 24. myndinni. Handritshöfundurinn John Logan er að skrifa næstu tvær James Bond myndir og vill hafa þær sem eina heild. Þessi skuldbinding hefur gert það…

Nýja James Bond myndin Skyfall hefur fengið einróma lof gagnrýnenda og er því engin furða að framleiðslufyrirtækið EON vilji semja aftur við Sam Mendes um að leikstýra 24. myndinni. Handritshöfundurinn John Logan er að skrifa næstu tvær James Bond myndir og vill hafa þær sem eina heild. Þessi skuldbinding hefur gert það… Lesa meira

A Good Day to Die Hard vinsælust í Bandaríkjunum um liðna helgi


Nýjasta Die Hard kvikmyndin, A Good Day to Die Hard, var aðsóknarmesta kvikmyndin um liðna helgi í Bandaríkjunum en hún halaði inn 25 milljónum Bandaríkjadala, frá föstudegi til sunnudags. Gamanmyndin Identity Thief var í öðru sæti með rúmlega 23 milljónir dollara á meðan að dramatíska kvikmyndin Safe Haven sat í…

Nýjasta Die Hard kvikmyndin, A Good Day to Die Hard, var aðsóknarmesta kvikmyndin um liðna helgi í Bandaríkjunum en hún halaði inn 25 milljónum Bandaríkjadala, frá föstudegi til sunnudags. Gamanmyndin Identity Thief var í öðru sæti með rúmlega 23 milljónir dollara á meðan að dramatíska kvikmyndin Safe Haven sat í… Lesa meira

Christoph Waltz skopstælir Jesús


Bandaríski grínþátturinn Saturday Night Live var sýndur síðasta laugardag eins og vanalega á sjónvarpsstöðinni NBC. Christoph Waltz var gestgjafi þáttarins og fór hamförum sem Jesús í einu atriðinu. Þar sést hann slátra Júdasi, Rómverjum og eiginlega öllu sem á vegi hans verður. Í atriðinu segir að Jesús sé snúinn aftur…

Bandaríski grínþátturinn Saturday Night Live var sýndur síðasta laugardag eins og vanalega á sjónvarpsstöðinni NBC. Christoph Waltz var gestgjafi þáttarins og fór hamförum sem Jesús í einu atriðinu. Þar sést hann slátra Júdasi, Rómverjum og eiginlega öllu sem á vegi hans verður. Í atriðinu segir að Jesús sé snúinn aftur… Lesa meira

About Last Night endurgerð – ný stikla


Margir muna eftir rómantísku gamanmyndinni About Last Night frá árinu 1986 með þeim Rob Lowe, Demi Moore, James Belushi og Elizabeth Perkins í aðalhlutverkum, sem fjallar um það þegar piparsveinn byrjar með stelpu eftir einnar nætur gaman, og besti vinur piparsveinsins og besta vinkona stelpunnar reyna að eyðileggja sambandið. Nú…

Margir muna eftir rómantísku gamanmyndinni About Last Night frá árinu 1986 með þeim Rob Lowe, Demi Moore, James Belushi og Elizabeth Perkins í aðalhlutverkum, sem fjallar um það þegar piparsveinn byrjar með stelpu eftir einnar nætur gaman, og besti vinur piparsveinsins og besta vinkona stelpunnar reyna að eyðileggja sambandið. Nú… Lesa meira

Destiny verður stærri en Halo – MYNDBAND


Tölvuleikjarisinn Activision í samstarfi við kollega sína í Bungie Inc vill meina að nýi skotleikurinn þeirra Destiny: Pathways Out Of Darkness verði stærri og umsvifameiri heldur en Halo. Activision hefur áður framleitt leikina Skylanders, Call of Duty: Modern Warfare og Call of Duty: Black Ops. Í Destiny spilar maður hlutverk verndara seinustu borgar á jarðríki gegn utanaðkomandi ógnum. Bungie Inc segir…

Tölvuleikjarisinn Activision í samstarfi við kollega sína í Bungie Inc vill meina að nýi skotleikurinn þeirra Destiny: Pathways Out Of Darkness verði stærri og umsvifameiri heldur en Halo. Activision hefur áður framleitt leikina Skylanders, Call of Duty: Modern Warfare og Call of Duty: Black Ops. Í Destiny spilar maður hlutverk verndara seinustu borgar á jarðríki gegn utanaðkomandi ógnum. Bungie Inc segir… Lesa meira

Rússneskur tónlistarmaður gerir myndband á Íslandi


Rússneski tónlistarmaðurinn Evgeny “Proxy” Pozharnov frumsýndi á dögunum tónlistarmyndband sem var myndað á Íslandi, nánar tiltekið í gamalli rafstöð í Elliðarárdal. Söguþráður myndbandsins er drungaleg framtíð fólks eftir alheimshelför. Proxy sérhæfir sig í elektrónískri tónlist og eru helstu áhrifavaldar hans The Prodigy. Bandaríski leikstjórinn Yoonha Park var staddur hér á…

Rússneski tónlistarmaðurinn Evgeny “Proxy” Pozharnov frumsýndi á dögunum tónlistarmyndband sem var myndað á Íslandi, nánar tiltekið í gamalli rafstöð í Elliðarárdal. Söguþráður myndbandsins er drungaleg framtíð fólks eftir alheimshelför. Proxy sérhæfir sig í elektrónískri tónlist og eru helstu áhrifavaldar hans The Prodigy. Bandaríski leikstjórinn Yoonha Park var staddur hér á… Lesa meira

Tarantino: "Ég þoli ekki þetta stafræna dót"


Quentin Tarantino fullyrðir í nýlegu viðtali við Hollywood Reporter að hann vilji ekki gera kvikmyndir í framtíðinni. Sú framtíð sem hann sjái í kvikmyndageiranum henti honum ekki. Það er þekkt að Tarantino myndar kvikmyndir sínar einungis á gömlu góðu filmuni og að hann hafi óbeit á stafrænum myndavélum. “Ég þoli…

Quentin Tarantino fullyrðir í nýlegu viðtali við Hollywood Reporter að hann vilji ekki gera kvikmyndir í framtíðinni. Sú framtíð sem hann sjái í kvikmyndageiranum henti honum ekki. Það er þekkt að Tarantino myndar kvikmyndir sínar einungis á gömlu góðu filmuni og að hann hafi óbeit á stafrænum myndavélum. “Ég þoli… Lesa meira

Helen Mirren er skólastjóri skrímslaskólans – stikla og brot


Skólastjóri Skrímslaháskólans í teiknimyndinni Monsters University sem væntanleg er í sumar, Dean Hardscrabble, flytur okkur sérstök skilaboð í nýrri stiklu úr myndinni. Það er breska leikkonan Helen Mirren sem leikur skólastjórann. Hlustaðu á skilaboðin frá Mirren hér að neðan: Nýlega var einnig frumsýnt í spjallþætti Jimmy Fallon, brot úr myndinni sem…

Skólastjóri Skrímslaháskólans í teiknimyndinni Monsters University sem væntanleg er í sumar, Dean Hardscrabble, flytur okkur sérstök skilaboð í nýrri stiklu úr myndinni. Það er breska leikkonan Helen Mirren sem leikur skólastjórann. Hlustaðu á skilaboðin frá Mirren hér að neðan: Nýlega var einnig frumsýnt í spjallþætti Jimmy Fallon, brot úr myndinni sem… Lesa meira

Zombieland leikstjóri gerir SpyHunter kvikmynd


Leikstjórinn Ruben Fleischer kom með látum fram á sjónarsviðið með myndunum Zombieland og 30 Minutes or Less, en nýjasta mynd hans, Gangster Squad, hefur ekki náð sama flugi. Gangster Squad var frumsýnd í janúar og er búin að þéna 87 milljónir Bandaríkjadala um heim allan, en myndin kostaði 60 milljónir…

Leikstjórinn Ruben Fleischer kom með látum fram á sjónarsviðið með myndunum Zombieland og 30 Minutes or Less, en nýjasta mynd hans, Gangster Squad, hefur ekki náð sama flugi. Gangster Squad var frumsýnd í janúar og er búin að þéna 87 milljónir Bandaríkjadala um heim allan, en myndin kostaði 60 milljónir… Lesa meira

Hannibal Lecter er mættur aftur – Ný stikla


Eins og við höfum sagt frá hér á síðunni þá eru væntanlegir nýir sjónvarpsþættir á NBC sjónvarpsstöðinni bandarísku um mannætuna Hannibal Lecter, sem Anthony Hopkins gerði ódauðlega í Silence of the Lambs, og fleiri myndum. Nú er komin stikla fyrir þáttinn og hún veldur ekki vonbrigðum. Sjáið stikluna hér að…

Eins og við höfum sagt frá hér á síðunni þá eru væntanlegir nýir sjónvarpsþættir á NBC sjónvarpsstöðinni bandarísku um mannætuna Hannibal Lecter, sem Anthony Hopkins gerði ódauðlega í Silence of the Lambs, og fleiri myndum. Nú er komin stikla fyrir þáttinn og hún veldur ekki vonbrigðum. Sjáið stikluna hér að… Lesa meira

Djúpið sigurvegari Eddu-verðlaunahátíðarinnar


Kvikmyndin Djúpið var kosin kvikmynd ársins á Edduverðlaunahátíðinni sem fram fór með pompi og prakt í Hörpu fyrr í kvöld, laugardagskvöldið 16. febrúar Djúpið hlaut samtals ellefu Eddur á hátíðinni, meðal annars fyrir kvikmyndatöku, klippingu og leikstjórn. Svartur á leik hlaut þrenn verðlaun, fyrir Handrit ársins og leikara og leikkonu…

Kvikmyndin Djúpið var kosin kvikmynd ársins á Edduverðlaunahátíðinni sem fram fór með pompi og prakt í Hörpu fyrr í kvöld, laugardagskvöldið 16. febrúar Djúpið hlaut samtals ellefu Eddur á hátíðinni, meðal annars fyrir kvikmyndatöku, klippingu og leikstjórn. Svartur á leik hlaut þrenn verðlaun, fyrir Handrit ársins og leikara og leikkonu… Lesa meira

Risaðu sjálfa/n þig


Það styttist í myndina Jack the Giant Slayer, eða Jack risabani, sem frumsýnd verður 22. mars nk. hér á landi. Myndin fjallar um Jack sem hittir hina hugrökku prinsessu Isabelle og verður umsvifalaust ástfanginn. Í sameiningu lenda þau í ævintýri sem gæti endað með stríði á milli mannkyns og trölla…

Það styttist í myndina Jack the Giant Slayer, eða Jack risabani, sem frumsýnd verður 22. mars nk. hér á landi. Myndin fjallar um Jack sem hittir hina hugrökku prinsessu Isabelle og verður umsvifalaust ástfanginn. Í sameiningu lenda þau í ævintýri sem gæti endað með stríði á milli mannkyns og trölla… Lesa meira

Channing Tatum í næstu Fincher mynd?


Kvikmyndavefurinn Cinema Blend birti í gær frétt um að hinn ungi og efnilegi Channing Tatum yrði mögulega í næstu kvikmynd hins magnaða leikstjóra David Fincher, 20.000 Leagues Under the Sea, sem byggð er á samnefndri skáldsögu Jules Verne frá árinu 1870. Talið var í fyrstu að Brad Pitt myndi leika…

Kvikmyndavefurinn Cinema Blend birti í gær frétt um að hinn ungi og efnilegi Channing Tatum yrði mögulega í næstu kvikmynd hins magnaða leikstjóra David Fincher, 20.000 Leagues Under the Sea, sem byggð er á samnefndri skáldsögu Jules Verne frá árinu 1870. Talið var í fyrstu að Brad Pitt myndi leika… Lesa meira

Willis er vinsæll harðhaus


Þrír af helstu hasarmyndanöglum bíómyndasögunnar hafa nú sent frá sér nýjar myndir í byrjun árs 2013. Myndir Arnold Schwarzenegger og Sylvester Stallone, The Last Stand og Bullet to The Head, hlutu ekki náð fyrir augum bíógesta í Bandaríkjunum og ollu vonbrigðum í miðasölunni. Nú er hinsvegar komið að þriðju hasarhetjunni til…

Þrír af helstu hasarmyndanöglum bíómyndasögunnar hafa nú sent frá sér nýjar myndir í byrjun árs 2013. Myndir Arnold Schwarzenegger og Sylvester Stallone, The Last Stand og Bullet to The Head, hlutu ekki náð fyrir augum bíógesta í Bandaríkjunum og ollu vonbrigðum í miðasölunni. Nú er hinsvegar komið að þriðju hasarhetjunni til… Lesa meira

Josh Brolin í Sin City 2


Um 8 ár eru síðan fyrsta Sin City kvikmyndin kom í kvikmyndahús en sú mynd sló heldur betur í gegn og því hafa ansi margir beðið spenntir eftir margumtöluðu framhaldi. Nú þykir nokkuð ljóst að aðdáendur fyrri myndarinnar geti farið að telja niður fram að frumsýningu næstu kvikmyndar, en Sin…

Um 8 ár eru síðan fyrsta Sin City kvikmyndin kom í kvikmyndahús en sú mynd sló heldur betur í gegn og því hafa ansi margir beðið spenntir eftir margumtöluðu framhaldi. Nú þykir nokkuð ljóst að aðdáendur fyrri myndarinnar geti farið að telja niður fram að frumsýningu næstu kvikmyndar, en Sin… Lesa meira

Ford búinn að samþykkja að leika Han Solo?


Óstaðfestar fregnir herma að Harrison Ford hafi samþykkt að leika Han Solo í Star Wars: Episode VII í leikstjórn J.J.Abrams. Ford hefur áður sagt að hann hafi áhuga á að leika í myndinni. Samkvæmt Latino Review er búið að ganga frá samningnum en aðeins á eftir að klára nokkur smáatriði…

Óstaðfestar fregnir herma að Harrison Ford hafi samþykkt að leika Han Solo í Star Wars: Episode VII í leikstjórn J.J.Abrams. Ford hefur áður sagt að hann hafi áhuga á að leika í myndinni. Samkvæmt Latino Review er búið að ganga frá samningnum en aðeins á eftir að klára nokkur smáatriði… Lesa meira

Jennifer Lawrence í næstu mynd David O Russell


Samkvæmt vefsíðunni Deadline New York mun Jennifer Lawrence sameinast þeim Bradley Cooper og Christian Bale í næstu kvikmynd David O Russell sem ekki enn hefur fengið heiti. Þá munu þau Amy Adams og Jeremy Renner fara með aukahlutverk í kvikmyndinni. Jennifer Lawrence og Bradley Cooper léku einmitt saman í síðustu…

Samkvæmt vefsíðunni Deadline New York mun Jennifer Lawrence sameinast þeim Bradley Cooper og Christian Bale í næstu kvikmynd David O Russell sem ekki enn hefur fengið heiti. Þá munu þau Amy Adams og Jeremy Renner fara með aukahlutverk í kvikmyndinni. Jennifer Lawrence og Bradley Cooper léku einmitt saman í síðustu… Lesa meira

Tarantino leikur í nýjum spaghettívestra


Ítalski leikstjórinn Enzo Castellari segist ætla að gera kvikmynd þar sem bæði upprunalegi „Django“ leikarinn Franco Nero og bandaríski leikstjórinn Quentin Tarantino koma fram í örhlutverkum ( Cameo ). Castellari er einn af síðustu starfandi ítölsku spaghettívestraleikstjórunum, en hann segir að Tarantino hafi lofað að koma fram í mynd sinni.…

Ítalski leikstjórinn Enzo Castellari segist ætla að gera kvikmynd þar sem bæði upprunalegi "Django" leikarinn Franco Nero og bandaríski leikstjórinn Quentin Tarantino koma fram í örhlutverkum ( Cameo ). Castellari er einn af síðustu starfandi ítölsku spaghettívestraleikstjórunum, en hann segir að Tarantino hafi lofað að koma fram í mynd sinni.… Lesa meira

Hvíta húsið fellur – Ný plaköt


Í gær var spennutryllirinn A Good Day to Die Hard frumsýndur og fyrir þá sem ekki geta fengi nóg af „die hard hasar“ þá er ekki langt að bíða næstu myndar af því taginu. Myndin Olympus has Fallen verður frumsýnd í apríl en hún segir frá því þegar ráðist er á…

Í gær var spennutryllirinn A Good Day to Die Hard frumsýndur og fyrir þá sem ekki geta fengi nóg af "die hard hasar" þá er ekki langt að bíða næstu myndar af því taginu. Myndin Olympus has Fallen verður frumsýnd í apríl en hún segir frá því þegar ráðist er á… Lesa meira

Michael Mann og Chris Hemsworth leiða saman hesta sína


Kvikmyndavefurinn Hollywood Reporter greinir frá því í dag að leikstjórinn Michael Mann og stórleikarinn Chris Hemsworth muni leiða saman hesta sína í nýjum spennutrylli. Ekki er þó gefið upp hvenær myndin mun líta dagsins ljós en framleiðslufyrirtækið Legendary Pictures mun sjá um framleiðslu myndarinnar. Mikil leynd ríkir yfir söguþræðinum en…

Kvikmyndavefurinn Hollywood Reporter greinir frá því í dag að leikstjórinn Michael Mann og stórleikarinn Chris Hemsworth muni leiða saman hesta sína í nýjum spennutrylli. Ekki er þó gefið upp hvenær myndin mun líta dagsins ljós en framleiðslufyrirtækið Legendary Pictures mun sjá um framleiðslu myndarinnar. Mikil leynd ríkir yfir söguþræðinum en… Lesa meira

Fjölskylda skurðlæknis tekin sem gíslar


Tveir gæðaleikarar, þau Dylan McDermott og Toni Collette munu leika aðalhlutverkin í nýjum prufuþætti fyrir CBS sjónvarpsstöðina, sem kallast Hostage, eða Gíslar. Hostages er framleiddur af ofurframleiðandanum Jerry Bruckheimer og eins og búast má við af honum þá verður þetta spennutryllir af dýrustu sort sem fjallar um lífið í stjórnkerfinu…

Tveir gæðaleikarar, þau Dylan McDermott og Toni Collette munu leika aðalhlutverkin í nýjum prufuþætti fyrir CBS sjónvarpsstöðina, sem kallast Hostage, eða Gíslar. Hostages er framleiddur af ofurframleiðandanum Jerry Bruckheimer og eins og búast má við af honum þá verður þetta spennutryllir af dýrustu sort sem fjallar um lífið í stjórnkerfinu… Lesa meira