Fréttir

Thor biður Loka um hjálp – fyrsta stiklan!


Marvel hafa verið gífurlega duglegir að punga út kvikmyndum um ofurhetjur síðastliðin ár. Frumsýning Iron Man 3 er handan við hornið, en þeir láta sér það ekki nægja og minna á sig með fyrstu stiklu úr framhaldinu af norræna goðinu Thor. Thor snýr aftur til jarðríkis til þess að ná…

Marvel hafa verið gífurlega duglegir að punga út kvikmyndum um ofurhetjur síðastliðin ár. Frumsýning Iron Man 3 er handan við hornið, en þeir láta sér það ekki nægja og minna á sig með fyrstu stiklu úr framhaldinu af norræna goðinu Thor. Thor snýr aftur til jarðríkis til þess að ná… Lesa meira

Tom Cruise á hlaupum


Leiklistarferill Tom Cruise er langur og farsæll og hefur Cruise brugðið sér í hlutverk leigumorðingja, vampíru, samúræja, flugmanns og svona mætti lengi telja. Það virðist þó eitt sameina persónunar sem hann leikur. Þær eiga allar mjög auðvelt með að taka til fótanna. Það má deila hvort þetta séu meðvitaðar ákvarðanir,…

Leiklistarferill Tom Cruise er langur og farsæll og hefur Cruise brugðið sér í hlutverk leigumorðingja, vampíru, samúræja, flugmanns og svona mætti lengi telja. Það virðist þó eitt sameina persónunar sem hann leikur. Þær eiga allar mjög auðvelt með að taka til fótanna. Það má deila hvort þetta séu meðvitaðar ákvarðanir,… Lesa meira

Michael Bay afsakar Armageddon


Leikstjórinn og framleiðandinn Michael Bay hefur sjaldan verið gómaður að tala niður til sjálfs sín í viðtölum, né er hann þekktur fyrir að biðjast afsökunar á verkum sínum. Það kom því mörgum á óvart að Bay skuli biðjast afsökunar á sinni frægustu kvikmynd í viðtali við blaðið The Miami Herald…

Leikstjórinn og framleiðandinn Michael Bay hefur sjaldan verið gómaður að tala niður til sjálfs sín í viðtölum, né er hann þekktur fyrir að biðjast afsökunar á verkum sínum. Það kom því mörgum á óvart að Bay skuli biðjast afsökunar á sinni frægustu kvikmynd í viðtali við blaðið The Miami Herald… Lesa meira

Syngjandi sækó


  Fyrir skemmstu var tilkynnt að hin gríðarumdeilda skáldsaga American Psycho eftir Bret Easton Ellis væri á leiðinni á leiksvið í London síðar á árinu og það í formi söngleiks. Bókin kom út árið 1991 og olli í raun usla áður en hún kom út formlega, vegna ofbeldisfullra kaflabrota sem…

  Fyrir skemmstu var tilkynnt að hin gríðarumdeilda skáldsaga American Psycho eftir Bret Easton Ellis væri á leiðinni á leiksvið í London síðar á árinu og það í formi söngleiks. Bókin kom út árið 1991 og olli í raun usla áður en hún kom út formlega, vegna ofbeldisfullra kaflabrota sem… Lesa meira

Oblivion heldur 1. sætinu


Tom Cruise lætur engan bilbug á sér finna og rígheldur í toppsætið á íslenska bíóaðsóknarlistanum í mynd sinni Oblivion, sína aðra viku á lista. Myndin fór einnig á toppinn í Bandaríkjunum um helgina en hún var frumsýnd þar í landi á föstudaginn. Í öðru sæti á listanum er ný mynd,…

Tom Cruise lætur engan bilbug á sér finna og rígheldur í toppsætið á íslenska bíóaðsóknarlistanum í mynd sinni Oblivion, sína aðra viku á lista. Myndin fór einnig á toppinn í Bandaríkjunum um helgina en hún var frumsýnd þar í landi á föstudaginn. Í öðru sæti á listanum er ný mynd,… Lesa meira

Sudeikis hittir ekkju í Maine


Gamanleikarinn Jason Sudeikis, úr Saturday Night Live sjónvarpsþáttunum vinsælu, er rísandi stjarna í Hollywood og leikur nú í hverri gamanmyndinni þar á fætur annarri. Ekki er ósennilegt að hann fari brátt að dæmi Kristen Wiig, Tina Fey og fleiri gamanleikara sem aldir eru upp í þáttunum, klippi á naflastrenginn og yfirgefi…

Gamanleikarinn Jason Sudeikis, úr Saturday Night Live sjónvarpsþáttunum vinsælu, er rísandi stjarna í Hollywood og leikur nú í hverri gamanmyndinni þar á fætur annarri. Ekki er ósennilegt að hann fari brátt að dæmi Kristen Wiig, Tina Fey og fleiri gamanleikara sem aldir eru upp í þáttunum, klippi á naflastrenginn og yfirgefi… Lesa meira

Óvinir á forsíðu


Empire kvikmyndaritið helgar nýju Superman myndinni, Man of Steel, nýjasta tölublaðið sem kemur út á fimmtudaginn, og birtir forsíður tímaritsins á vef sínum, bæði með og án texta. Forsíðurnar skarta annars vegar vígalegri mynd af Henry Cavill í hlutverki Superman og hinsvegar ekki síðri mynd af Michael Shannon í hlutverki General Zod,…

Empire kvikmyndaritið helgar nýju Superman myndinni, Man of Steel, nýjasta tölublaðið sem kemur út á fimmtudaginn, og birtir forsíður tímaritsins á vef sínum, bæði með og án texta. Forsíðurnar skarta annars vegar vígalegri mynd af Henry Cavill í hlutverki Superman og hinsvegar ekki síðri mynd af Michael Shannon í hlutverki General Zod,… Lesa meira

Fantastic Four í tökur 17. júní


Vefsíðan Production Weekly greinir frá því á Twitter síðu sinni að tökur á endurræsingu Marvel myndarinnar um Fantastic Four ofurhetjuteymið, muni hefjast eigi síðar en 17. júní nk. Einnig er vinnuheiti myndarinnar gefið upp en það er Henry Street. Myndinni verður leikstýrt af Josh Trank. Það sem kemur á óvart…

Vefsíðan Production Weekly greinir frá því á Twitter síðu sinni að tökur á endurræsingu Marvel myndarinnar um Fantastic Four ofurhetjuteymið, muni hefjast eigi síðar en 17. júní nk. Einnig er vinnuheiti myndarinnar gefið upp en það er Henry Street. Myndinni verður leikstýrt af Josh Trank. Það sem kemur á óvart… Lesa meira

Heimsfrumsýning: Iron Man 3


Sambíóin heimsfrumsýna núna á miðvikudaginn 24. apríl fyrstu stórmynd ársins, Iron Man 3, níu dögum á undan frumsýningu í Bandaríkjunum. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að myndin sé að fá frábæra dóma og til að mynda þá sé hún með 8,7 í einkunn á IMDB kvikmyndavefnum bandaríska. „Tony Stark mætir…

Sambíóin heimsfrumsýna núna á miðvikudaginn 24. apríl fyrstu stórmynd ársins, Iron Man 3, níu dögum á undan frumsýningu í Bandaríkjunum. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að myndin sé að fá frábæra dóma og til að mynda þá sé hún með 8,7 í einkunn á IMDB kvikmyndavefnum bandaríska. "Tony Stark mætir… Lesa meira

Carano hafði aldrei séð Fast and the Furious


Gina Carano hafði ekki séð eina einustu Fast and the Furious-mynd áður en hún fékk hlutverk í þeirri nýjustu, sem er sú sjötta í röðinni. „Ég þurfti að horfa á gömlu myndirnar. Ég er nefnilega meiri Pride and Prejudice-týpa,“ sagði Carano í viðtali við tímaritið Total Film. Hún vakti mikla…

Gina Carano hafði ekki séð eina einustu Fast and the Furious-mynd áður en hún fékk hlutverk í þeirri nýjustu, sem er sú sjötta í röðinni. "Ég þurfti að horfa á gömlu myndirnar. Ég er nefnilega meiri Pride and Prejudice-týpa," sagði Carano í viðtali við tímaritið Total Film. Hún vakti mikla… Lesa meira

Nördalegur Foxx í Spider-Man


„Ég heiti Max,“ tístir leikstjóri Marc Webb á samskiptavefnum Twitter, en í dag birti hann fyrstu opinberu ljósmyndina af leikaranum Jamie Foxx í hlutverki Max Dillon í The Amazing Spider-Man 2.  Myndin staðfestir það sem Foxx hefur sagt sjálfur um þessa persónu sína í myndinni, en hann sagði að sín…

"Ég heiti Max," tístir leikstjóri Marc Webb á samskiptavefnum Twitter, en í dag birti hann fyrstu opinberu ljósmyndina af leikaranum Jamie Foxx í hlutverki Max Dillon í The Amazing Spider-Man 2.  Myndin staðfestir það sem Foxx hefur sagt sjálfur um þessa persónu sína í myndinni, en hann sagði að sín… Lesa meira

Úr öskunni í ástareldinn


Hinir fjölmörgu aðdáendur Clint Eastwood og Meryl Streep myndarinnar The Bridges of Madison County frá árinu 1995, geta nú glaðst yfir því að von er á söngleik sem byggður er á sömu sögu og myndin. Sá sem mun leika hlutverkið sem Clint Eastwood lék svo eftirminnilega í myndinni, ljósmyndarann sem…

Hinir fjölmörgu aðdáendur Clint Eastwood og Meryl Streep myndarinnar The Bridges of Madison County frá árinu 1995, geta nú glaðst yfir því að von er á söngleik sem byggður er á sömu sögu og myndin. Sá sem mun leika hlutverkið sem Clint Eastwood lék svo eftirminnilega í myndinni, ljósmyndarann sem… Lesa meira

Foreldrum Zetu-Jones leist ekki á blikuna


Foreldrum Catherine Zeta-Jones leist á sínum tíma ekkert á ákvörðun dóttur sinnar um að hætta í skóla 15 ára til að einbeita sér að leiklistinni. Zeta-Jones vissi strax frá unga aldri að hún vildi verða leikkona og ákvað að leggja allt undir til að láta drauminn rætast. „Þegar ég hætti…

Foreldrum Catherine Zeta-Jones leist á sínum tíma ekkert á ákvörðun dóttur sinnar um að hætta í skóla 15 ára til að einbeita sér að leiklistinni. Zeta-Jones vissi strax frá unga aldri að hún vildi verða leikkona og ákvað að leggja allt undir til að láta drauminn rætast. "Þegar ég hætti… Lesa meira

Man of Tai Chi, Keanu Reeves – Fyrsta stiklan!


Fyrsta stiklan er komin fyrir frumraun bandaríska leikarans Keanu Reeves sem leikstjóra, Man of Tai Chi. Handrit myndarinnar skrifaði Michael G. Cooney, en myndin var tekin að öllu leyti í Kína. Leikarar eru Tiger Hu, sem var leikari og áhættuleikari í Matrix Reloaded/Revolutions,  Karen Mok, Iko Uwais ásamt Keanu Reeves…

Fyrsta stiklan er komin fyrir frumraun bandaríska leikarans Keanu Reeves sem leikstjóra, Man of Tai Chi. Handrit myndarinnar skrifaði Michael G. Cooney, en myndin var tekin að öllu leyti í Kína. Leikarar eru Tiger Hu, sem var leikari og áhættuleikari í Matrix Reloaded/Revolutions,  Karen Mok, Iko Uwais ásamt Keanu Reeves… Lesa meira

Besta Tom Cruise frumsýning frá 2006


Framtíðartryllirinn Oblivion, nýjasta mynd Tom Cruise, sem tekin var upp hér á Íslandi að hluta, eins og margoft hefur komið fram, var vinsælasta myndin í Bandaríkjunum í gær föstudag, og stefnir í að verða vinsælasta mynd helgarinnar þar í landi, en myndin var frumsýnd í gær þar ytra. Tekjur af…

Framtíðartryllirinn Oblivion, nýjasta mynd Tom Cruise, sem tekin var upp hér á Íslandi að hluta, eins og margoft hefur komið fram, var vinsælasta myndin í Bandaríkjunum í gær föstudag, og stefnir í að verða vinsælasta mynd helgarinnar þar í landi, en myndin var frumsýnd í gær þar ytra. Tekjur af… Lesa meira

Hiddleston í endurgerð The Crow?


Vefsíðan The Wrap segir frá því að breski leikarinn Tom Hiddleston, sem leikur Loka í Thor myndunum og í The Avengers, eigi í viðræðum um að leika í endurgerð myndarinnar The Crow, eða Krákan, en Brandon Lee heitinn lék aðalhlutverkið í upprunalegu myndinni sem frumsýnd var árið 1994. Spænski leikstjórinn…

Vefsíðan The Wrap segir frá því að breski leikarinn Tom Hiddleston, sem leikur Loka í Thor myndunum og í The Avengers, eigi í viðræðum um að leika í endurgerð myndarinnar The Crow, eða Krákan, en Brandon Lee heitinn lék aðalhlutverkið í upprunalegu myndinni sem frumsýnd var árið 1994. Spænski leikstjórinn… Lesa meira

Upplifðu Thor stikluna – í orðum


Fyrir viku síðan hélt Nigel Cook, stjórnandi hjá Marvel International, kynningu á Disney ráðstefnu í Mexíkó, þar sem hann ræddi um Marvel heiminn. Auk þess að birta nokkur sýnishorn úr Iron Man 3 þá kynnti hann og spilaði fyrstu stikluna úr Thor: The Dark World, sem verður frumsýnd opinberlega á…

Fyrir viku síðan hélt Nigel Cook, stjórnandi hjá Marvel International, kynningu á Disney ráðstefnu í Mexíkó, þar sem hann ræddi um Marvel heiminn. Auk þess að birta nokkur sýnishorn úr Iron Man 3 þá kynnti hann og spilaði fyrstu stikluna úr Thor: The Dark World, sem verður frumsýnd opinberlega á… Lesa meira

Rafmagnað fyrsta plakat úr Thor 2


Fyrsta plakatið er komið fyrir nýju Thor myndina, Thor: The Dark World, með Chris Hemsworth í aðalhlutverkinu, hlutverki Thors sjálfs. Plakatið er rafmagnað, svo ekki sé meira sagt, eins og sjá má hér fyrir neðan:   Tökur á myndinni hófust í september sl. undir leikstjórn Alan Taylor. Aðrir leikarar eru…

Fyrsta plakatið er komið fyrir nýju Thor myndina, Thor: The Dark World, með Chris Hemsworth í aðalhlutverkinu, hlutverki Thors sjálfs. Plakatið er rafmagnað, svo ekki sé meira sagt, eins og sjá má hér fyrir neðan:   Tökur á myndinni hófust í september sl. undir leikstjórn Alan Taylor. Aðrir leikarar eru… Lesa meira

Ferrell og Black í eltingaleik


Gamanleikararnir Will Ferrell og Jack Black hafa verið staðfestir í kvikmynd sem fjallar um fjóra vini á fimmtugsaldri sem leika sér ennþá í eltingaleik. Kvikmyndin er byggð á raunverulegum vinahópi og hafa framleiðslufyrirtæki slegist um kvikmyndaréttinn eftir að sagan breiddist út. Sagan um vinina fjóra breiddist hratt út eftir að…

Gamanleikararnir Will Ferrell og Jack Black hafa verið staðfestir í kvikmynd sem fjallar um fjóra vini á fimmtugsaldri sem leika sér ennþá í eltingaleik. Kvikmyndin er byggð á raunverulegum vinahópi og hafa framleiðslufyrirtæki slegist um kvikmyndaréttinn eftir að sagan breiddist út. Sagan um vinina fjóra breiddist hratt út eftir að… Lesa meira

Bestu móðganir allra tíma


Vefmiðillinn Flavorwire tók saman á dögunum ansi skemmtilegan lista yfir bestu móðganir í bíómyndum. Móðganir geta verið bráðfyndnar eins og allir vita og koma úr bíómyndum úr öllum áttum, gömlum og nýjum. Hér eru 10 móðganir af lista vefjarins, en neðst er hlekkur í allar 25 móðganirnar sem Flavorwire tók…

Vefmiðillinn Flavorwire tók saman á dögunum ansi skemmtilegan lista yfir bestu móðganir í bíómyndum. Móðganir geta verið bráðfyndnar eins og allir vita og koma úr bíómyndum úr öllum áttum, gömlum og nýjum. Hér eru 10 móðganir af lista vefjarins, en neðst er hlekkur í allar 25 móðganirnar sem Flavorwire tók… Lesa meira

Downey Jr. í Iron Man 4, segir Black


Shane Black leikstjóri Iron Man 3 segir að Robert Downey Jr. aðalleikari myndarinnar, muni snúa aftur í fjórðu myndina, Iron Man 4. Black lýsti þessu yfir við frumsýningu Iron Man 3 í London í gær, fimmtudag. Í samtali við breska dagblaðið The Evening Standard sagði Black: „Ég held að hann…

Shane Black leikstjóri Iron Man 3 segir að Robert Downey Jr. aðalleikari myndarinnar, muni snúa aftur í fjórðu myndina, Iron Man 4. Black lýsti þessu yfir við frumsýningu Iron Man 3 í London í gær, fimmtudag. Í samtali við breska dagblaðið The Evening Standard sagði Black: "Ég held að hann… Lesa meira

Raunveruleikaþáttur leitar að Transformersleikurum


Útlit er fyrir að Mark Wahlberg, aðalleikari næstu Transformers myndar, Transformers 4, muni leika á móti kínverskum raunveruleikastjörnum í myndinni. The Hollywood Reporter segir frá því á vefsíðu sinni að Paramount Pictures ætli að vera með raunveruleikasjónvarpsþátt í Kína til að finna kínverska leikara í Transformers 4. Þættirnir munu bera…

Útlit er fyrir að Mark Wahlberg, aðalleikari næstu Transformers myndar, Transformers 4, muni leika á móti kínverskum raunveruleikastjörnum í myndinni. The Hollywood Reporter segir frá því á vefsíðu sinni að Paramount Pictures ætli að vera með raunveruleikasjónvarpsþátt í Kína til að finna kínverska leikara í Transformers 4. Þættirnir munu bera… Lesa meira

Walter Mitty fær frábærar viðtökur


Framleiðendur, gagnrýnendur og fleiri í kvikmyndageiranum fengu að sjá brot úr kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty á viðburði kvikmyndahúsaeigenda í Bandaríkjunum í vikunni og má með sanni segja að hún hafi fengið frábærar viðtökur. „Okkur þykir líklegt að þessi mynd verði á næstu Óskarsverðlaunum.“ segir á síðunni Cinemablend…

Framleiðendur, gagnrýnendur og fleiri í kvikmyndageiranum fengu að sjá brot úr kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty á viðburði kvikmyndahúsaeigenda í Bandaríkjunum í vikunni og má með sanni segja að hún hafi fengið frábærar viðtökur. "Okkur þykir líklegt að þessi mynd verði á næstu Óskarsverðlaunum." segir á síðunni Cinemablend… Lesa meira

Ford bölvar Chewbacca


Það hitnaði verulega í kolunum þegar gamall vinur birtist í áhorfendaskalanum þegar Jimmy Kimmel var að taka viðtal við Harrison Ford á dögunum. Ford var að kynna nýjustu myndina sína 42, þegar Kimmel leyfði gestum úr sal að spyrja Ford spurninga. Ford byrjaði á því að taka það fram að…

Það hitnaði verulega í kolunum þegar gamall vinur birtist í áhorfendaskalanum þegar Jimmy Kimmel var að taka viðtal við Harrison Ford á dögunum. Ford var að kynna nýjustu myndina sína 42, þegar Kimmel leyfði gestum úr sal að spyrja Ford spurninga. Ford byrjaði á því að taka það fram að… Lesa meira

Wiig vill leikstýra


Kristen Wiig, ein allra eftirsóttasta gamanleikkona og – handritshöfundur í Hollywood þessa dagana segist hafa áhuga á leikstjórn. Á blaðamannafundi þar sem hún var að kynna nýjustu mynd sína The Secret Life of Walter Mitty, sem fjallar um mann, sem leikinn er af Ben Stiller, sem reynir að elta drauma…

Kristen Wiig, ein allra eftirsóttasta gamanleikkona og - handritshöfundur í Hollywood þessa dagana segist hafa áhuga á leikstjórn. Á blaðamannafundi þar sem hún var að kynna nýjustu mynd sína The Secret Life of Walter Mitty, sem fjallar um mann, sem leikinn er af Ben Stiller, sem reynir að elta drauma… Lesa meira

Staðfesta lokaseríu Dexters


Hin vinsæli en mjög svo blóðugi löggu – raðmorðingjaþáttur Dexter, sem fjallar um blóðslettusérfræðing í lögreglunni í Miami, sem er raðmorðingi í frítíma sínum, er brátt á enda. Samkvæmt tilkynningu frá Showtime, kapalsjónvarpsstöðinni sem framleiðir þættina, þá verður 8. serían, sem nú er um það bil að hefjast í Bandaríkjunum,…

Hin vinsæli en mjög svo blóðugi löggu - raðmorðingjaþáttur Dexter, sem fjallar um blóðslettusérfræðing í lögreglunni í Miami, sem er raðmorðingi í frítíma sínum, er brátt á enda. Samkvæmt tilkynningu frá Showtime, kapalsjónvarpsstöðinni sem framleiðir þættina, þá verður 8. serían, sem nú er um það bil að hefjast í Bandaríkjunum,… Lesa meira

Paltrow vissi ekkert um Iron Man


Leikkonan Gwyneth Paltrow, sem leikur Pepper Potts aðstoðarkonu Tony Stark í Iron Man 3, segir að hún hafi átt erfitt með að átta sig á söguþræði myndarinnar þegar hún las handritið. Hún segist hafa ruglast í ríminu þegar hún las í gegnum hasarsenurnar, en létti þegar hún sá að þær…

Leikkonan Gwyneth Paltrow, sem leikur Pepper Potts aðstoðarkonu Tony Stark í Iron Man 3, segir að hún hafi átt erfitt með að átta sig á söguþræði myndarinnar þegar hún las handritið. Hún segist hafa ruglast í ríminu þegar hún las í gegnum hasarsenurnar, en létti þegar hún sá að þær… Lesa meira

Kate Upton gæti hefnt sín með Diaz


Fyrirsætan og leikkonan Kate Upton á í viðræðum um að leika á móti Cameron Diaz og Leslie Mann, í hlutverki konu sem leitar hefnda á flagara, í myndinni The Other Woman. Leikstjóri myndarinnar er Nick Cassavetes en myndin fjallar um konu, sem leikin er af Diaz, sem kemst að því að…

Fyrirsætan og leikkonan Kate Upton á í viðræðum um að leika á móti Cameron Diaz og Leslie Mann, í hlutverki konu sem leitar hefnda á flagara, í myndinni The Other Woman. Leikstjóri myndarinnar er Nick Cassavetes en myndin fjallar um konu, sem leikin er af Diaz, sem kemst að því að… Lesa meira

Dauðar löggur fá verkefni – Ný stikla


Dauðralöggudeildin, eða Rest In Peace Department, R.I.P.D, er nýjasta mynd Ryan Reynolds og Jeff Bridges. Myndin segir frá löggum sem fara til himna en eru umsvifalaust munstraðar í Dauðralöggudeildina þar efra. Miðað við stikluna hér að neðan er þetta gamanmynd, einskonar blanda af Men in Black myndunum og sjónvarpsþáttunum Dead Like…

Dauðralöggudeildin, eða Rest In Peace Department, R.I.P.D, er nýjasta mynd Ryan Reynolds og Jeff Bridges. Myndin segir frá löggum sem fara til himna en eru umsvifalaust munstraðar í Dauðralöggudeildina þar efra. Miðað við stikluna hér að neðan er þetta gamanmynd, einskonar blanda af Men in Black myndunum og sjónvarpsþáttunum Dead Like… Lesa meira

Ný Star Wars mynd á hverju ári


Eins og flestum er kunnugt er LucasFilm nú í eigu Walt Disney og ætla þeir að frumsýna Star Wars VII árið 2015. Nú hefur Disney staðfest að aðdáendur Star Wars eigi von á nýrri mynd árlega frá og með 2015 í allt að fimm ár. Þetta þýðir að það verði…

Eins og flestum er kunnugt er LucasFilm nú í eigu Walt Disney og ætla þeir að frumsýna Star Wars VII árið 2015. Nú hefur Disney staðfest að aðdáendur Star Wars eigi von á nýrri mynd árlega frá og með 2015 í allt að fimm ár. Þetta þýðir að það verði… Lesa meira