Fyrsta stiklan er komin fyrir gamanmyndina A.C.O.D ( Adult Children of Divorce ) en í myndinni, sem var upphaflega frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni í janúar sl. í Bandaríkjunum, er hópur þekktra leikara, eins og Adam Scott, Richard Jenkins, Catherine O’Hara og Jane Lynch. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan: Myndin fjallar…
Fyrsta stiklan er komin fyrir gamanmyndina A.C.O.D ( Adult Children of Divorce ) en í myndinni, sem var upphaflega frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni í janúar sl. í Bandaríkjunum, er hópur þekktra leikara, eins og Adam Scott, Richard Jenkins, Catherine O'Hara og Jane Lynch. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan: Myndin fjallar… Lesa meira
Fréttir
Fimm fréttir: Oprah hjálpar The Butler á toppinn
Leikur Oprah Winfrey í The Butler var samkvæmt könnun stór ástæða fyrir óvæntri velgengni myndarinnar nú um helgina í Bandaríkjunum. Þetta er fyrsta hlutverk Oprah í Hollywood í 15 ár, síðan hún var í floppinu Beloved. Butler er toppmynd helgarinnar í USA. Steve Wozniak, sem stofnaði Apple ásamt Steve Jobs, hreifst ekki mjög af Jobs. „Ég sá Jobs…
Leikur Oprah Winfrey í The Butler var samkvæmt könnun stór ástæða fyrir óvæntri velgengni myndarinnar nú um helgina í Bandaríkjunum. Þetta er fyrsta hlutverk Oprah í Hollywood í 15 ár, síðan hún var í floppinu Beloved. Butler er toppmynd helgarinnar í USA. Steve Wozniak, sem stofnaði Apple ásamt Steve Jobs, hreifst ekki mjög af Jobs. "Ég sá Jobs… Lesa meira
Liotta hjálpar blaðamanni
Bandaríski leikarinn Ray Liotta hefur bæst í leikarahóp myndarinnar Kill The Messenger, með Jeremy Renner í aðalhlutverkinu. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum og fjallar um rannsóknarblaðamanninn Gary Webb sem vann á dagblaðinu San Jose Mercury News sem komst yfir sönnunargögn um þátttöku bandarísku leyniþjónustunnar CIA í útbreiðslu kókaíns í…
Bandaríski leikarinn Ray Liotta hefur bæst í leikarahóp myndarinnar Kill The Messenger, með Jeremy Renner í aðalhlutverkinu. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum og fjallar um rannsóknarblaðamanninn Gary Webb sem vann á dagblaðinu San Jose Mercury News sem komst yfir sönnunargögn um þátttöku bandarísku leyniþjónustunnar CIA í útbreiðslu kókaíns í… Lesa meira
Ný risaeðla í Jurassic Park 4
Colin Trevorrow, leikstjóri Jurassic Park 4, hefur staðfest orðróm um að ný risaeðla sem ekki kom fram í fyrstu þremur myndunum, muni koma við sögu í nýju myndinni. Leikstjórinn kallaði eðluna „ansi svala“ ( e. pretty cool ), og „töffara“ ( badass ) í nýju Podcast viðtali, sem hlusta má…
Colin Trevorrow, leikstjóri Jurassic Park 4, hefur staðfest orðróm um að ný risaeðla sem ekki kom fram í fyrstu þremur myndunum, muni koma við sögu í nýju myndinni. Leikstjórinn kallaði eðluna "ansi svala" ( e. pretty cool ), og "töffara" ( badass ) í nýju Podcast viðtali, sem hlusta má… Lesa meira
Gagnrýni – Paradís: Ást
Paradís: Ást (Paradies: Liebe) er fyrsta myndin í Paradísar tríólógíu leikstjórans Ulrich Seidl sem segir sögu 50 ára gamallar konu, Teresu, sem ferðast til Kenía sem kynlífsferðamaður. Myndin var frumsýnd í gær í Bíó Paradís fyrir fullum sal. Seinni tvær myndirnar í trílógíu Seidl verða einnig sýndar á árinu. Á…
Paradís: Ást (Paradies: Liebe) er fyrsta myndin í Paradísar tríólógíu leikstjórans Ulrich Seidl sem segir sögu 50 ára gamallar konu, Teresu, sem ferðast til Kenía sem kynlífsferðamaður. Myndin var frumsýnd í gær í Bíó Paradís fyrir fullum sal. Seinni tvær myndirnar í trílógíu Seidl verða einnig sýndar á árinu. Á… Lesa meira
Street Trash (1987)
Kæru lesendur, þessi föstudagur fer að renna sitt skeið, og ætla ég að henda inn einni umfjöllun áður en það gerist. Mér langar að taka fyrir mynd að nafni Street Trash, frá árinu 1987. Þegar eigandi búðar sem selur áfengi finnur nokkrar flöskur af eldgömlu búsi, ákveður hann að selja…
Kæru lesendur, þessi föstudagur fer að renna sitt skeið, og ætla ég að henda inn einni umfjöllun áður en það gerist. Mér langar að taka fyrir mynd að nafni Street Trash, frá árinu 1987. Þegar eigandi búðar sem selur áfengi finnur nokkrar flöskur af eldgömlu búsi, ákveður hann að selja… Lesa meira
Conan O'Brien mútar Harrison Ford fyrir upplýsingar
Harrison Ford settist hjá Conan O’Brien í gærkvöldi, sá síðarnefndi var orðin örvæntingafullur og rétti fram þúsund dollara fyrir upplýsingar um nýjustu Star Wars-myndina. Ford tók því, og kjaftaði frá öllu því sem hann vissi um myndina. Ford er með ákveðna endurkomu þessa dagana í bíómyndum. Hann leikur í Ender´s Game,…
Harrison Ford settist hjá Conan O'Brien í gærkvöldi, sá síðarnefndi var orðin örvæntingafullur og rétti fram þúsund dollara fyrir upplýsingar um nýjustu Star Wars-myndina. Ford tók því, og kjaftaði frá öllu því sem hann vissi um myndina. Ford er með ákveðna endurkomu þessa dagana í bíómyndum. Hann leikur í Ender´s Game,… Lesa meira
Gershon verður Donatella Versace
Leikkonan Gina Gershon mun leika ítalska tískuhönnuðinn og núverandi yfirmann hjá Versace Group tískufyrirtækinu, Donatella Versace, í sjónvarpsmyndinni House of Versace á Lifetime sjónvarpsstöðinni. Filmofilia vefsíðan segir að auk hennar muni Raquel Welch og Enrico Colantoni koma fram í myndinni. Leikstjóri verður Sara Sugarman og handrit skrifar Rama Stagner, en myndin…
Leikkonan Gina Gershon mun leika ítalska tískuhönnuðinn og núverandi yfirmann hjá Versace Group tískufyrirtækinu, Donatella Versace, í sjónvarpsmyndinni House of Versace á Lifetime sjónvarpsstöðinni. Filmofilia vefsíðan segir að auk hennar muni Raquel Welch og Enrico Colantoni koma fram í myndinni. Leikstjóri verður Sara Sugarman og handrit skrifar Rama Stagner, en myndin… Lesa meira
Cooper í Lance Armstrong mynd
Warner Bros, Atlas Entertainment og leikstjórinn Jay Roach keppast nú við að koma bíómynd um Lance Armstrong, sjöfaldan sigurvegara Tour de France hjólreiðakeppninnar, sem missti æruna eftir að hann játaði stórfellda lyfjamisnotkun, á koppinn. Deadline vefurinn segir frá því að leikarinn Bradley Cooper eigi nú í viðræðum um að vera…
Warner Bros, Atlas Entertainment og leikstjórinn Jay Roach keppast nú við að koma bíómynd um Lance Armstrong, sjöfaldan sigurvegara Tour de France hjólreiðakeppninnar, sem missti æruna eftir að hann játaði stórfellda lyfjamisnotkun, á koppinn. Deadline vefurinn segir frá því að leikarinn Bradley Cooper eigi nú í viðræðum um að vera… Lesa meira
Falleg stikla úr vinsælli teiknimynd Miyazaki
Stikla með enskum texta er komin fyrir nýjustu teiknimynd Hayao Miyazaki, sem er jafnframt sú fyrsta frá honum í fimm ár, The Wind Rises. Myndin er byggð á skáldsgöu Tatsuo Hori og segir skáldaða sögu byggða á Jiro Horikoshi, verkfræðingnum sem smíðaði Mitsubishi A6M Zero orrustu flugvélina sem Japanir notuðu…
Stikla með enskum texta er komin fyrir nýjustu teiknimynd Hayao Miyazaki, sem er jafnframt sú fyrsta frá honum í fimm ár, The Wind Rises. Myndin er byggð á skáldsgöu Tatsuo Hori og segir skáldaða sögu byggða á Jiro Horikoshi, verkfræðingnum sem smíðaði Mitsubishi A6M Zero orrustu flugvélina sem Japanir notuðu… Lesa meira
Frumsýning: Paradís: Ást
Bíó paradís við Hverfisgötu í Reykjavík frumsýnir myndina Paradís: Ást í dag föstudaginn 16. ágúst. Myndin er fyrsta myndin í Paradísar þríleik leikstjórans Ulrich Seidl. Þetta er leikin mynd sem segir sögu hinnar 50 ára gömlu Teresu sem ferðast til Kenýa sem kynlífsferðamaður. Í Kenýa eru konur eins og Teresa þekktar…
Bíó paradís við Hverfisgötu í Reykjavík frumsýnir myndina Paradís: Ást í dag föstudaginn 16. ágúst. Myndin er fyrsta myndin í Paradísar þríleik leikstjórans Ulrich Seidl. Þetta er leikin mynd sem segir sögu hinnar 50 ára gömlu Teresu sem ferðast til Kenýa sem kynlífsferðamaður. Í Kenýa eru konur eins og Teresa þekktar… Lesa meira
Hercules eins og Gladiator, segir Harlin
Ekki ein, heldur tvær myndir um goðsagnaveruna Hercules eru á leiðinni í bíó. Önnur, Hercules: The Thracian Wars, er eftir Brett Ratner og er með Dwayne „The Rock“ Johnson í hlutverki Herculesar, en hin, Hercules 3D, er eftir finnska leikstjórann Renny Harlin, og er með Kellan Lutz í sama hlutverki. Harlin…
Ekki ein, heldur tvær myndir um goðsagnaveruna Hercules eru á leiðinni í bíó. Önnur, Hercules: The Thracian Wars, er eftir Brett Ratner og er með Dwayne "The Rock" Johnson í hlutverki Herculesar, en hin, Hercules 3D, er eftir finnska leikstjórann Renny Harlin, og er með Kellan Lutz í sama hlutverki. Harlin… Lesa meira
That ´70s Show leikkona látin
Lisa Robin Kelly, sem var þekktust fyrir hlutverk sitt sem eldri systir Eric Forman í sjónvarpsþáttunum That ´70s Show, sem sýndir voru hér á landi, lést í gær miðvikudag, á meðferðarstofnun í Kaliforníu. Hún var 43 ára. Fregnir herma að Kelly hafi skráð sig inn á stofnunina fyrr í vikunni…
Lisa Robin Kelly, sem var þekktust fyrir hlutverk sitt sem eldri systir Eric Forman í sjónvarpsþáttunum That ´70s Show, sem sýndir voru hér á landi, lést í gær miðvikudag, á meðferðarstofnun í Kaliforníu. Hún var 43 ára. Fregnir herma að Kelly hafi skráð sig inn á stofnunina fyrr í vikunni… Lesa meira
Er Tómas í lestinni?
Enn á eftir að ákveða hvenær dýrasta mynd í sögu Suður Kóreu, Snowpiercer, með Hollywood stjörnunum Chris Evans og Tildu Swinton í aðalhlutverkum, og Tómasi okkar Lemarquis í aukahlutverki, verður frumsýnd í Bandaríkjunum, hvað þá á Íslandi … En þó að ekki sé búið að tryggja frumsýningardaginn í Bandaríkjunum þarf…
Enn á eftir að ákveða hvenær dýrasta mynd í sögu Suður Kóreu, Snowpiercer, með Hollywood stjörnunum Chris Evans og Tildu Swinton í aðalhlutverkum, og Tómasi okkar Lemarquis í aukahlutverki, verður frumsýnd í Bandaríkjunum, hvað þá á Íslandi ... En þó að ekki sé búið að tryggja frumsýningardaginn í Bandaríkjunum þarf… Lesa meira
Skjaldbökunum seinkar
Paramount kvikmyndaverið hefur frestað frumsýningu myndarinnar Teenage Mutant Ninja Turtles fram til 8. ágúst 2014, en upphaflega stóð til að frumsýna myndina 6. júní sama ár. Samkvæmt Deadline vefnum er ástæðan sú að Paramount ætlar að frumsýna Transformers 4 föstudaginn 27. júní, þó að líklega verði hún frumsýnd tveimur dögum…
Paramount kvikmyndaverið hefur frestað frumsýningu myndarinnar Teenage Mutant Ninja Turtles fram til 8. ágúst 2014, en upphaflega stóð til að frumsýna myndina 6. júní sama ár. Samkvæmt Deadline vefnum er ástæðan sú að Paramount ætlar að frumsýna Transformers 4 föstudaginn 27. júní, þó að líklega verði hún frumsýnd tveimur dögum… Lesa meira
Fáðu Ryan Gosling á allar myndir á vefsíðu
Fyrir þá og þær sem aldrei fá nóg af leikaranum Ryan Gosling, er komin ný vafraviðbót sem kallast „Hey Girl“. Þessi viðbót skiptir öllum ljósmyndum á vefsíðu út fyrir myndir af Ryan Gosling. Það eina sem þú þarft að gera er að fara á vefsíðuna http://heygirl.io og draga hnappinn á miðri síðunni…
Fyrir þá og þær sem aldrei fá nóg af leikaranum Ryan Gosling, er komin ný vafraviðbót sem kallast "Hey Girl". Þessi viðbót skiptir öllum ljósmyndum á vefsíðu út fyrir myndir af Ryan Gosling. Það eina sem þú þarft að gera er að fara á vefsíðuna http://heygirl.io og draga hnappinn á miðri síðunni… Lesa meira
Spielberg langar til Kína
Stjörnuleikstjórinn Steven Spielberg ætlaði að taka hressilega U-beygju eftir að hann leikstýrði Lincoln, myndinni um 16. forseta Bandaríkjanna, Abraham Lincoln, og snúa sér að vélmennatryllinum Robopocalypse. Þegar það verkefni var lagt á hilluna, komið langt á leið, beindi hann athygli sinni að stríðsdramanu American Sniper með Bradley Cooper í aðalhlutverkinu.…
Stjörnuleikstjórinn Steven Spielberg ætlaði að taka hressilega U-beygju eftir að hann leikstýrði Lincoln, myndinni um 16. forseta Bandaríkjanna, Abraham Lincoln, og snúa sér að vélmennatryllinum Robopocalypse. Þegar það verkefni var lagt á hilluna, komið langt á leið, beindi hann athygli sinni að stríðsdramanu American Sniper með Bradley Cooper í aðalhlutverkinu.… Lesa meira
Aronofsky skoðar spörfugl
Requiem for a Dream og Black Swan leikstjórinn Darren Aronofsky hugleiðir nú að leikstýra njósnatryllinum Red Sparrow, eða Rauða spörfuglinum, en myndin verður gerð eftir skáldsögu Jason Matthews. Aronofsky átti á tímabili að leikstýra The Wolverine, en hætti við og sneri sér að annarri mynd byggðri á teiknimyndasögu, Noah, sem hann…
Requiem for a Dream og Black Swan leikstjórinn Darren Aronofsky hugleiðir nú að leikstýra njósnatryllinum Red Sparrow, eða Rauða spörfuglinum, en myndin verður gerð eftir skáldsögu Jason Matthews. Aronofsky átti á tímabili að leikstýra The Wolverine, en hætti við og sneri sér að annarri mynd byggðri á teiknimyndasögu, Noah, sem hann… Lesa meira
Val Kilmer umbreytist í Mark Twain
Nýjar myndir hafa birst af leikaranum Val Kilmer, þar sem hann setur upp gervi sem Mark Twain. Val Kilmer fór úr kvikmyndabransanum yfir í leikhúsbransann og hefur verið að leika bandaríska rithöfundinn Mark Twain í einleik sem er búið að sýna í Kirk Douglas leikhúsinu í Los Angeles. Einleikurinn er…
Nýjar myndir hafa birst af leikaranum Val Kilmer, þar sem hann setur upp gervi sem Mark Twain. Val Kilmer fór úr kvikmyndabransanum yfir í leikhúsbransann og hefur verið að leika bandaríska rithöfundinn Mark Twain í einleik sem er búið að sýna í Kirk Douglas leikhúsinu í Los Angeles. Einleikurinn er… Lesa meira
5 fréttir – Bachelor stjarna látin
Bachelor stjarnan Gia Allemand lést í dag, 29 ára að aldri, en hún gerði tilraun til sjálfsmorðs á mánudaginn. Samkvæmt vefmiðlinum TMZ hengdi Allemand sig. Kærasti hennar, NBA stjarnan Ryan Anderson, kom að henni og fór með hana á sjúkrahús. Framhaldsmynd költ-hákarlatryllisins Sharknado sem var sýnd á Syfy sjónvarpsstöðinni bandarísku og síðar í bíóhúsum nú í sumar,…
Bachelor stjarnan Gia Allemand lést í dag, 29 ára að aldri, en hún gerði tilraun til sjálfsmorðs á mánudaginn. Samkvæmt vefmiðlinum TMZ hengdi Allemand sig. Kærasti hennar, NBA stjarnan Ryan Anderson, kom að henni og fór með hana á sjúkrahús. Framhaldsmynd költ-hákarlatryllisins Sharknado sem var sýnd á Syfy sjónvarpsstöðinni bandarísku og síðar í bíóhúsum nú í sumar,… Lesa meira
Dönsk ofurhetjumynd um Maurastrák – Stikla
Ný ofurhetjumynd, Antboy ( ekki Ant-Man eftir Edgar Wright sem er í undirbúningi ) verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto nú í september. Um er að ræða barnvæna mynd um sanna ofurhetju með ofurkrafta eins og sjá má í stiklunni hér fyrir neðan: Myndin er dönsk og er byggð á…
Ný ofurhetjumynd, Antboy ( ekki Ant-Man eftir Edgar Wright sem er í undirbúningi ) verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto nú í september. Um er að ræða barnvæna mynd um sanna ofurhetju með ofurkrafta eins og sjá má í stiklunni hér fyrir neðan: Myndin er dönsk og er byggð á… Lesa meira
Ron Burgundy gefur út ævisögu
Fréttalesarinn glæsilegi Ron Burgundy skrifar nú æviminningar sínar, en þær ku eiga kallast: Let Me Off at the Top! My Classy Life and Other Musings, eða í lauslegri íslenskri þýðingu: Láttu mig úr á toppnum! Flott líf mitt og aðrar hugleiðingar. „Ég veit ekki hvort að þetta er stórkostlegasta ævisaga…
Fréttalesarinn glæsilegi Ron Burgundy skrifar nú æviminningar sínar, en þær ku eiga kallast: Let Me Off at the Top! My Classy Life and Other Musings, eða í lauslegri íslenskri þýðingu: Láttu mig úr á toppnum! Flott líf mitt og aðrar hugleiðingar. "Ég veit ekki hvort að þetta er stórkostlegasta ævisaga… Lesa meira
Vinsælust í fjórar vikur samfleytt
Það er ótrúleg seigla í „persónuþjófnum“ Melissu McCarthy í myndinni Identity Thief, en hún hefur hertekið fyrsta sæti íslenska DVD/Blu-ray vídeólistans núna í fjórar vikur samfleytt, og sýnir ekki á sér neitt fararsnið. Það er þó kominn nýr og herskár keppinautur í annað sæti listans, en það eru hermennirnir í…
Það er ótrúleg seigla í "persónuþjófnum" Melissu McCarthy í myndinni Identity Thief, en hún hefur hertekið fyrsta sæti íslenska DVD/Blu-ray vídeólistans núna í fjórar vikur samfleytt, og sýnir ekki á sér neitt fararsnið. Það er þó kominn nýr og herskár keppinautur í annað sæti listans, en það eru hermennirnir í… Lesa meira
Edgerton í Biblíumynd Scotts
Stórmyndaleikstjórinn Ridley Scott er nú í þann veginn að hefja framleiðslu á Biblíumyndinni Exodus samkvæmt vefmiðlinum The Hollywood Reporter, en hún fjallar um Móses og bróður hans Ramses. Samkvæmt vefmiðlinum þá mun Christian Bale leika sjálfan Móses en talið er að Scott vilji fá Zero Dark Thirty og The Great…
Stórmyndaleikstjórinn Ridley Scott er nú í þann veginn að hefja framleiðslu á Biblíumyndinni Exodus samkvæmt vefmiðlinum The Hollywood Reporter, en hún fjallar um Móses og bróður hans Ramses. Samkvæmt vefmiðlinum þá mun Christian Bale leika sjálfan Móses en talið er að Scott vilji fá Zero Dark Thirty og The Great… Lesa meira
Fær Bale milljarða fyrir Batman?
Breska slúðurblaðið The Sun, sem er kannski ekki það áreiðanlegasta á markaðnum, segir að Warner Bros kvikmyndafyrirtækið sé reiðubúið að greiða Christian Bale, sem lék Batman í The Dark Knight þríleik Christopher Nolan, 60 milljónir Bandaríkjadala ( 7,2 milljarða íslenskra króna ) fyrir að snúa aftur í hlutverki Batman í mynd…
Breska slúðurblaðið The Sun, sem er kannski ekki það áreiðanlegasta á markaðnum, segir að Warner Bros kvikmyndafyrirtækið sé reiðubúið að greiða Christian Bale, sem lék Batman í The Dark Knight þríleik Christopher Nolan, 60 milljónir Bandaríkjadala ( 7,2 milljarða íslenskra króna ) fyrir að snúa aftur í hlutverki Batman í mynd… Lesa meira
Bruce Willis búinn að fá nóg af hasar
Bandaríski leikarinn Bruce Willis segist vera komin með leið á því að leika í hasarmyndum, þrátt fyrir há laun sem hann fær fyrir að leika í þeim. Í nýju viðtali við spænska tímaritið XLS, er leikarinn spurður um álit á stórum hasarmyndum sem hann hefur leikið í. „Sprengingar er það leiðinlegasta…
Bandaríski leikarinn Bruce Willis segist vera komin með leið á því að leika í hasarmyndum, þrátt fyrir há laun sem hann fær fyrir að leika í þeim. Í nýju viðtali við spænska tímaritið XLS, er leikarinn spurður um álit á stórum hasarmyndum sem hann hefur leikið í. "Sprengingar er það leiðinlegasta… Lesa meira
Vergara kaupir kynlífsþjónustu af Allen í nýrri stiklu
Nýjasta kvikmynd John Turturro, Fading Gigolo, með Woody Allen og sjálfum Turturro í aðalhlutverkum verður sýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto í september. Ný stikla hefur verið sýnd úr myndinni fyrir hátíðina. Í stiklunni sjáum við Allen og Turturro ræða málin þegar Allen stingur upp á því að byrja með kynlífsþjónustu,…
Nýjasta kvikmynd John Turturro, Fading Gigolo, með Woody Allen og sjálfum Turturro í aðalhlutverkum verður sýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto í september. Ný stikla hefur verið sýnd úr myndinni fyrir hátíðina. Í stiklunni sjáum við Allen og Turturro ræða málin þegar Allen stingur upp á því að byrja með kynlífsþjónustu,… Lesa meira
Fox vill klófesta Wolverine á himinháu verði
Ástralski leikarinn Hugh Jackman hefur tileinkað leiklistarferli sínum síðustu ár hlutverki Wolverine. Nýjasta kvikmyndin, The Wolverine, hefur fengið góða dóma og frábæra aðsókn í kvikmyndahúsum. Ekki má gleyma því að það er önnur kvikmynd á leiðinni þar sem Jackman setur upp klærnar. Fimmta X-Men myndin verður sýnd á næsta ári…
Ástralski leikarinn Hugh Jackman hefur tileinkað leiklistarferli sínum síðustu ár hlutverki Wolverine. Nýjasta kvikmyndin, The Wolverine, hefur fengið góða dóma og frábæra aðsókn í kvikmyndahúsum. Ekki má gleyma því að það er önnur kvikmynd á leiðinni þar sem Jackman setur upp klærnar. Fimmta X-Men myndin verður sýnd á næsta ári… Lesa meira
Disney kynnir næstu verkefni Pixar
Um helgina hélt Disney ráðstefnu þar sem var sagt frá næstu verkefnum fyrirtækisins. Um var að ræða kynningarráðstefnu sem er haldin ár hvert fyrir aðdáendur teiknimynda. Pixar lék þar stórt hlutverk og kynnti meðal annars teiknimyndina The Good Dinosaur. The Good Dinosaur er byggð á sögu þar sem risaeðlur dóu…
Um helgina hélt Disney ráðstefnu þar sem var sagt frá næstu verkefnum fyrirtækisins. Um var að ræða kynningarráðstefnu sem er haldin ár hvert fyrir aðdáendur teiknimynda. Pixar lék þar stórt hlutverk og kynnti meðal annars teiknimyndina The Good Dinosaur. The Good Dinosaur er byggð á sögu þar sem risaeðlur dóu… Lesa meira
Hungurleikar heimsfrumsýndir 11. nóvember
Heitir aðdáendur Hungurleikanna, sem geta ekki beðið eftir að næsta mynd, The Hunger Games Catching Fire, komi í bíó, ættu að fara á netið umsvifalaust og kaupa sér flugmiða til Lundúna, en þar verður myndin heimsfrumsýnd þann 11. nóvember, 11 dögum á undan almennri frumsýningu myndarinnar þann 22. nóvember. Myndin…
Heitir aðdáendur Hungurleikanna, sem geta ekki beðið eftir að næsta mynd, The Hunger Games Catching Fire, komi í bíó, ættu að fara á netið umsvifalaust og kaupa sér flugmiða til Lundúna, en þar verður myndin heimsfrumsýnd þann 11. nóvember, 11 dögum á undan almennri frumsýningu myndarinnar þann 22. nóvember. Myndin… Lesa meira

