Fréttir

Töfrar á toppnum


Töframennirnir í Now You See Me eru vinsælasta DVD/Blu-ray vídeómyndin á Íslandi í dag, en myndin kemur ný inn á lista í toppsætið. Myndin fjallar um hóp eitursnjallra töframanna sem fremur magnað bankarán í miðri sýningu og dreifir ránsfengnum til áhorfenda. Hvernig var þetta gert? Þau Michael, Jack, Merritt og Henley…

Töframennirnir í Now You See Me eru vinsælasta DVD/Blu-ray vídeómyndin á Íslandi í dag, en myndin kemur ný inn á lista í toppsætið. Myndin fjallar um hóp eitursnjallra töframanna sem fremur magnað bankarán í miðri sýningu og dreifir ránsfengnum til áhorfenda. Hvernig var þetta gert? Þau Michael, Jack, Merritt og Henley… Lesa meira

Crowe leikur geðsjúkan föður


Russell Crowe hefur tekið að sér hlutverk í myndinni Fathers and Daughters, sem Gabriele Muccino mun leikstýra Handrit myndarinnar skrifaði Brad Desch og er ástarsaga á milli feðgina sem búa í New York City, en sagan er sögð með 25 ára millibili. Crowe leikur frægan rithöfund og ekkil sem á…

Russell Crowe hefur tekið að sér hlutverk í myndinni Fathers and Daughters, sem Gabriele Muccino mun leikstýra Handrit myndarinnar skrifaði Brad Desch og er ástarsaga á milli feðgina sem búa í New York City, en sagan er sögð með 25 ára millibili. Crowe leikur frægan rithöfund og ekkil sem á… Lesa meira

Marvel skoðar tvo maura


Framhaldsmyndir af Marvel myndunum Thor og The Avengers eru væntanlegar í bíó, Thor nú í haust og Avengers næsta sumar, en félagið er með fleiri verkefni á teikniborðinu hjá sér eins og við höfum sagt frá hér á síðunni áður.   Sú mynd sem undirbúin er af krafti þessa dagana…

Framhaldsmyndir af Marvel myndunum Thor og The Avengers eru væntanlegar í bíó, Thor nú í haust og Avengers næsta sumar, en félagið er með fleiri verkefni á teikniborðinu hjá sér eins og við höfum sagt frá hér á síðunni áður.   Sú mynd sem undirbúin er af krafti þessa dagana… Lesa meira

Hopkins skrifaði aðdáendabréf til Cranston


Sir Anthony Hopkins skrifaði aðdáendabréf til Bryan Cranston, aðalleikara Breaking Bad, eftir að hafa horft á allar fimm þáttaraðirnar á aðeins tveimur vikum. Fimmta þáttaröð Breaking Bad lauk göngu sinni í síðasta mánuði og fylgdust um tíu milljónir áhorfenda með í Bandaríkjunum. Þar leikur Cranston efnafræðikennarann Walter White sem breytist…

Sir Anthony Hopkins skrifaði aðdáendabréf til Bryan Cranston, aðalleikara Breaking Bad, eftir að hafa horft á allar fimm þáttaraðirnar á aðeins tveimur vikum. Fimmta þáttaröð Breaking Bad lauk göngu sinni í síðasta mánuði og fylgdust um tíu milljónir áhorfenda með í Bandaríkjunum. Þar leikur Cranston efnafræðikennarann Walter White sem breytist… Lesa meira

Jurassic World fær Iron Man 3 leikara


Deadline greinir frá því að hinn 12 ára gamli leikari Ty Simpkins, sem lék síðast í Iron Man 3, hafi verið ráðinn til að leika aðalhlutverkið í næstu Jurassic Park mynd, Jurassic World, í leikstjórn Colin Trevorrow.  Jurassic World verður tekin í þrívídd og stefnt er að frumsýningu 12. júní…

Deadline greinir frá því að hinn 12 ára gamli leikari Ty Simpkins, sem lék síðast í Iron Man 3, hafi verið ráðinn til að leika aðalhlutverkið í næstu Jurassic Park mynd, Jurassic World, í leikstjórn Colin Trevorrow.  Jurassic World verður tekin í þrívídd og stefnt er að frumsýningu 12. júní… Lesa meira

Jackman vinsælastur á Íslandi


Þó að kappaksturmyndin Rush hafi brunað inn í íslensk bíóhús með látum nú um helgina, nær myndin ekki að velta tveimur efstu myndunum úr sessi, en Prisoners og Turbo halda bæði sínum sætum á íslenska bíóaðsóknarlistanum á milli vikna. Rush náði þriðja sætinu þessa frumsýningarhelgi sína á Íslandi. Prisoners fjallar…

Þó að kappaksturmyndin Rush hafi brunað inn í íslensk bíóhús með látum nú um helgina, nær myndin ekki að velta tveimur efstu myndunum úr sessi, en Prisoners og Turbo halda bæði sínum sætum á íslenska bíóaðsóknarlistanum á milli vikna. Rush náði þriðja sætinu þessa frumsýningarhelgi sína á Íslandi. Prisoners fjallar… Lesa meira

Mr. Darcy átti að vera nakinn


Fyrir mörgum aðdáendum rithöfundarins Jane Austin þá er persónan Mr. Darcy í túlkun breska leikarans Colin Firth, hátindur „Pride and Prejudice“ algleymisins, jafnvel þó hann sé fullklæddur. En hvernig ætli aðdáendurnir hefðu brugðist við hefði hann kastað klæðum fyrir framan myndavélarnar og komið fram nakinn. Staðreyndin er sú að það…

Fyrir mörgum aðdáendum rithöfundarins Jane Austin þá er persónan Mr. Darcy í túlkun breska leikarans Colin Firth, hátindur "Pride and Prejudice" algleymisins, jafnvel þó hann sé fullklæddur. En hvernig ætli aðdáendurnir hefðu brugðist við hefði hann kastað klæðum fyrir framan myndavélarnar og komið fram nakinn. Staðreyndin er sú að það… Lesa meira

Blue og Jewel flytja til Amazon – Fyrsta stiklan úr Rio 2!


Fyrsta stiklan í fullri lengd er komin út fyrir teiknimyndina Rio 2 en hún er framhald teiknimyndarinnar Rio sem frumsýnd var fyrir tveimur árum síðan. Í þessari nýju mynd taka þau Blu (Jesse Eisenberg) og Jewel (Anne Hathaway) sig upp með krakkana og flytja til Amazon svæðisins. „Við erum ekki…

Fyrsta stiklan í fullri lengd er komin út fyrir teiknimyndina Rio 2 en hún er framhald teiknimyndarinnar Rio sem frumsýnd var fyrir tveimur árum síðan. Í þessari nýju mynd taka þau Blu (Jesse Eisenberg) og Jewel (Anne Hathaway) sig upp með krakkana og flytja til Amazon svæðisins. "Við erum ekki… Lesa meira

Frumsýning: Gravity


Sambíóin frumsýna myndina Gravity á föstudaginn næsta, þann 18. október. „Gravity – ein besta mynd þessa árs og „Besta Geimmynd fyrr og síðar“ skv. leikstjóra AVATAR/ALIENS/TITANIC – JAMES CAMERON, verður frumsýnd föstudaginn 18.okt.,“ segir í tilkynningu frá Sambíóunum. Þar segir einnig að engin mynd hafi hlotið jafn góða gagnrýni á þessu…

Sambíóin frumsýna myndina Gravity á föstudaginn næsta, þann 18. október. "Gravity - ein besta mynd þessa árs og "Besta Geimmynd fyrr og síðar" skv. leikstjóra AVATAR/ALIENS/TITANIC - JAMES CAMERON, verður frumsýnd föstudaginn 18.okt.," segir í tilkynningu frá Sambíóunum. Þar segir einnig að engin mynd hafi hlotið jafn góða gagnrýni á þessu… Lesa meira

Tarantino: Lestaratriðið var flott


Eins og við sögðum frá á dögunum þá birti leikstjórainn Quentin Tarantino topp 10 lista sinn fyrir árið ( sem hefur reyndar breyst síðan þá eins og við sögðum frá í gær ) yfir bestu bíómyndir ársins hingað til. Það kom mörgum á óvart að á listanum var Disney myndin…

Eins og við sögðum frá á dögunum þá birti leikstjórainn Quentin Tarantino topp 10 lista sinn fyrir árið ( sem hefur reyndar breyst síðan þá eins og við sögðum frá í gær ) yfir bestu bíómyndir ársins hingað til. Það kom mörgum á óvart að á listanum var Disney myndin… Lesa meira

Hercules: Fyrsta stiklan


Fyrsta stiklan er komin fyrir myndina Hercules: The Legend Begins með Twilight leikaranum Kellan Lutz í titilhlutverkinu, en myndinni er leikstýrt af finnska hasarmyndaleikstjóranum Renny Harlin, sem þekktur er fyrir myndir eins og Die Hard 2, Cliffhanger og The Long Kiss Goodnight. Þetta er önnur af tveimur Hercules myndum sem…

Fyrsta stiklan er komin fyrir myndina Hercules: The Legend Begins með Twilight leikaranum Kellan Lutz í titilhlutverkinu, en myndinni er leikstýrt af finnska hasarmyndaleikstjóranum Renny Harlin, sem þekktur er fyrir myndir eins og Die Hard 2, Cliffhanger og The Long Kiss Goodnight. Þetta er önnur af tveimur Hercules myndum sem… Lesa meira

Gravity skín skært í USA


Nýja Tom Hanks myndin Captain Phillips nær ekki að velta geimmyndinni Gravity úr toppsæti bandaríska aðsóknarlistans, en útlit er fyrir að Gravity, sem var toppmynd síðustu helgar, þéni 43 milljónir Bandaríkjadala í Bandaríkjunum þessa helgina. Sandra Bullock og George Clooney leika aðalhlutverkin í Gravity, eftir Alfonso Cuarón. Samanlagt er myndin…

Nýja Tom Hanks myndin Captain Phillips nær ekki að velta geimmyndinni Gravity úr toppsæti bandaríska aðsóknarlistans, en útlit er fyrir að Gravity, sem var toppmynd síðustu helgar, þéni 43 milljónir Bandaríkjadala í Bandaríkjunum þessa helgina. Sandra Bullock og George Clooney leika aðalhlutverkin í Gravity, eftir Alfonso Cuarón. Samanlagt er myndin… Lesa meira

Jolie ræður grimman fangavörð


Angelina Jolie, leikstjóri myndarinnar Unbroken, er búin að ráða japanska gítarleikarann og söngvarann Miyavi til að leika hlutverk Mutushiro Watanabe, þekktur sem „The Bird“ eða Fuglinn. Fuglinn er fangavörðurinn sem setti sér það markmið að brjóta niður þrek Lou Zamperini sem myndin er um, en Zamperini lenti í fangabúðum Japana…

Angelina Jolie, leikstjóri myndarinnar Unbroken, er búin að ráða japanska gítarleikarann og söngvarann Miyavi til að leika hlutverk Mutushiro Watanabe, þekktur sem "The Bird" eða Fuglinn. Fuglinn er fangavörðurinn sem setti sér það markmið að brjóta niður þrek Lou Zamperini sem myndin er um, en Zamperini lenti í fangabúðum Japana… Lesa meira

Charlie Hunnam hættur við Grey


Það er skammt stórra högga á milli í Hollywood. Nú hefur aðalleikari erótísku myndarinnar 50 Shades of Grey sem gera á eftir samnefndri metsöluskáldsögu E.L. James, hætt við að leika í myndinni. Í byrjun september var sagt frá því með pompi og prakt að breski leikarinn Charlie Hunnam hefði verið…

Það er skammt stórra högga á milli í Hollywood. Nú hefur aðalleikari erótísku myndarinnar 50 Shades of Grey sem gera á eftir samnefndri metsöluskáldsögu E.L. James, hætt við að leika í myndinni. Í byrjun september var sagt frá því með pompi og prakt að breski leikarinn Charlie Hunnam hefði verið… Lesa meira

Tarantino: Big Bad Wolves besta mynd ársins


Quentin Tarantino segir að ísraelska glæpamyndin Big Bad Wolves sé sú besta sem hann hafi séð á þessu ári. Leikstjórinn sá myndina á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Busan í Suður-Kóreu. „Þetta er ekki bara besta myndin í Busan heldur er þetta besta mynd ársins,“ sagði hann. Stutt er síðan hann birti…

Quentin Tarantino segir að ísraelska glæpamyndin Big Bad Wolves sé sú besta sem hann hafi séð á þessu ári. Leikstjórinn sá myndina á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Busan í Suður-Kóreu. "Þetta er ekki bara besta myndin í Busan heldur er þetta besta mynd ársins," sagði hann. Stutt er síðan hann birti… Lesa meira

Douglas laug til um krabbameinið


Michael Douglas laug til um að hann væri með krabbamein í hálsi. Í raun og veru var hann með krabbamein í tungu. Douglas greindist með meinið rétt áður en hann átti að fara í langa kynningarferð vegna myndarinnar Wall Street árið 2010. „Læknirinn sagði: „Segjum bara að þetta sé krabbamein…

Michael Douglas laug til um að hann væri með krabbamein í hálsi. Í raun og veru var hann með krabbamein í tungu. Douglas greindist með meinið rétt áður en hann átti að fara í langa kynningarferð vegna myndarinnar Wall Street árið 2010. "Læknirinn sagði: "Segjum bara að þetta sé krabbamein… Lesa meira

Þriðja myndin með Ferrell og Reilly


Will Ferrell og John C. Reilly, sem hafa leikið saman í Step Brothers og Talladega Nights: The Ballad of Ricky Bobby, ætla að hefja samstarf í þriðja sinn. Myndin nefnist Devil´s Night og verður Ferrell framleiðandi ásamt Adam McKay, leikstjóra Anchorman 2: The Legend Continues og Step Brothers. Samkvæmt The…

Will Ferrell og John C. Reilly, sem hafa leikið saman í Step Brothers og Talladega Nights: The Ballad of Ricky Bobby, ætla að hefja samstarf í þriðja sinn. Myndin nefnist Devil´s Night og verður Ferrell framleiðandi ásamt Adam McKay, leikstjóra Anchorman 2: The Legend Continues og Step Brothers. Samkvæmt The… Lesa meira

Kvikmyndir.is gefur miða í bíó kl. 18


Rúmenskir menningardagar hófust á miðvikudag í Hörpu og standa framyfir helgi en meðal dagskrárliða eru kvikmyndasýningar í Bíó Paradís. Rúmensk kvikmyndagerð er í mikilli sókn, samkvæmt upplýsingum frá bíóinu, og hafa rúmenskir kvikmyndagerðarmenn á undanförnum árum unnið bæði Gullpálmann í Cannes og Gullbjörninn í Berlín. Í kvöld kl. 18 verður…

Rúmenskir menningardagar hófust á miðvikudag í Hörpu og standa framyfir helgi en meðal dagskrárliða eru kvikmyndasýningar í Bíó Paradís. Rúmensk kvikmyndagerð er í mikilli sókn, samkvæmt upplýsingum frá bíóinu, og hafa rúmenskir kvikmyndagerðarmenn á undanförnum árum unnið bæði Gullpálmann í Cannes og Gullbjörninn í Berlín. Í kvöld kl. 18 verður… Lesa meira

Andardráttur Erlends sigraði


Á nýafstaðinni Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík var blásið til stuttmyndakeppni, sem var dálítið sérstök þar sem myndirnar máttu ekki vera lengri en ein mínúta. Sendar voru inn hátt í eitt hundrað myndir, en þema keppninnar var „Loft“. Sigurvegari keppninnar var Erlendur Sveinsson með mynd sína „Breathe“, eða Andardráttur í lauslegri…

Á nýafstaðinni Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík var blásið til stuttmyndakeppni, sem var dálítið sérstök þar sem myndirnar máttu ekki vera lengri en ein mínúta. Sendar voru inn hátt í eitt hundrað myndir, en þema keppninnar var "Loft". Sigurvegari keppninnar var Erlendur Sveinsson með mynd sína "Breathe", eða Andardráttur í lauslegri… Lesa meira

Skullfucked & Mindfucked (2008 & 2009)


Þennan föstudaginn tek ég fyrir tvær algjörlega frábærar íslenskar stuttmyndir úr smiðju Sindra Gretarssonar og Þórðar Þorsteinssonar. Skullfucked er fyrri mynd seríunnar sem kom út árið 2008. Andri og Danni (Daníel Kristjánsson & Andri Þorsteinsson) hafa það plan að fara á Rolling Stones tónleika í Laugardalshöllinni. Danni ákveður að bjóða Heiðu…

Þennan föstudaginn tek ég fyrir tvær algjörlega frábærar íslenskar stuttmyndir úr smiðju Sindra Gretarssonar og Þórðar Þorsteinssonar. Skullfucked er fyrri mynd seríunnar sem kom út árið 2008. Andri og Danni (Daníel Kristjánsson & Andri Þorsteinsson) hafa það plan að fara á Rolling Stones tónleika í Laugardalshöllinni. Danni ákveður að bjóða Heiðu… Lesa meira

Meg Ryan í nýjum gamanþáttum


Sleepless In Seattle og When Harry Met Sally leikkonan  Meg Ryan er á leið í sjónvarp, eins og næstum önnur hver Hollywood kvikmyndastjarnan er þessa dagana. Um er að ræða gamanþætti á NBC sjónvarpsstöðinni eftir handritshöfundinn Marc Lawrence (Miss Congeniality ), sem vann með leikkonunni nú í sumar að hugmyndinni…

Sleepless In Seattle og When Harry Met Sally leikkonan  Meg Ryan er á leið í sjónvarp, eins og næstum önnur hver Hollywood kvikmyndastjarnan er þessa dagana. Um er að ræða gamanþætti á NBC sjónvarpsstöðinni eftir handritshöfundinn Marc Lawrence (Miss Congeniality ), sem vann með leikkonunni nú í sumar að hugmyndinni… Lesa meira

Foxx sem Martin Luther King Jr.


Eftir velgengni myndarinnar Lincoln, sem fjallaði um sextánda forseta Bandaríkjanna Abraham Lincoln, þá er DreamWorks kvikmyndafyrirtækið tilbúið í næstu ævisögulegu mynd. DreamWorks og Warnar Bros. eiga nú í viðræðum um að framleiða í sameiningu mynd um blökkumannaleiðtogann bandaríska Martin Luther King Jr., en Jamie Foxx myndi leika King og Oliver…

Eftir velgengni myndarinnar Lincoln, sem fjallaði um sextánda forseta Bandaríkjanna Abraham Lincoln, þá er DreamWorks kvikmyndafyrirtækið tilbúið í næstu ævisögulegu mynd. DreamWorks og Warnar Bros. eiga nú í viðræðum um að framleiða í sameiningu mynd um blökkumannaleiðtogann bandaríska Martin Luther King Jr., en Jamie Foxx myndi leika King og Oliver… Lesa meira

Tarantino: Batman er ekki áhugaverður


Bandaríski leikstjórinn Quentin Tarantino er ekki feiminn að tjá sig um ólíkustu hluti er snúa að kvikmyndum. Í nýju samtali við franska blaðið Les Inrockuptibles, sem vefsíðan The Playlist lét þýða yfir á ensku, segir Tarantino að hann hafi ekki áhuga á Batman myndum, þar sem hann sé ekkert hrifinn…

Bandaríski leikstjórinn Quentin Tarantino er ekki feiminn að tjá sig um ólíkustu hluti er snúa að kvikmyndum. Í nýju samtali við franska blaðið Les Inrockuptibles, sem vefsíðan The Playlist lét þýða yfir á ensku, segir Tarantino að hann hafi ekki áhuga á Batman myndum, þar sem hann sé ekkert hrifinn… Lesa meira

The Conjuring slær í gegn í heimalandi leikstjórans


Hrollvekjan The Conjuring, eftir ástralska leikstjórann James Wan, er orðin tekjuhæsta hrollvekja sögunnar í heimalandi leikstjórans, Ástralíu. Myndin er enn að gera það gott um allan heim, en myndin hefur einnig notið mikilla vinsælda hér á landi. Nýlega fór myndin yfir 300 milljónir Bandaríkjadala í tekjur alls um allan heim,…

Hrollvekjan The Conjuring, eftir ástralska leikstjórann James Wan, er orðin tekjuhæsta hrollvekja sögunnar í heimalandi leikstjórans, Ástralíu. Myndin er enn að gera það gott um allan heim, en myndin hefur einnig notið mikilla vinsælda hér á landi. Nýlega fór myndin yfir 300 milljónir Bandaríkjadala í tekjur alls um allan heim,… Lesa meira

Kidman þegir


Nicole Kidman mun leika aðalhlutverkið í og framleiða kvikmyndagerð af geðtryllinum The Silent Wife, eða Þögla konan, í lauslegri þýðingu, sem gera á eftir metsölubók A.S.A. Harrison. Bókin fjallar um auðug hjón í Chicago sem hafa verið saman í 20 ár og sambandið virðist vera traust. En vandamálið er að…

Nicole Kidman mun leika aðalhlutverkið í og framleiða kvikmyndagerð af geðtryllinum The Silent Wife, eða Þögla konan, í lauslegri þýðingu, sem gera á eftir metsölubók A.S.A. Harrison. Bókin fjallar um auðug hjón í Chicago sem hafa verið saman í 20 ár og sambandið virðist vera traust. En vandamálið er að… Lesa meira

Klámstjarna í fjölskylduþætti


Eftir að hafa leikið í meira en 1.500 klámmyndum, myndum eins og „The Ass Collector,“ má segja að klámstjarnan Rocco Siffredi hljóti að vera einstaklega vel til þess fallinn að gefa góð ráð til miðaldra hjóna um hvernig eigi að krydda kynlífið. Þetta mun Rocco einmitt gera í nýjum raunveruleikaþætti,…

Eftir að hafa leikið í meira en 1.500 klámmyndum, myndum eins og "The Ass Collector," má segja að klámstjarnan Rocco Siffredi hljóti að vera einstaklega vel til þess fallinn að gefa góð ráð til miðaldra hjóna um hvernig eigi að krydda kynlífið. Þetta mun Rocco einmitt gera í nýjum raunveruleikaþætti,… Lesa meira

Vilja verri yfirmann


Colin Farrell var klárlega versti yfirmaðurinn í gamanmyndinni Horrible Bosses, eða Skelfilegir yfirmenn í lauslegri íslenskri þýðingu, en framleiðslufyrirtækið New Line ætlar að reyna að toppa hann í framhaldsmyndinni sem er í vinnslu. Deadline segir að sögusagnir séu um að sjálfur Kirk skipstjóri úr Star Trek, Chris Pine öðru nafni,…

Colin Farrell var klárlega versti yfirmaðurinn í gamanmyndinni Horrible Bosses, eða Skelfilegir yfirmenn í lauslegri íslenskri þýðingu, en framleiðslufyrirtækið New Line ætlar að reyna að toppa hann í framhaldsmyndinni sem er í vinnslu. Deadline segir að sögusagnir séu um að sjálfur Kirk skipstjóri úr Star Trek, Chris Pine öðru nafni,… Lesa meira

Fullnægingarplaköt


Ný plaköt hafa verið birt úr nýjustu mynd danska leikstjórans Lars von Trier, Nymphomaniac, eða Sjúklega vergjörn kona, í lauslegri snörun. Meðfylgjandi plakat var birt á Facebook síðu myndarinnar, en til að sjá plaköt með fleiri persónum myndarinnar á stundu fullnægingarinnar má smella hér.  Á plakatinu hér fyrir neðan er aðalpersóna…

Ný plaköt hafa verið birt úr nýjustu mynd danska leikstjórans Lars von Trier, Nymphomaniac, eða Sjúklega vergjörn kona, í lauslegri snörun. Meðfylgjandi plakat var birt á Facebook síðu myndarinnar, en til að sjá plaköt með fleiri persónum myndarinnar á stundu fullnægingarinnar má smella hér.  Á plakatinu hér fyrir neðan er aðalpersóna… Lesa meira

Hobbitinn kostar hálfan milljarð dala


Þríleikurinn The Hobbit hefur til þessa kostað rúmlega hálfan milljarð dala í framleiðslu. 266 tökudögum með leikurum lauk í fyrra. Kostnaðurinn á samt enn eftir að hækka því ekki er búið að taka með í reikningin tvo auka mánuði af tökum á þessu ári. Samkvæmt ný-sjálenska fjölmiðlinum Wellington hefur þegar…

Þríleikurinn The Hobbit hefur til þessa kostað rúmlega hálfan milljarð dala í framleiðslu. 266 tökudögum með leikurum lauk í fyrra. Kostnaðurinn á samt enn eftir að hækka því ekki er búið að taka með í reikningin tvo auka mánuði af tökum á þessu ári. Samkvæmt ný-sjálenska fjölmiðlinum Wellington hefur þegar… Lesa meira

Amerískt svindl


Kvikmyndin American Hustle stefnir beint á Óskarsverðlaunin með setti af frábærum leikurum innanborðs. Í stiklunni hér að neðan sjást meðal annars Christian Bale og Jennifer Lawrence sem hafa bæði unnið Óskarsverðlaun fyrir að leika í mynd eftir leikstjóra myndarinnar, David O. Russell. Myndin kemur í bíóhús á Íslandi þann 10. janúar…

Kvikmyndin American Hustle stefnir beint á Óskarsverðlaunin með setti af frábærum leikurum innanborðs. Í stiklunni hér að neðan sjást meðal annars Christian Bale og Jennifer Lawrence sem hafa bæði unnið Óskarsverðlaun fyrir að leika í mynd eftir leikstjóra myndarinnar, David O. Russell. Myndin kemur í bíóhús á Íslandi þann 10. janúar… Lesa meira