Bandaríski leikstjórinn Michael Bay slasaðist í dag þegar ráðist var á hann í Hong Kong þar sem hann er við tökur á myndinni Transformers: Age of Extinction. Tveir menn, bræður samkvæmt The Hollywood Reporter, komu að leikstjóranum þar sem hann var við tökur á mannmörgum stað í miðbænum. Yngri bróðirinn…
Bandaríski leikstjórinn Michael Bay slasaðist í dag þegar ráðist var á hann í Hong Kong þar sem hann er við tökur á myndinni Transformers: Age of Extinction. Tveir menn, bræður samkvæmt The Hollywood Reporter, komu að leikstjóranum þar sem hann var við tökur á mannmörgum stað í miðbænum. Yngri bróðirinn… Lesa meira
Fréttir
Lauter látinn – lék í Leaving Las Vegas
Kvikmyndaleikarinn Ed Lauter, sem lýst er í andlátsfregn Variety kvikmyndaritsins sem hæglátum en hrjúfum leikara, sem lék í ógrynni bíómynda og í fjölda sjónvarpsþátta, er látinn. Á meðal mynda sem Lauter lék í var Leaving Las Vegas, The Artist og Trouble With the Curve. Hann lést á heimili sínu í…
Kvikmyndaleikarinn Ed Lauter, sem lýst er í andlátsfregn Variety kvikmyndaritsins sem hæglátum en hrjúfum leikara, sem lék í ógrynni bíómynda og í fjölda sjónvarpsþátta, er látinn. Á meðal mynda sem Lauter lék í var Leaving Las Vegas, The Artist og Trouble With the Curve. Hann lést á heimili sínu í… Lesa meira
Nýr mini – me á leiðinni
Mike Myers, 50 ára, og eiginkona hans Kelly Tisdale, eiga von á sínu öðru barni, að því er fjölmiðlafulltrúi leikarans staðfesti við vefmiðilinn The Hollywood Reporter. Myers og Tisdale giftust árið 2010 og eiga saman soninn Spike, 2 ára. Myers var áður giftur grínhöfundinum og leikkonunni Robin Ruzan. Myers leikstýrði…
Mike Myers, 50 ára, og eiginkona hans Kelly Tisdale, eiga von á sínu öðru barni, að því er fjölmiðlafulltrúi leikarans staðfesti við vefmiðilinn The Hollywood Reporter. Myers og Tisdale giftust árið 2010 og eiga saman soninn Spike, 2 ára. Myers var áður giftur grínhöfundinum og leikkonunni Robin Ruzan. Myers leikstýrði… Lesa meira
Enginn Zimmer ennþá
Mynd Zack Snyder, Man of Steel 2, eða Batman vs. Superman, er að fara í gang eins og við sögðum frá rétt í þessu. Búið er að ráða aðalleikara fyrir þónokkru og annað er að púslast saman. Enn er þó einn maður sem ekki veit hvort hann muni mæta aftur…
Mynd Zack Snyder, Man of Steel 2, eða Batman vs. Superman, er að fara í gang eins og við sögðum frá rétt í þessu. Búið er að ráða aðalleikara fyrir þónokkru og annað er að púslast saman. Enn er þó einn maður sem ekki veit hvort hann muni mæta aftur… Lesa meira
Batman vs. Superman vill 2.000 aukaleikara á laugardaginn
Tökur á Man of Steel 2, eða Batman vs. Superman ( opinber titill er enn ekki kominn ) byrja fyrr en upphaflega var áætlað. Lítill menntaskóli í Los Angeles sagði frá því í dag að fótboltaleikur sem spila á nú um næstu helgi verði notaður sem bakgrunnsefni fyrir nokkrar senur…
Tökur á Man of Steel 2, eða Batman vs. Superman ( opinber titill er enn ekki kominn ) byrja fyrr en upphaflega var áætlað. Lítill menntaskóli í Los Angeles sagði frá því í dag að fótboltaleikur sem spila á nú um næstu helgi verði notaður sem bakgrunnsefni fyrir nokkrar senur… Lesa meira
Non-Stop hjá Neeson – Fyrsta stikla!
Fyrsta stiklan er komin fyrir nýju Liam Neeson myndina, Non-Stop. Neeson hefur á síðustu árum sannað sig sem grjóthörð hasarmyndahetja í myndum eins og Taken, Taken 2 og Unknown, og þessi lítur ekki út fyrir að gefa þeim neitt eftir. Myndin gerist í háloftunum um borð í þotu, en Neeson…
Fyrsta stiklan er komin fyrir nýju Liam Neeson myndina, Non-Stop. Neeson hefur á síðustu árum sannað sig sem grjóthörð hasarmyndahetja í myndum eins og Taken, Taken 2 og Unknown, og þessi lítur ekki út fyrir að gefa þeim neitt eftir. Myndin gerist í háloftunum um borð í þotu, en Neeson… Lesa meira
Jörð skelfur hjá Johnson
Hercules leikarinn Dwayne Johnson hefur náð góðum árangri við að endurlífga kvikmyndaseríur, en þar má nefna Journey seríuna og Fast and the Furious seríuna. Það kemur því ekki á óvart að menn sjái möguleika í að fá leikarann í nýjar seríur, en New Line kvikmyndafyrirtækið vill nú gera stórslysamyndina San Andreas…
Hercules leikarinn Dwayne Johnson hefur náð góðum árangri við að endurlífga kvikmyndaseríur, en þar má nefna Journey seríuna og Fast and the Furious seríuna. Það kemur því ekki á óvart að menn sjái möguleika í að fá leikarann í nýjar seríur, en New Line kvikmyndafyrirtækið vill nú gera stórslysamyndina San Andreas… Lesa meira
Gagnrýni: Konan í búrinu
Danska kvikmyndin, Konan í búrinu, verður sýnd þann 18. október á Íslandi. Kvikmyndin er byggð á skáldsögu um lögreglumanninn einþykka Carl Mørck, eftir Jussi Adler-Olsen. Kvikmyndin er gríðarlega vinsæl í heimalandinu og hefur slegið öll aðsóknarmet. Ung dönsk þingkona hverfur sporlaust af ferju á leið til Þýskalands. Frami hennar hefur…
Danska kvikmyndin, Konan í búrinu, verður sýnd þann 18. október á Íslandi. Kvikmyndin er byggð á skáldsögu um lögreglumanninn einþykka Carl Mørck, eftir Jussi Adler-Olsen. Kvikmyndin er gríðarlega vinsæl í heimalandinu og hefur slegið öll aðsóknarmet. Ung dönsk þingkona hverfur sporlaust af ferju á leið til Þýskalands. Frami hennar hefur… Lesa meira
Líkir gagnrýni á The Lone Ranger við Fight Club
Rétt eins og leikstjórinn Quentin Tarantino þá hefur leikkonan Helena Bonham Carter komið The Lone Ranger til varnar Carter lék Red Harrington í ævintýramyndinni, sem olli miklum vonbrigðum í miðasölunni og fékk slaka dóma víðast hvar. „Ég hef lent í þessu áður,“ sagði Carter. „Allir hötuðu Fight Club þegar hún…
Rétt eins og leikstjórinn Quentin Tarantino þá hefur leikkonan Helena Bonham Carter komið The Lone Ranger til varnar Carter lék Red Harrington í ævintýramyndinni, sem olli miklum vonbrigðum í miðasölunni og fékk slaka dóma víðast hvar. "Ég hef lent í þessu áður," sagði Carter. "Allir hötuðu Fight Club þegar hún… Lesa meira
Töfrandi í tunglsljósi hjá Allen
Kvikmyndaleikstjórinn Woody Allen hefur gefið nýjustu mynd sinni titilinn Magic in the Moonlight, eða Töfrar í tunglsljósinu í lauslegri íslenskri þýðingu. Myndin gerist í suður Frakklandi og með helstu hlutverk fara Eileen Atkins, Colin Firth, Marcia Gay Harden, Hamish Linklater, Simon McBurney, Emma Stone og Jacki Weaver. Einnig koma…
Kvikmyndaleikstjórinn Woody Allen hefur gefið nýjustu mynd sinni titilinn Magic in the Moonlight, eða Töfrar í tunglsljósinu í lauslegri íslenskri þýðingu. Myndin gerist í suður Frakklandi og með helstu hlutverk fara Eileen Atkins, Colin Firth, Marcia Gay Harden, Hamish Linklater, Simon McBurney, Emma Stone og Jacki Weaver. Einnig koma… Lesa meira
Töfrar á toppnum
Töframennirnir í Now You See Me eru vinsælasta DVD/Blu-ray vídeómyndin á Íslandi í dag, en myndin kemur ný inn á lista í toppsætið. Myndin fjallar um hóp eitursnjallra töframanna sem fremur magnað bankarán í miðri sýningu og dreifir ránsfengnum til áhorfenda. Hvernig var þetta gert? Þau Michael, Jack, Merritt og Henley…
Töframennirnir í Now You See Me eru vinsælasta DVD/Blu-ray vídeómyndin á Íslandi í dag, en myndin kemur ný inn á lista í toppsætið. Myndin fjallar um hóp eitursnjallra töframanna sem fremur magnað bankarán í miðri sýningu og dreifir ránsfengnum til áhorfenda. Hvernig var þetta gert? Þau Michael, Jack, Merritt og Henley… Lesa meira
Crowe leikur geðsjúkan föður
Russell Crowe hefur tekið að sér hlutverk í myndinni Fathers and Daughters, sem Gabriele Muccino mun leikstýra Handrit myndarinnar skrifaði Brad Desch og er ástarsaga á milli feðgina sem búa í New York City, en sagan er sögð með 25 ára millibili. Crowe leikur frægan rithöfund og ekkil sem á…
Russell Crowe hefur tekið að sér hlutverk í myndinni Fathers and Daughters, sem Gabriele Muccino mun leikstýra Handrit myndarinnar skrifaði Brad Desch og er ástarsaga á milli feðgina sem búa í New York City, en sagan er sögð með 25 ára millibili. Crowe leikur frægan rithöfund og ekkil sem á… Lesa meira
Marvel skoðar tvo maura
Framhaldsmyndir af Marvel myndunum Thor og The Avengers eru væntanlegar í bíó, Thor nú í haust og Avengers næsta sumar, en félagið er með fleiri verkefni á teikniborðinu hjá sér eins og við höfum sagt frá hér á síðunni áður. Sú mynd sem undirbúin er af krafti þessa dagana…
Framhaldsmyndir af Marvel myndunum Thor og The Avengers eru væntanlegar í bíó, Thor nú í haust og Avengers næsta sumar, en félagið er með fleiri verkefni á teikniborðinu hjá sér eins og við höfum sagt frá hér á síðunni áður. Sú mynd sem undirbúin er af krafti þessa dagana… Lesa meira
Hopkins skrifaði aðdáendabréf til Cranston
Sir Anthony Hopkins skrifaði aðdáendabréf til Bryan Cranston, aðalleikara Breaking Bad, eftir að hafa horft á allar fimm þáttaraðirnar á aðeins tveimur vikum. Fimmta þáttaröð Breaking Bad lauk göngu sinni í síðasta mánuði og fylgdust um tíu milljónir áhorfenda með í Bandaríkjunum. Þar leikur Cranston efnafræðikennarann Walter White sem breytist…
Sir Anthony Hopkins skrifaði aðdáendabréf til Bryan Cranston, aðalleikara Breaking Bad, eftir að hafa horft á allar fimm þáttaraðirnar á aðeins tveimur vikum. Fimmta þáttaröð Breaking Bad lauk göngu sinni í síðasta mánuði og fylgdust um tíu milljónir áhorfenda með í Bandaríkjunum. Þar leikur Cranston efnafræðikennarann Walter White sem breytist… Lesa meira
Jurassic World fær Iron Man 3 leikara
Deadline greinir frá því að hinn 12 ára gamli leikari Ty Simpkins, sem lék síðast í Iron Man 3, hafi verið ráðinn til að leika aðalhlutverkið í næstu Jurassic Park mynd, Jurassic World, í leikstjórn Colin Trevorrow. Jurassic World verður tekin í þrívídd og stefnt er að frumsýningu 12. júní…
Deadline greinir frá því að hinn 12 ára gamli leikari Ty Simpkins, sem lék síðast í Iron Man 3, hafi verið ráðinn til að leika aðalhlutverkið í næstu Jurassic Park mynd, Jurassic World, í leikstjórn Colin Trevorrow. Jurassic World verður tekin í þrívídd og stefnt er að frumsýningu 12. júní… Lesa meira
Jackman vinsælastur á Íslandi
Þó að kappaksturmyndin Rush hafi brunað inn í íslensk bíóhús með látum nú um helgina, nær myndin ekki að velta tveimur efstu myndunum úr sessi, en Prisoners og Turbo halda bæði sínum sætum á íslenska bíóaðsóknarlistanum á milli vikna. Rush náði þriðja sætinu þessa frumsýningarhelgi sína á Íslandi. Prisoners fjallar…
Þó að kappaksturmyndin Rush hafi brunað inn í íslensk bíóhús með látum nú um helgina, nær myndin ekki að velta tveimur efstu myndunum úr sessi, en Prisoners og Turbo halda bæði sínum sætum á íslenska bíóaðsóknarlistanum á milli vikna. Rush náði þriðja sætinu þessa frumsýningarhelgi sína á Íslandi. Prisoners fjallar… Lesa meira
Mr. Darcy átti að vera nakinn
Fyrir mörgum aðdáendum rithöfundarins Jane Austin þá er persónan Mr. Darcy í túlkun breska leikarans Colin Firth, hátindur „Pride and Prejudice“ algleymisins, jafnvel þó hann sé fullklæddur. En hvernig ætli aðdáendurnir hefðu brugðist við hefði hann kastað klæðum fyrir framan myndavélarnar og komið fram nakinn. Staðreyndin er sú að það…
Fyrir mörgum aðdáendum rithöfundarins Jane Austin þá er persónan Mr. Darcy í túlkun breska leikarans Colin Firth, hátindur "Pride and Prejudice" algleymisins, jafnvel þó hann sé fullklæddur. En hvernig ætli aðdáendurnir hefðu brugðist við hefði hann kastað klæðum fyrir framan myndavélarnar og komið fram nakinn. Staðreyndin er sú að það… Lesa meira
Blue og Jewel flytja til Amazon – Fyrsta stiklan úr Rio 2!
Fyrsta stiklan í fullri lengd er komin út fyrir teiknimyndina Rio 2 en hún er framhald teiknimyndarinnar Rio sem frumsýnd var fyrir tveimur árum síðan. Í þessari nýju mynd taka þau Blu (Jesse Eisenberg) og Jewel (Anne Hathaway) sig upp með krakkana og flytja til Amazon svæðisins. „Við erum ekki…
Fyrsta stiklan í fullri lengd er komin út fyrir teiknimyndina Rio 2 en hún er framhald teiknimyndarinnar Rio sem frumsýnd var fyrir tveimur árum síðan. Í þessari nýju mynd taka þau Blu (Jesse Eisenberg) og Jewel (Anne Hathaway) sig upp með krakkana og flytja til Amazon svæðisins. "Við erum ekki… Lesa meira
Frumsýning: Gravity
Sambíóin frumsýna myndina Gravity á föstudaginn næsta, þann 18. október. „Gravity – ein besta mynd þessa árs og „Besta Geimmynd fyrr og síðar“ skv. leikstjóra AVATAR/ALIENS/TITANIC – JAMES CAMERON, verður frumsýnd föstudaginn 18.okt.,“ segir í tilkynningu frá Sambíóunum. Þar segir einnig að engin mynd hafi hlotið jafn góða gagnrýni á þessu…
Sambíóin frumsýna myndina Gravity á föstudaginn næsta, þann 18. október. "Gravity - ein besta mynd þessa árs og "Besta Geimmynd fyrr og síðar" skv. leikstjóra AVATAR/ALIENS/TITANIC - JAMES CAMERON, verður frumsýnd föstudaginn 18.okt.," segir í tilkynningu frá Sambíóunum. Þar segir einnig að engin mynd hafi hlotið jafn góða gagnrýni á þessu… Lesa meira
Tarantino: Lestaratriðið var flott
Eins og við sögðum frá á dögunum þá birti leikstjórainn Quentin Tarantino topp 10 lista sinn fyrir árið ( sem hefur reyndar breyst síðan þá eins og við sögðum frá í gær ) yfir bestu bíómyndir ársins hingað til. Það kom mörgum á óvart að á listanum var Disney myndin…
Eins og við sögðum frá á dögunum þá birti leikstjórainn Quentin Tarantino topp 10 lista sinn fyrir árið ( sem hefur reyndar breyst síðan þá eins og við sögðum frá í gær ) yfir bestu bíómyndir ársins hingað til. Það kom mörgum á óvart að á listanum var Disney myndin… Lesa meira
Hercules: Fyrsta stiklan
Fyrsta stiklan er komin fyrir myndina Hercules: The Legend Begins með Twilight leikaranum Kellan Lutz í titilhlutverkinu, en myndinni er leikstýrt af finnska hasarmyndaleikstjóranum Renny Harlin, sem þekktur er fyrir myndir eins og Die Hard 2, Cliffhanger og The Long Kiss Goodnight. Þetta er önnur af tveimur Hercules myndum sem…
Fyrsta stiklan er komin fyrir myndina Hercules: The Legend Begins með Twilight leikaranum Kellan Lutz í titilhlutverkinu, en myndinni er leikstýrt af finnska hasarmyndaleikstjóranum Renny Harlin, sem þekktur er fyrir myndir eins og Die Hard 2, Cliffhanger og The Long Kiss Goodnight. Þetta er önnur af tveimur Hercules myndum sem… Lesa meira
Gravity skín skært í USA
Nýja Tom Hanks myndin Captain Phillips nær ekki að velta geimmyndinni Gravity úr toppsæti bandaríska aðsóknarlistans, en útlit er fyrir að Gravity, sem var toppmynd síðustu helgar, þéni 43 milljónir Bandaríkjadala í Bandaríkjunum þessa helgina. Sandra Bullock og George Clooney leika aðalhlutverkin í Gravity, eftir Alfonso Cuarón. Samanlagt er myndin…
Nýja Tom Hanks myndin Captain Phillips nær ekki að velta geimmyndinni Gravity úr toppsæti bandaríska aðsóknarlistans, en útlit er fyrir að Gravity, sem var toppmynd síðustu helgar, þéni 43 milljónir Bandaríkjadala í Bandaríkjunum þessa helgina. Sandra Bullock og George Clooney leika aðalhlutverkin í Gravity, eftir Alfonso Cuarón. Samanlagt er myndin… Lesa meira
Jolie ræður grimman fangavörð
Angelina Jolie, leikstjóri myndarinnar Unbroken, er búin að ráða japanska gítarleikarann og söngvarann Miyavi til að leika hlutverk Mutushiro Watanabe, þekktur sem „The Bird“ eða Fuglinn. Fuglinn er fangavörðurinn sem setti sér það markmið að brjóta niður þrek Lou Zamperini sem myndin er um, en Zamperini lenti í fangabúðum Japana…
Angelina Jolie, leikstjóri myndarinnar Unbroken, er búin að ráða japanska gítarleikarann og söngvarann Miyavi til að leika hlutverk Mutushiro Watanabe, þekktur sem "The Bird" eða Fuglinn. Fuglinn er fangavörðurinn sem setti sér það markmið að brjóta niður þrek Lou Zamperini sem myndin er um, en Zamperini lenti í fangabúðum Japana… Lesa meira
Charlie Hunnam hættur við Grey
Það er skammt stórra högga á milli í Hollywood. Nú hefur aðalleikari erótísku myndarinnar 50 Shades of Grey sem gera á eftir samnefndri metsöluskáldsögu E.L. James, hætt við að leika í myndinni. Í byrjun september var sagt frá því með pompi og prakt að breski leikarinn Charlie Hunnam hefði verið…
Það er skammt stórra högga á milli í Hollywood. Nú hefur aðalleikari erótísku myndarinnar 50 Shades of Grey sem gera á eftir samnefndri metsöluskáldsögu E.L. James, hætt við að leika í myndinni. Í byrjun september var sagt frá því með pompi og prakt að breski leikarinn Charlie Hunnam hefði verið… Lesa meira
Tarantino: Big Bad Wolves besta mynd ársins
Quentin Tarantino segir að ísraelska glæpamyndin Big Bad Wolves sé sú besta sem hann hafi séð á þessu ári. Leikstjórinn sá myndina á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Busan í Suður-Kóreu. „Þetta er ekki bara besta myndin í Busan heldur er þetta besta mynd ársins,“ sagði hann. Stutt er síðan hann birti…
Quentin Tarantino segir að ísraelska glæpamyndin Big Bad Wolves sé sú besta sem hann hafi séð á þessu ári. Leikstjórinn sá myndina á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Busan í Suður-Kóreu. "Þetta er ekki bara besta myndin í Busan heldur er þetta besta mynd ársins," sagði hann. Stutt er síðan hann birti… Lesa meira
Douglas laug til um krabbameinið
Michael Douglas laug til um að hann væri með krabbamein í hálsi. Í raun og veru var hann með krabbamein í tungu. Douglas greindist með meinið rétt áður en hann átti að fara í langa kynningarferð vegna myndarinnar Wall Street árið 2010. „Læknirinn sagði: „Segjum bara að þetta sé krabbamein…
Michael Douglas laug til um að hann væri með krabbamein í hálsi. Í raun og veru var hann með krabbamein í tungu. Douglas greindist með meinið rétt áður en hann átti að fara í langa kynningarferð vegna myndarinnar Wall Street árið 2010. "Læknirinn sagði: "Segjum bara að þetta sé krabbamein… Lesa meira
Þriðja myndin með Ferrell og Reilly
Will Ferrell og John C. Reilly, sem hafa leikið saman í Step Brothers og Talladega Nights: The Ballad of Ricky Bobby, ætla að hefja samstarf í þriðja sinn. Myndin nefnist Devil´s Night og verður Ferrell framleiðandi ásamt Adam McKay, leikstjóra Anchorman 2: The Legend Continues og Step Brothers. Samkvæmt The…
Will Ferrell og John C. Reilly, sem hafa leikið saman í Step Brothers og Talladega Nights: The Ballad of Ricky Bobby, ætla að hefja samstarf í þriðja sinn. Myndin nefnist Devil´s Night og verður Ferrell framleiðandi ásamt Adam McKay, leikstjóra Anchorman 2: The Legend Continues og Step Brothers. Samkvæmt The… Lesa meira
Kvikmyndir.is gefur miða í bíó kl. 18
Rúmenskir menningardagar hófust á miðvikudag í Hörpu og standa framyfir helgi en meðal dagskrárliða eru kvikmyndasýningar í Bíó Paradís. Rúmensk kvikmyndagerð er í mikilli sókn, samkvæmt upplýsingum frá bíóinu, og hafa rúmenskir kvikmyndagerðarmenn á undanförnum árum unnið bæði Gullpálmann í Cannes og Gullbjörninn í Berlín. Í kvöld kl. 18 verður…
Rúmenskir menningardagar hófust á miðvikudag í Hörpu og standa framyfir helgi en meðal dagskrárliða eru kvikmyndasýningar í Bíó Paradís. Rúmensk kvikmyndagerð er í mikilli sókn, samkvæmt upplýsingum frá bíóinu, og hafa rúmenskir kvikmyndagerðarmenn á undanförnum árum unnið bæði Gullpálmann í Cannes og Gullbjörninn í Berlín. Í kvöld kl. 18 verður… Lesa meira
Andardráttur Erlends sigraði
Á nýafstaðinni Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík var blásið til stuttmyndakeppni, sem var dálítið sérstök þar sem myndirnar máttu ekki vera lengri en ein mínúta. Sendar voru inn hátt í eitt hundrað myndir, en þema keppninnar var „Loft“. Sigurvegari keppninnar var Erlendur Sveinsson með mynd sína „Breathe“, eða Andardráttur í lauslegri…
Á nýafstaðinni Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík var blásið til stuttmyndakeppni, sem var dálítið sérstök þar sem myndirnar máttu ekki vera lengri en ein mínúta. Sendar voru inn hátt í eitt hundrað myndir, en þema keppninnar var "Loft". Sigurvegari keppninnar var Erlendur Sveinsson með mynd sína "Breathe", eða Andardráttur í lauslegri… Lesa meira
Skullfucked & Mindfucked (2008 & 2009)
Þennan föstudaginn tek ég fyrir tvær algjörlega frábærar íslenskar stuttmyndir úr smiðju Sindra Gretarssonar og Þórðar Þorsteinssonar. Skullfucked er fyrri mynd seríunnar sem kom út árið 2008. Andri og Danni (Daníel Kristjánsson & Andri Þorsteinsson) hafa það plan að fara á Rolling Stones tónleika í Laugardalshöllinni. Danni ákveður að bjóða Heiðu…
Þennan föstudaginn tek ég fyrir tvær algjörlega frábærar íslenskar stuttmyndir úr smiðju Sindra Gretarssonar og Þórðar Þorsteinssonar. Skullfucked er fyrri mynd seríunnar sem kom út árið 2008. Andri og Danni (Daníel Kristjánsson & Andri Þorsteinsson) hafa það plan að fara á Rolling Stones tónleika í Laugardalshöllinni. Danni ákveður að bjóða Heiðu… Lesa meira

