Fréttir

Thor byrjar fantavel


Disney og Marvel myndin Thor: The Dark World byrjar fantavel í sýningum utan Bandaríkjanna, en myndin var frumsýnd hér á landi í fyrradag, fimmtudaginn 31. október. Myndin hefur þénað 45 milljónir Bandaríkjadala á fyrstu þremur dögunum í sýningum utan Bandaríkjanna, en sýningar hófust á miðvikudaginn. Að loknum sýningum helgarinnar er…

Disney og Marvel myndin Thor: The Dark World byrjar fantavel í sýningum utan Bandaríkjanna, en myndin var frumsýnd hér á landi í fyrradag, fimmtudaginn 31. október. Myndin hefur þénað 45 milljónir Bandaríkjadala á fyrstu þremur dögunum í sýningum utan Bandaríkjanna, en sýningar hófust á miðvikudaginn. Að loknum sýningum helgarinnar er… Lesa meira

Cornish í Star Trek 3?


Deadline vefsíðan segir frá því að Joe Cornish, leikstjóri Attack the Block, gæti orðið leikstjóri næstu Star Trek myndar, eftir að JJ Abrams gat ekki tekið verkefnið að sér vegna anna á öðrum vettvangi, nánar tiltekið við leikstjórn annarrar stjörnustríðsmyndar, Star Wars 7. Attack the Block var fyrsta mynd Cornish…

Deadline vefsíðan segir frá því að Joe Cornish, leikstjóri Attack the Block, gæti orðið leikstjóri næstu Star Trek myndar, eftir að JJ Abrams gat ekki tekið verkefnið að sér vegna anna á öðrum vettvangi, nánar tiltekið við leikstjórn annarrar stjörnustríðsmyndar, Star Wars 7. Attack the Block var fyrsta mynd Cornish… Lesa meira

Gyllenhaal í boxið


Jake Gyllenhaal hefur leikið margskonar hlutverk, eins og rannsóknarlögreglumann, samkynhneigðan kúreka, krukkuhaus og strák sem er fastur í plastkúlu. Hann hefur hinsvegar aldrei leikið boxara, en hugsanlega er nú röðin komin að því. Gyllenhaal á nú í viðræðum um að leysa rappsöngvarann Eminem af hólmi í mynd Antoine Fuqua; Southpaw, samkvæmt…

Jake Gyllenhaal hefur leikið margskonar hlutverk, eins og rannsóknarlögreglumann, samkynhneigðan kúreka, krukkuhaus og strák sem er fastur í plastkúlu. Hann hefur hinsvegar aldrei leikið boxara, en hugsanlega er nú röðin komin að því. Gyllenhaal á nú í viðræðum um að leysa rappsöngvarann Eminem af hólmi í mynd Antoine Fuqua; Southpaw, samkvæmt… Lesa meira

Bateman og Kidman í gjörningalist


Horrible Bosses leikarinn Jason Bateman, sem nýverið leikstýrði sinni fyrstu mynd, Bad Words, mun næst leikstýra Nicole Kidman í The Family Fang. Um er að ræða kvikmyndagerð á bók Kevin Wilson með sama nafni. Bateman mun sjálfur leika aðal karlhlutverkið í myndinni. The Family Fang fjallar um hjón sem eru…

Horrible Bosses leikarinn Jason Bateman, sem nýverið leikstýrði sinni fyrstu mynd, Bad Words, mun næst leikstýra Nicole Kidman í The Family Fang. Um er að ræða kvikmyndagerð á bók Kevin Wilson með sama nafni. Bateman mun sjálfur leika aðal karlhlutverkið í myndinni. The Family Fang fjallar um hjón sem eru… Lesa meira

Diaz kyssir froska


Þessi gullkorn birtust fyrst í nóvemberhefti Mynda mánaðarins. Ég lærði að sitja hest og fara á honum í gegnum lest á ferð, skjótandi úr tveimur byssum samtímis. Það er ekki víst að þetta gagnist mér í framtíðinni en þetta var allavega gaman. – Armie Hammer, um reynslu sína við gerð The Lone Ranger. Ég…

Þessi gullkorn birtust fyrst í nóvemberhefti Mynda mánaðarins. Ég lærði að sitja hest og fara á honum í gegnum lest á ferð, skjótandi úr tveimur byssum samtímis. Það er ekki víst að þetta gagnist mér í framtíðinni en þetta var allavega gaman. - Armie Hammer, um reynslu sína við gerð The Lone Ranger. Ég… Lesa meira

Gosling var lagður í einelti


Þessar staðreyndir birtust fyrst í nóvemberhefti Mynda mánaðarins. Jamie Foxx byrjaði þriggja ára að læra á píanó og gaf út plötuna Peep This árið 1994. Hann er annar tveggja karlkyns leikara sem hafa hlotið tvöfalda tilnefningu til Óskarsverðlauna sama árið fyrir sitthvora myndina. Hinn er Al Pacino. Faðir Kristinar Scott Thomas fórst í flugslysi árið 1964. Sex…

Þessar staðreyndir birtust fyrst í nóvemberhefti Mynda mánaðarins. Jamie Foxx byrjaði þriggja ára að læra á píanó og gaf út plötuna Peep This árið 1994. Hann er annar tveggja karlkyns leikara sem hafa hlotið tvöfalda tilnefningu til Óskarsverðlauna sama árið fyrir sitthvora myndina. Hinn er Al Pacino. Faðir Kristinar Scott Thomas fórst í flugslysi árið 1964. Sex… Lesa meira

Rokklifnaður festur á filmu


Jackass leikstjórinn Jeff Tremain, sem leikstýrt hefur öllum þremur Jackass bíómyndunum sem og þeirri allra nýjustu, Bad Grandpa sem nú er sýnd í bíó við miklar vinsældir, ætlar að leikstýra mynd um glysrokksveitina Motley Crue. Myndin verður byggð á endurminningum hljómsveitarinnar sem kallast The Dirt. Hljómsveitarmeðlimir sjálfir, þeir Vince Neil, Nikki…

Jackass leikstjórinn Jeff Tremain, sem leikstýrt hefur öllum þremur Jackass bíómyndunum sem og þeirri allra nýjustu, Bad Grandpa sem nú er sýnd í bíó við miklar vinsældir, ætlar að leikstýra mynd um glysrokksveitina Motley Crue. Myndin verður byggð á endurminningum hljómsveitarinnar sem kallast The Dirt. Hljómsveitarmeðlimir sjálfir, þeir Vince Neil, Nikki… Lesa meira

Æsispennandi prjónaþáttur


Í kvöld sitja Norðmenn sem límdir yfir sjónvarpsskjám sínum, enda er verið að prjóna í sjónvarpinu…. Þátturinn sem um ræðir er á NRK2 sjónvarpsstöðinni og er hluti af nýju æði þar í landi sem þekkt er sem Hægagangs sjónvarp ( e.  Slow TV ) sem hefur öðlast vinsældir með ofurhraða…

Í kvöld sitja Norðmenn sem límdir yfir sjónvarpsskjám sínum, enda er verið að prjóna í sjónvarpinu.... Þátturinn sem um ræðir er á NRK2 sjónvarpsstöðinni og er hluti af nýju æði þar í landi sem þekkt er sem Hægagangs sjónvarp ( e.  Slow TV ) sem hefur öðlast vinsældir með ofurhraða… Lesa meira

Ali G snýr aftur


Breski gamanleikarinnn Sacha Baron Cohen ætlar að dusta rykið af fyrstu persónunni sem hann gerði fræga, hvíta rapparanum Ali G, í sjónvarpsþáttunum Ali G: Rezurection. Þættirnir verða frumsýndir á gamansjónvarpsstöðinni FXX snemma á næsta ári. Um er að ræða alla þætti af  Da Ali G Show sem Baron Cohen gerði fyrir…

Breski gamanleikarinnn Sacha Baron Cohen ætlar að dusta rykið af fyrstu persónunni sem hann gerði fræga, hvíta rapparanum Ali G, í sjónvarpsþáttunum Ali G: Rezurection. Þættirnir verða frumsýndir á gamansjónvarpsstöðinni FXX snemma á næsta ári. Um er að ræða alla þætti af  Da Ali G Show sem Baron Cohen gerði fyrir… Lesa meira

Ævintýrið heldur áfram


Þessi grein birtist fyrst í nóvemberhefti Mynda mánaðarins.  Annar hluti ævintýrsins um hobbitann Bilbó Baggins og hina mörgu félaga hans og andstæðinga heldur áfram í myndinni The Desolation of Smaug sem frumsýnd verður í desember. Það bíða sjálfsagt margir eftir framhaldi fyrsta hluta sögunnar, An Unexpected Journey, en þar sagði frá upphafi hins óvænta ferðalags…

Þessi grein birtist fyrst í nóvemberhefti Mynda mánaðarins.  Annar hluti ævintýrsins um hobbitann Bilbó Baggins og hina mörgu félaga hans og andstæðinga heldur áfram í myndinni The Desolation of Smaug sem frumsýnd verður í desember. Það bíða sjálfsagt margir eftir framhaldi fyrsta hluta sögunnar, An Unexpected Journey, en þar sagði frá upphafi hins óvænta ferðalags… Lesa meira

Hrollvekjan Pet Sematary endurgerð


Fyrr í dag sögðum við frá því að endurgera ætti hina goðsagnakenndu mynd Clive Barker, Hellraiser, og nú berast fréttir af því að 28 Weeks Later leikstjórinn Juan Carlos Fresnadillo ætli að snúa sér aftur að hrollvekjunum og leikstýra endurgerð á hinni sígildu hrollvekju Pet Semetary frá árinu 1989. Matt…

Fyrr í dag sögðum við frá því að endurgera ætti hina goðsagnakenndu mynd Clive Barker, Hellraiser, og nú berast fréttir af því að 28 Weeks Later leikstjórinn Juan Carlos Fresnadillo ætli að snúa sér aftur að hrollvekjunum og leikstýra endurgerð á hinni sígildu hrollvekju Pet Semetary frá árinu 1989. Matt… Lesa meira

Naglahaus hrellir á ný


Hrollvekjumeistarinn Clive Barker tilkynnti í síðustu viku um endurkomu sína í heim hrollsins.  Barker er þekktur fyrir að hafa m.a. leikstýrt hinni upprunalegu Hellraiser mynd. Hann leitar ekki langt yfir skammt og ætlar sér nú einfaldlega að endurgera Hellraiser með Doug Bradley aftur í aðalhlutverkinu, hlutverki Pinhead, Naglahauss ( sjá…

Hrollvekjumeistarinn Clive Barker tilkynnti í síðustu viku um endurkomu sína í heim hrollsins.  Barker er þekktur fyrir að hafa m.a. leikstýrt hinni upprunalegu Hellraiser mynd. Hann leitar ekki langt yfir skammt og ætlar sér nú einfaldlega að endurgera Hellraiser með Doug Bradley aftur í aðalhlutverkinu, hlutverki Pinhead, Naglahauss ( sjá… Lesa meira

Addams fjölskyldan aftur á kreik


Hin mjög svo geðþekka Addams fjölskylda mun ganga í endurnýjun lífdaga á næstunni, en nú í formi teiknimyndar sem MGM kvikmyndafyrirtækið hyggst framleiða. MGM er nú á síðustu metrunum í samningaviðræðum við framleiðendur, en Addams family var upphaflega teiknimyndasaga eftir Charles Addams. Pamela Petteler, sem skrifaði m.a. Corpse Bride og Monster…

Hin mjög svo geðþekka Addams fjölskylda mun ganga í endurnýjun lífdaga á næstunni, en nú í formi teiknimyndar sem MGM kvikmyndafyrirtækið hyggst framleiða. MGM er nú á síðustu metrunum í samningaviðræðum við framleiðendur, en Addams family var upphaflega teiknimyndasaga eftir Charles Addams. Pamela Petteler, sem skrifaði m.a. Corpse Bride og Monster… Lesa meira

Kick-Ass verður Quicksilver


Kick-Ass leikarinn breski, Aaron Taylor – Johnson, 23 ára, hefur samkvæmt vefmiðlinum The Wrap, verið staðfestur í hlutverk Pietro Maximoff, betur þekktur sem Quicksilver, í Marvel myndinni Avengers: Age of Ultron. The Wrap hefur þetta eftir aðila sem tengist myndinni. Samningar tókust samkvæmt vefsíðunni í dag miðvikudag, en tökur myndarinnar…

Kick-Ass leikarinn breski, Aaron Taylor - Johnson, 23 ára, hefur samkvæmt vefmiðlinum The Wrap, verið staðfestur í hlutverk Pietro Maximoff, betur þekktur sem Quicksilver, í Marvel myndinni Avengers: Age of Ultron. The Wrap hefur þetta eftir aðila sem tengist myndinni. Samningar tókust samkvæmt vefsíðunni í dag miðvikudag, en tökur myndarinnar… Lesa meira

Frumsýning: Philomena


Myndform frumsýnir bíómyndina Philomena á föstudaginn næsta, þann 1. nóvember í Laugarásbíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. „Judy Dench og Steve Coogan fara á kostum í nýjustu mynd leikstjórans Stephen Frears sem gerði meðal annars verðlaunamyndina The Queen,“ segir í tilkynningu frá Myndformi. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Philomena…

Myndform frumsýnir bíómyndina Philomena á föstudaginn næsta, þann 1. nóvember í Laugarásbíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. "Judy Dench og Steve Coogan fara á kostum í nýjustu mynd leikstjórans Stephen Frears sem gerði meðal annars verðlaunamyndina The Queen," segir í tilkynningu frá Myndformi. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Philomena… Lesa meira

Jagten fær kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2013


Hin stórgóða danska mynd Jagten í leikstjórn Thomas Vinterbergs hlýtur Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs. Ákvörðunin var tilkynnt rétt í þessu á verðlaunahátíð Norðurlandaráðs í Ósló. Í rökstuðningi dómnefndar segir: „Við fyrstu sýn er myndin „Jagten“ í leikstjórn Thomas Vinterbergs auðskilinn harmleikur sem bæði Grikkir til forna og Hollywood nútímans hefðu getað sagt…

Hin stórgóða danska mynd Jagten í leikstjórn Thomas Vinterbergs hlýtur Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs. Ákvörðunin var tilkynnt rétt í þessu á verðlaunahátíð Norðurlandaráðs í Ósló. Í rökstuðningi dómnefndar segir: „Við fyrstu sýn er myndin „Jagten“ í leikstjórn Thomas Vinterbergs auðskilinn harmleikur sem bæði Grikkir til forna og Hollywood nútímans hefðu getað sagt… Lesa meira

Frumsýning: Furðufuglar


Myndform frumsýnir fjölskyldumyndina Furðufuglar, eða Free Birds, á föstudaginn næsta, þann 1. nóvember í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. „Bráðskemmtileg fjölskyldumynd frá einum af framleiðanda SHREK og leikstjóra HORTON HEARS A WHO.“ segir í tilkynningu frá Myndformi. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Kalkúnninn Raggi hefur verið náðaður af…

Myndform frumsýnir fjölskyldumyndina Furðufuglar, eða Free Birds, á föstudaginn næsta, þann 1. nóvember í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. "Bráðskemmtileg fjölskyldumynd frá einum af framleiðanda SHREK og leikstjóra HORTON HEARS A WHO." segir í tilkynningu frá Myndformi. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Kalkúnninn Raggi hefur verið náðaður af… Lesa meira

Collins úr felum fyrir Catching Fire


Suzanne Collins, höfundur The Hunger Games bókanna, sem samnefndar kvikmyndir eru byggðar á, er ekki mikið fyrir sviðsljósið og gefur sjaldan færi á viðtölum. Hún gerði þó undantekningu á því nú í vikunni til að leggja sitt af mörkum til að kynna nýju myndina, The Hunger Games: Catching Fire, en…

Suzanne Collins, höfundur The Hunger Games bókanna, sem samnefndar kvikmyndir eru byggðar á, er ekki mikið fyrir sviðsljósið og gefur sjaldan færi á viðtölum. Hún gerði þó undantekningu á því nú í vikunni til að leggja sitt af mörkum til að kynna nýju myndina, The Hunger Games: Catching Fire, en… Lesa meira

Ný stikla úr jólamyndinni The Wolf of Wall Street


Í fyrradag tilkynnti Paramount kvikmyndafyrirtækið að nýja Leonardo Di Caprio og Martin Scorsese myndin The Wolf of Wall Street yrði frumsýnd á jóladag, og í gær var frumsýnd ný stikla úr myndinni. Sagt er að myndin verði í lokaútgáfu sinni 165 mínútna löng, en á tímabili héldu menn að hún…

Í fyrradag tilkynnti Paramount kvikmyndafyrirtækið að nýja Leonardo Di Caprio og Martin Scorsese myndin The Wolf of Wall Street yrði frumsýnd á jóladag, og í gær var frumsýnd ný stikla úr myndinni. Sagt er að myndin verði í lokaútgáfu sinni 165 mínútna löng, en á tímabili héldu menn að hún… Lesa meira

Halle Berry vinsæl á DVD


Spennumyndin The Call með Óskarsverðlaunaleikkonunni Halle Berry fer í sinni annarri viku á lista, beint á topp íslenska DVD / Blu-ray listans, en myndin var í sjötta sæti í síðustu viku. Myndin segir frá Jordan Turner sem er reyndur starfsmaður Neyðarlínunnar 911 sem tekur við neyðarsímtölum. Einn daginn gerir hún…

Spennumyndin The Call með Óskarsverðlaunaleikkonunni Halle Berry fer í sinni annarri viku á lista, beint á topp íslenska DVD / Blu-ray listans, en myndin var í sjötta sæti í síðustu viku. Myndin segir frá Jordan Turner sem er reyndur starfsmaður Neyðarlínunnar 911 sem tekur við neyðarsímtölum. Einn daginn gerir hún… Lesa meira

Nóvember bíómiðaleikur


Nýr leikur í nóvemberblaðinu – Finndu snjókornið! Og þá er bara að skella sér í leikinn sem er í nóvemberblaði Mynda mánaðarins en hann snýst að þessu sinni um að finna snjókorn sem hefur verið komið fyrir einhvers staðar í Bíó- eða DVD hluta blaðsins.   Í vinning að þessu…

Nýr leikur í nóvemberblaðinu - Finndu snjókornið! Og þá er bara að skella sér í leikinn sem er í nóvemberblaði Mynda mánaðarins en hann snýst að þessu sinni um að finna snjókorn sem hefur verið komið fyrir einhvers staðar í Bíó- eða DVD hluta blaðsins.   Í vinning að þessu… Lesa meira

Noomi leikur sjöbura


Noomi Rapace hefur skrifað undir samning um að leika í mynd Hansel & Gretel: Witch Hunters leikstjórans Tommy Wirkola í myndinni What Happened To Monday? Handritið er skrifað af Max Botkin. Rapace leikur öll hlutverk sjöburasystra, sem reyna eins og þær geta að vera í felum í heimi sem er orðinn…

Noomi Rapace hefur skrifað undir samning um að leika í mynd Hansel & Gretel: Witch Hunters leikstjórans Tommy Wirkola í myndinni What Happened To Monday? Handritið er skrifað af Max Botkin. Rapace leikur öll hlutverk sjöburasystra, sem reyna eins og þær geta að vera í felum í heimi sem er orðinn… Lesa meira

Fyrsta stiklan úr X-Men: Days of Future Past!


Firsta stiklan úr X-Men: Days of Future Past hefur verið birt. Leikstjóri myndarinnar er Bryan Singer. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan: Í X-Men: Days of Future Past eiga hetjurnar í vanda með dimman hliðarheim þar sem stökkbreyttir eru veiddir og drepnir af vélmennum undir stjórn Bolivar Trask, leikinn af Peter…

Firsta stiklan úr X-Men: Days of Future Past hefur verið birt. Leikstjóri myndarinnar er Bryan Singer. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan: Í X-Men: Days of Future Past eiga hetjurnar í vanda með dimman hliðarheim þar sem stökkbreyttir eru veiddir og drepnir af vélmennum undir stjórn Bolivar Trask, leikinn af Peter… Lesa meira

Ellen með nýja lesbíuþætti


Nú, sextán árum eftir að leikkonan og spjallþáttastjórinn Ellen DeGeneres kom út úr skápnum eins og frægt er orðið í gamanþáttaröð sinni vinsælu Ellen, þá gæti ný gamanþáttaröð verið á leiðinni þar sem aðalpersónan er einmitt lesbía. NBC sjónvarpsstöðin hefur hafið framleiðslu á nýjum þáttum með DeGeneres sem framleiðanda. Þættirnir,…

Nú, sextán árum eftir að leikkonan og spjallþáttastjórinn Ellen DeGeneres kom út úr skápnum eins og frægt er orðið í gamanþáttaröð sinni vinsælu Ellen, þá gæti ný gamanþáttaröð verið á leiðinni þar sem aðalpersónan er einmitt lesbía. NBC sjónvarpsstöðin hefur hafið framleiðslu á nýjum þáttum með DeGeneres sem framleiðanda. Þættirnir,… Lesa meira

Myrkari undirtónn í X-Men: Days of Future Past


Bryan Singer, leikstjóri ofurhetjumyndarinnar X-Men: Days of Future Past uppljóstraði um nokkur ný smáatriði varðandi myndina í spurningatíma ( Q & A ) á netinu í gær. Meðal þess sem hann sagði var að myndin hefði myrkari undirtón en fyrri myndir. „Þó það sé fullt af húmor í myndinni,“ sagði…

Bryan Singer, leikstjóri ofurhetjumyndarinnar X-Men: Days of Future Past uppljóstraði um nokkur ný smáatriði varðandi myndina í spurningatíma ( Q & A ) á netinu í gær. Meðal þess sem hann sagði var að myndin hefði myrkari undirtón en fyrri myndir. "Þó það sé fullt af húmor í myndinni," sagði… Lesa meira

Good Night vinnur til verðlauna


Stuttmyndin Good Night (www.goodnightshortfilm.com) vann til tveggja verðlauna á Colchester Film Festival í Bretlandi í gær. Hún hlaut Muriel d’Ansembourg verðlaun fyrir besta handritið, en Muriel leikstýrði líka myndinni. Una Gunjak vann verðlaun fyrir klippingu myndarinnar. Myndin er framleidd af Evu Sigurðardóttur sem nýlega flutti til íslands eftir að hafa…

Stuttmyndin Good Night (www.goodnightshortfilm.com) vann til tveggja verðlauna á Colchester Film Festival í Bretlandi í gær. Hún hlaut Muriel d'Ansembourg verðlaun fyrir besta handritið, en Muriel leikstýrði líka myndinni. Una Gunjak vann verðlaun fyrir klippingu myndarinnar. Myndin er framleidd af Evu Sigurðardóttur sem nýlega flutti til íslands eftir að hafa… Lesa meira

Hirsch verður John Belushi


Emile Hirsch, leikarinn sem lék annað aðalhlutverkið í endurgerð íslensku myndarinnar Á annan veg, hefur verið ráðinn til að leika hlutverk gamanleikarans John Belsuhi, í ævisögulegri mynd sem Steve Conrad ætlar að gera um Belushi. Á meðal framleiðenda myndarinnar er Judy Belushi Pisano, en hún var kærasta Belushi í menntaskóla…

Emile Hirsch, leikarinn sem lék annað aðalhlutverkið í endurgerð íslensku myndarinnar Á annan veg, hefur verið ráðinn til að leika hlutverk gamanleikarans John Belsuhi, í ævisögulegri mynd sem Steve Conrad ætlar að gera um Belushi. Á meðal framleiðenda myndarinnar er Judy Belushi Pisano, en hún var kærasta Belushi í menntaskóla… Lesa meira

Hálendingurinn lifnar við – fær leikstjóra


Highlander, ævintýramyndin um skoska Hálendinginn Connor MacLeod, sem gat lifað að eilífu, er nú um það bil að fá nýtt líf, en framleiðslufyrirtækið Summit Entertainment er búið að finna leikstjóra til að stýra endurræsingu á Highlander seríunnni. Það var Christopher Lambert sem lék Hálendinginn svo eftirminnilega í fyrri seríunni, og…

Highlander, ævintýramyndin um skoska Hálendinginn Connor MacLeod, sem gat lifað að eilífu, er nú um það bil að fá nýtt líf, en framleiðslufyrirtækið Summit Entertainment er búið að finna leikstjóra til að stýra endurræsingu á Highlander seríunnni. Það var Christopher Lambert sem lék Hálendinginn svo eftirminnilega í fyrri seríunni, og… Lesa meira

Vondi afi heillar og hneykslar


Öldungurinn Irving Zisman í myndinni Bad Grandpa, í túlkun Jackass mannsins Johnny Knoxville, heillaði Íslendinga um helgina, en myndin var sú aðsóknarmesta í íslenskum bíóum og þénaði meira en 5 milljónir króna. Í Bad Grandpa tekur Zisman að sér að koma átta ára sonarsyni sínum Billy (Jackson Nicoll) til föður síns…

Öldungurinn Irving Zisman í myndinni Bad Grandpa, í túlkun Jackass mannsins Johnny Knoxville, heillaði Íslendinga um helgina, en myndin var sú aðsóknarmesta í íslenskum bíóum og þénaði meira en 5 milljónir króna. Í Bad Grandpa tekur Zisman að sér að koma átta ára sonarsyni sínum Billy (Jackson Nicoll) til föður síns… Lesa meira

Aulinn ég nálgast milljarðinn


Framleiðendur teiknimyndarinnar Aulinn ég 2, eða Despicable Me 2, Universal Pictures og Illumination Entertainment, tilkynntu í gær að myndin væri að slá öll met. Eftir aðsókn helgarinnar í Bandaríkjunum, sem hefur nú skilað tekjum upp á 364,2 milljónir Bandaríkjadala, og alþjóðlega, sem hefur skilað tekjum upp á 542 milljónir dala,…

Framleiðendur teiknimyndarinnar Aulinn ég 2, eða Despicable Me 2, Universal Pictures og Illumination Entertainment, tilkynntu í gær að myndin væri að slá öll met. Eftir aðsókn helgarinnar í Bandaríkjunum, sem hefur nú skilað tekjum upp á 364,2 milljónir Bandaríkjadala, og alþjóðlega, sem hefur skilað tekjum upp á 542 milljónir dala,… Lesa meira