Nóvember bíómiðaleikur

Nýr leikur í nóvemberblaðinu – Finndu snjókornið!
Bíómiðaleikur nóvember 2013Og þá er bara að skella sér í leikinn sem er í nóvemberblaði Mynda mánaðarins en hann snýst að þessu sinni um að finna snjókorn sem hefur verið komið fyrir einhvers staðar í Bíó- eða DVD hluta blaðsins.

 

Í vinning að þessu sinni eru 5 x 2 bíómiðar.

Frestur til þátttöku er til og með 18. nóvember. Dregið verður af handahófi úr réttum lausnum þann 19. nóvember og verða bíómiðarnir póstlagðir til vinningshafa. Nöfn vinningshafa verður síðan að finna í næsta tölublaði af Myndum mánaðarins og á Facebook-síðu blaðsins: facebook.com/myndirmanadarins.

Gangi þér vel!

Smelltu hér til að skoða Myndir mánaðarins

Smelltu hér til að taka þátt í leiknum.