Fréttir

Pablo Larraín endurgerir Scarface


Það muna eflaust margir eftir Al Pacino í hlutverki innflytjandans Tony Montana í kvikmyndinni Scarface, frá árinu 1983. Nú hefur leikstjórinn Pablo Larraín, sem áður hefur gert kvikmyndina No, verið staðfestur í leikstjórastólinn fyrir endurgerð myndarinnar. Í þetta skipti verður aðalpersónan þó ekki kúbversk, heldur mexíkósk. Margir vita eflaust að…

Það muna eflaust margir eftir Al Pacino í hlutverki innflytjandans Tony Montana í kvikmyndinni Scarface, frá árinu 1983. Nú hefur leikstjórinn Pablo Larraín, sem áður hefur gert kvikmyndina No, verið staðfestur í leikstjórastólinn fyrir endurgerð myndarinnar. Í þetta skipti verður aðalpersónan þó ekki kúbversk, heldur mexíkósk. Margir vita eflaust að… Lesa meira

Skyggnst bak við tjöldin við gerð Noah á Íslandi


Nýjasta kvikmynd leikstjórans Darren Aronofsky var tekin upp að hluta hér á landi síðasta sumar. Í myndinni leikur Russel Crowe biblíupersónuna Nóa. Það var framleiðslufyrirtækið True North sem þjónustaði tökulið kvikmyndarinnar hér á landi. Um 150 íslenskir statistar og aukaleikarar komu að myndinni og álíka margir voru í starfsmannahópum í kringum…

Nýjasta kvikmynd leikstjórans Darren Aronofsky var tekin upp að hluta hér á landi síðasta sumar. Í myndinni leikur Russel Crowe biblíupersónuna Nóa. Það var framleiðslufyrirtækið True North sem þjónustaði tökulið kvikmyndarinnar hér á landi. Um 150 íslenskir statistar og aukaleikarar komu að myndinni og álíka margir voru í starfsmannahópum í kringum… Lesa meira

Er framtíðin ákveðin? – Ný stikla úr X-Men: Days of Future Past


Glæný stikla fyrir ofurhetjumyndina X-Men: Days of Future Past var að koma út. Eins og kemur fram í stiklunni þá heyjar X-Men hópurinn stríð til að koma í veg fyrir útrýmingu stökkbreyttra í tveimur tímabeltum. Persónurnar úr upprunalegu X-Men myndunum slást í hóp með yngri útgáfum af sjálfum sér úr…

Glæný stikla fyrir ofurhetjumyndina X-Men: Days of Future Past var að koma út. Eins og kemur fram í stiklunni þá heyjar X-Men hópurinn stríð til að koma í veg fyrir útrýmingu stökkbreyttra í tveimur tímabeltum. Persónurnar úr upprunalegu X-Men myndunum slást í hóp með yngri útgáfum af sjálfum sér úr… Lesa meira

Homeland leikari látinn


Leikarinn James Rebhorn, sem margir þekkja úr þáttunum Homeland, er látinn. Rebhorn lést á heimili sínu á föstudaginn. Hann var 65 ára. Rebhorn hefur leikið í mörgum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum og má þar telja Scent of a Woman, The Talented Mr. Ripley, Independence Day og The Game. Hann lék einnig FBI…

Leikarinn James Rebhorn, sem margir þekkja úr þáttunum Homeland, er látinn. Rebhorn lést á heimili sínu á föstudaginn. Hann var 65 ára. Rebhorn hefur leikið í mörgum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum og má þar telja Scent of a Woman, The Talented Mr. Ripley, Independence Day og The Game. Hann lék einnig FBI… Lesa meira

Christian Bale orðaður við Steve Jobs


Leikarinn Christian Bale er orðaður við hlutverk Steve Jobs í nýrri kvikmynd um stofnanda Apple. Leikstjórinn David Fincher er í viðræðum um að gera kvikmyndina og yrði hún byggð á ævisögu Jobs, eftir Walter Isaacson. Bókin hefur selst í bílförmum og var stórfyrirtækið Sony ekki lengi að eigna sér kvikmyndaréttinn. Fincher…

Leikarinn Christian Bale er orðaður við hlutverk Steve Jobs í nýrri kvikmynd um stofnanda Apple. Leikstjórinn David Fincher er í viðræðum um að gera kvikmyndina og yrði hún byggð á ævisögu Jobs, eftir Walter Isaacson. Bókin hefur selst í bílförmum og var stórfyrirtækið Sony ekki lengi að eigna sér kvikmyndaréttinn. Fincher… Lesa meira

Lego-tvíeyki orðað við Ghostbusters III


Orðrómur er uppi um að leikstjórarnir Phil Lord og Christopher Miller muni sitja við stjórnvölinn á Ghostbusters III sem er í undirbúningi. Ivan Reitman átti að leikstýra myndinni en hann hætti við þátttöku sína eftir að „Draugabaninn“ Harold Ramis lést. Lord og  Miller eiga að baki myndir á borð við 21…

Orðrómur er uppi um að leikstjórarnir Phil Lord og Christopher Miller muni sitja við stjórnvölinn á Ghostbusters III sem er í undirbúningi. Ivan Reitman átti að leikstýra myndinni en hann hætti við þátttöku sína eftir að "Draugabaninn" Harold Ramis lést. Lord og  Miller eiga að baki myndir á borð við 21… Lesa meira

Sy í Jurassic World


Franski César verðlaunahafinn Omar Sy, sem sló í gegn í frönsku myndinni Intouchables, bætir nú sífellt fleiri rósum í hnappagatið. Nú síðast þá landaði hann hlutverki í nýju Jurassic World endurræsingunni. Sy tilkynnti þetta sjálfur á Twitter og sagðist vera „aðdáandi myndanna frá upphafi“ og vera „mjög stoltur af því…

Franski César verðlaunahafinn Omar Sy, sem sló í gegn í frönsku myndinni Intouchables, bætir nú sífellt fleiri rósum í hnappagatið. Nú síðast þá landaði hann hlutverki í nýju Jurassic World endurræsingunni. Sy tilkynnti þetta sjálfur á Twitter og sagðist vera "aðdáandi myndanna frá upphafi" og vera "mjög stoltur af því… Lesa meira

Guðfaðir sálartónlistarinnar – Ný stikla


Fyrsta stiklan fyrir myndina Get On Up, með stjörnu hafnaboltamyndarinnar 42, Chadwick Boseman, í hlutverki sjálfs guðföður sálartónlistarinnar, James Brown, er komin út. Myndin er nýjasta verkefni leikstjórans Tate Taylor og fyrsta myndin síðan hann gerði fjórföldu Óskarsverðlaunamyndina The Help. Myndin er byggð á ótrúlegu lífshlaupi sálarkóngsins, og gefur innsýn í tónlistina,…

Fyrsta stiklan fyrir myndina Get On Up, með stjörnu hafnaboltamyndarinnar 42, Chadwick Boseman, í hlutverki sjálfs guðföður sálartónlistarinnar, James Brown, er komin út. Myndin er nýjasta verkefni leikstjórans Tate Taylor og fyrsta myndin síðan hann gerði fjórföldu Óskarsverðlaunamyndina The Help. Myndin er byggð á ótrúlegu lífshlaupi sálarkóngsins, og gefur innsýn í tónlistina,… Lesa meira

Ferðalag í gegnum eldfjall


Ný íslensk stuttmynd verður forsýnd á opnunarhátíð Tjarnarbíós þann 29. mars næstkomandi. Stuttmyndin ber heitið Rof og er eftir listahópinn Vinnsluna. Myndin tekur okkur á ferðalag og sýnir hve lengra og lengra frá við færumst rótum okkar. Rof er byggð upp sem ljóðrænt samspil myndar og hljóðverks, en myndin er fyrsta listræna…

Ný íslensk stuttmynd verður forsýnd á opnunarhátíð Tjarnarbíós þann 29. mars næstkomandi. Stuttmyndin ber heitið Rof og er eftir listahópinn Vinnsluna. Myndin tekur okkur á ferðalag og sýnir hve lengra og lengra frá við færumst rótum okkar. Rof er byggð upp sem ljóðrænt samspil myndar og hljóðverks, en myndin er fyrsta listræna… Lesa meira

Fyrstu plakötin úr Dumb and Dumber To


Það muna eflaust margir eftir litríku jakkafötunum sem Jim Carrey og Jeff Daniels klæddust í Dumb and Dumber árið 1994. Tuttugu árum síðar, þá munu þeir snúa á nýjan leik í framhaldsmyndinni sem ber heitið Dumb and Dumber To. Fyrstu plakötin voru sýnd fyrir stuttu og má þar sjá litríku jakkafötin…

Það muna eflaust margir eftir litríku jakkafötunum sem Jim Carrey og Jeff Daniels klæddust í Dumb and Dumber árið 1994. Tuttugu árum síðar, þá munu þeir snúa á nýjan leik í framhaldsmyndinni sem ber heitið Dumb and Dumber To. Fyrstu plakötin voru sýnd fyrir stuttu og má þar sjá litríku jakkafötin… Lesa meira

Ford hefur lítið álit á Han Solo


Það skiptir ekki máli í hvaða viðtal Harrison Ford mætir í því umræðan endar alltaf á Star Wars. Ford lék, eins og margir muna, persónuna Han Solo í upprunalegu myndunum og er það eitt frægasta hlutverk hans á ferlinum, ásamt Indiana Jones. Þrátt fyrir frægð persónunnar þá kann Ford ekkert…

Það skiptir ekki máli í hvaða viðtal Harrison Ford mætir í því umræðan endar alltaf á Star Wars. Ford lék, eins og margir muna, persónuna Han Solo í upprunalegu myndunum og er það eitt frægasta hlutverk hans á ferlinum, ásamt Indiana Jones. Þrátt fyrir frægð persónunnar þá kann Ford ekkert… Lesa meira

Travolta leikur í vestra


Leikararnir John Travolta og Ethan Hawke eru í viðræðum um að leika í vestranum, In a Valley of Violence. Lítið sem ekkert hefur verið gefið út um myndina nema að hún sé hefndarsaga og gerist árið 1890. Ti West skrifaði handritið að myndinni og mun hann að öllum líkindum einnig leikstýra. West…

Leikararnir John Travolta og Ethan Hawke eru í viðræðum um að leika í vestranum, In a Valley of Violence. Lítið sem ekkert hefur verið gefið út um myndina nema að hún sé hefndarsaga og gerist árið 1890. Ti West skrifaði handritið að myndinni og mun hann að öllum líkindum einnig leikstýra. West… Lesa meira

Ætlar ekki að sykurhúða Litlu hafmeyjuna


Sofia Coppola mun leikstýra nýrri kvikmynd eftir klassísku sögunni um hafmeyjuna Aríel. Myndin mun vera sönn upprunalegu sögu H. C. Andersen, en eins og flestir vita þá sykurhúðaði Disney söguna í teiknimyndinni, Litla hafmeyjan, sem var gerð árið 1989. Handritið hefur verið í vinnslu í nokkur ár undir stjórn Abi…

Sofia Coppola mun leikstýra nýrri kvikmynd eftir klassísku sögunni um hafmeyjuna Aríel. Myndin mun vera sönn upprunalegu sögu H. C. Andersen, en eins og flestir vita þá sykurhúðaði Disney söguna í teiknimyndinni, Litla hafmeyjan, sem var gerð árið 1989. Handritið hefur verið í vinnslu í nokkur ár undir stjórn Abi… Lesa meira

Stjörnum prýdd dystópía


Leikkonan Meryl Streep og leikarinn Jeff Bridges fara með stór hlutverk í myndinni The Giver, sem gerð er eftir dystópíu Lois Lowry, og leikstýrð af Phil Noyce. Fyrsta stiklan úr myndinni var opinberuð í dag. Myndin fjallar um drenginn, Jonas, sem býr í framtíð þar sem öllum glæpum, fátækt og veikindum hefur verið útrýmt. Enginn…

Leikkonan Meryl Streep og leikarinn Jeff Bridges fara með stór hlutverk í myndinni The Giver, sem gerð er eftir dystópíu Lois Lowry, og leikstýrð af Phil Noyce. Fyrsta stiklan úr myndinni var opinberuð í dag. Myndin fjallar um drenginn, Jonas, sem býr í framtíð þar sem öllum glæpum, fátækt og veikindum hefur verið útrýmt. Enginn… Lesa meira

Allt við Noah innblásið af Íslandi


Stórmyndin Noah var heimsfrumsýnd í Sambíóunum Egilshöll fyrr í kvöld að viðstöddum leikstjóra myndarinnar, Darren Aronofsky, framleiðanda myndarinnar og öðrum aðstandendum, þar á meðal rokkstjörnunni Patti Smith sem samdi vöggulag sem kemur mikið við sögu í myndinni. Darren sagði á blaðamannafundi sem haldinn var í tengslum við sýningu myndarinnar að…

Stórmyndin Noah var heimsfrumsýnd í Sambíóunum Egilshöll fyrr í kvöld að viðstöddum leikstjóra myndarinnar, Darren Aronofsky, framleiðanda myndarinnar og öðrum aðstandendum, þar á meðal rokkstjörnunni Patti Smith sem samdi vöggulag sem kemur mikið við sögu í myndinni. Darren sagði á blaðamannafundi sem haldinn var í tengslum við sýningu myndarinnar að… Lesa meira

Barnakvikmyndahátíðin hefst á fimmtudaginn


Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Reykjavík er nú haldin í Bíó Paradís í annað sinn. Þetta er fyrsta hátíð sinnar tegundar á Íslandi en í fyrra tók Bíó Paradís á móti yfir 3000 börnum á hátíðina og ljóst er að með hátíðinni hafi verið fyllt upp í ákveðið tómarúm í barnamenningu landsmanna.…

Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Reykjavík er nú haldin í Bíó Paradís í annað sinn. Þetta er fyrsta hátíð sinnar tegundar á Íslandi en í fyrra tók Bíó Paradís á móti yfir 3000 börnum á hátíðina og ljóst er að með hátíðinni hafi verið fyllt upp í ákveðið tómarúm í barnamenningu landsmanna.… Lesa meira

Forstjóri Disney slær á kjaftasögur


Disney í samstarfi við Lucasfilm staðfestu á ráðstefnu fyrir stuttu að sjöunda Star Wars myndin mun hefja tökur í maí næstkomandi. Myndin gerist þrjátíu árum eftir sögu Return of the Jedi og verða nýjar persónur kynntar til sögunnar. Forstjóri Disney, Bob Iger, opnaði fundinn á því að tilkynna að engin stórtíðindi…

Disney í samstarfi við Lucasfilm staðfestu á ráðstefnu fyrir stuttu að sjöunda Star Wars myndin mun hefja tökur í maí næstkomandi. Myndin gerist þrjátíu árum eftir sögu Return of the Jedi og verða nýjar persónur kynntar til sögunnar. Forstjóri Disney, Bob Iger, opnaði fundinn á því að tilkynna að engin stórtíðindi… Lesa meira

Dr. Wu snýr aftur í Jurassic World


Leikstjóri fjórðu myndarinnar um Júragarðinn, Colin Trevorrow, var í viðtalið hjá IGN fyrir stuttu, þar talaði hann lauslega um handritsgerð myndarinnar, töfina á framleiðslunni og síðast en ekki síst staðfesti hann að BD Wong muni snúa aftur í hlutverki sínu sem Dr. Henry Wu. „Ég veit að áðdáendur vilja sjá…

Leikstjóri fjórðu myndarinnar um Júragarðinn, Colin Trevorrow, var í viðtalið hjá IGN fyrir stuttu, þar talaði hann lauslega um handritsgerð myndarinnar, töfina á framleiðslunni og síðast en ekki síst staðfesti hann að BD Wong muni snúa aftur í hlutverki sínu sem Dr. Henry Wu. "Ég veit að áðdáendur vilja sjá… Lesa meira

Vænghaf Maleficent


Nýtt myndbrot úr nýju Disney ævintýramyndinni Maleficent, var sýnt rétt í þessu. Angelina Jolie fer með titilhlutverk nornarinnar illu í ævintýrinu um Þyrnirós. Myndin er í þrívídd, og segir hliðarsögu úr ævintýrinu um Þyrnirós, söguna um nornina. Í myndbrotinu fáum við að kynnast fortíð Maleficent og að hún hafi eitt sinn…

Nýtt myndbrot úr nýju Disney ævintýramyndinni Maleficent, var sýnt rétt í þessu. Angelina Jolie fer með titilhlutverk nornarinnar illu í ævintýrinu um Þyrnirós. Myndin er í þrívídd, og segir hliðarsögu úr ævintýrinu um Þyrnirós, söguna um nornina. Í myndbrotinu fáum við að kynnast fortíð Maleficent og að hún hafi eitt sinn… Lesa meira

True North með nýtt kynningarmyndband


Framleiðslufyrirtækið True North hefur þjónustað margar af hverjum stærstu kvikmyndum síðustu ára. Þar má telja Oblivion, Thor: The Dark World, Prometheus, The Secret Life of Walter Mitty og Noah. Til dæmis voru um 150 íslenskir statistar og aukaleikarar sem komu að Noah og álíka margir voru í starfsmannahópum í kringum…

Framleiðslufyrirtækið True North hefur þjónustað margar af hverjum stærstu kvikmyndum síðustu ára. Þar má telja Oblivion, Thor: The Dark World, Prometheus, The Secret Life of Walter Mitty og Noah. Til dæmis voru um 150 íslenskir statistar og aukaleikarar sem komu að Noah og álíka margir voru í starfsmannahópum í kringum… Lesa meira

Höfundareinkenni Wes Anderson


Kvikmyndaleikstjórinn góðkunni, Wes Anderson, er einn af þeim sem hefur einstakan stíl sem einkennir verk hans og er hann með nokkur sterk höfundareinkenni. Föt og hárgreiðslur eru áberandi, áhersla er lögð á leikmuni og atriðin eru stílfærð á mjög smekklegan hátt, líkt og um fullkomnarsinna sé að ræða. Í nýju…

Kvikmyndaleikstjórinn góðkunni, Wes Anderson, er einn af þeim sem hefur einstakan stíl sem einkennir verk hans og er hann með nokkur sterk höfundareinkenni. Föt og hárgreiðslur eru áberandi, áhersla er lögð á leikmuni og atriðin eru stílfærð á mjög smekklegan hátt, líkt og um fullkomnarsinna sé að ræða. Í nýju… Lesa meira

Galifianakis og Hamm saman í gamanmynd


Leikarinn spaugilegi, Zach Galifianakis, hefur fengið hlutverk í nýrri gamanmynd sem skartar einnig Mad Men-stjörnunni Jon Hamm. Gamanmyndin ber heitið Keeping Up With The Joneses. Greg Mottola mun leikstýra, en hann hefur leikstýrt gamanmyndum á borð við Superbad og Paul. Framleiðslan verður í höndum Walter Parkes og Laurie MacDonald. Keeping Up…

Leikarinn spaugilegi, Zach Galifianakis, hefur fengið hlutverk í nýrri gamanmynd sem skartar einnig Mad Men-stjörnunni Jon Hamm. Gamanmyndin ber heitið Keeping Up With The Joneses. Greg Mottola mun leikstýra, en hann hefur leikstýrt gamanmyndum á borð við Superbad og Paul. Framleiðslan verður í höndum Walter Parkes og Laurie MacDonald. Keeping Up… Lesa meira

Mistökin í Anchorman: The Legend Continues


Þegar áhorfendur horfa á gamanmynd þá er þeim leyfilegt að hlægja eins hátt og lengi og þau mögulega geta. Fyrir fólkið sem leikur í gamanmyndinni þá er það oftar en ekki stranglega bannað. Það var því oft erfitt fyrir Will Ferrell, Christina Applegate og fleiri að halda sér frá því…

Þegar áhorfendur horfa á gamanmynd þá er þeim leyfilegt að hlægja eins hátt og lengi og þau mögulega geta. Fyrir fólkið sem leikur í gamanmyndinni þá er það oftar en ekki stranglega bannað. Það var því oft erfitt fyrir Will Ferrell, Christina Applegate og fleiri að halda sér frá því… Lesa meira

Ein mynd og svo Bond


Bondstúlkan Naomie Harris hefur samkvæmt breska blaðinu Daily Mail, verið ráðin til að leika í myndinni Our Kind of Traitor ásamt Ewan McGregor, Damian Lewis og Mark Gatiss. Myndin fjallar um par sem er í slagtogi með rússnesskum olígarka ( viðskiptajöfri ) og stórtækum peningaþvættismanni, sem svo svíkur þau í…

Bondstúlkan Naomie Harris hefur samkvæmt breska blaðinu Daily Mail, verið ráðin til að leika í myndinni Our Kind of Traitor ásamt Ewan McGregor, Damian Lewis og Mark Gatiss. Myndin fjallar um par sem er í slagtogi með rússnesskum olígarka ( viðskiptajöfri ) og stórtækum peningaþvættismanni, sem svo svíkur þau í… Lesa meira

Need for Speed stjarna rífst aldrei


Breaking Bad og Need for Speed stjarnan Aaron Paul, 34 ára, vildi gifta sig á fyrsta stefnumótinu sem hann fór á með eiginkonunni, Lauren Parsekian:  „Fyrsta stefnmótið okkar eftir Coachella ( listahátíðina ) var ferðalag til Vegas,“ sagði Aaron Paul í samtali við Elle tímaritið. „Við keyptum fyrstu barnaflíkina okkar…

Breaking Bad og Need for Speed stjarnan Aaron Paul, 34 ára, vildi gifta sig á fyrsta stefnumótinu sem hann fór á með eiginkonunni, Lauren Parsekian:  "Fyrsta stefnmótið okkar eftir Coachella ( listahátíðina ) var ferðalag til Vegas," sagði Aaron Paul í samtali við Elle tímaritið. "Við keyptum fyrstu barnaflíkina okkar… Lesa meira

Stærsta teiknimynd allra tíma?


Walt Disney Animation Studios er aftur orðið risi í teiknimyndaheiminum, þökk sé mynd sem var frumsýnd 90 árum eftir að Walt Disney gerði fyrstu teiknimyndina. Á bloomberg.com er farið yfir velgengni nýjustu myndar fyrirtækisins, Frozen, en myndin hefur þénað 1,01 milljarð Bandaríkjadala í sýningum um allan heim frá því að…

Walt Disney Animation Studios er aftur orðið risi í teiknimyndaheiminum, þökk sé mynd sem var frumsýnd 90 árum eftir að Walt Disney gerði fyrstu teiknimyndina. Á bloomberg.com er farið yfir velgengni nýjustu myndar fyrirtækisins, Frozen, en myndin hefur þénað 1,01 milljarð Bandaríkjadala í sýningum um allan heim frá því að… Lesa meira

Brolin segir frá heróínneyslu sinni


Leikarinn Josh Brolin hefur lengi glímt við alkóhólisma en í viðtali við The Guardian segist hann einnig hafa prófað harðari efni. Brolin, sem er 46 ára, hlustaði á pönk á unglingsárum sínum í Santa Barbara á níunda áratugnum. Hann var hluti af brimbrettahópi sem kallaði sig Cito Rats. Hann rændi…

Leikarinn Josh Brolin hefur lengi glímt við alkóhólisma en í viðtali við The Guardian segist hann einnig hafa prófað harðari efni. Brolin, sem er 46 ára, hlustaði á pönk á unglingsárum sínum í Santa Barbara á níunda áratugnum. Hann var hluti af brimbrettahópi sem kallaði sig Cito Rats. Hann rændi… Lesa meira

Hault fer í stríðið


About a Boy, Warm Bodies og X-Men: First Class stjarnan Nicholas Hault hefur verið ráðinn í hina sannsögulegu stríðsmynd Sand Castle, eða Sandkastalann. Auglýsingaleikstjórinn Seb Edwards mun leikstýra myndinni, sem verður fyrsta kvikmynd hans í fullri lengd. Áður hefur hann tekið upp auglýsingar Nike, Adidas og Rauða krossins, auk þess…

About a Boy, Warm Bodies og X-Men: First Class stjarnan Nicholas Hault hefur verið ráðinn í hina sannsögulegu stríðsmynd Sand Castle, eða Sandkastalann. Auglýsingaleikstjórinn Seb Edwards mun leikstýra myndinni, sem verður fyrsta kvikmynd hans í fullri lengd. Áður hefur hann tekið upp auglýsingar Nike, Adidas og Rauða krossins, auk þess… Lesa meira

Reeves ferðast ekki með Rachel


Það ætlar að ganga eitthvað illa fyrir stjörnuleikarann Keanu Reeves að ráða í aðalkvenhlutverkið í nýju geimmyndinni sinni, Passengers. Nú síðast ákvað Rachel McAdams að hætta við að leika í myndinni, sem er skilgreind sem rómantísk geimmynd. Auk þess hefur risaframleiðandinn The Weinstein Co. hætt stuðningi við myndina. Áður en…

Það ætlar að ganga eitthvað illa fyrir stjörnuleikarann Keanu Reeves að ráða í aðalkvenhlutverkið í nýju geimmyndinni sinni, Passengers. Nú síðast ákvað Rachel McAdams að hætta við að leika í myndinni, sem er skilgreind sem rómantísk geimmynd. Auk þess hefur risaframleiðandinn The Weinstein Co. hætt stuðningi við myndina. Áður en… Lesa meira

Bak við tjöldin: Jurassic Park


Nú þegar styttist í fjórðu Jurassic Park myndina þá er um að gera að rifja upp hvar ævintýrið byrjaði. Fyrsta myndin um Júragarðinn var frumsýnd árið 1993 og var leikstýrt af Steven Spielberg.  Jurassic Park er byggð á samnefndri bók eftir Michael Crichton frá árinu 1990. Myndin fjallar um eyju þar sem tekist hefur að endurskapa risaeðlur með…

Nú þegar styttist í fjórðu Jurassic Park myndina þá er um að gera að rifja upp hvar ævintýrið byrjaði. Fyrsta myndin um Júragarðinn var frumsýnd árið 1993 og var leikstýrt af Steven Spielberg.  Jurassic Park er byggð á samnefndri bók eftir Michael Crichton frá árinu 1990. Myndin fjallar um eyju þar sem tekist hefur að endurskapa risaeðlur með… Lesa meira