Það skiptir ekki máli í hvaða viðtal Harrison Ford mætir í því umræðan endar alltaf á Star Wars. Ford lék, eins og margir muna, persónuna Han Solo í upprunalegu myndunum og er það eitt frægasta hlutverk hans á ferlinum, ásamt Indiana Jones. Þrátt fyrir frægð persónunnar þá kann Ford ekkert…
Það skiptir ekki máli í hvaða viðtal Harrison Ford mætir í því umræðan endar alltaf á Star Wars. Ford lék, eins og margir muna, persónuna Han Solo í upprunalegu myndunum og er það eitt frægasta hlutverk hans á ferlinum, ásamt Indiana Jones. Þrátt fyrir frægð persónunnar þá kann Ford ekkert… Lesa meira
Fréttir
Travolta leikur í vestra
Leikararnir John Travolta og Ethan Hawke eru í viðræðum um að leika í vestranum, In a Valley of Violence. Lítið sem ekkert hefur verið gefið út um myndina nema að hún sé hefndarsaga og gerist árið 1890. Ti West skrifaði handritið að myndinni og mun hann að öllum líkindum einnig leikstýra. West…
Leikararnir John Travolta og Ethan Hawke eru í viðræðum um að leika í vestranum, In a Valley of Violence. Lítið sem ekkert hefur verið gefið út um myndina nema að hún sé hefndarsaga og gerist árið 1890. Ti West skrifaði handritið að myndinni og mun hann að öllum líkindum einnig leikstýra. West… Lesa meira
Ætlar ekki að sykurhúða Litlu hafmeyjuna
Sofia Coppola mun leikstýra nýrri kvikmynd eftir klassísku sögunni um hafmeyjuna Aríel. Myndin mun vera sönn upprunalegu sögu H. C. Andersen, en eins og flestir vita þá sykurhúðaði Disney söguna í teiknimyndinni, Litla hafmeyjan, sem var gerð árið 1989. Handritið hefur verið í vinnslu í nokkur ár undir stjórn Abi…
Sofia Coppola mun leikstýra nýrri kvikmynd eftir klassísku sögunni um hafmeyjuna Aríel. Myndin mun vera sönn upprunalegu sögu H. C. Andersen, en eins og flestir vita þá sykurhúðaði Disney söguna í teiknimyndinni, Litla hafmeyjan, sem var gerð árið 1989. Handritið hefur verið í vinnslu í nokkur ár undir stjórn Abi… Lesa meira
Stjörnum prýdd dystópía
Leikkonan Meryl Streep og leikarinn Jeff Bridges fara með stór hlutverk í myndinni The Giver, sem gerð er eftir dystópíu Lois Lowry, og leikstýrð af Phil Noyce. Fyrsta stiklan úr myndinni var opinberuð í dag. Myndin fjallar um drenginn, Jonas, sem býr í framtíð þar sem öllum glæpum, fátækt og veikindum hefur verið útrýmt. Enginn…
Leikkonan Meryl Streep og leikarinn Jeff Bridges fara með stór hlutverk í myndinni The Giver, sem gerð er eftir dystópíu Lois Lowry, og leikstýrð af Phil Noyce. Fyrsta stiklan úr myndinni var opinberuð í dag. Myndin fjallar um drenginn, Jonas, sem býr í framtíð þar sem öllum glæpum, fátækt og veikindum hefur verið útrýmt. Enginn… Lesa meira
Allt við Noah innblásið af Íslandi
Stórmyndin Noah var heimsfrumsýnd í Sambíóunum Egilshöll fyrr í kvöld að viðstöddum leikstjóra myndarinnar, Darren Aronofsky, framleiðanda myndarinnar og öðrum aðstandendum, þar á meðal rokkstjörnunni Patti Smith sem samdi vöggulag sem kemur mikið við sögu í myndinni. Darren sagði á blaðamannafundi sem haldinn var í tengslum við sýningu myndarinnar að…
Stórmyndin Noah var heimsfrumsýnd í Sambíóunum Egilshöll fyrr í kvöld að viðstöddum leikstjóra myndarinnar, Darren Aronofsky, framleiðanda myndarinnar og öðrum aðstandendum, þar á meðal rokkstjörnunni Patti Smith sem samdi vöggulag sem kemur mikið við sögu í myndinni. Darren sagði á blaðamannafundi sem haldinn var í tengslum við sýningu myndarinnar að… Lesa meira
Barnakvikmyndahátíðin hefst á fimmtudaginn
Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Reykjavík er nú haldin í Bíó Paradís í annað sinn. Þetta er fyrsta hátíð sinnar tegundar á Íslandi en í fyrra tók Bíó Paradís á móti yfir 3000 börnum á hátíðina og ljóst er að með hátíðinni hafi verið fyllt upp í ákveðið tómarúm í barnamenningu landsmanna.…
Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Reykjavík er nú haldin í Bíó Paradís í annað sinn. Þetta er fyrsta hátíð sinnar tegundar á Íslandi en í fyrra tók Bíó Paradís á móti yfir 3000 börnum á hátíðina og ljóst er að með hátíðinni hafi verið fyllt upp í ákveðið tómarúm í barnamenningu landsmanna.… Lesa meira
Forstjóri Disney slær á kjaftasögur
Disney í samstarfi við Lucasfilm staðfestu á ráðstefnu fyrir stuttu að sjöunda Star Wars myndin mun hefja tökur í maí næstkomandi. Myndin gerist þrjátíu árum eftir sögu Return of the Jedi og verða nýjar persónur kynntar til sögunnar. Forstjóri Disney, Bob Iger, opnaði fundinn á því að tilkynna að engin stórtíðindi…
Disney í samstarfi við Lucasfilm staðfestu á ráðstefnu fyrir stuttu að sjöunda Star Wars myndin mun hefja tökur í maí næstkomandi. Myndin gerist þrjátíu árum eftir sögu Return of the Jedi og verða nýjar persónur kynntar til sögunnar. Forstjóri Disney, Bob Iger, opnaði fundinn á því að tilkynna að engin stórtíðindi… Lesa meira
Dr. Wu snýr aftur í Jurassic World
Leikstjóri fjórðu myndarinnar um Júragarðinn, Colin Trevorrow, var í viðtalið hjá IGN fyrir stuttu, þar talaði hann lauslega um handritsgerð myndarinnar, töfina á framleiðslunni og síðast en ekki síst staðfesti hann að BD Wong muni snúa aftur í hlutverki sínu sem Dr. Henry Wu. „Ég veit að áðdáendur vilja sjá…
Leikstjóri fjórðu myndarinnar um Júragarðinn, Colin Trevorrow, var í viðtalið hjá IGN fyrir stuttu, þar talaði hann lauslega um handritsgerð myndarinnar, töfina á framleiðslunni og síðast en ekki síst staðfesti hann að BD Wong muni snúa aftur í hlutverki sínu sem Dr. Henry Wu. "Ég veit að áðdáendur vilja sjá… Lesa meira
Vænghaf Maleficent
Nýtt myndbrot úr nýju Disney ævintýramyndinni Maleficent, var sýnt rétt í þessu. Angelina Jolie fer með titilhlutverk nornarinnar illu í ævintýrinu um Þyrnirós. Myndin er í þrívídd, og segir hliðarsögu úr ævintýrinu um Þyrnirós, söguna um nornina. Í myndbrotinu fáum við að kynnast fortíð Maleficent og að hún hafi eitt sinn…
Nýtt myndbrot úr nýju Disney ævintýramyndinni Maleficent, var sýnt rétt í þessu. Angelina Jolie fer með titilhlutverk nornarinnar illu í ævintýrinu um Þyrnirós. Myndin er í þrívídd, og segir hliðarsögu úr ævintýrinu um Þyrnirós, söguna um nornina. Í myndbrotinu fáum við að kynnast fortíð Maleficent og að hún hafi eitt sinn… Lesa meira
True North með nýtt kynningarmyndband
Framleiðslufyrirtækið True North hefur þjónustað margar af hverjum stærstu kvikmyndum síðustu ára. Þar má telja Oblivion, Thor: The Dark World, Prometheus, The Secret Life of Walter Mitty og Noah. Til dæmis voru um 150 íslenskir statistar og aukaleikarar sem komu að Noah og álíka margir voru í starfsmannahópum í kringum…
Framleiðslufyrirtækið True North hefur þjónustað margar af hverjum stærstu kvikmyndum síðustu ára. Þar má telja Oblivion, Thor: The Dark World, Prometheus, The Secret Life of Walter Mitty og Noah. Til dæmis voru um 150 íslenskir statistar og aukaleikarar sem komu að Noah og álíka margir voru í starfsmannahópum í kringum… Lesa meira
Höfundareinkenni Wes Anderson
Kvikmyndaleikstjórinn góðkunni, Wes Anderson, er einn af þeim sem hefur einstakan stíl sem einkennir verk hans og er hann með nokkur sterk höfundareinkenni. Föt og hárgreiðslur eru áberandi, áhersla er lögð á leikmuni og atriðin eru stílfærð á mjög smekklegan hátt, líkt og um fullkomnarsinna sé að ræða. Í nýju…
Kvikmyndaleikstjórinn góðkunni, Wes Anderson, er einn af þeim sem hefur einstakan stíl sem einkennir verk hans og er hann með nokkur sterk höfundareinkenni. Föt og hárgreiðslur eru áberandi, áhersla er lögð á leikmuni og atriðin eru stílfærð á mjög smekklegan hátt, líkt og um fullkomnarsinna sé að ræða. Í nýju… Lesa meira
Galifianakis og Hamm saman í gamanmynd
Leikarinn spaugilegi, Zach Galifianakis, hefur fengið hlutverk í nýrri gamanmynd sem skartar einnig Mad Men-stjörnunni Jon Hamm. Gamanmyndin ber heitið Keeping Up With The Joneses. Greg Mottola mun leikstýra, en hann hefur leikstýrt gamanmyndum á borð við Superbad og Paul. Framleiðslan verður í höndum Walter Parkes og Laurie MacDonald. Keeping Up…
Leikarinn spaugilegi, Zach Galifianakis, hefur fengið hlutverk í nýrri gamanmynd sem skartar einnig Mad Men-stjörnunni Jon Hamm. Gamanmyndin ber heitið Keeping Up With The Joneses. Greg Mottola mun leikstýra, en hann hefur leikstýrt gamanmyndum á borð við Superbad og Paul. Framleiðslan verður í höndum Walter Parkes og Laurie MacDonald. Keeping Up… Lesa meira
Mistökin í Anchorman: The Legend Continues
Þegar áhorfendur horfa á gamanmynd þá er þeim leyfilegt að hlægja eins hátt og lengi og þau mögulega geta. Fyrir fólkið sem leikur í gamanmyndinni þá er það oftar en ekki stranglega bannað. Það var því oft erfitt fyrir Will Ferrell, Christina Applegate og fleiri að halda sér frá því…
Þegar áhorfendur horfa á gamanmynd þá er þeim leyfilegt að hlægja eins hátt og lengi og þau mögulega geta. Fyrir fólkið sem leikur í gamanmyndinni þá er það oftar en ekki stranglega bannað. Það var því oft erfitt fyrir Will Ferrell, Christina Applegate og fleiri að halda sér frá því… Lesa meira
Ein mynd og svo Bond
Bondstúlkan Naomie Harris hefur samkvæmt breska blaðinu Daily Mail, verið ráðin til að leika í myndinni Our Kind of Traitor ásamt Ewan McGregor, Damian Lewis og Mark Gatiss. Myndin fjallar um par sem er í slagtogi með rússnesskum olígarka ( viðskiptajöfri ) og stórtækum peningaþvættismanni, sem svo svíkur þau í…
Bondstúlkan Naomie Harris hefur samkvæmt breska blaðinu Daily Mail, verið ráðin til að leika í myndinni Our Kind of Traitor ásamt Ewan McGregor, Damian Lewis og Mark Gatiss. Myndin fjallar um par sem er í slagtogi með rússnesskum olígarka ( viðskiptajöfri ) og stórtækum peningaþvættismanni, sem svo svíkur þau í… Lesa meira
Need for Speed stjarna rífst aldrei
Breaking Bad og Need for Speed stjarnan Aaron Paul, 34 ára, vildi gifta sig á fyrsta stefnumótinu sem hann fór á með eiginkonunni, Lauren Parsekian: „Fyrsta stefnmótið okkar eftir Coachella ( listahátíðina ) var ferðalag til Vegas,“ sagði Aaron Paul í samtali við Elle tímaritið. „Við keyptum fyrstu barnaflíkina okkar…
Breaking Bad og Need for Speed stjarnan Aaron Paul, 34 ára, vildi gifta sig á fyrsta stefnumótinu sem hann fór á með eiginkonunni, Lauren Parsekian: "Fyrsta stefnmótið okkar eftir Coachella ( listahátíðina ) var ferðalag til Vegas," sagði Aaron Paul í samtali við Elle tímaritið. "Við keyptum fyrstu barnaflíkina okkar… Lesa meira
Stærsta teiknimynd allra tíma?
Walt Disney Animation Studios er aftur orðið risi í teiknimyndaheiminum, þökk sé mynd sem var frumsýnd 90 árum eftir að Walt Disney gerði fyrstu teiknimyndina. Á bloomberg.com er farið yfir velgengni nýjustu myndar fyrirtækisins, Frozen, en myndin hefur þénað 1,01 milljarð Bandaríkjadala í sýningum um allan heim frá því að…
Walt Disney Animation Studios er aftur orðið risi í teiknimyndaheiminum, þökk sé mynd sem var frumsýnd 90 árum eftir að Walt Disney gerði fyrstu teiknimyndina. Á bloomberg.com er farið yfir velgengni nýjustu myndar fyrirtækisins, Frozen, en myndin hefur þénað 1,01 milljarð Bandaríkjadala í sýningum um allan heim frá því að… Lesa meira
Brolin segir frá heróínneyslu sinni
Leikarinn Josh Brolin hefur lengi glímt við alkóhólisma en í viðtali við The Guardian segist hann einnig hafa prófað harðari efni. Brolin, sem er 46 ára, hlustaði á pönk á unglingsárum sínum í Santa Barbara á níunda áratugnum. Hann var hluti af brimbrettahópi sem kallaði sig Cito Rats. Hann rændi…
Leikarinn Josh Brolin hefur lengi glímt við alkóhólisma en í viðtali við The Guardian segist hann einnig hafa prófað harðari efni. Brolin, sem er 46 ára, hlustaði á pönk á unglingsárum sínum í Santa Barbara á níunda áratugnum. Hann var hluti af brimbrettahópi sem kallaði sig Cito Rats. Hann rændi… Lesa meira
Hault fer í stríðið
About a Boy, Warm Bodies og X-Men: First Class stjarnan Nicholas Hault hefur verið ráðinn í hina sannsögulegu stríðsmynd Sand Castle, eða Sandkastalann. Auglýsingaleikstjórinn Seb Edwards mun leikstýra myndinni, sem verður fyrsta kvikmynd hans í fullri lengd. Áður hefur hann tekið upp auglýsingar Nike, Adidas og Rauða krossins, auk þess…
About a Boy, Warm Bodies og X-Men: First Class stjarnan Nicholas Hault hefur verið ráðinn í hina sannsögulegu stríðsmynd Sand Castle, eða Sandkastalann. Auglýsingaleikstjórinn Seb Edwards mun leikstýra myndinni, sem verður fyrsta kvikmynd hans í fullri lengd. Áður hefur hann tekið upp auglýsingar Nike, Adidas og Rauða krossins, auk þess… Lesa meira
Reeves ferðast ekki með Rachel
Það ætlar að ganga eitthvað illa fyrir stjörnuleikarann Keanu Reeves að ráða í aðalkvenhlutverkið í nýju geimmyndinni sinni, Passengers. Nú síðast ákvað Rachel McAdams að hætta við að leika í myndinni, sem er skilgreind sem rómantísk geimmynd. Auk þess hefur risaframleiðandinn The Weinstein Co. hætt stuðningi við myndina. Áður en…
Það ætlar að ganga eitthvað illa fyrir stjörnuleikarann Keanu Reeves að ráða í aðalkvenhlutverkið í nýju geimmyndinni sinni, Passengers. Nú síðast ákvað Rachel McAdams að hætta við að leika í myndinni, sem er skilgreind sem rómantísk geimmynd. Auk þess hefur risaframleiðandinn The Weinstein Co. hætt stuðningi við myndina. Áður en… Lesa meira
Bak við tjöldin: Jurassic Park
Nú þegar styttist í fjórðu Jurassic Park myndina þá er um að gera að rifja upp hvar ævintýrið byrjaði. Fyrsta myndin um Júragarðinn var frumsýnd árið 1993 og var leikstýrt af Steven Spielberg. Jurassic Park er byggð á samnefndri bók eftir Michael Crichton frá árinu 1990. Myndin fjallar um eyju þar sem tekist hefur að endurskapa risaeðlur með…
Nú þegar styttist í fjórðu Jurassic Park myndina þá er um að gera að rifja upp hvar ævintýrið byrjaði. Fyrsta myndin um Júragarðinn var frumsýnd árið 1993 og var leikstýrt af Steven Spielberg. Jurassic Park er byggð á samnefndri bók eftir Michael Crichton frá árinu 1990. Myndin fjallar um eyju þar sem tekist hefur að endurskapa risaeðlur með… Lesa meira
Ein frægasta rödd kvikmyndasögunnar fallin frá
Hal Douglas er kannski ekki frægasta nafn kvikmyndabransans en rödd hans hefur ómað yfir þúsundir myndbrota fyrir væntanlegar kvikmyndir úr Hollywood. Douglas lést nýverið, 89 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein í brisi. Douglas er hvað frægastur fyrir að hefja stiklurnar með orðunum: „Í heimi þar sem …“ .…
Hal Douglas er kannski ekki frægasta nafn kvikmyndabransans en rödd hans hefur ómað yfir þúsundir myndbrota fyrir væntanlegar kvikmyndir úr Hollywood. Douglas lést nýverið, 89 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein í brisi. Douglas er hvað frægastur fyrir að hefja stiklurnar með orðunum: „Í heimi þar sem ...“ .… Lesa meira
Sker boðið á Tribeca Film Festival
Stuttmyndinni Sker eftir Eyþór Jóvinsson hefur verið boðin þátttaka á tvemur virtum og eftirsóttum kvikmyndahátíðum í Bandaríkjunum, Tribeca Film Festival og Aspen Shortfest. Eyþór mun fylgja myndinni eftir og fara út á báðar þessar hátíðir. Sker er sannsöguleg vestfirsk stuttmynd sem gerist í Arnarfirðinum og fjallar um ferðmann sem siglir…
Stuttmyndinni Sker eftir Eyþór Jóvinsson hefur verið boðin þátttaka á tvemur virtum og eftirsóttum kvikmyndahátíðum í Bandaríkjunum, Tribeca Film Festival og Aspen Shortfest. Eyþór mun fylgja myndinni eftir og fara út á báðar þessar hátíðir. Sker er sannsöguleg vestfirsk stuttmynd sem gerist í Arnarfirðinum og fjallar um ferðmann sem siglir… Lesa meira
Þrír leikarar keppast um aðalhlutverkið í Star Wars
Nú þegar Girls-leikarinn Adam Driver hefur tryggt sér sæti sem skúrkurinn í nýjustu Star Wars-myndinni þá bíða eflaust margir eftir því að sjá hver muni leika hetjuna. Samkvæmt heimildum Variety þá eru þrír leikarar sem J.J. Abrams hefur augastað á fyrir aðalhlutverkið. Downton Abbey-stjarnan Ed Speelers, Attack the Block-leikarinn John Boyega…
Nú þegar Girls-leikarinn Adam Driver hefur tryggt sér sæti sem skúrkurinn í nýjustu Star Wars-myndinni þá bíða eflaust margir eftir því að sjá hver muni leika hetjuna. Samkvæmt heimildum Variety þá eru þrír leikarar sem J.J. Abrams hefur augastað á fyrir aðalhlutverkið. Downton Abbey-stjarnan Ed Speelers, Attack the Block-leikarinn John Boyega… Lesa meira
Stórmerkilegar myndir frá dóttur Kubrick
Vivan á tökustað „A Clockwork Orange“ 1970 Dóttir hins stórmerka leikstjóra, Stanley Kubrick, hún Vivian Kubrick tók sig til og setti nokkrar myndir á Twitter fyrir stuttu. Myndirnar eru merkilegar að því leytinu til að þær eru flestar frá tökustöðum kvikmynda sem faðir hennar hefur gert. Vivian byrjaði snemma að…
Vivan á tökustað "A Clockwork Orange" 1970 Dóttir hins stórmerka leikstjóra, Stanley Kubrick, hún Vivian Kubrick tók sig til og setti nokkrar myndir á Twitter fyrir stuttu. Myndirnar eru merkilegar að því leytinu til að þær eru flestar frá tökustöðum kvikmynda sem faðir hennar hefur gert. Vivian byrjaði snemma að… Lesa meira
Rooney Mara verður Tiger Lily
Kvikmyndaverið Warner Bros hefur nælt í leikkonuna Rooney Mara fyrir hlutverkið sem indjánastelpan, Tiger Lily, í kvikmyndinni Pan. Mara hefur áður gert garðinn frægan í myndum á borð við The Girl With The Dragon Tattoo og nú síðast í Her. Kvikmyndaverið hafði leitað vel og lengi að leikkonu fyrir hlutverkið og…
Kvikmyndaverið Warner Bros hefur nælt í leikkonuna Rooney Mara fyrir hlutverkið sem indjánastelpan, Tiger Lily, í kvikmyndinni Pan. Mara hefur áður gert garðinn frægan í myndum á borð við The Girl With The Dragon Tattoo og nú síðast í Her. Kvikmyndaverið hafði leitað vel og lengi að leikkonu fyrir hlutverkið og… Lesa meira
Ísland frá nýjum sjónarhóli
Heimildarmyndin Heild verður frumsýnd þann 4. apríl næstkomandi. Myndin notast ekki við neinn söguþráð er hún sýnir frá Íslandi í sinni fegurstu mynd. Í myndinni fá áhorfendur að kynnast Íslandi frá nýjum sjónarhóli í gegnum augu hátæknikvikmyndatökuvéla; jafnt stöðum og landslagi sem flestir þekkja vel sem földum gimsteinum sem skipta…
Heimildarmyndin Heild verður frumsýnd þann 4. apríl næstkomandi. Myndin notast ekki við neinn söguþráð er hún sýnir frá Íslandi í sinni fegurstu mynd. Í myndinni fá áhorfendur að kynnast Íslandi frá nýjum sjónarhóli í gegnum augu hátæknikvikmyndatökuvéla; jafnt stöðum og landslagi sem flestir þekkja vel sem földum gimsteinum sem skipta… Lesa meira
Watson kynnir nýja stiklu úr Noah
Leikkonan Emma Watson kynnti nýja stiklu úr myndinni Noah fyrir aðdáendum sínum á Twitter fyrr í dag. Myndin var tekin upp að hluta hér á landi og skartar að auki leikurum á borð við Russel Crowe, Jennifer Connelly og Anthony Hopkins. Íslenska kvikmyndaframleiðslufyrirtækið True North aðstoðaði við upptökurnar. Það ár…
Leikkonan Emma Watson kynnti nýja stiklu úr myndinni Noah fyrir aðdáendum sínum á Twitter fyrr í dag. Myndin var tekin upp að hluta hér á landi og skartar að auki leikurum á borð við Russel Crowe, Jennifer Connelly og Anthony Hopkins. Íslenska kvikmyndaframleiðslufyrirtækið True North aðstoðaði við upptökurnar. Það ár… Lesa meira
Obama í spaugilegu viðtali hjá Galifianakis
Bandaríkjaforsetinn Barack Obama settist niður hjá leikaranum Zach Galifianakis í viðtalsþættinum spaugilega Between Two Ferns á dögunum. Galifianikis hefur lengi verið með þáttinn sem er sýndur frekar óreglulega á vefsíðunni Funny or Die. Leikarinn hefur fengið til sín gesti á borð við Natalie Portman, Bradley Cooper og Ben Stiller. Obama…
Bandaríkjaforsetinn Barack Obama settist niður hjá leikaranum Zach Galifianakis í viðtalsþættinum spaugilega Between Two Ferns á dögunum. Galifianikis hefur lengi verið með þáttinn sem er sýndur frekar óreglulega á vefsíðunni Funny or Die. Leikarinn hefur fengið til sín gesti á borð við Natalie Portman, Bradley Cooper og Ben Stiller. Obama… Lesa meira
Íslensk náttúra í Cosmos
Í gærkvöldi var frumsýndur fyrsti þáttur hinnar nýju Cosmos seríu á sjónvarpsstöðinni FOX. Stjarneðlisfræðingurinn Neil deGrasse Tyson leiðir áhorfandann í gegnum vísindalegar staðreyndir og ýmis undur veraldar. Þættirnir bera heitið Cosmos: A Spacetime Odyssey og eru framhald hinna vinsælu þátta Carl Sagan, Cosmos: A personal Voyage sem gerðir voru 1980. Seth MacFarlane, sem býr til Family Guy-þættina, er einn…
Í gærkvöldi var frumsýndur fyrsti þáttur hinnar nýju Cosmos seríu á sjónvarpsstöðinni FOX. Stjarneðlisfræðingurinn Neil deGrasse Tyson leiðir áhorfandann í gegnum vísindalegar staðreyndir og ýmis undur veraldar. Þættirnir bera heitið Cosmos: A Spacetime Odyssey og eru framhald hinna vinsælu þátta Carl Sagan, Cosmos: A personal Voyage sem gerðir voru 1980. Seth MacFarlane, sem býr til Family Guy-þættina, er einn… Lesa meira
Átakanleg stikla úr Vonarstræti
Önnur stikla úr kvikmyndinni Vonarstræti eftir Baldvin Z, var frumsýnd á mbl.is fyrr í dag. Vonarstræti fjallar um þrjá ólíka einstaklinga sem allir standa frammi fyrir stórum ákvörðunum í lífi sínu. Þorsteinn Bachman leikur Móra, sem er fyllibytta og rithöfundur og hefur nýlokið við að skrifa sjálfævisögu sína. Hann berst…
Önnur stikla úr kvikmyndinni Vonarstræti eftir Baldvin Z, var frumsýnd á mbl.is fyrr í dag. Vonarstræti fjallar um þrjá ólíka einstaklinga sem allir standa frammi fyrir stórum ákvörðunum í lífi sínu. Þorsteinn Bachman leikur Móra, sem er fyllibytta og rithöfundur og hefur nýlokið við að skrifa sjálfævisögu sína. Hann berst… Lesa meira

