Marvel gaf í dag út opinberan alheimsfrumsýningardag fyrir risa-ofurhetjumyndina sem margir bíða eftir, Avengers: Age of Ultron, sem er önnur Avengers myndin, en sú fyrri sló öll met í miðasölunni. Myndin mun samkvæmt tilkynningu Marvel verða frumsýnd þann 24. apríl árið 2015 utan Bandaríkjanna, en Bandaríkjamenn verða að bíða einni…
Marvel gaf í dag út opinberan alheimsfrumsýningardag fyrir risa-ofurhetjumyndina sem margir bíða eftir, Avengers: Age of Ultron, sem er önnur Avengers myndin, en sú fyrri sló öll met í miðasölunni. Myndin mun samkvæmt tilkynningu Marvel verða frumsýnd þann 24. apríl árið 2015 utan Bandaríkjanna, en Bandaríkjamenn verða að bíða einni… Lesa meira
Fréttir
Þriðja myndin fær nýjan titil
Síðasta myndin í Hobbita-þríleik Peter Jackson hefur fengið nýtt nafn. Leikstjórinn Peter Jackson greindi frá þessu á Facebook fyrir stuttu. Upprunalega átti The Hobbit aðeins að vera tvær myndir en seinna meir var þeim breytt í þrjár og bætti Jackson inn titlinum The Desolation of Smaug fyrir aðra myndina, en hélt titlinum á þriðju…
Síðasta myndin í Hobbita-þríleik Peter Jackson hefur fengið nýtt nafn. Leikstjórinn Peter Jackson greindi frá þessu á Facebook fyrir stuttu. Upprunalega átti The Hobbit aðeins að vera tvær myndir en seinna meir var þeim breytt í þrjár og bætti Jackson inn titlinum The Desolation of Smaug fyrir aðra myndina, en hélt titlinum á þriðju… Lesa meira
Meg Ryan ljær rödd sína í 'How I Met Your Dad'
Það kannast eflaust margir við það að heyra rödd leikarans Bob Saget í þáttunum How I Met Your Mother fyrir aðalpersónuna, Ted Mosby, sem segir syni sínum og dóttur árið 2030 frá atburðunum sem leiddu til þess að hann kynntist móður þeirra. Hliðarsería af sjónvarpsþáttunum vinsælu eru nú í undirbúningi…
Það kannast eflaust margir við það að heyra rödd leikarans Bob Saget í þáttunum How I Met Your Mother fyrir aðalpersónuna, Ted Mosby, sem segir syni sínum og dóttur árið 2030 frá atburðunum sem leiddu til þess að hann kynntist móður þeirra. Hliðarsería af sjónvarpsþáttunum vinsælu eru nú í undirbúningi… Lesa meira
Nýjar myndir frá tökustað Jurassic World
Vefsíðan Entertainment Weekly sýndi rétt í þessu nýjar myndir frá tökustað fjórðu myndarinnar um Júragarðinn fræga. Framhaldsmyndin Jurassic World gerist 22 árum á eftir atburðunum í fyrstu Jurassic Park-myndinni. Þetta verður fjórða myndin í seríunni og verður hún frumsýnd 2015, þegar einmitt 22 ár verða liðin síðan fyrsta myndin kom út árið 1993. Colin…
Vefsíðan Entertainment Weekly sýndi rétt í þessu nýjar myndir frá tökustað fjórðu myndarinnar um Júragarðinn fræga. Framhaldsmyndin Jurassic World gerist 22 árum á eftir atburðunum í fyrstu Jurassic Park-myndinni. Þetta verður fjórða myndin í seríunni og verður hún frumsýnd 2015, þegar einmitt 22 ár verða liðin síðan fyrsta myndin kom út árið 1993. Colin… Lesa meira
Kæru Tarantino vísað frá
Alríkisdómari hefur vísað frá kærumáli sem leikstjórinn Quentin Tarantino höfðaði á hendur fréttamiðlinum Gawker Media á grundvelli höfundarréttarbrota fyrir að dreifa handriti sínu að kvikmyndinni The Hateful Eight. Ástæðan er í stuttu máli sú að fréttamiðilinn benti einungis á annað lén sem hýsti handritið og er því ekki hægt að sakfella þá…
Alríkisdómari hefur vísað frá kærumáli sem leikstjórinn Quentin Tarantino höfðaði á hendur fréttamiðlinum Gawker Media á grundvelli höfundarréttarbrota fyrir að dreifa handriti sínu að kvikmyndinni The Hateful Eight. Ástæðan er í stuttu máli sú að fréttamiðilinn benti einungis á annað lén sem hýsti handritið og er því ekki hægt að sakfella þá… Lesa meira
Plakatasýning Svartra sunnudaga
Költmyndahópurinn Svartir sunnudagar ætlar að kveðja veturinn með glæsibrag næstkomandi sunnudag 27. apríl kl. 19:30 þar sem plakatasýning vetrarins verður jafnframt opnuð, og meistaraverkið Brazil verður sýnd í kjölfarið kl. 20:00. Hér er um að ræða sölusýningu og er hvert veggspjald sérprentað fyrir viðkiptavininn. Sýningin fer fram í anddyri Bíó…
Költmyndahópurinn Svartir sunnudagar ætlar að kveðja veturinn með glæsibrag næstkomandi sunnudag 27. apríl kl. 19:30 þar sem plakatasýning vetrarins verður jafnframt opnuð, og meistaraverkið Brazil verður sýnd í kjölfarið kl. 20:00. Hér er um að ræða sölusýningu og er hvert veggspjald sérprentað fyrir viðkiptavininn. Sýningin fer fram í anddyri Bíó… Lesa meira
Tökur hafnar á 'Terminator: Genesis'
Tökur hófust í gær á Terminator: Genesis í New Orleans í Bandaríkjunum og munu standa yfir í fjóran og hálfan mánuð. Tökur verða einnig í San Francisco og í Los Angeles. Arnold Schwarzenegger snýr aftur, en hann lék aðalhlutverkið í upprunalegu þremur myndunum. Lítið er vitað um handritið, fyrir utan…
Tökur hófust í gær á Terminator: Genesis í New Orleans í Bandaríkjunum og munu standa yfir í fjóran og hálfan mánuð. Tökur verða einnig í San Francisco og í Los Angeles. Arnold Schwarzenegger snýr aftur, en hann lék aðalhlutverkið í upprunalegu þremur myndunum. Lítið er vitað um handritið, fyrir utan… Lesa meira
Nýjar myndir úr The Equalizer
Nýjasta kvikmynd Antoine Fuqua, The Equalizer, skartar þeim Denzel Washington og Chloe Moretz í aðalhlutverkum. Kvikmyndin er gerð eftir þáttum sem voru sýndir á níunda áratugnum og fjölluðu um fyrrverandi lögreglumann sem tók það að sér að hjálpa fórnarlömbum sem lentu í hótunum. Fyrstu myndirnar voru opinberaðar fyrir stuttu og má þar sjá Washington og Moretz í…
Nýjasta kvikmynd Antoine Fuqua, The Equalizer, skartar þeim Denzel Washington og Chloe Moretz í aðalhlutverkum. Kvikmyndin er gerð eftir þáttum sem voru sýndir á níunda áratugnum og fjölluðu um fyrrverandi lögreglumann sem tók það að sér að hjálpa fórnarlömbum sem lentu í hótunum. Fyrstu myndirnar voru opinberaðar fyrir stuttu og má þar sjá Washington og Moretz í… Lesa meira
„Það er svikari í löggunni“ – Ný kitla úr Borgríki 2
Hilmir Snær lætur sérsveitarmenn heyra það í nýrri kitlu úr íslensku spennumyndinni Borgríki II – Blóð hraustra manna. Einnig býður kitlan uppá smá skammt af ofbeldi og hasar, ásamt uppljóstrun á því að sé svikari í löggunni. Myndin er sjálfstætt framhald myndarinnar Borgríki sem kom út árið 2011 og er eftir leikstjórann Olaf de…
Hilmir Snær lætur sérsveitarmenn heyra það í nýrri kitlu úr íslensku spennumyndinni Borgríki II - Blóð hraustra manna. Einnig býður kitlan uppá smá skammt af ofbeldi og hasar, ásamt uppljóstrun á því að sé svikari í löggunni. Myndin er sjálfstætt framhald myndarinnar Borgríki sem kom út árið 2011 og er eftir leikstjórann Olaf de… Lesa meira
Fyrsta sýnishornið úr síðustu þáttaröð True Blood
Sjöunda þáttaröðin af hinum sívinsælu þáttum True Blood frá HBO mun verða hin síðasta. Sögusviðið í þáttunum er smábær í Louisiana þar sem menn og vampírur búa saman en þó kannski ekki beint í sátt og samlyndi þrátt fyrir að komið sé á markað gerviblóð á flöskum sem ætlað er…
Sjöunda þáttaröðin af hinum sívinsælu þáttum True Blood frá HBO mun verða hin síðasta. Sögusviðið í þáttunum er smábær í Louisiana þar sem menn og vampírur búa saman en þó kannski ekki beint í sátt og samlyndi þrátt fyrir að komið sé á markað gerviblóð á flöskum sem ætlað er… Lesa meira
Sean Bean verður Sesar
Game of Thrones-stjarnan Sean Bean hefur verið staðfestur í hlutverk Júlíus Sesar í nýrri breskri kvikmynd eftir leikriti William Shakespeare. Les Misérables-leikkonan Samantha Barks fer einnig með bitastætt hlutverk í myndinni og Pirates of the Caribbean-leikarinn Mackenzie Crook hefur verið ráðinn í hlutverk öldungarþingmannsins Cassius. „Bean verður frábær. Ég held að…
Game of Thrones-stjarnan Sean Bean hefur verið staðfestur í hlutverk Júlíus Sesar í nýrri breskri kvikmynd eftir leikriti William Shakespeare. Les Misérables-leikkonan Samantha Barks fer einnig með bitastætt hlutverk í myndinni og Pirates of the Caribbean-leikarinn Mackenzie Crook hefur verið ráðinn í hlutverk öldungarþingmannsins Cassius. „Bean verður frábær. Ég held að… Lesa meira
Tarantino endurskrifar The Hateful Eight
Handritið að The Hateful Eight var leiklesið af leikstjóranum sjálfum, Quentin Tarantino, í Los Angeles um helgina. Stjörnur á borð við Samuel L. Jackson, Kurt Russell og Tim Roth mættu til þess að túlka persónur handritsins. Fyrir leiklesturinn var haft eftir Tarantino að hann væri að endurskrifa handritið að myndinni.…
Handritið að The Hateful Eight var leiklesið af leikstjóranum sjálfum, Quentin Tarantino, í Los Angeles um helgina. Stjörnur á borð við Samuel L. Jackson, Kurt Russell og Tim Roth mættu til þess að túlka persónur handritsins. Fyrir leiklesturinn var haft eftir Tarantino að hann væri að endurskrifa handritið að myndinni.… Lesa meira
Singer var ekki á Hawaii segir verjandi hans
Við sögðum frá því fyrr í vikunni að Bryan Singer, leikstjóri X-Men, hefði verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn dreng, sem var á þeim tíma þegar brotið átti sér stað undir lögaldri, aðeins 17 ára gamall, á Hawaii. Verjandi Singer segir nú samkvæmt frétt The Wrap, að leikstjórinn hafi ekki verið…
Við sögðum frá því fyrr í vikunni að Bryan Singer, leikstjóri X-Men, hefði verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn dreng, sem var á þeim tíma þegar brotið átti sér stað undir lögaldri, aðeins 17 ára gamall, á Hawaii. Verjandi Singer segir nú samkvæmt frétt The Wrap, að leikstjórinn hafi ekki verið… Lesa meira
Metsöluhrollur fær framhald
Ethan Hawke í hlutverki sakamálarithöfundar í metsöluhrollvekjunni Sinister hefur ekki sagt sitt síðasta, því von er á framhaldi myndarinnar innan skamms. Búið er að ráða breska leikstjórann Ciaran Foy, sem leikstýrði Citadel, til að leikstýra myndinni, en fyrri myndin, sem var gerð fyrir lítinn pening, sló rækilega í gegn. Scott Derrickson,…
Ethan Hawke í hlutverki sakamálarithöfundar í metsöluhrollvekjunni Sinister hefur ekki sagt sitt síðasta, því von er á framhaldi myndarinnar innan skamms. Búið er að ráða breska leikstjórann Ciaran Foy, sem leikstýrði Citadel, til að leikstýra myndinni, en fyrri myndin, sem var gerð fyrir lítinn pening, sló rækilega í gegn. Scott Derrickson,… Lesa meira
Banderas verður Picasso
Spænski leikarinn Antonio Banderas segir að tími sé kominn til fyrir sig að taka sér pensil í hönd og leika einn þekktasta myndlistarmann tuttugustu aldarinnar, Spánverjann Pablo Picasso. Banderas og Picasso eru báðir ættaðir frá Malaga á Spáni. Banderas segir að hann muni taka að sér hlutverk málarans í mynd…
Spænski leikarinn Antonio Banderas segir að tími sé kominn til fyrir sig að taka sér pensil í hönd og leika einn þekktasta myndlistarmann tuttugustu aldarinnar, Spánverjann Pablo Picasso. Banderas og Picasso eru báðir ættaðir frá Malaga á Spáni. Banderas segir að hann muni taka að sér hlutverk málarans í mynd… Lesa meira
Hilmir vill ekkert kjaftæði
Nýtt „persónuplakat“ af Hilmi Snæ Guðnasyni í hlutverki Ívars, yfirmanns sérsveitarinnar, úr íslensku spennumyndinni Borgríki II -Blóð hraustra manna, var frumsýnt á Vísir.is í vikunni, en eins og kemur fram í frétt Vísis er von á fimm slíkum plakötum til viðbótar á næstunni. Eins og segir í fréttinni þá er Ívar…
Nýtt "persónuplakat" af Hilmi Snæ Guðnasyni í hlutverki Ívars, yfirmanns sérsveitarinnar, úr íslensku spennumyndinni Borgríki II -Blóð hraustra manna, var frumsýnt á Vísir.is í vikunni, en eins og kemur fram í frétt Vísis er von á fimm slíkum plakötum til viðbótar á næstunni. Eins og segir í fréttinni þá er Ívar… Lesa meira
Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Clint Eastwood
Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Clint Eastwood, Jersey Boys, var opinberuð rétt í þessu. Myndin fjallar um stofnun, uppgang og að lokum lok samstarfs rokkgrúppunnar The Four Seasons á sjöunda áratug síðustu aldar. Þeir John Lloyd Young, Erich Bergen, Vincent Piazza og Michael Lomenda fara með aðalhlutverkin. En þeir hafa áður sungið lög The Four…
Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Clint Eastwood, Jersey Boys, var opinberuð rétt í þessu. Myndin fjallar um stofnun, uppgang og að lokum lok samstarfs rokkgrúppunnar The Four Seasons á sjöunda áratug síðustu aldar. Þeir John Lloyd Young, Erich Bergen, Vincent Piazza og Michael Lomenda fara með aðalhlutverkin. En þeir hafa áður sungið lög The Four… Lesa meira
Fimm bestu páskamyndirnar
Páskarnir eru að ganga í garð og eru eflaust margir komnir í frí og vilja kannski smella einni mynd í tækið. Hvort sem maður er kristinn, múslimi, búddisti, hindúi eða trúlaus þá er ekki annað hægt að segja en að Biblían sé merkileg bók, og hvort sem hún er skáldskapur eður…
Páskarnir eru að ganga í garð og eru eflaust margir komnir í frí og vilja kannski smella einni mynd í tækið. Hvort sem maður er kristinn, múslimi, búddisti, hindúi eða trúlaus þá er ekki annað hægt að segja en að Biblían sé merkileg bók, og hvort sem hún er skáldskapur eður… Lesa meira
Leikstjóri X-Men kærður fyrir nauðgun
„X-Men“ leikstjórinn Bryan Singer hefur verið kærður fyrir að nauðga ungum pilt í gleðskap í Hollywood fyrir rúmum áratug. Maðurinn sem höfðar mál gegn Singer er nú að nálgast þrítugt en var aðeins táningur þegar verknaðurinn á að hafa átt sér stað, árið 1999. Maðurinn segist hafa verið tældur í gleðskap…
"X-Men" leikstjórinn Bryan Singer hefur verið kærður fyrir að nauðga ungum pilt í gleðskap í Hollywood fyrir rúmum áratug. Maðurinn sem höfðar mál gegn Singer er nú að nálgast þrítugt en var aðeins táningur þegar verknaðurinn á að hafa átt sér stað, árið 1999. Maðurinn segist hafa verið tældur í gleðskap… Lesa meira
Mrs. Doubtfire snýr aftur
Gamanmyndin Mrs. Doubtfire, með Robin Williams í aðalhlutverki, naut gríðarlegra vinsælda þegar hún kom út árið 1993. Nú rúmum 20 árum síðar hefur verið ákveðið að gera framhald og hefur Williams verið ráðinn á ný í hlutverkið spaugilega. Upprunalega myndin fjallar um atvinnulausa leikarann, Daniel Hillard, sem fær vin sinn til…
Gamanmyndin Mrs. Doubtfire, með Robin Williams í aðalhlutverki, naut gríðarlegra vinsælda þegar hún kom út árið 1993. Nú rúmum 20 árum síðar hefur verið ákveðið að gera framhald og hefur Williams verið ráðinn á ný í hlutverkið spaugilega. Upprunalega myndin fjallar um atvinnulausa leikarann, Daniel Hillard, sem fær vin sinn til… Lesa meira
Fær þriðja myndin nýtt nafn?
Síðasta myndin í Hobbita-þríleik Peter Jackson gæti fengið nýtt nafn, ef marka má einn stærsta aðdáendaklúbb Toilken-ævintýranna, The One Ring. Upprunalega átti The Hobbit aðeins að vera tvær myndir en seinna meir var þeim breytt í þrjár og bætti Jackson inn titlinum The Desolation of Smaug fyrir aðra myndina, en…
Síðasta myndin í Hobbita-þríleik Peter Jackson gæti fengið nýtt nafn, ef marka má einn stærsta aðdáendaklúbb Toilken-ævintýranna, The One Ring. Upprunalega átti The Hobbit aðeins að vera tvær myndir en seinna meir var þeim breytt í þrjár og bætti Jackson inn titlinum The Desolation of Smaug fyrir aðra myndina, en… Lesa meira
Frítt inn á pólskar kvikmyndir
Bíó Paradís og Sendiráð Lýðveldis Póllands á Íslandi standa fyrir Pólskum kvikmyndadögum í fjórða sinn dagana 24.-26. apríl 2014. Að þessu sinni verður boðið uppá þrjár nýjar myndir sem eru þverskurður af því besta sem pólskt bíó hefur uppá að bjóða. Veislan hefst á opnunarmyndinni Walesa, sem fjallar um Nóbelsverðlauna hafann og fyrrum forseta…
Bíó Paradís og Sendiráð Lýðveldis Póllands á Íslandi standa fyrir Pólskum kvikmyndadögum í fjórða sinn dagana 24.-26. apríl 2014. Að þessu sinni verður boðið uppá þrjár nýjar myndir sem eru þverskurður af því besta sem pólskt bíó hefur uppá að bjóða. Veislan hefst á opnunarmyndinni Walesa, sem fjallar um Nóbelsverðlauna hafann og fyrrum forseta… Lesa meira
Ferrell og Reilly saman á ný
Gamanleikararnir Will Ferrell og John C. Reilly, sem hafa leikið saman í Step Brothers og Talladega Nights: The Ballad of Ricky Bobby, ætla að hefja samstarf á ný. Myndin ber heitið Border Guards og fjallar um tvo mislukkaða vini sem ákveða að gefa lífinu gildi með því að vernda Bandaríkinn frá ólöglegum…
Gamanleikararnir Will Ferrell og John C. Reilly, sem hafa leikið saman í Step Brothers og Talladega Nights: The Ballad of Ricky Bobby, ætla að hefja samstarf á ný. Myndin ber heitið Border Guards og fjallar um tvo mislukkaða vini sem ákveða að gefa lífinu gildi með því að vernda Bandaríkinn frá ólöglegum… Lesa meira
DiCaprio í hefndarhug
Leikarinn Leonardo DiCaprio tók sér langþráð frí eftir að hann lauk tökum á kvikmynd Martin Scorsese, The Wolf of Wallstreet. DiCaprio virðist þó ekki ætla að taka sér alltof langt frí því hann mun mæta til leiks á tökustað kvikmyndarinnar The Revenant í september næstkomandi. Myndinni verður leikstýrt af Alejandro Gonzales…
Leikarinn Leonardo DiCaprio tók sér langþráð frí eftir að hann lauk tökum á kvikmynd Martin Scorsese, The Wolf of Wallstreet. DiCaprio virðist þó ekki ætla að taka sér alltof langt frí því hann mun mæta til leiks á tökustað kvikmyndarinnar The Revenant í september næstkomandi. Myndinni verður leikstýrt af Alejandro Gonzales… Lesa meira
Viltu vinna miða á Oculus?
Við hjá Kvikmyndir.is ætlum að gefa 10 heppnum tvo miða á hryllingsmyndina Oculus. Myndin er framleidd af þeim sömu og færðu okkur Paranormal Activity og Insidious. (Uppfært: Vinningshafar eru: Sólveig Ásta Friðriksdóttir, Hlynur Hafliðason, Birgir Steinn Steinþórsson, Fanney Finnsdóttir, Guðmundur Halldór Karlsson, Örvar Hafþórsson, Valdís Hrönn, Íris Davíðsdóttir, Brynjar Hafþórsson og…
Við hjá Kvikmyndir.is ætlum að gefa 10 heppnum tvo miða á hryllingsmyndina Oculus. Myndin er framleidd af þeim sömu og færðu okkur Paranormal Activity og Insidious. (Uppfært: Vinningshafar eru: Sólveig Ásta Friðriksdóttir, Hlynur Hafliðason, Birgir Steinn Steinþórsson, Fanney Finnsdóttir, Guðmundur Halldór Karlsson, Örvar Hafþórsson, Valdís Hrönn, Íris Davíðsdóttir, Brynjar Hafþórsson og… Lesa meira
Bræður Paul Walker verða staðgenglar
Framleiðsla á sjöundu Fast & Furious myndinnni var sett á bið eftir að leikarinn Paul Walker lést af slysförum á síðasta ári. Walker lenti í skelfilegu slysi þegar Porche bifreið sem hann var farþegi í, lenti á ljósastaur í Valencia í Kaliforníu. Walker var 40 ára gamall. Nú er framleiðslan hafin…
Framleiðsla á sjöundu Fast & Furious myndinnni var sett á bið eftir að leikarinn Paul Walker lést af slysförum á síðasta ári. Walker lenti í skelfilegu slysi þegar Porche bifreið sem hann var farþegi í, lenti á ljósastaur í Valencia í Kaliforníu. Walker var 40 ára gamall. Nú er framleiðslan hafin… Lesa meira
Fyrsta stiklan úr Gone Girl
Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd leikstjórans David Fincher, Gone Girl, var frumsýnd á veraldarvefnum rétt í þessu. Það er Óskarsverðlaunahafinn, leikstjórinn, leikarinn og handritshöfundurinn Ben Affleck sem leikur aðalhlutverkið í myndinni. Affleck fer með hlutverk eiginmanns konu sem hverfur daginn sem þau eiga fimm ára brúðkaupsafmæli, og allt bendir til að hann…
Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd leikstjórans David Fincher, Gone Girl, var frumsýnd á veraldarvefnum rétt í þessu. Það er Óskarsverðlaunahafinn, leikstjórinn, leikarinn og handritshöfundurinn Ben Affleck sem leikur aðalhlutverkið í myndinni. Affleck fer með hlutverk eiginmanns konu sem hverfur daginn sem þau eiga fimm ára brúðkaupsafmæli, og allt bendir til að hann… Lesa meira
Nýr vestri frá Tommy Lee Jones
Tommy Lee Jones leikstýrir og leikur aðalhlutverkið ásamt Hilary Swank í nýjum vestra sem ber heitið The Homesman. Jones leikstýrði síðast vestra árið 2005, The Three Burials of Melquiades Estrada, og er nú reiðubúinn að setja upp hattinn og klæðast kúrekastígvélunum á nýjan leik. Myndin fjallar um mann sem er…
Tommy Lee Jones leikstýrir og leikur aðalhlutverkið ásamt Hilary Swank í nýjum vestra sem ber heitið The Homesman. Jones leikstýrði síðast vestra árið 2005, The Three Burials of Melquiades Estrada, og er nú reiðubúinn að setja upp hattinn og klæðast kúrekastígvélunum á nýjan leik. Myndin fjallar um mann sem er… Lesa meira
The Grand Budapest Hotel aðsóknarmesta kvikmynd Anderson
Nýjasta kvikmynd leikstjórans Wes Anderson, The Grand Budapest Hotel, hefur nú þénað yfir 100 milljónir Bandaríkjadala á heimsvísu og er nú aðsóknarmesta kvikmynd Anderson til þessa. Það vekur athygli að meirihluti aðsóknarinnar er utan Bandaríkjanna, eða tæp 68%. Ef við teljum Bandaríkin einungis með þá er myndin aðeins þriðja aðsóknarmesta mynd…
Nýjasta kvikmynd leikstjórans Wes Anderson, The Grand Budapest Hotel, hefur nú þénað yfir 100 milljónir Bandaríkjadala á heimsvísu og er nú aðsóknarmesta kvikmynd Anderson til þessa. Það vekur athygli að meirihluti aðsóknarinnar er utan Bandaríkjanna, eða tæp 68%. Ef við teljum Bandaríkin einungis með þá er myndin aðeins þriðja aðsóknarmesta mynd… Lesa meira
Síðustu hlutverk Hoffman
Tvær nýjar stiklur úr kvikmyndum með leikaranum sáluga, Philip Seymour Hoffman komu út nýverið. Um er að ræða spennumyndina A Most Wanted Man og dramamyndina God’s Pocket. Hoffman lést í febrúar síðastliðinn, aðeins 46 ára gamall, en eins og gengur og gerist í kvikmyndabransanum þá koma kvikmyndir oft út mánuðum eða jafnvel árum…
Tvær nýjar stiklur úr kvikmyndum með leikaranum sáluga, Philip Seymour Hoffman komu út nýverið. Um er að ræða spennumyndina A Most Wanted Man og dramamyndina God's Pocket. Hoffman lést í febrúar síðastliðinn, aðeins 46 ára gamall, en eins og gengur og gerist í kvikmyndabransanum þá koma kvikmyndir oft út mánuðum eða jafnvel árum… Lesa meira

