Fréttir

Ný stikla úr Hercules


Fyrrum glímukappinn, Dwayne „The Rock“ Johnson, fer með titilhlutverkið í nýrri kvikmynd um hina goðsagnakenndu persónu, Hercules. Margir bíða í ofvæni eftir því að sjá kraftajötuninn í hlutverkinu sem hann var eflaust fæddur til að leika. Í dag var frumsýnd ný stikla úr myndinni. Í þessari stiklu fáum við að…

Fyrrum glímukappinn, Dwayne "The Rock" Johnson, fer með titilhlutverkið í nýrri kvikmynd um hina goðsagnakenndu persónu, Hercules. Margir bíða í ofvæni eftir því að sjá kraftajötuninn í hlutverkinu sem hann var eflaust fæddur til að leika. Í dag var frumsýnd ný stikla úr myndinni. Í þessari stiklu fáum við að… Lesa meira

París Norðursins valin í aðalkeppni Karlovy Vary


París norðursins, nýjasta kvikmynd leikstjórans Hafsteins Gunnars Sigurðssonar (Á annan veg), hefur verið valin til þátttöku í aðalkeppni alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Karlovy Vary, Tékklandi. Myndin verður þar að auki heimsfrumsýnd á hátíðinni. Hátíðin mun fara fram frá 4. – 12. júlí. Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Karlovy Vary er ein sú elsta…

París norðursins, nýjasta kvikmynd leikstjórans Hafsteins Gunnars Sigurðssonar (Á annan veg), hefur verið valin til þátttöku í aðalkeppni alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Karlovy Vary, Tékklandi. Myndin verður þar að auki heimsfrumsýnd á hátíðinni. Hátíðin mun fara fram frá 4. – 12. júlí. Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Karlovy Vary er ein sú elsta… Lesa meira

Nornin Maleficent væntanleg í kvikmyndahús


Disney-myndin Maleficent, með Angelinu Jolie og Elle Fanning í aðalhlutverkum, er væntanleg í kvikmyndahús þann 4. júní. Myndin fór beint á toppinn USA en hún opnaði í 70m dollara um helgina. Myndin er nefnd eftir aðalpersónunni, illu norninni Maleficent, sem lagði þau álög á Þyrnirós að áður en sólin gengi til viðar á 16 ára afmælisdegi hennar myndi…

Disney-myndin Maleficent, með Angelinu Jolie og Elle Fanning í aðalhlutverkum, er væntanleg í kvikmyndahús þann 4. júní. Myndin fór beint á toppinn USA en hún opnaði í 70m dollara um helgina. Myndin er nefnd eftir aðalpersónunni, illu norninni Maleficent, sem lagði þau álög á Þyrnirós að áður en sólin gengi til viðar á 16 ára afmælisdegi hennar myndi… Lesa meira

Justin Long breytt í rostung


Nýjasta kvikmynd Kevin Smith, Tusk, er byrjuð í tökum og í dag birtist ný mynd af leikaranum Justin Long í hlutverki sínu. Í myndinni leikur Long mann sem er breytt í rostung með hjálp dularfulls sæfara. Smith segir að hugmyndin hafi komið í spjalli á útvarpsstöðinni sinni, SModcast, þar sem…

Nýjasta kvikmynd Kevin Smith, Tusk, er byrjuð í tökum og í dag birtist ný mynd af leikaranum Justin Long í hlutverki sínu. Í myndinni leikur Long mann sem er breytt í rostung með hjálp dularfulls sæfara. Smith segir að hugmyndin hafi komið í spjalli á útvarpsstöðinni sinni, SModcast, þar sem… Lesa meira

Lupita Nyong'o fer með hlutverk í Star Wars


Óskarsverðlaunaleikkonan Lupita Nyong’o mun fara með hlutverk í sjöundu Star Wars-myndinni. Nyong’o fékk Óskar­sverðlaun fyr­ir hlut­verk sitt í kvik­mynd­inni 12 Ye­ars A Slave fyr­ir best­an leik í auka­hlut­verki. Nyong’o fékk einnig Screen Actors Guild- og Critics’ Choice-verðlaun­in fyr­ir leik sinn í mynd­inni. Framleiðslufyrirtækið Disney, ásamt leikstjóranum J.J. Abrams, tilkynntu í lok apríl…

Óskarsverðlaunaleikkonan Lupita Nyong'o mun fara með hlutverk í sjöundu Star Wars-myndinni. Nyong'o fékk Óskar­sverðlaun fyr­ir hlut­verk sitt í kvik­mynd­inni 12 Ye­ars A Slave fyr­ir best­an leik í auka­hlut­verki. Nyong'o fékk einnig Screen Actors Guild- og Critics' Choice-verðlaun­in fyr­ir leik sinn í mynd­inni. Framleiðslufyrirtækið Disney, ásamt leikstjóranum J.J. Abrams, tilkynntu í lok apríl… Lesa meira

Ný kvikmynd um Bruce Lee fær leikstjóra


Ný kvikmynd byggð á sögu bardagasnillingsins Bruce Lee hefur verið staðfest. Myndin ber heitið Birth of the Dragon og mun George Nolfi leikstýra myndinni, en hann hefur áður leikstýrt myndum á borð við The Adjustment Bureau. Birth of the Dragon er byggð á sönnum atburðum og fjallar um einvígi sem…

Ný kvikmynd byggð á sögu bardagasnillingsins Bruce Lee hefur verið staðfest. Myndin ber heitið Birth of the Dragon og mun George Nolfi leikstýra myndinni, en hann hefur áður leikstýrt myndum á borð við The Adjustment Bureau. Birth of the Dragon er byggð á sönnum atburðum og fjallar um einvígi sem… Lesa meira

Cumberbatch orðaður við Journey's End


Breski leikarinn Benedict Cumberbatch er í viðræðum um að leika í nýrri kvikmynd sem gerist í fyrri heimstyrjöldinni. Myndin yrði byggð á leikritinu Journey’s End, eftir R.C Sherrif, frá árinu 1928. Leikritið fjallar um síðasta ár fyrri heimstyrjaldarinnar. Cumberbatch myndi fara með hlutverk aðalpersónunnar og hetjunar, Captain Stanhope. Í leikritinu er Stanhope…

Breski leikarinn Benedict Cumberbatch er í viðræðum um að leika í nýrri kvikmynd sem gerist í fyrri heimstyrjöldinni. Myndin yrði byggð á leikritinu Journey's End, eftir R.C Sherrif, frá árinu 1928. Leikritið fjallar um síðasta ár fyrri heimstyrjaldarinnar. Cumberbatch myndi fara með hlutverk aðalpersónunnar og hetjunar, Captain Stanhope. Í leikritinu er Stanhope… Lesa meira

Nornin Jolie hrifsar toppsætið í USA


Fyrsta leikhlutverk Angelina Jolie í fjögur ár, hlutverk nornarinnar í Maleficent, hittir svo um munar í mark hjá bandarískum bíógestum, en myndin þénaði 24 milljónir Bandaríkjadala í Bandaríkjunum í gær, föstudag. Myndin er hliðarsaga af ævintýrinu um Mjallhvíti, þar sem nornin í sögunni er orðin aðal stjarnan. Talið er að…

Fyrsta leikhlutverk Angelina Jolie í fjögur ár, hlutverk nornarinnar í Maleficent, hittir svo um munar í mark hjá bandarískum bíógestum, en myndin þénaði 24 milljónir Bandaríkjadala í Bandaríkjunum í gær, föstudag. Myndin er hliðarsaga af ævintýrinu um Mjallhvíti, þar sem nornin í sögunni er orðin aðal stjarnan. Talið er að… Lesa meira

Seagal gagnrýnir Liam Neeson


Steven Seagal hefur gagnrýnt Írann Liam Neeson og segir hann ekki vera alvöru hasarmyndaleikara.  Seagal, sem er frægur fyrir slagsmálahæfileika sína, telur að það þurfi ekki lengur alvöru „stríðsmenn“ í nútíma hasarmyndir vegna þess að tæknibrellurnar eru orðnar svo háþróaðar. „Það er hægt að búa til kvikmyndir á ýmsa vegu…

Steven Seagal hefur gagnrýnt Írann Liam Neeson og segir hann ekki vera alvöru hasarmyndaleikara.  Seagal, sem er frægur fyrir slagsmálahæfileika sína, telur að það þurfi ekki lengur alvöru "stríðsmenn" í nútíma hasarmyndir vegna þess að tæknibrellurnar eru orðnar svo háþróaðar. "Það er hægt að búa til kvikmyndir á ýmsa vegu… Lesa meira

Hardy og DiCaprio í The Revenant?


Tom Hardy er sterklega orðaður við hlutverk í myndinni The Revenant. Leonardo DiCaprio, sem lék á móti Hardy í Inception, hefur þegar verið ráðinn til starfa. Leikstjóri er Alejandro Gonzalez Inarritu, þekktur fyrir Babel og 21 Grams.  Myndin gerist á nítjándu öld og fjallar um Hugh Glass sem leitar hefnda…

Tom Hardy er sterklega orðaður við hlutverk í myndinni The Revenant. Leonardo DiCaprio, sem lék á móti Hardy í Inception, hefur þegar verið ráðinn til starfa. Leikstjóri er Alejandro Gonzalez Inarritu, þekktur fyrir Babel og 21 Grams.  Myndin gerist á nítjándu öld og fjallar um Hugh Glass sem leitar hefnda… Lesa meira

Cage skilinn eftir – Fyrsta stikla


Það styttist óðum í nýja Nicolas Cage mynd, en myndin með trúarlega undirtóninum, Left Behind, verður frumsýnd 3. október nk. í Bandaríkjunum. Þó að aðdáendur Cage hafi ekki alltaf verið á eitt sáttir við hlutverkaval hans, þá finnst mörgum sú ákvörðun hans að leika í þessari mynd, ein sú skrýtnasta…

Það styttist óðum í nýja Nicolas Cage mynd, en myndin með trúarlega undirtóninum, Left Behind, verður frumsýnd 3. október nk. í Bandaríkjunum. Þó að aðdáendur Cage hafi ekki alltaf verið á eitt sáttir við hlutverkaval hans, þá finnst mörgum sú ákvörðun hans að leika í þessari mynd, ein sú skrýtnasta… Lesa meira

If I Stay – fyrsta plakatið og stikla


Carrie leikkonan Chloë Grace Moretz birti nú fyrr í dag á Twitter síðu sinni, fyrsta plakatið fyrir drama-mynd sína If I Stay, sem frumsýnd verður 22. ágúst nk. í Bandaríkjunum. Kíktu á plakatið hér fyrir neðan:   Myndin fjallar um hina 17 ára gömlu Mia sem lendir í bílslysi ásamt fjölskyldu…

Carrie leikkonan Chloë Grace Moretz birti nú fyrr í dag á Twitter síðu sinni, fyrsta plakatið fyrir drama-mynd sína If I Stay, sem frumsýnd verður 22. ágúst nk. í Bandaríkjunum. Kíktu á plakatið hér fyrir neðan:   Myndin fjallar um hina 17 ára gömlu Mia sem lendir í bílslysi ásamt fjölskyldu… Lesa meira

Fyrstu myndirnar af Schwarzenegger í 'Terminator: Genesis'


Fyrstu myndirnar af Arnold Schwarzenegger í Terminator: Genesis litu dagsins ljós í dag, en hann lék aðalhlutverkið í upprunalegu þremur myndunum og snýr nú aftur sem Tortímandinn á ný. Lítið er vitað um handritið, fyrir utan það að tímaflakk verði hluti af söguþræðinum. Á myndunum má sjá Schwarzenegger í sínu þekktasta hlutverki…

Fyrstu myndirnar af Arnold Schwarzenegger í Terminator: Genesis litu dagsins ljós í dag, en hann lék aðalhlutverkið í upprunalegu þremur myndunum og snýr nú aftur sem Tortímandinn á ný. Lítið er vitað um handritið, fyrir utan það að tímaflakk verði hluti af söguþræðinum. Á myndunum má sjá Schwarzenegger í sínu þekktasta hlutverki… Lesa meira

Júragarðurinn verður vinsælasti ferðamannastaður heims


Framhaldsmyndin Jurassic World gerist 22 árum á eftir atburðunum í fyrstu Jurassic Park-myndinni. Þetta verður fjórða myndin í seríunni og verður hún frumsýnd 2015, þegar einmitt 22 ár verða liðin frá því að fyrsta myndin kom út árið 1993. Colin Trevorrow leikstýrir myndinni, en það kom nokkrum á óvart því Trevorrow er nokkuð óreyndur…

Framhaldsmyndin Jurassic World gerist 22 árum á eftir atburðunum í fyrstu Jurassic Park-myndinni. Þetta verður fjórða myndin í seríunni og verður hún frumsýnd 2015, þegar einmitt 22 ár verða liðin frá því að fyrsta myndin kom út árið 1993. Colin Trevorrow leikstýrir myndinni, en það kom nokkrum á óvart því Trevorrow er nokkuð óreyndur… Lesa meira

Robin Wright leikur sjálfa sig


Ný stikla úr vísindaskáldskapnum The Congress var opinberuð fyrir stuttu, en í myndinni leikur Robin Wright sjálfa sig. The Congress fjallar um útbrunna leikkonu, sem ákveður að láta slag standa og taka við einu lokaverkefni, þó að afleiðingar ákvarðanna hennar muni hafa ófyrirséð áhrif um alla framtíð. Með önnur hlutverk…

Ný stikla úr vísindaskáldskapnum The Congress var opinberuð fyrir stuttu, en í myndinni leikur Robin Wright sjálfa sig. The Congress fjallar um útbrunna leikkonu, sem ákveður að láta slag standa og taka við einu lokaverkefni, þó að afleiðingar ákvarðanna hennar muni hafa ófyrirséð áhrif um alla framtíð. Með önnur hlutverk… Lesa meira

Robert De Niro talar opinskátt um föður sinn


Stórleikarinn Robert De Niro var í viðtali á dögunum þar sem hann talaði um nýja heimildarmynd sem verður sýnd á HBO sjónvarpstöðinni í næsta mánuði. Myndin ber heitið Remembering the Artist: Robert De Niro, Sr. og fjallar hún, eins og nafnið gefur að kynna, um líf föður hans. Það mætti…

Stórleikarinn Robert De Niro var í viðtali á dögunum þar sem hann talaði um nýja heimildarmynd sem verður sýnd á HBO sjónvarpstöðinni í næsta mánuði. Myndin ber heitið Remembering the Artist: Robert De Niro, Sr. og fjallar hún, eins og nafnið gefur að kynna, um líf föður hans. Það mætti… Lesa meira

Ógnvekjandi sjónvarpsþættir frá Guillermo del Toro


Sjónvarpsþættirnir The Strain, sem leikstjórinn og framleiðandinn Guillermo del Toro og Carlton Cuse framleiða, verður frumsýnd þann 13. júlí í Bandaríkjunum á sjónvarpstöðinni FX. Fyrsta stiklan úr þáttunum var sýnd nýverið og eins og við má búast frá del Toro þá eru þættirnir greinilega ógnvekjandi og um leið spennandi í senn. Handritið að þáttunum…

Sjónvarpsþættirnir The Strain, sem leikstjórinn og framleiðandinn Guillermo del Toro og Carlton Cuse framleiða, verður frumsýnd þann 13. júlí í Bandaríkjunum á sjónvarpstöðinni FX. Fyrsta stiklan úr þáttunum var sýnd nýverið og eins og við má búast frá del Toro þá eru þættirnir greinilega ógnvekjandi og um leið spennandi í senn. Handritið að þáttunum… Lesa meira

Evrópsk kvikmyndahátíð um allt land


Í júnímánuði efna Evrópustofa og Bíó Paradís enn á ný til Evrópskrar kvikmyndahátíðar, en að þessu sinni verður boðið upp á brot af hinu besta í evrópskri kvikmyndagerð hringinn í kringum landið dagana 1.- 10. júní. Enginn aðgangseyrir verður á hátíðina. Leikar hefjast með sérlegri hátíðarsýningu í Hlégarði í Mosfellsbæ…

Í júnímánuði efna Evrópustofa og Bíó Paradís enn á ný til Evrópskrar kvikmyndahátíðar, en að þessu sinni verður boðið upp á brot af hinu besta í evrópskri kvikmyndagerð hringinn í kringum landið dagana 1.- 10. júní. Enginn aðgangseyrir verður á hátíðina. Leikar hefjast með sérlegri hátíðarsýningu í Hlégarði í Mosfellsbæ… Lesa meira

Hiccup í bíó, Wahlberg á DVD Myndir mánaðarins komið út!


Júníhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins, 245. tölublað, er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í júnímánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…

Júníhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins, 245. tölublað, er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í júnímánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira

Refn kemur Gosling til varnar


Lost River (áður How To Catch a Monster) hefur verið harkalega gagnrýnd eftir að hún var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes, en myndin er frumraun Ryan Gosling sem leikstjóri. Myndin fjallar um ein­stæða móður sem er rif­in inn í myrka und­ir­heima á meðan ung­lings­son­ur henn­ar upp­götv­ar veg sem leiðir hann að leyndri borg…

Lost River (áður How To Catch a Monster) hefur verið harkalega gagnrýnd eftir að hún var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes, en myndin er frumraun Ryan Gosling sem leikstjóri. Myndin fjallar um ein­stæða móður sem er rif­in inn í myrka und­ir­heima á meðan ung­lings­son­ur henn­ar upp­götv­ar veg sem leiðir hann að leyndri borg… Lesa meira

Í stanslausri lífshættu í villta vestrinu


Gamanmyndin A Million Ways to Die in the West, með Liam Neeson, Charlize Theron, Seth McFarlane og Amanda Seyfried í aðalhlutverkum verður frumsýnd á Íslandi, föstudaginn 30. maí. McFarlane leikstýrir einnig myndinni, en hann er maðurinn á bakvið teiknimyndaþættina Family Guy og kvikmyndina Ted. Að þessu sinni eru bandarískir vestrar viðfangsefni…

Gamanmyndin A Million Ways to Die in the West, með Liam Neeson, Charlize Theron, Seth McFarlane og Amanda Seyfried í aðalhlutverkum verður frumsýnd á Íslandi, föstudaginn 30. maí. McFarlane leikstýrir einnig myndinni, en hann er maðurinn á bakvið teiknimyndaþættina Family Guy og kvikmyndina Ted. Að þessu sinni eru bandarískir vestrar viðfangsefni… Lesa meira

Þrjár aðalpersónur í annarri þáttaröð af True Detective


Framleiðandinn og handritshöfundurinn Nic Pizzolatto sagði frá því í útvarpsviðtali á dögunum að það yrðu þrjár aðalpersónur í annarri þáttaröð af True Detective. Fyrsta þáttaröðin fékk einróma lof gagnrýnenda og skartaði þeim Matthew McConaughey og Woody Harrelson í aðalhlutverkum. „Allar persónurnar eru nýjar, en ég er svo innilega ástfanginn af…

Framleiðandinn og handritshöfundurinn Nic Pizzolatto sagði frá því í útvarpsviðtali á dögunum að það yrðu þrjár aðalpersónur í annarri þáttaröð af True Detective. Fyrsta þáttaröðin fékk einróma lof gagnrýnenda og skartaði þeim Matthew McConaughey og Woody Harrelson í aðalhlutverkum. "Allar persónurnar eru nýjar, en ég er svo innilega ástfanginn af… Lesa meira

Dórótea snýr aftur til Oz – Frumsýning


Hin litríka og skemmtilega teiknimynd Töfralandið Oz: Dórótea snýr aftur, verður frumsýnd með íslensku tali, miðvikudaginn 28. maí. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíó Akureyri. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Myndin er eftir þá Will Finn og Dan St. Pierre sem eiga að baki margar þekktar…

Hin litríka og skemmtilega teiknimynd Töfralandið Oz: Dórótea snýr aftur, verður frumsýnd með íslensku tali, miðvikudaginn 28. maí. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíó Akureyri. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Myndin er eftir þá Will Finn og Dan St. Pierre sem eiga að baki margar þekktar… Lesa meira

Edge of Tomorrow heimsfrumsýnd á Íslandi


Sambíóin heimsfrumsýna kvikmyndina Edge of Tomorrow með Tom Cruise og Emily Blunt í aðalhlutverkum á miðvikudaginn næstkomandi, en Ísland fær að taka myndina til sýningar heilum 9 dögum á undan Bandaríkjunum. Gríðarlega öflugar og hættulegar geimverur sem eira engu hafa gert árás á jörðina og þrátt fyrir öfluga mótspyrnu er…

Sambíóin heimsfrumsýna kvikmyndina Edge of Tomorrow með Tom Cruise og Emily Blunt í aðalhlutverkum á miðvikudaginn næstkomandi, en Ísland fær að taka myndina til sýningar heilum 9 dögum á undan Bandaríkjunum. Gríðarlega öflugar og hættulegar geimverur sem eira engu hafa gert árás á jörðina og þrátt fyrir öfluga mótspyrnu er… Lesa meira

Fassbender og McKellen taka viðtal við hvorn annan


Leikararnir Michael Fassbender og Sir Ian McKellen settust niður fyrir vefsíðuna Yahoo og tóku viðtal við hvorn annan. Gjörningurinn var til þess að kynna ofurhetjumyndina X-Men: Days of Future Past, þar sem þeir leika báðir stökkbreytingjann, Magneto. X-Men: Days of Future Past var frumsýnd um helgina við góðar undirtektir. Í myndinni…

Leikararnir Michael Fassbender og Sir Ian McKellen settust niður fyrir vefsíðuna Yahoo og tóku viðtal við hvorn annan. Gjörningurinn var til þess að kynna ofurhetjumyndina X-Men: Days of Future Past, þar sem þeir leika báðir stökkbreytingjann, Magneto. X-Men: Days of Future Past var frumsýnd um helgina við góðar undirtektir. Í myndinni… Lesa meira

Endurupplifa ógnvekjandi atriði úr æsku


Vefsíðan Buzzfeed fékk til sín nokkra einstaklinga til þess að segja frá og horfa á ógnvekjandi atriði úr bíómyndum sem þau horfðu á í æsku og sjá hvernig þau myndu bregðast við þessum atriðum í dag sem fullorðið fólk. Við þekkjum það öll að vera hrædd við að horfa á…

Vefsíðan Buzzfeed fékk til sín nokkra einstaklinga til þess að segja frá og horfa á ógnvekjandi atriði úr bíómyndum sem þau horfðu á í æsku og sjá hvernig þau myndu bregðast við þessum atriðum í dag sem fullorðið fólk. Við þekkjum það öll að vera hrædd við að horfa á… Lesa meira

Tökum lokið á Warcraft


Tökum á kvikmynd sem byggð er á einum vinsælasta tölvuleik í heimi, World of Warcraft, lauk á föstudaginn, samkvæmt tilkynningu leikstjóra myndarinnar, Duncan Jones, en hann hefur áður gert myndir á borð við Moon og Source Code. Þó að tökum sé lokið þá er heilmikil vinna eftir við gerð myndarinnar,…

Tökum á kvikmynd sem byggð er á einum vinsælasta tölvuleik í heimi, World of Warcraft, lauk á föstudaginn, samkvæmt tilkynningu leikstjóra myndarinnar, Duncan Jones, en hann hefur áður gert myndir á borð við Moon og Source Code. Þó að tökum sé lokið þá er heilmikil vinna eftir við gerð myndarinnar,… Lesa meira

Berst við rússneska glæpamenn


Fyrsta stiklan úr nýjustu kvikmynd Antoine Fuqua, The Equalizer, var frumsýnd í dag. Það eru þau Denzel Washington og Chloe Moretz sem fara með aðalhlutverkin. The Equalizer er gerð eftir þáttum sem voru sýndir á níunda áratugnum og fjölluðu um fyrrverandi lögreglumann sem tók það að sér að hjálpa fórnarlömbum sem lentu í hótunum.…

Fyrsta stiklan úr nýjustu kvikmynd Antoine Fuqua, The Equalizer, var frumsýnd í dag. Það eru þau Denzel Washington og Chloe Moretz sem fara með aðalhlutverkin. The Equalizer er gerð eftir þáttum sem voru sýndir á níunda áratugnum og fjölluðu um fyrrverandi lögreglumann sem tók það að sér að hjálpa fórnarlömbum sem lentu í hótunum.… Lesa meira

Nýtt plakat úr Lucy með Scarlett Johansson


Nýtt plakat úr spennumyndinni Lucy með Scarlett Johansson í aðalhlutverki er komið á netið. Luc Besson leikstýrir myndinni, sem kemur í bíó 25. júlí vestanhafs. Hún átti að koma á hvíta tjaldið 8. ágúst en talið er að henni hafi verið flýtt til að sleppa við samkeppni við myndirnar Teenage…

Nýtt plakat úr spennumyndinni Lucy með Scarlett Johansson í aðalhlutverki er komið á netið. Luc Besson leikstýrir myndinni, sem kemur í bíó 25. júlí vestanhafs. Hún átti að koma á hvíta tjaldið 8. ágúst en talið er að henni hafi verið flýtt til að sleppa við samkeppni við myndirnar Teenage… Lesa meira

Áhuginn á Star Wars er klikkaður


Carrie Fisher á erfitt með að kjafta ekki af sér varðandi söguþráð Star Wars  7 sem kemur í bíó í desember 2015. Fisher mun endurtaka hlutverk sitt sem Leia prinsessa í myndinni. Á móti henni leika Mark Hamill og Harrison Ford eins og í fyrstu Star Wars-myndunum. Hún líkir leyndinni…

Carrie Fisher á erfitt með að kjafta ekki af sér varðandi söguþráð Star Wars  7 sem kemur í bíó í desember 2015. Fisher mun endurtaka hlutverk sitt sem Leia prinsessa í myndinni. Á móti henni leika Mark Hamill og Harrison Ford eins og í fyrstu Star Wars-myndunum. Hún líkir leyndinni… Lesa meira