Bandaríski 30 Rock leikarinn Tracy Morgan er alvarlega slasaður eftir að hafa lent í sex bíla árekstri snemma í morgun í New Jersey, samkvæmt frétt CNN. Að minnsta kosti einn lét lífið í slysinu samkvæmt lögregluvarðstjóranum Gregory William í lögreglunni í New Jersey. Morgan er hluti af Saturday Night Live…
Bandaríski 30 Rock leikarinn Tracy Morgan er alvarlega slasaður eftir að hafa lent í sex bíla árekstri snemma í morgun í New Jersey, samkvæmt frétt CNN. Að minnsta kosti einn lét lífið í slysinu samkvæmt lögregluvarðstjóranum Gregory William í lögreglunni í New Jersey. Morgan er hluti af Saturday Night Live… Lesa meira
Fréttir
Bondleikari í nýjum njósnatrylli – fyrsta stikla
Gamli James Bond leikarinn Pierce Brosnan er ekki af baki dottinn í hasardeildinni, en næsta mynd hans er njósnatryllirinn The November Man, sem væntanleg er í bíó í ágúst nk. Kíktu á fyrstu stikluna úr myndinni hér fyrir neðan, og sjáðu Brosnan í njósnahasar á ný: Myndin fjallar um fyrrum…
Gamli James Bond leikarinn Pierce Brosnan er ekki af baki dottinn í hasardeildinni, en næsta mynd hans er njósnatryllirinn The November Man, sem væntanleg er í bíó í ágúst nk. Kíktu á fyrstu stikluna úr myndinni hér fyrir neðan, og sjáðu Brosnan í njósnahasar á ný: Myndin fjallar um fyrrum… Lesa meira
Út úr skápnum-bók frá Bello
Prime Suspect leikkonan Maria Bello vinnur nú að sjálfsævisögu sem á að fjalla um það þegar hún kom út úr skápnum sem lesbía. Bókin á að heita Miracles and Madness, en það var útgáfufyrirtækið Dey Street, sem er í eigu HarperCollins, sem tilkynnti þetta í dag, föstudag, samkvæmt Entertainment Weekly…
Prime Suspect leikkonan Maria Bello vinnur nú að sjálfsævisögu sem á að fjalla um það þegar hún kom út úr skápnum sem lesbía. Bókin á að heita Miracles and Madness, en það var útgáfufyrirtækið Dey Street, sem er í eigu HarperCollins, sem tilkynnti þetta í dag, föstudag, samkvæmt Entertainment Weekly… Lesa meira
Banderas og Griffith skilja
Leikarahjónin Melanie Griffith og Antonio Banderas eru að skilja. Griffith sótti um skilnað frá eiginmanninum í dag föstudag, í Los Angeles, samkvæmt vefmiðlinum Entertainment Weekly. Ástæðan er sögð ósættanlegur ágreiningur. Hjónin voru gift í 18 ár. Griffith, sem er 56 ára, óskar samkvæmt vefsíðunni, eftir lífeyri frá eiginmanninum, sem er…
Leikarahjónin Melanie Griffith og Antonio Banderas eru að skilja. Griffith sótti um skilnað frá eiginmanninum í dag föstudag, í Los Angeles, samkvæmt vefmiðlinum Entertainment Weekly. Ástæðan er sögð ósættanlegur ágreiningur. Hjónin voru gift í 18 ár. Griffith, sem er 56 ára, óskar samkvæmt vefsíðunni, eftir lífeyri frá eiginmanninum, sem er… Lesa meira
Vinátta og blákaldur veruleiki
Gamanleikararnir Owen Wilson og Zach Galifianakis leika aðalhlutverkin í kvikmyndinni Are You Here, sem er dramamynd með gamansömu ívafi. Myndin fjallar um vináttu þeirra Steve (Wilson) og Ben (Galifianakis), en sá síðarnefndi missir föður sinn og fær mikla peninga í arf. Ýmsir erfiðleikar fylgja í kjölfarið, þar á meðal sættir…
Gamanleikararnir Owen Wilson og Zach Galifianakis leika aðalhlutverkin í kvikmyndinni Are You Here, sem er dramamynd með gamansömu ívafi. Myndin fjallar um vináttu þeirra Steve (Wilson) og Ben (Galifianakis), en sá síðarnefndi missir föður sinn og fær mikla peninga í arf. Ýmsir erfiðleikar fylgja í kjölfarið, þar á meðal sættir… Lesa meira
Ekkert grín að vera trúður
Árið 2012 bárust fréttir af því að leikstjórinn Eli Roth myndi framleiða hrollvekjuna Clown, eða Trúðu. Nú, tveimur árum seinna er myndin fullgerð og fyrir skemmstu var sýnd ný stikla úr myndinni. Hugmyndin að Clown byrjaði einmitt með stiklu sem var leikstýrð af Jon Watts sem hugmynd að kvikmynd. Roth…
Árið 2012 bárust fréttir af því að leikstjórinn Eli Roth myndi framleiða hrollvekjuna Clown, eða Trúðu. Nú, tveimur árum seinna er myndin fullgerð og fyrir skemmstu var sýnd ný stikla úr myndinni. Hugmyndin að Clown byrjaði einmitt með stiklu sem var leikstýrð af Jon Watts sem hugmynd að kvikmynd. Roth… Lesa meira
Mark Hamill og Mikki Mús munda geislasverðin
Framleiðsla á sjöundu Star Wars-myndinni er komin á fullt, en í dag opinberaði stórfyrirtækið Disney mynd af leikaranum Mark Hamill og Mikka Mús þar sem þeir munda geislasverðin frægu. Myndin er auglýsing fyrir Disney-garðinn, en um næstu helgi verður garðurinn helgaður Star Wars-myndunum og mun Hamill verða viðstaddur hátíðarhöldin. Hamill lék,…
Framleiðsla á sjöundu Star Wars-myndinni er komin á fullt, en í dag opinberaði stórfyrirtækið Disney mynd af leikaranum Mark Hamill og Mikka Mús þar sem þeir munda geislasverðin frægu. Myndin er auglýsing fyrir Disney-garðinn, en um næstu helgi verður garðurinn helgaður Star Wars-myndunum og mun Hamill verða viðstaddur hátíðarhöldin. Hamill lék,… Lesa meira
Frozen veldur hjónabandserfiðleikum
Aðdáendur teiknimyndarinnar Frozen eru mis umburðarlyndir gagnvart þeim sem líkar ekki við myndina. Sumir vilja halda myndinni fyrir sjálfan sig, en aðrir vilja breiða út upplifun sína af myndinni. Þrítug kona í Japan virðist ætla að taka þetta skrefinu lengra og hefur hún sótt um skilnað við eiginmann sinn vegna…
Aðdáendur teiknimyndarinnar Frozen eru mis umburðarlyndir gagnvart þeim sem líkar ekki við myndina. Sumir vilja halda myndinni fyrir sjálfan sig, en aðrir vilja breiða út upplifun sína af myndinni. Þrítug kona í Japan virðist ætla að taka þetta skrefinu lengra og hefur hún sótt um skilnað við eiginmann sinn vegna… Lesa meira
Glæpir, veikindi og fátækt heyra sögunni til
Leikkonan Meryl Streep og leikarinn Jeff Bridges fara með stór hlutverk í myndinni The Giver, sem gerð er eftir dystópíu Lois Lowry, og leikstýrð af Phil Noyce. Ný stikla úr myndinni var opinberuð í dag. Myndin fjallar um drenginn, Jonas, sem býr í framtíð þar sem öllum glæpum, fátækt og veikindum hefur verið útrýmt. Enginn…
Leikkonan Meryl Streep og leikarinn Jeff Bridges fara með stór hlutverk í myndinni The Giver, sem gerð er eftir dystópíu Lois Lowry, og leikstýrð af Phil Noyce. Ný stikla úr myndinni var opinberuð í dag. Myndin fjallar um drenginn, Jonas, sem býr í framtíð þar sem öllum glæpum, fátækt og veikindum hefur verið útrýmt. Enginn… Lesa meira
George Jung frjáls ferða sinna
Margir muna eftir kvikmyndinni Blow, frá árinu 2001, með þeim Johnny Depp og Penelope Cruz í aðalhlutverkum. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum og leikur Depp eiturlyfjasmyglarann George Jung, en persónan er byggð á einum þekktasta eiturlyfjasmyglara áttunda og níunda áratugarins. Í myndinni segir frá skrautlegu lífi Jung, sem smyglaði kókaíni…
Margir muna eftir kvikmyndinni Blow, frá árinu 2001, með þeim Johnny Depp og Penelope Cruz í aðalhlutverkum. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum og leikur Depp eiturlyfjasmyglarann George Jung, en persónan er byggð á einum þekktasta eiturlyfjasmyglara áttunda og níunda áratugarins. Í myndinni segir frá skrautlegu lífi Jung, sem smyglaði kókaíni… Lesa meira
Ný stikla úr Hercules
Fyrrum glímukappinn, Dwayne „The Rock“ Johnson, fer með titilhlutverkið í nýrri kvikmynd um hina goðsagnakenndu persónu, Hercules. Margir bíða í ofvæni eftir því að sjá kraftajötuninn í hlutverkinu sem hann var eflaust fæddur til að leika. Í dag var frumsýnd ný stikla úr myndinni. Í þessari stiklu fáum við að…
Fyrrum glímukappinn, Dwayne "The Rock" Johnson, fer með titilhlutverkið í nýrri kvikmynd um hina goðsagnakenndu persónu, Hercules. Margir bíða í ofvæni eftir því að sjá kraftajötuninn í hlutverkinu sem hann var eflaust fæddur til að leika. Í dag var frumsýnd ný stikla úr myndinni. Í þessari stiklu fáum við að… Lesa meira
París Norðursins valin í aðalkeppni Karlovy Vary
París norðursins, nýjasta kvikmynd leikstjórans Hafsteins Gunnars Sigurðssonar (Á annan veg), hefur verið valin til þátttöku í aðalkeppni alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Karlovy Vary, Tékklandi. Myndin verður þar að auki heimsfrumsýnd á hátíðinni. Hátíðin mun fara fram frá 4. – 12. júlí. Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Karlovy Vary er ein sú elsta…
París norðursins, nýjasta kvikmynd leikstjórans Hafsteins Gunnars Sigurðssonar (Á annan veg), hefur verið valin til þátttöku í aðalkeppni alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Karlovy Vary, Tékklandi. Myndin verður þar að auki heimsfrumsýnd á hátíðinni. Hátíðin mun fara fram frá 4. – 12. júlí. Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Karlovy Vary er ein sú elsta… Lesa meira
Nornin Maleficent væntanleg í kvikmyndahús
Disney-myndin Maleficent, með Angelinu Jolie og Elle Fanning í aðalhlutverkum, er væntanleg í kvikmyndahús þann 4. júní. Myndin fór beint á toppinn USA en hún opnaði í 70m dollara um helgina. Myndin er nefnd eftir aðalpersónunni, illu norninni Maleficent, sem lagði þau álög á Þyrnirós að áður en sólin gengi til viðar á 16 ára afmælisdegi hennar myndi…
Disney-myndin Maleficent, með Angelinu Jolie og Elle Fanning í aðalhlutverkum, er væntanleg í kvikmyndahús þann 4. júní. Myndin fór beint á toppinn USA en hún opnaði í 70m dollara um helgina. Myndin er nefnd eftir aðalpersónunni, illu norninni Maleficent, sem lagði þau álög á Þyrnirós að áður en sólin gengi til viðar á 16 ára afmælisdegi hennar myndi… Lesa meira
Justin Long breytt í rostung
Nýjasta kvikmynd Kevin Smith, Tusk, er byrjuð í tökum og í dag birtist ný mynd af leikaranum Justin Long í hlutverki sínu. Í myndinni leikur Long mann sem er breytt í rostung með hjálp dularfulls sæfara. Smith segir að hugmyndin hafi komið í spjalli á útvarpsstöðinni sinni, SModcast, þar sem…
Nýjasta kvikmynd Kevin Smith, Tusk, er byrjuð í tökum og í dag birtist ný mynd af leikaranum Justin Long í hlutverki sínu. Í myndinni leikur Long mann sem er breytt í rostung með hjálp dularfulls sæfara. Smith segir að hugmyndin hafi komið í spjalli á útvarpsstöðinni sinni, SModcast, þar sem… Lesa meira
Lupita Nyong'o fer með hlutverk í Star Wars
Óskarsverðlaunaleikkonan Lupita Nyong’o mun fara með hlutverk í sjöundu Star Wars-myndinni. Nyong’o fékk Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni 12 Years A Slave fyrir bestan leik í aukahlutverki. Nyong’o fékk einnig Screen Actors Guild- og Critics’ Choice-verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Framleiðslufyrirtækið Disney, ásamt leikstjóranum J.J. Abrams, tilkynntu í lok apríl…
Óskarsverðlaunaleikkonan Lupita Nyong'o mun fara með hlutverk í sjöundu Star Wars-myndinni. Nyong'o fékk Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni 12 Years A Slave fyrir bestan leik í aukahlutverki. Nyong'o fékk einnig Screen Actors Guild- og Critics' Choice-verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Framleiðslufyrirtækið Disney, ásamt leikstjóranum J.J. Abrams, tilkynntu í lok apríl… Lesa meira
Ný kvikmynd um Bruce Lee fær leikstjóra
Ný kvikmynd byggð á sögu bardagasnillingsins Bruce Lee hefur verið staðfest. Myndin ber heitið Birth of the Dragon og mun George Nolfi leikstýra myndinni, en hann hefur áður leikstýrt myndum á borð við The Adjustment Bureau. Birth of the Dragon er byggð á sönnum atburðum og fjallar um einvígi sem…
Ný kvikmynd byggð á sögu bardagasnillingsins Bruce Lee hefur verið staðfest. Myndin ber heitið Birth of the Dragon og mun George Nolfi leikstýra myndinni, en hann hefur áður leikstýrt myndum á borð við The Adjustment Bureau. Birth of the Dragon er byggð á sönnum atburðum og fjallar um einvígi sem… Lesa meira
Cumberbatch orðaður við Journey's End
Breski leikarinn Benedict Cumberbatch er í viðræðum um að leika í nýrri kvikmynd sem gerist í fyrri heimstyrjöldinni. Myndin yrði byggð á leikritinu Journey’s End, eftir R.C Sherrif, frá árinu 1928. Leikritið fjallar um síðasta ár fyrri heimstyrjaldarinnar. Cumberbatch myndi fara með hlutverk aðalpersónunnar og hetjunar, Captain Stanhope. Í leikritinu er Stanhope…
Breski leikarinn Benedict Cumberbatch er í viðræðum um að leika í nýrri kvikmynd sem gerist í fyrri heimstyrjöldinni. Myndin yrði byggð á leikritinu Journey's End, eftir R.C Sherrif, frá árinu 1928. Leikritið fjallar um síðasta ár fyrri heimstyrjaldarinnar. Cumberbatch myndi fara með hlutverk aðalpersónunnar og hetjunar, Captain Stanhope. Í leikritinu er Stanhope… Lesa meira
Nornin Jolie hrifsar toppsætið í USA
Fyrsta leikhlutverk Angelina Jolie í fjögur ár, hlutverk nornarinnar í Maleficent, hittir svo um munar í mark hjá bandarískum bíógestum, en myndin þénaði 24 milljónir Bandaríkjadala í Bandaríkjunum í gær, föstudag. Myndin er hliðarsaga af ævintýrinu um Mjallhvíti, þar sem nornin í sögunni er orðin aðal stjarnan. Talið er að…
Fyrsta leikhlutverk Angelina Jolie í fjögur ár, hlutverk nornarinnar í Maleficent, hittir svo um munar í mark hjá bandarískum bíógestum, en myndin þénaði 24 milljónir Bandaríkjadala í Bandaríkjunum í gær, föstudag. Myndin er hliðarsaga af ævintýrinu um Mjallhvíti, þar sem nornin í sögunni er orðin aðal stjarnan. Talið er að… Lesa meira
Seagal gagnrýnir Liam Neeson
Steven Seagal hefur gagnrýnt Írann Liam Neeson og segir hann ekki vera alvöru hasarmyndaleikara. Seagal, sem er frægur fyrir slagsmálahæfileika sína, telur að það þurfi ekki lengur alvöru „stríðsmenn“ í nútíma hasarmyndir vegna þess að tæknibrellurnar eru orðnar svo háþróaðar. „Það er hægt að búa til kvikmyndir á ýmsa vegu…
Steven Seagal hefur gagnrýnt Írann Liam Neeson og segir hann ekki vera alvöru hasarmyndaleikara. Seagal, sem er frægur fyrir slagsmálahæfileika sína, telur að það þurfi ekki lengur alvöru "stríðsmenn" í nútíma hasarmyndir vegna þess að tæknibrellurnar eru orðnar svo háþróaðar. "Það er hægt að búa til kvikmyndir á ýmsa vegu… Lesa meira
Hardy og DiCaprio í The Revenant?
Tom Hardy er sterklega orðaður við hlutverk í myndinni The Revenant. Leonardo DiCaprio, sem lék á móti Hardy í Inception, hefur þegar verið ráðinn til starfa. Leikstjóri er Alejandro Gonzalez Inarritu, þekktur fyrir Babel og 21 Grams. Myndin gerist á nítjándu öld og fjallar um Hugh Glass sem leitar hefnda…
Tom Hardy er sterklega orðaður við hlutverk í myndinni The Revenant. Leonardo DiCaprio, sem lék á móti Hardy í Inception, hefur þegar verið ráðinn til starfa. Leikstjóri er Alejandro Gonzalez Inarritu, þekktur fyrir Babel og 21 Grams. Myndin gerist á nítjándu öld og fjallar um Hugh Glass sem leitar hefnda… Lesa meira
Cage skilinn eftir – Fyrsta stikla
Það styttist óðum í nýja Nicolas Cage mynd, en myndin með trúarlega undirtóninum, Left Behind, verður frumsýnd 3. október nk. í Bandaríkjunum. Þó að aðdáendur Cage hafi ekki alltaf verið á eitt sáttir við hlutverkaval hans, þá finnst mörgum sú ákvörðun hans að leika í þessari mynd, ein sú skrýtnasta…
Það styttist óðum í nýja Nicolas Cage mynd, en myndin með trúarlega undirtóninum, Left Behind, verður frumsýnd 3. október nk. í Bandaríkjunum. Þó að aðdáendur Cage hafi ekki alltaf verið á eitt sáttir við hlutverkaval hans, þá finnst mörgum sú ákvörðun hans að leika í þessari mynd, ein sú skrýtnasta… Lesa meira
If I Stay – fyrsta plakatið og stikla
Carrie leikkonan Chloë Grace Moretz birti nú fyrr í dag á Twitter síðu sinni, fyrsta plakatið fyrir drama-mynd sína If I Stay, sem frumsýnd verður 22. ágúst nk. í Bandaríkjunum. Kíktu á plakatið hér fyrir neðan: Myndin fjallar um hina 17 ára gömlu Mia sem lendir í bílslysi ásamt fjölskyldu…
Carrie leikkonan Chloë Grace Moretz birti nú fyrr í dag á Twitter síðu sinni, fyrsta plakatið fyrir drama-mynd sína If I Stay, sem frumsýnd verður 22. ágúst nk. í Bandaríkjunum. Kíktu á plakatið hér fyrir neðan: Myndin fjallar um hina 17 ára gömlu Mia sem lendir í bílslysi ásamt fjölskyldu… Lesa meira
Fyrstu myndirnar af Schwarzenegger í 'Terminator: Genesis'
Fyrstu myndirnar af Arnold Schwarzenegger í Terminator: Genesis litu dagsins ljós í dag, en hann lék aðalhlutverkið í upprunalegu þremur myndunum og snýr nú aftur sem Tortímandinn á ný. Lítið er vitað um handritið, fyrir utan það að tímaflakk verði hluti af söguþræðinum. Á myndunum má sjá Schwarzenegger í sínu þekktasta hlutverki…
Fyrstu myndirnar af Arnold Schwarzenegger í Terminator: Genesis litu dagsins ljós í dag, en hann lék aðalhlutverkið í upprunalegu þremur myndunum og snýr nú aftur sem Tortímandinn á ný. Lítið er vitað um handritið, fyrir utan það að tímaflakk verði hluti af söguþræðinum. Á myndunum má sjá Schwarzenegger í sínu þekktasta hlutverki… Lesa meira
Júragarðurinn verður vinsælasti ferðamannastaður heims
Framhaldsmyndin Jurassic World gerist 22 árum á eftir atburðunum í fyrstu Jurassic Park-myndinni. Þetta verður fjórða myndin í seríunni og verður hún frumsýnd 2015, þegar einmitt 22 ár verða liðin frá því að fyrsta myndin kom út árið 1993. Colin Trevorrow leikstýrir myndinni, en það kom nokkrum á óvart því Trevorrow er nokkuð óreyndur…
Framhaldsmyndin Jurassic World gerist 22 árum á eftir atburðunum í fyrstu Jurassic Park-myndinni. Þetta verður fjórða myndin í seríunni og verður hún frumsýnd 2015, þegar einmitt 22 ár verða liðin frá því að fyrsta myndin kom út árið 1993. Colin Trevorrow leikstýrir myndinni, en það kom nokkrum á óvart því Trevorrow er nokkuð óreyndur… Lesa meira
Robin Wright leikur sjálfa sig
Ný stikla úr vísindaskáldskapnum The Congress var opinberuð fyrir stuttu, en í myndinni leikur Robin Wright sjálfa sig. The Congress fjallar um útbrunna leikkonu, sem ákveður að láta slag standa og taka við einu lokaverkefni, þó að afleiðingar ákvarðanna hennar muni hafa ófyrirséð áhrif um alla framtíð. Með önnur hlutverk…
Ný stikla úr vísindaskáldskapnum The Congress var opinberuð fyrir stuttu, en í myndinni leikur Robin Wright sjálfa sig. The Congress fjallar um útbrunna leikkonu, sem ákveður að láta slag standa og taka við einu lokaverkefni, þó að afleiðingar ákvarðanna hennar muni hafa ófyrirséð áhrif um alla framtíð. Með önnur hlutverk… Lesa meira
Robert De Niro talar opinskátt um föður sinn
Stórleikarinn Robert De Niro var í viðtali á dögunum þar sem hann talaði um nýja heimildarmynd sem verður sýnd á HBO sjónvarpstöðinni í næsta mánuði. Myndin ber heitið Remembering the Artist: Robert De Niro, Sr. og fjallar hún, eins og nafnið gefur að kynna, um líf föður hans. Það mætti…
Stórleikarinn Robert De Niro var í viðtali á dögunum þar sem hann talaði um nýja heimildarmynd sem verður sýnd á HBO sjónvarpstöðinni í næsta mánuði. Myndin ber heitið Remembering the Artist: Robert De Niro, Sr. og fjallar hún, eins og nafnið gefur að kynna, um líf föður hans. Það mætti… Lesa meira
Ógnvekjandi sjónvarpsþættir frá Guillermo del Toro
Sjónvarpsþættirnir The Strain, sem leikstjórinn og framleiðandinn Guillermo del Toro og Carlton Cuse framleiða, verður frumsýnd þann 13. júlí í Bandaríkjunum á sjónvarpstöðinni FX. Fyrsta stiklan úr þáttunum var sýnd nýverið og eins og við má búast frá del Toro þá eru þættirnir greinilega ógnvekjandi og um leið spennandi í senn. Handritið að þáttunum…
Sjónvarpsþættirnir The Strain, sem leikstjórinn og framleiðandinn Guillermo del Toro og Carlton Cuse framleiða, verður frumsýnd þann 13. júlí í Bandaríkjunum á sjónvarpstöðinni FX. Fyrsta stiklan úr þáttunum var sýnd nýverið og eins og við má búast frá del Toro þá eru þættirnir greinilega ógnvekjandi og um leið spennandi í senn. Handritið að þáttunum… Lesa meira
Evrópsk kvikmyndahátíð um allt land
Í júnímánuði efna Evrópustofa og Bíó Paradís enn á ný til Evrópskrar kvikmyndahátíðar, en að þessu sinni verður boðið upp á brot af hinu besta í evrópskri kvikmyndagerð hringinn í kringum landið dagana 1.- 10. júní. Enginn aðgangseyrir verður á hátíðina. Leikar hefjast með sérlegri hátíðarsýningu í Hlégarði í Mosfellsbæ…
Í júnímánuði efna Evrópustofa og Bíó Paradís enn á ný til Evrópskrar kvikmyndahátíðar, en að þessu sinni verður boðið upp á brot af hinu besta í evrópskri kvikmyndagerð hringinn í kringum landið dagana 1.- 10. júní. Enginn aðgangseyrir verður á hátíðina. Leikar hefjast með sérlegri hátíðarsýningu í Hlégarði í Mosfellsbæ… Lesa meira
Hiccup í bíó, Wahlberg á DVD Myndir mánaðarins komið út!
Júníhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins, 245. tölublað, er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í júnímánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…
Júníhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins, 245. tölublað, er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í júnímánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira
Refn kemur Gosling til varnar
Lost River (áður How To Catch a Monster) hefur verið harkalega gagnrýnd eftir að hún var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes, en myndin er frumraun Ryan Gosling sem leikstjóri. Myndin fjallar um einstæða móður sem er rifin inn í myrka undirheima á meðan unglingssonur hennar uppgötvar veg sem leiðir hann að leyndri borg…
Lost River (áður How To Catch a Monster) hefur verið harkalega gagnrýnd eftir að hún var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes, en myndin er frumraun Ryan Gosling sem leikstjóri. Myndin fjallar um einstæða móður sem er rifin inn í myrka undirheima á meðan unglingssonur hennar uppgötvar veg sem leiðir hann að leyndri borg… Lesa meira

