Steven Spielberg er sagður ætla að leikstýra endurræsingu á Indiana Jones myndunum, og sagt er að hann vilji fá Guardians of the Galaxy leikarann Chris Pratt til að leika hinn ævintýragjarna fornleifafræðing Dr. Jones, sem Harrison Ford lék í fjórum myndum, eins og frægt er orðið. Fyrr á þessu ári sagði…
Steven Spielberg er sagður ætla að leikstýra endurræsingu á Indiana Jones myndunum, og sagt er að hann vilji fá Guardians of the Galaxy leikarann Chris Pratt til að leika hinn ævintýragjarna fornleifafræðing Dr. Jones, sem Harrison Ford lék í fjórum myndum, eins og frægt er orðið. Fyrr á þessu ári sagði… Lesa meira
Fréttir
Erótíkin tryllir enn
Hin erótíska BDSM ástarsaga Fifty Shades of Grey , eða Fimmtíu gráir skuggar, heldur sigurgöngu sinni áfram í bandarískum bíóhúsum, og virðist ekki ætla að láta nýfrumsýndar myndir velgja sér neitt undir uggum svo neinu nemi. Myndin þénaði 8 milljónir Bandaríkjadala í gær föstudag og áætlaðar tekjur myndarinnar yfir helgina alla…
Hin erótíska BDSM ástarsaga Fifty Shades of Grey , eða Fimmtíu gráir skuggar, heldur sigurgöngu sinni áfram í bandarískum bíóhúsum, og virðist ekki ætla að láta nýfrumsýndar myndir velgja sér neitt undir uggum svo neinu nemi. Myndin þénaði 8 milljónir Bandaríkjadala í gær föstudag og áætlaðar tekjur myndarinnar yfir helgina alla… Lesa meira
Smith hreinsar nafn sitt
Will Smith mun leika aðalhlutverkið í spennutryllinum Bounty, sem Paramount kemur til með að framleiða. Myndin fjallar um mann sem er ranglega sakfelldur fyrir morð, en brýst út úr fangelsi til að reyna að hreinsa nafn sitt. Það versnar í því fyrir hann þegar ekkja fórnarlambsins setur 10 milljónir Bandaríkjadala til…
Will Smith mun leika aðalhlutverkið í spennutryllinum Bounty, sem Paramount kemur til með að framleiða. Myndin fjallar um mann sem er ranglega sakfelldur fyrir morð, en brýst út úr fangelsi til að reyna að hreinsa nafn sitt. Það versnar í því fyrir hann þegar ekkja fórnarlambsins setur 10 milljónir Bandaríkjadala til… Lesa meira
Svona er Aquaman í Batman v Superman: Dawn of Justice!
Fyrsta myndin af ofurhetjunni Aquaman ( Vatnsmaðurinn ) hefur verið birt, en leikstjórinn Zack Snyder setti myndina á Twitter í gærkvöldi, fimmtudagskvöld. Game of Thrones leikarinn Jason Momoa fer með hlutverk ofurhetjunnar í nýjustu mynd Snyder, Batman v Superman: Dawn of Justice, og í öðrum Justice League myndum sem kunna…
Fyrsta myndin af ofurhetjunni Aquaman ( Vatnsmaðurinn ) hefur verið birt, en leikstjórinn Zack Snyder setti myndina á Twitter í gærkvöldi, fimmtudagskvöld. Game of Thrones leikarinn Jason Momoa fer með hlutverk ofurhetjunnar í nýjustu mynd Snyder, Batman v Superman: Dawn of Justice, og í öðrum Justice League myndum sem kunna… Lesa meira
Kvikmyndir hin nýja skreið
Stockfish evrópsk kvikmyndahátíð í Reykjavík var sett í gær við hátíðlega athöfn í Bíó Paradís. Fjöldi innlendra og erlendra gesta voru viðstaddir setningu hátíðarinnar sem stendur yfir til 1. mars nk. Eins og fram kom í samtali Morgunblaðsins við Ásu Baldursdóttur dagskrárstjóra Bíó Paradísar í gær, þá er Stockfish enska heitið yfir skreið.…
Stockfish evrópsk kvikmyndahátíð í Reykjavík var sett í gær við hátíðlega athöfn í Bíó Paradís. Fjöldi innlendra og erlendra gesta voru viðstaddir setningu hátíðarinnar sem stendur yfir til 1. mars nk. Eins og fram kom í samtali Morgunblaðsins við Ásu Baldursdóttur dagskrárstjóra Bíó Paradísar í gær, þá er Stockfish enska heitið yfir skreið.… Lesa meira
Blomkamp leikstýrir nýrri Alien-mynd
Suður-afríski leikstjórinn Neill Blomkamp mun leikstýra nýrri mynd byggða á Alien-myndunum. Ridley Scott mun framleiða myndina sem á að gerast á eftir atburðunum í framhaldsmyndinni Prometheus 2. Scott, sem á heiðurinn af fyrstu Alien-myndinni og einnig Prometheus mun framleiða myndina hans Blomkamp. Blomkamp hefur gert það gott með myndunum Discrict…
Suður-afríski leikstjórinn Neill Blomkamp mun leikstýra nýrri mynd byggða á Alien-myndunum. Ridley Scott mun framleiða myndina sem á að gerast á eftir atburðunum í framhaldsmyndinni Prometheus 2. Scott, sem á heiðurinn af fyrstu Alien-myndinni og einnig Prometheus mun framleiða myndina hans Blomkamp. Blomkamp hefur gert það gott með myndunum Discrict… Lesa meira
Heimildarmynd um Winding Refn væntanleg
Ný heimildarmynd um danska leikstjórann Nicholas Winding Refn er væntanleg. Myndin er gerð af konunni hans, Liv Corfixen, og nefnist My life directed by Nicholas Winding Refn. Myndin var öll tekin upp þegar Refn var að leikstýra myndinni Only God Forgives, með Ryan Gosling í aðalhlutverki. Only God Forgives var tekin…
Ný heimildarmynd um danska leikstjórann Nicholas Winding Refn er væntanleg. Myndin er gerð af konunni hans, Liv Corfixen, og nefnist My life directed by Nicholas Winding Refn. Myndin var öll tekin upp þegar Refn var að leikstýra myndinni Only God Forgives, með Ryan Gosling í aðalhlutverki. Only God Forgives var tekin… Lesa meira
Frumsýning: Hrúturinn Hreinn
Fjölskyldumyndin HRÚTURINN HREINN: BÍÓMYNDIN verður frumsýnd föstudaginn 20. febrúar nk í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Hreinn er uppátækjasamur og leiðir oftast hinar kindurnar í ýmis vandræði og raskar ró friðsæls dals. Í bíómyndinni eiga kindurnar leið í nálæga stórborg til að bjarga bónda sínum eftir að vandræði Hreins ráku…
Fjölskyldumyndin HRÚTURINN HREINN: BÍÓMYNDIN verður frumsýnd föstudaginn 20. febrúar nk í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Hreinn er uppátækjasamur og leiðir oftast hinar kindurnar í ýmis vandræði og raskar ró friðsæls dals. Í bíómyndinni eiga kindurnar leið í nálæga stórborg til að bjarga bónda sínum eftir að vandræði Hreins ráku… Lesa meira
Frumsýning: Veiðimennirnir
Sena frumsýnir nú á föstudaginn spennumyndina Veiðimennirnir (Fasandræberne ) en hér er á ferðinni önnur myndin sem gerð er eftir metsölubókum spennusagnahöfundarins danska Jussi Adler-Olsen, en sú fyrri, Konan í búrinu, var frumsýnd fyrir tveimur árum. Myndin verður sýnd í Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir…
Sena frumsýnir nú á föstudaginn spennumyndina Veiðimennirnir (Fasandræberne ) en hér er á ferðinni önnur myndin sem gerð er eftir metsölubókum spennusagnahöfundarins danska Jussi Adler-Olsen, en sú fyrri, Konan í búrinu, var frumsýnd fyrir tveimur árum. Myndin verður sýnd í Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir… Lesa meira
Brosnan vill sjá Elba sem James Bond
Fyrrverandi James Bond-leikarinn Pierce Brosnan vill sjá breska leikarann Idris Elba, sem næsta James Bond. Elba er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Russell ‘Stringer’ Bell í sjónvarpsþáttunum The Wire. ,,Hann væri flottur Bond,“ sagði Brosnan í útvarpsviðtali á dögunum. Brosnan bætti við að hann myndi einnig vilja sjá Colin Salmon í…
Fyrrverandi James Bond-leikarinn Pierce Brosnan vill sjá breska leikarann Idris Elba, sem næsta James Bond. Elba er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Russell 'Stringer' Bell í sjónvarpsþáttunum The Wire. ,,Hann væri flottur Bond,'' sagði Brosnan í útvarpsviðtali á dögunum. Brosnan bætti við að hann myndi einnig vilja sjá Colin Salmon í… Lesa meira
'Hot Tub Time Machine 2' frumsýnd á föstudaginn
Það muna sjálfsagt flestir eftir grínfarsanum Hot Tub Time Machine sem var frumsýndur sumarið 2010 og naut mikilla vinsælda, en hann fjallaði um þá félaga Lou, Nick, Jacob og Adam sem komust að því að heiti potturinn á hótelherbergi þeirra virkaði líka sem tímavél og skaut þeim aftur til ársins…
Það muna sjálfsagt flestir eftir grínfarsanum Hot Tub Time Machine sem var frumsýndur sumarið 2010 og naut mikilla vinsælda, en hann fjallaði um þá félaga Lou, Nick, Jacob og Adam sem komust að því að heiti potturinn á hótelherbergi þeirra virkaði líka sem tímavél og skaut þeim aftur til ársins… Lesa meira
Jedward og Reid í Sharknado 3
Írsku Eurovision-tvíburarnir John og Edward – eða Jedward munu fara með hlutverk í framhaldsmyndinni Sharknado 3. Tvíburnarnir fluttu eftirminnilega lagið „Lipstick“ fyrir hönd Írlands í Eurovision árið 2011. Fyrri myndirnar um óðu hákarlana hafa fengið misjöfn viðbrögð og er það ekki af ástæðulausu. Fyrsta myndin fjallar um kraftmikinn hvirfilbyl sem sýgur…
Írsku Eurovision-tvíburarnir John og Edward - eða Jedward munu fara með hlutverk í framhaldsmyndinni Sharknado 3. Tvíburnarnir fluttu eftirminnilega lagið "Lipstick" fyrir hönd Írlands í Eurovision árið 2011. Fyrri myndirnar um óðu hákarlana hafa fengið misjöfn viðbrögð og er það ekki af ástæðulausu. Fyrsta myndin fjallar um kraftmikinn hvirfilbyl sem sýgur… Lesa meira
Andlát: Þorfinnur Guðnason
Kvikmyndagerðarmaðurinn Þorfinnur Guðnason er látinn, 55 ára að aldri. Eins og segir á sjónvarps- og kvikmyndavefnum Klapptré þá var Þorfinnur einn helsti heimildamyndasmiður Íslendinga og á að baki fjölda slíkra verka. Á vefsíðunni segir að listamaðurinn hafi útskrifast árið 1987 frá California College of Arts and Crafts þar sem hann lagði stund…
Kvikmyndagerðarmaðurinn Þorfinnur Guðnason er látinn, 55 ára að aldri. Eins og segir á sjónvarps- og kvikmyndavefnum Klapptré þá var Þorfinnur einn helsti heimildamyndasmiður Íslendinga og á að baki fjölda slíkra verka. Á vefsíðunni segir að listamaðurinn hafi útskrifast árið 1987 frá California College of Arts and Crafts þar sem hann lagði stund… Lesa meira
Fimmtíu gráir skuggar á toppnum
Kvikmyndin Fifty Shades of Grey, eða Fimmtíu gráir skuggar, trónir á trónir á toppi vinsældarlista helgarinnar yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Alls sáu tæplega 6.000 manns myndina yfir helgina, en myndin var frumsýnd þann 13. febrúar. Myndin fjallar um hina saklausu Anastasiu sem dregst að auðmanninum Christian Grey. Með aðalhlutverk fara Dakota…
Kvikmyndin Fifty Shades of Grey, eða Fimmtíu gráir skuggar, trónir á trónir á toppi vinsældarlista helgarinnar yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Alls sáu tæplega 6.000 manns myndina yfir helgina, en myndin var frumsýnd þann 13. febrúar. Myndin fjallar um hina saklausu Anastasiu sem dregst að auðmanninum Christian Grey. Með aðalhlutverk fara Dakota… Lesa meira
Tvítug berar sig á netinu
Ný íslensk kvikmynd í fullri lengd, Webcam, er væntanleg síðar á árinu, en myndin er gamanmynd um tvítuga stúlku sem gerist „cam-girl“ ( webcam-stelpa sem berar sig fyrir framan vefmyndavélina og sendir efnið út á netinu ). Nýverið kom út fyrsta kitla fyrir myndina og má sjá hana hér fyrir…
Ný íslensk kvikmynd í fullri lengd, Webcam, er væntanleg síðar á árinu, en myndin er gamanmynd um tvítuga stúlku sem gerist "cam-girl" ( webcam-stelpa sem berar sig fyrir framan vefmyndavélina og sendir efnið út á netinu ). Nýverið kom út fyrsta kitla fyrir myndina og má sjá hana hér fyrir… Lesa meira
Framúrskarandi norskir leikstjórar á Stockfish
Þrír norskir leikstjórar verða gestir Stockfish – evrópskrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík og hafa kvikmyndir þeirra hlotið mikið lof og viðurkenningar m.a. á Cannes, Sundance og Berlínar kvikmyndahátíðunum. Það eru þau Bent Hamer, einn þekktasti og reynslumesti leikstjóri Norðmanna sem kemur með kvikmyndina 1001, framlag Noregs til Óskarsverðlaunanna í ár. Leikstjórinn…
Þrír norskir leikstjórar verða gestir Stockfish – evrópskrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík og hafa kvikmyndir þeirra hlotið mikið lof og viðurkenningar m.a. á Cannes, Sundance og Berlínar kvikmyndahátíðunum. Það eru þau Bent Hamer, einn þekktasti og reynslumesti leikstjóri Norðmanna sem kemur með kvikmyndina 1001, framlag Noregs til Óskarsverðlaunanna í ár. Leikstjórinn… Lesa meira
Wes Anderson með besta handritið
Handritið að The Grand Budapest Hotel var valið besta frumsanda handritið að kvikmynd á Writers Guild of America-verðlaununum um helgina. Wes Anderson skrifaði handritið ásamt því að leikstýra myndinni sem var frumsýnd á síðasta ári. Kvikmyndin er tilnefnd til átta Óskarsverðlauna en Óskarsverðlaunahátíðin fer fram þann 21. febrúar. Lisa Kudrow tilkynnti…
Handritið að The Grand Budapest Hotel var valið besta frumsanda handritið að kvikmynd á Writers Guild of America-verðlaununum um helgina. Wes Anderson skrifaði handritið ásamt því að leikstýra myndinni sem var frumsýnd á síðasta ári. Kvikmyndin er tilnefnd til átta Óskarsverðlauna en Óskarsverðlaunahátíðin fer fram þann 21. febrúar. Lisa Kudrow tilkynnti… Lesa meira
Húsið andar – Fyrsta stikla úr Crimson Peak!
Fyrsta stiklan úr myndinni sem margir bíða óþreyjufullir eftir, nýjustu mynd Guillermo del Toro, Crimson Peak, er komin út, en í myndinni snýr del Toro aftur til upprunans, með taugatrekkjandi hrolli þar sem draugar og ráðgátur í gömlu húsi koma við sögu. Eins og sést í stiklunni þá gerist myndin á 19. öldinni…
Fyrsta stiklan úr myndinni sem margir bíða óþreyjufullir eftir, nýjustu mynd Guillermo del Toro, Crimson Peak, er komin út, en í myndinni snýr del Toro aftur til upprunans, með taugatrekkjandi hrolli þar sem draugar og ráðgátur í gömlu húsi koma við sögu. Eins og sést í stiklunni þá gerist myndin á 19. öldinni… Lesa meira
Syni Jackie Chan sleppt úr fangelsi
Sonur Kung Fu kvikmyndastjörnunnar Jackie Chan, er laus úr fangelsi, en hann hefur dúsað í grjótinu í Kína í sex mánuði vegna eiturlyfjabrota. Jaycee Chan var tekinn höndum í ágúst á síðasta ári eftir að hann mældist með marijuana í blóðinu og lögreglan fann meira en 100 grömm af efninu…
Sonur Kung Fu kvikmyndastjörnunnar Jackie Chan, er laus úr fangelsi, en hann hefur dúsað í grjótinu í Kína í sex mánuði vegna eiturlyfjabrota. Jaycee Chan var tekinn höndum í ágúst á síðasta ári eftir að hann mældist með marijuana í blóðinu og lögreglan fann meira en 100 grömm af efninu… Lesa meira
Assassin´s Creed kemur 2016
Forstjóri leikjafyrirtækisins Ubisoft, Yves Guillemot, staðfesti á fundi með fjárfestum í vikunni að kvikmyndaútgáfa af tölvuleiknum vinsæla Assassin´s Creed, sem margir hafa beðið eftir með óþreyju, myndi koma í bíó 21. desember 2016. Undirbúningur fyrir tökur er hafinn, en leikstjóri verður að öllum líkindum Snowtown og Macbeth leikstjórinn Justin Kurzel.…
Forstjóri leikjafyrirtækisins Ubisoft, Yves Guillemot, staðfesti á fundi með fjárfestum í vikunni að kvikmyndaútgáfa af tölvuleiknum vinsæla Assassin´s Creed, sem margir hafa beðið eftir með óþreyju, myndi koma í bíó 21. desember 2016. Undirbúningur fyrir tökur er hafinn, en leikstjóri verður að öllum líkindum Snowtown og Macbeth leikstjórinn Justin Kurzel.… Lesa meira
Fimm myndir valdar á Sprettfisk
Fimm myndir hafa nú verið valdar til þess að taka þátt í Sprettfisk 2015 sem er stuttmyndasamkeppni Stockfish – evrópskrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík sem verður haldin dagana 19. febrúar – 1. mars. Hátíðin verður sannkölluð kvikmyndaveisla þar sem sýndar verða um þrjátíu kvikmyndir í fullri lengd auk stuttmyndanna og…
Fimm myndir hafa nú verið valdar til þess að taka þátt í Sprettfisk 2015 sem er stuttmyndasamkeppni Stockfish - evrópskrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík sem verður haldin dagana 19. febrúar – 1. mars. Hátíðin verður sannkölluð kvikmyndaveisla þar sem sýndar verða um þrjátíu kvikmyndir í fullri lengd auk stuttmyndanna og… Lesa meira
Fyrsta myndin af James Bond í Spectre
Fyrsta myndin úr nýjustu James Bond-myndinni, Spectre, var opinberuð í dag. Á myndinni sést Daniel Craig í hlutverki njósnara hennar hátignar, en þetta er í fjórða sinn sem hann fer með hlutverkið fræga. Með aukahlutverk fara Cristoph Waltz, Dave Bautista, Monica Bellucci, Léa Seydoux og Andrew Scott. Á myndinni sést Bond með byssu…
Fyrsta myndin úr nýjustu James Bond-myndinni, Spectre, var opinberuð í dag. Á myndinni sést Daniel Craig í hlutverki njósnara hennar hátignar, en þetta er í fjórða sinn sem hann fer með hlutverkið fræga. Með aukahlutverk fara Cristoph Waltz, Dave Bautista, Monica Bellucci, Léa Seydoux og Andrew Scott. Á myndinni sést Bond með byssu… Lesa meira
James Bond hús logar
Seint í gærkvöldi, miðvikudagskvöld, kviknaði í heimili James Bond leikarans Pierce Brosnan í Malibu í Flórída. Eldurinn átti upptök sín í bílskúrnum samkvæmt KABC, en slökkviliðið kom fljótt á vettvang og réði niðurlögum eldsins. Engin slys urðu á fólki. Vitni setti þessar myndir af eldsvoðanum á Youtube: Brosnan, sem er…
Seint í gærkvöldi, miðvikudagskvöld, kviknaði í heimili James Bond leikarans Pierce Brosnan í Malibu í Flórída. Eldurinn átti upptök sín í bílskúrnum samkvæmt KABC, en slökkviliðið kom fljótt á vettvang og réði niðurlögum eldsins. Engin slys urðu á fólki. Vitni setti þessar myndir af eldsvoðanum á Youtube: Brosnan, sem er… Lesa meira
Nýjasta afurð Guy Ritchie
Nýtt plakat fyrir myndina The Man From U.N.C.L.E. var gert opinbert í dag. Myndin er nýjasta afurð breska leikstjórans Guy Ritchie, sem er þekktur fyrir að hafa gert myndirnar Snatch og RocknRolla. Myndin er kvikmyndagerð af njósnaseríu í sjónvarpi frá sjöunda áratug síðustu aldar. Aðrir leikarar eru m.a. þau Henry Cavill,…
Nýtt plakat fyrir myndina The Man From U.N.C.L.E. var gert opinbert í dag. Myndin er nýjasta afurð breska leikstjórans Guy Ritchie, sem er þekktur fyrir að hafa gert myndirnar Snatch og RocknRolla. Myndin er kvikmyndagerð af njósnaseríu í sjónvarpi frá sjöunda áratug síðustu aldar. Aðrir leikarar eru m.a. þau Henry Cavill,… Lesa meira
Fyrsta stiklan úr nýjustu gamanmynd Apatow
Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Judd Apatow, Trainwreck, eða Allt í klessu, í lauslegri íslenskri þýðingu, var opinberuð í dag. Leikkonan Amy Schumer fer með aðalhlutverkið og skrifaði hún einnig handritið að myndinni. Schumer er hvað þekktust fyrir vinsælu gamanþáttaseríu sína á Comedy Central sjónvarpsstöðinni, Inside Amy Schumer. Hún hefur einnig…
Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Judd Apatow, Trainwreck, eða Allt í klessu, í lauslegri íslenskri þýðingu, var opinberuð í dag. Leikkonan Amy Schumer fer með aðalhlutverkið og skrifaði hún einnig handritið að myndinni. Schumer er hvað þekktust fyrir vinsælu gamanþáttaseríu sína á Comedy Central sjónvarpsstöðinni, Inside Amy Schumer. Hún hefur einnig… Lesa meira
Fúsi gerir það gott í Berlín
Fúsi, nýjasta kvikmynd Dags Kára (Nói Albínói, The Good Heart) var heimsfrumsýnd á Berlinale kvikmyndahátíðinni í Berlín í gær. Hlaut hún frábærar viðtökur meðal hátíðargesta og hefur þegar hlotið ðalðfar jákvæða dóma gagnrýnenda, þar á meðal hjá Screen International og The Hollywood Reporter ásamt nokkrum þýskum fjölmiðlum. Fúsi, sem ber…
Fúsi, nýjasta kvikmynd Dags Kára (Nói Albínói, The Good Heart) var heimsfrumsýnd á Berlinale kvikmyndahátíðinni í Berlín í gær. Hlaut hún frábærar viðtökur meðal hátíðargesta og hefur þegar hlotið ðalðfar jákvæða dóma gagnrýnenda, þar á meðal hjá Screen International og The Hollywood Reporter ásamt nokkrum þýskum fjölmiðlum. Fúsi, sem ber… Lesa meira
Svampur Sveinsson heldur toppsætinu
The SpongeBob Movie: Sponge Out Of Water trónir enn á toppi vinsældarlista helgarinnar yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins, aðra helgina í röð. Rúmlega 19.000 manns hafa séð myndina frá frumsýningardegi hér á landi. Tíu ár eru liðin síðan fyrsta Svamps Sveinssonar kvikmyndin kom út, en hún hét einfaldlega SpongeBob…
The SpongeBob Movie: Sponge Out Of Water trónir enn á toppi vinsældarlista helgarinnar yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins, aðra helgina í röð. Rúmlega 19.000 manns hafa séð myndina frá frumsýningardegi hér á landi. Tíu ár eru liðin síðan fyrsta Svamps Sveinssonar kvikmyndin kom út, en hún hét einfaldlega SpongeBob… Lesa meira
Hera með Portman á rauða dreglinum
Hera Hilmarsdóttir er ein 10 evrópskra leikara sem var valin í Shooting Star á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín, sem er sérstök kynning á ungum og efnilegum kvikmyndaleikurum sem þykja líklegir til að ná langt í sínu fagi. Hvert ár er hópurinn kynntur með pompi og prakt á hátíðinni. Meðlimir EFP samtakanna…
Hera Hilmarsdóttir er ein 10 evrópskra leikara sem var valin í Shooting Star á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín, sem er sérstök kynning á ungum og efnilegum kvikmyndaleikurum sem þykja líklegir til að ná langt í sínu fagi. Hvert ár er hópurinn kynntur með pompi og prakt á hátíðinni. Meðlimir EFP samtakanna… Lesa meira
Fjölbreytt dagskrá á Evrópskri kvikmyndahátíð
Stockfish – evrópsk kvikmyndahátíð í Reykjavík verður haldin í Bíó Paradís dagana 19. febrúar til 1. mars nk. Um þrjátíu kvikmyndir í fullri lengd verða sýndar á hátíðinni og hefur hátiðin kynnt til leiks tíu fjölbreyttar kvikmyndir frá Evrópu og Bandaríkjunum. Allir eiga að geta fundið áhugaverðar kvikmyndir á dagskrá…
Stockfish – evrópsk kvikmyndahátíð í Reykjavík verður haldin í Bíó Paradís dagana 19. febrúar til 1. mars nk. Um þrjátíu kvikmyndir í fullri lengd verða sýndar á hátíðinni og hefur hátiðin kynnt til leiks tíu fjölbreyttar kvikmyndir frá Evrópu og Bandaríkjunum. Allir eiga að geta fundið áhugaverðar kvikmyndir á dagskrá… Lesa meira
Inarritu verðlaunaður af jafningjum
Verðlaunahátíð samtaka leikstjóra í Bandaríkjunum (DGA) fór fram í gærkvöldi. Þar var hinn mexíkóski Alejandro Gonzalez Inarritu verðlaunaður fyrir framúrskarandi leikstjórn á kvikmyndinni Birdman, sem er nú til sýninga á Íslandi. Verðlaunin eru þekkt fyrir það að gefa góða vísbendingu um hver vinnur sömu verðlaun á óskarnum. “Ég bjóst alls ekki…
Verðlaunahátíð samtaka leikstjóra í Bandaríkjunum (DGA) fór fram í gærkvöldi. Þar var hinn mexíkóski Alejandro Gonzalez Inarritu verðlaunaður fyrir framúrskarandi leikstjórn á kvikmyndinni Birdman, sem er nú til sýninga á Íslandi. Verðlaunin eru þekkt fyrir það að gefa góða vísbendingu um hver vinnur sömu verðlaun á óskarnum. “Ég bjóst alls ekki… Lesa meira

